Fimmtudagur, 27. nóvember 2014
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
27. nóvember 19:40

Fjármagn lengi fast í smærri fyrirtækjum - myndir af fundi

Vel var mætt á fund Kauphallarinnar, Viðskiptablaðsins og Háskólans í Reykjavík um fjárfestingar á markaðstorgum.

Innlent
27. nóvember 19:05

„Við munum bara þurfa að drepa þig til að koma þessu í gegn“

Björgólfur Thor Björgólfssyni sætti hótunum þegar hann átti í viðskiptum í Rússlandi.


Innlent
27. nóvember 18:24

SAF leggjast gegn hugmyndum náttúrupassa

Samtök ferðaþjónustunnar leggja til náttúrugjald, sem greitt yrði á hverja gistinótt, í stað náttúrupassa.


Innlent
27. nóvember 17:55

Hæstiréttur staðfestir sekt á móðurfélag Síldar og fisks

Hæstiréttur sneri í dag dómi héraðsdóms og staðfesti 80 milljóna sekt Samkeppniseftirlitsins á Langasjó ehf.


Innlent
27. nóvember 17:44

Skattbyrði fjármálafyrirtækja eykst um 30% milli ára

Steinþór Pálsson, formaður stjórnar Samtaka fjármálafyrirtækja, segir að skattbyrði fyrirtækjanna væri meiri en þekktist í Evrópu.


Innlent
27. nóvember 17:15

Skuldabréfavísitalan hækkaði lítillega í dag

Velta á skuldabréfamarkaði í dag nam tæpum fimm milljörðum króna.


Innlent
27. nóvember 16:49

Guðmundur: Frumvarp Vilhjálms gengur of skammt

„Við erum frjálslyndur flokkur," segir Guðmundur Steingrímsson. Honum þykir umfjöllun Viðskiptablaðsins um áfengismálið villandi.


Innlent
27. nóvember 16:37

Gengi bréfa HB Granda hækkaði um 5,9% í dag

Uppgjör HB Granda í gær var töluvert yfir væntingum og endurspeglast það í hækkandi gengi bréfa félagsins.


Innlent
27. nóvember 16:20

Vill samstarf ríkis og einkaaðila um byggingu spítala

Þorkell Sigurlaugsson segir að aðkoma einkaaðila að byggingu nýs Landspítala myndi minnka líkur á framúrkeyrslu.


Innlent
27. nóvember 15:44

HR kynnir meistaranámið

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá HR, segir aðsóknina í skólann hafa aukist sífellt á undanförnum árum.


Innlent
27. nóvember 15:32

Thenguiz fer fram á 2,2 milljarða punda í skaðabætur

Vincent Thenguiz hefur lagt fram skaðabótakröfu meðal annars á hendur Kaupþingi og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni.


Innlent
27. nóvember 15:13

Skosku viskísamtökin vilja áfengisfrumvarpið í gegn

Skosku viskísamtökin, sem gæta hagsmuna viskíframleiðenda þar í landi, veita jákvæða umsögn með áfengisfrumvarpinu.


Menning & listir
27. nóvember 14:58

Eltir regnbogann

Það er fátt sem stöðvar Lilju Birgisdóttur þegar kemur að listinni og notast hún ýmist við myndir, ljósmyndir eða myndbönd.


VBSjónvarp
27. nóvember 14:25

Íslenski raforkumarkaðurinn er seljendamarkaður

Íslenski orkumarkaðurinn er ekki lengur kaupendamarkaður að sögn Björgvins Skúla Sigurðssonar hjá Landsvirkjun.


Innlent
27. nóvember 14:09

Fríhöfnin valin sú besta í Evrópu

The Business Destination Travel Awards hafa nú verið veitt í sjötta sinn.


Innlent
27. nóvember 19:05

„Við munum bara þurfa að drepa þig til að koma þessu í gegn“

Björgólfur Thor Björgólfssyni sætti hótunum þegar hann átti í viðskiptum í Rússlandi.


Innlent
27. nóvember 18:24

SAF leggjast gegn hugmyndum náttúrupassa

Samtök ferðaþjónustunnar leggja til náttúrugjald, sem greitt yrði á hverja gistinótt, í stað náttúrupassa.


Innlent
27. nóvember 17:55

Hæstiréttur staðfestir sekt á móðurfélag Síldar og fisks

Hæstiréttur sneri í dag dómi héraðsdóms og staðfesti 80 milljóna sekt Samkeppniseftirlitsins á Langasjó ehf.


Innlent
27. nóvember 17:15

Skuldabréfavísitalan hækkaði lítillega í dag

Velta á skuldabréfamarkaði í dag nam tæpum fimm milljörðum króna.


Innlent
27. nóvember 16:37

Gengi bréfa HB Granda hækkaði um 5,9% í dag

Uppgjör HB Granda í gær var töluvert yfir væntingum og endurspeglast það í hækkandi gengi bréfa félagsins.


Innlent
27. nóvember 15:44

HR kynnir meistaranámið

Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri hjá HR, segir aðsóknina í skólann hafa aukist sífellt á undanförnum árum.


Innlent
27. nóvember 15:13

Skosku viskísamtökin vilja áfengisfrumvarpið í gegn

Skosku viskísamtökin, sem gæta hagsmuna viskíframleiðenda þar í landi, veita jákvæða umsögn með áfengisfrumvarpinu.


Innlent
27. nóvember 16:49

Guðmundur: Frumvarp Vilhjálms gengur of skammt

„Við erum frjálslyndur flokkur," segir Guðmundur Steingrímsson. Honum þykir umfjöllun Viðskiptablaðsins um áfengismálið villandi.


Innlent
27. nóvember 16:20

Vill samstarf ríkis og einkaaðila um byggingu spítala

Þorkell Sigurlaugsson segir að aðkoma einkaaðila að byggingu nýs Landspítala myndi minnka líkur á framúrkeyrslu.


Innlent
27. nóvember 15:32

Thenguiz fer fram á 2,2 milljarða punda í skaðabætur

Vincent Thenguiz hefur lagt fram skaðabótakröfu meðal annars á hendur Kaupþingi og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni.


Menning & listir
27. nóvember 14:58

Eltir regnbogann

Það er fátt sem stöðvar Lilju Birgisdóttur þegar kemur að listinni og notast hún ýmist við myndir, ljósmyndir eða myndbönd.Óðinn

Skapandi málflutningur

Óðinn fjallar um framlög til íslenskrar kvikmyndagerðar og skapandi málflutning þar um í pistli vikunnar.
Týr

Skattalegar refsingar

„Það snýst hins vegar um að verja þá þjóðhagslegu hagsmuni sem felast í því að forða krónunni frá hruni með meðfylgjandi verðbólgubáli.“
VBSjónvarp
27. nóvember 14:25

Íslenski raforkumarkaðurinn er seljendamarkaður

Íslenski orkumarkaðurinn er ekki lengur kaupendamarkaður að sögn Björgvins Skúla Sigurðssonar hjá Landsvirkjun.


Innlent
27. nóvember 13:49

Fundur Björgólfs og Claudiu Schiffer sem aldrei varð

Björgólfur Thor Björgólfsson segir sögu af fimmtán mínútna tímabili á Davos ráðstefnunni þar sem fjöldi frægra kemur við sögu.


Innlent
27. nóvember 13:14

5 milljörðum betri niðurstaða en búist var við

Rekstrarniðurstaða fyrir samstæðu Reykjavíkurborgar var jákvæð um rúma 11 milljarða króna.


Innlent
27. nóvember 14:09

Fríhöfnin valin sú besta í Evrópu

The Business Destination Travel Awards hafa nú verið veitt í sjötta sinn.


Innlent
27. nóvember 13:46

Segir ekkert óeðlilegt við störf sín fyrir sérstakan

Jón H. B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, fékk rúmar 18 milljónir í verktakagreiðslur frá sérstökum saksóknara.


Erlent
27. nóvember 12:29

Olíuverð lækkar enn

Í aðdraganda fundar OPEC ríkja lækkaði olíuverð á heimsmarkaði og hefur ekki verið lægra í fjögur ár.


Huginn & Muninn

Huginn og Muninn: Mikill máttur ritstjóra

„Mikill má máttur ritstjóra Morgunblaðsins vera ef hann getur sagt upp ríkisstarfsmönnum alla leið ofan úr Hádegismóum.“