*

mánudagur, 22. október 2018
Innlent 22. október 18:03

Fjárfestingareignir stóðu í stað

Samsett hlutfall VÍS var 90,9% í september og er 96,9% það sem af er ári.

Innlent 22. október 17:08

Hafna fullyrðingum um seinagang

Samkeppniseftirlitið hafnar fullyrðingum um seinagang í samrunamálum. Ákvarðanir fyrirtækjanna hafi leitt til seinkunar.
Innlent 22. október 16:15

Rauður en rólegur dagur í kauphöllinni

Hlutabréfavelta í kauphöllinni nam tæpum hálfum milljarði í dag og úrvalsvísitalan lækkaði um 0,4%.
Erlent 22. október 15:14

Kínversk hlutabréf hækka

Kínverska hlutabréfavísitalan CSI 300 hækkaði um rúm 4% í dag eftir aðgerðir og yfirlýsingar stjórnvalda á föstudag.
Innlent 22. október 14:05

Segja íslenska ríkið fjárfesta í bitcoin

Svindlsíðan sem áður líkti eftir Viðskiptablaðinu hermir nú eftir CNN og segir stjórnvöld hafa fjárfest 100 milljónum dala.
Innlent 22. október 13:29

Lægstu laun hækki um 90%

Úborgað tímakaup lægstu launa hækkar úr 1.243 krónum í 2.942 krónur verði farið að kröfum Starfgreinasambandsins.
Týr 22. október 12:49

Jæja, Píratar

Skrif Ólafs skiltakarls, sem einnig var Pírati, snúast einmitt um stolnar fjaðrir, að Sara og Jæja-hópurinn hafi reynt að eigna sér heiðurinn af mótmælafundum á Austurvelli í apríl 2016.
Innlent 22. október 12:07

„Mun Alþingi bregðast eins hratt við?“

Andrés Magnússon spyr hvort Alþingi muni bregðast eins hratt við kjötdómsmálinu og fiskeldismálinu.
Innlent 22. október 11:20

Wow hefur flug til Vancouver

Wow air mun hefja áætlunarflug til Vancouver í Kanada í júní á næsta ári. Sala á flugsætum hefst í dag.
Innlent 22. október 10:59

Rafmyntir fyrir 1,2 milljónir á mánuði

Stærðfræðikennari við Keili er sögð hafa leyst helsta umhverfisvandann við námugröft rafmynta í grein í tímaritinu Wired.
Innlent 22. október 10:30

Samdráttur í bílasölu 13% ekki 30%

Framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins er ósammála forstjóra Brimborgar um mikinn samdrátt í sölu bíla.
Innlent 22. október 09:55

ACER muni ákveða lagningu sæstrengs

Norskur lagaprófessor segir rangt að reglur þriðja orkupakka ESB gildi ekki hér fyrr en við lagningu sæstrengs.
Innlent 22. október 09:09

Fjórir milljarðar í kalkþörunga

Tvö fyrirtæki, annað kanadískt, vilja vinna hráefni úr þara í Stykkishólmi. Íslenska kalkþörungafélagið skoðar einnig Súðavík.
Erlent 22. október 08:45

Hagnaður Ryanair dregst saman

Írska lágfargjaldaflugfélagið kennir verkföllum um verri afkomu á þriðja ársfjórðungi 2018.
Innlent 21. október 19:01

Notar Helgafellið til æfinga

Birkir Hólm Guðnason, nýr forstjóri Samskipa, hefur búið í Danmörku, Bandaríkjunum og Þýskalandi.
Innlent 21. október 18:01

Verri afkoma hjá Norðursiglingu

Norðursigling tapaði 85 milljónum króna á síðasta ári samanborið við 48 milljóna hagnað árið 2016.
Innlent 21. október 17:02

Lítil samkeppni á fjármagnsmarkaði

Innflæðishöft eru ekki eins kostnaðarlaus stefna eins og Seðlabankinn hefur viljað halda fram að mati hagfræðings.
Innlent 21. október 16:05

Eyja hagnast um 776 milljónir

Hagnaður Eyju fjárfestingafélags dróst saman um þriðjung milli áranna 2016 og 2017.
Innlent 21. október 15:00

Eðli smásölu að breytast

Andrés Magnússon segir að Samkeppniseftirlitið taki ekki nægt tillit til alþjóðlegs eðlis smásölumarkaðar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir