Fimmtudagur, 3. september 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
3. september 16:53

Úrvalsvísitalan hækkar í fremur litlum viðskiptum

Velta á hlutabréfamarkaði var fremur minni en verið hefur, en Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,38% í dag.

Erlent
3. september 16:19

Evrópski seðlabankinn gefur í

Heimildir evrópska seðlabankans til skuldabréfakaupa á markaði hafa verið auknar.


Innlent
3. september 15:57

Hlutur HB Granda í heildarúthlutun veiðiheimilda minnkar

Samkvæmt úthlutun Fiskistofu fær HB Grandi nú 10,12% af heildarúthlutun kvóta, en hafði á síðasta ári 10,67%.


Innlent
3. september 15:40

Hagnaður BL dróst saman

Rekstrartekjur bílaumboðsins BL ehf. námu 13,7 milljörðum króna í fyrra. Fyrirtækið hagnaðist um 330 milljónir króna.


Innlent
3. september 15:16

Björn Ingi: Það verður ekki dregið úr heldur bætt í

Vefpressan býður enn samþykkis Samkeppniseftirlitsins fyrir kaupum á tólf blöðum sem Fótspor gáfu áður út.


Innlent
3. september 14:48

Ólafur hannar símhleðslutæki sem gengur fyrir sólarorku

Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur safnað 5,7 milljónum króna á Kickstarter fyrir nýju verkefni.


Innlent
3. september 14:11

Halli á rekstri Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða Kópavogsbæjar var neikvæð um 128 milljónir króna á fyrri hluta ársins.


Innlent
3. september 13:45

Vífilfell hagnaðist um 114 milljónir króna

Viðsnúningur varð á rekstri Vífilfells á síðasta ári. Sala félagsins jókst og framleiðslukostnaður dróst saman.


Innlent
3. september 13:20

Tvær hópuppsagnir í ágúst

Alls var 41 starfsmanni í fiskvinnslu sagt upp í tveimur hópuppsögnum í ágústmánuði.


Innlent
3. september 13:03

Reykjavík á ekki lengur fyrir afborgunum með veltufé

Rekstur grunnþjónu í Reykjavík hefur aldrei verið eins dýr. Greiðslugeta borgarinnar fer versnandi, en útgjöld hafa aukist mikið.


Innlent
3. september 12:37

Góður gangur hjá Garra

Innflutningsfyrirtækið Garri ehf. hagnaðist um 213 milljónir króna á síðasta ári.


Innlent
3. september 11:58

Birna: Lánasafnið fært niður um 600 milljarða

Bankastjóri Íslandsbanka telur gott fyrir íslenskan fjármálamarkað að fá erlent eignarhald að einum bankanum.


Innlent
3. september 11:17

Tæp 5% gætu fengist upp í kröfur á Baug

Stefnt er á að skiptum á þrotabúi Baugs ljúki á næsta ári, en beðið er eftir milljarðagreiðslum í kjölfar niðurstaðna í dómsmálum.


Innlent
3. september 10:52

Hagnaður Norðuráls þrefaldaðist á milli ára

Norðurál skilaði 10,7 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Lækkun álverðs hefur hins vegar reynst fyrirtækinu illa í sumar.


Innlent
3. september 10:37

Easyjet býst við betri afkomu eftir metmánuð

Gengi hlutabréfa í Easyjet hefur hækkað um 6,4% það sem af er degi.


Erlent
3. september 16:19

Evrópski seðlabankinn gefur í

Heimildir evrópska seðlabankans til skuldabréfakaupa á markaði hafa verið auknar.


Innlent
3. september 15:57

Hlutur HB Granda í heildarúthlutun veiðiheimilda minnkar

Samkvæmt úthlutun Fiskistofu fær HB Grandi nú 10,12% af heildarúthlutun kvóta, en hafði á síðasta ári 10,67%.


Innlent
3. september 15:40

Hagnaður BL dróst saman

Rekstrartekjur bílaumboðsins BL ehf. námu 13,7 milljörðum króna í fyrra. Fyrirtækið hagnaðist um 330 milljónir króna.


Innlent
3. september 14:48

Ólafur hannar símhleðslutæki sem gengur fyrir sólarorku

Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur safnað 5,7 milljónum króna á Kickstarter fyrir nýju verkefni.


Innlent
3. september 13:45

Vífilfell hagnaðist um 114 milljónir króna

Viðsnúningur varð á rekstri Vífilfells á síðasta ári. Sala félagsins jókst og framleiðslukostnaður dróst saman.


Innlent
3. september 13:03

Reykjavík á ekki lengur fyrir afborgunum með veltufé

Rekstur grunnþjónu í Reykjavík hefur aldrei verið eins dýr. Greiðslugeta borgarinnar fer versnandi, en útgjöld hafa aukist mikið.


Innlent
3. september 11:58

Birna: Lánasafnið fært niður um 600 milljarða

Bankastjóri Íslandsbanka telur gott fyrir íslenskan fjármálamarkað að fá erlent eignarhald að einum bankanum.


Innlent
3. september 14:11

Halli á rekstri Kópavogsbæjar

Rekstrarniðurstaða Kópavogsbæjar var neikvæð um 128 milljónir króna á fyrri hluta ársins.


Innlent
3. september 13:20

Tvær hópuppsagnir í ágúst

Alls var 41 starfsmanni í fiskvinnslu sagt upp í tveimur hópuppsögnum í ágústmánuði.


Innlent
3. september 12:37

Góður gangur hjá Garra

Innflutningsfyrirtækið Garri ehf. hagnaðist um 213 milljónir króna á síðasta ári.


Innlent
3. september 11:17

Tæp 5% gætu fengist upp í kröfur á Baug

Stefnt er á að skiptum á þrotabúi Baugs ljúki á næsta ári, en beðið er eftir milljarðagreiðslum í kjölfar niðurstaðna í dómsmálum.Óðinn

Að skiptast á skotum við Rússa

Það verður að gera þá kröfu til ráðamanna að undirbúningur að veigamiklum ákvörðunum sé eins góður og kostur er.
Týr

Rýtingar á lofti

Heiða Kristín hefur líklega horft á myndina Mobsters áður en hún setti af stað ótrúlega atburðarrás innan eigin flokks.
Innlent
3. september 10:52

Hagnaður Norðuráls þrefaldaðist á milli ára

Norðurál skilaði 10,7 milljarða króna hagnaði á síðasta ári. Lækkun álverðs hefur hins vegar reynst fyrirtækinu illa í sumar.


Erlent
3. september 10:08

Staðan í Kína ógnar heimshagvexti

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur miklar áhyggjur af stöðunni í kínversku hagkerfi.


Innlent
3. september 09:04

Rúm 86% launþega aðilar að stéttarfélagi

Þátttaka í stéttarfélögum var hlutfallslega meiri meðal kvenna en karla á síðasta ári.


Innlent
3. september 10:37

Easyjet býst við betri afkomu eftir metmánuð

Gengi hlutabréfa í Easyjet hefur hækkað um 6,4% það sem af er degi.


Innlent
3. september 09:21

Álverin tapa milljörðum vegna skertrar orkusölu

Stjórnendur Landsvirkjunar gera ráð fyrir að orkusala fyrirtækisins verði skert um 3,5% eftir mánuð.


Fólk
3. september 08:26

Jóhann Gísli til GAMMA

Jóhann Gísli Jóhannesson mun sinna hlutabréfastýringu í nýju starfi hjá GAMMA.