*

mánudagur, 15. október 2018
Innlent 15. október 18:04

Undirritaði samstarfsyfirlýsingu við Kína

Í dag fundaði Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, með landbúnaðarráðherra Kína.

Innlent 15. október 16:28

Rauður dagur á markaði

Heildarvelta með hlutabréf í kauphöllinni nam 1 milljarði króna og úrvalsvísitalan lækkaði um 1,07%.
Innlent 15. október 15:39

Fer fram á lögbann á tekjusíðu

Formaður SUS vill lögbann á tekjur.is. Sambærileg síða á vegum stjórnvalda í Noregi lætur vita hver fletti viðkomandi upp.
Innlent 15. október 14:21

Ráðin bankastjóri kl. 1 um nótt

Tíu ár eru í dag síðan Birna Einarsdóttir tók við sem bankastjóri Íslandsbanka. Unnið alla nóttina að nýju skipuriti.
Innlent 15. október 13:38

Fimmtungur ungs fólk býr hjá foreldrum

Ísland með 8. lægsta hlutfall ungs fólks í foreldrahúsum, en meðaltal Evrópu er 40%. Hin Norðurlöndin skera sig úr.
Innlent 15. október 13:08

Umsvif AirBnB dragast saman

Gistinóttum á AirBnB hefur fækkað hraðar en hótelgistinóttum fimm mánuði í röð.
Óðinn 15. október 12:41

Aðskilnaður ríkis og fjölmiðla

Óðinn fjallar um hnignun prentmiðla og tilraunir yfirvalda til að stemma við henni stigu.
Innlent 15. október 11:55

Wow sagt hefja aftur flug til Ísrael

Sagt hefja flug næsta sumar. Engin skylda á félagið að halda úti flugi til landsins þrátt fyrir styrk frá ferðamálaráðuneyti Ísrael.
Innlent 15. október 11:22

Hætti vegna 728 milljóna kostnaðar

Sigrún Árnadóttir tekur við af Auðuni Frey Ingvarssyni hjá Félagsbústöðum vegna 330 milljóna umframkostnaðar við viðhald.
Innlent 15. október 10:34

Verkalýðshreyfingin verði herskárri

Frambjóðandi til forseta ASÍ vill beita sér í stjórnmálum og segir árangurinn í kjarasamningunum 2015 ágætan.
Innlent 15. október 09:47

Sears og Kmart í greiðslustöðvun

Félagið skuldar yfir 10 milljarða dala en eigandinn vonast til að geta haldið áfram rekstri um 300 af 700 verslana þess.
Innlent 15. október 08:48

Daður má ekki hverfa

Oddviti Miðflokksins í Reykjavík hefur haft áhyggjur af öfgum í umræðunni en hún hafði ætlað sér að hætta í stjórnmálum.
Innlent 14. október 19:00

Mikilvægt að meðhöndla handverksbjór rétt

Session Craft Bar opnaði í júní. Hugmyndin er að bjóða upp á rólega stemningu og gott úrval af handverksbjór.
Innlent 14. október 18:01

Rafmyntanáma malar gull

Genesis Mining Iceland ehf. hagnaðist um 581,3 milljónir króna á síðasta rekstrarári.
Erlent 14. október 17:25

Verði 200 milljarða dala iðnaður

Kannabis verður leyft í Kanada á miðvikudag en stjórnendur fyrsta framleiðslufyrirtækisins vilja framleiða lyf og drykki.
Innlent 14. október 16:41

Verslun færist úr miðborg í Garðabæ

Kauptúnið í Garðabæ er vanmetið í neyslukönnun Gallup meðan kaupmenn í miðborginni líða fyrir hækkandi fasteignaverð.
Innlent 14. október 16:05

Tap af ION hóteli nam 14 milljónum

Hagnaður ársins 2016 snerist í tvöfalt meira tap á síðasta ári, en félagið er með hótel á Nesjavöllum og Laugavegi.
Innlent 14. október 15:04

Vinna fyrir fjármagnseigendur

Borgarfulltrúi segir vinstri flokkana í meirihlutanum í borgarstjórn vinna fyrir þá sem hafi hag af skort- og þéttingarstefnunni.
Innlent 14. október 14:05

Hótelframboð nálgast norðurlöndin

Framboð hótelherbergja nálgast jafnvægi miðað við Norðurlöndin. 500 ferðamenn eru nú á hvert hótelherbergi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir