föstudagur, 29. apríl 2016
Óðinn 26. apríl

Stóra sykursamsærið

Einsleitni innan hins vísindalega samfélags getur skapast af hagsmunaárekstrum, og er öllum hættuleg.
Óðinn 20. apríl

Lýðræðið sett á bannlista í ESB

Óðinn segir embættismenn ESB vilja taka völd af aðildarríkjum og almenningi og þjappa þeim saman í miðstöðinni í Brussel.
Óðinn 12. apríl

Skattaskjólin Ísland og Svíþjóð

Gerð hefur verið tilraun af mörgum að skilgreina hvað orðið skattaskjól merkir. Óðinn er þeirrar skoðunar að orðið sjálft skýri sig þó best sjálft.
Óðinn 5. apríl 10:38

Allir fá verðlaun!

Fyrir aðeins fjórum árum hefði sósíalisti ekki átt möguleika á tilnefningu hjá demókrötum, en er nú að vinna hvern sigurinn á fætur öðrum.
Óðinn 28. mars 10:31

Efnahagsleg stöðnun og pólitískur óstöðugleiki

Óðinn ræðir um þá dökku stöðu sem er komin upp innan evrusvæðisins.
Óðinn 22. mars 10:35

Á launum við að gera ekki neitt

Óðinn ræðir um hugmyndir Pírata um skilyrðislausa grunnframfærslu og tilraunina sem mistókst.
Óðinn 10. mars 15:08

Arðgreiðslur og lífeyrissjóðir

Það er líkt og Íslendingar hafi myndað með sér ofnæmi fyrir því að aðrir hagnist á fjárfestingum sínum.
Óðinn 8. mars 13:15

Neikvæð áhrif neikvæðra vaxta

Óðinn fjallar um alvarlega og kostnaðarsama stefnu seðlabanka víða um heim.
Óðinn 1. mars 13:06

Fáránlegar fullyrðingar Spegilsins

Spegill Ríkisútvarpsins flutti mikla lofræðu um þýska sparisjóðakerfið fyrir stuttu, en ekki er allt sem sýnist.
Óðinn 24. febrúar 12:54

Ríkisvæddur áhætturekstur

Það er einkennilegt að framsóknarmenn skuli nú vera helstu talsmenn þess að almenningur taki áhættu af bankarekstri.
Óðinn 17. febrúar 17:50

Þrengingar í umferðinni

Óðinn fjallar um áhrif umferðarstjórnunar og áhrif hennar á öryggi vegfarenda og á umhverfið.
Óðinn 9. febrúar 16:05

Fákeppni í boði hins opinbera

Óðinn fjallar um byltingarkenndar aðferðir sem breyta starfsumhverfi fyrirtækja og hlutverk ríkisins í því sambandi.
Óðinn 29. janúar 08:29

Kári í eyðslumóð

Óðinn fer yfir kröfu Kára Stefánssonar um aukin framlög til heilbrigðismála.
Óðinn 28. janúar 10:31

Misskipting og níu milljóna króna auðjöfrar

Það er eitthvað óeðlilegt við aðferðafræði sem metur vel settan, fyrrverandi bankastarfsmann verr heldur en einstæðan öryrkja í Sómalíu.
Óðinn 19. janúar 14:06

Efnahagsleg óveðursský hrannast upp

Óðinn fjallar um skýrslu Royal Bank of Scotland og efnahagshorfur heimsins.
Óðinn 14. janúar 10:22

Styrkjamálaráðherrann og gullgerðarvélin

Óðinn fjallar um hagrænt gildi ríkisstyrkja á innlenda kvikmyndagerð.
Óðinn 2. janúar 11:02

Tíu mest lesnu pistlar Óðins á síðasta ári

Pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu eru alltaf vel lesnir. Hér er listi yfir þá sem mesta athygli vöktu á liðnu ári.
Óðinn 28. desember 14:04

Parísarfundurinn, framræst land og 178 Kárahnjúkavirkjanir

Óðinn fjallar um loftslagsráðstefnuna sem fór fram í París nýlega, og undarlega forgangsröðun umhverfissinna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir