*

þriðjudagur, 19. júní 2018
Huginn og muninn 15. júní

Flokkurinn, það er ég

Sósíalistar í Reykjavík eru ansi duglegir að senda frá sér ómarkvissar og sundurlausar fréttatilkynningar.
Huginn og muninn 15. júní

Nekt á Alþingi

„Þessi listviðburður er rótgrónum venjum um snyrtilegan klæðaburð þingmanna við vinnu sína á þingstað óviðkomandi með öllu."
Huginn og muninn 14. júní

Fastagesturinn á RÚV

Lilja Alfreðsdóttir er komin í hóp með vitringum á borð við Dennis Rodman um málefni Kóreuskagans.
Leiðari 15. júní 20:44

Hnígur sól í vestri

Það var hvatvísi, ófyrirleitni og óútreiknanleiki Trump sem dró Kim Jong-un að samningaborðinu.
Heiðrún Lind Marteinsdót 15. júní 15:01

Sumarkveðjur frá þingi

„Þingi lauk því með köldum kveðjum til fyrirtækja um land allt.“
Týr 15. júní 11:20

Óþekki embættismaðurinn

Hlutabréf í Arion banka voru í morgun skráð á hlutabréfamarkað. Týr rifjar upp hvernig einkavæðingu vinstrimanna á honum var háttað.
Jón Ingvarsson 14. júní 15:09

Formanni Framtakssjóðs Íslands svarað

Í viðtali við VB nýlega segir dr. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafi ekki átt rekstrarlegt erindi eftir 1990 þegar útflutningsverslun sjávarafurða var gefin frjáls. Þessi fullyrðing er fjarri öllum sanni og hvorki sæmandi prófessor við Háskóla Íslands né formanni Framtakssjóðs Íslands að láta þau frá sér fara. Í stað þess að svara gagnrýni minni efnislega kýs Þorkell Sigurlaugsson, formaður FSÍ, að saka mig um ómaklega árás á dr. Ásgeir.
Óðinn 12. júní 13:29

Þegar fátækt er sögð vera kostur

Grátlegt er að sjálfskipaðir varðmenn hinna lægst launuðu skuli vilja taka upp skatta sem bitna mest á einmitt þeim.
Týr 11. júní 10:01

Filterlausir þingmenn

Hvað rekur þingið áfram í að banna veip nema afskiptasemi og ráðríki? Það mætti fá filter á það.
Hjördís Halldórsdóttir 10. júní 14:16

Sjálfvirknivæðing viðskiptaferla

Mikilvægt er að íslensk fyrirtæki sem hafa eða eru að sjálfvirknivæða ýmsa ákvarðanatöku hjá sér hugi að reglugerðum.
Huginn og muninn 10. júní 11:35

Koma svo, drekka meira!

Með batnandi heilsu landsmanna hrakar greinilega fjárhagslegri heilsu gosdrykkjaframleiðenda. Hrafnarnir gráta krókódílatárum fyrir Coca-Cola þessi misserin.
Huginn og muninn 9. júní 10:39

Heimsyfirráð eða dauði

Sósíalistaflokkurinn aðhyllist mjög einfalda en óhugnanlega stefnu.
Huginn og muninn 8. júní 19:02

Með hærri tekjur er skipið fór í strand

Mánaðarlaun Björns Inga Hrafnssonar hækkuðu um 100 þúsund krónur í fyrra en spennandi verður að sjá hve Argentína gaf.
Erla Skúladóttir 8. júní 15:01

Yfir gjána

Helstu verðmæti sprotafyrirtækja eru ekki fólgin í áþreifanlegum eigum heldur hugviti og hugverkum.
Leiðari 8. júní 11:19

Engar tilviljanir hjá Costco

Stjórnendur Costco eru sniðugir því tveimur mánuðum áður en fyrstu meðlimakortin runnu út buðu þeir viðskiptavinum sínum að endurnýja þau við kassann.
Jóhannes Þór Skúlason 7. júní 12:01

Glöggt er gests augað

Við Íslendingar getum stundum verið snögg að stökkva á neikvæða vagninn.
Sigurður I. Friðleifsson 6. júní 19:24

Dularfulli lásinn

Núverandi ökutæki nota ósjálfbæra, mengandi og loftlagsbreytandi olíu en leysa þarf framleiðsluvanda rafbíla.
Óðinn 5. júní 13:39

FimmblaðaSmári, drullusokkar og 1.500% ávöxtun

Gunnar Smári er stofnandi flokks sem á að heita málsvari lítilmagnans. En allir sjá hversu ömurlegur fulltrúi öreiganna hann er í raun og veru.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir