*

sunnudagur, 24. júní 2018
Huginn og muninn 21. júní

„Krúið er mætt“

Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, keppist nú við að safna til sín sínum gömlu félögum frá Kaupþingsárunum.
Huginn og muninn 21. júní

Sósíalistar, Eyþór og Vigdís

Eitthvað hefur skolast til hjá sósíalistum því um leið og fulltrúi þeirra mætti á fyrsta fund myndaði hann kosningablokk með Miðflokki, Sjálfstæðisflokki og Flokki fólksins.
Huginn og muninn 15. júní

Flokkurinn, það er ég

Sósíalistar í Reykjavík eru ansi duglegir að senda frá sér ómarkvissar og sundurlausar fréttatilkynningar.
Huginn og muninn 17. júní 11:01

Nekt á Alþingi

„Þessi listviðburður er rótgrónum venjum um snyrtilegan klæðaburð þingmanna við vinnu sína á þingstað óviðkomandi með öllu."
Huginn og muninn 16. júní 10:39

Fastagesturinn á RÚV

Lilja Alfreðsdóttir er komin í hóp með vitringum á borð við Dennis Rodman um málefni Kóreuskagans.
Huginn og muninn 10. júní 11:35

Koma svo, drekka meira!

Með batnandi heilsu landsmanna hrakar greinilega fjárhagslegri heilsu gosdrykkjaframleiðenda. Hrafnarnir gráta krókódílatárum fyrir Coca-Cola þessi misserin.
Huginn og muninn 9. júní 10:39

Heimsyfirráð eða dauði

Sósíalistaflokkurinn aðhyllist mjög einfalda en óhugnanlega stefnu.
Huginn og muninn 8. júní 19:02

Með hærri tekjur er skipið fór í strand

Mánaðarlaun Björns Inga Hrafnssonar hækkuðu um 100 þúsund krónur í fyrra en spennandi verður að sjá hve Argentína gaf.
Huginn og muninn 2. júní 10:39

Valdlausir sósíalistar

Flokkurinn hefur því tekið þá einstöku ákvörðun, alveg einn og óstuddur, að vera áfram flokkur „hinna valdalausu í borginni“.
Huginn og muninn 1. júní 19:01

Féll saman í beinni

Eftir allt sem á undan er gengið túlka föllnu flokkar stöðuna svo að fólkið vilji þá áfram — það er ekki öll vitleysan eins.
Huginn og muninn 27. maí 11:01

Þetta með tímasetningarnar

Til að vera samkvæmt sjálfu sér setti Icelandair hótelin sölu rétt eftir að fyrstu fréttirnar af fækkun ferðamanna bárust.
Huginn og muninn 26. maí 10:39

Verðbólgudraugur undir rúmi

Ætli leikskólabörnin í Vesturbænum eigi erfitt með svefn eftir fjárlæsiskennslu Seðlabankans?
Huginn og muninn 24. maí 14:01

600.000 króna kaka í Kópavogi

Bæjarstjórinn í Kópavogi reynir að baka yfir þá staðreynd að laun hans hækkuðu um tvenn lágmarkslaun milli ára.
Huginn og muninn 21. maí 14:53

Katrín og Kvennablaðið

Samtök fjármálafyrirtækja eignuðust óvæntan bandamann í vikunni.
Huginn og muninn 20. maí 11:01

Titringur í Eflingu?

Nýr framkvæmdastjóri er kominn til starfa og skrifstofustjóri til margra ára er horfinn á braut.
Huginn og muninn 19. maí 10:39

Einn af eigendum Samherja

Hjörvar Hafliðason er ekki bara í boltanum heldur liggja þræðir hans víða í sjávarútvegi.
Huginn og muninn 13. maí 11:01

Handsprengjur kjararáðs

Stjórnendur ríkisfyrirtækja eru fæstir á samkeppnismarkaði en Harpa er á þeim markaði og hvað gerðist?
Huginn og muninn 12. maí 10:39

Farsi í Hörpu

Launin forstjóra voru lækkuð, hækkuð og síðan aftur lækkuð og einhvers staðar í millitíðinni voru laun þeirra lægst launuðu lækkuð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir