föstudagur, 9. desember 2016
Huginn og muninn 1. desember

Steinþór eða bankaráðið

Bankaráð Landsbankans hefur litið svo á að annaðhvort yrði Steinþór að fara eða að bankaráðinu sjálfu yrði sópað út.
Huginn og muninn 4. desember

Vigdís og stóra samsærið

Vigdís Hauksdóttir seilist ansi langt þegar hún segir umfjöllun um Brúnegg hluta af tilraun til að fella íslenskan landbúnað.
Huginn og muninn 3. desember

Birgitta og íhaldið í VG

Birgitta Jónsdóttir sagði Sjálfstæðisflokk og VG of íhaldssama til að hún sæi Pírata vinna með þeim í stjórn.
Huginn og muninn 27. nóvember 10:02

Vildu enn meiri ríkisútgjöld

Það kom stjórnarandstöðunni á óvart að samþykkt hefðu verið aukaframlög til samgangna, enda vildi hún enn meiri útgjöld.
Huginn og muninn 21. nóvember 10:57

ESB viðræður ættu að vera áfram á ís

Stefán Ólafsson, félagsfræðiprófessor, segir að ESB-aðildarviðræður ættu að vera áfram á ís. Annað væri tímasóun og fóður fyrir sundrungu.
Huginn og muninn 20. nóvember 11:03

Metkaup á gjaldeyri

Erfitt er að segja að Seðlabankinn haldi að sér höndum í gjaldeyriskaupum.
Huginn og muninn 19. nóvember 09:53

Birgitta hrósar sjálfri sér

Birgitta Jónsdóttir var hógværðin uppmáluð þegar hún lýsti stjórnarmyndunartilboði Pírata.
Huginn og muninn 14. nóvember 11:33

Eygló fagnar falleinkunn

Hrafnarnir minnast þessi ekki að stjórnmálamenn hafi haft það sem markmið að hafa neikvæð áhrif á efnahag landsmanna.
Huginn og muninn 12. nóvember 11:09

Var kannski ekki sniðugt að lengja kennaranámið?

Kennarasamband Íslands studdi mikið við þá ákvörðun að gera masterspróf að skilyrði fyrir kennaramenntun.
Huginn og muninn 7. nóvember 13:15

Af fylgi Sigmundar

Hröfnunum þykir erfitt að taka fullyrðingar fyrrum forsætisráðherrans um fylgi Framsóknar trúanlegar.
Huginn og muninn 6. nóvember 10:09

Kosningaklúður Samfylkingarinnar

Sjaldan, ef nokkurn tímann, hefur einum flokki tekist að klúðra málum sínum jafn harkalega og Samfylkingunni.
Huginn og muninn 5. nóvember 11:09

Birgitta og Kjararáð

Afstaða Birgittu Jónsdóttur til ákvarðana Kjararáðs hefur tekið ákveðnum breytingum á innan við ári.
Huginn og muninn 29. október 09:56

Kjötkatlapólitík Gunnars Braga

Gunnar Bragi Sveinsson staðfesti allar verstu staðalímyndir „fjórflokksins“ rétt fyrir kosningar.
Huginn og muninn 27. október 16:02

Klúður Bjartrar framtíðar

Björt framtíð var óvart komin í oddaaðstöðu, en glutraði henni niður með því að binda trúss sitt við vinstriflokkana.
Huginn og muninn 24. október 10:04

Dramblæti Oddnýjar

Afstaða formanns Samfylkingarinnar gagnvart stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn getur lýst dramblæti, enda ekki úr háum söðli að detta fyrir flokk með 6,5% fylgi.
Huginn og muninn 23. október 10:10

Með unga íbúðarkaupendur á heilanum

Hrafnarnir velta fyrir sér hvort þörf sé á öllum þeim inngripum sem stjórnmálaflokkarnir lofa um þessar mundir.
Huginn og muninn 22. október 11:45

Svandís ætti að spyrja Steingrím

Svandís Svavarsdóttir þingmaður VG hefur áhyggjur af meintri skattahjásveigju Alcoa en beinast lægi við að spyrja Steingrím J.
Huginn og muninn 16. október 10:00

Staða Samfylkingarinnar

Hugsanlega þarf Samfylkingin að reyna að ná til fólks sem komið er á kosningaaldur, en hætta því að ræða nammi við smábörn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir