*

fimmtudagur, 22. mars 2018
Innlent 22. mars 09:31

Kísilverið gangsett í kringum páska

Kísilver PCC á Bakka við Húsavík verður gangsett um eða rétt eftir næstu mánaðarmót.

Innlent 22. mars 08:58

Costco eykur innflutning með flugi

Ástæða verðhækkana í vöruhúsi fyrirtækisins m.a. sögð kostnaður við aukalager fyrir vinsælustu vörurnar.
Innlent 22. mars 08:15

Hrefna opnar Skelfiskmarkaðinn

Skelfiskmarkaðurinn mun opna við Hjartagarðinn í miðbæ Reykjavíkur í júní.
Innlent 22. mars 07:24

Greiða út 900 milljóna arð

Síldarvinnslan hagnaðist um 2,9 milljarða á síðasta ári en tekjurnar voru alls 18,5 milljarðar á árinu.
Innlent 22. mars 06:01

Lykilstarfsmenn kaupa Marorku

Félagið er ekki sloppið fyrir horn en allt verður gert til þess að svo megi verða að sögn nýs framkvæmdastjóra Marorku.
Innlent 21. mars 18:52

Selja fyrirtækið vegna veikinda

Fyrirtækið Spretta, sem Stefán Karl hefur byggt upp er komið í söluferli hjá KPMG vegna veikinda hans.
Innlent 21. mars 18:12

Hagnast um 311 milljónir

Iceland Seafood hagnaðist um 2,6 milljónir evra árið 2017 sem er nánast sami hagnaður og árið áður.
Innlent 21. mars 17:36

ASÍ tekur ekki sæti í Þjóðhagsráði

Alþýðusambandið afþakkar aðild þrátt fyrir að hlutverk ráðsins hafi verið útvíkkað að kröfu sambandsins.
Innlent 21. mars 17:22

25 milljarða lán til Arctic Green Energy

Asíski þróunarbankinn veitti lánið til frekari uppbyggingar á jarðhitaverkefnum í Kína.
Innlent 21. mars 17:03

Skeljungur lækkaði um tæp 3,1%

Mest hækkun var á bréfum Eikar og VÍS, en mestu viðskiptin með Marel og Icelandair eða fyrir 427 milljónir.
Innlent 21. mars 16:18

560 milljóna afgangur í Mosfellsbæ

Rekstrarniðurstaða Mosfellsbæjar var 3,5 sinnum betri en áætlað hafði verið en tekjurnar námu 10 milljörðum króna.
Innlent 21. mars 16:00

Grunnskólakennarar fella samninginn

Tæplega 70% grunnskólakennara, eða rétt um 2.600 kennarar, höfnuðu nýgerðum kjarasamningi.
Innlent 21. mars 15:28

Nýtt viðskiptaráð á vegum FA

Félag atvinnurekenda hyggst stofna sérstakt tvíhliða viðskiptaráð um viðskipti milli Íslands og ESB 17. apríl.
Erlent 21. mars 14:35

Norwegian vill 16,5 milljarða

Norska lággjaldaflugfélagið tapaði um 33,6 milljörðum íslenskra króna á fyrsta ársfjórðungi ársins.
Erlent 21. mars 14:15

96 milljónir á mánuði

Meðallaun forstjóra í 133 stærstu fyrirtækjunum í Bandaríkjunum voru 96 milljónir á mánuði á síðasta ári.
Fólk 21. mars 12:51

Bjarnheiður nýr formaður SAF

Samtök ferðaþjónustunnar hafa valið Bjarnheiði Hallsdóttur sem nýjan formann með 72 fleiri atkvæðum en næsti maður.
Innlent 21. mars 12:21

Fjárfesting Samherja í Færeyjum í uppnámi

Utanríkisráðherrar Íslands og Færeyja ræddu framkvæmd Hoyvíkursamkomulagsins sem á að tryggja fríverslun landanna.
Fólk 21. mars 11:51

Einar fer frá Gallup til MS

Einar Einarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Gallup hefur verið ráðinn til Mjólkursamsölunnar.
Innlent 21. mars 11:26

Helmingur lúxusíbúðanna seldist á viku

Um 42 af 94 íbúða í nýjum íbúðaturnum við Höfðatorg eru þegar seldar en sú ódýrasta fór á 41 milljón.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir