*

miðvikudagur, 20. febrúar 2019
Baldur Thorlacius 16. febrúar

Lífleg viðskipti með smá og millistór fyrirtæki

Heilt á litið var veltuhraðinn mestur á sænska markaðnum, 67%, en svipaður á þeim íslenska, danska og finnska, á bilinu 54-57%.
Óðinn 15. febrúar

Ítalía og evrusvæðið

Það er full ástæða til þess að hafa áhyggjur af evrusvæðinu nú þegar efnahagssamdráttur blasir aftur við.
Huginn og muninn 14. febrúar

Lög á bók

Svo virðist sem yfirmenn Seðlabankans hafi umgengist nokkur grundvallaratriði stjórnsýslunnar af mikilli léttuð.
Árni Vilhjálmsson 16. febrúar 13:43

Hef aldrei heyrt minnst á „BIG MAC“

Hugverkastofnun ESB hefur úrskurðað að skráning á vörumerkinu „BIG MAC“ skuli ógild.
Huginn og muninn 16. febrúar 10:02

Togstreita á milli bankanna

Það fór ekki vel í æðstu stjórnendur Íslandsbanka þegar Landsbankinn fullyrti að viðskiptavinir hans væru þeir ánægðustu.
Ásta Sigríður Fjeldsted 15. febrúar 15:01

Langhlaup leiðtogans

„Að vera í forystu snýst um að taka erfiðar ákvarðanir sem í fyrstu kunna að virðast langsóttar.“
Leiðari 15. febrúar 14:09

Kosningavélar

Hóparnir sem borgin hvatti til þess að kjósa áttu það sameiginlegt að kjörsókn í þeim var undir meðallagi en stuðningur við Samfylkinguna yfir meðallagi.
Týr 15. febrúar 10:18

Góðir siðir

Klaustursmálið fór svo sannarlega fyrir brjóstið á þjóðinni, enda munnsöfnuðurinn þar við borðið engum bjóðandi eða sæmandi.
Áslaug Björgvinsdóttir 11. febrúar 11:22

Ótímabundinn einkaréttur í skjóli firmaskráningar

Óáþreifanleg réttindi geta verið með verðmætustu eignum fyrirtækja.
Óðinn 10. febrúar 18:14

Ógöngur Evrusvæðisins

Eigi að ráða bót á innbyggðum göllum evrunnar verður ekki hjá því komist að gera víðtækar breytingar.
Huginn og muninn 10. febrúar 10:02

Jakkar á stólbökum

Síðan áætlun um afnám hafta var kynnt hefur kostnaður við gjaldeyriseftirlitið numið 1.150 milljónum króna.
Guðbjarni Guðmundsson 9. febrúar 13:09

Tölvuglæpir munu margfaldast á næstu árum!

Það er ljóst að fylgifiskur örrar tækniþróunar eru auknir tölvuglæpir og tölvuárásir.
Huginn og muninn 9. febrúar 10:02

„Hakkavél herskáu aflanna“

Frestur til að skila framboði í formannskjöri VR rennur út á mánudaginn.
Heiðrún Lind Marteinsdót 8. febrúar 15:01

Hverjir tryggja byggð?

„Staðreyndin er sú að fiskeldi á Vestfjörðum hefur veitt raunverulega viðspyrnu og fólki fjölgar á svæðinu.“
Týr 8. febrúar 11:10

Gyðingahatur

Þessi einangrunarstefna gegn Ísrael skaut enn upp kollinum á dögunum vegna andstöðu við þátttöku Íslands í Júróvisjón.
Örn Arnarson 8. febrúar 09:59

Fullyrðingar og staðreyndir um bankakerfið

Fordæmalaus álagning opinberra gjalda einkennir rekstrarumhverfi íslenskra banka.
Leiðari 7. febrúar 15:49

Listin að kaupa sér íbúð

Pálmatré, útópía og paradísarástand í nýja Vogahverfinu á sama tíma og ákall er um ódýrar íbúðir.
Ásdís Kristjánsdóttir 5. febrúar 11:41

Hvað er til ráðstöfunar?

Ráðstöfunartekjur allra tekjuhópa hafa aukist umtalsvert að raunvirði frá 1991.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir