*

þriðjudagur, 12. desember 2017
Innlent 11. desember 18:21

Bitcoin hækkaði um 11% á 6 mínútum

Verð Bitcoin hækkaði skart þegar viðskipti hófust með framvirka samninga á rafmyntinni á sunnudaginn.

Innlent 11. desember 17:33

Eiga að taka á áreitni og ofbeldi

SA segja að fyrirtæki eigi að taka á kynferðislegri áreitni og ofbeldi og senda skýr skilaboð um að það verði ekki liðið.
Innlent 11. desember 16:59

Aðeins tvö hækkuðu í kauphöllinni

Öll félög lækkuðu eða stóðu í stað í kauphöllinni í dag að tveimur undanskildum, Símanum og Skeljungi.
Innlent 11. desember 16:22

Aldrei áður minni munur á flugfélögunum

Einungis munaði um 25 þúsund farþegum í nóvember á stóru íslensku flugfélögunum Wow air og Icelandair.
Hitt og þetta 11. desember 16:07

Fengu silfur fyrir herferð um Alvogen

Auglýsingastofan Kontor Reykjavík vann til 3 stóra alþjóðlegra verðlauna þar á meðal silfur í Epica awards
Innlent 11. desember 15:30

Pósturinn segist ekki misnota stöðu sína

Íslandspóstur hafnar niðurstöðu úttektar Fjárstoðar um að það noti hagnað af einkaréttarvarinni þjónustu til að niðurgreiða aðra.
Matur og vín 11. desember 15:16

Karmellukornflexnammi með lakkrísbitum

Hrefna Dan segir þessa dásamlegu bita ávanabindandi.
Innlent 11. desember 15:10

Íslandsbanki spáir óbreyttum vöxtum

Ekki er talið útilokað að Seðlabankinn ákveði að lækka vexti en líklegra að þeir verði áfram óbreyttir.
Innlent 11. desember 14:48

Röskun á flugi gæti hafist á sunnudag

Flugvirkjafélag Íslands hefur boðað til ótímabundins verkfalls sem hefst á sunnudaginn verði ekki búið að semja við Icelandair.
Erlent 11. desember 14:18

Jaðarskattur hærri en 100%

Frumvarp Repúblikana í Öldungadeildinni hefur í för með sér hærri en 100% jaðarskatta í einhverjum tilfellum.
Innlent 11. desember 13:53

„Nóg af fögrum orðum"

Stjórnarandstaðan samþykkti nefndarformennsku í þrem þingnefndum en segja fyrirheit um samráð orðin tóm.
Fólk 11. desember 13:28

Helga nýr yfirritstjóri Birtíngs

Helga Arnardóttir hefur verið ráðin yfirritstjóri útgáfufélagsins Birtíngs en hún kemur þangað úr Kastljósi.
Týr 11. desember 12:59

Múgræðið

Meira að segja Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lét eins og Steinunn hefði nú bara kallað yfir sig atlögu mótmælenda.
Innlent 11. desember 12:31

Hver mínúta í hleðslu á 39 krónur

Búist við styttri hleðslutíma þegar rafbílar, sem hafa getað hlaðið ókeypis í um þrjú ár á hleðslustöðvum ON, verða rukkaðir.
Innlent 11. desember 12:02

Staðan aldrei verið svona góð

Sigurður Ingi Jóhannsson segir stemninguna í Framsóknarflokknum aldrei hafa verið jafngóða.
Innlent 11. desember 11:47

Sætanýting WOW air 88% í nóvember

Farþegum fjölgaði um 30% milli ára í nóvember en á árinu hefur flugfélagið flutt 2,6 milljónir farþega.
Innlent 11. desember 11:18

Verulega hægir á hagvexti

Hagvöxtur á þriðja ársfjórðungi var sá minnsti í tvö ár en hann nam 3,1% miðað við sama ársfjórðung 2016.
Tíska og hönnun 11. desember 11:13

Pantone kynnir lit ársins

Liturinn þykir konunglegur og kvenlegur en er einnig sterkt tengdur við sköpunargáfu.
Óðinn 11. desember 11:04

Ritskoðun í boði Evrópusambandsins

Vandinn sem tæknifyrirtæki standa frammi fyrir er hvort þau eigi að bregðast við hatursáróðri.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir