sunnudagur, 1. maí 2016
Innlent 30. apríl 17:08

Kári afhenti 87 þúsund undirskriftir

Kári Stefánsson sagði ljóst að stjórnmálamenn vilji hlusta á vilja fólksins í landinu er hann afhenti forsætisráðherra undirskriftalista í dag.
Innlent 30. apríl 14:15

Hagnaður Bautans dróst saman

Veitingastaðurinn hagnaðist um 14,6 milljónir króna í fyrra samanborið við 38,7 milljóna króna hagnað árið 2014.
Innlent 30. apríl 13:40

Fjárfestar hafi áhyggjur af launakostnaði

Forstjóri Nasdaq Iceland rekur miklar lækkanir í Kauphöllinni í gær til áhyggna af kostnaðarhækkunum.
Innlent 30. apríl 13:10

Þjóna 1.200 skipuleggjendum um allan heim

Hörður Gunnarsson, framkvæmdastjóri Iceland Travel, hefur marga fjöruna sopið í ferðamennskunni.
Innlent 30. apríl 12:13

Hagræðing komin langt áleiðis

Hagnaður Vodafone á fyrsta ársfjórðungi var 16% minni en á sama tíma í fyrra.
Innlent 30. apríl 11:56

Ríkið dragi saman seglin

Í tillögu að ríkisfjármálaáætlun er lagt til að horfið verði af braut aukins umfangs hins opinbera í samanburði við hagkerfið í heild.
Innlent 30. apríl 10:42

Bjarni: Mikill áhugi á eignunum

Fjármálaráðherra segir stefnt að því að selja meginþorra þeirra eignarhluta sem ríkið fékk vegna stöðugleikaframlaga fyrir áramót.
Innlent 30. apríl 10:20

Marel hundraðfaldaðist í verði

Gengi Marel hefur aldrei verið hærra en á fimmtudaginn. Þá var það hundrað sinnum hærra en þegar viðskipti með bréf Marel hófust.
Innlent 30. apríl 09:01

Nýir tímar, ný tæki

Engum þarf að koma á óvart þó að fjölmiðlun breytist ógnarhratt samhliða nýjum miðlum í hvers manns vasa.
Innlent 29. apríl 17:28

Margfalt meiri olía á Drekasvæðinu

Rannsóknir á Drekasvæðinu benda til þess að margfalt meiri olía sé þar en áður var talið.
Innlent 29. apríl 16:49

Mesta lækkun í sex ár

Úrvalsvísitalan lækkaði um 4,06% á dreyrrauðum degi í Kauphöllinni, en hún hefur ekki lækkað svo mikið á einum degi í heil sex ár.
Innlent 29. apríl 16:20

Ný stjórn SagaMedica

Þrír nýir meðlimir hafa verið kjörnir í stjórn íslenska fyrirtækisins SagaMedica.
Innlent 29. apríl 15:51

ESA sendir héraðsdómi athugasemdir

Þetta er í fyrsta skipti sem ESA sendir athugasemdir til íslensks dómstóls.
Innlent 29. apríl 15:45

Stofna starfshóp vegna skattaskjóla

Ríkisstjórn Íslands hefur nú skipað starfshóp til þess að leggja til breytingar á lögum um skattaundanskot.
Innlent 29. apríl 15:21

Nýtt hverfi á Kirkjusandi

Borgarráð samþykkir deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum og atvinnustarfsemi sem mun rísa á Kirkjusandi. 
Innlent 29. apríl 14:56

1,2 milljarða króna samningur

Framkvæmdir Landsnets vegna kísilmálmverksmiðjunnar á Bakka hefjast í júní og lýkur haustið 2017.
Innlent 29. apríl 14:30

Lífeyrissjóður verslunarmanna stærstur

Hreinar eignir lífeyrissjóðsins námu alls 583.676 milljónum króna í árslok 2015.
Innlent 29. apríl 13:55

216 milljóna afgangur í Grindavík

Afkoma Grindavíkurbæjar var jákvæð fyrir árið 2015, en eiginfjárhlutfall bæjarins er ú 81,7%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.