fimmtudagur, 11. febrúar 2016
Óðinn 9. febrúar
Fákeppni í boði hins opinbera

Óðinn fjallar um byltingarkenndar aðferðir sem breyta starfsumhverfi fyrirtækja og hlutverk ríkisins í því sambandi.
Óðinn 29. janúar
Kári í eyðslumóð

Óðinn fer yfir kröfu Kára Stefánssonar um aukin framlög til heilbrigðismála.
Óðinn 28. janúar
Misskipting og níu milljóna króna auðjöfrar

Það er eitthvað óeðlilegt við aðferðafræði sem metur vel settan, fyrrverandi bankastarfsmann verr heldur en einstæðan öryrkja í Sómalíu.
Óðinn 19. janúar 14:06

Efnahagsleg óveðursský hrannast upp

Óðinn fjallar um skýrslu Royal Bank of Scotland og efnahagshorfur heimsins.
Óðinn 14. janúar 10:22

Styrkjamálaráðherrann og gullgerðarvélin

Óðinn fjallar um hagrænt gildi ríkisstyrkja á innlenda kvikmyndagerð.
Óðinn 2. janúar 11:02

Tíu mest lesnu pistlar Óðins á síðasta ári

Pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu eru alltaf vel lesnir. Hér er listi yfir þá sem mesta athygli vöktu á liðnu ári.
Óðinn 28. desember 14:04

Parísarfundurinn, framræst land og 178 Kárahnjúkavirkjanir

Óðinn fjallar um loftslagsráðstefnuna sem fór fram í París nýlega, og undarlega forgangsröðun umhverfissinna.
Óðinn 16. desember 15:05

Orrustan um Straumsvík

Rekstrarerfiðleika álversins í Straumsvík má helst rekja til lágs álverðs.
Óðinn 9. desember 14:07

Fjölmiðlar og fjögurra blaða smárar

Óðinn fjallar erfiðan rekstur fjölmiðla, 365, Kjarnann og endurkomu Gunnars Smára.
Óðinn 1. desember 12:57

Öfug tekjudreifing

Óðinn fjallar um virðisaukaskatt og niðurgreiðslu listar.
Óðinn 24. nóvember 17:55

Kolvitlaus kolefnisskattur

Óðinn veltir fyrir sér kolefnisskatti sem lagður er á allt fljótandi eldsneyti.
Óðinn 18. nóvember 11:06

Fasískur bolsévismi í Rússlandi

Versnandi efnahagur Rússlands er mikið áhyggjuefni, sérstaklega þegar i Alexander Dúgin hefur áhrif á stjórnvöld í Kreml.
Óðinn 11. nóvember 11:00

Samsuða fyrirtækis og eftirlitsstofnunar

Þau eru afar fá dæmin sem sýna betur hversu slæmur ríkisrekstur er, einkum á sviðum sem einkaaðilar eru færir um að sinna.
Óðinn 4. nóvember 11:36

Steingrímur J. og vitleysingarnir

Það fer ekki vel á því að Steingrímur J. Sigfússon kalli aðra vitleysinga.
Óðinn 3. nóvember 14:29

Landsfundur og Landspítali

Óðinn veltir fyrir sér landsfundi Sjálfstæðisflokksins, RÚV og staðsetningu nýs Landsspítala.
Óðinn 28. október 18:33

Ríkisbankar, Framsóknarflokkurinn og eftiráspeki Arion

Það verður aldrei hægt að koma í veg fyrir pólitísk afskipti ef að hið opinbera á og rekur fjármálastofnanir.
Óðinn 21. október 12:07

Misskipting hæðar í skóginum

Misskipting auðs, sem byggir á pólitískum tengslum hefur neikvæð og marktæk áhrif á hagvöxt, en önnur misskipting ekki.
Óðinn 16. október 15:28

Aftan úr forneskju

Markmið Jeremy Corbyn eru ekki efnahagsleg, heldur vísindaskáldskapur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir