*

þriðjudagur, 28. febrúar 2017
Innlent 28. febrúar 14:30

Hampiðjan selur í HB Granda

Fjórði stærsti hluthafinn í HB Granda, Hampiðjan sem var með 6,66% hlut, selur 2,76% í félaginu fyrir 1,5 milljarð.
Innlent 28. febrúar 14:28

Spölur hagnast um 635 milljónir

Hagnaður Spalar ehf. eftir skatta árið 2016 nam 635 milljónum og eykst talsvert milli ára.
Innlent 28. febrúar 13:50

Hagnaður Íslandssjóða dróst saman

Hagnaður sjóðstýringarfyrirtækis Íslandsbanka minnkaði úr 532 milljónum árið 2015 niður í 97 milljónir á síðasta ári.
Innlent 28. febrúar 13:39

Meirihluti vill ekki áfengi í verslanir

Um 32% Íslendinga eru hlynnt því að leyfa sölu léttvíns í matvöruverslun en meirihluti, eða slétt 58% eru því andvíg.
Innlent 28. febrúar 13:20

Seldi meirihluta eigin bréfa

Hinrik Örn Bjarnason, framkvæmdastjóri hjá N1 seldi í morgun meirihluta bréfa sinna í félaginu.
Innlent 28. febrúar 12:45

Vísa máli Borgunar til héraðssaksóknara

Fjármálaeftirlitið telur að Borgun hafi vanrækt af ásetningi eða af hirðuleyti að kanna áreiðanleika upplýsinga um erlenda viðskiptavini sína.
Innlent 28. febrúar 11:10

Afurðir sjávarútvegs hafa lækkað um 8%

Vísitala framleiðsluverðs hefur lækkað um 5,3% ef miðað er við janúar árið 2016.
Innlent 28. febrúar 10:51

Innflutningur dróst saman

Vöruviðskiptahallinn þrettánfaldaðist milli ára í janúar vegna sjómannaverkfallsins, þrátt fyrir minni innflutning.
Innlent 28. febrúar 10:23

Mesta hækkun síðan í upphafi árs 2008

Íbúðarverð hefur hækkað um 16% á síðastliðnum tólf mánuðum, en hraðari hefur hækkunartaktur íbúðarverðs ekki verið síðan í upphafi árs 2008.
Innlent 28. febrúar 09:48

43% aukning gistinátta milli ára

Gistinætur á hótelum fjölgaði um 43% milli ára í janúar en aukningin var meiri úti á landi, langmesta aukningin var á Austurlandi eða 288%.
Innlent 28. febrúar 09:21

Wow air hagnast um 4,3 milljarða

Tekjur Wow air árið 2016 námu 36,7 milljörðum króna sem er 111% aukning miðað við árið á undan en þá námu þær 17 milljörðum króna.
Innlent 28. febrúar 08:45

Eiga að stoppa upp í göt í þekkingunni

Nýstofnaðri hagdeild Íbúðalánasjóðs er ætlað að brúa þau bil sem eru í upplýsingum um íbúðamarkaðinn á Íslandi.
Innlent 28. febrúar 07:47

CCP gefur út leikinn Sparc

Sparc verður fyrsti leikur CCP sem gerist ekki i EVE heimnum. Leikurinn er væntanlegur síðar í ár.
Innlent 27. febrúar 18:20

Með tekjur upp á 9 milljarða

Mikill viðsnúningur hefur orðið á rekstri tölvuleikjafyrirtækisins CCP. Árið 2016 var sannkallað metár en tekjur félagsins námu 9 milljörðum króna.
Innlent 27. febrúar 17:50

Vísitölur Gamma lækkuðu

Markaðs- og hlutabréfavísitölur Gamma lækkuðu í viðskiptum dagsins, en heildarviðskiptin námu 6,6 milljörðum króna.
Innlent 27. febrúar 16:37

Gengi Icelandair lækkar um 2,90%

Bréf Icelandair lækkuðu mest í kauphöllinni í dag í jafnframt mestu viðskiptunum. Gengi bréfa Eik fasteignafélags hækkaði.
Innlent 27. febrúar 16:20

Snjórinn hindrar sorphirðu í Reykjavík

Sorphirðan í Reykjavík hirðir ekki vegna ófærðar í dag en starfsmenn gáfust upp eftir klukkutíma vinnu því komust ekki að tunnum.
Innlent 27. febrúar 15:30

Gagnamagn hefur áhrif á vísitölu neysluverðs

Gagnamagnsnotkun fimmfaldaðist milli fyrri hluta áranna 2014 og 2016 og líklegt að hún sé enn að aukast.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.