föstudagur, 29. apríl 2016
Brynjar Örn Ólafsson 29. apríl

Mælikvarði fyrir bólumyndun á hlutabréfamarkaði

VH-hlutfall og CAPE Úrvalsvísitölunnar benda til þess að hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi sé ekki yfirverðlagður.
Ólafur Heiðar Helgason 28. apríl

Tvö uppgjör

Bankastjóri og söngkona gera upp fortíðina í verkum sem eiga fleira sameiginlegt en virðist við fyrstu sýn.
Óðinn 26. apríl

Stóra sykursamsærið

Einsleitni innan hins vísindalega samfélags getur skapast af hagsmunaárekstrum, og er öllum hættuleg.
Týr 25. apríl 11:09

Baráttan um festuna

Týr: Fram undan er barátta á milli eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins og vinsælasta stjórnmálaflokks landsins.
Huginn og muninn 24. apríl 10:59

Þægileg innivinna hjá ríkinu

Á að verja í stjórnarskrá réttinn til að þiggja laun frá ríkinu?
Huginn og muninn 23. apríl 12:32

Flatey, Álfheiður og aflandsfélagið

Hrafnarnir fengu ábendingu um það hvaðan nafnið Sýrey, sem tengist frægu aflandsfélagi, gæti verið fengið.
Huginn og muninn 21. apríl 14:02

Ríkið með alla þræði í hendi sér

Íslandsbanki sem nýlega komst í eigu ríkisins flytur í Norðurturninn sem er að stórum hluta í eigu ríkisins.
Óðinn 20. apríl 10:37

Lýðræðið sett á bannlista í ESB

Óðinn segir embættismenn ESB vilja taka völd af aðildarríkjum og almenningi og þjappa þeim saman í miðstöðinni í Brussel.
Huginn og muninn 17. apríl 09:15

Unnur Brást

Unnur Brá Konráðsdóttir hefur lengið notið aðdáunar fyrir að fara eigin leiðir, en margir stjórnarliðar eru ósáttir við hana nú.
Huginn og muninn 16. apríl 15:10

Útsvarsskjólið Ásahreppur

Hentugast væri fyrir Hrafnana að búa í Ásahreppi samkvæmt reiknivél Viðskiptaráðs.
Trausti Hafliðason 15. apríl 11:34

Tæp vika í pólitík

Þeirri söguskýringu hefur verið haldið á lofti að með því að segja af sér embætti hafi forsætisráðherra svarað kalli fólksins.
Orri Vigfússon 14. apríl 10:53

Laxar og sjóbirtingar dæmdir í ruslflokk

Orkuframleiðsla sem skaðar og eyðileggur fiskistofna er ekki endurnýjanleg samkvæmt alþjóðlegum viðmiðunum
Símon Þór Jónsson 12. apríl 15:19

Verulegar breytingar á skattlagningu - þriðji hluti

Talsverð hætta er á að breytingum á skattlagningu fylgi annars vegar tvísköttun og hins vegar ekki sköttun eða engin sköttun.
Óðinn 12. apríl 14:31

Skattaskjólin Ísland og Svíþjóð

Gerð hefur verið tilraun af mörgum að skilgreina hvað orðið skattaskjól merkir. Óðinn er þeirrar skoðunar að orðið sjálft skýri sig þó best sjálft.
Týr 11. apríl 12:39

Að standa í lappirnar

Landinu er ekki stýrt með mótmælum.
Huginn og muninn 10. apríl 10:57

Jóhannes Kr. og týndu tölvupóstarnir

Tölvupóstsamskipti milli sérstaks saksóknara og Jóhannesar Kr. Kristjánssonar týndust í tölvukerfum embættisins.
Huginn og muninn 9. apríl 11:09

Pólitískt innsæi Gunnlaugs

Gárungarnir segja að ekki sé annað hægt en að klippa á símalínurnar hjá föður forsætisráðherra.
Þorsteinn Víglundsson 7. apríl 15:41

Stöðugleiki eykur samkeppnishæfni

Að mati Samtaka atvinnulífsins hefur ríkt of mikil þögn um peningastefnu Íslands.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir