*

mánudagur, 18. júní 2018
Erlent 18. júní 19:03

Ryanair vill minnka drykkju

Drykkjulæti farþega í flugvél félagsins urðu til þess að fyrirtækið vill takmarka áfengisneyslu flugfarþega á flugvöllum.

Innlent 18. júní 17:32

Bann við vinnu í Kópavogi

Vinnueftirlitið hefur nú lagt bann við vinnu á byggingarvinnustaðnum Urðarhvarfi 6 í Kópavogi.
Innlent 18. júní 16:36

Enn hækka bréf Icelandair

Einungis hækkun á gengi bréfa tveggja félaga í kauphöllinni í dag.
Innlent 18. júní 15:49

Opna mexíkóskan veitingastað í Vesturbæ

Staðurinn mun vera í sama húsnæði og veitingastaðurinn Borðið var áður í.
Innlent 18. júní 15:29

59% telja að Ísland komist upp úr riðlinum

Samkvæmt rannsókn töldu 59% svarenda að íslenska landsliðið væri líklegt til að komast upp úr riðlakeppninni.
Erlent 18. júní 15:01

70% ætla að sniðganga bandarískar vörur

Samkvæmt nýrri könnun ætla 70% kanadabúa að sniðganga bandarískar vörur.
Erlent 18. júní 14:16

Efast um rafmyntir

Alþjóðagreiðslubankinn hefur lýst yfir áhyggjum sínum vegna rafmynta.
Tíska og hönnun 18. júní 13:38

Nýjung í auglýsingu fasteigna

Fasteignasalan Húsaskjól hefur nú gefið út myndband til að kynna fasteign til sölu.
Innlent 18. júní 13:18

Mesta áhorf í sögunni

Aldrei hafa eins margir horft á íþróttaviðburð hér á landi eins og á leik Íslands og Argentínu.
Innlent 18. júní 12:50

Nýtt samstarf á sviði nýsköpunartækifæra

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Matís hafa undirritað viljayfirlýsingu um samstarf á sviði nýsköpunartækifæra.
Erlent 18. júní 12:28

CYBG kaupir Virgin Money

Með þessu verður Virgin Money sjötti stærsti banki Bretlands, með um það bil 6 milljónir viðskiptavina.
Innlent 18. júní 12:03

Vilja nýtt skip til hafrannsókna

Samtökin skora á stjórnvöld að gera bragarbót á flota hafrannsóknarstofnunar hið fyrsta.
Innlent 18. júní 11:15

Arctica og Íslenski sjávarklasinn í samstarf

Með samstarfinu vilja fyrirtækin skapa fjölmörg spennandi tækifæri til vaxtar fyrir íslenskan sjávarútveg.
Erlent 18. júní 11:04

Citibank sektaður fyrir svik

Bankinn hefur verið sektaður af bandarískum yfirvöldum fyrir að hafa vísvitandi áhrif á Libor vexti.
Innlent 18. júní 10:30

Lífslíkur á Íslandi með hæstu í Evrópu

Einnig kemur fram að ungbarnadauði í Evrópu er hvergi jafn fátíður og hér á landi.
Menning & listir 18. júní 10:12

Incredibles 2 slær met

Engin teiknimynd hefur áður grætt svo mikið á frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum.
Erlent 18. júní 09:49

Forstjóri Audi handtekinn

Talið er að handtakan tengist svindli í útblástursmælingum í nokkrum tegundum af diesel bílum fyrirtækisins.
Erlent 18. júní 09:28

Sjá tækifæri í Norwegian

Carsten Spohr, forstjóri Lufthansa, segir að framundan sé hrina sameininga í evrópska fluggeiranum.
Innlent 18. júní 08:45

Heimilt að styrkja einkarekna fjölmiðla

ESA hefur staðfest að ríki megi styrkja einkarekna fjölmiðla í formi ríkisstyrkja.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir