*

sunnudagur, 21. apríl 2019
Óðinn 12. apríl

Sveitarfélögin og útgjöldin

Stærsta fjárfesting Hveragerðisbæjar í ár er ólögbundið verkefni sem felur í sér 200 milljóna króna fjárfestingu.
Óðinn 9. apríl

Wow air, GM og kjarasamningar

Það er hægt að halda langa fyrirlestra um hversu sérstök hver atvinnugrein er og því þurfi að taka peninga af skattborgurunum.
Óðinn 28. mars

Nemo judex in causa sua

Óðinn heldur áfram að kryfja málefni íslenskra dómstóla í kjölfar dóms Mannréttindadómstóls Evrópu.
Óðinn 26. mars 19:01

Dómur um dóm um dóma um dómara

Dómur Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum var sögulegur um margt, fremur þó afleiðingar heldur en tilefni.
Óðinn 20. mars 23:55

Ríkisvæðing fjölmiðla og plástur á krabbamein

Ríkisútvarpið segir blákalt að auk 4,7 milljarða kr. á fjárlögum, ætli það að seilast í þær 400 m.kr., til að styrkja einkarekna fjölmiðla.
Óðinn 12. mars 18:01

Fláræði bestu vina öreiganna

„Nú virðist verkalýðsbarátta Gunnar fimmblaða-Smára aðallega ganga út á að hann fái rými í þjóðfélagsumræðunni.“
Óðinn 4. mars 19:08

Baksýnisspegill Helga Magnússonar

Ímyndar sér einhver að hugmyndir frjálslyndra manna hefðu öðlast sömu áhrif og varanleg án Davíðs?
Óðinn 24. febrúar 17:02

Innviðagjöld, pálmatré og Heklugos

Óðinn veltir fyrir sér eðli og lögmæti innviðagjalds Reykjavíkurborgar.
Óðinn 17. febrúar 17:32

Ítalía og evrusvæðið

Það er full ástæða til þess að hafa áhyggjur af evrusvæðinu nú þegar efnahagssamdráttur blasir aftur við.
Óðinn 10. febrúar 18:14

Ógöngur Evrusvæðisins

Eigi að ráða bót á innbyggðum göllum evrunnar verður ekki hjá því komist að gera víðtækar breytingar.
Óðinn 4. febrúar 18:01

Hugo Chavez og ástandið í Venesúela

Fréttaskýring Ríkisútvarpsins um ástandið í Venesúela 25. janúar var ekki stofnun sem fær 4,7 milljarða af skattfé almennings til sóma.
Óðinn 28. janúar 13:30

Tunglferðir Kristjáns Í hvalnum og VG

Undarleg umræða í kjölfar skýrsla Hagfræðistofnunar um hvalveiðar.
Óðinn 15. janúar 18:02

Reykjavíkurborg og bragginn Winston

Pólitísk aðkoma og fé án hirðis eru ástæðurnar fyrir því hvernig tókst að klúðra endurbyggingu braggans.
Óðinn 1. janúar 11:01

Hvítbók, Blöndal og kreppur

Formaður Sjálfstæðisflokksins minnkaði fylgið um 10 prósentustig með því að hlusta á formann starfshóps Hvítbókarinnar.
Óðinn 17. desember 18:00

Umhverfishræsni Vinstri grænna

Vinstri Græn setja sig á móti nánast öllum vatnsaflsvirkjunum þrátt fyrir jákvæð umhverfisáhrif þeirra.
Óðinn 4. desember 19:01

Viðskiptastríð, Evrópusambandið og stefnumál Viðreisnar

Óðinn fjallar um tolldabandalög, fríverslun, Donald Trump og Viðreisn.
Óðinn 23. nóvember 13:31

Sæstrengurinn og orkupakkinn

Sæstrengurinn komst aftur á dagskrá vegna orkupakkans. Þar fara sumir út og suður í umræðunni og enn aðrir norður og niður.
Óðinn 16. nóvember 15:01

Seðlabankinn, Svörtuloft og svartir sauðir

Kostnaður við gjaldeyriseftirlit Seðlabankans á árabilinu 2010 til 2016 nam að lágmarki 1.400 milljónum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim