sunnudagur, 7. febrúar 2016
Leiðari 7. febrúar
Kápan og bókin

Helmingur þeirra sem kaus Sjálfstæðisflokkinn árið 2007 er ekki hættur að trúa á hægristefnuna.
Huginn og muninn 5. febrúar
Pírötum fer fram

Ekkert okkar ætlar að bjóða sig aftur fram, eða hvað?
Sigurvin B. Sigurjónsson 3. febrúar
Eruð þið tilbúin fyrir losun hafta?

Sigurvin Bárður ræðir um viðbragsáætlanir til undirbúnings losunar gjaldeyrishafta.
Týr 2. febrúar 14:41

Þetta snýst allt um mig!

Týr veltir fyrir sér yfirlýsingum Birgittu Jónsdóttur varðandi frjálshyggjufólk í Pírataflokknum.
Trausti Hafliðason 2. febrúar 14:06

Lesendur allra landa sameinist

Hægt og rólega er að verða bylting á netinu þar sem lesendur rísa upp gegn smelludólgshætti fjölmiðla.
Huginn og muninn 31. janúar 16:05

Frjáls framlög til listamanna

Ef stuðningur við listamannalaun er jafn almennur og könnun MMR sýnir ætti að vera lítið mál að safna þessu fé án atbeina ríkisins.
Leiðari 30. janúar 14:15

Milljarðar Eyglóar

Fjáraustur hins opinbera í ákveðin verkefni er ekki ávísun á að lausn fáist á þeim vanda sem menn telja sig sjá.
Huginn og muninn 30. janúar 12:10

Áhættusamur rekstur Borgunar

Hrafnarnir velta fyrir sér áhættusækni Landsbankans í tengslum við sölu á eignarhluti hans í Borgun
Óðinn 29. janúar 08:29

Kári í eyðslumóð

Óðinn fer yfir kröfu Kára Stefánssonar um aukin framlög til heilbrigðismála.
Óðinn 28. janúar 10:31

Misskipting og níu milljóna króna auðjöfrar

Það er eitthvað óeðlilegt við aðferðafræði sem metur vel settan, fyrrverandi bankastarfsmann verr heldur en einstæðan öryrkja í Sómalíu.
Týr 26. janúar 16:55

Staða Helga

Fáum dylst hugur um að ályktun VR sé beint gegn Helga Magnússsyni.
Huginn og muninn 24. janúar 15:04

Andri Snær og listamannalaunin

Það er ekki rétt að Andri Snær hafa bara skrifað eina bók á tíu árum. Hann skrifaði eina bók á tæpum tíu árum.
Leiðari 24. janúar 10:29

Kári og prósentin

Það er eðlileg krafa að þeir sem taka þátt í umræðunni geri það á málefnalegum forsendum.
Huginn og muninn 23. janúar 10:10

Olíufélögin og landsliðið

Brotlending íslenska landsliðsins í handbolta kom sér ágætlega fyrir olíufélögin.
Óðinn 19. janúar 14:06

Efnahagsleg óveðursský hrannast upp

Óðinn fjallar um skýrslu Royal Bank of Scotland og efnahagshorfur heimsins.
Huginn og muninn 17. janúar 15:14

Gengistryggð lán leyfð á ný

Ef aftur væri tekin upp sú regla að þeir einir beri tjón af viðskiptum sem taka þátt í þeim þá væri hægt að slá á áhyggjur Frosta.
Leiðari 17. janúar 11:05

Banvæn lækning

Þegar gjaldfær fyrirtæki verða keyrð í þrot vegna trassaskapar við skil á reikningum er lækningin orðin banvæn.
Huginn og muninn 16. janúar 10:10

Að segja hluti án þess að segja þá

Hrafnarnir velta fyrir sér þeim skilaboðum sem forstjóri Samkeppniseftirlitsins sendir til olíufélaganna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir