*

fimmtudagur, 23. maí 2019
Innlent 23. maí 12:41

Dælan færð í eigu fleiri fjárfesta

Einar Örn Ólafsson, hefur afhent Dæluna nýju fjárfestingafélagi, Barone I, sem er í eigu Einars og samstarfsfélaga hans.

Innlent 23. maí 12:23

Heimavellir lækka um 7,9%

Fasteignafélagið Heimavellir hefur lækkað um 7,89% í 6 milljóna króna viðskiptum.
Innlent 23. maí 12:00

Bónus kolefnisjafnar starfsemi sína

Í fréttatilkynningunni segir að Bónus sé fyrsta matvöruverslun á Íslandi til að kolefnisjafna sinn rekstur.
Innlent 23. maí 11:16

Sveinn Valfells sýknaður

Sveinn Valfells var sýknaður af kröfu systkina sinna, Ársæls Valfells, Nönnu Helgu Valfells, og föður síns.
Innlent 23. maí 10:49

Jarðvarmi eignast meirihluta í HS Orku

Félag í eigu lífeyrissjóða hefur keypt meirihluta í HS Orku og 30% í Bláa lóninu fyrir tugi milljarða króna.
Innlent 23. maí 10:20

Ferðamönnum hefur fjölgað

Bandaríkjamenn eyða mestu í dvöl sinni hér á landi. Heildarútgjöld bandarískra ferðamanna árið 2018 voru 144.477 milljónir.
Innlent 23. maí 09:29

Atvinnuleysi var 4% í apríl

Samkvæmt nýbirtum tölum frá Hagstofu Íslands var atvinnuleysi í apríl síðastliðnum 4%.
Fólk 23. maí 08:51

Þóra í framkvæmdastjórn Coripharma

Þóra Björg Magnúsdóttir hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn Coripharma.
Innlent 23. maí 08:15

Ákvæði um neitunarvald fjarlægt

Neitunarvald ráðherra yfir beitingu tiltekinna þjóðhagsvarúðartækja verður fellt úr frumvarpi um Seðlabankann.
Innlent 23. maí 07:30

Valitor áfrýjar WikiLeaks dómi

Stjórn félagsins hefur ákveðið að áfrýja 1,2 milljarða skaðabótadómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá því í apríl.
Innlent 23. maí 07:01

Reisa verksmiðju í Kína fyrir 10 milljarða

Íslenska tækniþróunarfyrirtækið CRI hefur samið við kínverskt fyrirtæki um að hanna umhverfisvæna verksmiðju.
Innlent 22. maí 19:03

Sprenging í svartfuglseggjunum

Svartsfuglseggin eru komin í verslanir, viku fyrr en venjulega, og stefnir í mun meiri sölu í ár en í fyrra.
Innlent 22. maí 18:20

EasyJet fækkar Íslandsferðum

Stjórnendur fyrirtæksins segja að megin ástæðan fyrir því sé vegna minni eftirspurnar sökum hás verðlags.
Innlent 22. maí 17:48

Attestor selur helming bréfa í Arion

Vogunarsjóður sem átti um 12,5% í Arion banka fyrir ári síðan er komin niður fyrir 3% eignarhlut í bankanum.
Innlent 22. maí 17:00

Ölgerðin kolefnisjafnar rekstur

Auk þess er það skýr umhverfisstefna hjá Ölgerðinni að halda áfram að vinna í átt að umhverfisvænni rekstri.
Innlent 22. maí 16:03

Hætta við milljarðakaup í Heimavöllum

Félagið AU 3 ehf. hefur fallið frá kaupum á allt að 27% hlut í Heimavöllum eftir að Kauphöllinni hafnaði því að afskrá félagið.
Innlent 22. maí 15:52

Fasteignafélögin hækkuðu mest

Grænn dagur var í Kauphöllinni í dag en alls hækkuðu 16 félög.
Innlent 22. maí 15:01

Flestir studdu lífskjarasamninginn

Um 80% launafólks sem þátt tók í atkvæðagreiðslum studdu samninginn.
Innlent 22. maí 14:00

Sjóvá semur við Reiknistofu bankanna

Reiknistofa bankanna tekur við rekstri upplýsingatæknikerfa hjá Sjóvá.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim