*

þriðjudagur, 24. apríl 2018
Innlent 24. apríl 15:43

Kynna fyrir bandarískum fjárfestum

Íslensk-sænski lyfjasprotinn Akthelia hefur verið valið til þátttöku á Science 2 Startup ráðstefnunni.

Innlent 24. apríl 14:41

Reitir kaupa næstum heila götu

Heildarvirði kaupa Reita Vínlandsleið ehf., nemur 5,9 milljörðum íslenskra króna en um er að ræða 18 þúsund leigufermetra.
Innlent 24. apríl 14:23

Ný vél Wow tók hringflug yfir Reykjavík

Glæný Airbus A321ceo flugvél WOW air er komin til landsins frá verksmiðjunni í Hamborg, en A330neo vél kom úr málun þar í nótt.
Innlent 24. apríl 13:59

Skilyrða kaup Icelandair á félaginu

Stjórnvöld á Asóreyjum setja ýmis skilyrði fyrir því að dótturfélag Icelandair geti keypt í ríkisflugfélagi eyjanna.
Menning & listir 24. apríl 13:37

Guns N' Roses til Íslands

Hljómsveitin mun spila á Laugardalsvelli þann 24. júlí en miðasala á tónleikana hefst 1. maí.
Innlent 24. apríl 13:13

Lausn Origo komst í úrslit hjá IBM

Hugbúnaðarlausn frá Origo, sem styður GDPR, komst í úrslit í nýsköpunarkeppni hjá tæknirisanum IBM.
Fólk 24. apríl 12:35

Brynjólfur til Íslandssjóða

Íslandssjóðir hafa ráðið Brynjólf Stefánsson, sérfræðing í hrávörumörkuðum, en hann stýrði olíuviðskiptum Morgan Stanley.
Innlent 24. apríl 12:16

Íbúðaverð er komið í takt við laun

Hagfræðingur hjá Íbúðalánasjóði bendir á að ekki hafi munað jafn litlu á þróun launa og íbúðaverðs í næstum tvö ár.
Innlent 24. apríl 11:51

Kostar Íbúðalánasjóð 28-33 milljarða

Niðurfelling uppgreiðslugjalda af lánum Íbúðalánasjóðs kostar sjóðinn beint og óbeint 28-33 milljarða króna.
Innlent 24. apríl 11:27

LSR á 10 milljarða í Reitum

Sameiginlegur eignarhlutur mismunandi deilda Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins í fasteignafélaginu Reitum er kominn yfir 15%.
Innlent 24. apríl 11:09

Telja auknar líkur á minni vaxtamun

Hagfræðideild Landsbankinn telur aukinn hagvöxt og verðbólgu í helstu viðskiptalöndum jákvæð tíðindi fyrir Ísland.
Innlent 24. apríl 10:36

Gjald fyrir aukið fótapláss

Economy Light valkostur Icelandair rukkar nú allt að 6.500 krónur fyrir sæti með auknu fótaplássi.
Innlent 24. apríl 10:00

Kaupmáttur launa lækkaði í mars

Á sama tíma og launavísitalan hækkaði um 0,3% lækkaði kaupmátturinn um það sama, en hvort tveggja hækkar á ársgrundvelli.
Innlent 24. apríl 09:28

D-listi færi úr 73% í rúm 41%

Sjálfstæðisflokkurinn í Vestmannaeyjum myndi missa meirihluta sinn í bænum m.v. nýja skoðanakönnun vegna klofnings.
Innlent 24. apríl 08:53

Hagnaður Marel eykst um þriðjung

Marel hagnaðist um sem nemur 3,5 milljörðum íslenskra króna á 1. ársfjórðungi, en tekjurnar jukust um 14%.
Fólk 24. apríl 08:27

Óli leiðir lista VG í Norðurþingi

Konur eru í þrem af fjórum efstu sætum lista VG og óháðra í Norðurþingi en leiddur af Óla Halldórssyni formanni byggðaráðs.
Innlent 23. apríl 19:29

Bjarni: Þrýstingur ESB skapar ergelsi

Fjármálaráðherra segir í Telegraph að ESB sýni hneykslanlega framkomu og taki sér síaukið vald í gegnum EES.
Fólk 23. apríl 18:42

Sveinbjörg Birna fer fram í borginni

Fyrrverandi oddviti Framsóknar og flugvallarvina og nú óháður borgarfulltrúi leiðir lista framboðsins Borgin okkar - Reykjavík.
Innlent 23. apríl 17:29

Skeljungur hækkar um 2,47%

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,18% í viðskiptum upp á tæplega 2,8 milljarða.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir