*

mánudagur, 23. júlí 2018
Leiðari 12. júlí

Flugstjórunum fatast flugið

Afkomuviðvörun Icelandair var athyglisverð fyrir það að þar voru ekki tíundaðar einstæðar ástæður fyrir því að áætlanir félagsins hefðu reynst svo rangar.
Leiðari 5. júlí

Stjórnarskráin njóti vafans

Viðamiklar og óþarfar breytingar á stjórnarskrá eru helst til þess fallnar að reisa úfa meðal þjóðarinnar á ný.
Leiðari 28. júní

Hreyfing fer í stríð

Gylfi hefur sætt harðri gagnrýni. Ekki frá viðsemjendum sínum heldur frá samherjum sem álíta hann ekki nógu herskáan.
Leiðari 24. júní 10:02

Fíllinn í stofunni

Það er löngu tímabært að fjarlæga þennan fíl úr stofunni. Hann er hægt og rólega að kæfa einkarekna fjölmiðla.
Leiðari 15. júní 20:44

Hnígur sól í vestri

Það var hvatvísi, ófyrirleitni og óútreiknanleiki Trump sem dró Kim Jong-un að samningaborðinu.
Leiðari 8. júní 11:19

Engar tilviljanir hjá Costco

Stjórnendur Costco eru sniðugir því tveimur mánuðum áður en fyrstu meðlimakortin runnu út buðu þeir viðskiptavinum sínum að endurnýja þau við kassann.
Leiðari 31. maí 09:19

Til hvers var kosið í Reykjavík?

Samfylkingin missti mikið fylgi og meirihlutinn féll. Dagur bað kjósendur að taka afstöðu til sín og var hafnað.
Leiðari 24. maí 15:34

Ráða smáturnarnir úrslitum í Reykjavík?

Banna á pólitíkusum að skreyta sig með skattfé og skrifa undir fjárskuldbindingar rétt fyrir kosningar. Það er óábyrgt og ósanngjarnt gagnvart öðrum framboðum.
Leiðari 18. maí 07:47

Engar breytingar

Sjálfstæðisflokksins í borginni á í erfiðleikum með að ná til kjósenda á meðan Samfylkingin siglir lygnan sjó.
Leiðari 11. maí 08:01

Tveggja blokka tal

Þrátt fyrir að sextán flokkar séu framboði í borginni þá stendur val kjósenda í raun á milli tveggja blokka.
Leiðari 4. maí 13:32

Glundroði

Vegna gríðarlegs fjölda framboða í borginni þá væri til bóta að fjölga meðmælendum og krefja framboð um tryggingarfé, sem þau glata fái þau innan við 1% atkvæða.
Leiðari 27. apríl 11:02

Glansmynd Reykjavíkur

Þetta jaðrar við að vera móðgun við hugsandi fólk — PR-mennska í sinni tærustu mynd,
Leiðari 19. apríl 13:01

Skýr skilaboð til stjórnenda

Formaður Samtaka atvinnulífsins sendi stjórnvöldum, stjórnendum fyrirtækja og verklýðsleiðtogum skýr skilaboð.
Leiðari 13. apríl 10:29

Að kafna úr góðæri

Ef við ætlum að halda áfram á sömu braut verðum við að tryggja að nýsköpunarmógúlar af kynslóð aldamótabarnanna geti talið upp risafyrirtæki sem urðu til á þessari öld.
Leiðari 6. apríl 12:01

Jájá og neinei

Viðbrögð íslenskra stjórnvalda vegna Skrípal-málsins þýðir að þjóðin er verr sett en áður — með grama Rússa og vonsvikna bandamenn.
Leiðari 29. mars 11:29

Hversu söluvænir eru bankarnir?

Hafi íslensk stjórnvöld einhvern áhuga á að erlendir bankar eignist hlut í íslenskum bönkum þurfa þau að senda skýr skilaboð út á markaðinn.
Leiðari 22. mars 10:23

Rusl í Reykjavík

Eitt það fyrsta sem við kennum börnum okkar er að halda herberginu sínu hreinu. Hvernig væri nú að borgaryfirvöld færu að fordæmi barnanna.
Leiðari 16. mars 10:04

Fjallið sem stækkar

Tómlæti stjórnvalda gagnvart úrskurðum kjararáðs og ákvörðun þingmanna að taka við gríðarlegum launahækkunum hafa kynt undir bálinu á vinnumarkaði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir