*

sunnudagur, 26. mars 2017
Huginn og muninn 25. mars

Dagur B. og byggingarnar

Þvert á yfirlýsingar Borgarstjóra þá eru færri íbúðir í byggingu í Reykjavík en í fyrra.
Andrés Magnússon 23. mars

Ruslflokkur

„Hvað skal segja þegar fjölmiðlarnir eru beinlínis valdir að misskilningi, þar sem fáfræði og fordómar virðast haldast í hendur?“
Leiðari 23. mars

Vondu útlendingarnir

Ótrúlegt hefur verið að sjá suma stjórnmálamenn, stjórnarþingmenn og þingmenn stjórnarandstöðunnar mála kaupin á Arion banka í sem allra dekkstum litum.
Óðinn 21. mars 10:21

Höftin og hrægammarnir

Löngu er orðið tímabært að lækka hér stýrivexti og það myndarlega. Gangi það ekki eftir á næsta fundi peningastefnunefndar er eitthvað alvarlegt að í Svörtuloftum.
Jakob Falur Garðarsson 20. mars 14:09

Okkar eigið fé

Fé bundið í fasteignum ríkisins, á borð við flugstöðvar, gæti gert meira gagn fyrir okkur sem samfélag á öðrum stöðum og með öðrum hætti.
Týr 20. mars 12:40

Máttlaus kosning í VR

Niðurstaða kosninganna er í rauninni sú að meginþorra félagsmanna VR er að mestu leyti nokkuð sama um félagið sitt.
Agnar Tómas Möller 19. mars 14:46

Innviðir og innflæðishöft

„Eftir stendur þó að horfa verður til erlendra stofnanafjárfesta við fjármögnun innlendra innviða á næstu árum í ljósi takmarkaðrar fjárfestingargetu innlendra fjárfesta.“
Andrés Magnússon 18. mars 18:17

Fjáröflun fjölmiðla

Það er samt eitthvað fjarskalega skrýtið við að Vísir og fréttastofan sé metin á 0 kr.
Huginn og muninn 18. mars 10:10

Vænisýki í kjölfar hruns

Hátt í áratugur er liðinn frá falli bankanna. Vænisýkin, sem hruninu fylgdi, virðist þó ekki vera á leiðinni út.
Elvar Orri Hreinsson 17. mars 10:33

Hótelin ná ekki að anna fjölgun ferðamanna

Á síðastliðnu ári var meðalfjöldi gistirýma á Airbnb í Reykjavík sem leigð voru út a.m.k einu sinni 2.000 og tvöfölduðust þau milli ára.
Trausti Hafliðason 16. mars 17:02

Húsnæðisvandinn

Mjög vinsælt er að benda á Airbnb og leigufélögin en það er gríðarleg einföldun á vandanum.
Leiðari 16. mars 09:47

Átakamaður í formannsstól

Kosningabarátta Ragnars Þórs einkenndist öll af orðræðu átaka. Þetta er áhyggjuefni ekki bara fyrir atvinnulífið, heldur einnig fyrir félagsmenn VR.
Týr 14. mars 13:37

Birgitta skrapar botninn í umræðunni

Að standa upp í pontu á Alþingi og fjalla um einstaklinga (og maka þeirra) með óeðlilegum hætti er hluti af venjulegum vinnudegi Pírata.
Óðinn 14. mars 12:00

Kostnaður og söluverð fíkniefna

Ef aðeins brot af þeim fjármunum sem nú fara í að hervæða lögreglumenn í Bandaríkjunum færi í forvarnir og myndi minnka til muna eftirspurnina eftir eiturlyfum.
Týr 13. mars 12:40

Pólitískir ákærendur

Nú er Týr sammála forsetanum um að leggja ætti Landsdóm niður.
Huginn og muninn 13. mars 10:04

Eiga ekkert vanrætt við kröfuhafana

Það kom á óvart að fjármálaráðherra hafi sent fulltrúa sína til fundar við vogunarsjóði í New York, enda eru þeir komnir aftast í röðina.
Gunnar Baldvinsson 12. mars 12:26

12 verður 15,5

Greinarhöfundur er þeirrar skoðunar að hækkun lífeyrisið­gjalda í 15,5% af launum kalli á viðbrögð hjá flestum hagsmunaaðilum.
Huginn og muninn 12. mars 10:09

Síbreytileg samgönguáætlun

Fyrir stjórnarmyndun var samgönguáætlunin sögð tli marks um breytta og verri stöðu ríkissjóðs. Nú hefur áætluninni verið breytt.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir