*

sunnudagur, 25. júní 2017
Alexander F. Einarsson 22. júní

Frá hroða til hráefnis

Kísilmálmverksmiðja Elkem Ísland á Grundartanga hefur undanfarin ár beitt nýstárlegum aðferðum til að nýta betur aukaafurðir sem falla til við framleiðsluna.
Leiðari 24. júní

Hampiðjan hagnast um 1.780 milljónir

Hagnaður Hampiðjunnar í fyrra nam 13,3 milljónum evra eða 1.780 milljónum króna, árið áður var hagnaður félagsins 9,1 milljón evra.
Leiðari 25. júní

Segist hafa lært sína lexíu

Benedikt Jóhannesson segir að betra sé að nálgast hlutina með hvötum heldur en bönnum.
Pétur Gunnarsson 25. júní 14:05

Bretar svolgra í sig íslenskt áfengi

Útflutningur á áfengum drykkjarvörum frá Íslandi hefur færst talsvert í aukana á síðustu misserum.
Leiðari 25. júní 13:26

Árstíðabundnar sveiflur ástæða uppsagna

Upplýsingafulltrúi Icelandair segir uppsagnir flugmanna hafi ekkert með minni vöxt félagsins að gera.
Leiðari 25. júní 12:35

179,5 milljóna hagnaður hjá CCEP Ísland

Coca-Cola á Íslandi hagnaðist um 179,5 milljónir króna árið 2016
Alexander F. Einarsson 25. júní 11:58

Fagnar öllum skrefum í jafnréttismálum

Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, fagnar nýjum lögum um jafnlaunavottun kynjanna þó svo að hún viðurkenni að auknar kvaðir valdi alltaf ákveðnum ótta.
Pétur Gunnarsson 25. júní 10:45

30 til 40 þúsund kassar til Bretlands

Framkvæmdastjóri ölgerðarinnar Einstök segir að útflutningur til Bretlands hafi aukist um 30 prósentustig frá árinu 2014.
Pétur Gunnarsson 24. júní 17:52

„Finn fyrir viðhorfsbreytingum“

Sigríður Björk Guðjónsdóttir segir mikilvægt að ýta undir fjölbreytni innan lögreglunnar til að mæta því hvernig samfélagið er samsett.
Pétur Gunnarsson 24. júní 17:03

Fyrirtæki leita meira til áhrifavalda

Nýlega stofnuðu þær María Hólmgrímsdóttir og Tanja Ýr Ástþórsdóttir markaðsstofuna Eylenda og vinna þær náið með hópi áhrifavalda á samskiptamiðlum.
Alexander F. Einarsson 24. júní 16:02

Vantar meiri langtímahugsun

Katrín Olga Jóhannesdóttir segir að henni finnist stefnumótun sé á vissan hátt ekki gert nógu hátt undir höfði í íslenskum fyrirtækjum.
Snorri Páll Gunnarsson 24. júní 15:09

Kostar 2,3 milljarða króna

Gert er ráð fyrir því að 1,8 milljörðum króna af almannafé verði veitt til uppbyggingar innviða fyrir íslenska máltækni.
Snorri Páll Gunnarsson 24. júní 14:36

Orrahríð um neytendur

Hingað til hafa Costco-áhrifin á íslensk fyrirtæki komið fram í samrunum félaga, hagræðingaraðgerðum og breytingum í verðlagningu.
Leiðari 24. júní 14:15

Hagnast um 2 milljónir evra

Svefnrannsóknarfyrirtækið Nox Medical hagnaðist um 1.974 þúsund evrur árið 2016 eða 263,8 milljónir króna.
Leiðari 24. júní 13:47

Hyggst breyta byggingarreglugerð

Breyta þarf byggingarreglugerð svo hægt sé að gera ráð fyrir hleðslustöðvum rafbíla við hönnun nýrra húsa og hverfa.
Leiðari 24. júní 13:14

Hagar niður um 15%

Frá opnun Costco þann 23. maí síðastliðinn hefur gengi hlutabréfa í Högum lækkað um 15,2%.
Leiðari 24. júní 12:01

Eyrir hagnast um 42 milljónir evra

Fjárfestingarfélagið Eyrir Invest hagnaðist um 41,9 milljónir evra árið 2016 eða jafnvirði 5,6 milljarða íslenskra króna.
Leiðari 24. júní 11:41

Avis mun hefja deilibílaþjónustu

Bílaleigan Avis mun seinna á þessu ári bjóða upp á deilibílaþjónustu undir merkjum Zitcar á Íslandi
Fleiri fréttir Fleiri fréttir