*

mánudagur, 24. júlí 2017
Erlent 24. júlí 18:06

240 milljarða evra sparnaður

Peningastefna Seðlabanka Evrópu hefur sparað þýskum skattgreiðendum 240 milljarða evra í vaxtakostnað samkvæmt skýrslu Bundesbank.

Erlent 24. júlí 17:29

Fyrsta skuldabréfaútgáfa í þrjú ár

Stjórnvöld í Grikklandi gáfu það út í dag að landið muni gefa út ríkisskuldabréf í fyrsta skipti frá árinu 2014.
Innlent 24. júlí 16:55

HB Grandi lækkar um 1,69%

Gengi hlutabréfa HB Granda lækkaði um 1,69% í 111,9 milljón króna viðskiptum í dag.
Erlent 24. júlí 16:17

Ryanair varar fjárfesta við verðstríði

Hlutabréfaverð Ryanair lækkaði um 3,5% í dag þrátt fyrir að hagnaður fyrir skatta hafi aukist um 55%.
Erlent 24. júlí 15:58

Microsoft kveður Paint

Teikniforritið Paint mun ekki verða í næstu uppfærslu á Windows-stýrikerfinu.
Innlent 24. júlí 15:23

Vill að sveitarfélög beiti sér gegn Airbnb

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, segir að sveitarfélög þurfa að bregðast við húsnæðisskorti með ákveðnari hætti.
Innlent 24. júlí 14:51

Fiskeldi skríður fram úr fiskveiðum

OECD og FAO segja allt stefna í að árið 2025 verði framleiðsla í fiskeldi á heimsvísu í fyrsta sinn orðin meiri en 100 milljón tonn.
Innlent 24. júlí 14:26

Ekki boðlegt fyrir leikskólabörn

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi segir ekki boðlegt að leikskólabörn þurfi að snúa aftur í húsnæði undirlagt af myglu þegar fríinu lýkur.
Innlent 24. júlí 14:09

Óljósar fregnir úr hótelbransanum

Tíðindi af fjárfestingum erlendra aðila í íslenskum hótelum virðast nokkuð óljósar.
Erlent 24. júlí 13:48

Töluverðar lækkanir í Svíþjóð

Markaðsvirði sænsku OMXS30 vísitölunnar lækkaði um 180 milljarða sænskra króna í síðustu viku.
Erlent 24. júlí 13:24

Bakkavör stærst í framleiðslu á hummus

Hlutabréfaútboð Bakkavarar gæti orðið upp á 137 milljarða króna, en félagið valdi HSBC og Morgan Stanley til að leiða útboðið.
Innlent 24. júlí 12:47

30% aukning tekna vegna hælisumsókna

Tekjur Rauða krossins jukust í tæplega 2,5 milljarð á síðasta ári vegna samnings við ríkið um þjónustu við hælisleitendur.
Fólk 24. júlí 12:29

Arinbjörn nýr framkvæmdastjóri

Arinbjörn Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs Landsbankans.
Innlent 24. júlí 12:06

Óttast að vinnuslysum fjölgi

Kristinn Tómasson, yfirlæknir Vinnueftirlitsins, hefur áhyggjur af því að vinnuslysum fjölgi vegna efnahagsuppgangs á Íslandi.
Innlent 24. júlí 11:33

Mikið sló á verðhækkanir

Að mati Hagfræðideildar Landsbankans er of snemmt að segja til um hvort að fasteignamarkaðurinn sé að kólna eður ei.
Huginn & Muninn 24. júlí 11:11

Sambandið við SI að súrna

Hrafnarnir segja samband Helga Magnússonar og Guðrúnar Hafsteinsdóttur hafa súrnað vegna uppsagnar Almars Guðmundssonar.
Erlent 24. júlí 10:50

AGS spáir hægari hagvexti

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að umsvif í breska hagkerfinu hafi verið minni en búist var við.
Innlent 24. júlí 10:14

Hasla sér völl á alþjóðlegum markaði

Fyrirtækið Rafnar ehf. í Vesturvör í Kópavogi hefur þróað nýja og byltingarkennda gerð bátskrokks.
Innlent 24. júlí 09:51

Kaupmáttur launa hefur hækkað um 5,6%

Kaupmáttur launa hækkaði um 1% í júní og hefur hækkað um 5,6% síðustu tólf mánuði.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir