mánudagur, 8. febrúar 2016
Innlent 8. febrúar 17:00

Hagnaður Icelandair Group jókst um 67%

Lækkandi olíuverð og aukin eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaði styrkir uppgjör Icelandair Group.
Innlent 8. febrúar 16:39

Rautt í Kauphöllinni

Öll félög í Kauphöllinni nema Össur lækkuðu í viðskiptum dagsins.
Innlent 8. febrúar 16:08

Innheimt en ekki endurgreitt

Félag atvinnurekenda kvartar yfir vinnubrögðun tollstjóra og förgun áfengis.
Innlent 8. febrúar 15:03

Ríkisendurskoðandi kvartar yfir Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir er umfjöllunarefni bréfs ríkisendurskoðanda til forseta Alþingis.
Innlent 8. febrúar 14:20

Kári safnar 60 þúsund undirskriftum

Endurreisn, undirskriftarlisti Kára Stefánssonar, hefur nú náð að safna 60 þúsund undirskriftum.
Innlent 8. febrúar 13:00

Segir seðla með hátt nafnverð óþarfa

Fyrrverandi bankastjóri Standard Chartered er þeirrar skoðunar að seðlar með hátt nafnverð séu algjör óþarfi og þeim beri að eyða.
Innlent 8. febrúar 12:38

Icelandair lækkar í Kauphöllinni

Gengi bréfa Icelandair lækkar í aðdraganda uppgjörs, en félagið mun birta uppgjör eftir lokun markaða í dag.
Innlent 8. febrúar 11:33

Yfirlýsing frá Borgun

Borgun segir að Landsbankinn hafi haft aðgang að öllum gögnum í tengslum við söluna á félaginu.
Innlent 8. febrúar 11:01

Samninganefndin svarar Rio Tinto

Samninganefnd stéttarfélaga segir að Rio Tinto vilji bæði eiga og éta kökuna, en hvert fimm ára barn viti að það sé ekki hægt.
Innlent 8. febrúar 09:40

easyJet stundvísast

WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika, meðan easyJet var á réttum tíma í 89% tilfella.
Innlent 8. febrúar 09:22

28,4% nemenda fengu stuðning

Rúmur fjórðungur allra grunnskólanema fengu sérkennslu eða stuðning á tímabilinu 2014-2015, segir Hagstofa.
Innlent 8. febrúar 08:05

Hafa lagt hald á 2,5 milljónir

Lögreglan hefur beitt heimild í útlendingalögum til að leggja hald á fjármuni útlendinga sem sendir eru úr landi 26 sinnum.
Innlent 7. febrúar 20:54

Minnst atvinnuleysi á Íslandi

Atvinnuleysi er næst minnst í Þýskalandi og Tékklandi af Evrópulöndunum en það fer almennt minnkandi í Evrópu.
Innlent 7. febrúar 17:15

Gagnaver líða fyrir dýr fjarskipti

Hátt verð á gagnaflutningum til og frá landinu minnkar samkeppnishæfni Íslands sem staðar fyrir gagnaver.
Innlent 7. febrúar 16:05

Um 3,7 milljarðar vegna vinnuslysa

Frá árinu 2009 hefur vinnuslysum fjölgað mikið hérlendis og árið 2014 voru þau nánast jafn mörg og árið 2007, sem var metár í þessu tilliti.
Innlent 7. febrúar 14:05

Styrking krónu bitnar á Össuri

Fjárfestar tóku ekki vel í uppgjör Össurar fyrir fjórða ársfjórðung, en sérfræðingi hjá Arion banka þótti uppgjörið í takt við væntingar.
Innlent 7. febrúar 13:45

Viðskiptaþenkjandi listakonur

Fjórar listakonur hafa stofnað kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Freyja Filmwork í sameiningu.
Innlent 7. febrúar 12:25

Skapa yfir 100 milljónir í tekjur

Greiðslur líkamsræktarstöðva til fimm sveitarfélaga vegna leigu á aðstöðu og aðgangs á sundlaugum námu um 110 milljónum króna.
Innlent 8. febrúar 17:00

Hagnaður Icelandair Group jókst um 67%

Lækkandi olíuverð og aukin eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaði styrkir uppgjör Icelandair Group.
Innlent 8. febrúar 16:08

Innheimt en ekki endurgreitt

Félag atvinnurekenda kvartar yfir vinnubrögðun tollstjóra og förgun áfengis.
Innlent 8. febrúar 14:20

Kári safnar 60 þúsund undirskriftum

Endurreisn, undirskriftarlisti Kára Stefánssonar, hefur nú náð að safna 60 þúsund undirskriftum.
Innlent 8. febrúar 12:38

Icelandair lækkar í Kauphöllinni

Gengi bréfa Icelandair lækkar í aðdraganda uppgjörs, en félagið mun birta uppgjör eftir lokun markaða í dag.
Innlent 8. febrúar 11:01

Samninganefndin svarar Rio Tinto

Samninganefnd stéttarfélaga segir að Rio Tinto vilji bæði eiga og éta kökuna, en hvert fimm ára barn viti að það sé ekki hægt.
Innlent 8. febrúar 09:22

28,4% nemenda fengu stuðning

Rúmur fjórðungur allra grunnskólanema fengu sérkennslu eða stuðning á tímabilinu 2014-2015, segir Hagstofa.
Innlent 7. febrúar 20:54

Minnst atvinnuleysi á Íslandi

Atvinnuleysi er næst minnst í Þýskalandi og Tékklandi af Evrópulöndunum en það fer almennt minnkandi í Evrópu.
Innlent 7. febrúar 16:05

Um 3,7 milljarðar vegna vinnuslysa

Frá árinu 2009 hefur vinnuslysum fjölgað mikið hérlendis og árið 2014 voru þau nánast jafn mörg og árið 2007, sem var metár í þessu tilliti.
Innlent 7. febrúar 13:45

Viðskiptaþenkjandi listakonur

Fjórar listakonur hafa stofnað kvikmyndaframleiðslufyrirtækið Freyja Filmwork í sameiningu.
Innlent 8. febrúar 16:39

Rautt í Kauphöllinni

Öll félög í Kauphöllinni nema Össur lækkuðu í viðskiptum dagsins.
Innlent 8. febrúar 15:03

Ríkisendurskoðandi kvartar yfir Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir er umfjöllunarefni bréfs ríkisendurskoðanda til forseta Alþingis.
Innlent 8. febrúar 13:00

Segir seðla með hátt nafnverð óþarfa

Fyrrverandi bankastjóri Standard Chartered er þeirrar skoðunar að seðlar með hátt nafnverð séu algjör óþarfi og þeim beri að eyða.
Innlent 8. febrúar 11:33

Yfirlýsing frá Borgun

Borgun segir að Landsbankinn hafi haft aðgang að öllum gögnum í tengslum við söluna á félaginu.
Innlent 8. febrúar 09:40

easyJet stundvísast

WOW air var aðeins á réttum tíma við lendingar í rúmlega 50% tilvika, meðan easyJet var á réttum tíma í 89% tilfella.
Innlent 8. febrúar 08:05

Hafa lagt hald á 2,5 milljónir

Lögreglan hefur beitt heimild í útlendingalögum til að leggja hald á fjármuni útlendinga sem sendir eru úr landi 26 sinnum.
Innlent 7. febrúar 17:15

Gagnaver líða fyrir dýr fjarskipti

Hátt verð á gagnaflutningum til og frá landinu minnkar samkeppnishæfni Íslands sem staðar fyrir gagnaver.
Innlent 7. febrúar 14:05

Styrking krónu bitnar á Össuri

Fjárfestar tóku ekki vel í uppgjör Össurar fyrir fjórða ársfjórðung, en sérfræðingi hjá Arion banka þótti uppgjörið í takt við væntingar.
Innlent 7. febrúar 12:25

Skapa yfir 100 milljónir í tekjur

Greiðslur líkamsræktarstöðva til fimm sveitarfélaga vegna leigu á aðstöðu og aðgangs á sundlaugum námu um 110 milljónum króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.