*

laugardagur, 21. október 2017
Innlent 20. október 19:19

Kerecis tvöfaldar vörusölu en tap eykst

Kerecis seldi fyrir 65,7 milljón krónur í fyrra borið saman við 31,6 milljónir árið 2015. Tap Kerecis jókst þó milli ára. Framkvæmdastjóri Kerecis sér fram á að vörusalan í ár verði allt að fjórföld á við árið 2016.

Erlent 20. október 17:50

100 borgir vilja höfuðstöðvar Amazon

Amazon hyggst bæta við öðrum höfuðstöðvum í Bandaríkjunum til viðbótar við þær sem eru í Seattle.
Huginn & Muninn 20. október 17:24

Hvað gerðist eiginlega?

Fylgið hefur hrunið af Ingu Sæland eftir að Sigmundur kom ríðandi á hvíta hestinum.
Menning & listir 20. október 17:18

Færri komust að en vildu

Tapasbarinn fagnar 17 ára afmæli um þessar mundir.
Fólk 20. október 16:50

Nýir stjórnendur hjá Argentínu steikhúsi

Edda Sif Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem rekstrarstjóri og Stefán B. Guðjónsson sem veitingastjóri á Argentínu.
Innlent 20. október 16:30

Eimskip tók stökk í vikulok

Einungis eitt félag lækkaði í virði í kauphöll Nasdaq Iceland í dag, meðan úrvalsvísitalan hækkaði um 1,23%.
Sport & peningar 20. október 15:58

Íslenska kvennalandsliðið sigrar

Landslið Íslands í knattspyrnu sigraði lið Þýskalands, eitt sterkasta liðið í kvennaknattspyrnunni með 3 mörkum gegn 2.
Innlent 20. október 15:21

OR greiði 15 milljarða arð

Á næstu fimm árum hyggst Orkuveita Reykjavíkur greiða 40 milljarða í afborganir af lánum.
Innlent 20. október 14:46

Segir vinnutímann 37 stundir ekki 40

SA segja dagvinnustundir á Íslandi næststystar í Evrópu á eftir Frakklandi.
Innlent 20. október 13:59

Fleiri kjósa utan kjörfundar

Tíu dögum fyrir kosningar höfðu 1.621 fleiri kosið utan kjörfundar en á sama tíma fyrir ári.
Innlent 20. október 13:21

Hlutdeild leigufélaga tvöfaldast

Leigufélög hafa greitt meira fyrir fasteignir en einkaaðilar en þau hafa mest keypt miðsvæðis.
Innlent 20. október 12:36

Útgjaldaaukning hefði áhrif á verðlag

Samtök atvinnulífsins hefur áhyggjur af því að ýtt verði undir sveiflur í hagkerfinu með milljarða kosningaloforðum.
Innlent 20. október 11:57

Verðlag lækkar ánægju ferðamanna

Ferðamenn óánægðari með Íslandsdvöl í ár miðað við í fyrra, og minni líkur á að þeir mæli með ferðum hingað.
Innlent 20. október 11:37

Aukin útgjöld nú væru eins og 2007

Dósent í hagfræði bendir á að loforð stjórnmálaflokka um aukin ríkisútgjöld myndu örva hagkerfið á versta tíma.
Innlent 20. október 11:10

Sjávarútvegurinn greiðir tvöfalt

SFS segir arðgreiðslur úr sjávarútvegi um 10 prósentustigum lægri en almennt í atvinnulífinu.
Innlent 20. október 10:50

Leigjendum fækkar um 3,5%

Fjölgun leigjenda frá árinu 2013 er nú gengin til baka en á sama tíma fjölgar þeim sem búa í foreldrahúsum.
Innlent 20. október 10:38

Hægt að framleiða kokteila úr mysu

Ný verksmiðja á vegum MS og Kaupfélags Skagfirðinga hyggst breyta mysu í próteinduft og etanól.
Fólk 20. október 10:08

Advania fær Katrínu Olgu og Vesa í stjórn

Katrín Olga Jóhannesdóttir og Vesa Suurmunne ný í stjórn Advania.
Innlent 20. október 09:30

Byggingarkostnaður hækkaði um 3,8%

Vísitöluhækkun byggingarkostnaðar heldur áfram að hækka. Innlenndur efniskostnaður hefur hækkað um 1,3% á einum mánuði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir