*

mánudagur, 28. maí 2018
Leiðari 28. maí

Deilibílar verða í 201 Smára

Boðið verður upp á deilibíla í nýju 670 íbúða hverfi við Smáralindina í Kópavogi á vegum Zipcar.
Leiðari 28. maí

Bæjarstjórinn hækkaði um 34%

Laun Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra Mosfellbæjar hækkuðu um rúm 360 þúsund krónur á mánuði.
Leiðari 28. maí

Gunnar afþakkar bæjarfulltrúalaun

Bæjarstjóri Garðabæjar var áttundi og síðasti bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem kosinn var í bæjarstjórn.
Leiðari 27. maí 19:13

„Borgarlínan er 19. aldar fyrirbæri“

Formenn Miðflokksins og Samfylkingar tókust á um það hvort væri eldra, lestakerfi eða hraðbrautir eins og Sundabraut.
Leiðari 27. maí 17:32

133 milljóna hagnaður hjá Frost

Kælismiðjan Frost hagnaðist um 133,2 milljónir á síðasta ári. Hagnaður félagsins dróst verulega saman milli ára.
Leiðari 27. maí 16:47

Tæplega 6% atkvæða féllu dauð

Samanlagt fylgi þeirra þriggja framboða sem höfðu mestan stuðning til að komast í borgarstjórn, en náðu ekki, hefði dugað til.
Gunnar Dofri Ólafsson 27. maí 16:05

Næstelsta tæknifyrirtækið á Íslandi

Árið 2011 var RB hlutafélagavætt og á sama tímapunkti tók Friðrik við starfi forstjóra, en Friðrik Þór Snorrason var viðmælandi Viðskiptablaðsins í vikunni.
Ingvar Haraldsson 27. maí 14:05

Uppstokkun á norræna vísu hjá VÍS

VÍS vill lækka eiginfjárhlutfall félagsins en draga úr áhættu af eignarsafninu á næstu árum.
Ingvar Haraldsson 27. maí 13:09

Sparisjóðakerfið minnkað um 96%

Eignir sparisjóða samsvara um 0,5% af heildareignum lánastofnana á Íslandi.
Ingvar Haraldsson 27. maí 12:01

Stærð lífeyriskerfisins „lúxusvandi"

Ásgeiri Jónssyni hugnast breytingar á lífeyriskerfinu úr sjóðssöfnunarkerfi í gegnumstreymiskerfi illa.
Leiðari 27. maí 10:10

Sjálfstæðisflokkurinn fékk yfir 30%

Meirihlutinn í Reykjavík gæti haldið ef í stað Bjartrar framtíðar komi Viðreisn sem gæti einnig myndað meirihluta til hægri.
Leiðari 27. maí 09:20

Sports Direct hagnast um 135 milljónir

Rekstrarfélag Sports Direct á Íslandi hagnaðist um 135 milljónir á síðasta rekstrarári samanborið við 69 milljónir árið áður.
Leiðari 26. maí 23:39

Meirihlutinn í Reykjavík fallinn

Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur samkvæmt fyrstu tölum í Reykjavík, með 8 menn en Samfylkingin fær 7 borgarfulltrúa.
Leiðari 26. maí 22:22

Sjálfstæðisflokkur heldur ekki Eyjum

Fyrstu tölur sýndu að klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum í Vestmannaeyjum fær þriðjung atkvæða og nær 2 mönnum.
Leiðari 26. maí 20:02

Þróa nýjungar í lyfjaleitun

Lyfjaleitarfyrirtækið 3Z ehf. notar sebrafiska í rannsóknum sínum á sjúkdómum tengdum miðtaugakerfinu.
Leiðari 26. maí 18:37

Sakarefni Eimskip komið fram

Eimskipafélag Íslands hefur fengið afhent gögn Héraðssaksóknara vegna rannsóknar á mögulegu samkeppnisbroti.
Ingvar Haraldsson 26. maí 17:45

Sparisjóðirnir berjast í bökkum

Helmingur sparisjóða landsins mun þurfa að hækka eiginfjárhlutfall sitt til að standast kröfur FME á næstu árum.
Ingvar Haraldsson 26. maí 16:01

Edda hagnast um 148 milljónir

Edda hefur fengið á annan milljarð fyrir hlut sinn í Dominos en afskrifað fjárfestingu sína í Marorku að fullu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir