Föstudagur, 31. október 2014
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
31. október 11:59

Árvakur hagnast um sex milljónir

Mikill viðsnúningur varð á rekstri Árvakurs í fyrra en árið áður hafði félagið skilað tapi upp á rúmar 46 milljónir króna.

Erlent
31. október 11:36

Hætta við internetskattinn

Ungversk stjórnvöld hafa fallið frá áformum sínum um að leggja skatt á gagnaflutning um netið.


Bílar
31. október 11:23

Ferrari F60 America í framleiðslu

Einungis verða smíðuð 10 eintök af bílnum og munu þau öll vera seld samkvæmt fréttum vestanhafs.


Fólk
31. október 10:50

Guðmundur Ingi ráðinn forstjóri Landsnets

Þórður Guðmundsson lætur af störfum sem forstjóri Landsnets um áramótin og aðstoðarforstjórinn tekur við.


Innlent
31. október 10:32

Logos greiðir 418 milljónir í opinber gjöld

Lögmannsstofan Logos er í 33. sæti á lista yfir gjaldhæstu lögaðilana árið 2014.


Innlent
31. október 10:20

Kaupþing greiðir hæstu opinberu gjöldin

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila. Kaupþing greiðir rúma 14,6 milljarða króna.


Innlent
31. október 09:58

Lögbannið fellt úr gildi

Hollenski vatnsframleiðandinn Otto Spork hafði betur gegn Jóni Ólafssyni í lögbannsmáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.


Innlent
31. október 09:32

Halli á vöruskiptum við útlönd í september

Vöruskipti við útlönd á fyrstu níu mánuðum ársins voru óhagstæð um 16,4 milljarða króna.


Innlent
31. október 09:20

Hagnaður KEA minni en í fyrra

KEA hagnaðist um 227 milljónir króna á seinasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins.


Erlent
31. október 08:50

Nikkei vísitalan tók stökk

Seðlabanki Japans breytti peningastefnu bankans sem leiddi til mikillar hækkunar á hlutabréfamarkaði.


Fólk
31. október 08:18

Árni Geir verður forstjóri Icelandic Group

Magnús Bjarnason, sem stýrt hefur Icelandic Group í tvö ár, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri fyrirtækisins.


Innlent
31. október 07:57

Segja fjártjónshættuna hafa verið ljósa

Tveir lögmenn vilja upplýsingar um hver vissi hvað í aðdraganda neyðarlaganna, sem hafi brennt upp Seðlabankalán Kaupþings.


Innlent
31. október 07:38

Kærir lögregluna fyrir persónunjósnir

Guðmundur Franklín telur freklega brotið á friðhelgi einkalífs hans í skýrslu lögreglunnar um mótmæli eftir hrunið.


Innlent
30. október 20:01

Fjöldi fólks á ferðamálaþingi í Hörpu

Myndir frá ferðamálaþingi sem bar yfirskriftina „Með fagmennsku fram í fingurgóma".


Innlent
30. október 18:58

Feðgar byggja þriggja milljarða hótel

Stracta hotel ehf. stefnir að því að reisa 200 herbergja hótel við Orrustustaði skammt frá Kirkjubæjarklaustri árið 2016.


Erlent
31. október 11:36

Hætta við internetskattinn

Ungversk stjórnvöld hafa fallið frá áformum sínum um að leggja skatt á gagnaflutning um netið.


Bílar
31. október 11:23

Ferrari F60 America í framleiðslu

Einungis verða smíðuð 10 eintök af bílnum og munu þau öll vera seld samkvæmt fréttum vestanhafs.


Fólk
31. október 10:50

Guðmundur Ingi ráðinn forstjóri Landsnets

Þórður Guðmundsson lætur af störfum sem forstjóri Landsnets um áramótin og aðstoðarforstjórinn tekur við.


Innlent
31. október 10:20

Kaupþing greiðir hæstu opinberu gjöldin

Ríkisskattstjóri hefur lokið álagningu opinberra gjalda á lögaðila. Kaupþing greiðir rúma 14,6 milljarða króna.


Innlent
31. október 09:32

Halli á vöruskiptum við útlönd í september

Vöruskipti við útlönd á fyrstu níu mánuðum ársins voru óhagstæð um 16,4 milljarða króna.


Erlent
31. október 08:50

Nikkei vísitalan tók stökk

Seðlabanki Japans breytti peningastefnu bankans sem leiddi til mikillar hækkunar á hlutabréfamarkaði.


Innlent
31. október 07:57

Segja fjártjónshættuna hafa verið ljósa

Tveir lögmenn vilja upplýsingar um hver vissi hvað í aðdraganda neyðarlaganna, sem hafi brennt upp Seðlabankalán Kaupþings.


Innlent
31. október 09:58

Lögbannið fellt úr gildi

Hollenski vatnsframleiðandinn Otto Spork hafði betur gegn Jóni Ólafssyni í lögbannsmáli fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.


Innlent
31. október 09:20

Hagnaður KEA minni en í fyrra

KEA hagnaðist um 227 milljónir króna á seinasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins.


Fólk
31. október 08:18

Árni Geir verður forstjóri Icelandic Group

Magnús Bjarnason, sem stýrt hefur Icelandic Group í tvö ár, hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri fyrirtækisins.


Innlent
31. október 07:38

Kærir lögregluna fyrir persónunjósnir

Guðmundur Franklín telur freklega brotið á friðhelgi einkalífs hans í skýrslu lögreglunnar um mótmæli eftir hrunið.Óðinn

Vandi allra landsmanna

Þrátt fyrir mikla meðgjöf er rekstur RÚV aftur kominn í vanda. Reyndar svo mikinn að gjaldþrot er í raun eina orðið sem lýsir stöðunni.
Innlent
30. október 20:01

Fjöldi fólks á ferðamálaþingi í Hörpu

Myndir frá ferðamálaþingi sem bar yfirskriftina „Með fagmennsku fram í fingurgóma".


Innlent
30. október 18:28

Gat ekki staðið við 180 milljóna kaup

Tvær ríkissjarðir hafa verið auglýstar til sölu að nýju vegna vanefnda þeirra sem höfðu ætlað að kaupa.


Innlent
30. október 18:10

Guðjón Þórðarson fær 8,4 milljónir

Ungmennafélag Grindavíkur þarf að borga fyrrverandi þjálfara milljónir vegna ólögmætrar uppsagnar.


Innlent
30. október 18:58

Feðgar byggja þriggja milljarða hótel

Stracta hotel ehf. stefnir að því að reisa 200 herbergja hótel við Orrustustaði skammt frá Kirkjubæjarklaustri árið 2016.


Innlent
30. október 18:13

Ísland eina OECD-ríkið sem niðurgreiðir ekki sjávarútveg

Adolf Guðmundsson segir að í öllum öðrum ríkjum OECD er sjávarútvegur meira og minna ríkisstyrktur eins og landbúnaður


Innlent
30. október 17:37

Nenntu ekki að kjósa

Í nýrri skýrslu um dræma kosningaþátttöku kemur fram að 30% þeirra sem ekki kusu hafi einfaldlega ekki nennt því.