*

föstudagur, 23. febrúar 2018
Innlent 23. febrúar 13:31

Gera 4 milljarða jarðvarmasamning

Varmaorka hefur gengið frá fyrsta áfanga fjármögnunar og kaupa á búnaði undir jarðvarmavirkjanir hér á landi.

Innlent 23. febrúar 13:18

Hagnaður Íslandssjóða jókst um 89%

Á síðasta ári skiluðu Íslandssjóðir viðskiptavinum sínum 6,7 milljarða hagnaði en árið 2016 var hann 3,5 milljarðar.
Innlent 23. febrúar 12:39

Hagvöxturinn var 3,8% á síðasta ári

Einkaneysla óx um 7,7% á síðasta ári en þjóðarútgjöldin jukust um 7% og opinber fjárfesting jókst um nærri 12%.
Innlent 23. febrúar 12:03

Velja arkitekta fyrir nýjar höfuðstöðvar

Arkþing og C.F. Møller hafa verið valin til að hanna nýbyggingu Landsbankans sem verður við Hörpuna.
Innlent 23. febrúar 11:29

Eimskip hagnast um 2,1 milljarð

Hagnaður félagsins dregst saman um 23% á milli ára en félagið segir að árið 2017 hafi verið ár vaxtar.
Innlent 23. febrúar 10:01

Bankarnir hagnast um 575 milljarða frá hruni

Stóru bankarnir þrír hafa hagnast um því sem nemur 175 milljónir á dag milli 2009 og 2017.
Erlent 22. febrúar 18:27

Fjárfesta 6.400 milljörðum í afþreyingu

Sádí Arabía ætlar að fjárfesta háum upphæðum í afþreyingariðnaði næsta áratuginn.
Erlent 22. febrúar 17:57

Qantas skilar methagnaði

Fyrir þremur árum skilaði ástralska flugfélagið mettapi en síðan hefur mikil endurskipulagning átt sér stað.
Erlent 22. febrúar 17:18

Goldman hyggst kaupa fjárfestingafélög

Goldman Sachs hefur safnað um 250 milljörðum til þess að kaupa sjálfstæð fjárfestingafélög.
Innlent 22. febrúar 16:44

Skeljungur og Icelandair lækka

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,28% en mest lækkuðu bréf Skeljungs og Icelandair.
Innlent 22. febrúar 16:19

Konum í fjárfestingum fjölgar

Konum sem stýra fjármunum hjá Íslandssjóðum hefur fjölgað úr tveimur í níu síðan árið 2016.
Leiðarar 22. febrúar 15:52

Óskrifað blað frá Valhöll

Eyþór Arnalds, sem stóð með pálmann í höndunum eftir stórsigur í leiðtogaprófkjöri flokksins, á erfitt verk fyrir höndum.
Innlent 22. febrúar 15:28

Hagnaður SS dróst saman um 71%

Sláturfélag Suðurlands rekur minnkandi hagnað til aukins innflutnings á kjöti.
Innlent 22. febrúar 14:48

Kallar Íbúðalánasjóð nátttröll

Forstöðumaður hjá SA segir vandséð hvernig nýjar greiningardeildir Íbúðalánasjóð leysi skort á lóðum í Reykjavík.
Innlent 22. febrúar 14:26

Vilja kyrrsetja sex og hálfan milljarð

Fyrirtækin sem ráku greiðslugátt fyrir Wikileaks vilja kyrrsetja eignir Valitor fyrir 6,5 milljarð til að vernda hagsmuni sína.
Innlent 22. febrúar 14:01

Gæti stefnt í annað metár

Síðasta ár var metár í rekstri Landsvirkjunar, en innstæða er fyrir enn betri afkomu í ár að mati forstjóra Landsvirkjunar.
Innlent 22. febrúar 13:46

Ekki verið að byggja fyrir ungt fólk

Greiningardeild Arion banka segir að dæmigerð ný eign á fasteignamarkaði mæti ekki þörfum yngsta hópsins.
Innlent 22. febrúar 13:21

Lansdowne bætir við sig í Vodafone

Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne Partners á nú 11,16% í Fjarskiptum og telst því fara með virkan eignarhlut í félaginu.
Innlent 22. febrúar 13:01

Hagar á flugi í kauphöllinni

Gengi bréfa Haga hefur hækkað um ríflegan fimmtung á þeim tæpum tveimur mánuðum sem liðnir eru af árinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir