*

þriðjudagur, 22. janúar 2019
Leiðari 22. janúar

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Nýliðinn viðskiptadagur í Kauphöllinni var nokkuð rólegur, en heildarvelta nam einungis 511 milljónum króna.
Leiðari 22. janúar

Seldu íbúðir fyrir 6,2 milljarða í fyrra

Heimavellir áætla að heildareignasala félagsins á árunum 2018 til 2020 verði um 17 milljarðar króna.
Leiðari 22. janúar

Enn mun vanta 2000 íbúðir 2022

Átakshópur forsætisráðherra kemur með 40 tillögur til lausnar á húsnæðisvandanum, þ.m.t. að flýta uppbyggingu borgarlínu.
Leiðari 22. janúar 14:18

Kauphöllin hlynnt sölu bankanna

Í umsögn um Hvítbók um fjármálakerfið vill Kauphöllin skattalegan hvata til hlutabréfakaupa og heimildir til stöðutöku.
Leiðari 22. janúar 12:47

Viðskiptum fækkaði um fimmtung

Viðskiptum með atvinnuhúsnæði fækkaði um fimmtung milli ára og þriðjung milli desembermánaða.
Leiðari 22. janúar 10:28

Leiguverð hækkaði hraðar en kaupverð

Eftir að hafa dregist aftur úr kaupverði húsnæðis 2015-17 hefur leiguverð verið að nálgast kaupverðið á ný síðan.
Leiðari 22. janúar 09:41

Kvika fær auknar heimildir í Bretlandi

Dótturfélag Kviku hefur fengið starfsleyfi sem rekstraraðili sérhæfðra sjóða í Bretlandi.
Leiðari 22. janúar 08:33

Toyota innkallar bíla vegna loftpúða

Toyota á Íslandi þarf að kalla inn 2.245 bíla frá árunum 2003-2008 og 2015-2018 vegna galla í loftpúðum.
Júlíus Þór Halldórsson 21. janúar 19:02

Einkalífið að breytast

Forstjóri Securitas segir tækniframfarir hafa ýmsar óhjákvæmilegar breytingar í för með sér fyrir einkalíf fólks.
Leiðari 21. janúar 17:00

Icelandair hækkar um 1,7%

Verð á hlutabréfum í Icelandair hækkaði um 1,68% í 93 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Leiðari 21. janúar 16:00

Samsett hlutfall VÍS 99%

Samsett hlutfall síðustu 12 mánuði og þar með fyrir árið 2018 er 98,5%.
Leiðari 21. janúar 15:30

Fleiri konur en karlar með húðflúr

Þeir sem hafa ekki lokið framhaldsskólaprófi eru frekar með húðflúr en þeir sem hafa meiri menntun að baki.
Leiðari 21. janúar 14:30

Fasteignaverð hækkar um 6%

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 620,8 stig í desember 2018 og hækkar um 0,1% á milli mánaða.
Leiðari 21. janúar 11:48

Vísitala byggingarkostnaðar stendur í stað

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan janúar 2019 er 142,1 stig og stendur í stað frá fyrri mánuði.
Leiðari 21. janúar 10:54

Krónan tekur við umbúðum

Krónan hefur nú sett upp sérstakt afpökkunarborð fyrir viðskiptavini í tveimur verslunum sínum, í Lindum og úti á Granda.
Leiðari 21. janúar 09:40

Árlegur meðalvöxtur í rekstrartekjum var 27%

Árlegur meðalvöxtur í rekstrartekjum hjá fimm ára gömlum fyrirtækjum var 27%.
Leiðari 21. janúar 09:20

Kynnisferðir semja við Sjóvá

Kynnisferðir og Sjóvá hafa gert samning um vátryggingaviðskipti en Sjóvá mun tryggja allan rekstur Kynnisferða og dótturfélaga til næstu þriggja ára.
Leiðari 21. janúar 08:40

Veiðileyfissviptingu Kleifarbergs frestað

Ákveðið hefur verið að fresta réttaráhrifum ákvörðunar Fiskistofu um að svipta Kleifarberg veiðileyfi sínu vegna brottkasts.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir