*

miðvikudagur, 26. september 2018
Erlent 25. september 19:00

Ryanair fellir niður 190 flug

Flugfélagið hefur breytt áætlunum sínum sökum aðgerða verkalýðsfélaga víðs vegar um Evrópu.

Innlent 25. september 18:02

Segja Kanada ekki gefa nóg eftir

Stjórnvöld í BNA hafa gefið út að Kanada skuli taka afstöðu til nýs samnings fyrir þann 30. september næstkomandi eða þeir verði ekki aðilar að nýjum samning.
Innlent 25. september 16:42

Leggur til breytt fyrirkomulag veiðigjalda

Meginmarkmið frumvarpsins er að færa álagningu veiðigjalds nær í tíma þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.
Innlent 25. september 16:04

Icelandair lækkar um 3,0%

Verð á hlutabréfum í flugfélaginu Icelandair lækkaði um 3,0% í 73 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 25. september 15:31

Átján ára aldurstakmark nú þegar í gildi

Fram kemur að þessi regla hafi undantekningalaust verið í gildi hjá þeim aðildarfyrirtækjum FA sem selja rafrettur.
Innlent 25. september 14:40

New Yorker opnar í Kringlunni

Alþjóðlega tískuvörukeðjan NEW YORKER opnar í nóvember nýja og stórglæsilega verslun í Kringlunni.
Fólk 25. september 14:24

Björgólfur kjörinn í stjórn Festi

Margrét Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður stjórnar og Þórður Már Jóhannesson var kjörinn varaformaður.
Innlent 25. september 14:10

Seðlabankastjóri Argentínu segir af sér

Luis Caputo, seðlabankastjóri Argentínu, hefur sagt upp störfum eftir aðeins þrjá mánuði í starfi.
Bílar 25. september 13:45

Daimler fjárfestir í Proterra

Atvinnubíladeild Daimler, sem framleiðir Mercedes-Benz atvinnubíla, hefur fjárfest í bandaríska fyrirtækinu Proterra.
Fólk 25. september 13:33

Margrét nýr forstöðumaður hjá Advania

Margrét Gunnlaugsdóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns mannauðslausna Advania.
Innlent 25. september 13:12

Hannes skilar inn skýrslunni

Í skýrslunni kemur fram að tvær aðgerðir hafi skipt sköpum í þeirri keðjuverkun sem átti sér stað í bankahruninu.
Innlent 25. september 12:05

Segja hægari vöxt jákvæða þróun

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir m.a. að dregið hefur úr áhyggjum af ofhitnun sökum þess að hægari vöxtur sé í hagkerfinu.
Innlent 25. september 11:11

Birta lífeyrissjóður semur við Skógræktina

Birta lífeyrissjóður og Skógræktin hafa samið til þriggja ára um skógrækt á þremur hekturum lands í Haukadal.
Innlent 25. september 10:50

Kosningaþátttakan var 67,6%

Mikill munur var á þátttöku eftir sveitarfélögum, kjörsókn var mest í Árneshreppi 93,5% en minnst í Reykjanesbæ 57,0%.
Erlent 25. september 10:15

Spá miklum vexti í eftirspurn eftir olíu

Miklar hækkanir á olíuverði að undanförnu má meðal annars rekja til viðskiptaþvingana Bandaríkjanna á hráolíu frá Íran.
Innlent 25. september 09:55

Hátæknisetur Alvotech fær framleiðsluleyfi

Róbert Wessman stofnandi Alvotech segir það ánægjulegt að geta nú hafið framleiðslu líftæknilyfja.
Fólk 25. september 09:39

Halla og Ásta nýir stjórnendur hjá Origo

Halla Árnadóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Mannauðs- og launalausna og Ásta Guðmundsdóttir hefur tekið við sem forstöðumaður Kerfisþjónustu hjá Origo.
Innlent 25. september 09:20

Stofnendur Instagram hætta

Stofnendur samfélagsmiðilsins Instagram, Kevin Systrom og Mike Krieger haf hætt hjá fyrirtækinu.
Innlent 25. september 08:39

Dohop tilnefnt til virtra verðlauna

World Travel Awards hafa tilnefnt íslenska flugleitarvefinn Dohop sem þann besta í heimi, sjötta árið í röð.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir