*

miðvikudagur, 20. september 2017
Leiðari 15. september

Leynd elur á tortryggni

Hvers vegna í ósköpunum má ekki greina frá því hverjir hafa keypt og selt eignir og hverjir hafa unnið fyrir ESÍ?
Leiðari 7. september

Ferskir vindar

Costco hefur þegar haft mikil áhrif á íslenska verslun en þegar efnahagslífið fer í lægð þá fyrst mun hrikta í stoðum.
Leiðari 31. ágúst

Lekur braggi

Borgarbúar eiga rétt á að vita hvað var gert í kjölfar leka í Orkuveituhúsinu árið 2009 — bótakrafa fyrndist líklega árið 2012.
Leiðari 24. ágúst 13:50

Einhliða fríverslun

Hver segir að Íslendingar verði að semja um fríverslun — afhverju ekki að lýsa einhliða yfir fríverslun gagnvart heiminum.
Leiðari 17. ágúst 13:14

Kísilklúður

Kísilverin fá ríkisaðstoð upp á 9 milljarða króna og þar að auki fær verksmiðjan við Húsavík þriggja milljarða jarðgöng í gjöf frá skattgreiðendum.
Leiðari 11. ágúst 15:18

Perlur fyrir svín

Ljóst er að Ísland er orðið eftir á þegar kemur að uppbyggingu gagnavera og lítið virðist gert til að senda önnur skilaboð til erlendra fjárfesta að mati leiðarahöfundar.
Leiðari 3. ágúst 13:24

Umbætur í landbúnaði

Meðal landsmanna er mikil og víðtæk krafa um aukna hagræðingu í landbúnaði, að markaðsöfl fái þar meiru ráðið og síðast en ekki síst að margvíslegum hömlum á innflutning landbúnaðarvöru verði aflétt.
Leiðari 27. júlí 14:39

Smitandi andleysi?

„Hvort borgarstjórnin sé einfaldlega afleiðing af djúpstæðu andleysi stofnana sveitarstjórnarinnar eða öfugt er hins vegar erfitt að segja.“
Leiðari 21. júlí 11:34

Skattastefnan

Ríkisstjórnin þarf að rifja það upp með sér, að ríkið er til fyrir skattborgarana, ekki öfugt.
Leiðari 13. júlí 13:13

Dreggjar Dagsins

Ekkert bendir til þess að innan borgarkerfisins hafi nokkur ætlað að upplýsa borgarbúa um að það væri búið að útbía ströndina í saur.
Leiðari 29. júní 11:07

Burt með Fjármálaeftirlitið

Réttast væri að fela Seðlabankanum fjármálaeftirlit á nýjan leik, segir í forystugrein Viðskiptablaðsins
Leiðari 22. júní 13:10

Hver borgar Borgarlínuna?

Nýtt samgöngukerfi kostar allt að 70 milljarða en í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er ekki orð um Borgarlínuna.
Leiðari 15. júní 10:29

Enn af verslun í Garðabænum

Ofsafengin viðbrögð markaðarins eru í raun sambærileg ofsafengnum viðbrögðum íslenskra neytenda.
Leiðari 8. júní 13:34

Mörk og mótvægi

Við blasir að enginn friður verður um dómaraskipan og það er óþolandi. Þess vegna þarf að taka upp aðra aðferð.
Leiðari 1. júní 15:40

Stefnuleysi borgarinnar

Það vinnur allt með hinni íslensku þjóð nema litlum hluta á suðvesturhorni landsins – borgarfulltrúum meirihlutans í Reykjavík.
Leiðari 24. maí 11:45

Norska leiðin

Er ekki líklegt að forn lögmál hagfræðinnar hafi ráðið meiru til að stemma stigu við hækkandi íbúðaverði en inngrip norskra embættismanna?
Leiðari 19. maí 09:59

Nýr veruleiki

Hugsanlega þykir stjórnendum Seðlabankans besta mál að peningastefnunefndin fái einhvers konar véfréttarímynd en skortur á gegnsæi er bagalegt fyrir almenning og markaðsaðila.
Leiðari 4. maí 13:17

Hreppapólitíkin blindar ráðamenn

Það er of mikið í húfi til þess að leyfa stjórnlausan vöxt laxeldis á Íslandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir