laugardagur, 25. júní 2016
Innlent 25. júní 19:45

Góð kosningaþátttaka í forsetakjöri

Meiri kosningaþátttaka er í kosningunum í dag heldur en í forsetakosningunum 2012. Hægt er að kjósa til 10 í kvöld.
Innlent 25. júní 17:03

Verða ekki sviknir af góðri ávöxtun

Listamaðurinn Sigurður Sævar Magnúsarson stofnaði sitt fyrsta einkahlutafélag, Listamaður ehf., nú á dögunum.
Innlent 25. júní 14:15

Telur MS hafa sofið á verðinum

Hálfdán Óskarsson rekur mjólkurvinnsluna Örnu í samkeppni við MS sem ekki þarf að hlíta samkeppnislögum.
Innlent 25. júní 13:10

Eigum nóg eftir

Bjarni Benediktsson sagði gjaldeyrisútboð Seðlabankans endurspegla trú aflandskrónueigenda á íslenska hagkerfinu.
Innlent 25. júní 12:01

Klára fjármögnun í sumar

Bygging kísilmálmverksmiðju Thorsil í Helguvík kostar 33,8 milljarða króna og stefnt er að því að hefja framkvæmdir í vetur.
Innlent 25. júní 11:09

Rafbílabyltingin er að hefjast

Eftir um áratug verður meirihluti nýrra bíla knúinn rafmagni samkvæmt raforkuspá.
Innlent 25. júní 09:01

Tölfræði fjölmiðla

Tölur fjölmiðlavaktar Creditinfo sýna að það sé rangt að sumir fjölmiðlar hafi fylgisspekt við tiltekna frambjóðendur.
Innlent 24. júní 17:23

Minni hagnaður hjá Lax-á

Hagnaður síðasta árs nam 9,7 milljónum króna en það er 74% lækkun frá árinu á undan.
Innlent 24. júní 16:50

Markaðurinn rauður í dag

Úrvalsvísitalan féll um 4,21% í dag en gengi bréfa Icelandair lækkaði mest - um 6,06%.
Innlent 24. júní 16:25

Snertilaus kort framtíðin

Stærstu bankar landsins keppast nú við að kynna nýja kynslóð svokallaðra snertilausra greiðslukorta.
Innlent 24. júní 16:03

Evran kallar á aukna samþættingu

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir evruna kalla á samþættingu sem njóti vaxandi andstöðu kjósenda.
Innlent 24. júní 14:24

Auknar þorskveiðiheimildir ákveðnar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimilar auknar þorskveiðar í samræmi við ráðleggingar.
Innlent 24. júní 14:05

Icelandair flýgur til Nice

Beint flug verður á landsleik Íslands og Englands á EM í Nice á næsta mánudag með Icelandair.
Innlent 24. júní 11:08

Íslensk hlutabréf falla í verði

Hlutabréfagengi íslenskra fyrirtækja hefur farið fallandi frá opnun markaða í morgun.
Innlent 24. júní 09:59

Úrsögn óveruleg áhrif á hagkerfið

Seðlabanki Íslands segir úrsögn Bretlands úr ESB hafa óveruleg en neikvæð áhrif á íslenskt hagkerfi.
Innlent 23. júní 18:35

Hreyfill hagnast um 47 milljónir

Leigubílaþjónustan Hreyfill svf. hagnaðist um 47,3 milljónir króna á árinu sem leið.
Innlent 23. júní 17:30

Stafir og Sameinaði renna saman

Lífeyrissjóðirnir tveir, Stafir og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, hafa nú hafið formlegt samrunaferli.
Innlent 23. júní 16:50

Hækkanir í litlum viðskiptum

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,79% í dag en velta með hlutabréf nam aðeins 318 milljónum króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.