fimmtudagur, 30. júní 2016
Huginn og muninn 23. júní

Basil Fursti eða Satan

Sighvatur leggst eindregið gegn því að foreldrar geti gefið börnum sínum hvaða nöfn sem er.
Huginn og muninn 23. júní

Smári á villigötum

Það er ekki hægt að treysta því að vinstrimenn - sama hvað þeir hafa sagt - spili með þegar kemur að því að klára afnám hafta.
Huginn og muninn 17. júní

Barnsleg gleði við vínrekkann

Það kom Brynjari Níelssyni á óvart hversu vinstri-vinum hans þótti gaman að kaupa vín á Spáni.
Huginn og muninn 18. júní 11:09

Ótrúlegur tvískinnungur

Stuðningsmenn Guðna Th. og Andra Snæs kveinka sér undan óréttlátri umræðu á sama tíma og þeir ata einn mótframbjóðenda auri.
Huginn og muninn 17. júní 17:02

Í árekstri við sig sjálf

Nýtt þjóðhagsráð er eingöngu skipað karlmönnum og þurfa stjórnvöld að svara hvernig skipanin stenst jafnréttislög.
Huginn og muninn 12. júní 10:09

Sigmundur Davíð stendur keikur

Ólga innan Framsóknarflokksins og ásakanir um foringjadýrkun virðast ekki hreyfa við formanninum.
Huginn og muninn 11. júní 11:09

Ragnheiður orðuð við Viðreisn

Ragnheiður Ríkharðsdóttir mun ekki gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu kosningar.
Huginn og muninn 7. júní 16:15

Alþjóðavæðing lætur ekki að sér hæða

Andri Snær Magnason hefur hlotið stuðning við framboð sitt frá leikaranum Alexander Skarsgård.
Huginn og muninn 5. júní 10:30

Frosti á förum

Frosti Sigurjónsson mun ekki bjóða sig aftur fram á þing, en hann hefur verið áhrifamaður á Alþingi.
Huginn og muninn 4. júní 11:20

Stúdentar alltént ánægðir

Allt lítur út fyrir að LÍN-frumvarp Illuga Gunnarssonar muni ekki fá afgreiðslu í þinginu, sem er miður.
Huginn og muninn 30. maí 10:04

Ekki allir viðhlæjendur vinir

Nýr pistill Stefáns Ólafssonar ætti að vera Viðreisnarmönnum til umhugsunar að mati Hrafnanna.
Huginn og muninn 29. maí 10:09

Vantraust innan Samfylkingarinnar

Hrafnarnir velta því fyrir sér hvort fólk sé hreinlega búið að gefast upp á stefnu Samfylkingarinnar.
Huginn og muninn 28. maí 14:15

Viðreisn og Evrópusambandið

Í tilkynningu frá stofnfundi Viðreisnar var ekki einu orði vikið að Evrópusambandinu.
Huginn og muninn 23. maí 10:04

Einstök vaxtastefna

Í stað þess að undirbúa vaxtalækkun hótar peningastefnunefnd bankans því eftir hvern fund að framundan séu hækkanir.
Huginn og muninn 21. maí 11:09

Kennitöluflakk vinstrimanna

Erfitt er að skilja af hverju sumir Samfylkingarmenn sjá það sem lausn á vanda flokksins að skipta um nafn og kennitölu.
Huginn og muninn 16. maí 10:04

Elliði eða Árni Sigfússon?

Sjálfstæðismenn á Suðurlandi leita nú logandi ljósi að frambjóðanda sem gæti fellt Ragnheiði Elínu úr oddvitasæti í prófkjöri.
Huginn og muninn 15. maí 10:09

Vinskapur Ólafs og Össurar

Hrafnarnir vita að Össur Skarphéðinsson komst nálægt því að lýsa yfir forsetaframboði þar til Ólafur bauð sig fram aftur.
Huginn og muninn 14. maí 11:09

Davíð og Baugsmiðlarnir

Hröfnunum þótti áhugavert að Davíð Oddsson skyldi tilkynna framboð sitt í einum svokallaðra „Baugsmiðla“.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir