*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Týr 6. desember

Ekki sel um sel

Síðastliðin vika hefur verið sárhlægilegt hlaðborð af hneykslan og skinhelgi.
Eyþór G. & Guðmundur I. 6. desember

Lykilmælikvarðar fyrirtækja geta gjörbreyst á næsta ári

Félög kunna að standa frammi fyrir gjörbreyttum efnahagsreikningi frá og með næstu áramótum þegar nýr staðall tekur gildi.
Halldór Brynjar Halldórs 8. desember

Húsleitir á villigötum?

Ólíkt nágrannalöndum okkar er eina raunhæfa réttarúrræðið gegn óréttmætum húsleitum hér á landi að krefjast skaðabóta
Huginn og muninn 9. desember 11:06

Reynir síðasta púslið?

Vátryggingafélag Íslands er nú komið með þrusugott firmalið í fótbolta.
Örn Arnarson 7. desember 15:22

Aðeins eitt lið á vellinum

Margir eru enn að klóra sér í kollinum yfir umfjöllun Kveiks um áherslur verkalýðshreyfingarinnar í kjaraviðræðunum.
Huginn og muninn 7. desember 14:48

Himnasending fyrir Skúla

Félagarnir Bill og Skúli fengið ágætis frið til að sinna sinni vinnu því athygli fjölmiðlanna hefur fyrst og síðast verið á Klaustursmálinu.
Leiðari 7. desember 14:01

Klámið á Klaustri

Við eigum að ætlast til háttvísi af þingmönnum og æðstu stjórnendum þjóðarinnar og við eigum ekki að umbera dónaskap af þeirra hálfu.
Valur Ægisson 5. desember 15:29

Neytendur njóta betri nýtingar raforkukerfisins

Landsvirkjun hefur á síðustu árum gert breytingar á vöruframboði og verðlagningu á heildsölumarkaði.
Óðinn 4. desember 19:01

Viðskiptastríð, Evrópusambandið og stefnumál Viðreisnar

Óðinn fjallar um tolldabandalög, fríverslun, Donald Trump og Viðreisn.
Týr 3. desember 18:18

Már formaður

Fyrst Seðlabankastjóri er ekki góður í því sem hann á að gera og illur í því sem hann á ekki að gera, hví situr hann enn?
Ólafur Stephensen 3. desember 11:32

Keppt við allt sem hreyfist

Einkareknir keppinautar sem neyðast til að velta t.d. launa- og olíuhækkunum út í verðlag, hafa löngum furðað sig á að Pósturinn virðist ekki þurfa þess.
Orri Hauksson 3. desember 11:04

Gröfum minna, tengjum meira

GR hefur aldrei frá stofnun félagsins skilað jákvæðu fjárflæði og í skjóli eignarhalds síns hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Gunnar Dofri Ólafsson 2. desember 12:31

Skammsýni til framtíðar

Kostnaðarblinda ríkisins einskorðast ekki við ný lög um persónuvernd.
Huginn og muninn 2. desember 11:02

Furðuleg yfirlýsing

Eiga lífeyrissjóðir allt í einu að vera beinir þátttakendur í kjarabaráttu?
Huginn og muninn 1. desember 10:02

„One million kronars“

Ríkisútvarpið var sektað fyrir að hafa brotið lög um Ríkistúvarpið.
Leiðari 30. nóvember 18:03

Bölvun Brexit

Samskipti Bretlands og Evrópusambandsins munu enn versna, hvað sem gerist í breska þinginu.
Ásta Sigríður Fjeldsted 26. nóvember 13:57

Frelsi og fjötrar

Ásta Fjeldsted veltir því fyrir sér hvort almennt ríki nægur skilningur á mikilvægi frjálsra viðskipta og fólksflutninga.
Huginn og muninn 25. nóvember 11:01

Hver tekur við af Gylfa?

Björgólfur Jóhannsson hefur verið orðaður við starfið en líka Baldvin Þorsteinsson.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir