*

fimmtudagur, 26. apríl 2018
Huginn og muninn 18. apríl

Forhertist bara

Bakslettur sagnfræðings á lista Samfylkingarinnar í aðdraganda borgarstjórnarkosninga.
Huginn og muninn 20. apríl

Afsökunarbeiðni dugar ekki til

Næst þegar Inga Sæland forfallast þurfi hún því að kalla inn fyrir sig Lindu Mjöll Gunnarsdóttur.
Huginn og muninn 13. apríl

Einmenningskjördæmi Bjarna Ben

Svo virðist sem Jónas Þór búi í eins manns kjördæmi Bjarna Benediktssonar, fjármálaráðherra og formanns Sjálfstæðisflokksins.
Huginn og muninn 15. apríl 12:34

Funheitt vor

Óvanalegt er að sjá svo skipulega undirróðursherferð í kosningabaráttu hérlendis, hvað þá svo löngu fyrir kosningar. Þetta verður greinilega funheitt vor!
Huginn og muninn 14. apríl 10:39

Me, me, me

Það hefur lengi andað köldu á milli risanna í íslenskri ferðaþjónustu, Icelandair og Wow.
Huginn og muninn 7. apríl 10:39

Pítsuslagsíða í útboði

Í útboði Isavia vegna veitingareksturs í Leifsstöð er gerð krafa um að boðið verði upp á pítsur og salöt.
Huginn og muninn 5. apríl 11:31

Eins og selir í sjókvíum

Popúlískir sveitarstjórnarmenn á Vestfjörðum eru í grimmri hagsmunagæslu fyrir fyrirtæki í sinni heimasveit.
Huginn og muninn 31. mars 10:39

Reiðin út í N1

Afhverju kemur kaupakerfi, sem mótað var árið 2013 og fjallað er um í ársskýrslum, fólki á óvart nú fimm árum síðar?
Huginn og muninn 28. mars 09:13

Flokkur mömmu fólksins

Móðir Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, tapaði dómsmáli gegn íslenska ríkinu í gær. „Flokkur fólksins mun fara með málið alla leið.“
Huginn og muninn 25. mars 10:49

Gestrisnir Íslendingar

Það gleymdist að taka fram að aðalræðumaðurinn var helsti ráðgjafi Brown þegar Bretar beittu hryðjuverkalögunum.
Huginn og muninn 24. mars 10:39

Vofa í verkalýðshreyfingunni

Fyrrum forstjóri fjölmiðlaveldis og fyrrum forstjóri Borgunar eru nú á meðal helstu talsmenn verkalýðsins.
Huginn og muninn 18. mars 14:29

Lúsiðni þingmaðurinn

Hrafnarnir geta ekki annað en klappað vængjunum fyrir elju þingmannsins við að vernda fé almennings.
Huginn og muninn 17. mars 10:39

Geimverur og risaeðlur

Formaður Viðreisnar, sem líkti Eyþóri Arnalds við risaeðlu, tók stefnuna á þing fyrir trilljón árum.
Huginn og muninn 10. mars 10:39

Harakiri og helmingaskiptapólitík

Þegar fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar sagði að flokkurinn væri aftur að verða burðarflokkur í stjórnmálum rifjaðist ýmislegt upp.
Huginn og muninn 4. mars 11:09

Fósturfaðir eiginkonu varamaður

Afhjúpunin fjölmiðilsins var sem sagt sú að fósturfaðir eiginkonu sé varamaður í stjórn.
Huginn og muninn 3. mars 10:39

Hvað með Póstinn?

Ætli fjármálaráðherra muni krefjast skýringa frá aðstoðarmanni sínum á ríflegri launahækkun forstjóra Íslandspósts?
Huginn og muninn 25. febrúar 11:09

Dómarar í aukavinnu

Fyrst álagið í Hæstarétti er jafnmikið og af er látið hvers vegna eru dómarar þá í tveimur vinnum?
Huginn og muninn 24. febrúar 10:39

Tonn af nautakjöti?

Það er gjörsamlega allt í steik í samskiptum fyrrum samstarfsfélaganna Björns Inga og Árna Harðarsonar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir