laugardagur, 27. ágúst 2016
Innlent 26. ágúst 18:00

Allt á suðupunkti í FKL

Allt er á suðupunkti í Félagi kvenna í lögmennsku. Stór hluti stjórnarinnar hefur sagt sig úr stjórninni.

Innlent 26. ágúst 17:02

Mikil hækkun á bréfum Eimskips

Eimskipafélagið hækkar um 4,62% í 552 milljón króna viðskiptum.
Týr 26. ágúst 16:07

Pólitískt stönt Eyglóar

Ákvörðun Eyglóar Harðardóttur um að vekja athygli á sér á ekkert skylt við hagsmunagæslu hennar fyrir hinum tekjulægri.
Menning & listir 26. ágúst 15:45

Leika, skoða og skapa á Akureyri

„Gestir út um allt" verður hápunktur Akureyrarvöku á laugardagskvöld.
Innlent 26. ágúst 15:42

Verðbólga yfir spám en undir markmiði

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,34% milli mánaða. Greiningardeild Arion banka breytir spá sinni lítillega.
Innlent 26. ágúst 15:29

Erum svolítið farþegar í þessu máli

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segist ekki eiga von á að verði af mögulegum fjárfestingum félagsins í Perú.
Innlent 26. ágúst 15:14

Gjald fyrir yfirvigt í flugi hækkar

Kílóverð í umframvigt er hæst hjá Wow air, en hjá öðrum þarf að greiða rúmar 13 þúsund krónur ef yfirvigt, sama hve mikil.
Innlent 26. ágúst 14:51

Þorgerður Katrín í framboð?

Heimildir Viðskiptablaðsins herma að fyrrum ráðherrann ætli í framboð fyrir Viðreisn.
Innlent 26. ágúst 14:18

Samherji býður í starfsemi í Perú

Samherji, ásamt P&P og fjárfestingafélaginu Blackstone bjóða í fiskveiðistarfsemi í Perú sem snúa að ansjósuveiðum.
Innlent 26. ágúst 14:00

78% nemenda HA konur

Rúmlega 1200 manns sóttu um nám við Háskólann á Akureyri. 78% nemenda skólans eru konur.
Innlent 26. ágúst 13:47

Stjórnarskrárbreytingar lagðar fram

Ákvæði um þjóðaratkvæðagreiðslur, þjóðareign náttúruauðlinda og náttúruvernd bætt í stjórnarskrá ef frumvarp gengur eftir.
Innlent 26. ágúst 13:22

Hagnaður Byggðastofnunar eykst milli ára

Hagnaður Byggðastofnunnar á fyrri hluta ársins nam 45 milljónum.
Fjölmiðlapistlar 26. ágúst 12:59

Frjálslynd sjónarmið

Það eru álíka mikil tíðindi að Stiglitz telji „nýfrjálshyggjuna“ úr sér gengna og að Hannes Hólmsteinn telji félagshyggjuna til ógagns.
Innlent 26. ágúst 12:46

Vísitala neysluverðs hækkar á ný

Eftir lækkun fyrir um mánuði, hækkar vísitala neysluverðs um 0,34% milli mánaða nú þegar sumarútsölum lýkur.
Innlent 26. ágúst 12:25

RARIK ohf. hagnast um 882 milljónir

RARIK ohf. hagnast um 882 milljónir króna á fyrri helmingi ársins - miðað við 926 milljónir á sama tíma í fyrra.
Innlent 26. ágúst 12:00

ISS Ísland í söluferli

Fyrirtækið ISS Ísland hefur talsverða yfirburði á ræstingarmarkaðnum og er í eigu alþjóðlegu ISS samsteypunnar.
Innlent 26. ágúst 11:35

Fossar í samstarfi við Saxo Bank

Veitir aðgengi að 50 kauphöllum um heim allan.
Innlent 26. ágúst 11:13

Krónan flýtur aldrei alveg aftur

Bjarni Benediktsson segir að krónan verði að endurspegla hagkerfið, ekki sviptingar vegna vaxtamunaviðskipta.
Fólk 26. ágúst 11:00

Íris til Syndis

Íris Kristjánsdóttir leiðir nú viðskiptaþróun Syndis.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir