Sunnudagur, 29. nóvember 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
28. nóvember 19:35

Visnuð Blásól

Slitaskiptum á félagi Jóns Ásgeirs lauk nú á mánudaginn. Lýstar kröfur í búið námu 102 milljónum, en ekkert fékkst upp í þær.

Bókmenntir
28. nóvember 18:04

Ríkasti Rússinn í búri

Bill Browder byggði upp risastóran fjárfestingarsjóð í Rússlandi til þess eins að sjá Pútin Rússlandsforseta hrifsa hann af honum.


Bílar
28. nóvember 17:10

Hilmir Snær ekur Maserati

Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk, sem er rómantísk gamanmynd.


Innlent
28. nóvember 15:57

Engin trúnaðargögn í hættu

Tölvuárás Anonymous beindist að vefsíðum Stjórnarráðsins en þær innihalda gögn sem þegar eru aðgengileg almenningi.


Huginn & Muninn
28. nóvember 15:08

Er Árni Páll sáttur við ástandið eða ekki?

Einn daginn kvartaði Árni Páll Árnason undan fólksflótta og hinn dásamaði hann efnahagsástandið og getu landsins til að taka við útlendingum.


Innlent
28. nóvember 14:15

Hent beint í djúpu laugina

Rúnar Árnason hafði verið á vinnumarkaði í sex mánuði þegar hann tók fyrirvaralaust við sem framkvæmdastjóri Glerborgar.


Innlent
28. nóvember 13:42

Framleiðni aukist mikið í sjávarútvegi

Hver starfsmaður í íslenskum sjávarútvegi skilar rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum en á árinu 1997 á föstu verðlagi.


Innlent
28. nóvember 13:10

Verður álverinu lokað?

Raforkusamningur Rio Tinto Alcan er trúnaðarmál. Spurningin er hvort í honum sé ákvæði sem leysir Alcan undan honum.


Innlent
28. nóvember 12:25

Gerist miklu hraðar en við bjuggumst við

Forstjóri Isavia segir að fjölgun farþega milli ára í Leifsstöð sé einsdæmi í Evrópu. Búist er við að 6,25 milljónum farþega á næsta ári.


Innlent
28. nóvember 12:10

Kanínukjöt til útflutnings

Birgit Kostizke, eigandi félagsins Kanína ehf. í Húnaþingi vestra, hefur hafið kanínuræktun til manneldis.


Innlent
28. nóvember 11:26

Ráðist á vefsíðu Stjórnarráðsins

Samtökin Anonymous réðust á vefsíður allra ráðuneytanna í gær. Boðað hefur verið til frekari aðgerða.


Innlent
28. nóvember 11:03

SALEK viðræður í biðstöðu

Enn er beðið eftir tillögum frá ríkisstjórninni til að uppfylla hlut stjórnvalda í SALEK samkomulaginu.


Týr
28. nóvember 10:10

Seint koma sumir…

Tryggingagjald hefði átt að lækka strax árið 2011, og er 20-25 milljörðum of hátt miðað við atvinnustig í landinu.


Innlent
28. nóvember 08:50

Sáttamiðlun við öll tækifæri

Douglas Frenkel segir að sáttamiðlun geti í raun átt við í hvaða deilu sem er.


Erlent
28. nóvember 08:10

Dæmdur fyrir að leka gögnum

Fyrrverandi starfsmaður HSBC bankans hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að leka gögnum um viðskiptavini.


Bókmenntir
28. nóvember 18:04

Ríkasti Rússinn í búri

Bill Browder byggði upp risastóran fjárfestingarsjóð í Rússlandi til þess eins að sjá Pútin Rússlandsforseta hrifsa hann af honum.


Bílar
28. nóvember 17:10

Hilmir Snær ekur Maserati

Tökur standa nú yfir á kvikmyndinni Fyrir framan annað fólk, sem er rómantísk gamanmynd.


Innlent
28. nóvember 15:57

Engin trúnaðargögn í hættu

Tölvuárás Anonymous beindist að vefsíðum Stjórnarráðsins en þær innihalda gögn sem þegar eru aðgengileg almenningi.


Innlent
28. nóvember 14:15

Hent beint í djúpu laugina

Rúnar Árnason hafði verið á vinnumarkaði í sex mánuði þegar hann tók fyrirvaralaust við sem framkvæmdastjóri Glerborgar.


Innlent
28. nóvember 13:10

Verður álverinu lokað?

Raforkusamningur Rio Tinto Alcan er trúnaðarmál. Spurningin er hvort í honum sé ákvæði sem leysir Alcan undan honum.


Innlent
28. nóvember 12:10

Kanínukjöt til útflutnings

Birgit Kostizke, eigandi félagsins Kanína ehf. í Húnaþingi vestra, hefur hafið kanínuræktun til manneldis.


Innlent
28. nóvember 11:03

SALEK viðræður í biðstöðu

Enn er beðið eftir tillögum frá ríkisstjórninni til að uppfylla hlut stjórnvalda í SALEK samkomulaginu.


Innlent
28. nóvember 13:42

Framleiðni aukist mikið í sjávarútvegi

Hver starfsmaður í íslenskum sjávarútvegi skilar rúmlega tvisvar sinnum meiri verðmætum en á árinu 1997 á föstu verðlagi.


Innlent
28. nóvember 12:25

Gerist miklu hraðar en við bjuggumst við

Forstjóri Isavia segir að fjölgun farþega milli ára í Leifsstöð sé einsdæmi í Evrópu. Búist er við að 6,25 milljónum farþega á næsta ári.


Innlent
28. nóvember 11:26

Ráðist á vefsíðu Stjórnarráðsins

Samtökin Anonymous réðust á vefsíður allra ráðuneytanna í gær. Boðað hefur verið til frekari aðgerða.


Týr
28. nóvember 10:10

Seint koma sumir…

Tryggingagjald hefði átt að lækka strax árið 2011, og er 20-25 milljörðum of hátt miðað við atvinnustig í landinu.Óðinn

Kolvitlaus kolefnisskattur

Óðinn veltir fyrir sér kolefnisskatti sem lagður er á allt fljótandi eldsneyti.
Týr

Seint koma sumir…

Tryggingagjald hefði átt að lækka strax árið 2011, og er 20-25 milljörðum of hátt miðað við atvinnustig í landinu.
Innlent
28. nóvember 08:50

Sáttamiðlun við öll tækifæri

Douglas Frenkel segir að sáttamiðlun geti í raun átt við í hvaða deilu sem er.


Erlent
27. nóvember 18:20

Fjögurra mánaða fæðingarorlof hjá Facebook

Nú fá allir starfsmenn samfélagsrisans fjóra mánuði í fæðingarorlof, óháð stöðu eða kyni.


Innlent
27. nóvember 17:30

Gera ráð fyrir lægri tekjum á næstu árum

Orkuveita Reykjavíkur endurskipuleggur áætlanir sínar í takt við þjóðhagsspár.


Erlent
28. nóvember 08:10

Dæmdur fyrir að leka gögnum

Fyrrverandi starfsmaður HSBC bankans hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir að leka gögnum um viðskiptavini.


Bílar
27. nóvember 17:52

Nýr Range Rover Evoque frumsýndur

Nýr Range Rover Evoque hefur verið endurhannaður og hlotið kraftmeiri og sparneytnari INGENIUM dísilvél.


Innlent
27. nóvember 16:49

Rólegur dagur í kauphöllinni

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,03%, en mest hækkaði gengi bréfa Eikar fasteignafélags í 107 milljóna króna viðskiptum.


Huginn & Muninn

Er Árni Páll sáttur við ástandið eða ekki?

Einn daginn kvartaði Árni Páll Árnason undan fólksflótta og hinn dásamaði hann efnahagsástandið og getu landsins til að taka við útlendingum.