Sunnudagur, 1. febrúar 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
1. febrúar 20:35

Flaug með Clinton til Víetnam

Bryndís Ásbjarnardóttir hjá Landssamtökum lífeyrissjóða hefur upplifað ýmislegt á ferðalögum sínum um heiminn.

Innlent
1. febrúar 19:15

Sektir auka aga

Samkvæmt nýju frumvarpi fær Samgöngustofa heimild til að beita stjórnvaldssektum.


Innlent
1. febrúar 18:33

184 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

Tæplega helmingur allra þeirra sem útskrifuðust voru brautskráðir frá tækni- og verkfræðideild skólans.


Innlent
1. febrúar 17:55

Gamla myndin: Forstjórinn Víglundur

Árið 1977 var Víglundur Þorsteinsson úttektarefni í Frjálsri verslun.


Innlent
1. febrúar 17:18

Ríflega 90 þúsund króna verðmunur

Samkvæmt úttekt Túrista kostar 122 þúsund krónur að leigja fólksbíl í tvær vikur við Leifsstöð en 29 þúsund í Kaupmannahöfn.


Innlent
1. febrúar 16:16

Lán hækka um 403 milljarða

Verðtryggð lán heimilanna hafa hækkað mikið síðan í árslok 2007 að því er fram kemur í svari fjármálaráðherra.


Innlent
1. febrúar 15:40

Tekjur sveitarfélaga jukust um 68%

Útgjöld sveitarfélaganna hafa aukist mun meira en útgjöld ríkisins á síðustu tuttugu árum.


Innlent
1. febrúar 14:52

Ætlar ekki að synda til Bandaríkjanna í annað sinn

Jón von Tetzchner reyndi að synda frá Noregi til Bandaríkjanna. Hann er ekki viss um að hann hefði lifað tilraunina af.


Erlent
1. febrúar 14:23

Drottningin vill ekki fleiri hunda

Elísabet Englandsdrottning hefur um áratugaskeið verið hugfangin af corgi-hundategundinni en nú er komið nóg.


Innlent
1. febrúar 13:45

Hlutabréfin hafa enn vinninginn

Sjóðir sem fjárfesta í íslenskum og erlendum hlutabréfum skiluðu almennt mestri ávöxtun á árinu.


Innlent
1. febrúar 13:15

Uppsagnir á Hrafnistu

Forstjóri Hrafnistu segir miður að ekki hafi tekist að ná samningum við ríkið.


Innlent
1. febrúar 12:47

Hafði spáð átökum og það stefnir í átök

Forseti ASÍ segir að Íslendingar séu heimsmeistarar í launahækkunum. „Ríkisstjórnin ætlar sér að fara sínu fram. Það er allt í lagi þá verðum við bara að mæta því."


Leiðarar
1. febrúar 12:19

Ábyrgir skuldarar

Öllum ber að standa við skuldbindingar sínar, en þær verða að vera rétt heimfærðar á viðkomandi skuldara.


Innlent
1. febrúar 10:29

Halldór: Íslendingar aftur bestir í heimi

Vikuleg teikning í Viðskiptablaðinu, sem kom út þann 29. janúar 2015.


Innlent
1. febrúar 09:15

Vill rífa og byggja íbúðarhús

Björn Sigurðsson segir augljóst að ríkið hafi ekki metið þess virði að viðhalda St. Jósefspítala og Suðurgötu 44.


Innlent
1. febrúar 19:15

Sektir auka aga

Samkvæmt nýju frumvarpi fær Samgöngustofa heimild til að beita stjórnvaldssektum.


Innlent
1. febrúar 18:33

184 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

Tæplega helmingur allra þeirra sem útskrifuðust voru brautskráðir frá tækni- og verkfræðideild skólans.


Innlent
1. febrúar 17:55

Gamla myndin: Forstjórinn Víglundur

Árið 1977 var Víglundur Þorsteinsson úttektarefni í Frjálsri verslun.


Innlent
1. febrúar 16:16

Lán hækka um 403 milljarða

Verðtryggð lán heimilanna hafa hækkað mikið síðan í árslok 2007 að því er fram kemur í svari fjármálaráðherra.


Innlent
1. febrúar 14:52

Ætlar ekki að synda til Bandaríkjanna í annað sinn

Jón von Tetzchner reyndi að synda frá Noregi til Bandaríkjanna. Hann er ekki viss um að hann hefði lifað tilraunina af.


Innlent
1. febrúar 13:45

Hlutabréfin hafa enn vinninginn

Sjóðir sem fjárfesta í íslenskum og erlendum hlutabréfum skiluðu almennt mestri ávöxtun á árinu.


Innlent
1. febrúar 12:47

Hafði spáð átökum og það stefnir í átök

Forseti ASÍ segir að Íslendingar séu heimsmeistarar í launahækkunum. „Ríkisstjórnin ætlar sér að fara sínu fram. Það er allt í lagi þá verðum við bara að mæta því."


Innlent
1. febrúar 15:40

Tekjur sveitarfélaga jukust um 68%

Útgjöld sveitarfélaganna hafa aukist mun meira en útgjöld ríkisins á síðustu tuttugu árum.


Erlent
1. febrúar 14:23

Drottningin vill ekki fleiri hunda

Elísabet Englandsdrottning hefur um áratugaskeið verið hugfangin af corgi-hundategundinni en nú er komið nóg.


Innlent
1. febrúar 13:15

Uppsagnir á Hrafnistu

Forstjóri Hrafnistu segir miður að ekki hafi tekist að ná samningum við ríkið.


Leiðarar
1. febrúar 12:19

Ábyrgir skuldarar

Öllum ber að standa við skuldbindingar sínar, en þær verða að vera rétt heimfærðar á viðkomandi skuldara.Óðinn

ÁTVR: Glæpur eða heimska

Óðinn fjallar um rökin með og á móti ríkiseinokunarverslun á áfengi í pistli vikunnar.
Týr

Ef og kannski

Skuldavandi ríkisins leysist með ráðdeild í ríkisrekstri ekki með óskhyggju.
Innlent
1. febrúar 10:29

Halldór: Íslendingar aftur bestir í heimi

Vikuleg teikning í Viðskiptablaðinu, sem kom út þann 29. janúar 2015.


Innlent
1. febrúar 08:10

Meniga tapaði 47 milljónum

Árið 2012 var 89,2 milljóna króna hagnaður af rekstri samstæðunnar.


Innlent
31. janúar 20:10

Vill breyta spítala í hótel

Tilboðið í St. Jósefsspítal hljóðar upp á 30 þús. kr. á fermetrann og hæsta boðið í Suðurgötu 44 jafngildir því að greitt sé 42 þúsund á fermetrann.


Innlent
1. febrúar 09:15

Vill rífa og byggja íbúðarhús

Björn Sigurðsson segir augljóst að ríkið hafi ekki metið þess virði að viðhalda St. Jósefspítala og Suðurgötu 44.


Huginn & Muninn
1. febrúar 07:46

Huginn & Muninn: Spamvernd

Nokkuð almenn samstaða hefur myndast um þá afstöðu að ruslpóstur sé af hinu slæma.


Innlent
31. janúar 19:35

Öfgakenndar öfgakenningar

Með ólíkindum hlýtur að teljast hversu eindregið öfgarnar eru miklu frekar dregnar fram á hægri kantinum en hinum vinstri.


Huginn & Muninn

Huginn & Muninn: Spamvernd

Nokkuð almenn samstaða hefur myndast um þá afstöðu að ruslpóstur sé af hinu slæma.