*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Leiðari 13. desember

Hafnarfjörður með milljarðs afgangs

Fasteignaskattar atvinnu- og íbúðarhúsnæði verður lækkað samkvæmt fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar fyrir 2019.
Ingvar Haraldsson 12. desember

Andri Már ósáttur við Arion banka

Andri Már Ingólfsson segir að Primera Air hefði lifað af hefði það fengið brúarlán frá Arion banka líkt og til hafi staðið.
Sveinn Ólafur Melsted 12. desember

Munaður við höfnina

Mikið hefur verið lagt í nýjar íbúðir í Austurhöfn við gömlu höfnina í miðbæ Reykjavíkur, sem fara í sölu á næsta ári.
Leiðari 12. desember 19:00

Iceland Seafood á leið á aðalmarkað

Iceland Seafood stefnir á aðalmarkað og hækkar afkomuspá.
Leiðari 12. desember 18:19

Fleiri nota handfrjálsan í fyrsta sinn

Í fyrsta sinn frá árinu 2010 segjast fleiri nota handfrjálsan búnað undir stýri frekar en halda á gemsanum.
Leiðari 12. desember 17:39

Tæplega helmingur unninn innanlands

Mest aukning landaðs aflaverðmætis var á Norðurlandi vestra í ágústmánuði, en úti á landi var mestu landað á Austurlandi.
Leiðari 12. desember 16:32

Sáralítil velta í kauphöllinni

Hlutabréfavelta í Kauphöllinni nam 868 milljónum króna í dag og úrvalsvísitalan lækkaði um 0,6%.
Leiðari 12. desember 15:38

Ferðamenn færa sig frá Airbnb

Á næstu tveimur árum bætast 1.500 herbergi við á hótelum borgarinnar, sem rétt dugar miðað við spár um vöxt.
Leiðari 12. desember 14:05

Origo kaupir allt að 2,5% eigin bréfa

Stjórn Origo hefur ákveðið að endurkaupa allt að 2,5% eigin bréfa, fyrir að hámarki 300 milljónir króna.
Leiðari 12. desember 13:26

Helga segir sig úr tilnefningarnefnd

Tilnefningarnefnd VÍS hefur skilað tillögum fyrir stjórnarkjör á föstudag. Helga Hlín sagði sig úr nefndinni í gærkvöldi.
Leiðari 12. desember 12:45

Íbúðalánasjóður stofnar leigufélag

Íbúðalánasjóður hefur stofnað Leigufélagið Bríet til að halda utan um eignarhald og rekstur fasteigna.
Leiðari 12. desember 11:05

Hyggjast sækja allt að 12 milljarða

Heimavellir hyggjast sækja sér allt að 12 milljarða til að endurfjármagna langtímaskuldir á betri kjörum.
Leiðari 12. desember 10:25

Skiptum lokið á Ármanni Þorvalds ehf.

Tæpar 153 milljónir, eða tæp 2,7%, fengust upp í lýstar kröfur, sem námu samanlagt yfir 5,7 milljörðum króna.
Leiðari 12. desember 09:50

Niceland semur um smásölu á fiski

Sjávarafurðafyrirtækið Niceland Seafood hefur samið um smásölu á íslenskum fiski við bandarískar matvöruverslanir.
Leiðari 12. desember 09:01

Stýrivextir óbreyttir

Stýrivextir verða óbreyttir í 4,5%. Vísbendingar eru um að raungengi krónunnar sé komið undir jafnvægisgildi.
Leiðari 11. desember 19:03

Framleiðandi Nutella kaupi af Campbell

Ítalska fyrirtækið Ferrero hefur áhuga á að kaupa alþjóðlega starfsemi bandaríska Campbell súpufyrirtækisins.
Leiðari 11. desember 16:26

Icelandair hækkaði mest

Flestar tölur voru rauðar á annars rólegum degi í kauphöllinni.
Leiðari 11. desember 15:49

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Íslensk verðbréf hafa fest kaup á Viðskiptahúsinu sem sérhæfir sig í ráðgjöf fyrir sjávarútvegsfyrirtæki.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir