*

sunnudagur, 25. júní 2017
Huginn og muninn 23. júní

Erfitt að vera fjármálaráðherra

Nú hefur Benedikt Jóhannesson verið sakaður um lygar alveg eins og Steingrímur J. Sigfússon hér um árið.
Huginn og muninn 23. júní

„Fullmikill" hagnaður hjá IKEA

Það er hægt að vinda ofan af hagnaðinum með því að lækka vöruverð en þá er líklega ekki hægt að greiða eigendum milljarð í arð.
Huginn og muninn 19. júní

Kemur Frosti Framsókn yfir 10%?

Björn Ingi Hrafnsson hefur verið orðaður við oddvitastól Framsóknar í borginni en nú hefur nafn Frosta Sigurjónssonar einnig skotið upp kollinum.
Huginn og muninn 18. júní 10:02

Sveinbjörg og Guðfinna

Hrafnarnir bíða spenntir eftir sjá hver muni leiða Framsóknarflokkinn í næstu borgarstjórnarkosningum.
Huginn og muninn 17. júní 11:09

Dreymir hægindastól við Tjörnina

Björn Ingi Hrafnsson útgefandi hefur nú verið nefndur til sögunnar, sem sá maður sem á að rífa Framsókn í borginni upp.
Huginn og muninn 11. júní 10:09

Hárrétt viðbrögð

„Það skortir lýsingarorð yfir þau áhrif sem Costco hefur haft á íslenskt þjóðfélag og öfgarnar eru í allar mögulegar áttir.“
Huginn og muninn 10. júní 11:09

Veik staða Halldórs?

Hrafnarnir velta því fyrir sér hvort að niðurstöður könnunar séu meira fagnaðarefni fyrir meirihlutann eða áfellisdómur fyrir Sjálfstæðismenn.
Huginn og muninn 5. júní 10:05

Pawel hittir naglann á höfuðið

Pawel Bartoszek heldur áfram að vera málsvari frelsis á Alþingi.
Huginn og muninn 4. júní 10:09

Áfram af skipan dómara

„Það er mikill misskilningur að hæfnisnefnd eigi að hafa síðasta orðið um það hverjir gegna dómaraemb­ætti við íslenska dómstóla.“
Huginn og muninn 3. júní 11:09

Braut ekki lög

„Það var svo sem ekki við öðru að búast en að skipan dómara í Landsrétt myndi vekja upp úlfúð.“
Huginn og muninn 29. maí 10:04

Ágreiningar og þingrof

Ef rétt er að rjúfa þing nú vegna ágreinings innan meirihlutans, þá var svo sannarlega tilefni til þess árið 2010.
Huginn og muninn 28. maí 09:02

Fráleit hugmynd

Benedikt Jóhannesson hefur áhyggjur af því að styrking krónunnar sé farin að hafa slæm áhrif á atvinnugreinina, en ætlar samt að hækka virðisaukaskattinn á atvinnugreinina.
Huginn og muninn 27. maí 10:37

Of hár skattur

Það er með ólíkindum að tæpur fjórðungur vöruverðs hér á landi renni til ríkissjóðs.
Huginn og muninn 22. maí 10:04

Streita í liði VG og Sjálfstæðisflokksins

Næsta vor verða haldnar sveitarstjórnarkosningar og er því ekki seinna vænna fyrir flokkana að fara að undirbúa baráttuna.
Huginn og muninn 21. maí 10:09

Uppskrúfuð Birgitta

Birgittu Jónsdóttur var mikið niðri fyrir á Alþingi á dögunum er hún rræddi um Nýja Ísland sem aldrei varð.
Huginn og muninn 20. maí 11:09

Lilja gæti brúað bilið

Fylgismenn beggja fylkinga í Framsóknarflokknum gætu hugsað sér Lilju Alfreðsdóttur sem nýjan formann.
Huginn og muninn 15. maí 10:04

Tvískinnungur Kára

Hvaða maður skyldi hafa grætt mest á íslenska heilbrigðiskerfinu?
Huginn og muninn 14. maí 10:09

Ekkert hrun framundan

Óhætt er að anda með nefinu. Hrun í ferðaþjónustu er afar ólíklegt.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir