mánudagur, 29. ágúst 2016
Innlent 29. ágúst 08:30

Jakob ráðinn forstjóri VÍS

Sigrún Ragna Ólafsdóttir og stjórn VÍS komust í gær að samkomulagi um að hún láti af störfum. Jakob Sigurðsson tekur við.
Innlent 29. ágúst 08:03

Lykilstarfsmenn selja í Högum

Á síðustu vikum hafa lykilstjórnendur og innherjar selt í Högum. Skýrsla segir áhrif komu Costco á markaðinn umtalsverð.
Innlent 28. ágúst 17:02

Fréttir af leiknum hreyfðu hlutabréfaverð

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslunni á risatölvuleiknum Star Wars Battlefront.
Innlent 28. ágúst 16:27

Íslenski ofurjeppinn heillar þá ríku

Fjársterkir menn í Mið-Austurlöndum hafa lýst áhuga á að kaupa ofurjeppann ÍSAR TorVeg.
Innlent 28. ágúst 15:04

Engin merki um minni samkeppni

Framkvæmdastjóri LSR segir eignarhald lífeyrissjóða ekki hafa áhrif á samkeppni.
Innlent 28. ágúst 14:05

Megum ekki láta blekkjast af aðstæðum

Framkvæmdastjóri áhættustýringar Arion banka segir aðstæður sérstakar í augnablikinu.
Innlent 28. ágúst 12:51

Þorgerður ekki tekið ákvörðun

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir segist ekki hafa tekið neina ákvörðun um breytingar, vegna umræðu um framboð fyrir Viðreisn.
Innlent 28. ágúst 12:25

Þrír nýir framtaksfjárfestingarsjóðir 2015

Íslenskt nýsköpunarumhverfi hefur þróast hratt á árunum eftir hrun. Þrír nýir framtaksfjárfestingarsjóðir voru stofnaðir 2015.
Innlent 28. ágúst 11:18

Yrðu skammaðir sama hvað

Aðalhagfræðingur Seðlabankans svaraði gagnrýni á peningastefnu bankans.
Innlent 28. ágúst 10:35

BSRB gagnrýnir bónusgreiðslur

BSRB segir þann ramma sem Alþingi hafi sett um bónusgreiðslur vera óþarflega rúman og Kaupþing skorti samfélagslega ábyrgð.
Innlent 28. ágúst 09:02

Dregur hægt og rólega úr umsóknum

Innlendum háskólaumsóknum fækkar milli ára. Talsmaður HÍ segir að eftir því sem atvinnuleysi hafi minnkað hafi nemendum fækkað.
Innlent 27. ágúst 19:45

Það er fiskilykt í þorpinu

Ragnheiður Ragnarsdóttir mun sjá um markaðssetningu nýrrar vörulínu sem seld verður undir merkjum Fisherman.
Innlent 27. ágúst 18:45

Þorsteinn ekki í framboð í Reykjavík

Þingmaður Framsóknarflokksins sem ekki náði oddvitasæti í Reykjavík norður verður 8. þingmaður flokksins til að hætta.
Innlent 27. ágúst 16:02

Bankarnir tilbúnir

Íslensku viðskiptabankarnir eru tilbúnir fyrir mögulegt útflæði fjármagns við losun hafta.
Innlent 27. ágúst 15:09

Smíði á íslenskum ofurjeppa hafin

Hönnun íslensks ofurjeppa er lokið og nú í ágúst hóf fyrirtækið Jakar ehf. smíði á frumgerð jeppans.
Innlent 27. ágúst 14:40

Lilja og Karl oddvitar í Reykjavík

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Karl Garðarsson þingmaður eru oddvitar Framsóknar í sínu hvoru Reykjavíkurkjördæminu.
Innlent 27. ágúst 14:15

Færri sækja um háskólanám

Innlendum háskólaumsóknum fækkaði milli ára og telja talsmenn háskólanna að samdráttinn megi rekja til batnandi efnahagsástands.
Innlent 27. ágúst 13:10

Ætlaði að stjórna álveri

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslu á tölvuleiknum Star Wars Battlefront.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.