fimmtudagur, 26. maí 2016
Huginn og muninn 19. maí

Einstök vaxtastefna

Í stað þess að undirbúa vaxtalækkun hótar peningastefnunefnd bankans því eftir hvern fund að framundan séu hækkanir.
Huginn og muninn 21. maí

Kennitöluflakk vinstrimanna

Erfitt er að skilja af hverju sumir Samfylkingarmenn sjá það sem lausn á vanda flokksins að skipta um nafn og kennitölu.
Huginn og muninn 12. maí

Elliði eða Árni Sigfússon?

Sjálfstæðismenn á Suðurlandi leita nú logandi ljósi að frambjóðanda sem gæti fellt Ragnheiði Elínu úr oddvitasæti í prófkjöri.
Huginn og muninn 15. maí 10:09

Vinskapur Ólafs og Össurar

Hrafnarnir vita að Össur Skarphéðinsson komst nálægt því að lýsa yfir forsetaframboði þar til Ólafur bauð sig fram aftur.
Huginn og muninn 14. maí 11:09

Davíð og Baugsmiðlarnir

Hröfnunum þótti áhugavert að Davíð Oddsson skyldi tilkynna framboð sitt í einum svokallaðra „Baugsmiðla“.
Huginn og muninn 8. maí 10:09

Áhugi fyrir Þórdísi?

Hrafnarnir hafa heyrt að nokkur áhugi sé fyrir því aðstoðarmaður innanríkisráðherra bjóði sig fram í Norðvesturkjördæmi.
Huginn og muninn 7. maí 11:03

Birgitta pirruð út í kjósendur

Birgitta Jónsdóttir er vonsvikin með vanþakklæti kjósenda, sem ekki hlýða henni sem skyldi.
Huginn og muninn 1. maí 10:09

Magnús Orri Schram krossleggur fingur

Óhætt er að segja að umræðan um fjármál maka stjórnmálamanna hafi tekið stakkaskiptum síðustu misseri.
Huginn og muninn 30. apríl 11:09

Ólafur Ragnar og Jóhann

Fyrrverandi upplýsingafulltrúi síðustu ríkisstjórnar gagnrýndi forsetann harkalega fyrir skömmu og þá rifjaðist upp gömul rimma.
Huginn og muninn 24. apríl 10:59

Þægileg innivinna hjá ríkinu

Á að verja í stjórnarskrá réttinn til að þiggja laun frá ríkinu?
Huginn og muninn 23. apríl 12:32

Flatey, Álfheiður og aflandsfélagið

Hrafnarnir fengu ábendingu um það hvaðan nafnið Sýrey, sem tengist frægu aflandsfélagi, gæti verið fengið.
Huginn og muninn 21. apríl 14:02

Ríkið með alla þræði í hendi sér

Íslandsbanki sem nýlega komst í eigu ríkisins flytur í Norðurturninn sem er að stórum hluta í eigu ríkisins.
Huginn og muninn 17. apríl 09:15

Unnur Brást

Unnur Brá Konráðsdóttir hefur lengið notið aðdáunar fyrir að fara eigin leiðir, en margir stjórnarliðar eru ósáttir við hana nú.
Huginn og muninn 16. apríl 15:10

Útsvarsskjólið Ásahreppur

Hentugast væri fyrir Hrafnana að búa í Ásahreppi samkvæmt reiknivél Viðskiptaráðs.
Huginn og muninn 10. apríl 10:57

Jóhannes Kr. og týndu tölvupóstarnir

Tölvupóstsamskipti milli sérstaks saksóknara og Jóhannesar Kr. Kristjánssonar týndust í tölvukerfum embættisins.
Huginn og muninn 9. apríl 11:09

Pólitískt innsæi Gunnlaugs

Gárungarnir segja að ekki sé annað hægt en að klippa á símalínurnar hjá föður forsætisráðherra.
Huginn og muninn 6. apríl 12:07

Aflandsfélög Bjarkar Guðmundsdóttur

Aflandsfélög Bjarkar Guðmundsdóttur hljóta að setja yfirlýsingar hennar um spillingu á Íslandi í annað ljós.
Huginn og muninn 3. apríl 10:09

Lýðræðislegir búvörusamningar

Hröfnunum þykir gott að einhver hafi fengið að greiða atkvæði um búvörusamninga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir