*

laugardagur, 29. apríl 2017
Andrés Magnússon 29. apríl

Enn um eignarhald

Rétt er að minnast þess sem Gunnar Smári Egilsson sagði um Fréttablaðið við stofnun þess, að það væri gestur á heimilum, kæmi óboðið í hús og þyrfti því að gæta sérstakrar hógværðar og tillitssemi gagnvart lesendum sínum.
Huginn og muninn 27. apríl

„Vel gert Birgitta!“

Hrafnarnir fagna skrifum Birgittu Jónsdóttur um rafrettur.
Örn Arnarson 28. apríl

Útgerðarstjórar á Alþingi

Erfitt að sjá réttmæti þess að stjórnmálamenn hafi sterkar skoðanir á staðsetningu fyrirtækja frekar en þeir láti sig ekki varða hvort afli skipa er unninn í landi eða sjó eða þá fluttur ferskur á erlenda markaði.
Leiðari 27. apríl 13:59

Heldur þann versta…

Notkun rafrettna skaðar engan og það er mannréttindabrot að ætla að gera notkun þeirra erfiðari.
Óðinn 23. apríl 16:05

Um margt öfundsverð staða

Í ljósi afar lítillar verðbólgu og hóflegra verðbólguvæntinga hefði Seðlabankinn vel getað lækkað vexti fyrir nokkru síðan.
Huginn og muninn 23. apríl 10:09

Sigmundur í borgina?

Sigmundur Davið Gunnlaugsson er gagnrýninn á stefnu borgaryfirvalda um þéttingu byggðar.
Andrés Magnússon 22. apríl 18:17

Vetur kvaddur

Um fjölmiðlana gildir hið sama um mennina: Mæl þarft eða þegi.
Týr 22. apríl 16:02

Hrós á Skúla Eggert

Það má virða það og hrósa þegar forsvarsmenn ríkisstofnana sýna almenningi þá virðingu að viðurkenna að þeir eru að vinna fyrir fólkið í landinu en ekki stofnunina sjálfa.
Huginn og muninn 22. apríl 11:09

Verksmiðju lokað með Facebook-status

Lögmaður vill að settar verði í lög heimildir ráðherra til að loka verksmiðjum með Facebook-statusum.
Davíð Þorláksson 21. apríl 17:02

Aflýst vegna góðæris?

Davíð Þorláksson veltir fyrir sér stofnun nýs jafnaðarflokks í landi þar sem fátækt og ójöfnuður er hvergi annars staðar minni.
Pétur Gunnarsson 21. apríl 14:06

Völvuspá sérfræðinga

Hvað á til bragðs að taka þegar spádómar fara út um þúfur?
Leiðari 21. apríl 13:30

Stórsigur framundan

Um það verður vart deilt að staða Íhaldsflokksins er óhemju sterk um þessar mundir og þarf eitthvað stórkostlegt að breytast til að hann vinni ekki stórsigur í kosningunum í júní.
Týr 18. apríl 10:03

Dauðakippir Samfylkingarinnar

Hver ætlar að sinna krötunum þegar Samfylkingin er við það að leggja upp laupana?
Óðinn 17. apríl 15:03

Jöfnuður og sanngirni

Á síðustu árum hefur ójöfnuður orðið að tískufyrirbæri meðal vinstrisinnaðra hugsuða.
Týr 17. apríl 12:03

Bannsett frjálshyggjan

Týr er nokkuð viss um að ef snjóa mun þann sautjánda júní næstkomandi mun Mikael Torfason kenna nýfrjálshyggjunni og ríkisstjórninni um.
Huginn og muninn 17. apríl 10:04

Frjálslyndur byltingarflokkur

Munurinn á Sósíalistaflokknum og Alþýðufylkingunni vefst fyrir mörgum vinstrimanninum.
Ragnhildur Elín Lárusdót 16. apríl 13:10

Það skal vanda sem lengi á að standa

Ragnhildur Elín Lárusdóttir skrifar um innleiðingu alþjóðlegra reglna í íslenska löggjöf.
Huginn og muninn 16. apríl 10:09

Endurnýting hjá Sósíalistum

Vefsíða Sósíalistaflokksins virðist upphaflega hafa verið hönnuð utan um annað áhugamál stofnandans.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir