miðvikudagur, 27. júlí 2016
Innlent 26. júlí 17:26

Kaupir kvóta fyrir 4 milljarða

HB Grandi keypti kvóta fyrir tæpa 4 milljarða króna. Aflahlutdeild útgerðarinnar er nú 11,1% af heildarafla þorsks.
Innlent 26. júlí 16:56

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,07%

Úrvalsvísitala kauphallarinnar Nasdaq Iceland lækkaði um 1,07% í dag.
Innlent 26. júlí 14:10

Aldrei samstarf við Sjálftæðisflokk

Þingflokksformaður Pírata og formenn VG og Samfylkingar útiloka samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eftir kosningar.
Innlent 26. júlí 13:51

Sala á tengitvinnbílum jókst um 448%

Bílar sem ganga á hvoru tveggja rafmagni og bensíni seljast í sífellt meira magni og jókst salan um 448% milli ára.
Innlent 26. júlí 11:39

Góð viðskipti með atvinnuhúsnæði í júní

Alls var 55 skjölum um atvinnuhúsnæði þinglýst í júní. Heildarfasteignamat þessara eigna var 2.180 milljónir króna.
Innlent 26. júlí 09:49

Sigmundur vill klára planið

Sigmundur segir hugmyndir um að flýta kosningum „hafa verið viðraðar“ en vill klára fjögurra ára plan ríkisstjórnarinnar.
Innlent 26. júlí 09:18

Valdníðsla og virðingarleysi

Í yfirlýsingu Brims hf., minnihlutahluthafa í Vinnslustöðinni, segir að mikilvægt sé að virða lýðræðislegar kosningar.
Innlent 25. júlí 18:07

Breytt aðferðafræði matsfyrirtækisins Fitch

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hélt í vikunni matsfundi innan fyrirtækisins þar sem endurskoðað var lánshæfismat á langtímaskuldbindingum í innlendum gjaldmiðli fyrir lönd þar sem mismunur er á langtímaeinkunn í erlendum og innlendum gjaldmiðli.
Innlent 25. júlí 17:00

HB Grandi lækkar um 2%

Almennt hefur verið rólegt í kauphöllinni og voru nánast einungis viðskipti með úrvalsvísitöluvélögin.
Innlent 25. júlí 16:51

Sigmundur snýr aftur

Sigmundur segir landið aldrei hafa verið jafn vel í stakk búið til þess að sækja fram og nú. Þá sókn skuli hann og hans menn leiða.
Innlent 25. júlí 15:36

Verðtryggð vaxtagreiðslubréf VÍS á markað

Vátryggingafélag Íslands hf. seldi nýlega verðtryggð vaxtagreiðslubréf fyrir 2,5 milljarða króna. Félagið hefur nú þegar óskað eftir því að viðskipti með bréfin verði tekin upp í kauphöllinni.
Innlent 25. júlí 15:14

Píratar enn stærstir

Píratar eru nú stærsta stjórnmálaafl á Íslandi. Vinstriflokkarnir hafa flestir dalað.
Innlent 25. júlí 12:47

Flest ný störf í fræðslustarfssemi

Þó ferðaþjónustan sé ábyrg fyrir mestu heildarfjölguninni hafa flest ný störf á landsbyggðinni verið í fræðslustarfssemi.
Innlent 25. júlí 12:09

Atvinnuþátttaka kvenna í hámarki

Á Íslandi hefur atvinnuþátttaka kvenna alltaf verið há, en nú hefur hún náð sínu hæsta gildi, 79,3%.
Innlent 25. júlí 08:39

Stjórnendur Deildu.net kærðir

Höfundarréttarfélög kæra stjórnendur íslenskrar deilisíðu í kjölfar aðkeyptrar rannsóknar til að hafa upp á þeim.
Innlent 25. júlí 08:01

Stærsti hluthafi vill endurkjör

Seil ehf., stærsti hluthafinn í Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum vill endurtaka aðalfund til að slá á deilur.
Innlent 24. júlí 17:02

Tók fyrst við stjórn Kjörís 23 ára

Guðrún segir það gríðarleg forréttindi að fá að vinna með sínum nánustu.
Innlent 24. júlí 16:05

Sölusprengja á íbúðamarkaði í maí

Formaður Félags fasteignasala segir að margar nýbyggingar hafi selst í maí.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.