föstudagur, 28. október 2016
Óðinn 28. október

Lofað upp í báðar ermar

Óðinn segir ekkert nýtt að stjórnmálaflokkar gerist loforðaglaðir í aðdraganda kosninga, en ábyrgð kjósenda sé mikil.
Óðinn 21. október

Vextir og bankaskattar

Óðinn telur margt mæla með því að sértækir skattar og gjöld á fjármálafyrirtæki verði afnumin hið fyrsta.
Óðinn 20. október

Vopnabúr vinstrimanna er tómt

Óðinn er ekki að halda því fram að misskipting auðs og tekna geti aldrei verið vandamál, en hún er það klárlega ekki á Íslandi.
Óðinn 11. október 12:07

Ógagn þróunaraðstoðar

Eðlilegt er að draga þá ályktun að eitthvað sé meira en lítið að aðferðafræðinni sem notuð hefur verið við þróunaraðstoðina.
Óðinn 4. október 10:01

Fordæmalaust valdaframsal

Þvert á tilmæli Umboðsmanns hafa ríkjandi stjórnvöld ákveðið að auka enn valdheimildir Seðlabankans.
Óðinn 27. september 10:04

Samherji og vandræðagangur Seðlabankans

Seðlabankinn fór fram úr sér í Seðlabankamálinu að mati Óðins.
Óðinn 20. september 10:40

Norðurlöndin og staðreyndir um húsnæðisvexti

„Íslendingum hættir stundum til að halda að hallirnar skíni meira í útlöndum, eins og Tómas Guðmundsson uppgötvaði. Það væri óskandi að fleiri átti sig á því.“
Óðinn 13. september 10:01

Afnám valfrelsis, en ekki verðtryggingar

„Frumvarpið felur hins vegar ekki í sér afnám verðtryggingar í neinum skilningi þessara orða“
Óðinn 6. september 10:01

Alls ekki nógu langt gengið

Sú ákvörðun að setja á gjaldeyrishöft og viðhalda þeim er ein sú alvarlegasta og kostnaðarsamasta sem tekin var í kjölfar kreppunnar.
Óðinn 1. september 13:51

Gunnar Smári rífst við sjálfan sig

Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Pressunnar, var ósammála Gunnari Smára, ritstjóra Fréttatímans, um kvótakerfið.
Óðinn 23. ágúst 10:01

Boðberinn neyddur til að ljúga

Húsaleigubæturnar og niðurgreiðslurnar eru nógu slæmar, en sú tilraun til að segja þak á leiguverð er skref í stórhættulega átt
Óðinn 1. ágúst 09:02

Skiptir hraði efnahagsumbóta máli?

Hvort er betra að rífa plásturinn af í snarhasti eða smám saman? Hvort er betra að drífa af nauðsynlegar umbætur eða að taka tímann sinn og gæta að því að gera allt vel?
Óðinn 27. júlí 10:26

Miklar verðhækkanir og húsnæðisskortur framundan?

Óðinn óttast að húsnæðisverð og leiguverð muni hækka gríðarlega mikið næstu árin, verði ekkert að gert.
Óðinn 19. júlí 10:01

Stærsti misskilningur allra tíma

Smári McCarthy er greinilega haldinn þeirri stórhættulegu villu að auður heimsins sé statískur og óbreytanlegur.
Óðinn 7. júlí 13:10

Fræ næsta hruns

Ótrúlegt er að yfirlýsing stjórnvalda um fulla tryggingu íslenskra innistæða sé enn í gildi og litið sé á hana sem bindandi.
Óðinn 21. júní 15:40

Bretar og Evrópusambandið

Engin ástæða er til að hafa áhyggjur af framtíð Breta utan Evrópusambandsins, segir Óðinn.
Óðinn 15. júní 12:43

Viðreisn, spámaðurinn Benedikt og seinna hrunið

Benedikt Jóhannesson og félagar í Viðreisn virðast hafa þokukennda sýn á framtíð efnahagsmála í ESB.
Óðinn 8. júní 12:48

Illmennið á Benzinum

Vandi félagsvísinda virðist tvíþættur, annars vegar fordómar fræðimanna og hins vegar ónákvæmni í rannsóknum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir