*

mánudagur, 27. maí 2019
Brynjar Örn Ólafsson 23. maí

Skuldabréfakaup erlendra fjárfesta

Hagtölur benda síður til mikils samdráttar því innlend eftirspurn hefur ráðrúm vegna mikils sparnaðar frá árinu 2013.
Huginn og muninn 24. maí

Hallarbylting í FKA?

Tveir fyrrverandi formenn Félags kvenna í atvinnulífinu hafa sagt sig úr félaginu.
Týr 24. maí

Stjórnarskrárbrot

Hvernig ætla Katrín, Svandís og Steingrímur að axla ábyrgð á þessu stjórnarskrárbroti sínu?
Örn Arnarson 25. maí 13:43

Röskun á dagvörumarkaði afstýrt

Úrskurður Samkeppniseftirlitsins felur í sér þá sýn að Suðurnesjamenn versli eingöngu á Suðurnesjum.
Huginn og muninn 25. maí 10:00

Viðsnúningur aldarinnar

Meira að segja verkalýðsforinginn Vilhjálmur Birgisson tók þátt í fagnaðarlátunum eftir vaxtaákvörðun Seðlabankans.
Óðinn 24. maí 18:02

Ferðamenn, vextir og hagvöxtur

Lykilatriði í að gera ferðaþjónustuna samkeppnishæfa við útlönd nú þegar stefnir í fækkun er lækkun gjalda.
Leiðari 24. maí 13:03

Svigrúm til hagræðingar

Hvaða tilgangi þjónar það að hér séu sjö sveitarfélög sem eru með 99 eða færri íbúa.
Pétur Arason 19. maí 13:43

Umbylting í iðnaði – Jim Womack á Íslandi

Einn helsti stjórnunarhugsuður seinni ára er á leiðinni til landsins og kemur fram á tveimur ráðstefnum í vikunni.
Týr 19. maí 09:00

Kóngar tveir

Erindi Mervyn King er þörf áminning um mikilvægi þess að söguskoðun Íslendinga á „Hruninu“ verði endurskoðuð.
Leiðari 18. maí 18:30

Vetur minnkandi væntinga

Mögulega verður íslenskt viðskiptalíf komið í fullorðinsmannatölu þegar þriðja hagsveifla aldarinnar gengur í garð.
Ólafur Stephensen 18. maí 13:43

Svo var það bara allt í lagi

„Af því verður ekki dregin önnur ályktun en sú að þessir aðilar hafi í raun ekki áhyggjur af áhrifum innflutts kjöts á heilsu fólks og fénaðar, þótt þeir tali öðruvísi þegar það hentar þeim."
Huginn og muninn 18. maí 10:02

Hver mun stýra Arion banka?

Síðan bankastjóri Arion banka sagði starfi sínu lausu hafa margir verið orðaðir við starfið.
Huginn og muninn 17. maí 16:02

Bókin um Wow

Ný bók um þrautagöngu Wow air er væntanleg í verslanir upp úr næstu mánaðamótum.
Ragna Sif Þórsdóttir 16. maí 12:17

Einn starfsmaður í eftirliti

Í frumvarpi sjávarútvegsráðherra er gert ráð fyrir að eftirlit með fiskeldi sé fyrst og fremst í höndum fyrirtækjanna sjálfra.
Óðinn 14. maí 14:01

Rafbílar, Þýskaland og sæstrengur

Allir eru sammála um að mikilvægt er að draga úr mengun.
Andrés Magnússon 14. maí 10:04

Forsendur og framtíð

Tilgangur fréttamiðla er fyrst og fremst sá að miðla fréttum, áreiðanlegum, staðreyndum og sönnum.
Eyrún E. & Hreggviður I. 12. maí 13:43

Tækifæri í sjálfbærum skuldabréfum

Umfang markaðarins með sjálfbær skuldabréf var í upphafi 740 milljónir evra en síðan þá hefur hann vaxið töluvert.
Huginn og muninn 12. maí 11:01

Skrattinn hitti ömmu sína

Skærur Árna Vals hótelstjóra og Sólveigar Önnu Eflingarformanns halda áfram en ólíkt SA svarar hann fullum hálsi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim