*

föstudagur, 19. apríl 2019
Huginn og muninn 11. apríl

Maxim hættur í Eflingu

„Á hverjum einasta degi eru vinnuveitendur að finna nýjar leiðir til að hafa pening af starfsfólki sínu.“
Huginn og muninn 12. apríl

Umsækjandi VG?

Mörgum kom á óvart að Gylfi Magnússon, formaður bankaráðs Seðlabankans, hafi sótt um starf seðlabankastjóra.
Huginn og muninn 12. apríl

Skiptastjóri í stuði

Málflutningur Sveins Andra Sveinssonar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í vikunni vakti athygli.
Huginn og muninn 7. apríl 11:01

Fullt að gera

Forstjóri Símans er einnig orðinn stjórnarformaður ríkisfyrirtækisins Isavia.
Huginn og muninn 6. apríl 10:02

„Hálfvitinn“ við Sæbraut

Humarinn stóð í borgarbúum og þurftu þeir vænan slurk af meðalfylltu en ósætu Pouilly-Fuissé hvítvíni til að ná andanum á nýjan leik.
Huginn og muninn 1. apríl 07:22

„Réttur“ og „rangur“ félagsskapur

Það er ástæða til að hafa áhyggjur af gjánni milli ólíkra þjóðfélagshópa.
Huginn og muninn 31. mars 10:02

Már ónæmur á mótdrægt andrúmsloft

Tilraun seðlabankastjóra til að vera kumpánlegur við nafnana Þorstein Má og Þorstein Sæmundsson var tekið fálega.
Huginn og muninn 30. mars 10:05

Að leita langt yfir skammt

Hrafnarnir voru eitt spurningarmerki eftir að hafa lesið bréf stjórnar félags flugmanna Wow air til Blaðamannafélagsins.
Huginn og muninn 24. mars 10:06

Átökin halda áfram

Djúpstæður ágreiningur við hinn sósíalíska arm verkalýðshreyfingarinnar leiddi til afsagnar.
Huginn og muninn 22. mars 16:08

Fámennt í Vinabæ

Ræðumenn ávarpaðir að marxískum sið á samstöðufundi Eflingar.
Huginn og muninn 17. mars 10:00

Jón og séra Jón

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis ekki til búinn að fella dóma í Samherjamálinu.
Huginn og muninn 16. mars 10:03

Að ávaxta pund sitt

Nýir sparnaðarreikningar Kviku bara háa vexti og eru einungis aðgengilegir á netinu.
Huginn og muninn 14. mars 18:03

Róbert og Vilhjálmur

Æskuvinir sitthvoru megin við borðið hjá Mannréttindadómstól Evrópu í Strassborg.
Huginn og muninn 9. mars 10:02

Gulu vestin og Costco

Gulu vestin versla varla við Costco og Netflix ef hópurinn er samkvæmur sjálfum um launabili á milli forstjóra og annarra starfsmanna.
Huginn og Muninn 9. mars 10:00

Fyrr má nú rota en dauðrota

Umræðan í Ráðhúsinu minnir á mávagarg og stemmningin eins og á hrafnaþingi.
Huginn og muninn 8. mars 15:48

Seðlalaus seðlabankastjóri?

Hrafnarnir sperrtu upp eyrun í þegar þeir heyrðu af því að Benedikt Jóhannesson renndi hýru augu til starfs seðlabankastjóra.
Huginn og muninn 3. mars 10:02

Að kasta grjóti úr glerhúsi

Sérlegur sérfræðingur RÚV sem gagnrýndi bankastjóralaun var sjálfur á svipuðum launum.
Huginn og muninn 2. mars 10:02

Dómgreindarleysi

Lögfræðingar Seðlabankans reyndu að hafa áhrif á störf bankaráðs að því er fram kemur í bókun.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim