*

laugardagur, 17. mars 2018
Leiðari 16. mars

„Skattar munu lækka“

Fjármálaráðherra segir að fyrstu skrefin í lækkun tekjuskatta og tryggingagjalds verði tekin strax á næsta ári.
Leiðari 16. mars

Úrvalsvísitalan hækkar í lok vikunnar

Mest viðskipti voru með bréf Reita en Eimskip hækkaði mest í kauphöllinni í dag. Tryggingafélög lækkuðu mest.
Leiðari 16. mars

Eigandi 13% í N1 ósáttir við launahækkun

Stærsti einstaki eigandi hlutafjár í N1, veltir því upp hvort fimmtungslaunahækkun forstjóra fyrirtækisins samræmist stefnu sinni.
Leiðari 16. mars 14:21

Isavia býst við að stæðin fyllist

Búist við mikilli eftirspurn eftir bílstæðum yfir páskana og eru farþegar hvattir til að bóka bílastæði fyrir brottför frá Keflavík.
Leiðari 16. mars 13:42

Fái sömu hækkun og forstjórinn

Stjórn VR ætlar að leggja til að allir starfsmenn fái sömu launahækkun og forstjórinn eða 20,6%.
Leiðari 16. mars 13:16

Vindmyllugarður á Holtavörðuheiði

Norskt orkufyrirtæki hefur áhuga á að setja upp tugi vindmyllna sem ná allt að 150 metra hæð í Borgarbyggð.
Leiðari 16. mars 12:49

Mest fjölgun í byggingariðnaði

Launþegum og launagreiðendum fjölgar milli ára, en þrefalt meiri fjölgun launþega var í byggingariðnaði en ferðaþjónustu.
Leiðari 16. mars 12:27

Enn talsverður vöxtur á einkaneyslu

Vöxtur einkaneyslu var 7,9% í febrúar en heildarvelta innlendra greiðslukorta nam 70 milljörðum.
Leiðari 16. mars 12:07

240 fermetrar á tæpar 200 milljónir

Í nýju fjölbýlishúsi við Höfðatorg verða 94 íbúðir á 12 hæðum, bílakjallari og tvö lyftuhús.
Leiðari 16. mars 11:45

Myndasíða: Fyrsti bankinn skráður frá hruni

Forstjóri Kauphallarinnar fagnar skráningu Kviku banka á First North markaðinn en viðskipti hófust með bréfin í morgun.
Leiðari 16. mars 11:16

Kaupþing tapar 3 milljarða riftunarmáli

Hæstiréttur sneri dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að Kaupþingi væri heimilt að rifta 3 milljarða greiðslu.
Hörður Guðmundsson 16. mars 11:01

Hvers vegna Davos?

Alþjóðlega elítan sameinast á ári hverju í svissneska fjallabænum Davos. Ráðstefnan er fyrirferðarmikil í fjölmiðlum og á sér langa sögu.
Leiðari 16. mars 10:48

Albert Þór kaupir fyrir 3,4 milljónir

Stjórnarmaður í Reginn keypti 140 þúsund hluti í félaginu í morgun.
Gunnar Dofri Ólafsson 16. mars 10:04

Raforkuverð sveiflist innan dags

Alicia Carrusco, ræðumaður á vorþingi Landsnets, ræddi meðal annars möguleikann á að láta raforkuverð vera háð eftirspurn á hverjum tíma.
Leiðari 16. mars 09:16

Vigdís: „Ánægð með fljúgandi start“

Oddviti Miðflokksins er inni í borgarstjórn samkvæmt nýrri könnun en hún væntir þess að fylgið stóraukist.
Leiðari 16. mars 08:35

Arion framselur atkvæðisrétt í VÍS

Félagið Óskabein fær umboð bankans til að fara með atkvæði yfir 4% eignarhlutar á komandi aðalfundi VÍS.
Leiðari 15. mars 20:36

Ný námsbraut fyrir verslun og þjónustu

SVÞ hafa, í samstarfi við Tækniskólann, sett upp nýja námsbraut fyrir störf í verslun og þjónustu.
Leiðari 15. mars 18:39

Gæti verið ógn við greiðslukerfið

Fráfarandi stjórnarformaður Borgunar segir nýja tilskipun geta leitt til aukinna svika og jafnvel kerfisáhættu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir