*

mánudagur, 23. október 2017
Leiðari 22. október

Snapchat segir upp 18 starfsmönnum

Fyrirtækið Snap, sem heldur úti samfélagsmiðlinum Snapchat, sagði á föstudaginn upp 18 starfsmönnum.
Gunnar Dofri Ólafsson 22. október

Of mikil áhersla á sprotafyrirtæki

Páll Kr. Pálsson telur að stuðningur við nýsköpun sé ekki nægilega markviss. Hún verði að vera meiri inni í fyrirtækjum.
Leiðari 20. október

Pylsuvagn velti 172 milljónum

Hagnaður Pylsuvagnsins á Selfossi ríflega tvöfaldaðist á síðasta ári en veltan jókst um 22 milljónir.
Trausti Hafliðason 22. október 14:05

Kísillinn uppseldur

PCC hefur gengið frá samningum um sölu á öllum kísli en verksmiðjan mun framleiða 32 þúsund tonn á ári.
Leiðari 22. október 13:35

Hæsti fjárlagahalli vestanhafs síðan 2013

Fjárlagahalli ríkissjóðs Bandaríkjanna hefur ekki verið jafnmikill síðan 2013. Hann nam 665,7 milljörðum bandaríkjadala á síðasta fjárlagaári.
Snorri Páll Gunnarsson 22. október 12:25

Útrás með grænum stimpli

NEFCO fjármagnar útrás smárra og meðalstórra norrænna fyrirtækja til Mið- og Austur-Evrópu í þágu umhverfismála. Fjárfestingarstjóri NEFCO segir félagið bráðlega geta stutt útrás norræna fyrirtækja alls staðar utan Norðurlandanna og ESB.
Ingvar Haraldsson 22. október 11:17

Lognið á undan storminum?

Staðan á bandarískum hlutabréfamörkuðum minnir að sumu leiti á árin 2006 og 2007.
Leiðari 22. október 10:09

Midi.is tapar um 31 milljón

Midi.is ehf. tapaði tæplega 31 milljón króna á síðasta ári.
Höskuldur Marselíusarson 21. október 19:45

Í stríði við samlokurnar

Eftir Viðskiptahraðal Startup Reykjavíkur býður Maul fyrirtækjum heimsendingu á mat frá mismunandi veitingastöðum.
Leiðari 21. október 18:02

167 milljónir í arð hjá Íslensku

Hagnaður hjá Íslensku auglýsingastofunni nam 118,4 milljónum króna á síðasta ári.
Leiðari 21. október 17:02

Með hjartað í buxunum fyrir tíu árum

Netverslun Nettó var í undirbúningi í um tvö ár og segir framkvæmdastjóri verslunarsviðs að Samkaup hafi vandað sig mikið í vali á samstarfsaðila um hana.
Leiðari 21. október 16:35

21 fengu ferðastyrk Vildarbarna

21 barn og fjölskyldur þeirra fengu ferðastyrk Vildarbarna Icelandair í dag
Gunnar Dofri Ólafsson 21. október 16:02

„Rafbíll er ekki bíll“

Francisco Carranza Sierra, framkvæmdastjóri Nissan Energy, segir fyrirtækið ekki einungis hafa hagnað að leiðarljósi heldur einnig að breyta heiminum til hins betra.
Snorri Páll Gunnarsson 21. október 15:09

ESB og fríverslun fara ekki saman

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra segir að innganga Íslands í ESB myndi flækja utanríkisviðskipti Íslands og auka kostnað.
Ingvar Haraldsson 21. október 14:15

Skuldir á uppleið á ný

„Heildarskuldir fyrirtækja vaxa nú nokkuð hratt,“ segir í Fjármálastöðugleika Seðlabankans.
Gunnar Dofri Ólafsson 21. október 13:10

Svikalogn á Íslandi

Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóri VARMA, segir í viðtali við Viðskiptablaðið að stjórnvöld skorta stefnu í nýsköpun og telur að „hjólastellið laskist“ í lendingu hagkerfisins sem margir spá.
Ingvar Haraldsson 21. október 12:01

Allir verði jafn svekktir

Tillögur nefndar um leiðir til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla verða lagðar fram á næstunni.
Trausti Hafliðason 21. október 11:09

Íslandsbankahúsið rifið?

Verið er að meta kostnað við að lagfæra eða rífa gömlu höfuðstöðvarnar við Kirkjusand.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir