*

fimmtudagur, 27. apríl 2017
Innlent 27. apríl 14:35

Engin útistandandi mál á hendur ríkinu

Þrír fjárfestingarsjóðir hafa fallið frá beiðni um dómkvaðningu matsmanna og þar með er enginn útistandandi málarekstur á hendur ríkinu vegna afnáms hafta.

Innlent 27. apríl 14:18

Bætt afkoma Árborgar

Sveitarfélagið Árborg skilaði rekstrarafgangi upp á tæplega 108 milljónir króna árið 2016 borið saman við 21 milljóna halla árið áður.
Leiðarar 27. apríl 13:59

Heldur þann versta…

Notkun rafrettna skaðar engan og það er mannréttindabrot að ætla að gera notkun þeirra erfiðari.
Innlent 27. apríl 13:45

Verðhækkun N1 var þegar búin að skila sér

Bréf N1 halda áfram að lækka í dag en Hagar virðist hafa fengið Olís á hagstæðara verði en hin olíufélögin eru metin á.
Innlent 27. apríl 13:26

Hugmyndafræði megi ekki standa í vegi

Samtök atvinnulífsins segja að hugmyndafræðileg afstaða megi ekki koma í veg fyrir að samningar verði gerðir við einkareknar heilbrigðisstofnanir.
Innlent 27. apríl 12:39

Áframhaldandi verðhjöðnun án húsnæðis

Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkað um 1,8% og hefur ekki verið meiri verðhjöðnun án húsnæðis í hálfa öld. Verðbólga mælist þó 1,9%.
Innlent 27. apríl 12:25

Ríflega 2 milljarða betri afkoma

Reykjavíkurborg skilaði 2.637 milljónum króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu A hluta árið 2016.
Innlent 27. apríl 12:09

Hagnaður KEA 943 milljónir

Hagnaður KEA jókst um 272 milljónir á milli ára, sem er sama fjárhæð og nam tekjuaukningu félagsins sem hefur um nú um 20 þúsund félagsmenn.
Innlent 27. apríl 11:32

Stofna fyrirtækið WebMo Design

WebMo Design er nýstofnað fyrirtæki sem sérhæfir sig í vef- og appþróun auk þess að bjóða upp á ráðgjöf í stafrænni markaðssetningu.
Innlent 27. apríl 11:18

Hagar og Síminn rjúka upp

Hlutabréf í Högum og Símanum hafa hækkað umtalsvert í viðskiptum morgunsins meðan gengi bréfa N1 lækka.
Viðtöl 27. apríl 10:59

„Heyrðu, ég ætla að verða atvinnumaður í golfi.“

Það er þétt skipuð dagskráin hjá rísandi golf stjörnunni, hinni tuttugu og fjögurra ára gömlu Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur í stuttu stoppi á Íslandi en hún gaf sér engu að síður tíma fyrir einlægt spjall við Eftir Vinnu um ferilinn sem kom út í dag.
Innlent 27. apríl 10:50

1,9% verðbólga

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í apríl 2017 er 442,1 stig og hækkaði hún um 0,5% frá fyrri mánuði.
Innlent 27. apríl 09:58

Veltir 800 milljónum einn

Ísleifur Þórhallson framkvæmdastjóri Sena Live er eini fasti starfsmaður fyrirtækisins.
Innlent 27. apríl 09:35

Skaginn 3X selur verksmiðju í hollenskt skip

Skaginn 3X hefur komist að samkomulagi um smíði á uppsjávarverksmiðju um borð í hollenskt verksmiðjuskip.
Innlent 27. apríl 09:14

Advania kaupir sænska fyrirtækið Caperio

Advania hefur gert kauptilboð í allt hlutafé sænska upplýsingatæknifyrirtækisins Caperio. Kaupverðið er 2 milljörðum íslenskra króna.
Innlent 27. apríl 09:12

Bifröst til sölu

Háskólinn á Bifröst selur eignir sínar, ef öll 239 herbergin seljast gæti þetta orðið stærsta hótel landshlutans.
Fólk 27. apríl 08:42

Gunnar Þór kemur til starfa hjá ESA

Gunnar Þór Pétursson tekur við sem framkvæmdastjóri hjá Eftirlitsstofnun EFTA af Ólafi Jóhannesi Einarssyni.
Erlent 27. apríl 08:30

Bíða með að ganga úr NAFTA

Leiðtogar Kanada, Bandaríkjanna og Mexíkó samþykktu að endurskoða NAFTA samninginn að undirlagi Trump.
Innlent 27. apríl 07:54

Skuldar 200 milljónir króna

Líkur á því að Fréttatíminn verði endurreistur með innkomu nýrra fjárfesta fara minnkandi, samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir