Miðvikudagur, 23. apríl 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Innes tekur við Rapunzel

Rapunzel er 40 ára gamalt vörumerki, en Yggdrasils hefur flutt vörurnar inn að undanförnu.

Aflaverðmætið dróst saman um tæp 7%

Aflaverðmætið í febrúar 2013 þar til í janúar í ár dróst saman um 6,8%.

Innlent
23. apríl 09:10

Íbúar á Íslandi komnir yfir 326 þúsund

163.660 karlar og 162.680 konur búa á landinu.


Innlent
23. apríl 09:02

Atvinnuþátttaka kvenna mest á Íslandi

Atvinnuþátttaka karla er mest í Sviss en Ísland fylgir strax á eftir. Atvinnuþátttaka kvenna er hvergi meiri en á Íslandi.


Innlent
23. apríl 08:00

Flugvallarstarfsmenn á fund í dag

Flugvallarstarfsmenn lögðu tímabundið niður störf í nótt.


Innlent
23. apríl 07:53

Tæplega 54 þúsund undirskriftir borist

Undirskriftasöfnuninni Já - ég vil kjósa lýkur á sunnudagskvöld.


Innlent
22. apríl 20:55

Skoða að setja steikingarfeiti á bílaleigubíla

Nýsköpunarfyrirtækið Orkey vinnur lífdísil úr steikingarfeiti frá veitingahúsum og mör frá matvælafyrirtækjum.


Innlent
22. apríl 20:15

Fer á hverju ári í Þórsmörk

Hjörtur Erlendsson, nýr forstjóri Hampiðjunnar, nýtir frítíma sinn í gönguferðir. Hann á enn eftir að skipuleggja gönguferðir í sumar.


Innlent
22. apríl 19:25

Ferðaþjónustan og fyrirtæki í kvikmyndagerð áberandi

Það ætti ekki að koma á óvart að þeim fjölgi sem vilja taka þátt í ört vaxandiútflutningsgrein.


Innlent
22. apríl 18:28

Fjárfestu fyrir 500 milljónir

Írar framleiða kalkþörunga á Bíldudal.


Innlent
22. apríl 17:25

Sunna bætti kynjahlutföllin

Kynjahlutföllin eru jöfn hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi.


Innlent
22. apríl 17:15

Gengi bréfa N1 reis hæst í Kauphöllinni

Bestu viðskiptin voru með hlutabréf N1 á markaði í dag.


Innlent
22. apríl 15:31

Staðfestir vilja fyrir sjálfbærum veiðum

Ráðherra hefur undirritað reglugerð um makrílveiðar íslenskra skipa árið 2014.


Innlent
22. apríl 14:47

Ný stikla úr Borgríki II

Leikstjóri myndarinnar Borgríki II er Olaf de Fleur og skrifar hann handritið ásamt Hrafnkeli Stefánssyni.


Innlent
22. apríl 13:59

Bloomberg styrkir Ólaf Elíasson

Fyrirtækið Little Sun fær ríkulegan styrk til þess að þróa sparneytna ljósalampa.


Innlent
22. apríl 10:05

Tölvutek sektað um 500 þúsund

Í bæklingi Tölvuteks var ekki tekið fram hve mikill afsláttur af vörum var gefinn.


Innlent
22. apríl 09:06

Vill að sérstakur saksóknari gefi skýrslu

Sigurður G. Guðjónsson vill að sérstakur saksóknari geri grein fyrir því fyrir rétti hvernig ákvörðun um málshöfðun í NY var tekin.


Innlent
22. apríl 08:38

Makrílkvótinn verður 147 þúsund tonn

Tilkynnt verður um leyfilegan makrílafla íslenskra skipa í vikunni.


Innlent
22. apríl 07:54

Segist hafa borið pólitíska ábyrgð

Jón Gnarr segir að það hafi verið of mikil pólitísk áhrif í stjórnsýslunni og of lítil fagmennska.


Innlent
22. apríl 07:37

Fylgismenn Samfylkingar og Bjartrar framtíðar styðja stofnun nýs flokks

Fimmtungur svarenda í skoðanakönnun 365 miðla segjast líklegt að þeir myndu kjósa Evrópusinnaða hægrimenn.


Innlent
23. apríl 09:10

Íbúar á Íslandi komnir yfir 326 þúsund

163.660 karlar og 162.680 konur búa á landinu.


Innlent
23. apríl 08:00

Flugvallarstarfsmenn á fund í dag

Flugvallarstarfsmenn lögðu tímabundið niður störf í nótt.


Innlent
22. apríl 20:55

Skoða að setja steikingarfeiti á bílaleigubíla

Nýsköpunarfyrirtækið Orkey vinnur lífdísil úr steikingarfeiti frá veitingahúsum og mör frá matvælafyrirtækjum.


Innlent
22. apríl 19:25

Ferðaþjónustan og fyrirtæki í kvikmyndagerð áberandi

Það ætti ekki að koma á óvart að þeim fjölgi sem vilja taka þátt í ört vaxandiútflutningsgrein.


Innlent
22. apríl 17:25

Sunna bætti kynjahlutföllin

Kynjahlutföllin eru jöfn hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi.


Innlent
22. apríl 15:31

Staðfestir vilja fyrir sjálfbærum veiðum

Ráðherra hefur undirritað reglugerð um makrílveiðar íslenskra skipa árið 2014.


Innlent
22. apríl 13:59

Bloomberg styrkir Ólaf Elíasson

Fyrirtækið Little Sun fær ríkulegan styrk til þess að þróa sparneytna ljósalampa.


Innlent
22. apríl 09:06

Vill að sérstakur saksóknari gefi skýrslu

Sigurður G. Guðjónsson vill að sérstakur saksóknari geri grein fyrir því fyrir rétti hvernig ákvörðun um málshöfðun í NY var tekin.


Innlent
22. apríl 07:54

Segist hafa borið pólitíska ábyrgð

Jón Gnarr segir að það hafi verið of mikil pólitísk áhrif í stjórnsýslunni og of lítil fagmennska.


Innlent
23. apríl 09:02

Atvinnuþátttaka kvenna mest á Íslandi

Atvinnuþátttaka karla er mest í Sviss en Ísland fylgir strax á eftir. Atvinnuþátttaka kvenna er hvergi meiri en á Íslandi.


Innlent
23. apríl 07:53

Tæplega 54 þúsund undirskriftir borist

Undirskriftasöfnuninni Já - ég vil kjósa lýkur á sunnudagskvöld.


Innlent
22. apríl 20:15

Fer á hverju ári í Þórsmörk

Hjörtur Erlendsson, nýr forstjóri Hampiðjunnar, nýtir frítíma sinn í gönguferðir. Hann á enn eftir að skipuleggja gönguferðir í sumar.


Innlent
22. apríl 18:28

Fjárfestu fyrir 500 milljónir

Írar framleiða kalkþörunga á Bíldudal.


Innlent
22. apríl 17:15

Gengi bréfa N1 reis hæst í Kauphöllinni

Bestu viðskiptin voru með hlutabréf N1 á markaði í dag.


Innlent
22. apríl 14:47

Ný stikla úr Borgríki II

Leikstjóri myndarinnar Borgríki II er Olaf de Fleur og skrifar hann handritið ásamt Hrafnkeli Stefánssyni.


Innlent
22. apríl 10:05

Tölvutek sektað um 500 þúsund

Í bæklingi Tölvuteks var ekki tekið fram hve mikill afsláttur af vörum var gefinn.


Innlent
22. apríl 08:38

Makrílkvótinn verður 147 þúsund tonn

Tilkynnt verður um leyfilegan makrílafla íslenskra skipa í vikunni.


Innlent
22. apríl 07:37

Fylgismenn Samfylkingar og Bjartrar framtíðar styðja stofnun nýs flokks

Fimmtungur svarenda í skoðanakönnun 365 miðla segjast líklegt að þeir myndu kjósa Evrópusinnaða hægrimenn.← Eldra Nýrra →