Agnes Björgvinsdóttir förðunarfræðingur og eigandi Blank Reykjavík deilir fallegri og léttri sumarförðun með lesendum.
Falleg sólgleraugu geta gert mikið fyrir lúkkið þrátt fyrir að sólin láti ekki sjá sig.
Innblástur fyrir sumartísku unga fólksins má finna í blaðinu Eftir vinnu sem kom út 11.maí.