Gina Tricot hefur gert umboðssamning við Lóu D. Kristjánsdóttur og Albert Þór Magnússon, sem hafa rekið verslanir Lindex á Íslandi.
„Við fáum næstum daglega fyrirspurnir um hvort að ekki sé hægt að fá varninginn sendan erlendis og einnig innanlands. Það er einstaklega ánægjulegt að geta orðið við þessum óskum með nýju netversluninni.”
Adidas ætlar að halda áfram að selja skó sem byggja á hönnun Yeezy, nema undir öðru nafni. Yeezy skórnir hafa verið með allra vinsælustu vörum Adidas á undanförnum árum.