*

laugardagur, 19. ágúst 2017
Innlent 19. ágúst 19:45

Leita til fortíðar

Bone & Marrow er heilsu- og matvælafyrirtæki sem leitar aftur í smiðju forfeðra eftir æskilegri næringu fyrir nútímamanninn.

Innlent 19. ágúst 18:55

Verður eldi á frjóum laxi stöðvað?

Ef stefnumörkun sem unnið er eftir í fiskeldi hefur ekki tilætluð áhrif þá kemur til greina að stöðva vöxt eldis á frjóum laxi.
Innlent 19. ágúst 18:02

Vendipunktur í ferðaþjónustu

Sú samþjöppun sem spáð hefur verið í ferðaþjónustunni virðist þegar vera komin á fullt skrið ef marka má fréttir síðustu daga og vikna.
Innlent 19. ágúst 17:03

Hagnaður Mannvits eykst um 267%

Hagnaður verkfræðistofunnar Mannvits hf. nam 319 milljónum króna í fyrra samanborið við 87 milljóna króna hagnað árið áður.
Innlent 19. ágúst 16:05

Ameríska martröðin

Ástandið í Bandaríkjunum minnir um sumt á götubardagana í Weimar-lýðveldi Þýskalands fyrir um 90 árum.
Innlent 19. ágúst 15:09

Fimmföld umsvif ríkisins

Eignarhlutur ríkissjóðs í bankakerfi landsins er ríflega fimm sinnum hærri í dag en árið 1997 þegar ríkissjóður átti allt hlutafé Búnaðarbankans, Fjárfestingabanka atvinnulífsins og Landsbankans.
Innlent 19. ágúst 14:20

Hagnaður Múlakaffis fjórfaldast

Veitingafyrirtækið Múlakaffi ehf. hagnaðist um 138 milljónir króna árið 2016.
Innlent 19. ágúst 13:43

Með „hreðjatak á Norðurturninum"

Harka er komin í deilur um skiltamerkingar á Norðurturninum og sakar rekstrarstjóri LS Retail Íslandsbanka um frekju og yfirgang.
Innlent 19. ágúst 13:10

Rjúfa milljarða múrinn á árinu

Frosti Ólafsson, forstjóri Orf líftækni, segir fyrirtækið vera að þroskast úr því að vera hraðvaxandi sproti yfir í að verða alþjóðlegt þekkingarfyrirtæki.
Innlent 19. ágúst 12:22

Hvalkjöt til Japans

Fyrir nokkrum dögum lagði skip úr Hafnarfjarðarhöfn með 1.400 tonn af hvalaafurðum.
Matur og vín 19. ágúst 12:21

Fullkominn matur eftir maraþon

Ragga nagli deilir hér fljótlegri uppskrift að fullkominni máltíð fyrir hlaupara dagsins sem hjálpar líkamanum að jafna sig hratt og vel.
Innlent 19. ágúst 12:01

Telja Icelandair undirverðlagt

IFS Greining hefur lækkað verðmat sitt á Icelandair Group. Þrátt fyrir það er mælt með kaupum á bréfum félagsins og þau talin undirverðlögð.
Huginn & Muninn 19. ágúst 11:09

Lilja í stól seðlabankastjóra?

Líkt og Sjálfstæðisflokkurinn leitar Framsóknarflokkurinn nú að nýjum oddvita til að leiða flokkinn í borginni.
Veiði 19. ágúst 10:10

Laxveiðin undir væntingum

Þó ein og ein á hafi verið að gefa ágætlega er laxveiðin víðast hvar undir væntingum.
Innlent 19. ágúst 09:01

Birtingarfé

Hlutfallsleg skipting birtingarfjár auglýsenda hjá birtingarhúsum helst nokkuð jöfn, þó prentmilðar hafi látið nokkuð undan síga gagnvart vefmiðlum.
Erlent 18. ágúst 18:47

Fögnuðu brotthvarfi Bannon

Fagnaðarlæti brutust út í kauphöllinni í New York þegar fréttir bárust af brotthvarfi Stephen Bannon úr Hvíta húsinu.
Erlent 18. ágúst 18:10

Foot Locker hrynur í verði

Hagnaður Foot Locker dróst saman um 59% á öðrum ársfjórðungi þessa árs.
Innlent 18. ágúst 17:45

Nýherji hagnast um 166 milljónir

Tekjur Nýherja drógust saman um 4,9% á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra.
Innlent 18. ágúst 17:20

Hagnaður Regins dróst saman um fjórðung

Árshlutareikningur Regins fyrstu 6 mánuði ársins 2017 sýnir að hagnaður félagsins nam 1,5 milljörðum króna. Félagið segir framkvæmdir í Smáralind aðalástæðuna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir