laugardagur, 1. október 2016
Huginn og muninn 30. september

Hanna Birna hafnaði Heiðurssæti

Hönnu Birnu Kristjánsdóttur var boðið heiðurssæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en hún hafnaði boðinu.
Týr 30. september

Dýrasti sumarbústaður Íslandssögunnar?

Í dag hafa um átján milljarðar horfið af hlutabréfamarkaðnum. Lækkunin er m.a. rakin til innherjaviðskipta í Icelandair.
Pétur Blöndal 30. september

Skilar orkusala til álvera arðsemi?

„Íslendingar hafa eignast eitt öflugasta raforkukerfi á heimsvísu, nánast sama hvaða mælikvarði er notaður.“
Jakob Falur Garðarsson 29. september 17:12

Heilbrigð umræða

Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka - samtaka frumlyfjaframleiðenda, fer yfir staðreyndir í lyfjamálum.
Andrés Magnússon 29. september 15:35

Vaskir menn

Fjölmiðlar eiga að segja fréttir, ekki reyna að búa til fréttir úr engu. Þeir eiga að gæta sín á freistingum um dramatíseringu frétta.
Leiðari 29. september 13:26

Yfirvegun eða róttækni

Stjórnarskrá Íslands er ekki fullkomin frekar en önnur mannanna verk, en hún hefur þó þjónað landi og þjóð.
Pétur Blöndal 27. september 14:26

Greiðir almenningur niður raforku áliðnaðarins?

„Fullyrðingar um niðurgreiðslu á raforku til stóriðju eru þjóðsaga.“
Pálmi Gunnarsson 27. september 11:04

Landinn flýtur sofandi að feigðarósi

Við Vestfirðinga og Austfirðinga segi ég: Vaknið, áður en það er orðið um seinan.
Óðinn 27. september 10:04

Samherji og vandræðagangur Seðlabankans

Seðlabankinn fór fram úr sér í Seðlabankamálinu að mati Óðins.
Týr 26. september 10:04

Óhæfir Píratar

„Þingmenn Pírata eru í raun ekkert annað en milliliður brjálaðra æsingamanna á netinu og almenningsins sem þeir eiga að þjóna sem kjörnir fulltrúar“
Huginn og muninn 26. september 09:08

Upplýsingar um eignarhald dómara

Huginn og muninn taka undir gagnrýni Jóns Steinars Gunnlaugssonar á svar innanríkisráðherra um dómara.
Huginn og muninn 25. september 10:10

Foreldrarnir borga

Huginn og Muninn: Borgin hefur ekki aukið framlög sín um eina krónu, heldur hefur neytt foreldra til að verja meiru í skólamáltíðirnar.
Týr 24. september 11:02

Vilja Píratar að atvinnuleysi fari í 40-50%?

Smári McCarthy sagði árið 2010 að hann vildi sjá atvinnuleysi fara í methæðir.
Huginn og muninn 24. september 10:10

Hótar kjörnum fulltrúum þjóðarinnar

Hrafnarnir fjalla um hótanir Guðmundar Árnasonar ráðuneytisstjóra.
Andrés Magnússon 23. september 17:00

Kyn er að

Vissulega er æskilegt að fjölmiðlar endurspegi samfélagið, en hlutverk þeirra er fyrst og fremst að segja fréttir.
Geir Ágústsson 23. september 11:04

Hugleiðingar um skilvirkni

„Starfsmenn geta gert ýmislegt til að auka skilvirkni sína, t.d. með bættum verkferlum og sniðugra verklagi.“
Davíð Þorláksson 23. september 08:30

Þjóðnýtingin

„Væri ekki nærtækara að staldra við og byrja á því að svara þeirri grundvallarspurningu hvaða réttlæti felist í því að taka verðmæti af fólki sem hefur keypt þau?“
Hafliði K. Lárusson 20. september 13:42

Ný reglugerð ESB um meðferð persónuupplýsinga

Allt sem fyrirtæki þurfa að vita um nýja reglugerð ESB um meðferð persónuupplýsinga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir