Fimmtudagur, 23. október 2014
TölublöðVenjuleg útgáfa
Erlent
23. október 15:05

Uppgjör Glaxo ýtti genginu upp

Breska lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline hagnaðist um 548 milljónir punda á þriðja ársfjórðungi.

Innlent
23. október 14:41

Össur spyr um verktakakostnað sérstaks saksóknara

Sigurður G. Guðjónsson gerði verktakakostnað sérstaks saksóknara að umtalsefni í gær. Össur Skarphéðinsson vill vita meira.


Innlent
23. október 14:15

Inkasso flytur starfsemina

Inkasso þurfti að stækka við sig og flutti starfsemina í Hlíðarsmára í Kópavogi.


Innlent
23. október 14:01

Alcoa og Eimskip endurnýja samninga til fimm ára

Alcoa Fjarðaál og Eimskip hafa endurnýjað samstarfssamning um hafnarþjónustu við Mjóeyrarhöfn.


Innlent
23. október 13:46

Ráðherra fái heimild til stofnanaflutninga

Unnið er að breytingu á lögum til að ráðherrar fái auknar heimildir til að flytja ríkisstofnanir á milli landshluta.


Innlent
23. október 13:23

Fá fyrstu rafsendibíla landsins

Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta rafsendibíla af gerðinni Renault Kangoo.


Innlent
23. október 13:07

Vanskil fara minnkandi hjá Íbúðalánasjóði

Í september voru 2.742 heimili í vanskilum við Íbúðalánasjóð að meðtöldum lánum í frystingu.


Innlent
23. október 13:03

Framtíðarskuldbinding ríkissjóðs vegna RÚV er 113 milljarðar

Í Viðskiptablaðinu í morgun fjallar Óðinn um fjárhag Ríkisútvarpsins frá stofnun og framlög ríkissjóðs til Ríkisútvarpsins.


Innlent
23. október 12:46

Ísland áfram utan makrílsamnings

Eitt strandríki gat ekki fallist á hlut Íslands sem önnur strandríki voru reiðubúin að samþykkja.


Erlent
23. október 12:25

Vilja hækka lánshlutfallið

Bandarísku sjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac hafa til skoðunar að rýmka útlánaheimildir sínar.


Innlent
23. október 11:55

Notendum Nova fjölgar mest

Síminn er enn stærsta farsímafyrirtæki landsins með 37,1% markaðshlutdeild. Nova fylgir fast á hæla Símans.


Innlent
23. október 11:50

Heilsuvörurnar skiluðu 5,3 milljóna hagnaði

Bláa lónið heilsuvörur ehf. skilaði hagnaði í ár og batnaði reksturinn töluvert milli ára.


Tölvur & tækni
23. október 11:31

Svifhjólin framundan

Nýsköpunarfyrirtækið Hoverbike stendur fyrir söfnun á Kickstarter til þess að markaðssetja svifhjól.


Innlent
23. október 10:54

Reitir greiða upp 13 milljarða króna lán

Reitir fasteignafélag fékk lán frá Íslandsbanka til þess að greiða lokagreiðslu tveggja lána við erlendan lánveitanda.


Innlent
23. október 10:47

Lufthansa heldur Íslandsflugi áfram

Stærsta flugfélag Þýskalands hefur hætt við að hætta flugi til Íslands og opnar nýja flugleið í vor.


Innlent
23. október 14:41

Össur spyr um verktakakostnað sérstaks saksóknara

Sigurður G. Guðjónsson gerði verktakakostnað sérstaks saksóknara að umtalsefni í gær. Össur Skarphéðinsson vill vita meira.


Innlent
23. október 14:15

Inkasso flytur starfsemina

Inkasso þurfti að stækka við sig og flutti starfsemina í Hlíðarsmára í Kópavogi.


Innlent
23. október 14:01

Alcoa og Eimskip endurnýja samninga til fimm ára

Alcoa Fjarðaál og Eimskip hafa endurnýjað samstarfssamning um hafnarþjónustu við Mjóeyrarhöfn.


Innlent
23. október 13:23

Fá fyrstu rafsendibíla landsins

Íslandspóstur og Ölgerðin fengu í vikunni afhenta rafsendibíla af gerðinni Renault Kangoo.


Innlent
23. október 13:03

Framtíðarskuldbinding ríkissjóðs vegna RÚV er 113 milljarðar

Í Viðskiptablaðinu í morgun fjallar Óðinn um fjárhag Ríkisútvarpsins frá stofnun og framlög ríkissjóðs til Ríkisútvarpsins.


Erlent
23. október 12:25

Vilja hækka lánshlutfallið

Bandarísku sjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac hafa til skoðunar að rýmka útlánaheimildir sínar.


Innlent
23. október 11:50

Heilsuvörurnar skiluðu 5,3 milljóna hagnaði

Bláa lónið heilsuvörur ehf. skilaði hagnaði í ár og batnaði reksturinn töluvert milli ára.


Innlent
23. október 13:07

Vanskil fara minnkandi hjá Íbúðalánasjóði

Í september voru 2.742 heimili í vanskilum við Íbúðalánasjóð að meðtöldum lánum í frystingu.


Innlent
23. október 12:46

Ísland áfram utan makrílsamnings

Eitt strandríki gat ekki fallist á hlut Íslands sem önnur strandríki voru reiðubúin að samþykkja.


Innlent
23. október 11:55

Notendum Nova fjölgar mest

Síminn er enn stærsta farsímafyrirtæki landsins með 37,1% markaðshlutdeild. Nova fylgir fast á hæla Símans.


Tölvur & tækni
23. október 11:31

Svifhjólin framundan

Nýsköpunarfyrirtækið Hoverbike stendur fyrir söfnun á Kickstarter til þess að markaðssetja svifhjól.Óðinn

Fjármögnun stjórnmálaflokka

Reglur um fjármögnun stjórnmálaflokka í Bandaríkjunum eru afar frábrugðnar því sem þekkist hér á landi.
Týr

Evrópumaður ársins talar

Hver voru svikin í Evrópumálum þegar fylgt var ákvörðunum landsfundar Sjálfstæðisflokksins um að slíta viðræðum?
Innlent
23. október 10:54

Reitir greiða upp 13 milljarða króna lán

Reitir fasteignafélag fékk lán frá Íslandsbanka til þess að greiða lokagreiðslu tveggja lána við erlendan lánveitanda.


Innlent
23. október 10:36

Svanhildur og Guðmundur keyptu 3% í VÍS

Félagið SNV Holding var á meðal kaupenda í VÍS þegar Klakki seldi 15% hlut sinn í félaginu í gær.


Innlent
23. október 10:02

Næsta stopp: Afríka

Færri komust að en vildu á uppgjörsfundi Marel, sem skilaði mjög góðri afkomu á þriðja fjórðungi. Bréf félagsins hækkuðu um 14%.


Innlent
23. október 10:47

Lufthansa heldur Íslandsflugi áfram

Stærsta flugfélag Þýskalands hefur hætt við að hætta flugi til Íslands og opnar nýja flugleið í vor.


Erlent
23. október 10:15

Stjórnarformaður Tesco hættir

Richard Broadbent, stjórnarformaður Tesco, segir af sér eftir að félagið ofmat afkomu sína um 263 milljónir punda.


Menning & listir
23. október 09:52

Ólafur á meðal 100 áhrifamestu

Dansk/íslenski myndlistarmaðurinn Ólafur Elíasson er á meðal 100 áhrifamestu manna listheimsins að mati Art Review.