*

fimmtudagur, 23. mars 2017
Erlent 22. mars 19:38

Helga Björk kjörin formaður bankaráðs

Helga Björk Eiríksdóttir var kjörin formaður bankaráðs á aðalfundi Landsbankans í dag.

Innlent 22. mars 19:27

24,8 milljarða króna arðgreiðslur

Á aðalfundi Landsbankans í dag var samþykkt að bankinn greiði alls 24,8 milljarða króna í arð á árinu 2017.
Erlent 22. mars 19:00

Dalio hræðist popúlismann

Stofnandi eins stærsta vogunarsjóðs heims hefur áhyggjur af popúlisma.
Erlent 22. mars 18:40

Lækka lánshæfiseinkunn Sádi-Arabíu

Matsfyrirtækið Fitch hefur lækkað lánshæfiseinkunn Sádi-Arabíu úr AA- í A+.
Innlent 22. mars 18:28

Ný lausn Dohop hefur mikla þýðingu

Útlit er fyrir að velta Dohop aukist um helming á þessu ári, að sögn framkvæmdastjóra.
Innlent 22. mars 17:38

Segjast veðja á hagstæðara gengi

Loomis Sayles & Co, sem eiga um 40 milljarða í aflandskrónum, ætla að veðja á að fá fullt verð fyrir eignir sínar hérlendis.
Innlent 22. mars 17:06

Andri Þór keypti fyrir 2 milljónir

Andri Þór Guðmundsson, stjórnarmaður í TM frá árinu 2013 keypti í dag 58.593 hluti í félaginu, en hann átti ekki í því fyrir kaupin.
Innlent 22. mars 16:57

Gengi HB Granda ekki verið hærra á árinu

Úrvalsvísitalan lækkaði og einungis þrjú fyrirtæki hækkuðu í verði í kauphöllinni í dag.
Erlent 22. mars 16:28

Nike dregur Dow Jones niður

Sportvörufyrirtækið Nike hefur lækkað það mikið í verði í dag að Dow Jones vísitalan hefur lækkað sem hún ella hefði ekki gert.
Erlent 22. mars 15:56

Yfir milljón auglýsenda á Instagram

Fjöldi fyrirtækja sem auglýsa á Instagram hefur fimmfaldast á síðastliðnu ári.
Bílar 22. mars 15:42

Glæsileg Mercedes-Benz AMG sýning

Bílaumboðið Askja blæs til sannkallaðrar stórsýningar á Mercedes-Benz bílum um næstu helgi 25.–26. mars kl. 12-16 í Skútuvogi 2.
Erlent 22. mars 15:14

Stunginn fyrir utan Westministerhöll

Breskur lögreglumaður var stunginn fyrir utan þinghúsið. Hleypt var af skotum.
Innlent 22. mars 14:42

Mætti fara norsku leiðina að mati ÍLS

Full ástæða sé á því að grípa til aðgerða hér á landi sambærilegum þeim sem Norðmenn hafa gripið til er varðar hækkun eiginfjárkröfu við kaup á íbúð númer tvö, að mati Íbúðalánasjóðs.
Innlent 22. mars 14:18

HB Grandi tók á móti 38.200 tonnum af loðnu

Alls var tekið á móti 38.200 tonnum af loðnu í vinnslum HB Granda á Vopnafirði og Akranesi á loðnuvertíðinni.
Erlent 22. mars 13:56

Airbnb verður Aibiying í Kína

Það er heil kynslóð Kínverja sem vill sjá heiminn í nýju ljósi,“ segir forstjóri Airbnb, eða Aibiying eins og það heitir nú í Kína.
Innlent 22. mars 13:19

Frekari upplýsinga er að vænta á föstudaginn

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis, fundaði með Höskuldi Ólafssyni, bankastjóra Arion banka, og vænta frekari upplýsinga um kaupendur bankans á föstudaginn, eftir fund með FME.
Innlent 22. mars 12:50

Hagstæðara að byggja

Hagsjá Landsbankans segir raunverð fasteigna sé 4% frá því sem hæst nam árið 2007 og nú sé hagstæðara að byggja en fyrir ári.
Innlent 22. mars 12:34

44% íslenskra heimila með Netflix-áskrift

Rétt mánuði áður en Netflix opnaði formlega hér á landi, sýndi að rétt tæplega 22% heimila voru þá með Netflix. Því má segja að notkun á erlendum myndefnisveitum hér á landi hafi tvöfaldast á einu ári.
Innlent 22. mars 12:00

Birta reglur um eignarhald

Í tilefni kaupa í Arion banka hefur fjármálaráðuneytið birt reglur um eignarhald og þau sérstöku skilyrði sem Kaupþing voru sett.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir