mánudagur, 16. janúar 2017
Óðinn 10. janúar

Fjárlögin árin 2007 og 2017

Óðinn fer yfir stöðuna hvað varðar fjárlögin árin 2007 og 2017 og hugmyndina um fjársveltan Landspítala.
Óðinn 20. desember

Frjálst flæði vinnuafls

„Staðreyndin er sú að innflutningur á vinnuafli hefur jákvæð áhrif á hagkerfi og samfélög.“
Óðinn 9. desember

Kennarar falla á prófinu

Á öllum sviðum fer íslenskum skólabörnum aftur, hvort sem árangur þeirra er borinn saman við fyrri ár eða við nágrannalöndin.
Óðinn 6. desember 09:59

Umdeilda Járnfrúin og einræðisherrann

Það má segja að Castro og Thatcher hafi verið holdgervingar sinnar hvorrar stjórnmálastefnunnar, en eftirmæli þeirra voru æði ólík.
Óðinn 29. nóvember 15:22

Fasteignaverð, sveitarfélögin og lausnirnar

Óðinn er uggandi yfir framboði á íbúðarhúsnæði.
Óðinn 22. nóvember 10:25

Vaxtalækkun sparkað af borðinu

Þegar allt er tekið saman þá hrópa hagtölurnar á vaxtalækkun — hvenær er tilefni til að lækka vexti ef ekki einmitt núna?
Óðinn 15. nóvember 12:29

Völdin eru vandamálið, ekki valdhafinn

„Þeir sem gráta nú kjör Donalds Trump ættu að hafa það í huga að ef stjórnarskrá Bandaríkjanna hefði fengið að halda merkingu sinni væri staðan allt önnur. “
Óðinn 8. nóvember 12:50

Báknið bjagar allt og gerir verra

Óðinn telur tíma þeirra sem koma til með að mynda stjórn vel varið í að taka skattkerfið og útgjöld hins opinbera til alvarlegrar skoðunar.
Óðinn 28. október 15:04

Lofað upp í báðar ermar

Óðinn segir ekkert nýtt að stjórnmálaflokkar gerist loforðaglaðir í aðdraganda kosninga, en ábyrgð kjósenda sé mikil.
Óðinn 25. október 11:53

Vextir og bankaskattar

Óðinn telur margt mæla með því að sértækir skattar og gjöld á fjármálafyrirtæki verði afnumin hið fyrsta.
Óðinn 20. október 12:43

Vopnabúr vinstrimanna er tómt

Óðinn er ekki að halda því fram að misskipting auðs og tekna geti aldrei verið vandamál, en hún er það klárlega ekki á Íslandi.
Óðinn 11. október 12:07

Ógagn þróunaraðstoðar

Eðlilegt er að draga þá ályktun að eitthvað sé meira en lítið að aðferðafræðinni sem notuð hefur verið við þróunaraðstoðina.
Óðinn 4. október 10:01

Fordæmalaust valdaframsal

Þvert á tilmæli Umboðsmanns hafa ríkjandi stjórnvöld ákveðið að auka enn valdheimildir Seðlabankans.
Óðinn 27. september 10:04

Samherji og vandræðagangur Seðlabankans

Seðlabankinn fór fram úr sér í Seðlabankamálinu að mati Óðins.
Óðinn 20. september 10:40

Norðurlöndin og staðreyndir um húsnæðisvexti

„Íslendingum hættir stundum til að halda að hallirnar skíni meira í útlöndum, eins og Tómas Guðmundsson uppgötvaði. Það væri óskandi að fleiri átti sig á því.“
Óðinn 13. september 10:01

Afnám valfrelsis, en ekki verðtryggingar

„Frumvarpið felur hins vegar ekki í sér afnám verðtryggingar í neinum skilningi þessara orða“
Óðinn 6. september 10:01

Alls ekki nógu langt gengið

Sú ákvörðun að setja á gjaldeyrishöft og viðhalda þeim er ein sú alvarlegasta og kostnaðarsamasta sem tekin var í kjölfar kreppunnar.
Óðinn 1. september 13:51

Gunnar Smári rífst við sjálfan sig

Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Pressunnar, var ósammála Gunnari Smára, ritstjóra Fréttatímans, um kvótakerfið.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir