föstudagur, 9. desember 2016
Pétur Blöndal 8. desember

Stærsti vandinn

„Evrópskur áliðnaður hefur þegar dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda um 50% síðan 1990.“
Andrés Magnússon 8. desember

Dæmið ekki

Aurum málið er leið upp í Hæstarétt og segja sumar að helsta von fyrrum eiganda Fréttablaðsins sé að ryðja dóminn.
Leiðari 8. desember

Vindhögg gegn Markúsi

Lagaákvæðið er skýrt og það gildir um dómara sem aðra að almennt á ekki að takmarka einstaklingsfrelsi þeirra.
Óðinn 6. desember 09:59

Umdeilda Járnfrúin og einræðisherrann

Það má segja að Castro og Thatcher hafi verið holdgervingar sinnar hvorrar stjórnmálastefnunnar, en eftirmæli þeirra voru æði ólík.
Huginn og muninn 5. desember 13:20

Steinþór eða bankaráðið

Bankaráð Landsbankans hefur litið svo á að annaðhvort yrði Steinþór að fara eða að bankaráðinu sjálfu yrði sópað út.
Týr 5. desember 11:36

Vinirnir í borginni

„Helsti gallinn við rekstur hins opinbera, þ.m.t. Reykjavíkurborgar, er sá að íbúar finna seint og illa fyrir slæmum rekstri.“
Huginn og muninn 4. desember 10:09

Vigdís og stóra samsærið

Vigdís Hauksdóttir seilist ansi langt þegar hún segir umfjöllun um Brúnegg hluta af tilraun til að fella íslenskan landbúnað.
Huginn og muninn 3. desember 11:09

Birgitta og íhaldið í VG

Birgitta Jónsdóttir sagði Sjálfstæðisflokk og VG of íhaldssama til að hún sæi Pírata vinna með þeim í stjórn.
Ásdís Kristjánsdóttir 2. desember 18:29

Ó helga króna

Ekki er nema von að útflutningsgreinum svíði er þær verða ósamkeppnishæfari og sjá afkomuna falla.
Pétur Gunnarsson 2. desember 11:37

Illskilgreinanlegur popúlismi

Hvað er popúlismi og hvað er ekki popúlismi? Það er spurningin.
Sigurður Valtýsson 1. desember 16:17

Afleit vinnubrögð við sölu ríkiseignar

Sigurður Valtýsson, forsvarsmaður félagsins Frigus II ehf., gagrnýnir vinnubrögð Lindarhvols í úboði hlut ríkissjóðs í Klakka.
Leiðari 1. desember 14:17

Hver ber ábyrgðina?

Engu að síður er viðkvæðið einatt það, þegar opinbert eftirlit bregst, að gera kröfu um enn meira opinbert eftirlit.
Óðinn 29. nóvember 15:22

Fasteignaverð, sveitarfélögin og lausnirnar

Óðinn er uggandi yfir framboði á íbúðarhúsnæði.
Týr 28. nóvember 11:48

Pírati fallinn

„Nú reynir á stóru orðin og niðurstaðan úr fyrsta prófinu er fall með 4,9.“
Huginn og muninn 27. nóvember 10:02

Vildu enn meiri ríkisútgjöld

Það kom stjórnarandstöðunni á óvart að samþykkt hefðu verið aukaframlög til samgangna, enda vildi hún enn meiri útgjöld.
Andrés Magnússon 26. nóvember 16:38

Á gæsaveiðum

Í fjölmiðlarýni fer höfundur yfir nokkrar grundvallarreglur blaðamennskunnar í því hvernig fara á með tilvitnanir.
Ólafur Stephensen 24. nóvember 17:02

Ferskir ferðamenn

Meiri líkur eru á hingað berist smitsjúkdómar í dýr með fólki en með löglega innfluttu hráu kjöti.
Týr 24. nóvember 15:28

Sýnishorn af vinstri stjórn

Ályktun um aukin framlög til samgöngumála var samþykkt af vinstriflokkunum, sem svo létu eins og þeir þekktu ekki til málsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir