Fimmtudagur, 18. september 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Vill vita um ástæður símhlerana

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram fyrirspurn á Alþingi um símhleranir.

Sjóböð og heilsuhótel

Fyrirtækið Sjóböð ehf. hefur óskað eftir lóð við Húsavíkurhöfða til að byggja og reka sjóböð.

Innlent
18. september 13:30

SA: Vörugjöldin út í hafsauga og þó fyrr hefði verið

Samtök atvinnulífsins segja það þjóðþrifaverk hjá ríkisstjórninni að koma almennum vörugjöldum fyrir kattarnef.


Innlent
18. september 13:15

Já hagnaðist um 311 milljónir

Hagnaður jókst á síðasta ári hjá fyrirtækinu Já sem hefur að undanförnu útvíkkað starfsemina með ýmsum hætti.


Innlent
18. september 12:48

Fleiri gagnaver gætu risið hér á landi

Ísland þykir álitlegur kostur fyrir gagnaversiðnað þótt ýmsar hindranir dragi úr samkeppnishæfni.


Innlent
18. september 11:45

Aðrir taka við skjólstæðingum Karls

Karl Axelsson segist hlakka til að setjast í sæti dómara.


Innlent
18. september 10:54

Tap Fríhafnarinnar á fyrri árshelmingi nam 61 milljón

Tekjurnar námu 3,9 milljörðum og hækkuðu þær um 14,5% milli ára.


Innlent
18. september 10:46

Orka og iðnaður fylgir Viðskiptablaðinu

Í sérblaði Viðskiptablaðsins um orku og iðnað er m.a. rætt um tækifæri í orkuiðnaði, sæstreng, gagnaver og margt fleira.


Innlent
18. september 10:39

Aflaverðmæti í júní 11,7% meira en í fyrra

Í júní var aflaverðmæti íslenskra skipa 11,7% hærra en á sama tíma í fyrra.


Innlent
18. september 09:51

Arnaldur hagnaðist um 82,6 milljónir

Bókaútgáfa Arnaldar Indriðasonar hefur aflað honum eigna sem eru metnar á meira en hálfan milljarð.


Innlent
18. september 09:36

Bankaráðið tekur afstöðu um kostnað Más

Fjallað verður um úttekt á greiðslu á lögfræðikostnaði Más Guðmundssonar á fundi bankaráðs næsta þriðjudag.


Innlent
18. september 08:28

Karl settur dómari í Hæstarétti

Karl Axelsson mun gegna störfum hæstaréttardómara meðan leyfi Viðars Más Matthíassonar stendur yfir.


Innlent
18. september 08:05

Fengu 3% í Nova án endurgjalds

Æðstu stjórnendur Nova fengu 3% hlut í fyrirtækinu gefins fyrr á árinu.


Innlent
18. september 07:37

Gjaldeyrishöftin björguðu heildsala

Ef ekki væri fyrir gjaldeyrishöftin hefði heildsali lagt peninga á reikning tölvuþrjóta.


Innlent
17. september 20:02

Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða

Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi Subway, er með mörg járn í eldinum og ætlar að ráðast í 25.000 tonna laxeldi.


Innlent
17. september 16:56

Nýherji hækkar um rúm sex prósent

Nokkur velta var með bréf í hlutum Nýherja í dag eftir útboð meðal stjórnar- og starfsmanna félagsins.


Innlent
17. september 15:18

Breytingar á virðisauka gagnrýndar á þinginu

Fjöldi mála fara í fyrstu umræðu á þinginu í dag, þar á meðal breyting á virðisaukaskatti, breyting á hlutafélagalögum o.fl.


Innlent
17. september 14:19

Mikill samdráttur í hagnaði

Miðað við hvað eignamarkaðir voru þungir framan af ári var afkoma tryggingafélaganna af fjárfestingum glettilega góð.


Innlent
17. september 13:03

Airberlin fjölgar flugum til Íslands

Airberlin lengir flugtímabil félagsins til Íslands á næsta ári.


Innlent
17. september 12:21

Marel skilaði ekki góðu uppgjöri

Hagræðing í rekstri Marel og innleiðing nýrrar stefnu hefur tekið lengri tíma en stefnt var að.


Innlent
18. september 13:30

SA: Vörugjöldin út í hafsauga og þó fyrr hefði verið

Samtök atvinnulífsins segja það þjóðþrifaverk hjá ríkisstjórninni að koma almennum vörugjöldum fyrir kattarnef.


Innlent
18. september 12:48

Fleiri gagnaver gætu risið hér á landi

Ísland þykir álitlegur kostur fyrir gagnaversiðnað þótt ýmsar hindranir dragi úr samkeppnishæfni.


Innlent
18. september 10:54

Tap Fríhafnarinnar á fyrri árshelmingi nam 61 milljón

Tekjurnar námu 3,9 milljörðum og hækkuðu þær um 14,5% milli ára.


Innlent
18. september 10:39

Aflaverðmæti í júní 11,7% meira en í fyrra

Í júní var aflaverðmæti íslenskra skipa 11,7% hærra en á sama tíma í fyrra.


Innlent
18. september 09:36

Bankaráðið tekur afstöðu um kostnað Más

Fjallað verður um úttekt á greiðslu á lögfræðikostnaði Más Guðmundssonar á fundi bankaráðs næsta þriðjudag.


Innlent
18. september 08:05

Fengu 3% í Nova án endurgjalds

Æðstu stjórnendur Nova fengu 3% hlut í fyrirtækinu gefins fyrr á árinu.


Innlent
17. september 20:02

Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarða

Skúli Gunnar Sigfússon, eigandi Subway, er með mörg járn í eldinum og ætlar að ráðast í 25.000 tonna laxeldi.


Innlent
17. september 15:18

Breytingar á virðisauka gagnrýndar á þinginu

Fjöldi mála fara í fyrstu umræðu á þinginu í dag, þar á meðal breyting á virðisaukaskatti, breyting á hlutafélagalögum o.fl.


Innlent
17. september 13:03

Airberlin fjölgar flugum til Íslands

Airberlin lengir flugtímabil félagsins til Íslands á næsta ári.


Innlent
18. september 13:15

Já hagnaðist um 311 milljónir

Hagnaður jókst á síðasta ári hjá fyrirtækinu Já sem hefur að undanförnu útvíkkað starfsemina með ýmsum hætti.


Innlent
18. september 11:45

Aðrir taka við skjólstæðingum Karls

Karl Axelsson segist hlakka til að setjast í sæti dómara.


Innlent
18. september 10:46

Orka og iðnaður fylgir Viðskiptablaðinu

Í sérblaði Viðskiptablaðsins um orku og iðnað er m.a. rætt um tækifæri í orkuiðnaði, sæstreng, gagnaver og margt fleira.


Innlent
18. september 09:51

Arnaldur hagnaðist um 82,6 milljónir

Bókaútgáfa Arnaldar Indriðasonar hefur aflað honum eigna sem eru metnar á meira en hálfan milljarð.


Innlent
18. september 08:28

Karl settur dómari í Hæstarétti

Karl Axelsson mun gegna störfum hæstaréttardómara meðan leyfi Viðars Más Matthíassonar stendur yfir.


Innlent
18. september 07:37

Gjaldeyrishöftin björguðu heildsala

Ef ekki væri fyrir gjaldeyrishöftin hefði heildsali lagt peninga á reikning tölvuþrjóta.


Innlent
17. september 16:56

Nýherji hækkar um rúm sex prósent

Nokkur velta var með bréf í hlutum Nýherja í dag eftir útboð meðal stjórnar- og starfsmanna félagsins.


Innlent
17. september 14:19

Mikill samdráttur í hagnaði

Miðað við hvað eignamarkaðir voru þungir framan af ári var afkoma tryggingafélaganna af fjárfestingum glettilega góð.


Innlent
17. september 12:21

Marel skilaði ekki góðu uppgjöri

Hagræðing í rekstri Marel og innleiðing nýrrar stefnu hefur tekið lengri tíma en stefnt var að.← Eldra Nýrra →