Þriðjudagur, 4. ágúst 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Erlent
4. ágúst 11:27

Púertó Ríkó í greiðslufall

Bandaríkin hafa engin áform um að bjarga Púertó Ríkó, sem skuldar 70 milljarða dollara.

Innlent
4. ágúst 11:14

Forstjóri Össurar græddi 367 milljónir á sex mínútum

Jón Sigurðsson nýtti sér kauprétt á bréfum frá Össuri og seldi þau samstundis með miklum hagnaði.


Innlent
4. ágúst 11:03

Mest viðskipti með bréf Icelandair Group

Heildarviðskipti með hlutabréf í júlímánuði í Kauphöllinni hækkuðu um 79% milli ára.


Erlent
4. ágúst 10:53

Breska ríkið tapar gríðarlegum fjárhæðum á björgun banka

Ef sala á öllum hlutum ríkisins í RBS færi fram á sama verði, næmi tap ríksins jafnvirði 3.120 milljörðum króna.


Innlent
4. ágúst 10:28

Nýr mannauðsstjóri Garðabæjar

Inga Þóra Þórisdóttir, sem starfaði áður hjá Fiskistofu, er nýr mannauðsstjóri Garðabæjar.


Erlent
4. ágúst 10:12

Hrun á verðbréfamarkaði í Aþenu

Verð féll á Piraeus Bank og National Bank of Greece um 30% í gær, sem er mesta mögulega lækkun innan dags.


Innlent
4. ágúst 09:47

CCP kynnir nýjan tölvuleik

Gunjack er hannaður fyrir sýndarveruleika (VR) og nýjan útbúnað farsímaframleiðandans Samsung.


Innlent
4. ágúst 09:05

Tvö þúsund áætlunarferðir í júlí

Áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli í júlí voru töluvert fleiri en á sama tíma í fyrra.


Erlent
4. ágúst 08:45

Hagnaður Toyota jókst um 10%

Japanski bílaframleiðandinn Toyota hagnaðist um tæpa 700 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi.


Innlent
4. ágúst 08:20

Winter Bay kemur til Japans í september

Þrír dagar eru frá því að flutningaskipið lagði af stað frá Tromsö í Noregi með íslenskt hvalkjöt.


Erlent
4. ágúst 08:04

Olíuverð ekki lægra i 11 mánuði

Efnahagsvísar í heiminum, aðallega Kína, hafa valdið lækkun á oliuverði að undanförnu.


Innlent
4. ágúst 07:45

„Þessi svívirðilega aðdróttun á sér hvergi samastað“

Forstjóri Haga segist hafa hitt á viðkvæman blett hjá formanni Bændasamtakanna.


Erlent
3. ágúst 18:40

Bankamaður dæmdur í 14 ára fangelsi

Tom Hayes neitaði sök í Libor málinu fyrir rétti í London. Hann þarf að sitja að minnsta kosti í sjö ár í fangelsi.


Innlent
3. ágúst 18:33

Í skýjunum með Eið Smára

Lars Lagerbäck er ánægður með hugarfar Eiðs Smára Guðjohnsen og þau áhrif sem hann hefur á íslenska landsliðshópinn.


Erlent
3. ágúst 17:15

Amazon hjálpar frumkvöðlum

Netrisinn Amazon hefur kynnt nýja þjónustu fyrir sköpunarfyrirtæki sem hjálpar þeim að koma vöru sinni á markað.


Innlent
4. ágúst 11:14

Forstjóri Össurar græddi 367 milljónir á sex mínútum

Jón Sigurðsson nýtti sér kauprétt á bréfum frá Össuri og seldi þau samstundis með miklum hagnaði.


Innlent
4. ágúst 11:03

Mest viðskipti með bréf Icelandair Group

Heildarviðskipti með hlutabréf í júlímánuði í Kauphöllinni hækkuðu um 79% milli ára.


Erlent
4. ágúst 10:53

Breska ríkið tapar gríðarlegum fjárhæðum á björgun banka

Ef sala á öllum hlutum ríkisins í RBS færi fram á sama verði, næmi tap ríksins jafnvirði 3.120 milljörðum króna.


Erlent
4. ágúst 10:12

Hrun á verðbréfamarkaði í Aþenu

Verð féll á Piraeus Bank og National Bank of Greece um 30% í gær, sem er mesta mögulega lækkun innan dags.


Innlent
4. ágúst 09:05

Tvö þúsund áætlunarferðir í júlí

Áætlunarferðir frá Keflavíkurflugvelli í júlí voru töluvert fleiri en á sama tíma í fyrra.


Innlent
4. ágúst 08:20

Winter Bay kemur til Japans í september

Þrír dagar eru frá því að flutningaskipið lagði af stað frá Tromsö í Noregi með íslenskt hvalkjöt.


Innlent
4. ágúst 07:45

„Þessi svívirðilega aðdróttun á sér hvergi samastað“

Forstjóri Haga segist hafa hitt á viðkvæman blett hjá formanni Bændasamtakanna.


Innlent
4. ágúst 09:47

CCP kynnir nýjan tölvuleik

Gunjack er hannaður fyrir sýndarveruleika (VR) og nýjan útbúnað farsímaframleiðandans Samsung.


Erlent
4. ágúst 08:45

Hagnaður Toyota jókst um 10%

Japanski bílaframleiðandinn Toyota hagnaðist um tæpa 700 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi.


Erlent
4. ágúst 08:04

Olíuverð ekki lægra i 11 mánuði

Efnahagsvísar í heiminum, aðallega Kína, hafa valdið lækkun á oliuverði að undanförnu.


Erlent
3. ágúst 18:40

Bankamaður dæmdur í 14 ára fangelsi

Tom Hayes neitaði sök í Libor málinu fyrir rétti í London. Hann þarf að sitja að minnsta kosti í sjö ár í fangelsi.Óðinn

Kostir hnattvæðingar

Fáir hlutir hafa haft meiri og jákvæðari áhrif á lífskjör almennings um heim allan en aukin og frjálsari alþjóðaviðskipti.
Týr

Hvatt til njósna

Ætti bæjarstjóri Reykjanesbæjar ekki að koma skikk á fjárhag bæjarins áður en hann skiptir sér af fjármálum bæjarbúa?
Innlent
3. ágúst 18:33

Í skýjunum með Eið Smára

Lars Lagerbäck er ánægður með hugarfar Eiðs Smára Guðjohnsen og þau áhrif sem hann hefur á íslenska landsliðshópinn.


Innlent
3. ágúst 15:25

Kostnaðarsamir vagnar

Góður matarvagn getur kostað nokkrar milljónir, svo bætist við kostnaður við tilskyld leyfi.


Innlent
3. ágúst 13:55

First North margfalt ódýrari

Mun einfaldara og ódýrara er fyrir félög að vera skráð á First North heldur en á Aðalmarkað Kauphallarinnar.


Erlent
3. ágúst 17:15

Amazon hjálpar frumkvöðlum

Netrisinn Amazon hefur kynnt nýja þjónustu fyrir sköpunarfyrirtæki sem hjálpar þeim að koma vöru sinni á markað.


Innlent
3. ágúst 15:10

Tchenguiz sækir um heimild til að áfrýja gegn Kaupþingi

Fái Vincent Tchenguiz heimild til að áfrýja máli sínu gegn Kaupþingi gæti það tafið slit búsins um allt að tvö ár.


Innlent
3. ágúst 12:25

Þýskt risafyrirtæki til Íslands

Þýska stórfyrirtækið SMS Group hefur opnað útibú á Íslandi.