föstudagur, 9. desember 2016
Innlent 9. desember 16:59

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkar

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,3% í 4,5 milljarða viðskiptum.
Innlent 9. desember 16:36

Eimskip lækkar mest

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq hækkaði um 0,08% í viðskiptum dagsins. Gengi bréfa Eimskipafélags Íslands lækkaði um 1,04%.
Innlent 9. desember 15:52

Greiða 1,3 milljarða til hluthafa

Samtals greiðir N1 hluthöfum tæplega 1,3 milljarða í samræmi við hlutafjáreign þeirra í félaginu í lok 16. desember 2016.
Innlent 9. desember 15:24

Áfengisgjöld hækkað um 100%

Áfengisgjöld hafa hækkað um og yfir 100% frá hruni. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Félags atvinnurekenda.
Innlent 9. desember 14:39

Capacent spáir óbreyttri verðbólgu

Vísitala neysluverðs mun hækka um 0,3% í desember samkvæmt spá Capacent en verðbólga haldist óbreytt í 2,1%.
Innlent 9. desember 13:20

Ræddu riftun 3,1 milljarða króna úttektar

Slitastjórn Glitnis ræddi um að rifta úttektum úr sjóði 9 sem náum 3,1 milljarði króna. Guðbjörg Matthíasdóttir átti þriðjung af því.
Innlent 9. desember 12:55

Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og nýr Alþingismaður, hefur sagt sig úr stjórn Nýherja.
Innlent 9. desember 12:40

Spá 0,5% hækkun neysluverðs

Íslandsbanki spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,5% í desember frá fyrri mánuði.
Innlent 9. desember 12:07

Ástund í fjörutíu ár

Ástund hóf starfsemi sína fyrir 40 árum sem bóka- og sportvöruverslun. Fyrirtækið fagnaði stórafmælinu nýlega og kynnti til sögunnar nýjan hnakk sem hefurvakið mikla lukku.
Innlent 9. desember 11:06

Velta fyrir sér sölu á CCP

Samkvæmt heimildum Bloomberg fréttastofunnar velta eigendur CCP fyrir sér mögulega sölu á fyrirtækinu.
Innlent 9. desember 11:05

Aukinn hagvöxtur skapar áskoranir

Hagvöxtur á fyrstu níu mánuðum ársins mældist 6,2% og er um leið sá mesti sem mælst hefur í nokkru landi innan EES svæðisins.
Innlent 9. desember 10:10

Segir ekki of seint að afstýra hruni

Friðrik Pálsson hótelstjóri segir að við gætum verið að stefna í annað hrun og að nauðsynlegt sé að festa gengi krónunnar.
Innlent 9. desember 09:42

Skeljungur mættur á markaðinn

Í dag hefjast viðskipti með hlutabéf Skeljungs á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland.
Innlent 9. desember 09:20

Tekjuafkoma jákvæð um 2,5 milljarða

Tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 2,5 milljarða á þriðja ársfjórðungi á sama tíma í fyrra var hún neikvæð um 9 milljarða.
Innlent 9. desember 09:03

Ekki á fjárlögum þrátt fyrir útboðsferli

Vegagerðin hafði tilkynnt um opnun útboða í Dýrafjarðargöng í janúar komandi. SAVS segja göngin nauðsynleg fyrir Vestfirði.
Innlent 9. desember 08:38

3,8 milljarðar í útvarpsgjald

Útvarpsgjaldið sem nemur 16.400 krónum lagðist á 195.316 einstaklinga og 37.331 lögaðila á árinu.
Innlent 9. desember 08:06

Uppsagnirnar hafnar

Styrking krónunnar veldur íslenskum sjávarútvegi erfiðleikum og eru uppsagnir hafnar til að draga úr kostnaði.
Innlent 8. desember 20:19

Fara yfir verkferla Matvælastofnunar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ætlar að láta fara yfir og gera úttekt á ýmsum þáttum sem lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.