þriðjudagur, 26. júlí 2016
Huginn og muninn 24. júlí

Kosningaskjálfti Eyglóar

Eygló Harðardóttir harmar það að samstarfsflokkurinn hafi viljað lækka skatta á kjörtímabilinu.
Huginn og muninn 23. júlí

Ögmundur skrifar bestu blaðagreinina

Fyrrum frjálshyggjumaðurinn Ari Edwald segir grein Ögmundar Jónassonar bestu grein sem hann hafi lesið.
Huginn og muninn 17. júlí

Klaufalegt orðalag Ara

Ari Edwald kann að hafa orðað hlutina klaufalega á dögunum, en hann sagði hins vegar ekki ósatt.
Huginn og muninn 16. júlí 11:09

Gamaldags sósíalismi eða aukið frelsi

Fákeppnisvandi í mjólkuriðnaði verður ekki leystur nema með auknu frelsi, þótt aðrar leiðir hljómi betur í eyru sumra.
Huginn og muninn 10. júlí 10:09

Bankamaðurinn sem fangaði hjarta þjóðarinnar

Ætli margir viti að höfundur texta lagsins Ég er kominn heim var bankamaður?
Huginn og muninn 9. júlí 11:04

Vilhjálmur hefur nokkuð til síns máls

Hrafnarnir eru sjaldan sammála Vilhjálmi Birgissyni en taka undir skot hans að forseta ASÍ.
Huginn og muninn 4. júlí 17:10

Mikilvægi brautargengis kvenna

Hrafnarnir tóku eftir því að tvær konur sem fjallað hafa um mikilvægi kvenna í stjórnmálum minntust ekki á Höllu.
Huginn og muninn 3. júlí 10:09

Fólkið sem kaus vitlaust

Brynjar Níelsson lætur þá heyra það sem gagnrýna niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Bretlandi.
Huginn og muninn 2. júlí 11:09

Eygló gerir gott grín

Eygló Harðardóttir sló á létta strengi þegar hún var spurð út í stöðu Íslands á alþjóðlegum velferðarlista.
Huginn og muninn 26. júní 10:09

Basil Fursti eða Satan

Sighvatur leggst eindregið gegn því að foreldrar geti gefið börnum sínum hvaða nöfn sem er.
Huginn og muninn 25. júní 10:10

Smári á villigötum

Það er ekki hægt að treysta því að vinstrimenn - sama hvað þeir hafa sagt - spili með þegar kemur að því að klára afnám hafta.
Huginn og muninn 19. júní 10:09

Barnsleg gleði við vínrekkann

Það kom Brynjari Níelssyni á óvart hversu vinstri-vinum hans þótti gaman að kaupa vín á Spáni.
Huginn og muninn 18. júní 11:09

Ótrúlegur tvískinnungur

Stuðningsmenn Guðna Th. og Andra Snæs kveinka sér undan óréttlátri umræðu á sama tíma og þeir ata einn mótframbjóðenda auri.
Huginn og muninn 17. júní 17:02

Í árekstri við sig sjálf

Nýtt þjóðhagsráð er eingöngu skipað karlmönnum og þurfa stjórnvöld að svara hvernig skipanin stenst jafnréttislög.
Huginn og muninn 12. júní 10:09

Sigmundur Davíð stendur keikur

Ólga innan Framsóknarflokksins og ásakanir um foringjadýrkun virðast ekki hreyfa við formanninum.
Huginn og muninn 11. júní 11:09

Ragnheiður orðuð við Viðreisn

Ragnheiður Ríkharðsdóttir mun ekki gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu kosningar.
Huginn og muninn 7. júní 16:15

Alþjóðavæðing lætur ekki að sér hæða

Andri Snær Magnason hefur hlotið stuðning við framboð sitt frá leikaranum Alexander Skarsgård.
Huginn og muninn 5. júní 10:30

Frosti á förum

Frosti Sigurjónsson mun ekki bjóða sig aftur fram á þing, en hann hefur verið áhrifamaður á Alþingi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir