sunnudagur, 25. september 2016
Huginn og muninn 23. september

Foreldrarnir borga

Huginn og Muninn: Borgin hefur ekki aukið framlög sín um eina krónu, heldur hefur neytt foreldra til að verja meiru í skólamáltíðirnar.
Huginn og muninn 23. september

Hótar kjörnum fulltrúum þjóðarinnar

Hrafnarnir fjalla um hótanir Guðmundar Árnasonar ráðuneytisstjóra.
Huginn og muninn 16. september

Af búvörusamningum og stjórnarandstöðu

Hrafnarnir segja frjálslynt fólk þurfa að spyrja sig hvort það treystir stjórnarandstöðuflokkunum eftir atburði liðinnar viku.
Huginn og muninn 18. september 10:10

Viðreisn og Deigluhópurinn

Hrafnarnir hafa fylgst með nýliðun í Viðreisn undanfarið.
Huginn og muninn 17. september 10:10

Af dúkkulísum frjálslyndisins

Hrafnarnir velta fyrir sé umræðumenningu á Alþingi.
Huginn og muninn 12. september 09:31

Helgi Hjörvar og vaxtasprotarnir

Helgi Hjörvar hefur áhyggjur af fjölmiðlum.
Huginn og muninn 11. september 10:44

Kjartan og gagnsæi Pírata

Meirihluti Samfylkingar og Pírata í borginni hefur ekki viljað upplýsa um ferðakostnað borgarinnar.
Huginn og muninn 10. september 10:10

Ólína á atkvæðaveiðum

Ólína Þorvarðardóttir vill að landsbyggðarfólk fái skattaafslátt hjá ríkinu.
Huginn og muninn 4. september 10:09

Bankar og bónusar á pírataspjallinu

Lagaleg staða Kaupþings og LBI hf. flæktist fyrir meðlimum pírataspjallsins á Facebook.
Huginn og muninn 3. september 11:09

Ekki eftirsjá af Þorsteini

Það hvað einkaaðili greiðir öðrum einkaaðila á ekki að koma þingmanninum Þorsteini Sæmundssyni við.
Huginn og muninn 28. ágúst 10:09

Ragnheiður Elín og Thatcher

Stjórnmálamaður sem þarf að sannfæra aðra um að hann sé leiðtogi er enginn leiðtogi.
Huginn og muninn 27. ágúst 11:09

Stjórnlyndi píratinn Ásta

Ásta Guðrún Helgadóttir telur bareigendur munu hagnast á LÍN frumvarpi menntamálaráðherra.
Huginn og muninn 22. ágúst 10:04

Kvartar undan lágum launum

Þingmaður Framsóknarflokksins telur laun þingmanna of lág en samt ekki lægri en svo hann sækist eftir endurkjöri.
Huginn og muninn 21. ágúst 10:09

Sérmerkt bílastæði

Íslendingar eru löngu hættir í aðlögunarferlinu en samt fékk Sendinefnd ESB sérmerkt bílastæði í miðborginni í vor.
Huginn og muninn 20. ágúst 11:09

Gleymdu eigin reglum

Pawel Bartoszek benti Pírötum á ákvæði sem þeir höfðu gleymt og sumir vildu skauta framhjá.
Huginn og muninn 17. ágúst 12:33

Eruð þið í ráðuneytinu?

Öryggisvörður stöðvaði forsætis- og utanríkisráðherra í Alþingishúsinu og spurði hvort þau ættu þar erindi.
Huginn og muninn 13. ágúst 11:09

Össur og dagsetningarnar

Össur Skarphéðinsson telur ekki heppilegt að gefa upp dagsetningar á kosningum fyrirfram.
Huginn og muninn 9. ágúst 14:11

Þungavigtarmaðurinn Magnús Orri

Magnús Orri Schram vill ekki gera nýkjörnum formanni Samfylkingarinnar erfitt fyrir með viðveru sinni á þingi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir