Fimmtudagur, 2. júlí 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Erlent
2. júlí 12:04

Varoufakis: Sker frekar af mér höndina

Yanis Varoufakis ætlar að segja af sér ef þjóðin samþykkir tillögur lánadrottna Grikklands í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Innlent
2. júlí 11:08

Framkvæmdastjórum Landsbankans fækkað um einn

Jensína Kristín Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunar og mannauðs í Landsbankanum hefur látið af störfum.


Innlent
2. júlí 11:03

Fjármögnun tryggð fyrir byggingu álvers

Kínverskir fjárfestar munu leggja hönd á plóg við uppbyggingu nýs álvers í Skagabyggð.


Innlent
2. júlí 10:51

Heiðar Már stofnar fjárfestingarfyrirtæki

Heiðar Már Guðjónsson segir að einkaframtak sé nauðsynlegt í uppbyggingu og viðhaldi innviða samfélagsins.


Innlent
2. júlí 10:41

Verð á flugmiðum til Danmerkur hefur lækkað verulega

Samkvæmt verðkönnun Dohop hefur verð á flugi til Hamborgar lækkað um 12% frá síðasta mánuði.


Innlent
2. júlí 10:05

Meiri innlausnir en kaup í hlutabréfasjóðum í maí

Þrátt fyrir töluverðan uppgang á hlutabréfamarkaði virðist áhugi fjárfesta á hlutabréfasjóðum fara þverrandi.


Innlent
2. júlí 09:25

Íslandsbanki stækkar erlenda skuldabréfaútgáfu

Íslandsbanki hefur stækkað erlenda skuldabréfaútgáfu um 150 milljónir sænskra króna.


Innlent
2. júlí 08:55

Vilja óbreytt lög um bónusgreiðslur

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að reglur um kaupauka í fjármálafyrirtækjum verði óbreyttar.


Innlent
2. júlí 08:39

Moody's hækkar lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar

Eftir hækkun á lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins fylgir einkunn Landsvirkjunar í kjölfarið.


Erlent
2. júlí 08:25

Engar viðræður við Grikki fyrr en eftir helgi

Örtröð myndaðist við gríska banka þegar opnað var tímabundið fyrir úttektir ellilífeyrisþega.


Innlent
2. júlí 08:08

Buðu 4,5 milljarða í verksmiðju Actavis á Íslandi

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segist ennþá hafa áhuga á kaupum, en að einhver framleiðsla verði að fylgja með.


Innlent
2. júlí 08:02

InDefence vill engan afslátt af stöðugleikaskatti

Ólafur Elíasson, meðlimur InDefence, spyr af hverju gefa eigi afslátt gagnvart kröfuhöfum slitabúa bankanna.


Innlent
2. júlí 07:51

Deiluaðilar í kjaradeilu BHM og ríkis boðaðir í kjaradóm

Formaður gerðardóms segir stefnu BHM á hendur ríkinu ekki munu hafa áhrif á störf dómsins.


Innlent
2. júlí 07:40

Geta ekki mætt orkuþörf Thorsil og Silicor Materials

Afgreiðsla Alþingis á rammáætlun þýðir að Landsvirkjun mun ekki geta útvegað næga orku fyrir tvö stóriðjuverkefni.


Innlent
2. júlí 07:30

Stuðningur eykst við ríkisstjórnina

Samkvæmt nýrri könnun Gallup bæta báðir ríkisstórnarflokkarnir við sig fylgi frá fyrri könnun.


Innlent
2. júlí 11:08

Framkvæmdastjórum Landsbankans fækkað um einn

Jensína Kristín Böðvarsdóttir, framkvæmdastjóri Þróunar og mannauðs í Landsbankanum hefur látið af störfum.


Innlent
2. júlí 11:03

Fjármögnun tryggð fyrir byggingu álvers

Kínverskir fjárfestar munu leggja hönd á plóg við uppbyggingu nýs álvers í Skagabyggð.


Innlent
2. júlí 10:51

Heiðar Már stofnar fjárfestingarfyrirtæki

Heiðar Már Guðjónsson segir að einkaframtak sé nauðsynlegt í uppbyggingu og viðhaldi innviða samfélagsins.


Innlent
2. júlí 10:05

Meiri innlausnir en kaup í hlutabréfasjóðum í maí

Þrátt fyrir töluverðan uppgang á hlutabréfamarkaði virðist áhugi fjárfesta á hlutabréfasjóðum fara þverrandi.


Innlent
2. júlí 08:55

Vilja óbreytt lög um bónusgreiðslur

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar leggur til að reglur um kaupauka í fjármálafyrirtækjum verði óbreyttar.


Erlent
2. júlí 08:25

Engar viðræður við Grikki fyrr en eftir helgi

Örtröð myndaðist við gríska banka þegar opnað var tímabundið fyrir úttektir ellilífeyrisþega.


Innlent
2. júlí 08:02

InDefence vill engan afslátt af stöðugleikaskatti

Ólafur Elíasson, meðlimur InDefence, spyr af hverju gefa eigi afslátt gagnvart kröfuhöfum slitabúa bankanna.


Innlent
2. júlí 09:25

Íslandsbanki stækkar erlenda skuldabréfaútgáfu

Íslandsbanki hefur stækkað erlenda skuldabréfaútgáfu um 150 milljónir sænskra króna.


Innlent
2. júlí 08:39

Moody's hækkar lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar

Eftir hækkun á lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins fylgir einkunn Landsvirkjunar í kjölfarið.


Innlent
2. júlí 08:08

Buðu 4,5 milljarða í verksmiðju Actavis á Íslandi

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen, segist ennþá hafa áhuga á kaupum, en að einhver framleiðsla verði að fylgja með.


Innlent
2. júlí 07:51

Deiluaðilar í kjaradeilu BHM og ríkis boðaðir í kjaradóm

Formaður gerðardóms segir stefnu BHM á hendur ríkinu ekki munu hafa áhrif á störf dómsins.Óðinn

Slegist við brauðmolana

Er til sá hagfræðingur sem hefur mælt fyrir brauðmolakenningunni?
Týr

Kristján Þór á næsta leik

Vaðlaheiðagöng eru komin 42% fram úr áætlun. Verða mistökin jafn stór við smíði nýs Landspítala?
Innlent
2. júlí 07:40

Geta ekki mætt orkuþörf Thorsil og Silicor Materials

Afgreiðsla Alþingis á rammáætlun þýðir að Landsvirkjun mun ekki geta útvegað næga orku fyrir tvö stóriðjuverkefni.


Innlent
1. júlí 19:43

Raflínur Landsnets þvera flugbrautir í Hvassahrauni

Landsnet er í startholunum með framkvæmdir á Suðurnesjum, en raflínur liggja þvert yfir mögulegt flugvallarstæði í Hvassahrauni.


Innlent
1. júlí 18:12

Karl Andreassen nýr framkvæmdastjóri Ístaks

Ný stjórn hefur verið kjörin í kjölfar kaupa danska verktakafyrirtækisins Per Aarsleff A/S á Ístaki Ísland hf.


Innlent
2. júlí 07:30

Stuðningur eykst við ríkisstjórnina

Samkvæmt nýrri könnun Gallup bæta báðir ríkisstórnarflokkarnir við sig fylgi frá fyrri könnun.


Bókmenntir
1. júlí 19:00

Bókaumfjöllun: Konan í lestinni

Konan í lestinni er auðlesin spennusaga sem er tilvalin í sumarfríið.


Innlent
1. júlí 17:53

Málshöfðun Tchenguiz sett fram í ágóðaskyni

Jóhannes Rúnar Jóhannesson hrl. segir ásakanir Tchenguiz í sinn garð ekki eiga sér neina stoð í raunveruleikanum.