*

fimmtudagur, 25. apríl 2019
Leiðari 24. apríl

Hluthafar samþykkja hlutafjáraukningu

Hluthafafundur Icelandair hefur samþykkt hlutafjáraukningu í tengslum við fjárfestingu PAR Capital í félaginu.
Leiðari 24. apríl

Arion boðar 1,2 milljarða áföll

Skaðabætur Valitor, fall Wow air og sala á eignarhluta í Farice þýða verri afkomu fyrsta ársfjórðungs.
Leiðari 24. apríl

Dómur ekki áhrif á rekstrarhæfi Valitor

Valitor segir 1,2 milljarða skaðabótaskyldu félagsins koma á óvart. Benda á Arion banka sem fjárhagslegan bakhjarl.
Leiðari 24. apríl 17:22

Skeljungur hækkar mest tvo daga í röð

Langmestu viðskiptin voru á ný með bréf Marel, en Reitir voru einnig í miklum viðskiptum í kauphöllinni í dag.
Leiðari 24. apríl 16:03

Greiða 1,2 milljarða vegna Wikileaks

Héraðsdómur hefur gert Valitor að greiða skaðabætur vegna lokunar greiðslugáttar til að styrkja Wikileaks.
Leiðari 24. apríl 15:49

Setja upp tímabundið sendiráð á Íslandi

Holland mun setja upp tímabundið sendiráð í Reykjavík í næstu viku, til að leggja áherslu á góð tengsl við Ísland.
Leiðari 24. apríl 14:52

Hlutabréf Twitter rjúka upp

Hlutabréf Twitter hafa hækkað um rúmlega 17% í kjölfar tekjuaukningar og aukins fjölda nýrra notenda.
Leiðari 24. apríl 12:15

Nýir eigendur að Emmessís

Pálmi Jónsson kaupir nærri 90% í öðrum helsta ísframleiðanda landsins og verður hann framkvæmdastjóri.
Leiðari 24. apríl 11:28

Tæplega 90% samþykktu kjarasamning VR

Fimmtungur félagsmanna VR kusu um kjarasamning félagsins við SA, eða tæplega 7 þúsund af 34 þúsund.
Leiðari 24. apríl 10:48

Disney erfingi gagnrýnir forstjóralaun

Hátt í 8 milljarða króna launakjör forstjóra Disney sæta gagnrýni, en byggja á margföldun hlutabréfaverðs.
Leiðari 24. apríl 10:14

SGS samþykkti samning með 80% atkvæða

Kjarasamningur Starfsgreinasambandsins og SA hefur verið samþykktur. Kjörsókn var rétt undir 13%.
Leiðari 24. apríl 09:55

Greiðslu Wow til Arion hugsanlega rift

Skiptastjórar Wow air kanna riftun yfir hálfs milljarðs króna greiðslu yfirdráttarláns Wow air hjá Arion banka.
Leiðari 24. apríl 08:34

Kröfu Samherja á hendur SÍ vísað frá

Úrskurðanefnd upplýsingamála vísaði upplýsingakröfu Samherja á hendur SÍ frá, segir hana falla undir stjórnsýslulög.
Leiðari 23. apríl 20:20

365 vilja stjórnarkjör í Skeljungi

365 miðlar hafa óskað eftir hluthafafundi í Skeljungi þar sem fara eigi fram stjórnarkjör. 365 er stærsti hluthafi Skeljungs.
Leiðari 23. apríl 19:15

UBS og Deutsche ræða samruna

Við samruna eignastýringar UBS og Deutsche Bank yrði til stærsta félag í eignastýringu í Evrópu.
Leiðari 23. apríl 18:20

Vilja stofna nýtt lággjaldaflugfélag

Hótelstjóri Stracta Hotels vinnur nú að stofnun nýs lággjaldaflugfélags með reynslumiklu fólki frá Wow, en ekki Skúla.
Leiðari 23. apríl 16:24

Heimavellir lækka í kjölfar neitunar

Gengi bréfa Heimavalla lækkaði um nærri 5% á fyrsta viðskiptadegi eftir að kauphöllin hafnaði að taka bréfin úr viðskiptum.
Leiðari 23. apríl 14:26

Askja kaupir Honda umboðið af Bernhard

Kaup Öskju á Honda umboðinu á Íslandi gerð með fyrirvara um samþykki Honda og Samkeppniseftirlitsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim