*

sunnudagur, 19. ágúst 2018
Jón Ingvarsson 17. ágúst

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Þorkell Sigurlaugsson, talsmaður dr. Ásgeirs Jónssonar, fer mikinn í níðgrein um Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og reynir líka að kasta rýrð á mig persónulega, sem ég hirði ekki um að svara.
Huginn og muninn 17. ágúst

Barist um stöðu formanns

Þriðji formaðurinn á tveimur árum tekur við Neytendasamtökunum.
Huginn og muninn 18. ágúst

Hið „meinholla" íslenska neftóbak

Búið er að setja neftóbakið í nýjar umbúðir og „poppa" aðeins upp útlitið.
Sigurður Friðleifsson 18. ágúst 15:04

Munu rafbílar tryggja lágt olíuverð til frambúðar?

Framkvæmdastjóri Orkuseturs veltir fyrir sér áhrifum rafbílavæðingarinnar á olíuverð.
Heiðrún Lind Marteinsdót 17. ágúst 17:25

Stefán og stöðugleikinn

Stefán skrifar pistil á vef DV þar sem hann talar um að nú um stundir sé ágætt svigrúm til launahækkana. Það er í besta falli umdeilanleg staðreynd.
Týr 13. ágúst 11:19

Hagsmunir pólitíkusa

Stjórnmál og stjórnsýsla verða ekki betri við að til þeirra starfa veljist aðeins fólk, með litla eða enga reynslu af neinu nema stjórnmálastörfum.
Ólafur Stephensen 13. ágúst 10:43

Trump og tollarnir

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáði því í síðasta mánuði að verndarstefna Trumps myndi valda samdrætti í hagvexti á heimsvísu upp á hálft prósentustig fram til ársins 2020, sem samsvarar 430 milljörðum dollara.
Yngvi Harðarson 12. ágúst 12:31

Leiðandi hagvísar og hagvaxtarhorfur 2018

Efnahagshorfur fyrir árið virðast þokkalegar þegar litið er til hagvaxtar og atvinnustigs. Talsvert hefur þó hægt á vexti frá árinu 2017.
Huginn og muninn 12. ágúst 12:30

Barist um forsetastólinn

Hinn róttæki sósíalíski armur verkalýðshreyfingarinnar á eftir að sýna á spilin fyrir kosningarnar í ASÍ.
Leiðari 9. ágúst 13:50

Innanlandsflug í lausu lofti

Það er eitthvað bogið við innanlandsflugið sem réttlætir ekki að skattgreiðendur séu látnir ausa æ meira fé til þess.
Huginn og muninn 6. ágúst 12:04

Verkalýðsforystan og hagsagan

Það var hundaheppni að verðbólgan skyldi ekki fara af stað eftir samið var um 30% launahækkun 2015.
Ásgeir Margeirsson 5. ágúst 12:31

Leikreglur lýðræðisins

„Við erum með lög og reglur í landinu en án nokkurs rökstuðnings geta samtök sett stórar framkvæmdir sem hafa farið í gegnum lögbundið ferli, í uppnám með tilheyrandi kostnaði og töfum.“
Huginn og muninn 4. ágúst 11:02

Reykjavíkurborg hýdd

Málefni heimilislausra og forystuhæfileikar Heiðu Bjargar Hilmisdóttur.
Leiðari 3. ágúst 19:20

Betri og tíðari upplýsingagjöf

Eftir ófarir Icelandair má spyrja sig hvort uppfæra þurfi reglur um upplýsingagjöf skráðra fyrirtækja.
Ásdís Kristjánsdóttir 3. ágúst 16:25

Heimatilbúinn vandi

Sumarið 2018 mun seint hverfa úr manna minnum. Á þessu 100 ára afmæli fullveldis Íslands var jafngamalt rigningarmet slegið.
Huginn og muninn 30. júlí 12:25

Kettirnir komnir á kreik hjá VG

Harður kjarni innan VG virðist frekar kjósa að vera áhrifalaus í stjórnarandstöðu en að þurfa að taka á erfiðum málum í ríkisstjórn.
Huginn og muninn 29. júlí 11:01

Nýja og gamla Framsókn takast á

Enn er nokkuð í að það grói um heilt milli Miðflokksmanna og Framsóknarmanna.
Örn Arnarsson 29. júlí 10:40

Land til sölu

Af fjölmiðlum að dæma hefur mikil geðshræring gripið landsmenn sökum þess að útlendingar hafa fest kaup á jörðum í hinum dreifðari byggðum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir