fimmtudagur, 27. október 2016
Innlent 26. október 20:20

Össur hf. hagnast um 13 milljónir dala

Össur hf. hagnaðist um 13 milljónir Bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Hagnaður hefur dregist saman um milljón dali milli ára.
Innlent 26. október 19:15

Nær árangri með LEGO-kubbum

Birna Kristrún Halldórsdóttir vinnusálfræðingur notar Lego-kubba til að bæta frammistöðu fyrirtækja og ýta undir nýsköpun.
Innlent 26. október 19:00

Skuldir Apple aukast

Bandaríski tæknirisinn situr nú á 237,6 milljörðum Bandaríkjadala. Fyrirtækið skuldar þó rúmlega 75 milljarða.
Innlent 26. október 18:15

Marel hagnast um 17,3 milljónir evra

Marel hagnaðist um 17,3 milljónir evra á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Afkoma félagsins hefur aukist milli ára, en félagið reiknar með 4-6% vexti næstu ár.
Innlent 26. október 17:30

Hagnaður lækkar um 22% milli ára

Fjarskipti hf. hagnaðist um 391 milljón króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Hagnaður félagsins hefur dregist saman milli ára, en þær lækkanir má rekja til flutninga, aukinnar samkeppni og verðlækkana á farsímamarkaði.
Innlent 26. október 17:18

Nýherji hagnast um 93 milljónir

Heildarhagnaður Nýherja var 93 milljónir á þriðja ársfjórðungi. Hann hækkar því milli ára en á sama tímabili í fyrra nam hann 82,3 milljónum.
Innlent 26. október 16:53

Grænn dagur í Kauphöllinni

Í dag hækkaði úrvalsvísitalan um 1,54%. Gengi bréfa í flestum félögum Kauphallarinnar hækkuðu eða stóð í stað í dag.
Innlent 26. október 16:25

Útlán Íbúðalánasjóðs aukast um 47%

Útlán Íbúðalánasjóðs fóru úr 4,7 milljörðum króna 2015 í 8,9 milljarða 2016 fyrstu níu mánuði hvors árs fyrir sig.
Innlent 26. október 16:08

Hagnaður VÍS dregst saman

Hagnaður VÍS á þriðja ársfjórðungi nam 354 milljónum samanborið við 570 milljóna hagnað á sama tímabili í fyrra.
Innlent 26. október 15:52

Íbúðum Íbúðalánasjóðs fækkar um 45%

Íbúðum í eigu Íbúðalánasjóðs hefur fækkað úr 1348 íbúðum í byrjun árs niður í 733 íbúðir nú.
Innlent 26. október 15:45

Framkvæmdir hefjast í Keiluhöllinni

Samkomulag um leigu Mjölnis á Keiluhöllinni náðist einni mínútu áður en hefja átti uppboð á húsnæðinu.
Innlent 26. október 14:50

Bjarni: „Hræðsluáróður gæti fælt menn“

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir væntingar aflandskrónueigenda um betri kjör byggja á að veik stjórn verði mynduð.
Innlent 26. október 14:22

Spá auknum hagnaði hjá stórum fyrirtækjum

Tólf uppgjör stórra fyrirtækja eru væntanleg. Hagfræðideild Landsbankans spáir því að hagnaður ýmissa stórra fyrirtækja aukist.
Innlent 26. október 14:01

Hótelgisting 45% hærri en fyrir ári

Fjórðungshækkun á verði hótelgistingar í Reykjavík sem kostar nú um 25 þúsund krónur. Enn meiri hækkun í sænskum krónum.
Innlent 26. október 13:33

Icelandair þrettánda flugfélagið í A4E

A4E stendur fyrir Airlines for Europe, en hin nýstofnuðu samtök eru orðin stærstu samtök flugfélaga í Evrópu.
Innlent 26. október 13:11

Aflandskrónueigendur veðja á kosningar

Erlendir eigendur krónueigna veðja á að ný stjórnvöld í kjölfar kosninganna verði þeim hagstæðari segir í frétt FT.
Innlent 26. október 12:38

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýjustu könnun MMR, með 21,9% og Píratar næststærstir með 19,1% fylgi.
Innlent 26. október 12:23

Skoðanakannanir hitta nálægt markinu

Ef að seinustu skoðanakannanir fyrir kosningar eru skoðaðar, þá virðist vera að þær hitta oftast frekar nálægt raunfylgi flokka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.