föstudagur, 30. september 2016
Innlent 30. september 19:25

900 þúsund króna launauppbót

Stjórn Borgunar hefur ákveðið að allir starfsmenn fyrirtækisins fái greidda launauppbót sem nemur 900.000 krónum.
Innlent 30. september 18:45

Keyptu 120 milljón hluti í september

Landsbankinn keypti eigin hluti fyrir rúmlega 1.245 milljónir króna í september.
Innlent 30. september 18:00

Bryndís Haraldsdóttir í annað sæti

Samkvæmt kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi, hefur Bryndís Haraldsdóttir verið staðfest í annað sæti listans.
Innlent 30. september 17:33

Ætla að auka útgáfu ríkisbréfa

Lánamál ríkisins stefna að því að auka útgáfu ríkisbréfa um allt að 15 milljarða króna.
Innlent 30. september 16:54

Miklar lækkanir í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 3,05%. Gengi hlutabréfa Icelandair lækkuði um 4,89%.
Innlent 30. september 16:20

Ekki bara flott orð í ársskýrslu

Málaflokkar sem tengjast samfélagslegri ábyrgð eru að fá aukið vægi í rekstri fyrirtækja og starfsemi fjárfesta.
Innlent 30. september 15:58

233 milljóna viðskipti með bréf í TM

Helgafell ehf. keypti 9,8 milljón hluti í TM sem nema 2,39% af hlutafé fyrirtækisins.
Innlent 30. september 15:40

Smálán tekið til gjaldþrotaskipta

Fyrirtækið Smálán ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Innlent 30. september 14:58

Siggi's skyr selt í Starbucks

Siggi's skyr, sem byggt er á íslenskri uppskrift mun fást í Starbucks í haust.
Innlent 30. september 14:42

Eimverk Distillery áhugaverðasti matarsprotinn

Eimverk Distilerry, sem framleiðir íslenskt áfengi, var valinn áhugaverðasti matarsprotinn 2016.
Innlent 30. september 14:29

Breska pundið styrkist gagnvart evru

Í kjölfar hagtalna sem sýna aukna neyslu og meiri fjárfestingar styrkist breska pundið á móti evrunni.
Innlent 30. september 13:53

Katrín Olga: Er að byggja sumarhús

Katrín Olga Jóhannesdóttir, stjórnarmaður í Icelandair, seldi bréf í fyrirtækinu til að fjármagna byggingu á sumarhúsi fjölskyldunnar.
Innlent 30. september 13:42

Miklar lækkanir í kauphöllinni eftir innherjaviðskipti

Gengi hlutabréfa Icelandair Group hefur lækkað um ein 4,68% eftir að stjórnarmaður seldi hlut í félaginu.
Innlent 30. september 13:24

Verðbólguskekkja vegna húsaleigu

Hagstofan segir fæsta lántakendur verða fyrir villunni sem fólst í að mánaðarbreyting vísitölunnar hefði verið 0,21% í stað 0,48%.
Innlent 30. september 13:05

Airbus sameinast í eitt fyrirtæki

Airbus stefnir á sparnað með einföldun stjórnkerfis en fyrirtækið hefur löngum haft óvenjuflókið skipulag.
Innlent 30. september 12:24

Ungar ekki út mönnum eftir þörfum

Sigurður Svavarsson rafvirkjameistari og eigandi Rafvirkja ehf. slapp vel frá hinu „svokallaða hruni“ því vinnur á breiðu sviði.
Innlent 30. september 12:09

Guðjón hættur hjá SFF

Guðjón Rúnarsson mun hætta sem framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja um mánaðamótin.
Innlent 30. september 12:02

Krefjast opinberrar og óháðrar rannsóknar

Landssamband veiðifélaga fer fram á að fari fram óháð og opinber rannsókn á því hvers vegna regnbogasilungur hafi sloppið í miklu magni á Vestfjörðum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.