*

þriðjudagur, 28. febrúar 2017
Óðinn 28. febrúar

Neytendur borga brúsann, vegginn og sektina

Óðinn mun eflaust geta unað sér ágætlega næstu fjögur árin við að fylgjast með vinstrimönnum gráta misbeitingu Trumps á valdi sínu og afhjúpa þannig eigin hræsni.
Óðinn 21. febrúar

Icelandair fatast flugið

„Icelandair keyrir gamlar rútur sem á að fara að henda, en telja sig geta selt farseðlana á hærra verði heldur en aðrir samkeppnisaðilar út á þá sérstöðu að vera íslenskt félag.“
Óðinn 14. febrúar

Stórslys þýskrar framleiðni

Frá árinu 2008 hefur framleiðni þýsks vinnuafls lítið aukist. Meðalaukning á ári er um 0,5%.
Óðinn 7. febrúar 13:12

Gölluð skýrsla um aflandsfélög

Óðinn gagnrýnir skýrslu starfshóps fjármálaráðuneytisins á fjármagnsflutningi og eignarumsýslu á lágskattasvæðum.
Óðinn 31. janúar 12:38

Á að kaupa eða leigja?

Óðinn er þeirrar skoðunar að hvorki hið opinbera né Óðinn eigi að velja „bestu“ leiðina í húsnæðismálum.
Óðinn 24. janúar 10:26

Síbylja Oxfam

Óðinn sér margt gagnrýnisvert við nýlega skýrslu Oxfam, bæði varðandi aðferðafræði og þær ályktanir sem dregnar eru af gögnunum.
Óðinn 17. janúar 14:23

Hvaða gagn og ógagn gera nýir ráðherrar?

Heilt yfir ber Óðinn von í brjósti um að ríkisstjórnin muni geta komið nauðsynlegum lagabreytingum í gegn og stýrt ríkinu vel.
Óðinn 10. janúar 12:49

Fjárlögin árin 2007 og 2017

Óðinn fer yfir stöðuna hvað varðar fjárlögin árin 2007 og 2017 og hugmyndina um fjársveltan Landspítala.
Óðinn 20. desember 11:03

Frjálst flæði vinnuafls

„Staðreyndin er sú að innflutningur á vinnuafli hefur jákvæð áhrif á hagkerfi og samfélög.“
Óðinn 13. desember 10:01

Kennarar falla á prófinu

Á öllum sviðum fer íslenskum skólabörnum aftur, hvort sem árangur þeirra er borinn saman við fyrri ár eða við nágrannalöndin.
Óðinn 6. desember 09:59

Umdeilda Járnfrúin og einræðisherrann

Það má segja að Castro og Thatcher hafi verið holdgervingar sinnar hvorrar stjórnmálastefnunnar, en eftirmæli þeirra voru æði ólík.
Óðinn 29. nóvember 15:22

Fasteignaverð, sveitarfélögin og lausnirnar

Óðinn er uggandi yfir framboði á íbúðarhúsnæði.
Óðinn 22. nóvember 10:25

Vaxtalækkun sparkað af borðinu

Þegar allt er tekið saman þá hrópa hagtölurnar á vaxtalækkun — hvenær er tilefni til að lækka vexti ef ekki einmitt núna?
Óðinn 15. nóvember 12:29

Völdin eru vandamálið, ekki valdhafinn

„Þeir sem gráta nú kjör Donalds Trump ættu að hafa það í huga að ef stjórnarskrá Bandaríkjanna hefði fengið að halda merkingu sinni væri staðan allt önnur. “
Óðinn 8. nóvember 12:50

Báknið bjagar allt og gerir verra

Óðinn telur tíma þeirra sem koma til með að mynda stjórn vel varið í að taka skattkerfið og útgjöld hins opinbera til alvarlegrar skoðunar.
Óðinn 28. október 15:04

Lofað upp í báðar ermar

Óðinn segir ekkert nýtt að stjórnmálaflokkar gerist loforðaglaðir í aðdraganda kosninga, en ábyrgð kjósenda sé mikil.
Óðinn 25. október 11:53

Vextir og bankaskattar

Óðinn telur margt mæla með því að sértækir skattar og gjöld á fjármálafyrirtæki verði afnumin hið fyrsta.
Óðinn 20. október 12:43

Vopnabúr vinstrimanna er tómt

Óðinn er ekki að halda því fram að misskipting auðs og tekna geti aldrei verið vandamál, en hún er það klárlega ekki á Íslandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir