*

miðvikudagur, 21. nóvember 2018
Erlent 20. nóvember 19:19

FAANG lækkað um trilljón dollara

Hlutabréf fimm bandarískra tæknirisa hafa lækkað um yfir 123.000 milljarða króna frá því þau stóðu sem hæst í ár.

Fólk 20. nóvember 18:00

Vikufrestur til að sækja um hjá ACER

Orkustofnun ESB, sem fær aukin völd í kjölfar upptöku þriðja orkupakkans, leitar nú að nýjum forstjóra.
Innlent 20. nóvember 17:30

Mikill tjónaþungi hefur áhrif á afkomu VÍS

Samsett hlutfall í október var 109,8% en það var 97,5% í október í fyrra.
Innlent 20. nóvember 17:06

Ein flóknasta sameining Íslandssögunnar

Verði af kaupum Icelandair á Wow air er afar ósennilegt að þau verði rekin sem aðskilin félög samkvæmt greiningu Landsbankans.
Innlent 20. nóvember 16:38

Syndis finnur galla hjá Apple

Hugbúnaðargallinn hefði gert tölvuþrjótum kleift að brjótast inn í nær allar Apple tölvur í heiminum.
Innlent 20. nóvember 16:00

Origo hækkaði um 4,0%

Verð á hlutabréfum í Origo hækkaði um 4,0% í 158 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 20. nóvember 15:15

Breyting á eignarhaldi í Bláa lóninu

Samningur hefur komist á um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu forstjóra Bláa Lónsins hf, á hlut Horns II í Hvatningu hf.
Innlent 20. nóvember 14:48

Alvotech og Fuji Pharma í samstarf

Samstarfið mun verða til þess að Fuji Pharma verði leiðandi á japanska líftæknihliðstæðumarkaðnum.
Erlent 20. nóvember 14:04

Bitcoin lækkar um 8,3%

Verð á rafmyntinni Bitcoin hefur lækkað um 8,3% það sem af er degi og nálgast óðfluga 4.000 dollara múrinn.
Innlent 20. nóvember 13:35

Markaðshlutdeild Samkaupa tvöfaldast

Með kaupum á tólf verslunum Basko mun markaðshlutdeild Samkaupa á dagvörumarkaði hækka í 10-15%.
Fólk 20. nóvember 12:56

Nýr viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI

Gunnar Sigurðarson hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði SI og hefur þegar hafið störf.
Innlent 20. nóvember 12:15

Launakostnaður hæstur innan OECD

Eigi of miklar launahækkanir að skila raunverulegri kjarabót kallar það á erlenda skuldsetningu.
Innlent 20. nóvember 11:57

Úrbætur fyrir 4,5 milljarða

Það mun kosta 4,5 milljarða að gera kísilverksmiðju Stakksbergs fullbúna til framleiðslu að nýju.
Innlent 20. nóvember 10:23

Origo hækkar um 6,67%

Fyrirtækið Origo hefur hækkað um 6,67% í 111 milljóna króna viðskiptum í dag.
Innlent 20. nóvember 09:47

Omnom hlaut gullverðlaun

Omnom keppti við stærstu nöfnin í súkkulaðiheiminum sem sérhæfa sig úr baun-í-bita súkkulaði.
Innlent 20. nóvember 09:10

Skuldir ríkisins lækkuðu um 11,2%

Vegna mikils hagvaxtar á síðustu árum hafa skuldir ríkissjóðs sem hlutfall af vergri landsframleiðslu lækkað verulega.
Bílar 20. nóvember 08:55

Íslensk tónlist með mögnuðum bíl

Mercedes-Benz Vision EQ Silver Arrow sýningarbíllinn var frumsýndur nýverið.
Innlent 20. nóvember 08:16

Gera ráð fyrir 5-7% vexti

Fasteignafélagið Heimavellir munu selja eignir fyrir um 17 milljarða króna á næstu árum á sama tíma og markaðurinn vex.
Erlent 19. nóvember 19:01

Gætu kostað 13 milljarða dollara

Skógareldar í Kaliforníu munu reynast tryggingafélögum dýrkeyptir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir