*

laugardagur, 24. júní 2017
Erlent 23. júní 20:06

BlackBerry fellur í verði

Gengi hlutabréfa BlackBerry hefur lækkað um 12,4% það sem af er degi.

Erlent 23. júní 18:51

Google hættir að skanna tölvupóst

Skýþjónusta Google hefur gert breytingar á Gmail til að keppa við Microsoft.
Bílar 23. júní 18:45

Gullfallegur Geländewagen

Bjarni Þorgilsson er mikill áhugamaður um bíla og ekki síst eldri bíla sem hann hefur sérlega gaman af að gera upp.
Innlent 23. júní 18:07

Eva Cederbalk í stjórn Arion banka

Eva Cederbalk var í dag kjörin í stjórn Arion banka.
Erlent 23. júní 17:40

Vandræði Toshiba aukast

Fyrirtækið staðfesti í dag að skuldir þess væru hærri en eignir.
Innlent 23. júní 16:54

Rauður dagur í Kauphöllinni

Icelandair Group og Eimskip lækkuðu mest í viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 23. júní 16:23

88 milljarðar eftir

Seðlabanki Íslands hefur keypt aflandskrónueignir í tveimur áföngum fyrir alls 112,4 milljarða króna á genginu 137,5 krónur á evru.
Innlent 23. júní 16:11

Samdráttur í komu Breta til Íslands

Í síðasta mánuði komu 4.437 færri breskir ferðamenn til Íslands miðað við maí í fyrra og nam samdrátturinn 28 prósentustigum.
Innlent 23. júní 15:46

Hægt að borga Domino's með Kass

Íslandsbanki og Domino's hafa skrifað undir samstarfssamning og geta viðskiptavinir Domino´s nú greitt með Kass.
Innlent 23. júní 15:15

Bjóða upp á nýja námslínu

Opni háskólinn í HR og Almannaheill hafa þróað nýja námslínu fyrir stjórnendur félagasamtaka og sjálfseignastofnana.
Innlent 23. júní 14:36

Stór áform í borginni

Íslandshótel munu fjárfesta töluvert í Reykjavík á næstunni en hótelkeðjan stefnir að því að fjölga hótelherbergjum um samtals 370.
Innlent 23. júní 13:50

Bjarni: Óraunhæfar tillögur

Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er ekki hrifinn af hugmyndinni um að draga úr notkun peningaseðla til að berjast gegn svarta hagkerfinu.
Innlent 23. júní 13:26

Telur líkur á tengslum við Rússland

Eva Joly segir líklegt að íslenska bankakerfið hafi að hluta til verið fjármagnað af glæpasamtökum.
Innlent 23. júní 12:51

Verður staðfest eins fljótt og auðið er

Búist er við því að umsókn Costco um stækkun á bensínstöð fyrirtækisins verði staðfest hjá bæjarráði eins fljótt og auðið er.
Erlent 23. júní 12:25

Buffet kemur til bjargar

Hlutur Berkshire Hathaway í kanadíska fjármálafyrirtækinu Home Capital Group hefur hækkað um 272 milljónir dollara á einum sólarhring.
Innlent 23. júní 11:46

Ný virkjun rís í Hvalá

Fyrirhugað er að 55 MW vatnaflsvirkjun rísi í Hvalá í Ófeigsfirði á næstu árum.
Innlent 23. júní 11:15

Óánægja með störf forseta eykst

Óánægja með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands eykst á milli mælinga en mælist þó enn einungis 5,1%.
Fólk 23. júní 10:56

Witzer leiðir Fossa markaði í Lundúnum

David Witzer hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fossa markaða í Lundúnum.
Innlent 23. júní 10:44

AGS: Staðan góð

Í yfirliti AGS er bent er á að hér sé mikill hagvöxtur, lítil verðbólga, aukinn gjaldeyrisforði, og lægri skuldir ríkisins og er því tekið fagnandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir