*

mánudagur, 25. mars 2019
Innlent 24. mars 18:57

Wow í viðræðum við kröfuhafa

Wow air á í viðræðum við kröfuhafa sína um að breyta skuldum í hlutafé.

Innlent 24. mars 18:54

Slitu viðræðum vegna fjárhagsstöðu Wow

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að að fjárhagsstaða og rekstur Wow air hafi orsakað viðræðuslit.
Innlent 24. mars 17:51

Icelandair slítur viðræðum við WOW air

Icelandair Group hefur ákveðið að ekki muni verða af hugsanlegri aðkomu félagsins að rekstri flugfélagsins WOW air.
Innlent 24. mars 17:33

Tækniyfirfærsla eykur vöxt

Lesley Millar-Nicholson stýrir sérstakri skrifstofu við MIT háskóla sem helguð er tækniyfirfærslu.
Innlent 24. mars 17:02

Nóg að gera næstu þrjú árin

Það ætti að vera bjart yfir verktakaiðnaðinum, segir forstjóri ÍAV, nú þegar 840 milljarða framkvæmdir eru í pípunum.
Innlent 24. mars 16:05

Samdráttur og ólga

Það er örstutt síðan íslenska ferðaævintýrið hófst og þó að „vörumerkið“ Ísland sé gott, þá er það ekki gróið.
Innlent 24. mars 15:04

Innviðagjöld fyrir 660 milljónir

Tekjur Reykjavíkurborgar vegna uppbyggingasamninga nema samtals 960 milljónum króna.
Fjölmiðlapistlar 24. mars 14:33

Óþverrar

Nú liggja fyrir tilteknar skilgreiningar á hryðjuverkum, sem stjórnvöld notast við og nokkur sátt er um.
Innlent 24. mars 14:05

Árni Oddur launahæsti forstjórinn

Forstjóri Marel, fékk greitt sem samsvarar 9,7 milljónum króna á mánuði á síðasta ári.
Innlent 24. mars 13:23

Indigo hafi mögulega viljað „þefa“ af WOW

Jón Karl Ólafsson kveðst hræddur um að Indigo Partners hafi einungis viljað „þefa“ af WOW air.
Innlent 24. mars 13:09

Mikilvægur hluti af samfélaginu

Forstjóri Isavia segir að vaxandi umfang flugvallarins hafi mikil áhrif á vöxt sveitarfélaga í nágrenninu.
Innlent 24. mars 12:03

Steinull veltir 1,6 milljarði

Félag í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, Byko og Húsasmiðjunnar, greiðir þeim 250 milljóna arð fyrir síðasta ár.
Innlent 24. mars 11:01

Ákvað óvænt að söðla um

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, ákvað óvænt að söðla um í starfi eftir 20 ára feril í Íslandsbanka.
Huginn & Muninn 24. mars 10:06

Átökin halda áfram

Djúpstæður ágreiningur við hinn sósíalíska arm verkalýðshreyfingarinnar leiddi til afsagnar.
Innlent 23. mars 19:01

Brugga sjálfbæran kartöflubjór

Brugghúsið Álfur bruggar bjór úr kartöfluhýði sem annars færi til spillis.
Innlent 23. mars 18:01

500 milljóna víxill

98 ára gamall víxill sem er að núvirði um 500 milljónir króna er til sýnis hjá Myntsafnarafélagi Íslands um helgina.
Innlent 23. mars 17:02

Sprenging hjá Garðlist með 40% vexti

Stofnandi Garðlistar segir sveitarfélög geta náð miklum sparnaði með meiri útboðum. Hagnaðist um 75 milljónir í fyrra.
Innlent 23. mars 16:01

Myndir: Ráðherra spurður spjörunum úr

Félag viðskipta- og hagfræðinga efndi á dögunum til hádegisverðarfundar með Bjarna Benediktssyni.
Innlent 23. mars 15:04

Ferðageirinn má varla við miklu

Ferðageirinn hefur belgst út á undrahraða undanfarin ár og hefur átt mikinn þátt í efnahagslegri endurreisn landsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir