laugardagur, 13. febrúar 2016
Innlent 13. febrúar 08:22

145 þúsund farþegar

Flugfélagið Delta mun hefja sitt fyrsta flug milli Íslands og Bandaríkjanna í þessum mánuði.

Erlent 12. febrúar 18:31

Vill hvetja Breta til að vera innan ESB

Barack Obama vill hvetja breska kjósendur til að halda Bretlandi innan Evrópusambandsins.
Bílar 12. febrúar 18:00

Hrifin af stórum bílum

Þórhildur Ólöf Helgadóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Heklu, er hrifin af stórum bílum.
Erlent 12. febrúar 17:30

Kaupa skuldabréf fyrir 700 milljarða

Deutsche Bank hefur hrundið af stað stórvirkri endurkaupaáætlun eigin skuldabréfa í bæði dollurum og evrum.
Innlent 12. febrúar 17:10

Stutt skref hjá ríkinu

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda telur fyrirkomulag útboðs á farmiðakaupum ríkisins stutt en jákvætt skref í rétta átt.
Innlent 12. febrúar 16:52

9,8 milljarða velta í Kauphöllinni

Tveggja milljarða velta var á viðskiptum með hlutabréf á Aðalmarkaði. TM hækkaði mest eða um 3,37%.
Erlent 12. febrúar 16:30

Vill halda Bretum í ESB

Angela Merkel Þýskalandskanslari og David Cameron forsætisráðherra Bretlands munu hittast í kvöld til að ræða stöðu Bretlands innan ESB.
Innlent 12. febrúar 16:15

FME skoðar söluna á Borgun

Fjármálaeftirlitið hefur kallað eftir nýjum upplýsingum um sölu Landsbankans á eignarhlut sínum í Borgun.
Innlent 12. febrúar 15:47

Ólaunað starfsnám algengt

Formaður félags laganema í HÍ segir ólaunað og launað starfsnám algengan hluta af meistaranámi í lögfræði.
Erlent 12. febrúar 15:34

Kærður vegna markaðsmisnotkunar

Michael Wolf, fyrrum bankastjóri Swedbank, hefur verið kærður til lögreglu vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Innlent 12. febrúar 15:12

Útboð auglýst um helgina

Útboð vegna farmiðakaupa Stjórnarráðsins verður auglýst um helgina.
Bílar 12. febrúar 14:40

Sveigði á milli sprengjugíganna

Logi Bergmann Eiðsson segir að bosnískur leigubílstjóri sé versti bílstjóri sem hann hafi ekið með.
Innlent 12. febrúar 14:24

Segir „alþjóðaauð­hring“ ógna SALEK

Formaður VM segir að SALEK-samkomulagið verði ekki að veruleika geri SA sér ekki grein fyrir stöðunni í Straumsvík.
Erlent 12. febrúar 13:58

Hóflegur hagvöxtur í Evrópu

Þýskaland dregur vagninn fyrir hagvöxt á evrusvæðinu.
Erlent 12. febrúar 13:27

The Independent að hætta prentútgáfu

Breska dagblaðið The Independent hefur tilkynnt um að það muni hætta prentútgáfu í næsta mánuði.
Erlent 12. febrúar 13:06

Verðhrun hjá Boeing

Boeing tilkynnir um niðurskurð á sama tíma og yfirvöld hefja rannsókn á fyrirtækinu vegna bókhaldsbrota.
Innlent 12. febrúar 12:20

Spá 0,6% hækkun verðlags í febrúar

Arion banki spáir því að ársverðbólga muni lækka og standa í 1,5% í maí.
Erlent 12. febrúar 11:55

Á launum í sex ár án þess að mæta

Embættismaður á Spáni hefur verið sektaður fyrir að mæta ekki í vinnuna í sex ár.
Innlent 12. febrúar 11:32

Neytendastofa sektar golfverslun

Golfbúðin fylgdi ekki fyrirmælum Neytendastofu innan tilskilins frests og var því sektuð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir