*

miðvikudagur, 14. nóvember 2018
Leiðari 14. nóvember

Valka setur upp vinnslu í Múrmansk

Valka semur um 1,3 milljarða króna hátæknivinnslu í Rússlandi sem vinna á úr 50 tonnum á dag.
Leiðari 14. nóvember

Fá 20% álag á skuldabréf Wow

Icelandair setur sem skilyrði að skuldabréfaeigendur falli frá kauprétt í Wow en bjóða þóknun ofan á 9% vexti bréfanna.
Leiðari 13. nóvember

Hafi borið að kæra Samherja

Seðlabankinn segir að áfrýjun vegna sektar á hendir Samherja til Hæstaréttar hafi byggt á óháðu lögfræðiáliti.
Leiðari 13. nóvember 18:00

Þarf eina og hálfa Búrfellsstöð

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur að beiðni Alþingis lagt fram skýrslu um nýjar aðferðir við orkuöflun.
Leiðari 13. nóvember 17:00

Icelandair hækkaði um 4,35%

Verð á hlutabréfum í flugfélagi Icelandair hækkaði um 4,35% í 400 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Leiðari 13. nóvember 16:32

Krónan veikist um 1,3%

Evran kostar nú yfir 140 krónur í fyrsta sinn síðan í apríl 2016.
Leiðari 13. nóvember 16:18

Hagnaður Skeljungs jókst um 34% milli ára

Skeljungur hagnaðist um rétt tæpa 1,6 milljarð króna á fyrstu níu mánuðum þessa árs og er þetta besta rekstrarár Skeljungs frá upphafi.
Leiðari 13. nóvember 16:00

Stjórnendur keyptu í Marel

Marel sendi frá sér tilkynningu fyrr í dag þar sem greint var frá því að fyrirtækið hafi selt bréf fyrir um 150 milljónir.
Leiðari 13. nóvember 15:14

Máttu ekki auglýsa áfengi

365 miðlar máttu ekki auglýsa áfengi í tímaritinu Glamour þó svo það hafi verið gefið út af erlendu dótturfélagi.
Leiðari 13. nóvember 14:00

ON og Etix Everywhere Borealis gera samning

ON og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti.
Leiðari 13. nóvember 13:40

Segir fjölgun aðstoðarmanna óþarfa

Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, telur fyrirhugaða fjölgun aðstoðarmanna ráðherra vera óþarfa.
Leiðari 13. nóvember 13:20

Svisslendingar eyða mestu

Alls námu heildarútgjöld Svisslendinga til ferðalaga hér á landi um 8,8 milljörðum króna.
Leiðari 13. nóvember 12:40

Kaffi Rosenberg gjaldþrota

Lýstar kröfur í þrotabú staðarins námu um 43 milljónum króna, en engar eignir fundust í búinu.
Leiðari 13. nóvember 12:00

Stuðningur við ríkisstjórnina fer minnkandi

Um 37,9% sögðust styðja ríkisstjórnina nú samanborið við 43,2% í síðustu mælingu.
Leiðari 13. nóvember 11:35

Ný tölfræði en ekki leiðrétting

Hagstofan birti í febrúar síðastliðnum nýja tölfræði um framleiðni vinnuafls hér á landi.
Leiðari 13. nóvember 11:13

Geta borgað með símanum í posum

Viðskiptavinir Íslandsbanka geta frá og með deginum í dag greitt með símanum sínum í snertilausum posum.
Leiðari 13. nóvember 10:01

Smart Technologies velur AirServer

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið App Dynamic hefur gengið frá samningi við Smart Technologies.
Leiðari 13. nóvember 09:40

Leigutekjur Reita jukust um 6,5%

Leigutekjur fyrstu níu mánuði ársins 2018 námu 8.455 milljónir króna samanborið við 7.942 milljónir króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir