*

mánudagur, 26. febrúar 2018
Leiðari 22. febrúar

Óskrifað blað frá Valhöll

Eyþór Arnalds, sem stóð með pálmann í höndunum eftir stórsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins, á erfitt verk fyrir höndum.
Leiðari 15. febrúar

Lærum af mistökum Norðmanna

Í drögum að breyttu lagaumhverfi fiskeldis eiga laxeldisfyrirtækin hafa eftirlit með sjálfum sér. Það er ótækt.
Leiðari 9. febrúar

Fylgið á fleygiferð

Björt framtíð er deyjandi afl í Reykjavík og VG og Píratar halda meirihlutanum á floti.
Leiðari 2. febrúar 13:43

Nú þarf að gera eitthvað

Það er ósanngjarnt að RÚV, með fjögurra milljarða forgjöf, keppi við einkafyrirtæki um rándýran útsendingarétt frá stórviðburðum.
Leiðari 26. janúar 16:45

Svartur mánudagur

Stuttri sorgarsögu United Silicon er lokið og olíuleit á Drekasvæðinu er í uppnámi.
Leiðari 21. janúar 17:09

Nýsköpun í orði

Á sama tíma og vonir eru bundnar við nýsköpun dregst fjárfesting í sprotafyrirtækjum saman á milli ára.
Leiðari 12. janúar 13:16

Vandinn í borgarpólitíkinni

Völd embættismanna, áhugaleysi, skortur á fólki með skýra pólitíska sýn, laun og fjölgun borgarfulltrúa.
Leiðari 6. janúar 11:09

Aðhald á toppi hagsveiflunnar

Skortur á forgangsröðun og árangursmælikvörðum í rekstri hins opinbera.
Leiðari 31. desember 10:02

Þjóðarskútan og farartálmarnir

Úrskurðir kjararáðs hafa sett ríkisstjórnina og kjaramálin í bobba því um 80 samningar losna á árinu 2018.
Leiðari 30. desember 17:03

Mest lesnu leiðararnir árið 2017: 1-5

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir fimm mest lesnu leiðarana árið 2017.
Leiðari 30. desember 09:12

Mest lesnu leiðararnir árið 2017: 6-10

Leiðarar Viðskiptablaðsins komu víða við á viðburðaríku ári. Hér er listi yfir leiðara sem voru á meðal þeirra mest lesnu.
Leiðari 22. desember 15:15

Samfylkingin og VG

Hvers vegna eru Vinstri græn nú orðin höfuðandstæðingur Samfylkingarinnar?
Leiðari 15. desember 14:11

Grunurinn staðfestur?

Svo virðist sem grunurinn um svikalogn á húsnæðismarkaði sé kannski eilítið meira en bara grunur.
Leiðari 7. desember 18:02

Stöðugleikinn kostar 90 milljarða

Hvergi í sáttmálanum minnst á eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar — áframhaldandi niðurgreiðslu skulda ríkissjóðs.
Leiðari 30. nóvember 14:07

Ný ríkisstjórn og popúlisminn

Forystumenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar reyndu allt til þess að þrýsta á Katrínu að slíta viðræðunum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn.
Leiðari 24. nóvember 16:01

Toppurinn á ísjakanum

Eitt brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar verður að finna lausn þeim hnút sem kjaramálin stefna í.
Leiðari 16. nóvember 15:43

Höggva skarð í Arion banka

Í staðinn fyrir að haldið yrði upp á eins árs afmæli United Silicon hélt Arion banki minningarathöfn.
Leiðari 10. nóvember 13:11

Hver er skuldastaða Reykjavíkur?

Hvað Reykjavík snertir þá virðist skuldaviðmiðið gefa kolranga mynd af raunverulegri fjárhagsstöðu borgarinnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir