*

föstudagur, 23. mars 2018
Erlent 23. mars 10:52

Hlutabréf falla um allan heim

Í kjölfar yfirlýsinga bandarískra og kínverskra stjórnvalda um gagnkvæma refsitolla heldur hlutabréfaverð áfram að falla.

Innlent 23. mars 10:16

Þrettán vilja aðstoða Má

Þrettán manns sóttu um embætti aðstoðarseðlabankastjóra.
Innlent 23. mars 10:00

Massi leiðir Framsókn á Ísafirði

Bæjarfulltrúi Framsóknar í Ísafjarðarbæ, Marzellíus Sveinbjörnsson, leiðir áfram lista flokksins í vor.
Fólk 23. mars 09:26

Stýrivextir hækka vestanhafs

Bandaríski seðlabankinn hefur hækkað vexti um 0,25 prósentustig en þeir eru nú 1,5-1,75%.
Innlent 23. mars 09:11

Nýir framboðslistar í Garðabæ og Hafnarfirði

Sara Dögg leiðir sameiginlegt framboð Garðabæjarlistans, en Siggi Stormur leiðir Miðflokkinn í Hafnarfirði.
Innlent 23. mars 09:01

25% virðisaukning á fimm dögum

Miðað við algengt gengi í viðskiptum með bréf í Kviku fyrir skráningu hefur virði bankans aukist þó nokkuð undanfarna daga.
Innlent 23. mars 08:32

Húsnæði hækkar hraðar en laun

Árshækkun leigu nú áþekk hækkun fasteignaverðs, og er þetta í fyrsta sinn í 3 ár sem hvort tveggja hækka jafn hratt.
Innlent 23. mars 08:03

LSR fékk hluti í Eyri og Norðurturninum

Verðmat á þeim eignum sem fjármálaráðuneytið framseldi til LSR byggði á mati LSR og Lindarhvols.
Erlent 22. mars 19:15

Stórþingið samþykkir ACER

Meirihluti norska þingsins hefur samþykkt innleiðingu þriðja orkupakka ESB.
Innlent 22. mars 18:14

Fjarskipti breyta um nafn

Móðurfélagi Vodafone þótti gamla nafnið ekki nógu lýsandi eftir kaupin á 365 miðlum.
Innlent 22. mars 17:49

Lækkanir í Kauphöllinni

Aðeins tvö félög hækkuðu á mörkuðum í dag en öll önnur ýmist lækkuðu eða stóðu í stað.
Innlent 22. mars 17:20

Hreyfill býr til sitt eigið Uber

Hreyfill hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Suber Taxi, sem er leigubílaþjónusta sem bókast með appi.
Innlent 22. mars 16:54

Verða eitt stærsta boðskiptafyrirtækið

Cohn & Wolfe sameinast við Burson-Marsteller og mun hér eftir ganga undir nafninu Burson Cohn & Wolfe.
Innlent 22. mars 15:50

Íslandsbanki vill á markað sem fyrst

Stjórnarformaður Íslandsbanka segir að ekki megi gleyma rætur bankans liggi í einkabönkum.
Innlent 22. mars 15:26

Gagnaversiðnaðurinn viðkvæmur

Aukningu eftirspurnar eftir þjónustu gagnavera má að miklu leyti rekja til rafmynta.
Innlent 22. mars 15:06

1,9% hækkun á hálfu ári

Síðustu tólf mánuði hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 10,6% en síðustu sex er hækkunin 1,9%.
Innlent 22. mars 14:35

Laun til formanna námu 26,3 milljónum

Kostnaður vegna formannsembættis VR jókst um 57% á milli ára samkvæmt ársreikningi félagsins.
Innlent 22. mars 14:14

Dýrara í Heimkaup á afslætti

Weber gasgrill á fótum er dýrara á 31% afslætti í Heimkaup en í bæði Húsasmiðjunni og BYKO.
Innlent 22. mars 13:48

Umfang byggingariðnaðar tvöfaldast

Aðalhagfræðingur SI segir tekjur af ferðamönnum hafi numið 655 milljörðum króna á síðasta ári.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir