*

laugardagur, 21. apríl 2018
Andrés Magnússon 20. apríl

Pappakassar

Það var lélegt bragð af Ragnari Þór Péturssyni að skella skuldinni af hasarnum á Kennaraþingi á fjölmiðla og ljósmyndara.
Huginn og muninn 20. apríl

Afsökunarbeiðni dugar ekki til

Næst þegar Inga Sæland forfallast þurfi hún því að kalla inn fyrir sig Lindu Mjöll Gunnarsdóttur.
Ásta Sigríður Fjeldsted 18. apríl

Óþarflega íþyngjandi

Stundum er erfitt að skilja aðgerðir og ákvarðanir stjórnvalda öðruvísi en að þau vilji valda óhagræði í rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
Dagur B. Eggertsson 19. apríl 14:29

Stefnufesta og skýr framtíðarsýn í Reykjavík

Kosningarnar í vor skipta miklu máli fyrir framtíð Reykjavíkur og valkostirnir eru einstaklega skýrir að þessu sinni.
Leiðari 19. apríl 13:01

Skýr skilaboð til stjórnenda

Formaður Samtaka atvinnulífsins sendi stjórnvöldum, stjórnendum fyrirtækja og verklýðsleiðtogum skýr skilaboð.
Óðinn 17. apríl 18:02

Áhættusöm samþjöppun valds

Fjármálafyrirtæki geta afsalað sér allri ábyrgð ef að í opinberum reglum séu gerðar kröfur um sérstakt áhættulíkan.
Týr 16. apríl 18:01

Kosningar í aðsigi

Degi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að aftengja sig stjórn Reykjavíkurborgar, eins og honum komi vandræðin ekki við.
Huginn og muninn 16. apríl 14:01

Einmenningskjördæmi Bjarna Ben

Svo virðist sem Jónas Þór búi í eins manns kjördæmi Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins.
Eyþór Arnalds 16. apríl 09:09

Rekstrarmódel Reykjavíkurborgar

Borgarsjóður hefur bætt um milljarði á mánuði við skuldir sínar allt kjörtímabilið. Það er um 80% aukning skulda.
Huginn og muninn 15. apríl 12:34

Funheitt vor

Óvanalegt er að sjá svo skipulega undirróðursherferð í kosningabaráttu hérlendis, hvað þá svo löngu fyrir kosningar. Þetta verður greinilega funheitt vor!
Bjarni Jónsson 15. apríl 11:09

Mikilsverðir orkuhagsmunir eru í húfi

Með samþykkt Þriðja orkumarkaðslagabálk ESB hefur þingið afhent ACER allt forræði orkuflutningsmála í landinu.
Andrés Magnússon 14. apríl 13:43

Skoðanir & staðreyndir

Öll málfrelsisákvæði lúta að nákvæmlega því, að vernda vondar, rangar og óvenjulegar skoðanir, því þessar góðu, réttu og við­ teknu þurfa engrar verndar við.
Huginn og muninn 14. apríl 10:39

Me, me, me

Það hefur lengi andað köldu á milli risanna í íslenskri ferðaþjónustu, Icelandair og Wow.
Örn Arnarson 13. apríl 14:42

Aðför gegn neytendum

Þrátt fyrir að ekki sé nægjanlega langt gengið í niðurfellingu tolla með þessum samningum ber að fagna gildistöku þeirra þar sem um er að ræða verulega hagsbót fyrir neytendur.
Leiðari 13. apríl 10:29

Að kafna úr góðæri

Ef við ætlum að halda áfram á sömu braut verðum við að tryggja að nýsköpunarmógúlar af kynslóð aldamótabarnanna geti talið upp risafyrirtæki sem urðu til á þessari öld.
Óðinn 11. apríl 15:51

Seðlabankastjórinn ómissandi

Hvaða forstjóra öðrum en Má Guðmundssyni dytti í hug að banna stjórninni að tala við aðra starfsmenn fyrirtækisins?
Týr 8. apríl 13:09

„Í boði skattgreiðenda“

Það er kannski allt í lagi að stjórnmálamenn viðurkenni að þetta sé allt saman í boði skattgreiðenda.
Brynjar Örn Ólafsson 8. apríl 10:43

Skuldabréf Norðurlanda

Íslenski skuldabréfamarkaðurinn má muna fífil sinn fegri þar sem hlutfall veltu af VLF náði tíu ára lágmarki í fyrra; 49%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir