föstudagur, 21. október 2016
Ólafur Stephensen 20. október

Kartöflur Kafka

„Stundum er íslenzk pólitík eins og beint úr bók eftir Kafka.“
Leiðari 20. október

Staðan eftir kosningar

„Atkvæði greitt Pírötum er greinilega atkvæði greitt vinstristjórn, því ekki eru þeir að fara að mynda stjórn með Sjálfstæðisflokknum.“
Óðinn 20. október

Vopnabúr vinstrimanna er tómt

Óðinn er ekki að halda því fram að misskipting auðs og tekna geti aldrei verið vandamál, en hún er það klárlega ekki á Íslandi.
Týr 20. október 10:04

Dylgjur Joly og áróður RÚV

Margt af því sem Joly sagði í samtali við Kastljósið á dögunum var ýmist rangt eða dylgjur um saknæmt athæfi.
Týr 17. október 16:33

Mjúku frambjóðendurnir og börnin

Hingað til hafa íslenskir stjórnmálamenn þó reynt að hafa stóru málin í forgrunni. Það er að breytast.
Týr 17. október 13:28

Byssugleði Smára McCarthy

Á ferðalagi sínu um Afganistan aflaði Smári McCarthy sér þekkingar á skotvopnum af ýmsu tagi.
Týr 17. október 11:24

Glundroði

„Týr hefur oft verið betur áttaður í aðdraganda kosninga.“
Huginn og muninn 16. október 10:00

Staða Samfylkingarinnar

Hugsanlega þarf Samfylkingin að reyna að ná til fólks sem komið er á kosningaaldur, en hætta því að ræða nammi við smábörn.
Huginn og muninn 15. október 10:04

Steingrímur, ESB og Icesave

Aðildarumsókn að ESB var þvingað í gegnum flokk Vinstri-grænna vegna samnings við Samfylkinguna.
Björn B. Björnsson 14. október 11:04

Um „hverfandi áhrif“ mistaka Hagstofunnar

Björn Brynjúlfur Björnsson fer yfir það sem Hagstofan hefur kallað „hverfandi áhrif“ mistaka Hagstofunnar.
Andrés Magnússon 13. október 19:40

Frekja 4. stéttarinnar

Fjölmargar spurningar Atla Þórs Fanndal voru afar leiðandi eða gáfu sér forsendur, sem ekki er víst að allir fallist á.
Gísli Hauksson 13. október 17:02

Syndir feðranna

„Hrunið? Það er líklega frekar kennt í sagnfræðideildinni.“
Leiðari 13. október 10:43

Ábyrgðin er löggjafans

Með stórfelldu sjókvíaeldi á laxi er verið að traðka á rétti veiðiréttarhafa og þó greinin skapi störf er mikil skammsýni fólgin í áformunum.
Týr 13. október 10:36

Oddný og börnin

Það þykir ekki góður siður að nota börn í pólitískum tilgangi eða til að upphefja pólitískan áróður.
Týr 12. október 09:49

Ráðgjöf Róberts

Týr veltir vöngum yfir ummælum fráfarandi þingmanns Bjartrar framtíðar um nýkjörinn formann Framsóknarflokksins.
Óðinn 11. október 12:07

Ógagn þróunaraðstoðar

Eðlilegt er að draga þá ályktun að eitthvað sé meira en lítið að aðferðafræðinni sem notuð hefur verið við þróunaraðstoðina.
Huginn og muninn 9. október 10:19

Loforðaflaumurinn fyrir kosningar

Brynjar Níelsson er ekki par hrifinn af kosningaloforðum vinstriflokkanna.
Huginn og muninn 8. október 11:09

Fái stúdentshúfurnar fyrr

Stefán Pálsson leggur í gríni til að stúdentum verði afhentar húfurnar fyrr en áður.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir