*

föstudagur, 19. janúar 2018
Huginn og muninn 12. janúar

Tilviljun?

Nýherji nefnist nú Origo en unverski þjóðlagarapparinn Joci Pápai flutti einmitt lag með sama nafni í Eurovison.
Huginn og muninn 12. janúar

Hættir Davíð?

Ritstjóri Morgunblaðsins verður sjötugur eftir nokkra daga og þá vaknar spurningin hvort 70 ára regla stjórnar Árvakurs gildi.
Huginn og muninn 5. janúar

Ekkert að frétta í Valhöll

Framboðsfrestur í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórakosningar rennur út eftir þrjá daga.
Huginn og muninn 27. desember 13:43

Lögmaður í sérstakri stöðu

Situr í stjórn Gagnaveitu Reykjavíkur en sinnir jafnframt verkefnum fyrir Vodafone.
Huginn og muninn 26. desember 13:40

Reynsla í samkeppnismálum

Ingimundur er hátt settur í þeim tveimur ríkisfyrirtækjum, sem eru í hvað mestri samkeppni við einkageirann.
Huginn og muninn 23. desember 11:09

Jólagjafir á kosningavetri

Í fyrsta skipti frá hruni fá starfsmenn borgarinnar jólagjöf — gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikúsið.
Huginn og muninn 17. desember 11:17

Halldóra og bólusetningar

Nýr formaður velferðarnefndar gagnrýndi gagnrýni á móður sem tók þá ákvörðun að bólusetja ekki börn sín.
Huginn og muninn 16. desember 11:09

Ekkert spes eftir allt saman

Hæstaréttarlögmaður skaust eftirminnilega fram á sjónarsviðið og allt stefndi í óvenju hugguleg jól hjá honum þetta árið.
Huginn og muninn 10. desember 11:17

Ráðhúsið „lekur"

Oddvitar borgarstjórnarflokkanna hverfa á braut einn af öðrum.
Huginn og muninn 9. desember 11:09

Gustar um Arion banka

Stjórnarmaður hverfur á braut og söluferlið sem kennt er við hvíta hestinn, sem prýðir líka merki Miðflokksins.
Huginn og muninn 3. desember 11:17

Sigmundur Davíð mættur í vinnuna

Hveitibrauðsdagar ríkisstjórnarinnar verða sennilega engir því formaður Miðflokksins er kominn í gírinn.
Huginn og muninn 2. desember 11:09

Ragnar, Ragnar, Ragnar og Ragnar

Það er óhætt að segja að „Ragnar-ar" þessa lands hafi vakið athygli í þjóðfélagsumræðunni síðustu daga.
Huginn og muninn 26. nóvember 11:17

Allt nema það sem skiptir máli

Miðað við fréttaflutning af viðræðunum hafa flokksformennirnir náð saman um öll mál, nema þau sem skipta máli.
Huginn og muninn 25. nóvember 11:09

Ragnar stimplaði sig inn

Fyrrverandi bankastjóri Iðnaðarbankans átti furðulega innkomu í þjóðfélagsumræðuna.
Huginn og muninn 18. nóvember 11:09

Stóladansinn

Töluvert er rætt um það hvernig skipting ráðherrastóla verði á milli flokkanna.
Huginn og muninn 16. nóvember 18:33

Enginn málefnaágreiningur?

Allir eiga að fá eitthvað fallegt svo kannski verður ný stjórn kölluð Jólasveinastjórnin.
Huginn og muninn 15. nóvember 14:38

Hvað myndi Paul Volcker gera?

Spyrja má hvort aðalhagfræðingur Seðlabankans líti á seðlabankastjóra sem hækkaði stýrivexti upp í 20% sem fyrirmynd.
Huginn og muninn 13. nóvember 18:51

Komaso, tala saman í vörninni!

Þingmenn Viðreisnar virðast ekki alveg sammála um hlutverk lífeyrissjóðanna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir