laugardagur, 24. september 2016
Óðinn 20. september

Norðurlöndin og staðreyndir um húsnæðisvexti

„Íslendingum hættir stundum til að halda að hallirnar skíni meira í útlöndum, eins og Tómas Guðmundsson uppgötvaði. Það væri óskandi að fleiri átti sig á því.“
Óðinn 12. september

Afnám valfrelsis, en ekki verðtryggingar

„Frumvarpið felur hins vegar ekki í sér afnám verðtryggingar í neinum skilningi þessara orða“
Óðinn 1. september

Alls ekki nógu langt gengið

Sú ákvörðun að setja á gjaldeyrishöft og viðhalda þeim er ein sú alvarlegasta og kostnaðarsamasta sem tekin var í kjölfar kreppunnar.
Óðinn 1. september 13:51

Gunnar Smári rífst við sjálfan sig

Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Pressunnar, var ósammála Gunnari Smára, ritstjóra Fréttatímans, um kvótakerfið.
Óðinn 23. ágúst 10:01

Boðberinn neyddur til að ljúga

Húsaleigubæturnar og niðurgreiðslurnar eru nógu slæmar, en sú tilraun til að segja þak á leiguverð er skref í stórhættulega átt
Óðinn 1. ágúst 09:02

Skiptir hraði efnahagsumbóta máli?

Hvort er betra að rífa plásturinn af í snarhasti eða smám saman? Hvort er betra að drífa af nauðsynlegar umbætur eða að taka tímann sinn og gæta að því að gera allt vel?
Óðinn 27. júlí 10:26

Miklar verðhækkanir og húsnæðisskortur framundan?

Óðinn óttast að húsnæðisverð og leiguverð muni hækka gríðarlega mikið næstu árin, verði ekkert að gert.
Óðinn 19. júlí 10:01

Stærsti misskilningur allra tíma

Smári McCarthy er greinilega haldinn þeirri stórhættulegu villu að auður heimsins sé statískur og óbreytanlegur.
Óðinn 7. júlí 13:10

Fræ næsta hruns

Ótrúlegt er að yfirlýsing stjórnvalda um fulla tryggingu íslenskra innistæða sé enn í gildi og litið sé á hana sem bindandi.
Óðinn 21. júní 15:40

Bretar og Evrópusambandið

Engin ástæða er til að hafa áhyggjur af framtíð Breta utan Evrópusambandsins, segir Óðinn.
Óðinn 15. júní 12:43

Viðreisn, spámaðurinn Benedikt og seinna hrunið

Benedikt Jóhannesson og félagar í Viðreisn virðast hafa þokukennda sýn á framtíð efnahagsmála í ESB.
Óðinn 8. júní 12:48

Illmennið á Benzinum

Vandi félagsvísinda virðist tvíþættur, annars vegar fordómar fræðimanna og hins vegar ónákvæmni í rannsóknum.
Óðinn 31. maí 13:40

Illska að verki í Venesúela

Efnahagsástandið í Venesúela er slíkt að þjóðin rambar á barmi efnahagslegs og samfélagslegs hruns.
Óðinn 24. maí 10:50

Jöfnuður, hreyfanleiki og fátækt

Hreyfanleiki og tækifæri skipta mestu máli þegar jöfnuður er til umræðu.
Óðinn 17. maí 10:21

Stærstu efnahagslegu mistökin

Miðstýring, sósíalismi og ríkisafskipti einkenna öll stærstu efnahagsmistök Bretlands og þá lexíu má yfirfæra hingað til lands.
Óðinn 12. maí 12:42

Einhver verður að stíga á bremsuna

Óðinn: Við megum ekki við því að blása svo upp rekstrarreikning ríkissjóðs þegar vel gengur að við lendum aftur í vandræðum þegar næsta efnahagsáfall dynur yfir.
Óðinn 3. maí 11:02

Frelsið utan Evrópusambandsins

Óðinn segir algera stefnubreytingu lífsnauðsynlega fyrir Evrópusambandið
Óðinn 26. apríl 16:10

Stóra sykursamsærið

Einsleitni innan hins vísindalega samfélags getur skapast af hagsmunaárekstrum, og er öllum hættuleg.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir