*

fimmtudagur, 22. febrúar 2018
Innlent 22. febrúar 10:10

Ný könnun: Samgöngumál ráða för

Tæpur helmingur telur að samgöngumál verði mikilvægasta kosningamálið í komandi borgarstjórnarkosningum.

Innlent 22. febrúar 09:30

Atvinnuleysið komið í 4%

Atvinnulausum fjölgaði um 2.200 manns frá desembermánuði en þá var atvinnuleysið 2,9%. Var 3,9% í janúar fyrir ári.
Innlent 22. febrúar 08:59

Reykjavík skipaði 351 starfshóp

Eyþór Arnalds oddviti Sjálfstæðismanna bendir á að Reykjavíkurborg hafi skipað starfshóp þriðja hvern dag að meðaltali.
Innlent 22. febrúar 08:22

VR samþykkir stofnun leigufélags

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR hefur fengið stofnun leigufélags á vegum félagsins samþykkt í stjórn.
Innlent 21. febrúar 18:54

Líkir Bitcoin við sértrúarsöfnuð

Jón Daníelsson, prófessor í hagfræði, segir lítið gagn í bitcoin og telur fólk allt eins geta safnað frímerkjum.
Innlent 21. febrúar 18:28

Tveimur sendiráðum Íslands lokað

Sendiráðum í Austurríki og Mósambík er lokað í sparnaðarskyni og færist starfsemi gagnvart 30 ríkjum heim til Íslands.
Erlent 21. febrúar 18:07

Billy Graham, prestur forsetanna, látinn

Einn áhrifaríkasti predikari heims er látinn 99 ára að aldri. Þjónaði forsetum Bandaríkjanna allt frá tímum Eisenhower.
Innlent 21. febrúar 17:17

Brutust inn í gagnver Advania

Fjórir hafa setið í gæsluvarðhaldi eftir innbrot á framkvæmdasvæði Advania Data Centers á Fitjum í Reykjanesbæ.
Innlent 21. febrúar 17:01

N1 hagnast um 2,1 milljarð

N1 seldi eldsneyti fyrir 23,3 milljarða árið 2017 og jókst salan um 2,2% milli ára.
Innlent 21. febrúar 16:46

Hagnaður Skeljungs 1,1 milljarður

Hagnaður Skeljungs dróst saman um ríflega 9% á milli ára en félagið tapaði á fjórða ársfjórðung 2017.
Innlent 21. febrúar 16:07

Leiguverð lækkar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1,1% frá fyrri mánuði í janúar.
Innlent 21. febrúar 15:19

Virði eignarhlutarins aukist um 70%

Óbeinn 1,1% eignarhlutur TM í Refresco Group er nú metinn á ríflega 2,1 milljarð en hann var á 1,8 milljarð í september.
Erlent 21. febrúar 14:55

Forsala hafin á olíurafmyntinni

Stjórnvöld í Venesúela hafa hafið forsölu á nýju olíurafmyntinni en viðmiðunargengi er 60 dalir á hvern petró.
Fólk 21. febrúar 14:19

Nýir stjórnendur hjá Icelandair

Átta nýir stjórnendur taka við sem forstöðumenn nýrra sviða undir rekstrarsviði Icelandair sem varð til við sameiningu við IGS.
Innlent 21. febrúar 14:02

Fleiri fylgjandi jafnlaunavottun

Í nýrri könnun meðal félagsmanna Félags atvinnurekenda fjölgar þeim sem eru fylgjandi jafnlaunavottun.
Innlent 21. febrúar 13:38

Kostur í þrot

Fyrirtæki Jóns Gerald Sullenberger hefur verið tekið til gjaldþrotaskipta en verslunin Kostur hætti starfsemi í desember.
Innlent 21. febrúar 13:14

Auglýst eftir aðstoðarseðlabankastjóra

Forsætisráðuneytið auglýsir eftir nýjum aðstoðarseðlabankastjóra sem mun taka við Arnóri Sighvatssyni.
Fólk 21. febrúar 12:54

Hilmir ráðinn framkvæmdastjóri iTUB

Hilmir Svavarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri iTUB en hann tekur við af Hilmari Guðmundssyni.
Innlent 21. febrúar 12:34

Eign Taconic í Kaupþingi þrefaldast

Virkur eignarhlutur vogunarsjóðsins í Arion banka er orðinn ríflega þriðjungur eftir að hluturinn í Kaupþingi er kominn í 46%.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir