*

þriðjudagur, 30. maí 2017
Innlent 30. maí 10:55

Afurðir stóriðju hafa hækkað um 7,8%

Ef tekið er mið af apríl 2016 hefur vísitala framleiðsluverðs lækkað um 5,4%.

Innlent 30. maí 10:33

Hentar ekki vel með húsnæðislið

Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir að vísitala neysluverðs sem reiknuð er með húsnæðislið henti ekki vel sem stýritæki fyrir húsnæðismarkað.
Innlent 30. maí 10:02

Aflaverðmæti dróst saman um 53,6%

Sjómannaverkfall hafði þau áhrif að aflaverðmæti dróst saman um 53,6 prósentustig milli ára og nam 5,8 milljörðum í febrúar 2017.
Innlent 30. maí 09:34

Fimm ástæður fyrir að krónan er of sterk

Greiningardeild Arion banka fer ofan í saumana á því hvers vegna gengi krónunnar er orðið of sterkt.
Erlent 30. maí 08:55

Ryanair býst við enn frekari verðlækkunum

Írska lággjaldaflugfélagið Ryanair gerir ráð fyrir því að flugfargjöld þess lækki um fimm til sjö prósentustig á næsta ári.
Innlent 30. maí 08:35

Frekari hækkanir í pípunum

Hagfræðingur bendir á undirliggjandi þrýsting á enn frekari hækkun leiguverðs vegna mikilla hækkana á fasteignaverði.
Innlent 30. maí 08:03

Fordæmisgefandi Airbnb-mál

Brátt verður mál tekið fyrir í Hæstarétti sem að gæti haft mjög hamlandi áhrif á starfsemi Airbnb hér á landi.
Erlent 29. maí 20:09

Segir enn þörf á aðgerðum

Forseti evrópska seðlabankans telur verðbólguþrýsting ekki nægjanlega mikinn.
Innlent 29. maí 19:02

Einn bíll síðustu 3 ár

Forsætisráðherra var spurður út í bílakaup forsætisráðuneytisins.
Innlent 29. maí 18:13

Áfrýjar í fjárkúgunarmáli

Malín Brand hefur áfrýjað dómi Hérðaðsdóms til Hæstaréttar
Erlent 29. maí 18:04

Goldman Sachs fjárfestir í Venesúela

Bandaríski fjárfestingabankinn veitir ríkisstjórn Venesúela líflínu.
Sport & peningar 29. maí 17:37

Huddersfield sigraði peningaleikinn

Verðmætasti knattspyrnuleikur ársins fór fram í dag.
Innlent 29. maí 16:59

Hagar, N1 og Skeljungur lækka

Gengi hlutabréfa smásölufyrirtækjanna Haga, N1 og Skeljungs lækkuðu í viðskiptum dagsins.
Innlent 29. maí 16:28

Undirbúa tvísköttunarsamning Íslands og Japan

Gengið var frá samkomulagi um efni tvísköttunarsamnings milli Íslands og Japan á fundi í Tókýó nýverið.
Innlent 29. maí 15:45

Hvetja til nýsköpunar í opinberum rekstri

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti að efla stuðning og fræðslu um nýsköpun í opinberum rekstri.
Erlent 29. maí 15:20

Buffet fjárfestir í Þýskalandi

Dótturfyrirtæki Berkshire Hathaway hefur fest kaup á hlut í Lanxess AG.
Innlent 29. maí 15:00

Pawel vill frelsa leigubílamarkaðinn

Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, sagði á Alþingi í dag að lagaákvæðum sem hamla eðlilegri framþróun ætti að breyta.
Innlent 29. maí 14:21

Húsnæðisliðurinn áfram í bílstjórasætinu

Greiningadeild Arion banka segir fátt benda til annars en áframhaldandi hækkana á húsnæðismarkaði á komandi mánuðum.
Innlent 29. maí 13:47

Sbarro verður á Keflavíkurflugvelli

Veitingastaðurinn Sbarro hefur verið valinn í tímabundið veitingarými sem sett verður upp í suðurbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í sumar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir