*

fimmtudagur, 22. júní 2017
Innlent 22. júní 15:54

361 íbúð rís á Útvarpsreitnum

Reykjavíkurborg selur Skugga 4 byggingarrétt sinn á reitnum fyrir 175 milljónir og kaupir samhliða 15 íbúðir sem verða dreifðar um reitinn.

Innlent 22. júní 15:25

„Lækningin gæti orðið verri en sjúkdómurinn“

Óli Björn Kárason, formaður efnahags- og viðskiptanefndar, og Teitur Björn Einarsson þingmaður hafa efasemdir um hugmyndir fjármálaráðherra um að taka 5 og 10 þúsund króna seðla úr umferð.
Innlent 22. júní 14:47

Tekjur jukust um 8% á milli ára

Langtímaskuldir sveitarfélaga hafa lækkað um 174 milljarða króna frá árinu 2009 og hlutfall skulda á móti eignum hefur ekki verið lægra frá árinu 2007.
Erlent 22. júní 14:19

Katar horfir til American Airlines

Qatar Airways hyggst kaupa 10% hlut í American Airlines.
Innlent 22. júní 13:50

Play á markað í Póllandi

Pólska fjarskiptafyrirtækið Play, sem Björgólfur Thor á um helmingshlut í, hefur tilkynnt að félagið ætli að skrá sig á markað í Varsjá.
Erlent 22. júní 13:39

Stærsta skráning ársins í Evrópu

Viðskipti með hlutabréf írska bankans AIB munu hefjast á morgun eftir að hlutfjárútboði lauk fyrr í dag.
Sport & peningar 22. júní 13:26

Finni í nýliðavali NBA

Nýliðaval NBA deildarinnar fer fram í kvöld.
Leiðarar 22. júní 13:10

Hver borgar Borgarlínuna?

Nýtt samgöngukerfi kostar allt að 70 milljarða en í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er ekki orð um Borgarlínuna.
Innlent 22. júní 12:46

Lindex opnar netverslun

Forráðamenn Lindex á Íslandi hafa ákveðið að opna nýja netverslun á slóðinni lindex.is í haust.
Innlent 22. júní 12:15

Árstaktur hækkunar: 23,5%

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæð­ inu hækkaði um 1,8% í maí og er árstaktur hækkunar nú 23,5%.
Innlent 22. júní 11:50

10 þúsund króna seðill úr umferð

Fjármálaráðherra gaf það út í dag að stefnt sé að því að taka 10 þúsund króna seðilinn úr umferð.
Innlent 22. júní 11:11

Costco lækkar olíuverð aftur

Bensínstöð Costco hefur lækkað lítrinn á díselolíu úr 158,9 krónum niður í 155,9 krónur.
Innlent 22. júní 11:01

„Stöðvum kennitöluflakk“

Samtök atvinnulífsins og Alþýðusamband Íslands leggja meðal annars til að kennitöluflökkurum verði bannað að eiga og reka hlutafélög í allt að þrjú ár.
Innlent 22. júní 10:48

Landsbankinn greiðir upp eftirstöðvarnar

Landsbankinn hefur í dag greitt að fullu upp eftirstöðvar skuldabréfa sem gefin voru út til gamla Landsbanka Íslands, nú LBI ehf., vegna eigna og skulda sem færðar voru frá LBI til bankans í október 2008.
Innlent 22. júní 10:22

Samrunar skaði ekki samkeppni

Páll Gunnar Pálsson segir Samkeppniseftirlitið ólíklegt til að heimila samruna á borð við kaup Haga á Lyfju og Olís, Skeljung á Basko og N1 á Festi ef þeir svipta neytendum ávinningnum af aukinni samkeppni.
Innlent 22. júní 09:45

5,3% atvinnuleysi í maí

Atvinnuþátttaka lækkaði um 0,9 prósentustig og fjöldi starfandi minnkaði um 600 manns og hlutfall starfandi af mannfjölda lækkaði um 2,1 stig.
Innlent 22. júní 09:30

Rio Tinto tapar 3,3 milljörðum

Álver Rio Tinto í Straumsvík var rekið með 28,8 milljóna dollara tapi í fyrra eða því sem jafngildir 3,3 milljörðum króna.
Innlent 22. júní 08:53

Krónan ekki veikari síðan í apríl

Haldið er því fram að gengislækkun undanfarinna daga sé að einhverju leyti að rekja til viðskipta Arion banka með gjaldeyri.
Innlent 22. júní 08:36

Seinka hótelbyggingu vegna styrkingar

Stjórnendur Íslandshótela hafa ákveðið að seinka opnun hótels á Sjallareitnum á Akureyri vegna styrkingu krónunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir