þriðjudagur, 25. október 2016
Huginn og muninn 21. október

Dramblæti Oddnýjar

Afstaða formanns Samfylkingarinnar gagnvart stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn getur lýst dramblæti, enda ekki úr háum söðli að detta fyrir flokk með 6,5% fylgi.
Huginn og muninn 21. október

Með unga íbúðarkaupendur á heilanum

Hrafnarnir velta fyrir sér hvort þörf sé á öllum þeim inngripum sem stjórnmálaflokkarnir lofa um þessar mundir.
Huginn og muninn 22. október

Svandís ætti að spyrja Steingrím

Svandís Svavarsdóttir þingmaður VG hefur áhyggjur af meintri skattahjásveigju Alcoa en beinast lægi við að spyrja Steingrím J.
Huginn og muninn 16. október 10:00

Staða Samfylkingarinnar

Hugsanlega þarf Samfylkingin að reyna að ná til fólks sem komið er á kosningaaldur, en hætta því að ræða nammi við smábörn.
Huginn og muninn 15. október 10:04

Steingrímur, ESB og Icesave

Aðildarumsókn að ESB var þvingað í gegnum flokk Vinstri-grænna vegna samnings við Samfylkinguna.
Huginn og muninn 9. október 10:19

Loforðaflaumurinn fyrir kosningar

Brynjar Níelsson er ekki par hrifinn af kosningaloforðum vinstriflokkanna.
Huginn og muninn 8. október 11:09

Fái stúdentshúfurnar fyrr

Stefán Pálsson leggur í gríni til að stúdentum verði afhentar húfurnar fyrr en áður.
Huginn og muninn 1. október 11:00

Hanna Birna hafnaði Heiðurssæti

Hönnu Birnu Kristjánsdóttur var boðið heiðurssæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, en hún hafnaði boðinu.
Huginn og muninn 26. september 09:08

Upplýsingar um eignarhald dómara

Huginn og muninn taka undir gagnrýni Jóns Steinars Gunnlaugssonar á svar innanríkisráðherra um dómara.
Huginn og muninn 25. september 10:10

Foreldrarnir borga

Huginn og Muninn: Borgin hefur ekki aukið framlög sín um eina krónu, heldur hefur neytt foreldra til að verja meiru í skólamáltíðirnar.
Huginn og muninn 24. september 10:10

Hótar kjörnum fulltrúum þjóðarinnar

Hrafnarnir fjalla um hótanir Guðmundar Árnasonar ráðuneytisstjóra.
Huginn og muninn 19. september 09:02

Af búvörusamningum og stjórnarandstöðu

Hrafnarnir segja frjálslynt fólk þurfa að spyrja sig hvort það treystir stjórnarandstöðuflokkunum eftir atburði liðinnar viku.
Huginn og muninn 18. september 10:10

Viðreisn og Deigluhópurinn

Hrafnarnir hafa fylgst með nýliðun í Viðreisn undanfarið.
Huginn og muninn 17. september 10:10

Af dúkkulísum frjálslyndisins

Hrafnarnir velta fyrir sé umræðumenningu á Alþingi.
Huginn og muninn 12. september 09:31

Helgi Hjörvar og vaxtasprotarnir

Helgi Hjörvar hefur áhyggjur af fjölmiðlum.
Huginn og muninn 11. september 10:44

Kjartan og gagnsæi Pírata

Meirihluti Samfylkingar og Pírata í borginni hefur ekki viljað upplýsa um ferðakostnað borgarinnar.
Huginn og muninn 10. september 10:10

Ólína á atkvæðaveiðum

Ólína Þorvarðardóttir vill að landsbyggðarfólk fái skattaafslátt hjá ríkinu.
Huginn og muninn 4. september 10:09

Bankar og bónusar á pírataspjallinu

Lagaleg staða Kaupþings og LBI hf. flæktist fyrir meðlimum pírataspjallsins á Facebook.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir