*

miðvikudagur, 28. júní 2017
Innlent 28. júní 10:19

Kjarninn tapar 15 milljónum

Kjarninn tapaði 15 milljónum króna í fyrra, sem er svipuð afkoma og árið 2015, þegar tapið nam 16,7 milljónum króna.

Innlent 28. júní 10:06

Fara fram á skaðabætur á hendur Jóni

Fyrirtæki Jóns Ólafssonar hefur fengið á sig skaðabótakröfu að andvirði 1,3 milljarðar vegna lögbanns.
Innlent 28. júní 09:34

Vill rannsóknareiningu fyrir ferðaþjónustu

Ráðherra ferðamála vill nýta það svigrúm sem verði í fjárlögum næsta árs til að koma á koppinn rannsóknareiningu um ferðaþjónustu til að efla rannsóknir á ferðaþjónustu.
Innlent 28. júní 08:58

Birna Ósk ný í stjórn Já

Nýja stjórn Já skipa Einar Pálmi Sigmundsson, stjórnarformaður, Birna Ósk Einarsdóttir og Kjartan Örn Ólafsson.
Innlent 28. júní 08:44

Segir verðtryggð lán þrýsta upp íbúðaverði

Hagstæð kjör á verðtryggðum lánum eiga þátt í hækkandi fasteignaverði að sögn aðalhagfræðings Íslandsbanka.
Innlent 28. júní 08:25

Merk tímamót fyrir Náttúruminjasafnið

Náttúruminjasafn Íslands áætlar að opna sýningu í Perlunni á næsta ári í tengslum við 100 ára afmæli fullveldis Íslands.
Innlent 28. júní 08:12

Kaupa Keahótel

Bandaríska fjárfestingar- og fasteignaþróunarfélagið JL Properties er í þessari mundir að ganga frá kaupunum á Keahótelum.
Erlent 27. júní 19:37

Buffett gagnrýnir Trump

Warren Buffett segir að hækkun á hlutabréfaverði í Bandaríkjunum frá því að forsetakosningunum lauk sé ekki Donald Trump að þakka.
Innlent 27. júní 18:39

Facebook nær 2 milljörðum notenda

Facebook er fyrsti samfélagsmiðillinn til að ná tveimur milljörðum virkra notenda.
Erlent 27. júní 18:06

Hollenska ríkið selur í ríkisbankanum

Stjórnvöld í Hollandi hyggjast taka næsta skref í áttina að því að einkavæða ABN bankann að fullu.
Innlent 27. júní 17:32

Meirihlutinn rukkar fyrir töskur

16 af þeim 24 flugfélögum sem fljúga til landsins rukka aukalega fyrir innritaðan farangur.
Erlent 27. júní 17:02

L'Oreal selur Body Shop

L'Oreal hefur selt Body Shop til brasilíska snyrtivörufyrirtækisins Natura fyrir einn milljarð evra.
Innlent 27. júní 16:37

N1 lækkar um 2,06%

Gengi hlutabréfa N1 lækkaði um ríflega 2 prósentustig og gengi Haga um 3 prósentustig.
Fólk 27. júní 16:05

Sigurður Hannesson nýr framkvæmdastjóri SI

Sigurður Hannesson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Hann tekur við starfinu af Almari Guðmundssyni sem lét af störfum fyrir skömmu.
Innlent 27. júní 15:51

Sigurður Hannesson hættir hjá Kviku

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar Kviku banka, mun hætta hjá bankanum í ágúst.
Innlent 27. júní 15:27

Ferðin um Hörpu kostar 1.500 krónur

Skipulagðar skoðunarferðir um Hörpu sem farnar verða um húsið á klukkutíma fresti munu kosta 1.500 krónur.
Erlent 27. júní 15:05

Tölvuárás gerð á Rússland og Úkraínu

Tölvuárásin líkist WannaCry veirunni sem lamaði tölvukerfi í yfir 150 löndum í maí mánuði.
Erlent 27. júní 14:24

Dregið úr væntingum um hagvöxt

AGS hefur fært niður væntingar sínar um hagvöxt í Bandaríkjunum á þessu og næsta ári vegna seinagangs í skattaumbótum.
Innlent 27. júní 14:00

Mögulega grundvöllur fyrir hærri vöxtum

Gylfi Magnússon segir að ákvörðunin um að banna svokölluð jöklabréf geti réttlætt hærri vexti.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir