miðvikudagur, 1. júní 2016
Óðinn 31. maí

Illska að verki í Venesúela

Efnahagsástandið í Venesúela er slíkt að þjóðin rambar á barmi efnahagslegs og samfélagslegs hruns.
Pálmi Gunnarsson 30. maí

Verðmæti náttúrunnar

Pálmi Gunnarsson veltir fyrir sér hvers virði náttúra Íslands er í raun og veru.
Týr 30. maí

Icesave skiptir máli

Það er ekki ósanngjarnt að rifja upp afstöðu forsetaframbjóðenda til Icesave samninganna.
Huginn og muninn 30. maí 10:04

Ekki allir viðhlæjendur vinir

Nýr pistill Stefáns Ólafssonar ætti að vera Viðreisnarmönnum til umhugsunar að mati Hrafnanna.
Huginn og muninn 29. maí 10:09

Vantraust innan Samfylkingarinnar

Hrafnarnir velta því fyrir sér hvort fólk sé hreinlega búið að gefast upp á stefnu Samfylkingarinnar.
Huginn og muninn 28. maí 14:15

Viðreisn og Evrópusambandið

Í tilkynningu frá stofnfundi Viðreisnar var ekki einu orði vikið að Evrópusambandinu.
Týr 24. maí 14:39

Hvað segir Ömmi nú?

Jafnvel staðföstustu stjórnmálamenn þurfa að standa reikningsskil orða sinna, rétt eins og gjörða.
Óðinn 24. maí 10:50

Jöfnuður, hreyfanleiki og fátækt

Hreyfanleiki og tækifæri skipta mestu máli þegar jöfnuður er til umræðu.
Huginn og muninn 23. maí 10:04

Einstök vaxtastefna

Í stað þess að undirbúa vaxtalækkun hótar peningastefnunefnd bankans því eftir hvern fund að framundan séu hækkanir.
Týr 22. maí 19:54

Klámhögg Atla Fannars

Grein Atla Fannars Bjarkasonar um umfjöllun mbl.is um forsetaframbjóðendur ber þess vott að hann hafi ekki skoðað málið vel.
Huginn og muninn 21. maí 11:09

Kennitöluflakk vinstrimanna

Erfitt er að skilja af hverju sumir Samfylkingarmenn sjá það sem lausn á vanda flokksins að skipta um nafn og kennitölu.
Týr 20. maí 12:15

Reynir og hlutlausu blaðamennirnir

Blaðamenn og forsvarsmenn Stundarinnar hafa ekki verið feimnir við að tjá pólitískar skoðanir sínar á síðum blaðsins.
Leiðari 19. maí 14:12

Stormur í aðsigi

Vandi Seðlabankans er margþættari og alvarlegri en ætla mætti við fyrstu sýn.
Óðinn 17. maí 10:21

Stærstu efnahagslegu mistökin

Miðstýring, sósíalismi og ríkisafskipti einkenna öll stærstu efnahagsmistök Bretlands og þá lexíu má yfirfæra hingað til lands.
Týr 16. maí 15:14

Guðni Th. og Icesave

Er það góð byrjun á forsetaframboði að fara í einhvern blekkingarleik?
Huginn og muninn 16. maí 10:04

Elliði eða Árni Sigfússon?

Sjálfstæðismenn á Suðurlandi leita nú logandi ljósi að frambjóðanda sem gæti fellt Ragnheiði Elínu úr oddvitasæti í prófkjöri.
Huginn og muninn 15. maí 10:09

Vinskapur Ólafs og Össurar

Hrafnarnir vita að Össur Skarphéðinsson komst nálægt því að lýsa yfir forsetaframboði þar til Ólafur bauð sig fram aftur.
Huginn og muninn 14. maí 11:09

Davíð og Baugsmiðlarnir

Hröfnunum þótti áhugavert að Davíð Oddsson skyldi tilkynna framboð sitt í einum svokallaðra „Baugsmiðla“.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir