*

laugardagur, 26. maí 2018
Leiðari 24. maí

Ráða smáturnarnir úrslitum í Reykjavík?

Banna á pólitíkusum að skreyta sig með skattfé og skrifa undir fjárskuldbindingar rétt fyrir kosningar. Það er óábyrgt og ósanngjarnt gagnvart öðrum framboðum.
Leiðari 17. maí

Engar breytingar

Sjálfstæðisflokksins í borginni á í erfiðleikum með að ná til kjósenda á meðan Samfylkingin siglir lygnan sjó.
Leiðari 10. maí

Tveggja blokka tal

Þrátt fyrir að sextán flokkar séu framboði í borginni þá stendur val kjósenda í raun á milli tveggja blokka.
Leiðari 4. maí 13:32

Glundroði

Vegna gríðarlegs fjölda framboða í borginni þá væri til bóta að fjölga meðmælendum og krefja framboð um tryggingarfé, sem þau glata fái þau innan við 1% atkvæða.
Leiðari 27. apríl 11:02

Glansmynd Reykjavíkur

Þetta jaðrar við að vera móðgun við hugsandi fólk — PR-mennska í sinni tærustu mynd,
Leiðari 19. apríl 13:01

Skýr skilaboð til stjórnenda

Formaður Samtaka atvinnulífsins sendi stjórnvöldum, stjórnendum fyrirtækja og verklýðsleiðtogum skýr skilaboð.
Leiðari 13. apríl 10:29

Að kafna úr góðæri

Ef við ætlum að halda áfram á sömu braut verðum við að tryggja að nýsköpunarmógúlar af kynslóð aldamótabarnanna geti talið upp risafyrirtæki sem urðu til á þessari öld.
Leiðari 6. apríl 12:01

Jájá og neinei

Viðbrögð íslenskra stjórnvalda vegna Skrípal-málsins þýðir að þjóðin er verr sett en áður — með grama Rússa og vonsvikna bandamenn.
Leiðari 29. mars 11:29

Hversu söluvænir eru bankarnir?

Hafi íslensk stjórnvöld einhvern áhuga á að erlendir bankar eignist hlut í íslenskum bönkum þurfa þau að senda skýr skilaboð út á markaðinn.
Leiðari 22. mars 10:23

Rusl í Reykjavík

Eitt það fyrsta sem við kennum börnum okkar er að halda herberginu sínu hreinu. Hvernig væri nú að borgaryfirvöld færu að fordæmi barnanna.
Leiðari 16. mars 10:04

Fjallið sem stækkar

Tómlæti stjórnvalda gagnvart úrskurðum kjararáðs og ákvörðun þingmanna að taka við gríðarlegum launahækkunum hafa kynt undir bálinu á vinnumarkaði.
Leiðari 8. mars 14:11

Verkalýðslaust verkalýðsfélag

Hugmyndir um að deildarskipta VR vekja upp ýmsar áleitnar spurningar um tilgang verkalýðsfélaga.
Leiðari 1. mars 10:25

Hin herskáa orðræða og átakaþráin

Þó reiðin innan verkalýðshreyfingarinnar sé að sumu leyti skiljanleg er málflutningur sumra verkalýðsforkólfa óþolandi.
Leiðari 22. febrúar 15:52

Óskrifað blað frá Valhöll

Eyþór Arnalds, sem stóð með pálmann í höndunum eftir stórsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins, á erfitt verk fyrir höndum.
Leiðari 16. febrúar 11:28

Lærum af mistökum Norðmanna

Í drögum að breyttu lagaumhverfi fiskeldis eiga laxeldisfyrirtækin hafa eftirlit með sjálfum sér. Það er ótækt.
Leiðari 9. febrúar 17:55

Fylgið á fleygiferð

Björt framtíð er deyjandi afl í Reykjavík og VG og Píratar halda meirihlutanum á floti.
Leiðari 2. febrúar 13:43

Nú þarf að gera eitthvað

Það er ósanngjarnt að RÚV, með fjögurra milljarða forgjöf, keppi við einkafyrirtæki um rándýran útsendingarétt frá stórviðburðum.
Leiðari 26. janúar 16:45

Svartur mánudagur

Stuttri sorgarsögu United Silicon er lokið og olíuleit á Drekasvæðinu er í uppnámi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir