*

föstudagur, 24. maí 2019
Leiðari 24. maí

Svigrúm til hagræðingar

Hvaða tilgangi þjónar það að hér séu sjö sveitarfélög sem eru með 99 eða færri íbúa.
Leiðari 18. maí

Vetur minnkandi væntinga

Mögulega verður íslenskt viðskiptalíf komið í fullorðinsmannatölu þegar þriðja hagsveifla aldarinnar gengur í garð.
Leiðari 10. maí

Stórmenni og áhyggjur Volckers

Ef eitthvað er að marka Volcker er ástæða til að vera betur vakandi yfir stórkarlalegum lítilmönnum í ábyrgðarstöðum þessa dagana.
Leiðari 3. maí 10:18

Skattar í botni

Þótt útsvar og fasteignaskattar á atvinnuhúsnæði séu í botni var afkoma Reykjavíkurborgar undir væntingum.
Leiðari 26. apríl 16:01

Dautt samkomulag lífgað við

Ekki er annað að sjá að ný verkalýðsforysta hafi fylgt Salek-samkomulaginu sem hún hugðist ganga frá dauðu.
Leiðari 19. apríl 10:28

Óvissa á húsnæðismarkaði

Á að afnema 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán um næstu áramót eða ekki?
Leiðari 11. apríl 12:54

Endurreisn Wow

Viku eftir gjaldþrot sem leiddi til þess að ríflega þúsund manns misstu vinnuna og fólk tapaði háum fjárhæðum var tilkynnt um endurreisn Wow.
Leiðari 29. mars 13:03

Wow og meðvirknin

Allar tölur úr rekstri Wow air sýndu að reksturinn var ósjálfbær.
Leiðari 22. mars 15:38

Hörð lending en góð

Leiðrétting á þessu ójafnvægi er æskileg og því fyrr sem hún á sér stað því betra.
Leiðari 15. mars 13:19

Brexit og Ísland

Utanríkisráðherra hefur verið sérstakt keppikefli að gera Brexit áfallalaust fyrir íslenska hagsmuni og á hrós skilið.
Leiðari 8. mars 12:51

Sjálfvirkni og vesældómur

Sumir hafa áhyggjur af því að sjálfvirknivæðingin muni leiða til þess að fólk missi vinnuna og þar með sitt lífsviðurværi.
Leiðari 28. febrúar 14:08

Að hengja hótelstjóra fyrir smið

Að ætla að lama ferðaþjónustuna, líkt og verkalýðsfélögin stefna að, mun ekki laga ástandið á húsnæðismarkaði.
Leiðari 21. febrúar 16:12

Skattar og samningar

Útgjaldaboginn hefur þegar verið spenntur til hins ítrasta og aðeins af þeim ástæðum er svigrúmið lítið.
Leiðari 15. febrúar 14:09

Kosningavélar

Hóparnir sem borgin hvatti til þess að kjósa áttu það sameiginlegt að kjörsókn í þeim var undir meðallagi en stuðningur við Samfylkinguna yfir meðallagi.
Leiðari 7. febrúar 15:49

Listin að kaupa sér íbúð

Pálmatré, útópía og paradísarástand í nýja Vogahverfinu á sama tíma og ákall er um ódýrar íbúðir.
Leiðari 1. febrúar 13:03

Ákvörðunarfælni

Það er hægt að setja endalausa fyrirvara og búa til forsendur sem fresta skipulagi og uppbyggingu. Það er til marks um ákvörðunarfælni.
Leiðari 25. janúar 13:03

Eignarhald banka

Viðskiptablaðið minnir stjórnvöld hins vegar á að þau geta losað um eignarhaldið á fleiri vegu en að selja hluti í bönkunum.
Leiðari 18. janúar 15:00

Þjóðarsátt 2.0

Er kominn tími til að gera nýja þjóðarsáttarsamninga þar sem allir við samningaborðið koma sér saman um bæta hag hinna lægst launuðu?
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim