*

miðvikudagur, 25. apríl 2018
Óðinn 17. apríl

Áhættusöm samþjöppun valds

Fjármálafyrirtæki geta afsalað sér allri ábyrgð ef að í opinberum reglum séu gerðar kröfur um sérstakt áhættulíkan.
Óðinn 11. apríl

Seðlabankastjórinn ómissandi

Hvaða forstjóra öðrum en Má Guðmundssyni dytti í hug að banna stjórninni að tala við aðra starfsmenn fyrirtækisins?
Óðinn 3. apríl

Misráðinn viðskiptahernaður Trumps

Bandaríkjaforseti er með viðskiptahalla á heilanum en raunverulegur viðskiptahalli við Kína er mun minni en tölurnar segja.
Óðinn 23. mars 13:41

Skrímsli Zuckensteins

Ærleiki Marks Zuckerberger, forstjóra Facebook, og Sheryl Sandberg, framkvæmdastjóra hans, er nú miklum vafa undirorpinn.
Óðinn 20. mars 13:31

Valdatafl í Brussel

Martin Selmayr er nýr aðalritari framkvæmdastjórnar ESB eftir tilfæringar sem sumir kalla djarft valdarán.
Óðinn 14. mars 17:48

Sykurskattar sem virka ekki

Svandís og Katrín eiga að segja það beint út ef eini hvati þeirra sé að færa fé frá almenningi til ríkissjóðs.
Óðinn 5. mars 11:04

Borgarlínan – besta eða versta leiðin?

Gatnakerfið er sprungið víða á höfuðborgarsvæðinu. Reyndar bara í aðra áttina.
Óðinn 1. mars 14:31

Miðstýrður óstöðugleiki

Óðinn fjallar um vandann sem seðlabankar heimsins standa frammi fyrir.
Óðinn 20. febrúar 11:55

Vaxtarmunarviðskipti á hlutabréfamarkaði

Þegar Seðlabankar og stjórnmálamenn reyna að jafna út hagsveifluna eru þeir að fresta uppgjörinu.
Óðinn 9. febrúar 12:15

Íbúðaævintýri Ragnars Þórs

Hugmyndir Ragnars Þórs um stofnun leigufélags afhjúpa óeðlilega afstöðu til sjóða félagsmanna VR og takmarkaðan skilning á eðli markaðarins.
Óðinn 6. febrúar 16:01

Spáskekkjur og fjármálaáætlanir

Fjármálaráðherra á ekki að þurfa hagspár til að sjá að hættulegt sé að auka ríkisútgjöld því hættulegt er að treysta um of á þær.
Óðinn 30. janúar 15:55

Árlegur heimsósómi Oxfam

Aldrei nokkurn tímann í veraldarsögunni hefur fátæku fólki í heiminum fækkað jafnhratt og einmitt nú.
Óðinn 23. janúar 13:29

Skattar og kerfin

Vandi íslenska heilbrigðiskerfisins er pólitískt stefnuleysi og stjórnunarvandi, en ekki fjárhagsvandi.
Óðinn 4. janúar 13:27

Húsnæðisverð, kosningar og aldamótakynslóðin

Mun aldamótakynslóðin fara úr foreldrahúsum þegar laun eru há eða heldur hún áfram að fara í heimsreisur, drekka kaffi og borða samlokur með lárperu?
Óðinn 2. janúar 12:50

Ríkisreksturinn og húsnæðismarkaður

Hagfræðiprófessor jarðaði hugmyndir um aukin ríkisútgjöld sem lausn alls vanda meðan sveitarfélögin klúðruðu skipulagsmálum.
Óðinn 27. desember 17:03

Mest lesnu pistlar Óðins 2017; 5-1

Pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu eru alltaf vel lesnir. Hér er listi yfir þá sem voru í 5. til 1. sæti yfir þá sem mesta athygli vöktu.
Óðinn 20. desember 15:52

Staða kvenna í þróunarríkjum

Dýrmætasta gjöfin er sú að gefa fólki tækifæri til að stjórna sínu eigin lífi.
Óðinn 11. desember 11:04

Ritskoðun í boði Evrópusambandsins

Vandinn sem tæknifyrirtæki standa frammi fyrir er hvort þau eigi að bregðast við hatursáróðri.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir