*

þriðjudagur, 22. ágúst 2017
Huginn og muninn 18. ágúst

Lilja í stól seðlabankastjóra?

Líkt og Sjálfstæðisflokkurinn leitar Framsóknarflokkurinn nú að nýjum oddvita til að leiða flokkinn í borginni.
Huginn og muninn 17. ágúst

Ástæðan fyrir ákvörðun Halldórs

Margir telja að rekja megi útspil oddviti sjálfstæðismanna í borginni til ákvörðunar sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.
Huginn og muninn 11. ágúst

Byggðin gegn náttúrunni

Rök Gunnars Braga voru eftirfarandi: „Ef byggð var komin í Ísafjarðardjúp áður en lax gekk í árnar – á þá fólkið ekki að fá að njóta vafans?“
Huginn og muninn 12. ágúst 11:09

Áhugverðar kosningar framundan?

„Sagt er að sjálfstæðismenn leiti með logandi ljósi að borgarstjóraefni sem geti velt Halldóri Halldórssyni úr sessi.“
Huginn og muninn 7. ágúst 12:34

Viðreisn skýri handstýrða gengislækkun

Er forystu Viðreisnar ókunnugt um að á vegum ríkisstjórnarinnar starfi verkefnastjórn við endurmat peningastefnunnar?
Huginn og muninn 6. ágúst 10:09

Fréttin sem hvergi var að finna

Sósíalistaflokkur Gunnars Smára Egilssonar mælist ekki með neitt fylgi sem grillandi og græðandi menn hljóta að fagna.
Huginn og muninn 5. ágúst 14:48

Ekki til að gleðja stjórnmálastéttina

Meðan flokkarnir á Alþingi virðast vera að missa fylgi í skoðannakönnunum telja hrafnarnir, Le Sæland vera að sækja í sig veðrið.
Huginn og muninn 30. júlí 16:05

Hænan eða eggið

Vangaveltan um hænuna og eggið komu upp í huga hrafnanna þegar raunasögur um byggingarfulltrúann í Reykjavík tóku að heyrast.
Huginn og muninn 30. júlí 10:09

Björt og lónið

„Nýleg friðlýsing Jökulsárlóns í ljósi umdeilds eignarhalds íslenska ríkisins er einfaldlega skýrt dæmi um undarlega stjórnsýslu.“
Huginn og muninn 29. júlí 11:09

Staða Bjartrar framtíðar

„Niðursveiflan virðist koma flokksmönnum í jafn opna skjöldu og fylgisaukningin rétt fyrir kosningar.“
Huginn og muninn 24. júlí 11:11

Sambandið við SI að súrna

Hrafnarnir segja samband Helga Magnússonar og Guðrúnar Hafsteinsdóttur hafa súrnað vegna uppsagnar Almars Guðmundssonar.
Huginn og muninn 23. júlí 10:53

Vekur spurningar um stjórnhætti

„Fjárfestar þurfa að vita af því ef einn af helstu stjórnendum félagsins er til rannsóknar, grunaður um saknæmt athæfi, ekki síst ef málið varðar markaðsviðskipti með beinum hætti.“
Huginn og muninn 22. júlí 11:09

Guðlaugur gerir gott mót

Guðlaugur Þór Þórðarson hefur lagt það til við Boris Johnson, hinn breska kollega sinn, að Bretland gæti gengið í EFTA.
Huginn og muninn 17. júlí 10:03

Góður Dagur til að fara í frí

Borgarstjórinn virðist einungis í fríi gagnvart sumum málum, öðrum ekki, miðað við viðtöl síðustu daga.
Huginn og muninn 15. júlí 15:09

Enn af ofurbónusum

„Enginn þeirra virðist muna eða átta sig á því að gamli Landsbankinn LBI er ekki fjármálafyrirtæki.“
Huginn og muninn 15. júlí 12:46

Oddný ræskir sig

Ótal spurningar kvikna um pólitískt erindi fólks, sem vaknar á morgnana til að skoða myndir í viðskiptapressunni.
Huginn og muninn 9. júlí 17:02

Bitnar á endurhæfingu bankakerfisins

„Fregnir af gríðarháum bónusgreiðslum til stjórnenda Gamla Landsbankans LBI hefur valdið nokkrum kurri...“
Huginn og muninn 9. júlí 10:02

Stórlax fyrir Samtök iðnaðarins?

„Margir telja Sigurð alltof hæfan í framkvæmdastjórastarfið og ekki ósennilegt að einhverjir reyni að bjóða í hann fyrr en síðar.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir