þriðjudagur, 9. febrúar 2016
Erlent 9. febrúar 09:37

Offramleiðsla umfram áætlanir

Alþjóðlega orkumálastofnunin telur að offramleiðsla á olíu sé að aukast og að eftirspurn muni dragast saman.

Erlent 9. febrúar 09:08

Swed­bank rekur bankastjórann

Michael Wolf, bankastjóri stærsta banka Svíþjóðar hefur verið sagt upp störfum.
Erlent 9. febrúar 08:34

Verðhrun í Japan

Ávöxtunarkrafa japanskra ríkisskuldabréfa er nú neikvæð í fyrsta skipti.
Innlent 9. febrúar 07:56

Bankinn var ekki upplýstur

Landsbankinn segir að Borgun hafi ekki upplýst um rétt til greiðslna vegna samruna Visa Inc. og Visa Europe.
Erlent 8. febrúar 21:12

Hlutabréf evrópskra banka hrundu í verði

Stóru grísku bankarnir lækkuðu um tæp 30% og viðskipti voru stöðvuð með Barclays í Lundúnum í dag.
Ýmislegt 8. febrúar 20:04

Fimmtíu króna myntin þykir fegurst

61% gesta sem mættu í Myntsafn Seðlabanka Íslands á Safnanótt eru sammála um að fimmtíu króna myntin sé fegurst.
Bílar 8. febrúar 19:25

690 hestafla fjölskyldubíll

Ný fjölskyldubifreið frá Ferrari fer frá kyrrstöðu í hundrað kílómetra á klukkustund á rétt í kringum 3,4 sekúndum.
Erlent 8. febrúar 18:27

Takmarka aðgang eftirlitsstofnanna

Bandaríkin gefa út skriflega yfirlýsingu um takmarkanir á aðgangi stjórnvalda að persónuupplýsingum.
Fólk 8. febrúar 17:53

Nýr aðstoðarmaður utanríkisráðherra

Gauti Geirsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarmaður Gunnars Braga Sveinssonar.
Erlent 8. febrúar 17:51

Verð á gulli ekki hærra í 8 mánuði

Sambandið milli olíu og gulls rofnaði þegar olíuverð fór undir 50 dali.
Erlent 8. febrúar 17:05

Versti dagur í dönsku kauphöllinni í 3 ár

Hlutabréfavísitalan C20 lækkaði um 5,4% í dag.
Innlent 8. febrúar 17:00

Hagnaður Icelandair Group jókst um 67%

Lækkandi olíuverð og aukin eftirspurn á Norður-Atlantshafsmarkaði styrkir uppgjör Icelandair Group.
Innlent 8. febrúar 16:39

Rautt í Kauphöllinni

Öll félög í Kauphöllinni nema Össur lækkuðu í viðskiptum dagsins.
Innlent 8. febrúar 16:08

Innheimt en ekki endurgreitt

Félag atvinnurekenda kvartar yfir vinnubrögðun tollstjóra og förgun áfengis.
Fólk 8. febrúar 15:47

Nýr útibússtjóri Arion banka

Steingerður Hreinsdóttir hefur verið ráðin útibússtjóri hjá Arion banka í Hveragerði.
Erlent 8. febrúar 15:25

Indland vex hraðar en Kína

Hagvöxtur í Indlandi mælist 7,3% samkvæmt opinberum tölum, en þær hafa verið gagnrýndar.
Innlent 8. febrúar 15:03

Ríkisendurskoðandi kvartar yfir Vigdísi

Vigdís Hauksdóttir er umfjöllunarefni bréfs ríkisendurskoðanda til forseta Alþingis.
Erlent 8. febrúar 14:52

Hlutabréf hafa lækkað töluvert á Wall Street frá opnun

Nasdaq er niður um 2,2%. Lækkanir hafa verið meiri í Evrópu.
Innlent 8. febrúar 14:20

Kári safnar 60 þúsund undirskriftum

Endurreisn, undirskriftarlisti Kára Stefánssonar, hefur nú náð að safna 60 þúsund undirskriftum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir