Sunnudagur, 25. janúar 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Misskipting auðs

23. janúar

„Það er ekkert í eðli sínu óeðlilegt eða hættulegt við það að hópur fólks efnist hraðar en aðrir þegar hagur almennings, heilt yfir, vænkast sömuleiðis þótt hægar sé.“

Einkavæðing bakdyramegin

23. janúar

Gunnar Axel Axelsson telur eðlilegt að sérstök umræða eigi sér stað um stofnun einkarekins gangfræðiskóla í bæjarstjórn.

24. janúar 13:10

Engu svarað


Dómarar á Íslandi hafa lengi verið í hópi þeirra allra þöglustu, sem er nokkuð sem Jón Steinar sjálfur reyndi að breyta þegar hann var dómari.


Það er vinsælt áhugamál stjórnlyndra að siða aðra til með vendi ríkisins.


Það eru ekki bara atvinnupólitíkusar sem öskra í pontu á þingi eða í aðsendum greinum. Nei, öskrin bergmála á samfélagsmiðlunum.


Blaðamenn á samfélagsmiðlum, lekar og yfirfall er meðal þess sem fjölmiðlarýnir tekur fyrir í pistli vikunnar.


Séreinkenni ákveðinna laxastofna eru hægt og bítandi að mást út og eftir stöndum við með útþynnta stofna, þar sem mest ber á rýrum smálöxum.

18. janúar 12:15

Milli steins og sleggju


Ljóst er orðið að mun meiri harka verður í kjarasamningaviðræðum í ár en síðast. Í samtali við Viðskiptablaðið í dag er Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, ómyrkur í máli og segir útilokað að fólk á almenna vinnumarkaðnum sætti sig við nafnlaunahækkanir undir fjórum prósentum. Hann segir ríkisstjórnina vera búna að slá tóninn með samningum við kennara, háskólafólk og lækna og að ekki komi til greina að almennt launafólk eigi eitt að axla ábyrgð á því að viðhalda stöðugleikanum sem náðst hefur í hagkerfinu.


Áhugavert hefur hins vegar verið að sjá viðbrögð sjálfstæðismanna við ummælum Ásmundar Friðrikssonar þingmanns.

17. janúar 13:10

Mörk frelsisins


Týr veltir fyrir sér mörkum tjáningarfrelsisins og „réttinum" til að móðgast ekki.


Það er merkilegt þegar báðir stjórnarflokkirnir styðja mál en eiga samt í mestu basli með að koma því í gegnum þingið.


Bankamenn ættu að læra af læknum og hjúkkum sem einfaldlega vinna í kósýfötum.

13. janúar 13:25

Ferðamálaeftirlitið


Óðinn rýnir í ríkisfjármálin í pistli vikunnar og veltir fyrir sér hvers vegna bókhald ríkisstofnana er ekki opnara en raun ber vitni.

13. janúar 08:14

Angelus Novus


Hagkerfi okkar og samfélag gengur að mörgu leyti fyrir því að allt fari á besta veg.

11. janúar 12:15

Heimurinn brást


Það er ekki hægt að leyfa hryðjuverka- og öfgamönnum að einangra þá sem nýta sér tjáningarfrelsið.


Á síðastliðnum ellefu árum hefur sala á áfengi aukist um 35%, eða um 5 milljónir lítra.

10. janúar 13:10

Hjartaflökt hagkerfis


Væri hagkerfi okkar mennskt væri fyrir löngu búið að græða í það gangráð, enda er þetta hagræna flökt ekki hollt.


Kirkjan á ekki tilkall til skattpeninga frekar en aðrir.


Lærdómurinn af tilraunum til ritskoðunar og skoðanakúgunar er alltaf sá sami.


Menn mega segja fúla brandara, þó þeir séu um Guð. Vestræn lýðræðisríki verða að standa vörð um þann rétt af öllu afli. Jafnt á Íslandi sem Frakklandi.


Velta má fyrir sér hvort versnandi kjör hjá frændþjóðunum hafi haft áhrif á lausn læknadeilunnar.


Við lok ársins 2015 getum við ekki annað en fagnað og vonað að hagfelld atburðarás ársins haldi dampi eftir árinu 2016.

24. janúar 13:10

Engu svarað


Dómarar á Íslandi hafa lengi verið í hópi þeirra allra þöglustu, sem er nokkuð sem Jón Steinar sjálfur reyndi að breyta þegar hann var dómari.


Það eru ekki bara atvinnupólitíkusar sem öskra í pontu á þingi eða í aðsendum greinum. Nei, öskrin bergmála á samfélagsmiðlunum.


Séreinkenni ákveðinna laxastofna eru hægt og bítandi að mást út og eftir stöndum við með útþynnta stofna, þar sem mest ber á rýrum smálöxum.


Áhugavert hefur hins vegar verið að sjá viðbrögð sjálfstæðismanna við ummælum Ásmundar Friðrikssonar þingmanns.


Það er merkilegt þegar báðir stjórnarflokkirnir styðja mál en eiga samt í mestu basli með að koma því í gegnum þingið.

13. janúar 13:25

Ferðamálaeftirlitið


Óðinn rýnir í ríkisfjármálin í pistli vikunnar og veltir fyrir sér hvers vegna bókhald ríkisstofnana er ekki opnara en raun ber vitni.

11. janúar 12:15

Heimurinn brást


Það er ekki hægt að leyfa hryðjuverka- og öfgamönnum að einangra þá sem nýta sér tjáningarfrelsið.

10. janúar 13:10

Hjartaflökt hagkerfis


Væri hagkerfi okkar mennskt væri fyrir löngu búið að græða í það gangráð, enda er þetta hagræna flökt ekki hollt.


Lærdómurinn af tilraunum til ritskoðunar og skoðanakúgunar er alltaf sá sami.


Velta má fyrir sér hvort versnandi kjör hjá frændþjóðunum hafi haft áhrif á lausn læknadeilunnar.


Við lok ársins 2015 getum við ekki annað en fagnað og vonað að hagfelld atburðarás ársins haldi dampi eftir árinu 2016.


Huginn & Muninn komu víða við á árinu sem nú er liðið. Hér er listi yfir mest lesnu pistlana.


Það er vinsælt áhugamál stjórnlyndra að siða aðra til með vendi ríkisins.


Blaðamenn á samfélagsmiðlum, lekar og yfirfall er meðal þess sem fjölmiðlarýnir tekur fyrir í pistli vikunnar.

18. janúar 12:15

Milli steins og sleggju


Ljóst er orðið að mun meiri harka verður í kjarasamningaviðræðum í ár en síðast. Í samtali við Viðskiptablaðið í dag er Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, ómyrkur í máli og segir útilokað að fólk á almenna vinnumarkaðnum sætti sig við nafnlaunahækkanir undir fjórum prósentum. Hann segir ríkisstjórnina vera búna að slá tóninn með samningum við kennara, háskólafólk og lækna og að ekki komi til greina að almennt launafólk eigi eitt að axla ábyrgð á því að viðhalda stöðugleikanum sem náðst hefur í hagkerfinu.

17. janúar 13:10

Mörk frelsisins


Týr veltir fyrir sér mörkum tjáningarfrelsisins og „réttinum" til að móðgast ekki.


Bankamenn ættu að læra af læknum og hjúkkum sem einfaldlega vinna í kósýfötum.

13. janúar 08:14

Angelus Novus


Hagkerfi okkar og samfélag gengur að mörgu leyti fyrir því að allt fari á besta veg.


Á síðastliðnum ellefu árum hefur sala á áfengi aukist um 35%, eða um 5 milljónir lítra.


Kirkjan á ekki tilkall til skattpeninga frekar en aðrir.


Menn mega segja fúla brandara, þó þeir séu um Guð. Vestræn lýðræðisríki verða að standa vörð um þann rétt af öllu afli. Jafnt á Íslandi sem Frakklandi.