*

þriðjudagur, 22. ágúst 2017
Óðinn 15. ágúst

Hagrænir kostir syndarinnar

Óðinn fjallar um efnahagsleg áhrif reykinga og tóbaksneyslu á samfélagið.
Óðinn 7. ágúst

Skelfingin í Venesúela

„Það sem er að gerast í Venesúela núna er óhjákvæmileg afleiðing sósíalismans, þegar hann er innleiddur af fullri hörku."
Óðinn 1. ágúst

Sjóðsöfnun í heilbrigðiskerfinu

Með því að leggja fé fyrir núna til að mæta kostnaði sem fellur á heilbrigðiskerfið eftir nokkra áratugi væri hægt að spara ótalda milljarða króna og minnka verulega framtíðaróvissu í kerfinu.
Óðinn 25. júlí 10:24

Hörgull á hæfum stjórnmálamönnum

Hagvöxtur hefur verið meiri og atvinnuleysi og hallarekstur ríkissjóðs minnkað meira í þeim löndum þar sem ákveðið var að skera niður ríkisútgjöld eftir fjármálakreppuna.
Óðinn 18. júlí 11:15

„Gáfuleg fyrirmæli“ Steingríms

„Í einföldu máli komast þau að þeirri niðurstöðu að nýsköpun innan fyrirtækjanna minnkar í kjölfar hækkunar tekjuskatts á fyrirtæki í þeirra heimaríki."
Óðinn 11. júlí 10:39

Fræðimennska í höftum hugmyndafræðinnar

Vinstrimenn hafa sýnt það að þeir eru tilbúnir að fyrirgefa alvarleg aðferðafræðileg afglöp skoðanasystkina sinna ef afraksturinn er þeim hugnanlegur.
Óðinn 4. júlí 10:01

Samkeppnin, Hagar og fjölmiðlar

Öllum hlýtur að vera ljóst að Costco getur rústað samkeppni á dagvörumarkaðnum og reyndar víðar, til dæmis á olíumarkaðnum.
Óðinn 27. júní 10:12

Rán um hábjartan dag

Fasteignagjöld munu hækka um 30-40% að meðaltali árið 2018 frá árinu 2015, ef sveitastjórnir lækka ekki álagnarstuðla.
Óðinn 6. júní 10:01

Atgervisflótti uppfinningamanna

Háir jaðarskattar eru líklegir til að reka verðmætaskapandi uppfinningamenn á flótta.
Óðinn 28. maí 18:02

Endurvinnsla og takmarkaðar auðlindir

Ótti við að náttúrulegar auðlindir séu takmarkaðar og við það að verða uppurnar er landlægur.
Óðinn 23. maí 10:01

Fjórir blóðugir áratugir

Það er löngu tímabært að almenningur og kjörnir fulltrúar hans átti sig á því að eiturlyfjabannið er mun skaðlegra en efnin sem bönnuð eru.
Óðinn 2. maí 10:30

Embættisafglöp í Svörtuloftum

Fimm árum eftir að Samherjamálið hófst hefur ekki ein einasta ákæra verið gefin út, engin sekt verið greidd og er ekkert sem bendir til lögbrots.
Óðinn 23. apríl 16:05

Um margt öfundsverð staða

Í ljósi afar lítillar verðbólgu og hóflegra verðbólguvæntinga hefði Seðlabankinn vel getað lækkað vexti fyrir nokkru síðan.
Óðinn 17. apríl 15:03

Jöfnuður og sanngirni

Á síðustu árum hefur ójöfnuður orðið að tískufyrirbæri meðal vinstrisinnaðra hugsuða.
Óðinn 11. apríl 10:01

Kostir og gallar krónunnar

Óðinn telur að arfaslök stjórn ríkisfjármála á stórum hluta lýðveldistímans hafi miklu fremur verið þjóðinni til trafala en blessuð krónan.
Óðinn 4. apríl 11:09

Vandi jafnaðarmannsins

Öfgaflokkar spretta úr jarðvegi velferðarkerfisins.
Óðinn 28. mars 10:07

Mun Frexit fylgja í kjölfar Brexit?

Takist Le Pen að gera forsetakosningarnar að nokkurs konar þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB – eða atkvæðagreiðslu um þjóðaratkvæðagreiðslu – gæti allt eins farið svo að hún myndi bera sigur úr býtum.
Óðinn 21. mars 10:21

Höftin og hrægammarnir

Löngu er orðið tímabært að lækka hér stýrivexti og það myndarlega. Gangi það ekki eftir á næsta fundi peningastefnunefndar er eitthvað alvarlegt að í Svörtuloftum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir