*

miðvikudagur, 18. janúar 2017
Innlent 18. janúar 19:10

Breikka íslenska kaffiflóru

Kaffibrugghúsið er nýtt marghliða kaffifyrirtæki sem kemur til með að opna að fullu á næstu mánuðum.

Innlent 18. janúar 16:48

Segja skráningu Arion á fremsta hlunn

Arion banki stefnir á markað. Það gæti gerst í apríl, samkvæmt heimildum Reuters fréttaveitunnar.
Innlent 18. janúar 16:32

Nálega öll félög lækkuðu í dag

Úrvalsvísitalan lækkaði skarpt í kauphöllinni í dag, eða um 1,53% en einungis eitt félag, VÍS, hækkaði í verði meðan flest hinna lækkuðu.
Innlent 18. janúar 15:54

Bakkavör sagt á leið á markað í London

Breska blaðið Sunday Times segir Bakkavör, ásamt fleiri fyrirtækjum í samvinnu við Rothschild bankann, vera á leið á markað.
Innlent 18. janúar 15:24

Sjálfstæðisflokkur og VG nánast jafnir

Fylgi við stjórnarflokkanna hefur minnkað um 7,4 prósentustig frá kosningunum. Nú munar einungis 1,8 prósentustigum á stærstu flokkunum.
Erlent 18. janúar 14:55

Kosningar verði þjóðaratkvæði um ESB

Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar hefur sett fram áætlun um úrsögn Frakklands úr ESB og evrunni.
Fólk 18. janúar 14:20

Vignir Örn til Samtaka iðnaðarins

Vignir Örn Guðmundsson, formaður Samtaka leikjaframleiðanda, hefur verið ráðinn sérfræðingur á hugverkasviði SI.
Innlent 18. janúar 13:53

Deilt um vörumerkið Gamma

Tvö félög, Gamma ehf. skráð 2005 og Gamma Capital Managament hf. stofnað 2008 deila um nafn og notkun vörumerkisins Gamma.
Erlent 18. janúar 13:18

Fylkisstjóri falsaði opinberar tölur

Chen Qiufa, fylkisstjóri Liaoning-fylkis í Kína, viðurkennir að hafa falsað opinberar tölur til að láta rekstur fylkisins líta betur út.
Innlent 18. janúar 12:40

Jör tekið til gjaldþrotaskipta

Jör ehf. hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Fólk 18. janúar 12:15

Laufey Rún aðstoðar Sigríði Andersen

Laufey Rún Ketilsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin aðstoðarmaður Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra.
Innlent 18. janúar 11:48

ESÍ fékk þrjá milljarða frá Askar Capital

Eignarsafn Seðlabanka Íslands (ESÍ) fékk tæpa þrjá milljarða króna upp í kröfur sínar vegna gjaldþrots Askar Capital hf.
Erlent 18. janúar 10:48

Swiss Miss einokun Bernie Madoff

Þekktasti Ponzisvindlari heims, Bernie Madoff, hefur stundað einokunarverslun með Swiss Miss í fangelsi.
Fólk 18. janúar 10:40

Jóhanna Vigdís til Samtaka iðnaðarins

Jóhanna Vigdís Arnardóttir, söngkona og leikkona, hefur verið ráðin verkefnastjóri í menntamálum hjá Samtökum iðnaðarins.
Innlent 18. janúar 09:59

Búnaði Isavia skotið upp með SpaceX

Isavia hefur undirritað samning við fyrirtækið Aireon um notkun á geimlægun kögunarbúnaði til þess að stýra flugumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu.
Týr 18. janúar 09:33

Hagfræðiþekking Sigríðar Ingibjargar

Hagfræðingurinn Sigríður Ingibjörn Ingadóttir gleymdi verðbólgunni þegar hún tjáði sig um fasteignaverð.
Innlent 18. janúar 09:15

Hækka lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar

S&P Global Ratings hefur hækkað lánshæfiseinkunnir Landsvirkjunnar í BBB/A-2. Horfur eru stöðugar.
Fólk 18. janúar 09:07

Bryndís Jónatansdóttir til SI

Samtök iðnaðarins hafa ráðið Bryndísi Jónatansdóttur sem sérfræðing í greiningum innan hugverkasviðs.
Innlent 18. janúar 08:31

Yfir 11% raunverðshækkun fasteigna

Raunverð fasteigna hækkaði um 11,2% milli 2015 og 2016 en nafnverðið um 11%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir