laugardagur, 30. júlí 2016
Óðinn 26. júlí

Miklar verðhækkanir og húsnæðisskortur framundan?

Óðinn óttast að húsnæðisverð og leiguverð muni hækka gríðarlega mikið næstu árin, verði ekkert að gert.
Óðinn 15. júlí

Stærsti misskilningur allra tíma

Smári McCarthy er greinilega haldinn þeirri stórhættulegu villu að auður heimsins sé statískur og óbreytanlegur.
Óðinn 7. júlí

Fræ næsta hruns

Ótrúlegt er að yfirlýsing stjórnvalda um fulla tryggingu íslenskra innistæða sé enn í gildi og litið sé á hana sem bindandi.
Óðinn 21. júní 15:40

Bretar og Evrópusambandið

Engin ástæða er til að hafa áhyggjur af framtíð Breta utan Evrópusambandsins, segir Óðinn.
Óðinn 15. júní 12:43

Viðreisn, spámaðurinn Benedikt og seinna hrunið

Benedikt Jóhannesson og félagar í Viðreisn virðast hafa þokukennda sýn á framtíð efnahagsmála í ESB.
Óðinn 8. júní 12:48

Illmennið á Benzinum

Vandi félagsvísinda virðist tvíþættur, annars vegar fordómar fræðimanna og hins vegar ónákvæmni í rannsóknum.
Óðinn 31. maí 13:40

Illska að verki í Venesúela

Efnahagsástandið í Venesúela er slíkt að þjóðin rambar á barmi efnahagslegs og samfélagslegs hruns.
Óðinn 24. maí 10:50

Jöfnuður, hreyfanleiki og fátækt

Hreyfanleiki og tækifæri skipta mestu máli þegar jöfnuður er til umræðu.
Óðinn 17. maí 10:21

Stærstu efnahagslegu mistökin

Miðstýring, sósíalismi og ríkisafskipti einkenna öll stærstu efnahagsmistök Bretlands og þá lexíu má yfirfæra hingað til lands.
Óðinn 12. maí 12:42

Einhver verður að stíga á bremsuna

Óðinn: Við megum ekki við því að blása svo upp rekstrarreikning ríkissjóðs þegar vel gengur að við lendum aftur í vandræðum þegar næsta efnahagsáfall dynur yfir.
Óðinn 3. maí 11:02

Frelsið utan Evrópusambandsins

Óðinn segir algera stefnubreytingu lífsnauðsynlega fyrir Evrópusambandið
Óðinn 26. apríl 16:10

Stóra sykursamsærið

Einsleitni innan hins vísindalega samfélags getur skapast af hagsmunaárekstrum, og er öllum hættuleg.
Óðinn 20. apríl 10:37

Lýðræðið sett á bannlista í ESB

Óðinn segir embættismenn ESB vilja taka völd af aðildarríkjum og almenningi og þjappa þeim saman í miðstöðinni í Brussel.
Óðinn 12. apríl 14:31

Skattaskjólin Ísland og Svíþjóð

Gerð hefur verið tilraun af mörgum að skilgreina hvað orðið skattaskjól merkir. Óðinn er þeirrar skoðunar að orðið sjálft skýri sig þó best sjálft.
Óðinn 5. apríl 10:38

Allir fá verðlaun!

Fyrir aðeins fjórum árum hefði sósíalisti ekki átt möguleika á tilnefningu hjá demókrötum, en er nú að vinna hvern sigurinn á fætur öðrum.
Óðinn 28. mars 10:31

Efnahagsleg stöðnun og pólitískur óstöðugleiki

Óðinn ræðir um þá dökku stöðu sem er komin upp innan evrusvæðisins.
Óðinn 22. mars 10:35

Á launum við að gera ekki neitt

Óðinn ræðir um hugmyndir Pírata um skilyrðislausa grunnframfærslu og tilraunina sem mistókst.
Óðinn 10. mars 15:08

Arðgreiðslur og lífeyrissjóðir

Það er líkt og Íslendingar hafi myndað með sér ofnæmi fyrir því að aðrir hagnist á fjárfestingum sínum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir