*

laugardagur, 26. maí 2018
Innlent 26. maí 20:02

Dagbók: Þróa nýjungar í lyfjaleitun

Lyfjaleitarfyrirtækið 3Z ehf. notar sebrafiska í rannsóknum sínum á sjúkdómum tengdum miðtaugakerfinu.

Menning & listir 26. maí 19:19

Lestur Birnu í skammdeginu

Birna Einarsdóttir bankastjóri Íslands sagði frá lestri sínum á sögu forvera hennar í starfi hjá gamla Íslandsbanka.
Innlent 26. maí 18:37

Sakarefni Eimskip komið fram

Eimskipafélag Íslands hefur fengið afhent gögn Héraðssaksóknara vegna rannsóknar á mögulegu samkeppnisbroti.
Fólk 26. maí 18:11

Rosamosi ræður Jón Gunnar

Jón Gunnar Þórðarson er nýr markaðsstjóri Rosamosa ehf. sem framleiðir leiki til að kenna börnum tónlist.
Innlent 26. maí 17:45

Sparisjóðirnir berjast í bökkum

Helmingur sparisjóða landsins mun þurfa að hækka eiginfjárhlutfall sitt til að standast kröfur FME á næstu árum.
Frjáls verslun 26. maí 17:02

Gervigreind og fjártækni

Fjártækni er meðal þess, sem menn horfa mikið til í þessum efnum, enda er hún lengra á veg komin en mörg önnur tækni, sem menn vænta mikils af.
Innlent 26. maí 16:01

Edda hagnast um 148 milljónir

Edda hefur fengið á annan milljarð fyrir hlut sinn í Dominos en afskrifað fjárfestingu sína í Marorku að fullu.
Innlent 26. maí 15:04

Um hverja er verið að kjósa?

Yfirlit borgarfulltrúaefna sem hafa verið að detta inn og út úr borgarstjórn í síðustu könnunum.
Frjáls verslun 26. maí 14:17

Varan sígur niður af himni ofan

„Íslendingar eiga í raun og veru aðeins tvo möguleika þegar kemur að tækninýjungum; annað hvort erum við fyrstir eða síðastir."
Innlent 26. maí 13:34

Meðaltal síðustu fjögurra kannana

Litlu munar á meðaltalsfylgi minnstu þriggja flokkanna sem hafa verið ýmist inni eða úti í skoðanakönnunum í borginni.
Innlent 26. maí 13:09

Fást við æðakerfi efnahagslífsins

Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB, segir þær breytingar sem eru að verða á fjármálakerfinu opna markaðinn til muna.
Innlent 26. maí 12:01

Ávöxtun stærstu lífeyrisjóðanna eykst

Fjárfestingatekjur fimm stærstu lífeyrissjóðanna námu 176 milljörðum króna í fyrra og hækka um nær 150 milljarða á milli ára.
Innlent 26. maí 11:09

Costco með 10% markaðshlutdeild?

Vöruhús og bensínstöð Costco í Kauptúni gæti verið að velta álíka miklu og allar verslanir Krónunnar á öllu landinu.
Huginn & Muninn 26. maí 10:39

Verðbólgudraugur undir rúmi

Ætli leikskólabörnin í Vesturbænum eigi erfitt með svefn eftir fjárlæsiskennslu Seðlabankans?
Innlent 26. maí 10:22

1,9 milljarða tap hjá Icelandic Glacial

Uppsafnað tap Icelandic Water Holdings nemur 7,3 milljörðum króna frá árinu 2011.
Innlent 26. maí 09:43

Tölfræði fjölmiðla: Í aðdraganda kosninga

Þegar tölur eru skoðaðar sést að ríkisstjórnarflokkarnir eru meira til umfjöllunar en stjórnarandstaðan.
Innlent 26. maí 09:00

Sveitastjórnarkosningar eru hafnar

Kjörstaðir eru opnir á milli 9 og 22 í dag en kosið er til sveitarstjórna sem ráða útsvarsgreiðslum og skipulagi.
Innlent 26. maí 08:32

Meirihlutinn fallinn í Reykjavík

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn en meirihlutinn í borginni heldur ekki nema fá 2 menn Viðreisnar með.
Neðanmáls 26. maí 08:05

Neðanmáls: Ósanngjörn keppni í borginni

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir