Föstudagur, 24. október 2014
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
24. október 14:23

Century Aluminum kaupir álver í Bandaríkjunum

Móðurfélag Norðuráls hefur keypt 50,3% hlut Alcoa í Mt. Holly álverinu í Suður Karólínu í Bandaríkjunum.

Tölvur & tækni
24. október 13:52

Ert þú einn af þessum níu?

Apple hélt því fram að níu viðskiptavinir hefðu lent í því að iPhone-síminn þeirra bognaði. Öllu fleiri hafa hins vegar gefið sig fram.


VBSjónvarp
24. október 13:36

Söluhæsti ársfjórðungur frá upphafi

Góðar aðstæður á mörkuðum, umfangsmikil nýsköpunarstarfsemi og hagræðingarferli valda viðsnúningi í rekstri Marel.


Innlent
24. október 13:17

Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson verður áfram forseti ASÍ. Hann hlaut 74,5% atkvæða en Ragnar Þór Ingólfsson 25,5%


VBSjónvarp
24. október 13:10

Sækja fram í fataverslun

Við kynningu á uppgjöri annars ársfjórðungs Haga kynnti fyrirtækið jafnframt fyrirhugað samstarf við alþjóðlegu tískukeðjuna F&F.


Innlent
24. október 12:44

Fékk bætur fyrir ólögmæta uppsögn

Skattrannsóknarstjóri braut lög þegar hann sagði upp Þorsteini Haraldssyni árið 2012.


Innlent
24. október 12:05

Sementsverksmiðjan tapar 70 milljónum

Eigið fé Sementsverksmiðjunnar var neikvætt um 226 milljónir króna í árslok 2013.


VBSjónvarp
24. október 11:38

Finnur: Stöðugleiki einkennir uppgjörið

Hagar kynntu uppgjör annars ársfjórðungs hjá fyrirtækinu í morgun. Forstjóri Haga segir lítinn tekjuvöxt bera vott um stöðugleika.


Innlent
24. október 11:34

Ótti vegna hugsanlegs viðskiptabanns Rússa

Sjávarútvegsfyrirtæki óttast að Rússar leggi innflutningsbann á Ísland. Mörg viðskiptasambönd í húfi.


Erlent
24. október 11:21

CNOOC íhugar leit á landgrunni Noregs

Kínverska olíufélagið CNOOC kannar möguleika á þátttöku í olíuleitarútboði Noregs í Barentshafi.


Erlent
24. október 11:04

Hagvöxtur í Bretlandi jókst um 0,7%

Hagvöxtur í Bretlandi á þriðja ársfjórðungi var 3% meiri en á sama tímabili í fyrra.


Erlent
24. október 10:37

Amazon skilar tapi upp á nær hálfan milljarð dollara

Netsölufyrirtækið Amazon spáir því að tap fyrirtækisins verði meira á næstu mánuðum en búist var við.


Innlent
24. október 10:32

Spyr um útboð á farmiðakaupum ríkisins

Félag atvinnurekenda hefur óskað upplýsinga frá Ríkiskaupum um útboð á farmiðakaupum ríkisins í millilandaflugi.


Innlent
24. október 10:05

Vilja fella niður aðflutningsgjöld á ódýrum vörum

Sjö þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fella niður aðflutningsgjöld af vöru sem kostar minna en 10.000 kr.


Menning & listir
24. október 09:39

Alfredo Cramerotti verður sýningarstjóri Sequences

Sjöunda Sequences myndlistarhátíðin fer fram í Reykjavík í apríl.


Tölvur & tækni
24. október 13:52

Ert þú einn af þessum níu?

Apple hélt því fram að níu viðskiptavinir hefðu lent í því að iPhone-síminn þeirra bognaði. Öllu fleiri hafa hins vegar gefið sig fram.


VBSjónvarp
24. október 13:36

Söluhæsti ársfjórðungur frá upphafi

Góðar aðstæður á mörkuðum, umfangsmikil nýsköpunarstarfsemi og hagræðingarferli valda viðsnúningi í rekstri Marel.


Innlent
24. október 13:17

Gylfi endurkjörinn forseti ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson verður áfram forseti ASÍ. Hann hlaut 74,5% atkvæða en Ragnar Þór Ingólfsson 25,5%


Innlent
24. október 12:44

Fékk bætur fyrir ólögmæta uppsögn

Skattrannsóknarstjóri braut lög þegar hann sagði upp Þorsteini Haraldssyni árið 2012.


VBSjónvarp
24. október 11:38

Finnur: Stöðugleiki einkennir uppgjörið

Hagar kynntu uppgjör annars ársfjórðungs hjá fyrirtækinu í morgun. Forstjóri Haga segir lítinn tekjuvöxt bera vott um stöðugleika.


Erlent
24. október 11:21

CNOOC íhugar leit á landgrunni Noregs

Kínverska olíufélagið CNOOC kannar möguleika á þátttöku í olíuleitarútboði Noregs í Barentshafi.


Erlent
24. október 10:37

Amazon skilar tapi upp á nær hálfan milljarð dollara

Netsölufyrirtækið Amazon spáir því að tap fyrirtækisins verði meira á næstu mánuðum en búist var við.


Innlent
24. október 12:05

Sementsverksmiðjan tapar 70 milljónum

Eigið fé Sementsverksmiðjunnar var neikvætt um 226 milljónir króna í árslok 2013.


Innlent
24. október 11:34

Ótti vegna hugsanlegs viðskiptabanns Rússa

Sjávarútvegsfyrirtæki óttast að Rússar leggi innflutningsbann á Ísland. Mörg viðskiptasambönd í húfi.


Erlent
24. október 11:04

Hagvöxtur í Bretlandi jókst um 0,7%

Hagvöxtur í Bretlandi á þriðja ársfjórðungi var 3% meiri en á sama tímabili í fyrra.


Innlent
24. október 10:32

Spyr um útboð á farmiðakaupum ríkisins

Félag atvinnurekenda hefur óskað upplýsinga frá Ríkiskaupum um útboð á farmiðakaupum ríkisins í millilandaflugi.Óðinn

Fjármögnun stjórnmálaflokka

Reglur um fjármögnun stjórnmálaflokka í Bandaríkjunum eru afar frábrugðnar því sem þekkist hér á landi.
Týr

Evrópumaður ársins talar

Hver voru svikin í Evrópumálum þegar fylgt var ákvörðunum landsfundar Sjálfstæðisflokksins um að slíta viðræðum?
Innlent
24. október 10:05

Vilja fella niður aðflutningsgjöld á ódýrum vörum

Sjö þingmenn hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að fella niður aðflutningsgjöld af vöru sem kostar minna en 10.000 kr.


Innlent
24. október 09:35

Gæti nýst til að tefja mál fyrir dómi

Ekki er víst að breyting á einkamálalögum um frávísunarkröfur þjóni tilgangi sínum.


Erlent
24. október 09:02

Bretar þurfa að greiða ESB 1,7 milljarða punda

Breskur efnhagur hefur verið betri undanfarin ár en búist var við og því hefur ESB krafið ríkið um viðbótargreiðslur.


Menning & listir
24. október 09:39

Alfredo Cramerotti verður sýningarstjóri Sequences

Sjöunda Sequences myndlistarhátíðin fer fram í Reykjavík í apríl.


Erlent
24. október 09:15

Microsoft hagnaðist um 4,5 milljarða dollara

Hagnaður Microsoft dróst saman milli ára en var samt hærri en spár gerðu ráð fyrir.


Innlent
24. október 08:29

Vogunarsjóðir kaupa forgangskröfur á LBI

Gríðarleg viðskipti hafa verið með almennar kröfur á LBI það sem af er þessu ári.