*

miðvikudagur, 22. febrúar 2017
Óðinn 21. febrúar

Icelandair fatast flugið

„Icelandair keyrir gamlar rútur sem á að fara að henda, en telja sig geta selt farseðlana á hærra verði heldur en aðrir samkeppnisaðilar út á þá sérstöðu að vera íslenskt félag.“
Huginn og muninn 20. febrúar

Hugsanavilla Óttars Proppé

Það er skelfileg hugsanavilla að ætla að banna rafsígarettur – sem geta gagnast þeim sem vilja hætta að reykja raunverulega krabbameinsnagla.
Týr 20. febrúar

Hinn frjálsi Gunnar Smári

Týr óskar Gunnari Smára alls hins besta, bæði við útgáfu Fréttatímans og starfsemi Sósíalistaflokks Íslands.
Geir Ágústsson 19. febrúar 12:00

Hugleiðingar um skilvirkni – VII

Að segja „skítt með það“ við ákveðin tækifæri er miklu frekar merki um raunsæi og skýra forgangsröðun.
Huginn og muninn 19. febrúar 11:09

Óttarr og rafsígaretturnar

Lögum á ekki að beita til að banna það sem stjórnmálamönnum þykir vemmilegt.
Huginn og muninn 18. febrúar 11:43

Smári og bankarnir

Hversu miklar verða arðgreiðslur bankanna til ríkissjóðs ef keyra á vaxtamun þeirra niður?
Andrés Magnússon 17. febrúar 14:02

Hruuuuuun

Bloomberg fjallaði um að Íslendingar byggju sig undir hrun vegna þess að hagvöxtur væri í miklum blóma.
Gísli Hauksson 17. febrúar 13:35

Fúll á móti

Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri GAMMA, furðar sig á viðbrögðum við erindi sem hann flutti.
Leiðari 16. febrúar 10:31

Vélvæðingin veldur

Bandarískir verkamenn eru ekki að tapa í samkeppninni við kínverska eða mexíkóska starfsbræður, heldur í keppni við vélmenni.
Óðinn 14. febrúar 10:45

Stórslys þýskrar framleiðni

Frá árinu 2008 hefur framleiðni þýsks vinnuafls lítið aukist. Meðalaukning á ári er um 0,5%.
Huginn og muninn 13. febrúar 14:09

Vandar Agli ekki kveðjurnar

Hrafnarnir taka undir með Páli að ekki sé ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík en frá öðrum sjónarhólum.
Týr 13. febrúar 11:14

Ríkið og börnin

Týr: „Ríkisstofnun á Íslandi telur í raun að íslensk börn séu upp til hópa heimsk, að foreldrar þeirra geti ekki og séu ekki að sinna hlutverki sínu...“
Huginn og muninn 12. febrúar 10:09

Fjölskyldudrama í Viðskiptaráði

Mun nýr framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs svara gagnrýni tengdamóður sinnar, sem er stjórnarformaður Malbikunarstöðvarinnar Höfða?
Huginn og muninn 11. febrúar 11:09

Ráðherrar ósammála

Hrafnarnir hefðu viljað vera vitni að samtali ráðherra um takmarkanir á notkun reiðufjár.
Einar G. Guðmundsson 10. febrúar 17:36

Stuðningur við nýsköpun

Vöxtur hagkerfisins til að standa undir hagsæld getur trauðla komið frá hinum hefðbundnu þremur geirum.
Snorri Páll Gunnarsson 10. febrúar 13:29

Ekki er allt sem sýnist

Hólmganga fjármálaráðherra gegn notkun reiðufjár í landinu mun leiða af sér ótilætlaðar afleiðingar, og ekki er víst að honum verði kápan úr klæðinu.
Andrés Magnússon 10. febrúar 11:35

Hallamál

Afstæðishyggja gagnvart staðreyndum er ekki ný af nálinni, hvorki í stjórnmálum né fjölmiðlum.
Leiðari 9. febrúar 12:24

Frjálshyggja á Alþingi

Nýmynduð ríkisstjórn getur verið stollt ef hún nær að standa undir þeirri nafngift að vera hægrisinnaðasta ríkisstjórn sögunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir