Logmolla hefur ríkt yfir íslenska hlutabréfamarkaðnum undanfarin ár þrátt fyrir að afkoma fyrirtækjanna hafi verið með ágætum. Þetta kann að breytast.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur virðist ekki ætla að fara eftir ráðleggingum Efnahags- og framfarastofnunarinnar.
Stjórnarliðar hafa lýst fjármálaáætluninni sem „góðu siglingakorti inn í kjörtímabilið“. Slíkt segja einungis þeir sem setja kíkinn einatt fyrir blinda augað.