*

laugardagur, 25. nóvember 2017
Innlent 25. nóvember 09:01

Vigdísaráhrifunum linnir

Fjölmiðlafrelsi er sagt hafa aukist á Íslandi á ný, en einkunn landsins lækkaði töluvert eftir yfirlýsingar formanns fjárlaganefndar.

Innlent 24. nóvember 19:36

Deilihúsnæði á 150 þúsund á mánuði

Fjölmörg herbergi með sameiginlegu eldhúsi í deilihúsnæði í London er fyrirmynd borgarstjórnar um lausn á húsnæðiskreppunni.
Innlent 24. nóvember 18:38

Önnur kísilfyrirtæki skoða United Silicon

Alþjóðlegir framleiðendur á kísilmálmi hafa rætt um mögulega aðkomu að rekstri verksmiðju United Silicon.
Innlent 24. nóvember 17:52

Skeljungur missir eldsneytissamninga

Icelandair og Wow air munu ekki endurnýja samninga um kaup á flugvélaeldsneyti við Skeljung sem renna út um áramótin.
Innlent 24. nóvember 17:20

Björt vill verða formaður Bjartrar

Aukaársfundur Bjartrar Framtíðar verður haldinn á laugardaginn en Björt Ólafsdóttir vill verða formaður.
Innlent 24. nóvember 17:02

Landsbankinn semur áfram við Eik

Eik fasteignafélag hefur endurnýjað leigusamning við Landsbankann fram yfir að höfuðstöðvar bankans hafa verið byggðar.
Innlent 24. nóvember 16:36

40 milljarða skuldabréfaviðskipti

Lítil viðskipti voru með hlutabréf í kauphöllinni í lok vikunnar, en einungis tvö fyrirtæki hækkuðu í verði, Icelandair lækkaði mest.
Leiðarar 24. nóvember 16:01

Toppurinn á ísjakanum

Eitt brýnasta verkefni nýrrar ríkisstjórnar verður að finna lausn þeim hnút sem kjaramálin stefna í.
Erlent 24. nóvember 15:15

Slegist um afslætti

Verslunarmiðstöð þurfti að loka snemma vegna slagsmála sem höfðu brotist út á „Black Friday“.
Innlent 24. nóvember 14:25

Póstnúmerum fjölgar

Breytingarnar taka gildi 1. desember en í þeim felst að tekin verða upp í ný póstnúmer í dreifbýli.
Innlent 24. nóvember 14:10

Saltverk Reykjaness gjaldþrota

Annað félag er enn starfandi og hefur selt og framleitt vörur undir vörumerki Salverks frá árinu 2013.
Innlent 24. nóvember 13:44

Íslandsbanki með framsæknasta útibúið

Fjármálasíðan The Financial Brand hefur valið útibú Íslandsbanka í efsta sæti yfir best framsæknustu hönnun útibúa.
Innlent 24. nóvember 13:04

Nýr framkvæmdastjóri yfir Landssímareitnum

Jóhannes Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Lindarvatns, eiganda Landssímareitsins í kvosinni í Reykjavík.
Innlent 24. nóvember 12:34

Arion minnkar hlut sinn í Skeljungi

Arion hefur selt fyrir 110 milljónir króna í Skeljungi, og fer því á ný undir 10% eignarhlut í olíufélaginu.
Erlent 24. nóvember 12:09

Pútín krýnir sig konung OPEC

Eftir að Pútín náði samningum við OPEC um að draga úr framleiðslu er hann orðinn afar áhrifamikill.
Innlent 24. nóvember 11:45

Fjármagna stærstu stúdentagarðana

Félagsstofnun stúdenta reisir 250 fullbúnar leigueiningar sem Landsbankinn veitir framkvæmdalán fyrir.
Jólin 24. nóvember 11:09

Skautað undir 100.000 ljósaperum

Skautasvell Nova opnar þann 1. desember.
Erlent 24. nóvember 11:05

Móðurfélag Actavis segir upp þúsundum

Teva, móðurfélag Actavis, er afar skuldsett eftir kaupin á Actavis og hafa misst einkaleyfið á vinsælasta lyfi sínu.
Innlent 24. nóvember 10:21

Innanhúsrannsókn á símtalinu

Bankaráð Seðlabankans voru upplýst um rannsókn á hvort símtal Seðlabankastjóra við Forsætisráðherra hafi lekið úr bankanum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir