*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Huginn og muninn 7. desember

Reynir síðasta púslið?

Vátryggingafélag Íslands er nú komið með þrusugott firmalið í fótbolta.
Huginn og muninn 7. desember

Himnasending fyrir Skúla

Félagarnir Bill og Skúli fengið ágætis frið til að sinna sinni vinnu því athygli fjölmiðlanna hefur fyrst og síðast verið á Klaustursmálinu.
Huginn og muninn 30. nóvember

Furðuleg yfirlýsing

Eiga lífeyrissjóðir allt í einu að vera beinir þátttakendur í kjarabaráttu?
Huginn og muninn 1. desember 10:02

„One million kronars“

Ríkisútvarpið var sektað fyrir að hafa brotið lög um Ríkistúvarpið.
Huginn og muninn 25. nóvember 11:01

Hver tekur við af Gylfa?

Björgólfur Jóhannsson hefur verið orðaður við starfið en líka Baldvin Þorsteinsson.
Huginn og muninn 24. nóvember 10:39

Þögn Más

Lítið hefur heyrst í seðlabankastjóra eftir að dómur var kveðinn upp í Samherjamálinu.
Huginn og muninn 18. nóvember 11:01

Vottar að ganga í fyrirtæki í áratugi?

Jafnlaunavottuninni mun ekki verða lokið næstu árin.
Huginn og muninn 17. nóvember 10:39

Vandamálinu eytt?

Þegar Jón Gnarr er búinn að jafna sig getur hann látið prenta Banksy-myndina aftur út og rammað hana inn.
Huginn og muninn 11. nóvember 11:04

Eftirsótt starf

Fyrrverandi ráðherra og fyrrverandi forstjórar voru á meðal þeirra sem sóttu um hjá Íslandsstofu.
Huginn og muninn 10. nóvember 10:39

Framsýn hjón

Félag Ingibjargar Pálmadóttur seldi stóran hlut í Sýn rétt áður en Síminn fékk enska boltann.
Huginn og muninn 9. nóvember 18:19

Bogi Nils styrkir stöðu sína

Líkurnar á að tímabundin ráðning Boga Nils Bogasonar sem forstjóra Icelandair verði ótímabundin hafa aukist verulega.
Huginn og muninn 4. nóvember 11:01

„Morgunblaðsarmur Sjálfstæðisflokksins"

Furðuleg ummæli borgarstjóra í braggamálinu — hneykslunin á bruðlinu einskorðast ekki við Hádegismóa.
Huginn og muninn 3. nóvember 14:34

Engar töfralausnir

Yfirleitt komast menn að því að eigin raun að engar töfralausnir eru til fyrir leigumarkaðinn.
Huginn og muninn 2. nóvember 08:56

Þversögn í hugarheimi ráðherra

Sennilega er fátt sem jafnmikill einhugur ríkir um meðal hagfræðinga og að lögboðið leiguþak sé skaðlegt.
Huginn og muninn 27. október 10:39

Gylfi og H&M

Gylfi Magnússon andmælti á dögunum orðum yfirmanns H&M á Íslandi um að verðlagið hér væri ekki hærra en annars staðar.
Huginn og muninn 25. október 13:31

Nýr forseti kjörinn á morgun

Verkalýðsforystan fundar nú stíft á Hilton Reykjavík Nordica en í gær hófst þar þriggja daga þing Alþýðusambands Íslands.
Huginn og muninn 25. október 12:39

Auglýsa eftir „drífandi ritsnillingi"

Framundan er harður vetur á vinnumarkaði og Efling stéttarfélag auglýsir nú eftir kynningarstjóra.
Huginn og muninn 21. október 10:06

Nautasnitsel á jólunum

Einn skrítnasti bragga-reikningurinn sem borgin greiddi var vegna nautasnitsels sem starfsmenn arkitektastofu fengu sér um jólin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir