miðvikudagur, 25. maí 2016
Innlent 25. maí 14:35

Svara spurningum um útboðið

Seðlabanki Íslands hefur gefið út skjal þar sem algengustu spurningum fólks um aflandskrónur og gjaldeyrisútboð er svarað.
Innlent 25. maí 13:54

Airbnb beinir sjónum sínum til Íslands

Vinsæla appið hefur áhyggjur af nýju frumvarpi sem takmarkar leigu eigin húsnæðis
Innlent 25. maí 12:53

Ál mikilvægara en nokkru sinni fyrr

Íslensk álver keyptu vörur og þjónustu fyrir um 30 milljarða króna
Innlent 25. maí 12:26

Styrktaraðilar flækja ráðningu á Mourinho

Styrktaraðilar Jose Mourinho eru í samkeppni við helstu styrktaraðila Manchester United.
Innlent 25. maí 11:54

Ekki frekari framlög frá ríkissjóði

Með breyttu skipulagi og bættum hag á Íbúðalánasjóður að skila jákvæðum rekstrarafgangi.
Innlent 25. maí 11:27

Færist frá sveitarfélögum til ríkis

Markmiðið að húsnæðiskostnaður fari ekki yfir fjórðung af ráðstöfunartekjum fólks.
Innlent 25. maí 10:52

Iceland Seafood á markað - myndir

Iceland Seafood International var skráð á First North markað kauphallarinnar í dag.
Innlent 25. maí 10:27

Guðni með tvo þriðju hluta atkvæða

Niðurstaða könnunar sýnir að heldur forystunni með 65,6% fylgi frambjóðenda til embættis forseta Íslands.
Innlent 25. maí 10:05

42% ráðstöfunartekna í leigukostnað

Velferðarráðherra kynnti niðurstöður könnunar um viðhorf til húsnæðismarkaðarins fyrir stundu.
Innlent 25. maí 09:34

Atvinnuleysi var 4,9% í apríl

Íslenskur vinnumarkaður sveiflast á vormánuðum hvers árs þegar ungt fólk streymir inn á vinnumarkaðinn í leit að störfum.
Innlent 25. maí 09:10

Gagnrýnir viðmót lífeyrissjóðsins

Ingvi Þór Georgsson viðskiptafræðingur hefur boðið sig fram á móti tveimur sitjandi stjórnarmönnum í Frjálsa lífeyrissjóðnum.
Innlent 25. maí 08:04

Segir stóru félögin stjórna leiguverði

Svanur Guðmundsson segir rekstrargrundvöll sjálfstæðra leigumiðlara ekki lengur fyrir hendi.
Innlent 24. maí 18:20

Iceland Seafood á markað

Hlutabréf Iceland Seafood verða tekin til viðskipta á First North markaði á morgun.
Innlent 24. maí 17:40

Viðreisn stofnsett

Stofnfundur stjórnmálaflokksins Viðreisnar stendur nú yfir í Hörpu.
Innlent 24. maí 17:20

Hækkun í Kauphöllinni

Úrvalsvísitala kauphallarinnar hækkaði um 0,9% í dag í viðskiptum upp á tæpa 3,3 milljarða króna.
Innlent 24. maí 16:55

Tilboðum í verðtryggð skuldabréf hafnað

Tilboðum fyrir nærri einn og hálfan milljarð króna í óverðtryggðan flokk var hins vegar tekið.
Innlent 24. maí 15:55

Rafræn lyfjaumsýsla

Lyfjaver og Öldrunarheimili Akureyrar gera samstarfssamning um þróun hugbúnaðar fyrir rafræna lyfjaumsýslu.
Innlent 24. maí 13:05

Launavísitalan hækkar um 0,3%

Launavísitalan hefur hækkað um 13,4% síðustu tólf mánuði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.