*

fimmtudagur, 20. september 2018
Leiðari 20. september

Allt rautt í kauphöllinni

Öll félög sem ekki stóðu í stað lækkuðu í kauphöllinni í dag. Heildarvelta nam 1,2 milljörðum og úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8%.
Leiðari 20. september

Sjóvá stefnir að útgáfu skuldabréfa

Sjóvá stefnir að útgáfu víkjandi skuldabréfa, náist ásættanleg kjör. TM og VÍS hafa bæði gefið út slík bréf síðustu ár.
Leiðari 20. september

Landsbankinn greiðir 9,5 milljarða arð

Landsbankinn greiddi í gær 9,5 milljarða króna í sérstaka arðgreiðslu, og hefur því greitt samtals 24,8 milljarða í arð á árinu.
Leiðari 20. september 14:28

Björgólfur vill í stjórn N1

Félagið N1, sem brátt mun taka upp nafn Festa, heldur aðalfund í næstu viku. Tveir af sex frambjóðendum koma úr hvoru félagi.
Leiðari 20. september 14:20

77 milljarða gjaldþrot Samson

Skiptum í Samson, sem hélt utan um eignarhlut Björgólfsfeðga í Landsbankanum, er lokið á tíu ára eftir að félagið fór í þrot.
Leiðari 20. september 13:54

Lýsa yfir vonbrigðum með fjárlagafrumvarp

Landssamtök íslenskra stúdenta lýsa yfir vonbrigðum með frumvarp til fjárlaga árið 2019. Samtökin segja að markmið ríkisstjórnarinnar um að fjárframlög til háskólastigsins nái meðaltali OECD-ríkjanna og Norðurlandanna vera orðin tóm.
Júlíus Þór Halldórsson 20. september 13:21

Upplifunin mikilvægari en söluvaran sjálf

Tiffani Bova, aðalfyrirlesari Haustráðstefnu Advania, segir þjónustuupplifun viðskiptavina veraða sífellt mikilvægari.
Ingvar Haraldsson 20. september 12:47

Óánægja meðal hluthafa við útrás Eikar

Óánægja er meðal margra af stærstu hluthöfum Eikar vegna áforma um að fjárfesta í lagerhúsnæði í Bretlandi.
Leiðari 20. september 12:00

Fundur um áskoranir á sviði orkumála

Kynningarfundur um hver eru mest áríðandi atriðin á sviði orkumála árið 2018 skv. skýrslu Alþjóða orkuráðsins.
Leiðari 20. september 11:49

Óbreytt lánshæfismat hjá Kópavogsbæ

Mat Reitunar á lánshæfi Kópavogs er i.AA2 með stöðugum horfum, einkunn er óbreytt frá fyrra ári.
Leiðari 20. september 11:30

Viðskiptaráð heldur verkkeppni

Keppnin er haldin í annað sinn og er yfirskrift keppninnar í ár: „Hvernig lærir fólk framtíðarinnar?”.
Leiðari 20. september 11:19

Icelandair í viðræðum um kaup á flugfélagi

Kaupviðræðurnar miða að því að Icelandair kaupi 51% hlut en restin dreifist á fleiri fjárfesta.
Leiðari 20. september 10:52

Kortavelta Íslendinga jókst um 13,1%

Kortavelta Íslendinga í innlendri fataverslun jókst um 13,1% í ágúst, opnun H&M kann að skýra vöxtinn að hluta.
Leiðari 20. september 10:40

Fjórðungur birtingarkostnaður erlendra aðila

Helmingur íslenskra fyrirtækja með að lágmarki 10 starfsmenn greiddu fyrir auglýsingar á netinu árið 2017.
Leiðari 20. september 10:21

Selur í ISI fyrir 420 milljónir

Mark Holyoake, stjórnarmaður í Iceland Seafood, hefur selt hlut sinn í félaginu fyrir 420 milljónir króna.
Leiðari 20. september 10:00

Kanna sölu Fréttablaðsins vegna skilyrða

Eigandi Torgs ehf., útgefanda Fréttablaðsins, hefur fengið Kviku banka til að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Torgi.
Leiðari 20. september 09:41

Ekki rétt að leysa Heimavelli upp

Heimavellir voru skráðir á markað í maí en í dag er markaðsvirði fyrirtækisins töluvert undir bókfærðu eigin fé fyrirtækisins.
Leiðari 20. september 09:18

Flugfreyjur ætla að stefna Icelandair

Flugfreyjufélag Íslands hefur nú sent félögum sínum bréf þar sem ákvörðun fyrirtækisins er harðlega gagnrýnd.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir