*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Innlent 23. janúar 19:19

Nýtt íslenskt gin á markað

Marberg er nýtt gin frá Þoran Distillery. Ginið er komið í hillur Fríhafnarinnar og á veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu.

Innlent 23. janúar 18:38

25 milljóna gjaldþrot Hróa hattar

Engar greiðslur fengust upp í skuldir veitingastaðarins við Hringbraut en fjölmörg gjaldþrot tengjast pizzastaðnum.
Innlent 23. janúar 17:45

Rekstrarhagnaður Origo 420 milljónir króna

Rekstrarniðurstaða félagsins betri en árið á undan.
Innlent 23. janúar 16:00

Iðjagrænt í Kauphöllinni

Mikið fjör var í Kauphöllinni í dag en alls hækkuðu 15 félög í dag þar af 7 yfir 2% í viðskiptum dagsins.
Innlent 23. janúar 15:30

Stjórnendur kaupa í Iceland Seafood

Stjórnendur hjá Iceland Seafood keyptu í fyrirtækinu fyrir samtals 56,1 milljón króna.
Innlent 23. janúar 15:11

Launavísitalan óbreytt

Launavísitala í desember 2018 er 670,7 stig og er nær óbreytt frá fyrri mánuði.
Erlent 23. janúar 14:39

Skuldsett ríki í vanda

Hækkandi vextir gera drauma um aukin ríkisútgjöld að engu að mati Fitch.
Innlent 23. janúar 14:14

„Hvernig látum við tölvurnar tala?"

Gervigreindarhátíð HR verður haldin föstudaginn 25. janúar í Háskólanum í Reykjavík, kl. 14-19 í stofu V102.
Innlent 23. janúar 12:58

Lifnar yfir Kauphöllinni

Í viðskiptum dagsins hefur heildarveltan numið 1,6 milljarði króna og úrvalsvísitalan hækkað um 1,23%.
Fólk 23. janúar 11:51

Ásmundur tekur við af Vilhelm

Ásmundur Tryggvason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fyrirtækja og fjárfesta hjá Íslandsbanka.
Innlent 23. janúar 11:42

Spá því að verðbólga lækki um 0,2%

Ráðgjafafyrirtækið Capacent gerir ráð fyrir því í verðbólguspá sinni að vísitala neysluverðs lækki um 0,32% í janúar.
Erlent 23. janúar 10:52

Flytja höfuðstöðvar vegna Brexit

Sony færir höfuðstöðvar sínar í Bretlandi til Hollands til þess að koma í veg fyrir möguleg óþægindi vegna Brexit.
Innlent 23. janúar 10:03

Hvalur kaupir hlut í Marel fyrir milljarð

Gengið var frá kaupunum á þriðjudaginn í síðustu viku og keypti félagið samtals 2,55 milljónir hluta á genginu 390.
Innlent 23. janúar 09:22

Bjarni Ármannsson nýr forstjóri ISI

Stjórn Iceland Seafood International ákvað í dag að ráða Bjarna Ármannsson sem forstjóra félagsins.
Innlent 23. janúar 08:44

Kvika stækkar Freyju í 8 milljarða

Kvika hefur lokið annarri umferð fjármögnunar framtakssjóðsins Freyju, sem er nú orðinn 8 milljarðar króna.
Erlent 22. janúar 19:02

Model 3 samþykktur í Evrópu

Nýjasta bíltegund rafbílaframleiðandans Tesla hefur verið samþykkt til sölu og aksturs í Evrópu.
Innlent 22. janúar 18:18

Skipulagsbreytingar hjá Íbúðalánasjóði

Íbúðalánasjóður hefur skipt starfsemi sinni í tvo starfsþætti.
Fólk 22. janúar 17:36

Nótt Thorberg ráðin til Icelandair

Framkvæmdastjóri Marel á Íslandi tekur við sem forstöðumaður hjá Icelandair eftir 6 ár hjá fyrirtækinu.
Innlent 22. janúar 17:07

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Nýliðinn viðskiptadagur í Kauphöllinni var nokkuð rólegur, en heildarvelta nam einungis 511 milljónum króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir