*

föstudagur, 15. desember 2017
Leiðari 15. desember

Reginn kemur inn fyrir Eimskip

Fasteignafélagið Reginn mun koma inn í úrvalsvísitölu kauphallarinnar í stað Eimskips í byrjun næsta árs.
Leiðari 15. desember

Framsókn hafi „auglýst sig á brunaútsölu“

Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra segir Katrínu hafa lagt Sjálfstæðisflokkinn að fótum sér.
Leiðari 15. desember

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti

Ánægjuvog gefur Keflavíkurflugvelli góðan samanburð þrátt fyrir mikla aukningu farþega á undanförnum árum.
Leiðari 14. desember 18:08

Engir bónusar hjá Klakka

Stjórn Klakka hyggst mælast til þess að fyrirhugaðar kaupaukagreiðslur verði dregnar til baka.
Leiðari 14. desember 17:24

Rauður dagur í Kauphöllinni

Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni í dag en önnur ýmist lækkuðu eða stóðu í stað.
Leiðari 14. desember 16:58

Tillaga að fjármálastefnu lögð fram

Í þingsályktunartillögu fjármála- og efnahagsráðherra er stefnt að 1-1,4% afgangi á árunum 2018-2022.
Leiðari 14. desember 15:40

Skorti afl til að stöðva bónusgreiðslur

Lífeyrissjóður verzlunarmanna segir umfangsmiklar bónusgreiðslur Klakka vera í óþökk sjóðsins og fulltrúa þeirra í stjórn.
Leiðari 14. desember 15:00

Greiddu upp 19 milljarða skuldabréf

Íslandsbanki hefur þegar greitt upp um helming af skuldabréfum að nafnvirði 300 milljóna evra sem eru á gjalddaga í vor.
Leiðari 14. desember 14:23

Landsvirkjun hækkar meðalverð um 2,2%

Meðalverð Landsvirkjunar í heildsölusamningum hækkar um 2,2% á milli ára, meira yfir sumarmánuði en aðra hluta ársins.
Leiðari 14. desember 13:05

SAF mótmæla gjaldtöku Isavia

Samtök ferðaþjónustunnar segja bílastæðagjöld á hópferðabíla alltof há og í engu samræmi við aðra flugvelli.
Leiðari 14. desember 12:41

Áslaug, Óli og Páll leiða nefndir

Sjálfstæðisflokkurinn mun leiða utanríkismálanefnd, allsherjar- og menntamálanefnd og efnahags- og viðskiptanefnd.
Snorri Páll Gunnarsson 14. desember 12:12

Búið í bili?

Greiningaraðilar telja líklegt að vaxtalækkunarferli Seðlabankans sé lokið í bili.
Leiðari 14. desember 11:59

Eignast 95% í Dominos á Íslandi

Breski Dominos sérleyfishafinn flýtir kaupum sínum í Dominos á Íslandi og hefur Birgir Þór Bieltvedt nú selt sig út úr félaginu.
Ísak Einar Rúnarsson 14. desember 11:28

Klakki fellur ekki undir lögin

Klakki, eigandi Lykils, er ekki bundinn ákvæði um hámarksþak á bónusum vegna skilgreiningar FME á stöðu félagsins.
Leiðari 14. desember 10:47

Áætla 54 milljarða frá ferðaþjónustu

Samtök ferðaþjónustunnar áætla að tekjur hins opinbera hafi verið 54 milljarðar af ferðaþjónustu og kalla eftir nefnd um gjaldtöku.
Leiðari 14. desember 10:31

Hækkun kolefnisgjalds minni en áður

Gert hafði verið ráð fyrir 100% hækkun kolefnisgjalds í fjármálaáætlun en hún verður 50%. Olíugjald ekki jafnað til hækkunar.
Leiðari 14. desember 09:53

Heilbrigðiskerfið fær 21 milljarð

Nýtt fjárlagafrumvarp hækkar útgjöld töluvert, mest til heilbrigðismála en einnig fá menntamál og samgöngur ríflega viðbót.
Leiðari 14. desember 09:29

Fjárlagaafgangurinn 35 milljarðar

Í nýju fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar minnkar afgangurinn um 9 milljarða frá frumvarpi fyrri ríkisstjórnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir