*

mánudagur, 23. október 2017
Huginn og muninn 20. október

Blautir útgjaldadraumar

Gárungarnir telja að það verði létt fyrir Kötu að finna 900 manns með tvær milljónir á mánuð.
Huginn og muninn 20. október

Slóttug áróðursaðferð

Sumar áróðursaðferðir eru lævíslegri en aðrar og það á við um otkannanir (e. push-polling).
Huginn og muninn 20. október

Hvað gerðist eiginlega?

Fylgið hefur hrunið af Ingu Sæland eftir að Sigmundur kom ríðandi á hvíta hestinum.
Huginn og muninn 15. október 09:02

Gjaldfelling orðanna

VR hélt fund undir yfirskriftinni „Guð blessi heimilin: Okurvextir og verðtrygging, mesta böl heimila þjóðarinnar.“
Huginn og muninn 14. október 10:10

„Guð blessi Ísland"

Skrauttjaldasaumari Sjálfstæðisflokksins og boðberi sannleikans í boði Baugs setja upp leiksýningu um hrunið.
Huginn og muninn 9. október 10:03

Birgitta stefnir á ráðherrastól

Enginn skal ímynda sér að Birgitta Jónsdóttir sé hætt í stjórnmálum. Hún er þegar búin að tala við Katrínu um framhaldið.
Huginn og muninn 8. október 09:02

Lilja Alfreðs eygir bústýruhlutverk

Sigmundi Davíð mistókst að telja Lilju Alfreðsdóttur á að koma yfir í Miðflokkinn þó að höfuðbólið geti lagst í eyði.
Huginn og muninn 7. október 10:10

Snjall leikur hjá Samfylkingunni

Samfylkingin hefur stillt Helgu Völu Helgadóttur upp í Reykjavík suður, þar sem henni er sérstaklega ætlað að slíta fylgi af sínum gömlu félögum í Vinstri grænum.
Huginn og muninn 1. október 09:02

Framsókn stelur senunni

Þó að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hyggist nú stofna nýjan flokk þá koma þau tíðindi ekki eins og þruma úr heiðskíru lofti að mati hrafnanna.
Huginn og muninn 30. september 10:10

Íslandsmet í ómerkilegheitum

Smári McCarthy dregur pólitíska umræðu niður á áður óþekkt plan.
Huginn og muninn 23. september 10:10

Hin „óheppilegu" orð

Inga Sæland hefur sagst vera réttlætissinni, sem vilji útrýma fátækt en þetta vill hún gera á kostnað hælisleitenda.
Huginn og muninn 19. september 12:10

Eignaupptaka Loga beinist að öldruðum

Formaður Samfylkingarinnar vill gefa öldruðum tækifæri til að vinna meira til að eiga fyrir auðlegðarskattinum enda leggst hann harðast á þá.
Huginn og muninn 17. september 09:02

Hreppapólitíkin sameinar

Það er óneitanlega skemmtilegt að einn helsti bandamaður Kristins H. laxeldismálum sé Einar K.
Huginn og muninn 16. september 10:34

Kosningamaskínan „mikla"

Þó Ísak Einar Rúnarsson hafi tapað SUS-kosningunum er hann með ansi magnaða maskínu á bakvið sig.
Huginn og muninn 10. september 10:09

Aðeins tveir standa eftir

Aðeins níu mánuðir eru til kosninga og oddvitarnir flýja borgarstjórnarflokkana.
Huginn og muninn 9. september 11:09

Ragnar Þór í Sósíalistaflokkinn?

Í dag stendur VR fyrir „virð­ingu“ og „réttlæti“. Ragnar Þór hefur hvorki sýnt sögu félagsins virðingu né heldur forvera sínum í starfi.
Huginn og muninn 3. september 10:09

Hið erfiðasta mál fyrir Jón

„ Þetta er allt hið erfiðasta mál fyrir Jón, því flokksfélagar hans í Reykjavík vilja einfaldlega ekki fjölga borgarfulltrúunum.“
Huginn og muninn 2. september 11:09

Sigmundur Davíð í borgina?

Hvíslað er um að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson kunni að vera kallaður til þess að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavík.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir