föstudagur, 12. febrúar 2016
Huginn og muninn 7. febrúar
Jarðgöng og vínbúðir

Áhugavert væri að kanna hvort þeir sem eru andstæðir viðskiptafrelsi með áfengi myndu vilja njóta betri kjara við afnám ríkiseinokunar.
Huginn og muninn 5. febrúar
Pírötum fer fram

Ekkert okkar ætlar að bjóða sig aftur fram, eða hvað?
Huginn og muninn 29. janúar
Frjáls framlög til listamanna

Ef stuðningur við listamannalaun er jafn almennur og könnun MMR sýnir ætti að vera lítið mál að safna þessu fé án atbeina ríkisins.
Huginn og muninn 30. janúar 12:10

Áhættusamur rekstur Borgunar

Hrafnarnir velta fyrir sér áhættusækni Landsbankans í tengslum við sölu á eignarhluti hans í Borgun
Huginn og muninn 24. janúar 15:04

Andri Snær og listamannalaunin

Það er ekki rétt að Andri Snær hafa bara skrifað eina bók á tíu árum. Hann skrifaði eina bók á tæpum tíu árum.
Huginn og muninn 23. janúar 10:10

Olíufélögin og landsliðið

Brotlending íslenska landsliðsins í handbolta kom sér ágætlega fyrir olíufélögin.
Huginn og muninn 17. janúar 15:14

Gengistryggð lán leyfð á ný

Ef aftur væri tekin upp sú regla að þeir einir beri tjón af viðskiptum sem taka þátt í þeim þá væri hægt að slá á áhyggjur Frosta.
Huginn og muninn 16. janúar 10:10

Að segja hluti án þess að segja þá

Hrafnarnir velta fyrir sér þeim skilaboðum sem forstjóri Samkeppniseftirlitsins sendir til olíufélaganna.
Huginn og muninn 10. janúar 16:05

Netkannanir eru merkilegt fyrirbæri

Ef Helgi Hrafn, þingmaður Pírata, er vinsælasti stjórnmálamaður landsins þá hlýtur Sturla Jónsson að verða næsti forseti Íslands.
Huginn og muninn 9. janúar 10:10

2,9% upp í kröfur

Heildarkröfur í þrotabú Baugs námu 240 milljörðum króna en kröfuhafar fá aðeins 7 milljarða.
Huginn og muninn 27. desember 11:02

Vantaði spurningu hjá Pírötum

Ríflega fimmtungur treystir ríkisstjórninni til að sjá um sölu bankanna en hvað ætli margir treysti stjórnarandstöðunni?
Huginn og muninn 25. desember 13:04

Björk skuldar líka afsökunarbeiðni

Jón Gunnarsson þingmaður var ómálefnalegur í gagnrýni sinni en Björk gekk jafnlangt í gagnrýni sinni á forsætis- og fjármálaráðherra.
Huginn og muninn 23. desember 13:04

Örvæntingarfull tilraun Róberts

Róbert Marshall, þingmanni Bjartrar framtíðar, dreymir um að komast áfram í kjölsogi Pírata.
Huginn og muninn 13. desember 16:05

Björn Valur, Bjarni og veiðigjöldin

Spurning Björns Vals Gíslasonar til fjármálaráðherra afhjúpaði dæmigerðan hugsunarhátt vinstrimanna.
Huginn og muninn 12. desember 10:10

„Hagnaður af tekjulausum rekstri"

Rekstur jólasveinsins er mjög óvenjulegur. Engar tekjur, engar afskriftir, engin fjármagnsgjöld en ómæld ánægja.
Huginn og muninn 9. desember 17:55

Æsingur innan mannréttindaráðs

Mikið afrek ef borgarstjórnarflokki, sem telur einn borgarfulltrúa, tekst að kljúfa sjálfan sig.
Huginn og muninn 6. desember 14:05

Verndar danska menningu

Ríkisútvarpið hóf nýlega átak í framleiðslu og miðlun íslensks barnaefnis sem skilar okkur nú dönsku jóladagatali.
Huginn og muninn 5. desember 10:10

Gjald- og gengisfellingar hugtaka

Vigdís Hauksdóttir kann að hafa gengisfellt hugtakið 'andlegt ofbeldi', en það gerðu gagnrýnendur hennar svo sannarlega líka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir