*

fimmtudagur, 17. ágúst 2017
Innlent 16. ágúst 19:14

Heimurinn undir

Sprotafyrirtækið Viska var stofnað af hóp starfsmanna sem störfuðu áður hjá Plain Vanilla og hefur tekið inn tæplega 200 milljón króna fjármögnun.

Innlent 16. ágúst 18:49

Halldór Halldórsson gefur ekki kost á sér

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, kemur ekki til með að bjóða sig fram í borgarstjórnarkosningum í vor.
Erlent 16. ágúst 18:37

Telja samsæri eiga sér stað í Þýskalandi

Ryanair hefur lagt fram alvarlegar ásakanir á hendur þýskum stjórnvöldum og Lufthansa.
Innlent 16. ágúst 18:21

Verðhækkanir á mat og drykkjavörum

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða.
Innlent 16. ágúst 17:15

Ný stjórn Bankasýslu ríkisins skipuð

Í stjórninni sitja Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður formaður, Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri varaformaður og Almar Guðmundsson hagfræðingur.
Innlent 16. ágúst 16:59

Mest velta með bréf Marel

Gengi hlutabréfa Regins hækkaði um 2,4% í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Fólk 16. ágúst 16:42

Baldur Dýrfjörð til Samorku

Baldur Dýrfjörð lögfræðingur hefur verið ráðinn til Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja.
Innlent 16. ágúst 16:10

Icelandair byggir tvo nýja flugherma

Framkvæmdir standa nú yfir við nýbyggingu þjálfunarseturs Icelandair á Flugvöllum í Hafnarfirði.
Erlent 16. ágúst 15:54

Metútflutningur á skoskum eldislaxi

Útflutningur á skoskum laxi jókst um 70% á milli ára og náði methæðum á fyrsta helmingi ársins 2017.
Heilsa 16. ágúst 15:31

Yfir hundrað tónlistarviðburðir um alla borg

Menningarnótt 2017 verður haldin í 22. skipti laugardaginn 19. ágúst. Á blaðamannafundi sem haldinn var um borð í ferjunni Akranesi kom fram að í ár verður hátíðin ein allsherjar tónlistar- og menningarveisla.
Innlent 16. ágúst 15:08

Settu 433 milljónir í United Silicon

Festa lífeyrissjóður og Frjálsi lífeyrissjóðurinn lögðu alls 433 milljónir króna til hlutafjáraukningu United Silicon í apríl.
Bílar 16. ágúst 14:56

Með drægni upp á rúma 200 km

Rafbíllinn Hyundai Ioniq Electric er kominn til landsins.
Erlent 16. ágúst 14:14

Skellir skuldinni á tafir

Forstjóri Air Berlin segir að tafir við byggingu nýs flugvallar í Berlín hafi komið illa við rekstur flugfélagsins.
Erlent 16. ágúst 13:45

Dregur úr atvinnuleysi í Bretlandi

Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið lægra frá 1975.
Fólk 16. ágúst 13:17

Tveir nýir skrifstofustjórar

Berglind Bára Sigurjónsdóttir og Ragna Bjarnadóttir hafa verið skipaðar skrifstofustjórar hjá dómsmálaráðuneytinu.
Innlent 16. ágúst 12:56

IFS: Spá óbreyttum stýrivöxtum

„Við lítum ekki á þetta sem svo að seðlabankastjóri hafi verið að boða vaxtalækkanir á næsta stýrivaxtafundi,“ segir í greiningu IFS.
Innlent 16. ágúst 12:35

Félag Steingríms gjaldþrota

Einkahlutafélag í eigu Steingríms Erlingssonar, fyrrverandi forstjóra og stofnanda Fáfnis Offshore, hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Innlent 16. ágúst 11:52

Í falli Airberlin gætu reynst tækifæri

Í falli Airberlin gætu reynst mikil tækifæri fyrir íslensku flugfélögin Icelandair og Wow air.
Innlent 16. ágúst 11:32

Spá heldur meiri verðbólgu á næstunni

Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,4% í ágúst frá fyrri mánuði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir