Fimmtudagur, 29. janúar 2015
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
29. janúar 12:12

Aukin umræða um reglubyrði

Félag atvinnurekenda stóð fyrir fundi þar sem fjallað var um reglubyrði í atvinnulífinu.

Innlent
29. janúar 11:45

Hundruð milljóna í bætur vegna útboða

Hópbílaleigan sem fékk 250 milljónir bætur frá ríkinu fyrir rúmu ári hefur höfðað nýtt skaðabótamál og krefst um 200 milljóna í viðbót.


Erlent
29. janúar 11:37

Shell dregur stórlega úr útgjöldum

Lækkandi olíuverð hefur áhrif á Royal Dutch Shell sem hættir við fjárfestingar upp á 15 milljarða dala.


Innlent
29. janúar 10:46

Mest traust til Sjálfstæðisflokksins

Fólk telur Sjálfstæðisflokkinn best til þess fallinn að leiða fjóra af fimm málaflokkum í nýrri könnun MMR.


Innlent
29. janúar 10:28

Greiningardeildir spáðu meiri lækkun

Greiningardeildir voru nokkuð fjarri því að hitta á rétta lækkun vísitölu neysluverðs í spám sínum fyrr í mánuðinum.


Fólk
29. janúar 09:39

Jens ráðinn til Icelandair

Ný framkvæmdastjóri framleiðslusviðs Icelandair hefur undanfarin ár unnið hjá alþjóðasamtökum flugfélaga í Kanada.


Innlent
29. janúar 09:25

Langtímaatvinnulausum fækkar verulega

Atvinnuþátttaka á fjórða ársfjórðungi 2014 var 80,9% hjá fólki á aldrinum 16 til 74 ára.


Innlent
29. janúar 09:10

Verðbólga mælist 0,8%

Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,9% sem jafngildir 3,6% verðhjöðnun á ári.


Erlent
29. janúar 08:38

„Það er erfitt að segja bless við McFjölskylduna“

Framkvæmdastjóri McDonald's hættir eftir tvö og hálft ár í starfi en skyndibitakeðjan hefur átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið.


Innlent
29. janúar 08:16

MP og Straumur ræða sameiningu

Jákvæðni er í garð sameiningar í hluthafahópum beggja félaga. Straumur hafnaði tilboði frá MP banka í desember.


Innlent
29. janúar 08:05

Hafa dælt upp sandi fyrir 1,1 milljarð

Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar er mun meiri en gert var ráð fyrir í upphafi.


Innlent
29. janúar 07:41

Morgan Stanley vill kaupa Icebank-kröfur

Fjárfestingabankinn Morgan Stanley hefur lagt fram tilboð í kröfur á þrotabú Sparisjóðabankans að nafnvirði 55 milljarða.


Innlent
28. janúar 20:09

Úrslit gætu ráðist af mætingu í þingsal

Áfengisfrumvarpið verður líklega tekið til atkvæðagreiðslu á Alþingi. Málið gæti ráðist af því hverjir verða í þingsal þegar til kastanna kemur.


Innlent
28. janúar 18:04

Sjóðir auka eignir milli ára

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar og fagfjárfestasjóða námu 635,8 milljörðum króna í lok desember.


Innlent
28. janúar 17:17

Lítil velta á Aðalmarkaði

5,7 milljarða velta var á viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Velta með hlutabréf á Aðalmarkaði nam rétt rúmum 909 milljónum.


Innlent
29. janúar 11:45

Hundruð milljóna í bætur vegna útboða

Hópbílaleigan sem fékk 250 milljónir bætur frá ríkinu fyrir rúmu ári hefur höfðað nýtt skaðabótamál og krefst um 200 milljóna í viðbót.


Erlent
29. janúar 11:37

Shell dregur stórlega úr útgjöldum

Lækkandi olíuverð hefur áhrif á Royal Dutch Shell sem hættir við fjárfestingar upp á 15 milljarða dala.


Innlent
29. janúar 10:46

Mest traust til Sjálfstæðisflokksins

Fólk telur Sjálfstæðisflokkinn best til þess fallinn að leiða fjóra af fimm málaflokkum í nýrri könnun MMR.


Fólk
29. janúar 09:39

Jens ráðinn til Icelandair

Ný framkvæmdastjóri framleiðslusviðs Icelandair hefur undanfarin ár unnið hjá alþjóðasamtökum flugfélaga í Kanada.


Innlent
29. janúar 09:10

Verðbólga mælist 0,8%

Undanfarna þrjá mánuði hefur vísitala neysluverðs lækkað um 0,9% sem jafngildir 3,6% verðhjöðnun á ári.


Innlent
29. janúar 08:16

MP og Straumur ræða sameiningu

Jákvæðni er í garð sameiningar í hluthafahópum beggja félaga. Straumur hafnaði tilboði frá MP banka í desember.


Innlent
29. janúar 07:41

Morgan Stanley vill kaupa Icebank-kröfur

Fjárfestingabankinn Morgan Stanley hefur lagt fram tilboð í kröfur á þrotabú Sparisjóðabankans að nafnvirði 55 milljarða.


Innlent
29. janúar 09:25

Langtímaatvinnulausum fækkar verulega

Atvinnuþátttaka á fjórða ársfjórðungi 2014 var 80,9% hjá fólki á aldrinum 16 til 74 ára.


Erlent
29. janúar 08:38

„Það er erfitt að segja bless við McFjölskylduna“

Framkvæmdastjóri McDonald's hættir eftir tvö og hálft ár í starfi en skyndibitakeðjan hefur átt erfitt uppdráttar upp á síðkastið.


Innlent
29. janúar 08:05

Hafa dælt upp sandi fyrir 1,1 milljarð

Kostnaður við dýpkun Landeyjahafnar er mun meiri en gert var ráð fyrir í upphafi.


Innlent
28. janúar 20:09

Úrslit gætu ráðist af mætingu í þingsal

Áfengisfrumvarpið verður líklega tekið til atkvæðagreiðslu á Alþingi. Málið gæti ráðist af því hverjir verða í þingsal þegar til kastanna kemur.Óðinn

ÁTVR: Glæpur eða heimska

Óðinn fjallar um rökin með og á móti ríkiseinokunarverslun á áfengi í pistli vikunnar.
Týr

Engu svarað

Dómarar á Íslandi hafa lengi verið í hópi þeirra allra þöglustu, sem er nokkuð sem Jón Steinar sjálfur reyndi að breyta þegar hann var dómari.
Innlent
28. janúar 18:04

Sjóðir auka eignir milli ára

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar og fagfjárfestasjóða námu 635,8 milljörðum króna í lok desember.


Innlent
28. janúar 15:28

Rándýrar græjur hjá Exton

200 fermetra skjár fyrirtækisins Exton, sem m.a. var notaður í Ísland got talent, kostaði þrjátíu milljónir króna.


Innlent
28. janúar 14:14

Lufthansa til Íslands fjórum sinnum í viku

Flugfélagið Lufthansa mun bjóða upp á þrjú flug til Frankfurt og eitt til Munchen í hverri viku í sumar.


Innlent
28. janúar 17:17

Lítil velta á Aðalmarkaði

5,7 milljarða velta var á viðskiptum í Kauphöllinni í dag. Velta með hlutabréf á Aðalmarkaði nam rétt rúmum 909 milljónum.


Fólk
28. janúar 14:43

Elísabet nýr framkvæmdastjóri Payroll

Nýr framkvæmdastjóri Payroll starfaði áður sem fjármálastjóri Sóley Organics.


Erlent
28. janúar 13:52

Hlutabréf í Grikklandi taka dýfu

Markaðurinn hefur vægast sagt brugðist illa við kosningaúrslitum liðinnar helgi í Grikklandi.


Huginn & Muninn

Einkavæðing bakdyramegin

Gunnar Axel Axelsson telur eðlilegt að sérstök umræða eigi sér stað um stofnun einkarekins gangfræðiskóla í bæjarstjórn.