*

föstudagur, 22. mars 2019
Innlent 22. mars 18:01

Myndir: Nýsköpunarmót Álklasans

Áljeppi var frumsýndur á nýsköpunarmótinu sem haldið var í hátíðarsal HÍ, auk þess sem nemendur fengu hvatningarverðlaun.

Tíska og hönnun 22. mars 18:58

Gucci selur óhreina skó á 100 þúsund

Sérstaklega óhreinkaðir strigaskór frá tískuvörumerkinu Gucci, seldir á 870 Bandaríkjadali, vekja athygli samfélagsmiðla.
Innlent 22. mars 17:17

Dró úr hækkun Icelandair er á leið dags

Gengi bréfa Icelandair hækkaði mest um fjórðung í dag, meðan Úrvalsvísitalan endaði yfir 1.900 stiga múrnum.
Huginn & Muninn 22. mars 16:08

Fámennt í Vinabæ

Ræðumenn ávarpaðir að marxískum sið á samstöðufundi Eflingar.
Leiðarar 22. mars 15:38

Hörð lending en góð

Leiðrétting á þessu ójafnvægi er æskileg og því fyrr sem hún á sér stað því betra.
Innlent 22. mars 15:03

Ríkisstjórnin samþykkir þriðja orkupakkann

Utanríkisráðherra setur fyrirvara á ákvæði um ACER og orkuviðskipti milli landa, sem taki ekki gildi án raforkusæstrengs.
Innlent 22. mars 14:23

Afkoma Byggðastofnunar batnar um 14%

Byggðastofnun, sem starfar undir lögum um fjármálafyrirtæki, hagnaðist um ríflega 113 milljónir á síðasta ári.
Innlent 22. mars 13:31

Hrönn kaupir fyrir 5 milljónir í Kviku

Stjórnarmaður í Kviku banka, Hrönn Sveinsdóttir sem nýlega lét af störfum hjá Sýn, kaupir 500 þúsund bréf í bankanum.
Bílar 22. mars 13:01

Glænýr bíll frá Lexus

Á morgun kynnir Lexus í Garðabæ fyrstu kynslóð Lexus UX sportjeppans, sem er fyrsti bíll þeirra í stærðarflokknum.
Týr 22. mars 12:14

Fimm kúlur á mánuði

Í gamalli ársskýrslu fjölmiðlaveldsins Dagsbrúnar má sjá hvað þávarendi forstjóri og núverandi sósíalisti hafði í tekjur.
Fólk 22. mars 11:44

Guðmundur Hrafn tók við formennsku SÍA

Samtök íslenskra auglýsingastofa hafa kosið nýja stjórn, en Elín Helga Sveinbjörnsdóttir hætti á 40. aðalfundi samtakanna.
Innlent 22. mars 11:07

Kristrún Tinna til Íslandsbanka

Hagfræðingurinn Kristrún Tinna hættir hjá Oliver Wyman og hefur störf sem forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra.
Innlent 22. mars 10:15

Icelandair hækkar um 10,5%

Hlutabréf í Icelandair hafa hlotið athugunarmerkingu hjá Kauphöll Íslands vegna viðræðna félagsins um kaup á Wow air.
Innlent 22. mars 10:00

May fær tveggja vikna frest

Evrópusambandið hefur veitt Theresu May tveggja vikna viðbótarfrest til að sannfæra breska þingið.
Innlent 22. mars 09:15

„Pakkinn hefur bara versnað“

Fyrrverandi framkvæmdastjóri hjá Icelandair segir að fyrirtækið eigi að foraðst í lengstu lög að taka yfir kennitölu Wow air.
Innlent 22. mars 08:40

Verkföll eru hafin

Tvö þúsund hótelstarfsmenn og rútúbílstjórar lögðu niður störf um miðnætti. Verkfallinu lýkur á miðnætti í kvöld.
Erlent 22. mars 07:55

Norski Seðlabankinn hækkar vexti

Stýrivextir hækka í Noregi og gengi norsku krónunnar rýkur upp við ákvörðun seðlabankans.
Innlent 21. mars 22:20

Wizz air fjölgar ferðum til Íslands

Wizz air, sem er að mestu í eigu Indigo Partners, verður fyrsta erlenda flugfélagið til að fljúga til Íslands frá tíu borgum í Evrópu.
Innlent 21. mars 21:23

Wow og Icelandair hefja viðræður á ný

Viðræðum Wow og Indigo slitið — Icelandair og Wow hefja samningaviðræður á ný — samráð við stjórnvöld.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir