*

föstudagur, 15. desember 2017
Þórdís Kolbrún R. Gylfad 14. desember

Lægsti samnefnarinn

Það er stundum sagt að byltingin éti börnin sín, en velmegun getur ábyggilega líka gert það.
Týr 11. desember

Múgræðið

Meira að segja Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lét eins og Steinunn hefði nú bara kallað yfir sig atlögu mótmælenda.
Óðinn 7. desember

Ritskoðun í boði Evrópusambandsins

Vandinn sem tæknifyrirtæki standa frammi fyrir er hvort þau eigi að bregðast við hatursáróðri.
Huginn og muninn 10. desember 11:17

Ráðhúsið „lekur"

Oddvitar borgarstjórnarflokkanna hverfa á braut einn af öðrum.
Brynjar Örn Ólafsson 10. desember 09:17

Skuldabréf og samdráttur í útflutningi

Það er ekki ljóst hvort verðtryggt eða óverðtryggt er yfirgnæfandi réttari staða miðað við samdrátt í útflutningi.
Andrés Magnússon 9. desember 13:43

Bara léttir

Léttleiki ríkisstjórnar, suð og viðkvæmni Landverndar og sjómennska sjávarútvegsráðherra eru til umfjöllunar hjá fjölmiðlarýni.
Huginn og muninn 9. desember 11:09

Gustar um Arion banka

Stjórnarmaður hverfur á braut og söluferlið sem kennt er við hvíta hestinn, sem prýðir líka merki Miðflokksins.
Ásta Sigríður Fjeldsted 8. desember 15:46

Sameinuð stöndum vér

Ófáir velta nú fyrir sér tillögum sem lagðar voru fram í stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar.
Leiðari 7. desember 18:02

Stöðugleikinn kostar 90 milljarða

Hvergi í sáttmálanum minnst á eitt mikilvægasta verkefni ríkisstjórnarinnar — áframhaldandi niðurgreiðslu skulda ríkissjóðs.
Katrín Jakobsdóttir 7. desember 12:29

Ísland á tímamótum

Það er ekki tilviljun að orðið „nýsköpun“ kemur 18 sinnum fyrir í sáttmála ríkisstjórnarinnar.
Týr 6. desember 09:23

Stjórn og stjórnarandstaða

Það er ekki gott fyrir lýðræðið að stjórnarandstaðan er veikburða, margklofin og ekki yfirhlaðin af reynsluboltum.
Óðinn 5. desember 11:04

Fjárlög, skuldir og hugmyndir vinstri manna

Nú er ljóst að fjárlög sem Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra kynnti 12. september fyrir árið 2018 munu fara á sorphauganna.
Huginn og muninn 3. desember 11:17

Sigmundur Davíð mættur í vinnuna

Hveitibrauðsdagar ríkisstjórnarinnar verða sennilega engir því formaður Miðflokksins er kominn í gírinn.
Einar Gunnar Guðmundsson 3. desember 10:43

Við þurfum fleiri fyrirtæki á markað!

Fyrir stofnendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Íslandi getur skráning á markað verið raunhæfur kostur.
Andrés Magnússon 2. desember 13:43

Gluggagægir

Erfitt er að átta sig á hvaðan rausið um hið „formlega umboð“ komi, sem stýrist aðallega af dramatískri þörf.
Huginn og muninn 2. desember 11:09

Ragnar, Ragnar, Ragnar og Ragnar

Það er óhætt að segja að „Ragnar-ar" þessa lands hafi vakið athygli í þjóðfélagsumræðunni síðustu daga.
Pétur Blöndal 1. desember 16:37

Fleiri stoðir atvinnulífs

Uppbygging raforkukerfis leiddi til þróttmeira og fjölbreyttara atvinnulífs sem er forsenda aukinnar samkeppnishæfni.
Leiðari 30. nóvember 14:07

Ný ríkisstjórn og popúlisminn

Forystumenn Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar reyndu allt til þess að þrýsta á Katrínu að slíta viðræðunum við Sjálfstæðisflokkinn og Framsókn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir