*

föstudagur, 22. júní 2018
Óðinn 21. júní

Fullveldið og íslensk króna

Óðinn er sáttur við að horfið hafi verið frá upptöku evru.
Óðinn 12. júní

Þegar fátækt er sögð vera kostur

Grátlegt er að sjálfskipaðir varðmenn hinna lægst launuðu skuli vilja taka upp skatta sem bitna mest á einmitt þeim.
Óðinn 5. júní

FimmblaðaSmári, drullusokkar og 1.500% ávöxtun

Gunnar Smári er stofnandi flokks sem á að heita málsvari lítilmagnans. En allir sjá hversu ömurlegur fulltrúi öreiganna hann er í raun og veru.
Óðinn 29. maí 11:01

Kynjahalli velferðarkerfisins

Þrátt fyrir mikið jafnrétti á Norðurlöndunum hefur velferðarkerfið staðið framgangi kvenna í atvinnulífinu fyrir þrifum.
Óðinn 22. maí 12:32

Farartálmar í vegi verslunar

Reglugerðir geta valdið tjóni ef þær eru óþarfar eða illa ígrundaðar sem og kerfi sem er fjandsamlegt innflutningi og verslun.
Óðinn 8. maí 10:19

Fljúgðu hærra, en samt ekki of hátt

Icelandair og Wow air horfa framan í ógn sem getur hamlað vexti þeirra og starfsemi á næstu árum: íslenska ríkið.
Óðinn 1. maí 13:42

Misráðinn viðskiptahernaður Trumps

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skilur ekki hvernig virðiskeðjur heimsverslunarinnar virka.
Óðinn 17. apríl 18:02

Áhættusöm samþjöppun valds

Fjármálafyrirtæki geta afsalað sér allri ábyrgð ef að í opinberum reglum séu gerðar kröfur um sérstakt áhættulíkan.
Óðinn 11. apríl 15:51

Seðlabankastjórinn ómissandi

Hvaða forstjóra öðrum en Má Guðmundssyni dytti í hug að banna stjórninni að tala við aðra starfsmenn fyrirtækisins?
Óðinn 3. apríl 18:23

Misráðinn viðskiptahernaður Trumps

Bandaríkjaforseti er með viðskiptahalla á heilanum en raunverulegur viðskiptahalli við Kína er mun minni en tölurnar segja.
Óðinn 23. mars 13:41

Skrímsli Zuckensteins

Ærleiki Marks Zuckerberger, forstjóra Facebook, og Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóra hans, er nú miklum vafa undirorpinn.
Óðinn 20. mars 13:31

Valdatafl í Brussel

Martin Selmayr er nýr aðalritari framkvæmdastjórnar ESB eftir tilfæringar sem sumir kalla djarft valdarán.
Óðinn 14. mars 17:48

Sykurskattar sem virka ekki

Svandís og Katrín eiga að segja það beint út ef eini hvati þeirra sé að færa fé frá almenningi til ríkissjóðs.
Óðinn 5. mars 11:04

Borgarlínan – besta eða versta leiðin?

Gatnakerfið er sprungið víða á höfuðborgarsvæðinu. Reyndar bara í aðra áttina.
Óðinn 1. mars 14:31

Miðstýrður óstöðugleiki

Óðinn fjallar um vandann sem seðlabankar heimsins standa frammi fyrir.
Óðinn 20. febrúar 11:55

Vaxtarmunarviðskipti á hlutabréfamarkaði

Þegar Seðlabankar og stjórnmálamenn reyna að jafna út hagsveifluna eru þeir að fresta uppgjörinu.
Óðinn 9. febrúar 12:15

Íbúðaævintýri Ragnars Þórs

Hugmyndir Ragnars Þórs um stofnun leigufélags afhjúpa óeðlilega afstöðu til sjóða félagsmanna VR og takmarkaðan skilning á eðli markaðarins.
Óðinn 6. febrúar 16:01

Spáskekkjur og fjármálaáætlanir

Fjármálaráðherra á ekki að þurfa hagspár til að sjá að hættulegt sé að auka ríkisútgjöld því hættulegt er að treysta um of á þær.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir