*

sunnudagur, 30. apríl 2017
Snorri Páll Gunnarsson 28. apríl

Versnandi samkeppnistaða ferðaþjónustunnar

Samkeppnistaða ferðaþjónustunnar er að versna. Að sögn framkvæmdastjóra SAF mun hækkun virðisaukaskatts gera illt verra og gæti ferðaþjónustan hrunið á skömmum tíma.
Ásdís Auðunsdóttir 28. apríl

Áhugi fyrir Bifröst

Þröstur Sigurðsson, ráðgjafi Capacent, sem kemur til með að hafa umsjón með sölu fasteigna Bifrastar Háskóla segist finna fyrir miklum áhuga.
Pétur Gunnarsson 29. apríl

Hefur verið draumur frá barnæsku

Myrkur Software er íslenskt leikjafyrirtæki sem var stofnað árið 2016 og vinnur nú að þróun þriðju persónu hlutverkaleik auk þess að hafa þróað nýja sýndartækni, SomaVR.
Trausti Hafliðason 29. apríl 16:02

Gæti lamað markaðinn

Danskur sérfræðingur telur fyrirhugaðar skattahækkanir geti eyðilagt áralanga vinnu við markaðssetningu ráðstefnuferða.
Snorri Páll Gunnarsson 29. apríl 15:09

Komin í góða stærð

Leigufélagið Heimavellir fjórfaldaðist að stærð í fyrra. Framkvæmdastjóri Heimavalla segir félagið stefna að því að bæta við sig fleiri íbúð­um á höfuðborgarsvæðinu á næstu misserum.
Ásdís Auðunsdóttir 29. apríl 14:15

Ungverjar herja á tannlæknamarkaðinn

Ungversk tannlæknastofa býður Íslendingum að gangast undir tannlæknaaðgerðir í Búdapest. Umboðsmaður stofunnar á Íslandi segir fyrirtækið bjóða upp á hágæða meðferðir á mun hagstæðara verði.
Pétur Gunnarsson 29. apríl 12:17

Fjarri lagi að félagið sé markaðsráðandi

Framkvæmdastjóri Almenna leigufélagsins, María Björk Einarsdóttir, segir það af og frá að félagið sé í markaðsráðandi stöðu.
Leiðari 29. apríl 12:01

Vill vera málsvari minni fyrirtækja

Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, segir ríkið hafa verið á harðahlaupum undan skyldum sínum hvað varðar opinber útboð.
Leiðari 29. apríl 09:01

Snjallsímar sækja á

Verulegur munur er á milli landa í snjallsímaeign, en aldur íbúa ræður mestu þar um.
Leiðari 28. apríl 19:00

Gistinóttum fjölgaði um 17%

Gistinóttum fjölgar stöðugt milli ára. Herbergjanýting á höfuðborgarsvæðinu er nú um 91%.
Leiðari 28. apríl 18:20

Tjá sig ekki um skattabreytingar

Forsvarsmenn Marriott Edition vilja ekki tjá sig um boðaðar breytingar á virðisaukaskattskerfinu.
Leiðari 28. apríl 17:12

Icelandair hækkar um 8,11%

Gengi bréfa Icelandair Group hækkaði langmest í dag eða um 8,11% í tæplega milljarðs króna viðskiptum.
Leiðari 28. apríl 16:59

SAF: Hækkunin eins og olía á eldinn

Samtök ferðaþjónustunnar gera skýlausa kröfu um að áformaðar breytingar á virðisaukaskatti á ferðaþjónustu í fjármálaáætlun verði að fullu dregnar til baka.
Leiðari 28. apríl 16:38

Nýtt umhverfismat á Blöndulínu 3

Landsnet hefur ákveðið að nýtt umhverfismat verði gert fyrir Blöndulínu 3.
Leiðari 28. apríl 15:39

Síminn leggur Vodafone

Héraðsdómur dæmdi í dag Símanum í vil í staðfestingamáli Símans gegn Fjarskiptum (Vodafone).
Leiðari 28. apríl 15:19

Framfarasjóður SI úthlutar styrkjum

Tækniskólinn og Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar fá styrki frá Samtökum Iðnaðarins til að leiða sitt hvort verkefnið.
Leiðari 28. apríl 14:49

Hagvöxtur í Bretlandi dregst saman

Hagvöxtur Bretlands dróst saman á fyrsta ársfjórðungi ársins og nam hann 0,3% en hann var 0,7% á síðasta ársfjórðungi ársins 2016.
Leiðari 28. apríl 14:01

Vankantar á skipulagi í heilbrigðiskerfinu

Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir því markmiði laga um heilbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir