*

sunnudagur, 20. maí 2018
Innlent 20. maí 17:57

Davíð sér mest eftir bönkunum

Fyrrum forsætisráðherra segist mest sjá eftir að hafa ekki fylgt eftir sannfæringu sinni um að eignarhald bankanna yrði dreift.

Innlent 20. maí 16:50

Markaðurinn sér ekki sjálfur um söluna

Þórður Magnússon, einn aðaleigenda og stjórnarformaður Eyris Invest, segir aðganga að mörkuðum lykilatriði í að ná árangri.
Erlent 20. maí 15:46

Forsetakosningar hafnar í Venesúela

Maduro forseti lofar að leysa efnahagsvanda Venesúela næstu sex árin en óðaverðbólgan í landinu er allt að 18.000%.
Innlent 20. maí 15:04

Skipta þurfi upp Landsvirkjun

Forstjóri HS Orku segir að skipta þurfi upp Landsvirkjun ef skapa eigi virkan smásölumarkað með raforku.
Frjáls verslun 20. maí 14:05

Vissi ekki að stjórnin væri bitlingur

Margrét Guðmundsdóttir, formaður stjórnar N1, hvetur stjórnvöld til að fylgja fordæmi einkageirans við val á stjórnarmönnum.
Frjáls verslun 20. maí 13:09

Hátæknifyrirtæki í fremstu röð

Íslensk tæknifyrirtæki sem tengjast sjávartengdum greinum eru komin langt í fjórðu iðnbyltingunni.
Innlent 20. maí 12:34

Ísland berskjaldað fyrir hærra olíuverði

Erlendir greiningaraðilar spá hækkandi olíuverði, en það gæti aukið verðbólgu hér á landi og hægt á fjölgun ferðamanna.
Erlent 20. maí 11:44

Musk kynnir nýja útgáfu af Tesla

Rafbílaframleiðandinn Tesla, nálgast framleiðslumarkmið á sama tíma og hann kynnir tvær nýjar útgáfur.
Huginn & Muninn 20. maí 11:01

Titringur í Eflingu?

Nýr framkvæmdastjóri er kominn til starfa og skrifstofustjóri til margra ára er horfinn á braut.
Erlent 20. maí 10:10

Kínverjar gáfu eftir fyrir Trump

Stjórnvöld í Kína hafa samþykkt að kaupa umtalsvert meira frá Bandaríkjunum til að tryggja viðskipti landanna.
Innlent 20. maí 09:02

LS retail tapar 129 milljónum

Rekstrarkostnaður LS Retail jókst um tæp 11% milli ára.
Neðanmáls 20. maí 08:05

Neðanmáls: Hjaðningavíg á Hornströndum

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 19. maí 19:01

Leita að og finna persónuupplýsingar

Fyrirtækið Siteimprove hefur hannað lausnir til að tryggja vernd persónuupplýsinga.
Erlent 19. maí 18:19

Brúðkaupið kostar Breta 4,4 milljarða

Auglýsingadeildir fyrirtækja sem þjónusta brúðkaup Harry Bretaprins og Meghan Markle tóku á sig ýmsan kostnað.
Innlent 19. maí 17:32

Oculis, Syndis og Kerecis fá verðlaun

Þrjú íslensk fyrirtæki fá viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf í iðnaði og milljón krónur.
Innlent 19. maí 16:44

150 milljónir í Fréttablaðið

Hlutafé Torg ehf., útgefanda Fréttablaðsins, var aukið af 365 miðlum um 149,5 milljónir króna í lok síðasta árs.
Innlent 19. maí 16:01

Nvidia velur Advania

Advania Data Centers og Nvidia, stærsti framleiðandi heims af skjákortum, fara í samstarf um smíði ofurtölvu.
Frjáls verslun 19. maí 15:15

Plantar trjám fyrir næstu kynslóð

Margrét Guðmundsdóttir hefur komið víða við á löngum ferli. Hún segir stjórnarhætti á Íslandi hafa breyst mikið til hins betra.
Innlent 19. maí 14:27

Rússar neita Wow og Icelandair

Rússnesk flugmálayfirvöld vilja 100 dali á farþega sem flogið er með yfir lofthelgi sína til áfangastaða í suðaustur Asíu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir