*

mánudagur, 23. október 2017
Baldur Thorlacius 19. október

Gagnsæi og Pumpkin Spice Chai Tea Latte

Það er margt sem bendir til þess að neikvæð áhrif gagnsæis á rekstur fyrirtækja sé stórlega ofmetin, segir Baldur Thorlacius, forstöðumaður eftirlitsviðs Kauphallarinnar.
Huginn og muninn 20. október

Blautir útgjaldadraumar

Gárungarnir telja að það verði létt fyrir Kötu að finna 900 manns með tvær milljónir á mánuð.
Ólafur Stephensen 19. október

Hvað kosta loforðin þín fyrirtækið mitt?

Skattagleðin er áhyggjuefni fyrir íslenzkt atvinnulíf, skrifar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Huginn og muninn 21. október 10:10

Slóttug áróðursaðferð

Sumar áróðursaðferðir eru lævíslegri en aðrar og það á við um otkannanir (e. push-polling).
Huginn og muninn 20. október 17:24

Hvað gerðist eiginlega?

Fylgið hefur hrunið af Ingu Sæland eftir að Sigmundur kom ríðandi á hvíta hestinum.
Andrés Magnússon 20. október 17:02

Lögbönn

Móðurinn var vart runninn af mönnum vegna lögbannsins á Stundina, þegar fram kom ný lögbannsfrétt, að þessu sinni um Loga Bergmann.
Heiðrún Lind Marteinsdót 20. október 11:04

Vinsælar bábiljur

„Sú vísa er oft kveðin í aðdraganda kosninga að arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja séu háar. Undantekningarlaust skortir hins vegar allan rökstuðning þessarar staðhæfingar,“ skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
Leiðari 19. október 12:26

Það er eitthvað að

Lýsingin á starfsumhverfi kjörinna fulltrúa þjóðarinnar endurspeglar á einhvern hátt sjúklegt samfélag.
Óðinn 17. október 10:34

Ekki frétt ársins

Þó að Guardian sé vinstri sinnað mjög er merkilegt að það láti nota sig, en spurningin er hvernig stjórnmálamenn viljum við?
Týr 16. október 11:00

Segðu satt, Kata!

Það er ekki leiðtoga sæmandi þegar Katrín er rekin á gat um hvar hún ætli að finna milljarðana 70.
Valdimar Ármann 15. október 18:16

Lengsta hagvaxtarskeið frá stofnun lýðveldisins

Þar sem það stefnir í lengsta hagvaxtarskeið sem Íslands hefur upplifað, er í því ljósi áhugavert að bera saman núverandi undirstöður hagvaxtar við fyrri uppsveiflur.
Huginn og muninn 15. október 09:02

Gjaldfelling orðanna

VR hélt fund undir yfirskriftinni „Guð blessi heimilin: Okurvextir og verðtrygging, mesta böl heimila þjóðarinnar.“
Davíð Þorláksson 14. október 11:29

Stærsta málið

Kjósendur eru ekki kjánar, það hlýtur að vera eftirspurn eftir stjórnmálum eins og í löndum eins og Þýskalandi og Svíþjóð.
Huginn og muninn 14. október 10:10

„Guð blessi Ísland"

Skrauttjaldasaumari Sjálfstæðisflokksins og boðberi sannleikans í boði Baugs setja upp leiksýningu um hrunið.
Andrés Magnússon 13. október 17:53

Kosningaskjálfti

Það er skrýtin röksemdarfærsla að frétt sem átti að koma eftir kosningar sé flýtt fram fyrir kosningar svo hún hafi ekki áhrif á þær.
Benedikt Jóhannesson 12. október 15:33

Viðreisn innviða Íslands

Viðræður þarf við forsvarsmenn lífeyrissjóðanna um að koma að fjármögnun innviðaverkefna þjóðfélagsins á næstu árum.
Leiðari 12. október 13:17

Hærri laun en í Kauphöllinni

Stjórnarmenn í Lindarhvoli, sem er í eigu ríkisins, eru með hærri laun en stjórnarmenn í VÍS, sem er skráð hlutafélag í Kauphöllinni.
Óðinn 10. október 10:14

Aðflæðið lyftir öllum bátum

Óðinn segir allt tal um að uppgangur síðustu ára hafi bara verið til hagsbóta fyrir „auðvaldið” úr lausu lofti gripið.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir