þriðjudagur, 30. ágúst 2016
Týr 26. ágúst

Sérstakir miðlar

Hvers vegna ættu skattgreiðendur að greiða fyrir það ef RÚV missir auglýsingatekjur?
Ólafur Stephensen 26. ágúst

Fölsk Framsókn

Ólafur telur tillögur Framsóknarmanna ganga út á að hafa af neytendum þeim ávinning sem felst í tollasamningum.
Huginn og muninn 27. ágúst

Ragnheiður Elín og Thatcher

Stjórnmálamaður sem þarf að sannfæra aðra um að hann sé leiðtogi er enginn leiðtogi.
Huginn og muninn 27. ágúst 11:09

Stjórnlyndi píratinn Ásta

Ásta Guðrún Helgadóttir telur bareigendur munu hagnast á LÍN frumvarpi menntamálaráðherra.
Týr 26. ágúst 16:07

Pólitískt stönt Eyglóar

Ákvörðun Eyglóar Harðardóttur um að vekja athygli á sér á ekkert skylt við hagsmunagæslu hennar fyrir hinum tekjulægri.
Gunnar Baldvinsson 26. ágúst 12:02

Fleiri kostir frekar en boð og bönn

Afnám verðtryggingar og takmörkun á lánstíma myndi draga úr möguleikum ungs fólks til að eignast húsnæði með lántöku.
Margrét Sanders 26. ágúst 10:46

Upplýsingagjöf stjórnenda, hver má vita hvað

Gott er að hafa máltækið „betur sjá augu en auga“ í huga þegar ákvarðanir eru teknar.
Leiðari 25. ágúst 14:58

Seðlabanki viðurkennir mistök

Það er merkilegt að ákvörðun Seðlabankans hafi komið á óvart þegar allar hagtölur mæltu með stýrivaxtalækkun.
Óðinn 23. ágúst 10:01

Boðberinn neyddur til að ljúga

Húsaleigubæturnar og niðurgreiðslurnar eru nógu slæmar, en sú tilraun til að segja þak á leiguverð er skref í stórhættulega átt
Huginn og muninn 22. ágúst 10:04

Kvartar undan lágum launum

Þingmaður Framsóknarflokksins telur laun þingmanna of lág en samt ekki lægri en svo hann sækist eftir endurkjöri.
Huginn og muninn 21. ágúst 10:09

Sérmerkt bílastæði

Íslendingar eru löngu hættir í aðlögunarferlinu en samt fékk Sendinefnd ESB sérmerkt bílastæði í miðborginni í vor.
Huginn og muninn 20. ágúst 11:09

Gleymdu eigin reglum

Pawel Bartoszek benti Pírötum á ákvæði sem þeir höfðu gleymt og sumir vildu skauta framhjá.
Jakob Falur Garðarsson 18. ágúst 17:02

Ostakökur ríkisins

Vinnubrögð við gerð búvörsamninga standast enga skoðun og eru þeim sem að þeim koma til minnkunar.
Andrés Magnússon 18. ágúst 13:41

Raddir kvenna

Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Fréttatímans, bendir á kynferði umsjónarmanna morgunþátta, sem virðist brjóta öll lögmál tilviljana.
Leiðari 18. ágúst 11:11

Losun hafta

Einn helsti hugmyndafræðingur Samfylkingarinnar, Stefán Ólafsson, segir að losun hafta sé ekki „í þágu almennings.“
Huginn og muninn 17. ágúst 12:33

Eruð þið í ráðuneytinu?

Öryggisvörður stöðvaði forsætis- og utanríkisráðherra í Alþingishúsinu og spurði hvort þau ættu þar erindi.
Heiðrún Lind Marteinsdót 14. ágúst 08:05

Lífseig þjóðsaga

Engar heimsendaspár munu þannig rætast við lækkun skatta, þrátt fyrir lífseigar þjóðsögur um annað.
Huginn og muninn 13. ágúst 11:09

Össur og dagsetningarnar

Össur Skarphéðinsson telur ekki heppilegt að gefa upp dagsetningar á kosningum fyrirfram.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir