*

fimmtudagur, 22. febrúar 2018
Óðinn 20. febrúar

Vaxtarmunarviðskipti á hlutabréfamarkaði

Þegar Seðlabankar og stjórnmálamenn reyna að jafna út hagsveifluna eru þeir að fresta uppgjörinu.
Ásta Sigríður Fjeldsted 19. febrúar

Þjóðtungan falin í ársreikningum?

Lög sem samþykkt voru árið 2016 skylda fyrirtæki til að skila ársreikningum á íslensku sem getur verið íþyngjandi fyrir minni fyrirtæki sem eru að hasla sér völl á alþjóðlegum markaði.
Huginn og muninn 15. febrúar

Ósanngjarnt?

Einungis einn frambjóðandi í flokksvali Samfylkingarinnar býr austan Elliðaáa og hann endaði í síðasta sæti.
Helgi Þór Ingason 18. febrúar 10:29

Þriðjungur í formi verkefna

Þriðjungur af umsvifum atvinnulífsins er í formi verkefna.
Andrés Magnússon 17. febrúar 13:43

Ekkifréttir allskonar

Að væna Jakob Bjarnar um meðvirkni, að ekki sé sagt hlutdrægni eða verra lýsir ótrúlegum ranghugmyndum um fjölmiðla.
Huginn og muninn 17. febrúar 10:39

Keyrir um þverbak

Ásmundur Friðriksson hefur réttilega verið gagnrýndur en hvað með alla hina — hví þessi leynd?
Leiðari 16. febrúar 11:28

Lærum af mistökum Norðmanna

Í drögum að breyttu lagaumhverfi fiskeldis eiga laxeldisfyrirtækin hafa eftirlit með sjálfum sér. Það er ótækt.
Týr 15. febrúar 14:32

Hræddur í Höfða

Hver borgar fyrir drottningaryfirreið borgarstjóra í hverfum borgarinnar, þar sem fulltrúar annarra flokka eru ekki með?
Erlendur Gíslason 15. febrúar 12:29

Getur alþjóðasamningur leitt til lægri flugfargjalda?

Höfðaborgarsamningurinn getur haft verulega þýðingu fyrir íslensk flugfélög sem og flugfarþega.
Diljá Helgadóttir 14. febrúar 11:31

Nokkur orð um gilda ábyrgð og annmarka á greiðslumati

Við lánveitingar hér á landi hefur verið algengt að krefjast ábyrgðarmanna til tryggingar lánum einstaklinga og fyrirtækja.
Huginn og muninn 12. febrúar 13:33

Ábyrgðinni varpað á verktaka

Tæpir fjórir mánuðir eru í borgarstjórnarkosningar og kosningaskjálftinn gerir vart við sig.
Týr 12. febrúar 10:21

Dómar dómara

Ótækt er að dómarar dæmi í eigin sök og jafngalið að þeir velji sér samstarfsmenn.
Huginn og muninn 11. febrúar 11:09

Deilur komnar á nýtt stig

Nú hefur formaður VR viðrað þá hugmynd að draga VR út úr ASÍ án þess að spyrja félagsmenn álits.
Andrés Magnússon 10. febrúar 13:43

Rólegan æsing

Æsingur RÚV var fjarska rólegur í samanburði við DV sem sýndi dómsmálaráðherra í sjónmáli byssukíkis!
Huginn og muninn 10. febrúar 10:39

Hleypur á snærið hjá Árna Páli

Hrafnarnir finna stæka lykt af helmingaskiptapólitík vegna ráðningar Árna Páls í stöðu varaframkvæmdastjóra uppbyggingarsjóðs EES.
Leiðari 9. febrúar 17:55

Fylgið á fleygiferð

Björt framtíð er deyjandi afl í Reykjavík og VG og Píratar halda meirihlutanum á floti.
Ólafur Stephensen 9. febrúar 17:02

Ráðherrar sem tapa

Dómar vegna kerfisbundinna brota landbúnaðarráðherra hafa valdið því að ríkissjóður þarf að endurgreiða um þrjá milljarða króna í oftekna skatta.
Óðinn 9. febrúar 12:15

Íbúðaævintýri Ragnars Þórs

Hugmyndir Ragnars Þórs um stofnun leigufélags afhjúpa óeðlilega afstöðu til sjóða félagsmanna VR og takmarkaðan skilning á eðli markaðarins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir