*

þriðjudagur, 21. febrúar 2017
Innlent 21. febrúar 14:07

Nýtt 12.600 manna hverfi

Gert er ráð fyrir því að fjöldi íbúða í hverfi við Elliðaárvog og Ártúnshöfða verði á bilinu 5.100 til 5.600.

Innlent 21. febrúar 13:40

Pressan tekur formlega við Birtíngi

Útgáfufélagið Pressan tók formlega við eignarhaldi á Birtíngi útgáfufélagi í dag. Nýtt líf og Séð og heyrt hefja göngu sína að nýju.
Innlent 21. febrúar 13:09

Píratar ætla að lækka launin

Þingmenn Pírata leggja fram tillögu að lagabreytingu svo kjararáð þurfi að úrskurða um laun þingmanna og ráðherra upp á nýtt.
Innlent 21. febrúar 12:57

Eimskip siglir til Helsingborgar

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð frá og með 4. maí 2017. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til Halmstad.
Innlent 21. febrúar 12:37

Geta frestað verkföllum

Ríkissáttasemjari segir að í norræna vinnumarkaðslíkaninu geti ríkissáttasemjarar gripið inn í og frestað verkfallsaðgerðum.
Erlent 21. febrúar 12:19

ESB fylli í fótspor Bandaríkjanna

Cecilia Malmström segir að ríki, sem telja einangrunarstefnu Trump ekki svarið, snúi sér nú að Evrópusambandinu.
Innlent 21. febrúar 11:47

SA auglýsir eftir stjórnarmönnum

Samtök atvinnulífsins auglýsir eftir umsóknum um stjórnarsetu í þeim sjö lífeyrissjóðum sem samtökin skipa helming stjórnarmanna í.
Erlent 21. febrúar 11:29

HSBC tapar 4,2 milljörðum dollara

HSBC tapaði 4,2 milljörðum dollara á fjórða ársfjórðungi síðasta árs.
Bílar 21. febrúar 11:15

Nýr Range Rover á leiðinni

Range Rover hefur ákveðið að setja á markað millistóran lúxussportjeppa sem verður staðsettur á milli Range Rover Evoque og Range Rover Sport í stærð.
Óðinn 21. febrúar 10:48

Icelandair fatast flugið

„Icelandair keyrir gamlar rútur sem á að fara að henda, en telja sig geta selt farseðlana á hærra verði heldur en aðrir samkeppnisaðilar út á þá sérstöðu að vera íslenskt félag.“
Innlent 21. febrúar 10:35

FA: Tortryggnin áfram til staðar

Félag atvinnurekenda segir að sátt Íslandspósts og Samkeppniseftirlitsins þýði það að Íslandspóstur heiti því að fara eftir lögum.
Innlent 21. febrúar 10:17

Teppabúðin/Litaver flutt á Dalveg

Elsta sérverslun landsins með gólfefni, sem stofnuð var 1965 er orðin að sérdeild í Parka sem hefur keypt verslunina.
Innlent 21. febrúar 09:44

Fá 473 milljónir fyrir 3% hlut

TM hefur selt hluta af eignarhlut sínum í móðurfélagi Arnarlax, en heildarverðmæti alls hlutarins nam tæplega 1,2 milljarðar.
Innlent 21. febrúar 09:34

Smíði hafin á yfir 900 íbúðum

Alls hófst smíði á 922 nýjum íbúðum í Reykjavík á liðnu ári og er það svipaður fjöldi og árið áður.
Innlent 21. febrúar 09:12

Framleiðsluvirði landbúnaðarins eykst

Mjólk og kindakjöt eru verðmætustu afurðir landbúnaðarins en verðmæti alifugla jókst mest, meðan verðmæti svínakjöts dróst saman.
Innlent 21. febrúar 08:38

Sala bankanna gæti tekið 10 ár

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra býst við að hlutur ríkisins í Arion banka verði seldur fyrstur, jafnvel á þessu ári.
Innlent 21. febrúar 08:02

Heimila samruna í byggingariðnaði

Kaup Límtré Vírnet ehf. á Bindir & Stál ehf. þykir ekki hindra virka samkeppni að mati Samkeppniseftirlitsins.
Erlent 20. febrúar 18:40

Lögðu hald á snekkjuna

Yfirvöld í Gíbraltar hafa lagt hald á eina stærstu seglskútu heims, sem metin er á 450 milljónir dala.
Erlent 20. febrúar 18:20

Hafa gert við 470.000 bíla

Volkswagen í Bretlandi hefur fjarlægt hugbúnaðinn sem olli útblásturs-hneysklinu úr 470.000 bílum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir