*

sunnudagur, 26. mars 2017
Innlent 25. mars 19:45

„Það þurfa allir meðbyr“

Einar Bárðarson hefur söðlað um og stofnað ráðgjafafyrirtæki á sviði ferðaþjónustu sem ber nafnið Meðbyr.

Innlent 25. mars 18:17

Mættu seint og fara seint

Þeir sjóðir sem bætt hafa við sig hlutafé í Kaupþingi eru með öðrum orðum að veðja á að virði Arion banka muni aukast í takt við uppgang íslensks efnahagslífs.
Innlent 25. mars 17:07

Viðskiptavinir leigja hver öðrum vörurnar

Anna Felländer segir deilihagkerfið ekki endilega vera ógn við hefðbundin verslunarfyrirtæki.
Sport & peningar 25. mars 17:03

Margar kúlur í spilunum

Verðlaunaféð sem stendur Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur til boða í LPGA-mótaröðinni nemur tugum milljóna á hverju móti.
Innlent 25. mars 16:10

Norðurál borgaði 5,3 milljarða

Tekjur vegna sölu á raforku til Norðuráls voru 12,8% af heildartekjum Orkuveitu Reykjavíkur í fyrra.
Matur og vín 25. mars 16:02

Íslendingar farnir að skilja út á hvað sushi gengur

Lúðvík Þór Leósson sushimeistari Sushi Social kennir landsmönnum að búa til sushi um þessar mundir á sérstöku námskeiði þar sem hann fræðir nemendur um allt sem viðkemur sushigerð.
Innlent 25. mars 15:09

Að mörgu leyti gölluð

Vísitala íbúðaverðs hefur hækkað um ríflega 30% á tveimur árum en á sama tíma hefur byggingarvísitala hækkað um tæp 8%.
Innlent 25. mars 14:15

FME fær að ákveða veðsetningarhlutfall

Í nýjum lögum um fasteignalán er Fjármálaeftirlitinu heimilt að fengnu áliti fjármálastöðugleikaráðs að ákveða hámark veðsetningarhlutfalls fasteignalána.
Innlent 25. mars 13:40

Konur í orkumálum fá liðsauka

Landsnet og Konur í orkumálum skrifa undir samning sem kveður á um að Landsnet bætist í hóp bakhjarla félagsins.
Innlent 25. mars 13:10

Parísarsamkomulagið hafði mikil áhrif

Gestur Pétursson, forstjóri Elkem, segir breyttar áherslur á alþjóðamörkuðum hafa valdið því að fyrirtækið ákvað að breyta framleiðslu sinni.
Erlent 25. mars 12:01

Tálsýnin á norrænum fasteignamarkaði

Því fer fjarri að Íslendingar búi endilega við betri kjör á norrænum fasteignamarkaði til skamms eða lengri tíma heldur en hér á landi.
Huginn & Muninn 25. mars 11:09

Dagur B. og byggingarnar

Þvert á yfirlýsingar Borgarstjóra þá eru færri íbúðir í byggingu í Reykjavík en í fyrra.
Innlent 25. mars 10:37

Krónan stoppar stærstu bílaleiguna

Forstjóri Bílaleigu Akureyrar segir að í fyrsta skiptið frá árinu 2009 hyggist fyrirtækið ekki fjölga bílum á milli ára.
Innlent 25. mars 09:01

Ruglað lið

Allur þorri Bandaríkjamanna hefur áhyggjur af því að falskar fréttir valdi ruglingi hjá almenningi.
Erlent 24. mars 19:00

Mnuchin furðar sig á tæknifyrirtækjum

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna furðar sig á verðmati tæknifyrirtækja.
Erlent 24. mars 18:30

Spá því að vélar taki völdin

Yfirhagfræðingur PwC spáir því að um þriðjungur allra starfa í Bretlandi verði tekin yfir af vélum.
Innlent 24. mars 16:59

Hagar lækka um 2,36%

Gengi hlutabréfa Haga lækkaði mest í dag en gengi hlutabréfa félagsins lækkaði um 2,36% í 691 milljón króna viðskiptum.
Innlent 24. mars 16:40

Krónan hefur styrkst í dag

Íslenska krónan hefur styrkst gagnvart helstu viðskiptamyntum sínum í dag, einna helst gagnvart breska pundinu sem hefur veikst um 1,07% gegn krónunni.
Innlent 24. mars 16:27

Gjafir yrðu undanskildar frá skatti

Teitur Björn Einarsson vill heimila einstaklingum að gefa skattfrjálst til góðgerðarmála. Hann segir að meira yrði á herðum hins opinbera ef ekki væri fyrir almannaheillasamtök.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir