*

laugardagur, 23. mars 2019
Andrés Magnússon 22. mars

Ferðageirinn má varla við miklu

Ferðageirinn hefur belgst út á undrahraða undanfarin ár og hefur átt mikinn þátt í efnahagslegri endurreisn landsins.
Leiðari 23. mars

Ný fjármálaáætlun kynnt

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fyrr í dag fjármálaáætlun fyrir árin 2020-2024.
Höskuldur Marselíusarson 22. mars

Mikil bjartsýni á Reykjanesi

Bæjarstjórar Suðurnesjabæjar, Voga og Grindavíkur segja alla bæina bjóða nægt lóðaframboð og sterkt atvinnulíf.
Kristján Torfi Einarsson 23. mars 13:19

Vöxtur í flutningsmiðlun en hlúð að grunninum

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, segir að hvorki hafi verið farið of geyst í fjárfestingum erlendis né of mikið lagt undir.
Leiðari 23. mars 12:48

Brotthvarf WOW hefði víðtæk áhrif

Hverfi WOW air af flugmarkaði gæti það leitt til þess að landsframleiðsla myndi dragast saman um á bilinu 0,9 til 2,7% á einu ári.
Ingvar Haraldsson 23. mars 12:01

Þrír lækka í launum vegna verri afkomu

Laun þriggja forstjóra í Kauphöll Íslands lækkuðu þónokkuð á síðasta ári, frá 12,5% og upp í 30%
Kristján Torfi Einarsson 23. mars 11:05

Mikill tekjumissir vegna tafa

Deilur um innviðagjöld og hátt flækjustig í samningum við Reykjavíkurborg valda dýrum töfum á uppbyggingu.
Sveinn Ólafur Melsted 23. mars 10:02

Sala nýrra bíla fer hægt af stað

Fyrstu tvo mánuði tímabilsins 2016 til 2019 áttu fæstar nýskráningar fólksbifreiða sér stað fyrstu tvo mánuði núverandi árs.
Leiðari 23. mars 09:01

Prentmiðlar láta undan síga

Tekjur íslenskra fjölmiðla, sem hafa breyst verulega á undanförnum árum.
Leiðari 22. mars 18:01

Myndir: Nýsköpunarmót Álklasans

Áljeppi var frumsýndur á nýsköpunarmótinu sem haldið var í hátíðarsal HÍ, auk þess sem nemendur fengu hvatningarverðlaun.
Leiðari 22. mars 17:17

Dró úr hækkun Icelandair er á leið dags

Gengi bréfa Icelandair hækkaði mest um fjórðung í dag, meðan Úrvalsvísitalan endaði yfir 1.900 stiga múrnum.
Leiðari 22. mars 15:03

Ríkisstjórnin samþykkir þriðja orkupakkann

Utanríkisráðherra setur fyrirvara á ákvæði um ACER og orkuviðskipti milli landa, sem taki ekki gildi án raforkusæstrengs.
Leiðari 22. mars 14:23

Afkoma Byggðastofnunar batnar um 14%

Byggðastofnun, sem starfar undir lögum um fjármálafyrirtæki, hagnaðist um ríflega 113 milljónir á síðasta ári.
Leiðari 22. mars 13:31

Hrönn kaupir fyrir 5 milljónir í Kviku

Stjórnarmaður í Kviku banka, Hrönn Sveinsdóttir sem nýlega lét af störfum hjá Sýn, kaupir 500 þúsund bréf í bankanum.
Leiðari 22. mars 11:07

Kristrún Tinna til Íslandsbanka

Hagfræðingurinn Kristrún Tinna hættir hjá Oliver Wyman og hefur störf sem forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra.
Leiðari 22. mars 10:15

Icelandair hækkar um 10,5%

Hlutabréf í Icelandair hafa hlotið athugunarmerkingu hjá Kauphöll Íslands vegna viðræðna félagsins um kaup á Wow air.
Leiðari 22. mars 10:00

May fær tveggja vikna frest

Evrópusambandið hefur veitt Theresu May tveggja vikna viðbótarfrest til að sannfæra breska þingið.
Leiðari 22. mars 09:15

„Pakkinn hefur bara versnað“

Fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Icelandair segir að fyrirtækið eigi að foraðst í lengstu lög að taka yfir kennitölu Wow air.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir