mánudagur, 29. ágúst 2016
Huginn og muninn 27. ágúst

Ragnheiður Elín og Thatcher

Stjórnmálamaður sem þarf að sannfæra aðra um að hann sé leiðtogi er enginn leiðtogi.
Huginn og muninn 26. ágúst

Stjórnlyndi píratinn Ásta

Ásta Guðrún Helgadóttir telur bareigendur munu hagnast á LÍN frumvarpi menntamálaráðherra.
Huginn og muninn 18. ágúst

Kvartar undan lágum launum

Þingmaður Framsóknarflokksins telur laun þingmanna of lág en samt ekki lægri en svo hann sækist eftir endurkjöri.
Huginn og muninn 21. ágúst 10:09

Sérmerkt bílastæði

Íslendingar eru löngu hættir í aðlögunarferlinu en samt fékk Sendinefnd ESB sérmerkt bílastæði í miðborginni í vor.
Huginn og muninn 20. ágúst 11:09

Gleymdu eigin reglum

Pawel Bartoszek benti Pírötum á ákvæði sem þeir höfðu gleymt og sumir vildu skauta framhjá.
Huginn og muninn 17. ágúst 12:33

Eruð þið í ráðuneytinu?

Öryggisvörður stöðvaði forsætis- og utanríkisráðherra í Alþingishúsinu og spurði hvort þau ættu þar erindi.
Huginn og muninn 13. ágúst 11:09

Össur og dagsetningarnar

Össur Skarphéðinsson telur ekki heppilegt að gefa upp dagsetningar á kosningum fyrirfram.
Huginn og muninn 9. ágúst 14:11

Þungavigtarmaðurinn Magnús Orri

Magnús Orri Schram vill ekki gera nýkjörnum formanni Samfylkingarinnar erfitt fyrir með viðveru sinni á þingi.
Huginn og muninn 7. ágúst 10:57

Lýðháskóli UMFÍ og ríkissjóður

Mun UMFÍ vilja standa sjálft undir öllum kostnaði við væntan lýðháskóla, eða verður seilst í hirslur ríkissjóðs?
Huginn og muninn 6. ágúst 11:06

Heimakæri kóngurinn Elliði

Elliði Vignisson hefur sýnt að hann er ekki tilbúinn að stíga út fyrir þægindarammann í pólitík.
Huginn og muninn 31. júlí 15:07

Hvaða umboð hefur Birgitta?

Birgitta Jónsdóttir sagðist ekki tala fyrir hönd flokksins þegar hún hafnaði samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
Huginn og muninn 24. júlí 10:34

Kosningaskjálfti Eyglóar

Eygló Harðardóttir harmar það að samstarfsflokkurinn hafi viljað lækka skatta á kjörtímabilinu.
Huginn og muninn 23. júlí 11:33

Ögmundur skrifar bestu blaðagreinina

Fyrrum frjálshyggjumaðurinn Ari Edwald segir grein Ögmundar Jónassonar bestu grein sem hann hafi lesið.
Huginn og muninn 17. júlí 10:07

Klaufalegt orðalag Ara

Ari Edwald kann að hafa orðað hlutina klaufalega á dögunum, en hann sagði hins vegar ekki ósatt.
Huginn og muninn 16. júlí 11:09

Gamaldags sósíalismi eða aukið frelsi

Fákeppnisvandi í mjólkuriðnaði verður ekki leystur nema með auknu frelsi, þótt aðrar leiðir hljómi betur í eyru sumra.
Huginn og muninn 10. júlí 10:09

Bankamaðurinn sem fangaði hjarta þjóðarinnar

Ætli margir viti að höfundur texta lagsins Ég er kominn heim var bankamaður?
Huginn og muninn 9. júlí 11:04

Vilhjálmur hefur nokkuð til síns máls

Hrafnarnir eru sjaldan sammála Vilhjálmi Birgissyni en taka undir skot hans að forseta ASÍ.
Huginn og muninn 4. júlí 17:10

Mikilvægi brautargengis kvenna

Hrafnarnir tóku eftir því að tvær konur sem fjallað hafa um mikilvægi kvenna í stjórnmálum minntust ekki á Höllu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir