*

laugardagur, 18. ágúst 2018
Innlent 18. ágúst 16:01

Engin orrusta framundan

Framkvæmdastjóri Sambands atvinnulífsins segir að samband launahækkana og verðbólgu hafi sannarlega ekki verið rofið.

Huginn & Muninn 18. ágúst 15:11

Hið „meinholla" íslenska neftóbak

Búið er að setja neftóbakið í nýjar umbúðir og „poppa" aðeins upp útlitið.
Innlent 18. ágúst 14:05

Hlutur alþjóðageirans þarf að aukast

Stærstur hluti nýs útflutnings þarf að koma frá hinum svokallaða alþjóðageira að mati Viðskiptaráðs.
Innlent 18. ágúst 13:22

Taprekstur hjá Grillbúðinni

Grillbúðin skilaði 12,8 milljóna króna tapi á síðasta ári. Tekjurnar námu 92,6 milljónum, sem er fjórðungssamdráttur frá fyrra ári.
Innlent 18. ágúst 12:42

„Eins og að vinna EM í súkkulaði"

Omnom sópaði að sér verðlaunum í Evrópukeppni súkkulaðiframleiðenda.
Innlent 18. ágúst 12:00

Samkeppniseftirlitið ósveigjanlegt

Eggert Þór Kristófersson forstjóri N1 segir að Samkeppniseftirlitið sé að átta sig á að verslun og þjónusta á Íslandi þurfi nauðsynlega að fara í gegnum hagræðingu.
Innlent 18. ágúst 11:05

Margt þarf að ganga upp

„Það var svo sem vitað að róðurinn hafi verið þungur í fyrra þar sem félagið birti ekki ársreikning fyrr en seint og um síðir."
Innlent 18. ágúst 10:02

Isavia kvartar til Neyendastofu

Isavia hefur kvartað til Neytendastofu vegna Google Adwords auglýsingar bílastæðaþjónustunnar Base Parking
Fjölmiðlapistlar 18. ágúst 09:03

Hlutfall tilvísana á fréttavefi frá Facebook

Sem kunnugt er skipta félagsmiðlar fjölmiðla miklu máli, enda kemur stór hluti lesenda netfrétta þaðan.
Neðanmáls 18. ágúst 08:05

Neðanmáls: Afturhaldsrisaeðlur rísa á ný

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 17. ágúst 19:03

Spá 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs

Hagfræðideild Landsbankans spáir 0,3% hækkun á vísitölu neysluverðs í ágúst.
Hitt og þetta 17. ágúst 18:32

Hvað segði Keynes um Brexit?

John Maynard Keynes myndi takast á við Brexit-samningana af framsýni, innsæi og auðmýkt.
Erlent 17. ágúst 16:50

Trump vill slaka á uppgjörskröfum

Donald Trump talaði fyrir því í tísti í dag að afnema fjórðungsuppgjörsskyldu skráðra félaga, og beindi því til SEC að skoða málið.
Innlent 17. ágúst 15:49

VÍS hefur allt að 300 milljóna endurkaup

Hámarksfjöldi hluta sem áætlunin kveður á um að verði keyptir eru að nafnverði kr. 26.500.000 hlutir, en það jafngildir um 1,36 % af útgefnu hlutafé félagsins.
Innlent 17. ágúst 14:57

Hagnaður Landsvirkjunar eykst um 37%

Hagnaður Landsvirjkunar jókst um 37% á fyrri hluta ársins, samanborið við fyrri hluta síðasta árs.
Innlent 17. ágúst 14:39

Spá stýrivöxtum áfram í 4,25%

Greining Íslandsbanka spáir óbreyttum stýrivöxtum, 4,25%, við næstu vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankans.
Innlent 17. ágúst 14:00

Metaukning í fjölda gistinátta

Aukningin milli ára nemur 72,7% sem er mesta hlutfallslega aukning í gistinóttum Íslendinga í gistináttagagnagrunni Hagstofunnar.
Fólk 17. ágúst 13:16

Jón Pétur aðstoðar Lilju Alfreðs

Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtsskóla, ráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur mennta- og menningarmálaráðherra.
Innlent 17. ágúst 13:08

Reitir kaupa eigin bréf fyrir 90 milljónir

Reitir fasteignafélag keypti eigin bréf fyrir 90 milljónir og á félagið nú 2,3% af heildarhlutafé félagsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir