*

föstudagur, 23. febrúar 2018
Erlent 22. febrúar 18:27

Fjárfesta 6.400 milljörðum í afþreyingu

Sádí Arabía ætlar að fjárfesta háum upphæðum í afþreyingariðnaði næsta áratuginn.

Erlent 22. febrúar 17:57

Qantas skilar methagnaði

Fyrir þremur árum skilaði ástralska flugfélagið mettapi en síðan hefur mikil endurskipulagning átt sér stað.
Erlent 22. febrúar 17:18

Goldman hyggst kaupa fjárfestingafélög

Goldman Sachs hefur safnað um 250 milljörðum til þess að kaupa sjálfstæð fjárfestingafélög.
Innlent 22. febrúar 16:44

Skeljungur og Icelandair lækka

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,28% en mest lækkuðu bréf Skeljungs og Icelandair.
Innlent 22. febrúar 16:19

Konum í fjárfestingum fjölgar

Konum sem stýra fjármunum hjá Íslandssjóðum hefur fjölgað úr tveimur í níu síðan árið 2016.
Leiðarar 22. febrúar 15:52

Óskrifað blað frá Valhöll

Eyþór Arnalds, sem stóð með pálmann í höndunum eftir stórsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins, á erfitt verk fyrir höndum.
Innlent 22. febrúar 15:28

Hagnaður SS dróst saman um 71%

Sláturfélag Suðurlands rekur minnkandi hagnað til aukins innflutnings á kjöti.
Innlent 22. febrúar 14:48

Kallar Íbúðalánasjóð nátttröll

Forstöðumaður hjá SA segir vandséð hvernig nýjar greiningardeildir Íbúðalánasjóð leysi skort á lóðum í Reykjavík.
Innlent 22. febrúar 14:26

Vilja kyrrsetja sex og hálfan milljarð

Fyrirtækin sem ráku greiðslugátt fyrir Wikileaks vilja kyrrsetja eignir Valitor fyrir 6,5 milljarð til að vernda hagsmuni sína.
Innlent 22. febrúar 14:01

Gæti stefnt í annað metár

Síðasta ár var metár í rekstri Landsvirkjunar, en innstæða er fyrir enn betri afkomu í ár að mati forstjóra Landsvirkjunar.
Innlent 22. febrúar 13:46

Ekki verið að byggja fyrir ungt fólk

Greiningardeild Arion banka segir að dæmigerð ný eign á fasteignamarkaði mæti ekki þörfum yngsta hópsins.
Innlent 22. febrúar 13:21

Lansdowne bætir við sig í Vodafone

Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne Partners á nú 11,16% í Fjarskiptum og telst því fara með virkan eignarhlut í félaginu.
Innlent 22. febrúar 13:01

Hagar á flugi í kauphöllinni

Gengi bréfa Haga hefur hækkað um ríflegan fimmtung á þeim tæpum tveimur mánuðum sem liðnir eru af árinu.
Innlent 22. febrúar 12:39

Telja bréf Marel verulega vanmetin

Capacent verðmetur Marel á 458 krónur á hlut eða tæplega 25% yfir markaðsgengi félagsins.
Innlent 22. febrúar 12:17

Dýrt að skipta um forstjóra

Gjaldfærð laun Valgeirs Baldurssonar, fyrrverandi forstjóra Skeljungs, námu 103 milljónum á árinu 2017.
Innlent 22. febrúar 12:03

Allur þingfararkostnaður birtur

Forsætisnefnd Alþingis hyggst hefja birtingu upplýsinga um þingfararkostnað allra þingmanna frá og með síðustu áramótum.
Innlent 22. febrúar 11:41

Enn tími til stefnu

Miðstjórn ASÍ fundaði í gær en tilefnið er að forsendunefnd ASÍ og SA þarf að ákveða fyrir lok mánaðar hvort forsendubrestur leiði til uppsagnar kjarasamnings.
Innlent 22. febrúar 11:29

Nýsköpunarmót Álklasans haldið í dag

Í Háskólanum í Reykjavík verður m.a. fjallað um álver framtíðarinnar og ýmsar nýjungar í áliðnaði.
Innlent 22. febrúar 11:14

10/11 hættir við stöðvar Skeljungs

Stefnan er að setja upp nýja matvöruverslun við bensínstöðvar Skeljungs á árinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir