*

laugardagur, 15. desember 2018
Innlent 15. desember 14:05

Ekkert að óttast

„Markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að vaxa á sem hagkvæmastan hátt, með þeim tólum sem Google hefur upp á að bjóða."

Innlent 15. desember 13:09

78 milljóna tap

Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf. sem rekur barnavöruverslunina iglo+indi tapaði 78 milljónum króna á síðasta ári.
Innlent 15. desember 12:01

Töflureiknar stjórna heiminum

Sprotafyrirtækið GRID vinnur að hugbúnaði sem hjálpar fólki að miðla gögnum úr töflureiknum.
Innlent 15. desember 11:09

Hagnaður Rikka Chan stendur í stað

Rikki Chan hagnaðist um tæplega 18 milljónir króna á síðasta rekstrarári.
Innlent 15. desember 10:39

Þurfa ekki að eiga Ísland

Mikilvægt er að frumútboð á eignarhlut ríkisins í bönkunum verði nógu stórt til þess að vekja áhuga erlendra fjárfesta.
Huginn & Muninn 15. desember 10:02

Hneykslismál á leikhúsfjölum

Sífelld hneykslismál síðustu vikna hafa komið sér vel fyrir fjölmiðlafeimna.
Innlent 15. desember 09:21

Áhorf framar lestri

Neyslumynstur á fjölmiðlum er enn að breytast og er sem fyrr netið að sækja á, en þó ekki á öllum vígstöðvum.
Innlent 15. desember 08:49

Ný stjórn kjörin hjá VÍS

Á hluthafafundi VÍS var kjörin ný stjórn félagsins.
Neðanmáls 15. desember 08:05

Neðanmáls: Tapið sett á almenning

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 14. desember 19:07

Bloomberg segir Íslendinga 30% ríkari

Áratug eftir hrun eru Íslendingar um þriðjungi ríkari en ríkisborgarar ESB.
Innlent 14. desember 18:18

Þriðjungur Íslendinga andvígur Brexit

Alls sögðust 18% mjög andvígir úrsögn Breta úr ESB, 18% frekar andvígir, 9% frekar fylgjandi og 9% mjög fylgjandi.
Leiðarar 14. desember 17:45

Að éta kostnaðarmat

Undarleg þögn hefur verið um kjaramálin síðustu vikur.
Innlent 14. desember 17:06

Grænn dagur í kauphöllinni

Hlutabréfavelta í Kauphöllinni nam 2,3 milljörðum króna í dag og úrvalsvísitalan hækkaði um 0,72%.
Innlent 14. desember 16:33

Sögulega hagstæðir raunvextir

Nýr verðtryggður skuldabréfaflokkur ríkissjóðs ber hagstæðustu raunvaxtakjör sem nokkru sinni hefur fengist á innlendri lántöku.
Innlent 14. desember 15:57

Draga framboð sín tilbaka

Ólöf Hildur Pálsdóttir og Sveinn Friðrik Sveinsson hafa dregið framboð sín til aðalstjórnar VÍS tilbaka.
Innlent 14. desember 15:23

Hækkar fjárhagsaðstoð

Borgarstjórn hefur samþykkt að hækka grunnfjárhæð framfærslustyrks velferðarsviðs um sex prósent frá næstu áramótum.
Innlent 14. desember 14:45

75 milljón dollara fjárfesting í Wow

Heildarfjárfesting Indigo Partners í Wow mun nema 75 milljónum dollara verði allir fyrirvarar uppfylltir.
Innlent 14. desember 14:04

Atlantsolíu ekki heimilt að kaupa Dæluna

Atlantsolía kærði sátt Samkeppniseftirlitsins vegna samruna N1 og Festar. Vildu eiga möguleika á að kaupa Dæluna.
Týr 14. desember 13:54

Leikhús ömurleikans

Verður leikuppsetning Borgarleikhússins á svívirðingunum á Klaustri endurtekin um áreiti þingmanns góða fólksins?
Fleiri fréttir Fleiri fréttir