*

sunnudagur, 30. apríl 2017
Óðinn 21. apríl

Um margt öfundsverð staða

Í ljósi afar lítillar verðbólgu og hóflegra verðbólguvæntinga hefði Seðlabankinn vel getað lækkað vexti fyrir nokkru síðan.
Óðinn 12. apríl

Jöfnuður og sanngirni

Á síðustu árum hefur ójöfnuður orðið að tískufyrirbæri meðal vinstrisinnaðra hugsuða.
Óðinn 7. apríl

Kostir og gallar krónunnar

Óðinn telur að arfaslök stjórn ríkisfjármála á stórum hluta lýðveldistímans hafi miklu fremur verið þjóðinni til trafala en blessuð krónan.
Óðinn 4. apríl 11:09

Vandi jafnaðarmannsins

Öfgaflokkar spretta úr jarðvegi velferðarkerfisins.
Óðinn 28. mars 10:07

Mun Frexit fylgja í kjölfar Brexit?

Takist Le Pen að gera forsetakosningarnar að nokkurs konar þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB – eða atkvæðagreiðslu um þjóðaratkvæðagreiðslu – gæti allt eins farið svo að hún myndi bera sigur úr býtum.
Óðinn 21. mars 10:21

Höftin og hrægammarnir

Löngu er orðið tímabært að lækka hér stýrivexti og það myndarlega. Gangi það ekki eftir á næsta fundi peningastefnunefndar er eitthvað alvarlegt að í Svörtuloftum.
Óðinn 14. mars 12:00

Kostnaður og söluverð fíkniefna

Ef aðeins brot af þeim fjármunum sem nú fara í að hervæða lögreglumenn í Bandaríkjunum færi í forvarnir og myndi minnka til muna eftirspurnina eftir eiturlyfum.
Óðinn 7. mars 10:48

Rándýrt eftirlit Seðlabankans

Kostnaður við gjaldeyriseftirlit Seðlabankans á árabilinu 2010 til 2016 nam að minnsta kosti 1.400 milljónum.
Óðinn 28. febrúar 12:30

Neytendur borga brúsann, vegginn og sektina

Óðinn mun eflaust geta unað sér ágætlega næstu fjögur árin við að fylgjast með vinstrimönnum gráta misbeitingu Trumps á valdi sínu og afhjúpa þannig eigin hræsni.
Óðinn 21. febrúar 10:48

Icelandair fatast flugið

„Icelandair keyrir gamlar rútur sem á að fara að henda, en telja sig geta selt farseðlana á hærra verði heldur en aðrir samkeppnisaðilar út á þá sérstöðu að vera íslenskt félag.“
Óðinn 14. febrúar 10:45

Stórslys þýskrar framleiðni

Frá árinu 2008 hefur framleiðni þýsks vinnuafls lítið aukist. Meðalaukning á ári er um 0,5%.
Óðinn 7. febrúar 13:12

Gölluð skýrsla um aflandsfélög

Óðinn gagnrýnir skýrslu starfshóps fjármálaráðuneytisins á fjármagnsflutningi og eignarumsýslu á lágskattasvæðum.
Óðinn 31. janúar 12:38

Á að kaupa eða leigja?

Óðinn er þeirrar skoðunar að hvorki hið opinbera né Óðinn eigi að velja „bestu“ leiðina í húsnæðismálum.
Óðinn 24. janúar 10:26

Síbylja Oxfam

Óðinn sér margt gagnrýnisvert við nýlega skýrslu Oxfam, bæði varðandi aðferðafræði og þær ályktanir sem dregnar eru af gögnunum.
Óðinn 17. janúar 14:23

Hvaða gagn og ógagn gera nýir ráðherrar?

Heilt yfir ber Óðinn von í brjósti um að ríkisstjórnin muni geta komið nauðsynlegum lagabreytingum í gegn og stýrt ríkinu vel.
Óðinn 10. janúar 12:49

Fjárlögin árin 2007 og 2017

Óðinn fer yfir stöðuna hvað varðar fjárlögin árin 2007 og 2017 og hugmyndina um fjársveltan Landspítala.
Óðinn 20. desember 11:03

Frjálst flæði vinnuafls

„Staðreyndin er sú að innflutningur á vinnuafli hefur jákvæð áhrif á hagkerfi og samfélög.“
Óðinn 13. desember 10:01

Kennarar falla á prófinu

Á öllum sviðum fer íslenskum skólabörnum aftur, hvort sem árangur þeirra er borinn saman við fyrri ár eða við nágrannalöndin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir