*

sunnudagur, 25. júní 2017
Huginn og muninn 23. júní

Erfitt að vera fjármálaráðherra

Nú hefur Benedikt Jóhannesson verið sakaður um lygar alveg eins og Steingrímur J. Sigfússon hér um árið.
Huginn og muninn 23. júní

„Fullmikill" hagnaður hjá IKEA

Það er hægt að vinda ofan af hagnaðinum með því að lækka vöruverð en þá er líklega ekki hægt að greiða eigendum milljarð í arð.
Katrín Júlíusdóttir 23. júní

Umbylting á umhverfi fjármálaþjónustu

Tækifæri fjármálafyrirtækja til þess að nýta sér stafræna tækni og framfarir í gervigreind eru nánast ótakmarkandi.
Andrés Magnússon 23. júní 10:01

Sitt af hverju

Það skaðar pírata örugglega ekki, að fjölmiðlar fjalli um málefnaumræðu þeirra, en það getur varla komið þingmönnum Pírata á óvart þó einhverjir taki orð þeirra alvarlega.
Leiðari 22. júní 13:10

Hver borgar Borgarlínuna?

Nýtt samgöngukerfi kostar allt að 70 milljarða en í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er ekki orð um Borgarlínuna.
Vilhjálmur Vilhjálmsson 19. júní 16:51

Er einhver með áætlun?

Þeir þættir sem helst sporna gegn styrkingu þessa dagana eru erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða.
Týr 19. júní 11:36

Ljótur leikur

Týr fjallar um viðbrögð við því þegar sérsveitarmenn lögreglunnar tóku sér stöðu meðal mannfjöldans á 17. júní með skammbyssu við beltisstað.
Huginn og muninn 19. júní 10:04

Kemur Frosti Framsókn yfir 10%?

Björn Ingi Hrafnsson hefur verið orðaður við oddvitastól Framsóknar í borginni en nú hefur nafn Frosta Sigurjónssonar einnig skotið upp kollinum.
Birna María Sigurðardótt 18. júní 19:20

Áskorun eða tækifæri?

Ný löggjöf um persónuvernd getur haft í för með sér áskoranir en einnig tækifæri.
Huginn og muninn 18. júní 10:02

Sveinbjörg og Guðfinna

Hrafnarnir bíða spenntir eftir sjá hver muni leiða Framsóknarflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum.
Andrés Magnússon 17. júní 18:17

Almannaþegar

Hlutleysisskylda Ríkis­útvarpsins er mjög rík og ef það lætur misnota sig í aðdraganda almennra kosninga er fleira í húfi en staða þess og æra starfsmannanna.
Huginn og muninn 17. júní 11:09

Dreymir hægindastól við Tjörnina

Björn Ingi Hrafnsson útgefandi hefur nú verið nefndur til sögunnar, sem sá maður sem á að rífa Framsókn í borginni upp.
Ólafur Stephensen 15. júní 17:02

Dómstólaleiðin ein fær?

Með hækkunum fasteignamats þyngist skattbyrði fyrirtækjanna í landinu sjálfkrafa um milljarða króna.
Trausti Hafliðason 15. júní 13:05

Sveinn Andri á villigötum

Ritstjórn gerir athugasemdir við gagnrýni á blaðið Áhrifakonur sem fylgdi Viðskiptablaðinu í morgun.
Leiðari 15. júní 10:29

Enn af verslun í Garðabænum

Ofsafengin viðbrögð markaðarins eru í raun sambærileg ofsafengnum viðbrögðum íslenskra neytenda.
Birna María & Björn Ingi 12. júní 14:02

GDPR: Nýtt landslag í persónuvernd

„Fyrirtæki þurfa að tryggja vernd þeirra gagna sem þau hafa aflað frá viðskiptavinum sínum og á sama tíma sýna stjórnvöldum fram á fylgni við löggjöfina."
Týr 12. júní 12:32

Óréttlæti er óréttlátt

Er mögulegt að í Pírötum sé komið stjórnmálaafl fólks með sálræn líkindi öðru fremur?
Þorkell Sigurlaugsson 11. júní 19:20

Er erfitt að spá fyrir um framtíðina?

Þessi árin stöndum við á tímamótum þar sem enn ein iðnbyltingin mun breyta okkar lifnaðarháttum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir