*

föstudagur, 19. janúar 2018
Óðinn 4. janúar

Húsnæðisverð, kosningar og aldamótakynslóðin

Mun aldamótakynslóðin fara úr foreldrahúsum þegar laun eru há eða heldur hún áfram að fara í heimsreisur, drekka kaffi og borða samlokur með lárperu?
Óðinn 2. janúar

Ríkisreksturinn og húsnæðismarkaður

Hagfræðiprófessor jarðaði hugmyndir um aukin ríkisútgjöld sem lausn alls vanda meðan sveitarfélögin klúðruðu skipulagsmálum.
Óðinn 26. desember

Mest lesnu pistlar Óðins 2017; 5-1

Pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu eru alltaf vel lesnir. Hér er listi yfir þá sem voru í 5. til 1. sæti yfir þá sem mesta athygli vöktu.
Óðinn 20. desember 15:52

Staða kvenna í þróunarríkjum

Dýrmætasta gjöfin er sú að gefa fólki tækifæri til að stjórna sínu eigin lífi.
Óðinn 11. desember 11:04

Ritskoðun í boði Evrópusambandsins

Vandinn sem tæknifyrirtæki standa frammi fyrir er hvort þau eigi að bregðast við hatursáróðri.
Óðinn 5. desember 11:04

Fjárlög, skuldir og hugmyndir vinstri manna

Nú er ljóst að fjárlög sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra kynnti 12. september fyrir árið 2018 munu fara á sorphauganna.
Óðinn 21. nóvember 11:04

Gjaldþrot sósíalismans í Venesúela

Venesúela er nýjasta dæmið um skelfilegar afleiðingar sósíalískra tilrauna. Óðinn óttast að dæmin verði fleiri.
Óðinn 14. nóvember 11:04

Hvað gerir sósíalisma að sósíalisma?

Þegar sósíalisminn var að ná vinsældum í Evrópu á nítjándu öldinni var ekki gerður neinn greinarmunur á sósíalisma og kommúnisma.
Óðinn 7. nóvember 11:04

Til hamingju Ísland!

Líkt og velflestir Íslendingar varð Óðinn fyrir vonbrigðum með yfirstaðnar alþingiskosningar.
Óðinn 27. október 19:01

Einföld ákvörðun á laugardaginn

Valið stendur milli flokka sem tryggja frelsi öllum til heilla og þeirra sem vinna gegn almennri velmegun í baráttu gegn ójöfnuði.
Óðinn 24. október 11:22

Frelsi, jafnrétti og bræðralag

Cato og Fraser hugveiturnar skoða hvort vinsældir popúlista séu vegna alþjóðavæðingar eða útblásins velferðarkerfis.
Óðinn 17. október 10:34

Ekki frétt ársins

Þó að Guardian sé vinstri sinnað mjög er merkilegt að það láti nota sig, en spurningin er hvernig stjórnmálamenn viljum við?
Óðinn 10. október 10:14

Aðflæðið lyftir öllum bátum

Óðinn segir allt tal um að uppgangur síðustu ára hafi bara verið til hagsbóta fyrir „auðvaldið” úr lausu lofti gripið.
Óðinn 3. október 10:17

Skattheimtan er ekki hlutlaus

Þegar kemur að kolefnisskatti þá er hádegismaturinn ekki ókeypis og skattheimtan ekki hlutlaus.
Óðinn 26. september 13:31

Skattar, ofbeldi og þjófnaður

Allt of algengt er að stjórnmálamenn sjái aðeins „tekjuaukningu ríkissjóðs“ þegar rætt er um hækkun skatta.
Óðinn 19. september 16:02

Eyðilegging og sköpun verðmæta

„Auður verður ekki til við neyslu, heldur í gegnum sparnað og fjárfestingu,“ að mati Óðins.
Óðinn 12. september 13:31

Enn af fátækt og ójöfnuði

Fátækt er hægt að útrýma með viðskiptafrelsi og kapítalisma. Raunverulegum jöfnuði er hins vegar aðeins hægt að koma á með sósíalisma.
Óðinn 5. september 12:45

Afskiptasemi seðlabankanna

Óðinn hefur ekki séð sannfærandi rök fyrir því af hverju fjármagn á að vera undanskilið grundvallarlögmálum markaðarins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir