*

mánudagur, 18. febrúar 2019
Erlent 18. febrúar 13:32

Corbyn tapar sjö þingmönnum

Afstaða Corbyn til Brexit meðal ástæðna fyrir því að sjö þingmenn yfirgefa Verkamannaflokkinn.

Erlent 18. febrúar 12:45

Þingmenn gagnrýna Zukerberg

Rannsóknanefnd á vegum breska þingsins vill auka regluverk og eftirlit með Facebook.
Innlent 18. febrúar 12:12

Gengi bréfa Icelandair hækkar

Gengi bréfa Icelandair Group hefur hækkað um 5,33% í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni.
Innlent 18. febrúar 11:02

Pálmi meðal stærstu fjárfesta í Icelandair

Fjárfestirinn Pálmi Haraldsson er nú orðinn stærsti einstaki einkafjárfestirinn í hópi hluthafa Icelandair Group.
Fólk 18. febrúar 10:13

Sigurður Gísli til Opinna kerfa

Sigurður Gísli Karlsson hefur verið ráðinn sem stjórnendaráðgjafi til Opinna kerfa.
Innlent 18. febrúar 09:31

Hefja samstarf um lagningu sæstrengs

Vodafone og Nordavind hefja samstarf um að skoða samlegð með lagningu á nýjum ljósleiðarasæstreng.
Fólk 18. febrúar 08:33

Jón Birgir til Gluggasmiðjunnar

Jón Birgir Gunnarsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar.
Erlent 17. febrúar 20:02

Ratcliffe reynir að spara milljarða í skatta

Ríkasti maður Bretlands er sagður ætla að því spara sér millljarða punda í skatta eftir að hafa flutt lögheimili sitt til Mónakó.
Fólk 17. febrúar 19:01

Ákvað 11 ára að vinna í tölvum

Stella Thors er nýr starfsmaður á ráðgjafarsviði KPMG.
Innlent 17. febrúar 18:01

Framboð og eftirspurn dragast saman

Kjartan Hallgeirsson segir nokkra samverkandi þætti valda því að viðskiptum með atvinnuhúsnæði fari fækkandi.
Óðinn 17. febrúar 17:32

Ítalía og evrusvæðið

Það er full ástæða til þess að hafa áhyggjur af evrusvæðinu nú þegar efnahagssamdráttur blasir aftur við.
Innlent 17. febrúar 16:59

Borgin að fyllast af tómum lúxusíbúðum?

Reykjavíkurborg er sögð uppfull af tómum lúxusíbúðum.
Innlent 17. febrúar 16:05

Bankarnir brosandi yfir íbúðum

Áætlunum um uppbyggingu allt að 180 íbúða á Grensásvegi var tekið mun betur í bönkunum en fyrirhugað risahótel.
Innlent 17. febrúar 15:34

Kortlögðu lánveitingar í rauntíma

Sigurgeir Jónsson og félagar notuðu gagnagrunninn til að sýna fram á misræmi og svik í húsnæðislánum.
Innlent 17. febrúar 14:57

Wow hafi beðið um greiðslufrest

Fullyrt er að Wow hafi beðið um greiðslufrest á erlendum flugvöllum fram í mars en ekkert er gefið upp um viðræðurnar við Indigo Partners.
Innlent 17. febrúar 14:05

Vill að Ölfus nái Vestmannaeyjum

Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfus, segir markmiðið að íbúafjöldinn verði orðinn jafnmikill og í Eyjum á 8 árum.
Fjölmiðlapistlar 17. febrúar 13:43

Er sama hver er?

„Það er ekki aðeins árás á Ernu Ýr eða miðil hennar, það er árás á blaðamenn og fjölmiðla."
Innlent 17. febrúar 13:02

Mildar niðursveifluna

Aðalhagfræðingur segir innviðafjárfestingu hafa setið á hakanum og rétt sé hjá hinu opinbera að fara í framkvæmdir.
Innlent 17. febrúar 13:01

Uppbygging á Heklu reitnum í uppnámi

Uppbygging á Heklu reitnum mun að óbreyttu ekki ganga eftir vegna deilna lóðhafa og Reykjavíkurborgar. Lóðahafi lýsir ábyrgðinni að fullu á hendur borgarinnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir