mánudagur, 25. júlí 2016
Bjarni Ólafsson 23. júlí

Tyrkland úr NATO?

Ef vesturlandabúar eru ekki tilbúnir að verja ríkisstjórn Erdogans má spyrja hvort Tyrkland eigi heima í NATO.
Huginn og muninn 24. júlí

Kosningaskjálfti Eyglóar

Eygló Harðardóttir harmar það að samstarfsflokkurinn hafi viljað lækka skatta á kjörtímabilinu.
Huginn og muninn 23. júlí

Ögmundur skrifar bestu blaðagreinina

Fyrrum frjálshyggjumaðurinn Ari Edwald segir grein Ögmundar Jónassonar bestu grein sem hann hafi lesið.
Leiðari 21. júlí 11:56

Brestir á mörkuðum

Varast ber töfralausnir stjórnmálamanna sem telja sig geta lagað „bresti“ í mörkuðum.
Óðinn 19. júlí 10:01

Stærsti misskilningur allra tíma

Smári McCarthy er greinilega haldinn þeirri stórhættulegu villu að auður heimsins sé statískur og óbreytanlegur.
Týr 18. júlí 11:07

Klósettnefnd ríkisins

Týr telur landeigendur að Víðgemli setja gott fordæmi.
Brynjar Örn Ólafsson 17. júlí 15:04

Áhrif endurkomu Haga

Við lokun markaða síðastliðinn fimmtudag var markaðsvirði Haga rúmlega þrisvar sinnum meira en VÍS.
Huginn og muninn 17. júlí 10:07

Klaufalegt orðalag Ara

Ari Edwald kann að hafa orðað hlutina klaufalega á dögunum, en hann sagði hins vegar ekki ósatt.
Huginn og muninn 16. júlí 11:09

Gamaldags sósíalismi eða aukið frelsi

Fákeppnisvandi í mjólkuriðnaði verður ekki leystur nema með auknu frelsi, þótt aðrar leiðir hljómi betur í eyru sumra.
Jakob Falur Garðarsson 14. júlí 17:01

Demantur í hættu

Beiðni um uppsetningu laxeldis í Jökulfjörðunum sýnir að skipulagsvald utan netalaga ætti að vera í höndum sveitarfélaga.
Leiðari 14. júlí 11:47

Ræðum málið

Iðnaðarráðherra vill umræðu um sæstreng en sá grunur vaknar iðnaðarráðherra hafi þegar myndað sér skoðun.
Huginn og muninn 10. júlí 10:09

Bankamaðurinn sem fangaði hjarta þjóðarinnar

Ætli margir viti að höfundur texta lagsins Ég er kominn heim var bankamaður?
Huginn og muninn 9. júlí 11:04

Vilhjálmur hefur nokkuð til síns máls

Hrafnarnir eru sjaldan sammála Vilhjálmi Birgissyni en taka undir skot hans að forseta ASÍ.
Leiðari 7. júlí 15:30

Raunsæ utanríkisstefna

Er herleysi þjóðarinnar sérstaklega djörf ákvörðun sem ber vott um siðferðilegan styrk eða barnaskapur?
Óðinn 7. júlí 13:10

Fræ næsta hruns

Ótrúlegt er að yfirlýsing stjórnvalda um fulla tryggingu íslenskra innistæða sé enn í gildi og litið sé á hana sem bindandi.
Týr 4. júlí 17:55

Þegar fólkið kaus vitlaust

Allt tal um auknar þjóðaratkvæðagreiðslur er innantómt hjal, því hvorki eru tækifærin nýtt né kjósendum treyst.
Huginn og muninn 4. júlí 17:10

Mikilvægi brautargengis kvenna

Hrafnarnir tóku eftir því að tvær konur sem fjallað hafa um mikilvægi kvenna í stjórnmálum minntust ekki á Höllu.
Bjarni Ólafsson 4. júlí 16:14

Bretland og Evrópa

Bretar munu fóta sig ágætlega utan sambandsins. Það eru fáir sem kunna á alþjóðaviðskipti og -verslun betur en þeir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir