*

þriðjudagur, 17. júlí 2018
Erlent 17. júlí 14:48

Blankfein hættir hjá Goldman

Lloyd Blankfein, sem leitt hefur Goldman Sachs frá árinu 2006, mun stíga til hliðar í október, en lærisveinn hans, David Solomon tekur við.

Innlent 17. júlí 13:18

Mikill gleðidagur

Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, segir daginn í dag vera mikinn gleðidag fyrir rekendur íslenskra rútufyrirtækja.
Innlent 17. júlí 12:08

Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku Isavia

Samkeppniseftirlitið hefur í dag tekið bráðabirgðaákvörðun þar sem Isavia ohf. er gert að stöðva tímabundið gjaldtöku á ytri rútustæðum (fjarstæðum) við Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Erlent 17. júlí 12:01

Hlutabréf í Netflix lækkuðu um 14%

Lækkunin kom í kjölfar þess að nýjum áskrifendum fjölgaði ekki jafn mikið og spár gerðu ráð fyrir.
Erlent 17. júlí 11:08

Útgöngusinnar brutu kosningalög

Vote Leave samtökin fóru framhjá hámarksfjárhæð kosningalaga með því að veita fé til annarra samtaka, samkvæmt úrskurði kjörnefndar.
Innlent 17. júlí 10:40

Rekstarhagnaður Festar eykst

EBITDA félagsins hækkaði um 54 milljónir króna milli ára en EBITDA framlegð er 5,8% og er óbreytt milli ára.
Menning & listir 17. júlí 10:20

Flytja mikið magn af búnaði vegna Guns N´ Roses

Friðrik Ólafsson, framkvæmdastjóri Solstice, segir flutning á búnaði vera algert lykilatriði þegar kemur að tónleikahaldi.
Innlent 17. júlí 09:48

Aukin skráning heimagistingar vegna átaks

Nokkur aukning hefur orðið á skráningu heimagistingar í aðdraganda átaks sýslumanns, sem sér fram á aukna beitingu stjórnvaldssekta.
Innlent 17. júlí 09:03

Heimkaup fær 200 þúsund króna sekt

Neytendastofa hefur lagt 200 þúsund króna sekt á fyrirtækið Wedo ehf. sem er rekstaraðili Heimkaupa.
Innlent 17. júlí 08:39

Sáravörur úr þorskroði

Íslenska lækningavörufyrirtækið Kerecis vinnur á Ísafirði og hefur nú gert nýja samanburðarrannsókn á meðhöndlun þrálátra sára.
Bílar 16. júlí 20:32

RAM pallbílar koma sterkir inn

Íslensk-Bandaríska ehf. hefur hafið innflutning á RAM beint frá framleiðandanum.
Erlent 16. júlí 19:01

Hafa engan áhuga á rafmyntum

Forstjóri BlackRock segir enga viðskiptavini fyrirtækisins hafa óskað eftir því að fjárfesta í rafmyntum.
Týr 16. júlí 18:03

Dómaraskandall

Vandræði með dómaraskipan á Íslandi eru orðin frekar þreytandi og ekki til þess fallin að styrkja dómsvaldið.
Innlent 16. júlí 16:51

Heimavellir lækka um 1,68%

Hlutabréfaverð í Heimavöllum lækkaði um 1,68% í 53 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 16. júlí 16:48

Mannabreytingar hjá ISI í Bretlandi

Dótturfyrirtæki ISI í Bretlandi, Barraclough, fær nýjan forstjóra, Peter Hawkins, en fráfarandi forstjóri verður áfram undir honum.
Fólk 16. júlí 15:45

Jóhann Gísli hættir hjá GAMMA

Jóhann Gísli, sem hefur verið sjóðsstjóri hlutabréfa- og fyrirtækjaskuldabréfasjóða hjá GAMMA frá árinu 2015, er hættur hjá fjármálafyrirtækinu.
Erlent 16. júlí 15:02

Hagvöxtur Kína dregst saman

Aðhald í opinberum innviðafjárfestingum og peningastefnu eru helstu ástæður minni hagvaxtar í Kína.
Innlent 16. júlí 14:22

Dagbjört tekur við persónuvernd

Dagbjört Hákonardóttir, lögfræðingur, verður persónuverndarfulltrúi Reykjavíkurborgar.
Innlent 16. júlí 13:48

IKEA hagnaðist um 982 milljónir

Félagið Miklatorg ehf. sem er rekstarfélag IKEA á Íslandi hagnaðist um 982 milljónir króna á síðasta ári.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir