*

föstudagur, 15. desember 2017
Innlent 15. desember 11:55

Skarphéðinn Berg nýr ferðamálastjóri

Skarphéðinn Berg Steinarsson hefur verið skipaður ferðamálastjóri en hann var valinn úr hópi 23 umsækjenda.

Innlent 15. desember 11:44

Borgin semur um innheimtuþjónustu

Samið var við Momentum og Gjaldheimtuna sem voru lægstbjóðendur í útboði Reykjavíkurborgar.
Innlent 15. desember 11:29

Ísland í 5. sæti yfir landsframleiðslu

Landsframleiðsla á mann á Íslandi var sú 5. hæsta í Evrópu árið 2016 og Ísland hækkar sig um fimm sæti milli ára.
Erlent 15. desember 11:11

Bretar segi hvað þeir vilja

Leiðtogar í Evrópu segja að Bretar verði að ákveða og segja hvernig viðskiptasamband þeir vilja til framtíðar.
Tíska og hönnun 15. desember 10:53

H&M hannar herralínu með stórstjörnu

Einn þekktasta tónlistarmaðurinn og pródúsentinn í dag, G-Eazy hannar með H&M.
Erlent 15. desember 10:22

Ókyrrð hjá Airbus

Lykilstarfsmenn félagsins eru margir á útleið, þar á meðal forstjórinn, auk þess sem yfirvöld rannsaka það fyrir spillingu.
Innlent 15. desember 09:55

Reginn kemur inn fyrir Eimskip

Fasteignafélagið Reginn mun koma inn í úrvalsvísitölu kauphallarinnar í stað Eimskips í byrjun næsta árs.
Fólk 15. desember 09:13

Konráð fer úr Arion til Viðskiptaráðs

Konráð S. Guðjónsson tekur við af Kristrúnu Frostadóttur sem hagfræðingur Viðskiptaráðs, en hún færir sig til Kviku banka.
Innlent 15. desember 08:43

Framsókn hafi „auglýst sig á brunaútsölu“

Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra segir Katrínu hafa lagt Sjálfstæðisflokkinn að fótum sér.
Innlent 15. desember 08:08

Keflavíkurflugvöllur í 8. sæti

Ánægjuvog gefur Keflavíkurflugvelli góðan samanburð þrátt fyrir mikla aukningu farþega á undanförnum árum.
Innlent 14. desember 18:08

Engir bónusar hjá Klakka

Stjórn Klakka hyggst mælast til þess að fyrirhugaðar kaupaukagreiðslur verði dregnar til baka.
Erlent 14. desember 18:01

Disney kaupir hluta af Fox

Samningurinn er metinn á 66,1 milljarð dala en hluti af kaupunum eru kvikmynda- og sjónvarpsver Fox.
Innlent 14. desember 17:24

Rauður dagur í Kauphöllinni

Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni í dag en önnur ýmist lækkuðu eða stóðu í stað.
Innlent 14. desember 16:58

Tillaga að fjármálastefnu lögð fram

Í þingsályktunartillögu fjármála- og efnahagsráðherra er stefnt að 1-1,4% afgangi á árunum 2018-2022.
Erlent 14. desember 16:24

Pútin kemur Trump til varnar

Pútín segir Washington vera með þráhyggju um ásakanir um að Rússar hafi haft áhrif á forsetakosningar.
Jólin 14. desember 15:55

Jólaglögg sem gleður bragðlaukana

Það er fátt jólalegra en að skála í ljúffengu jólaglöggi.
Innlent 14. desember 15:40

Skorti afl til að stöðva bónusgreiðslur

Lífeyrissjóður verzlunarmanna segir umfangsmiklar bónusgreiðslur Klakka vera í óþökk sjóðsins og fulltrúa þeirra í stjórn.
Innlent 14. desember 15:00

Greiddu upp 19 milljarða skuldabréf

Íslandsbanki hefur þegar greitt upp um helming af skuldabréfum að nafnvirði 300 milljóna evra sem eru á gjalddaga í vor.
Innlent 14. desember 14:23

Landsvirkjun hækkar meðalverð um 2,2%

Meðalverð Landsvirkjunar í heildsölusamningum hækkar um 2,2% á milli ára, meira yfir sumarmánuði en aðra hluta ársins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir