laugardagur, 2. júlí 2016
Leiðari 1. júlí

Íslenska þjóðin sameinast í gleðinni

Íslenska þjóðin baðar sig í velgengni Íslands í knattspyrnu og er vonandi að læknast af andlegum leiðindum eftirhrunsáranna.
Ólafur Heiðar Helgason 1. júlí

Fyrirsagnir á tímum stórsigra

Hvernig í ósköpunum á Fréttablaðið að haga forsíðu sinni á mánudaginn?
Huginn og muninn 23. júní

Basil Fursti eða Satan

Sighvatur leggst eindregið gegn því að foreldrar geti gefið börnum sínum hvaða nöfn sem er.
Huginn og muninn 25. júní 10:10

Smári á villigötum

Það er ekki hægt að treysta því að vinstrimenn - sama hvað þeir hafa sagt - spili með þegar kemur að því að klára afnám hafta.
Týr 24. júní 17:44

Hægrimaðurinn Guðni

Framboð Guðna er fjarri því að vera laumuframboð Sjálfstæðisflokksins heldur mun hann gæta hagsmuna „vinstrisins“.
Trausti Hafliðason 24. júní 13:56

Kostuleg viðbrögð við arðgreiðslu

„Hvað er í gangi í þessu landi, eitt arðránið enn?" skrifar einn lesandi um fyrirætlanir Landsvirkjunar um milljarða arðgreiðslur.
Týr 24. júní 11:28

Forseti sem þorir... varla í framboð

Guðni kom ekki hreint fram en þarf ekki að hræðast að svara með undanbrögðum því fær að komast upp með allt.
Davíð Þorláksson 23. júní 12:35

Skattaskjólið Ísland

Það er ekki sama í hvaða atvinnugrein Jón og Gunna eru, því það eru ekki allir jafnir fyrir skattayfirvöldum.
Óðinn 21. júní 15:40

Bretar og Evrópusambandið

Engin ástæða er til að hafa áhyggjur af framtíð Breta utan Evrópusambandsins, segir Óðinn.
Brynjar Örn Ólafsson 21. júní 11:00

Þátttaka eigenda RIKB19 í gjaldeyrisútboði

Rökrétt er að aflandskrónueigandi taki þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, segir Brynjar Örn Ólafsson.
Ólafur Stephensen 20. júní 16:20

1,3 milljarðar í auknar álögur

Íslenskt atvinnulíf þarf að greiða 1,3 milljarð króna í auknar álögur vegna nýs fasteignamats sveitarfélaga, skrifar Ólafur Stephensen.
Týr 20. júní 11:45

Ímynd Íslands

Það er ekki merki um gáfur, klassa, þekkingu eða víðsýni að taka bara stundum slaginn fyrir Ísland og stundum ekki.
Huginn og muninn 19. júní 10:09

Barnsleg gleði við vínrekkann

Það kom Brynjari Níelssyni á óvart hversu vinstri-vinum hans þótti gaman að kaupa vín á Spáni.
Huginn og muninn 18. júní 11:09

Ótrúlegur tvískinnungur

Stuðningsmenn Guðna Th. og Andra Snæs kveinka sér undan óréttlátri umræðu á sama tíma og þeir ata einn mótframbjóðenda auri.
Huginn og muninn 17. júní 17:02

Í árekstri við sig sjálf

Nýtt þjóðhagsráð er eingöngu skipað karlmönnum og þurfa stjórnvöld að svara hvernig skipanin stenst jafnréttislög.
Leiðari 17. júní 10:01

Jákvæðar fréttir

Ótrúlega margir virðast telja að ástandið hér sé skelfilegt þegar raunin er að sú að efnahagsástandið er mjög gott.
Óðinn 15. júní 12:43

Viðreisn, spámaðurinn Benedikt og seinna hrunið

Benedikt Jóhannesson og félagar í Viðreisn virðast hafa þokukennda sýn á framtíð efnahagsmála í ESB.
Týr 13. júní 11:17

Barnaskapur Pírata

Píratar geta ekki talað um að hægri-vinstri hugtakið sé dautt í stjórnmálum á sama tíma og þeir boða harða vinstri stefnu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir