*

fimmtudagur, 22. mars 2018
Erlent 22. mars 19:15

Stórþingið samþykkir ACER

Meirihluti norska þingsins hefur samþykkt innleiðingu þriðja orkupakka ESB.

Innlent 22. mars 18:14

Fjarskipti breyta um nafn

Móðurfélagi Vodafone þótti gamla nafnið ekki nógu lýsandi eftir kaupin á 365 miðlum.
Innlent 22. mars 17:49

Lækkanir í Kauphöllinni

Aðeins tvö félög hækkuðu á mörkuðum í dag en öll önnur ýmist lækkuðu eða stóðu í stað.
Innlent 22. mars 17:20

Hreyfill býr til sitt eigið Uber

Hreyfill hefur sótt um einkaleyfi á vörumerkinu Suber Taxi, sem er leigubílaþjónusta sem bókast með appi.
Innlent 22. mars 16:54

Verða eitt stærsta boðskiptafyrirtækið

Cohn & Wolfe sameinast við Burson-Marsteller og mun hér eftir ganga undir nafninu Burson Cohn & Wolfe.
Innlent 22. mars 15:50

Íslandsbanki vill á markað sem fyrst

Stjórnarformaður Íslandsbanka segir að ekki megi gleyma rætur bankans liggi í einkabönkum.
Innlent 22. mars 15:26

Gagnaversiðnaðurinn viðkvæmur

Aukningu eftirspurnar eftir þjónustu gagnavera má að miklu leyti rekja til rafmynta.
Innlent 22. mars 15:06

1,9% hækkun á hálfu ári

Síðustu tólf mánuði hefur íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 10,6% en síðustu sex er hækkunin 1,9%.
Innlent 22. mars 14:35

Laun til formanna námu 26,3 milljónum

Kostnaður vegna formannsembættis VR jókst um 57% á milli ára samkvæmt ársreikningi félagsins.
Innlent 22. mars 14:14

Dýrara í Heimkaup á afslætti

Weber gasgrill á fótum er dýrara á 31% afslætti í Heimkaup en í bæði Húsasmiðjunni og BYKO.
Innlent 22. mars 13:48

Umfang byggingariðnaðar tvöfaldast

Aðalhagfræðingur SI segir tekjur af ferðamönnum hafi numið 655 milljörðum króna á síðasta ári.
Innlent 22. mars 13:06

25 ára reglan afnumin

Menntamálaráðherra vill afnema að horft sé til samræmdra prófa við val í framhaldsskóla auk forgangs yngri en 25 ára.
Innlent 22. mars 12:43

Samstarf við kanadískan álklasa

Álklasar Íslands og Kanada taka upp formlegt samstarf á sviði viðskiptatengsla, rannsókna og fræðslu.
Fólk 22. mars 12:12

Samúel kemur í stað Magnúsar

Magnús Pétursson hagfræðingur hætti í gær í bankaráði Landsbankans en Samúel Guðmundsson kemur inn í hans stað.
Innlent 22. mars 11:33

Vilja hjólastíg til Keflavíkur

Nú vilja þingmenn ekki bara lest og tvíbreiðan veg fyrir farþega á leið til og frá Keflavíkurflugvelli heldur líka hjólastíg.
Innlent 22. mars 11:11

Kurteisi skilar ekki árangri

Framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Birtu segir að endurskoða þurfi aðferðir til að hafa áhrif á starfskjarastefnu fyrirtækja.
Innlent 22. mars 10:43

Opna starfatorg fyrir tæknigeirann

Nýtt starfatorg sprotavefsins Northstack var sett í loftið í dag. Á vefnum geta íslensk tæknifyrirtæki auglýst störf.
Leiðarar 22. mars 10:23

Rusl í Reykjavík

Eitt það fyrsta sem við kennum börnum okkar er að halda herberginu sínu hreinu. Hvernig væri nú að borgaryfirvöld færu að fordæmi barnanna.
Innlent 22. mars 10:05

Vala nýr framkvæmdastjóri Framtíðarinnar

Vala Halldórsdóttir, hefur starfað í hugbúnaðar- og nýsköpunargeiranum síðasta áratug.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir