*

miðvikudagur, 12. desember 2018
Innlent 11. desember 19:03

Framleiðandi Nutella kaupi af Campbell

Ítalska fyrirtækið Ferrero hefur áhuga á að kaupa alþjóðlega starfsemi bandaríska Campbell súpufyrirtækisins.

Erlent 11. desember 17:31

Macron mun brjóta fjárlagareglur ESB

Með því að gefa eftir fyrir gulu vestunum munu stjórnvöld í Ítalíu fá vopn í hendurnar í baráttu sinni gegn fjárlagareglum ESB.
Innlent 11. desember 16:26

Icelandair hækkaði mest

Flestar tölur voru rauðar á annars rólegum degi í kauphöllinni.
Innlent 11. desember 15:49

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Íslensk verðbréf hafa fest kaup á Viðskiptahúsinu sem sérhæfir sig í ráðgjöf fyrir sjávarútvegsfyrirtæki.
Innlent 11. desember 15:37

Spyr hvort Wow verði ferðaskrifstofa

Wow Air kann að verða ferðaskrifstofa sem selur farmiða í flugfélög Indigo Partners, gangi fjárfesting Indigo í Wow air eftir.
Innlent 11. desember 14:41

Toyota á Íslandi innkallar bíla

Innkalla þarf yfir 4 þúsund Toyota Avensis, Corolla, Verso og Yaris bifreiðar hér á landi vegna galla í loftpúðum.
Erlent 11. desember 14:08

Time velur Khashoggi í hóp manna ársins

Ofsóttir blaðamenn, þar á meðal Sádi Arabíski blaðamaðurinn sem myrtur var í konsúlati landsins í Tyrklandi, heiðraðir.
Innlent 11. desember 13:13

Hjólastólasessan Zetan sigrar í MeMa

Lið frá Tækniskólanum bar sigur úr býtum í nýsköpunarhraðli framhaldsskóla sem haldinn var í fyrsta sinn í ár.
Innlent 11. desember 12:32

„Í þágu ríkasta minnihluta þjóðarinnar“

Formaður VR segir aðra hópa njóta góðs af sveiflum krónunnar og að „raunverulegar kerfisbreytingar“ séu lykill að sátt.
Innlent 11. desember 11:44

Borgin fái 270 milljóna kvikmyndahátíð

Borgarráð vill sækja um að halda Evrópska kvikmyndaverðlaunahátíð í Hörpu árið 2020 í keppni við 2 aðrar borgir.
Innlent 11. desember 10:59

Sigurður Ingi: „Tekjurnar eru að hverfa“

Samgönguráðherra og meirihluti samgöngunefndar sammála um að taka þurfi upp veggjöld, m.a. vegna fjölgunar rafbíla.
Innlent 11. desember 10:10

150 þúsund brottfarir í nóvember nýtt met

Lækkandi olíuverð dregur úr þörf fyrir hærri flugfargjöld. Útlit fyrir fleiri brottfarir í desember en í júní 2015.
Innlent 11. desember 09:26

Hafa áhyggjur af offramboði íbúða

Landsbankinn veltir fyrir sér hvort fjölgun íbúða um 4.300 sé umfram eftirspurn, sérstaklega á dýrari íbúðum.
Innlent 11. desember 08:35

Áberandi mikil hækkun fermetraverðs

Minni og dýrari nýbyggingar virðast einkennandi á íbúðamarkaði, á sama tíma og óverðtryggð lán aukast.
Erlent 10. desember 19:41

Gætu lækkað um 15% í viðbót

Einn þekktasti fjárfestir Bandaríkjanna býst við að flökt á hlutabréfamörkuðum muni halda áfram að aukast.
Innlent 10. desember 19:07

Icelandair frestar hlutafjárútboði

Hlutafjárútboð Icelandair Group verður ekki í tveim hlutum, heldur verður allt útboðið í einu fyrir lok 1. ársfjórðungs 2019.
Týr 10. desember 18:06

Ekki sel um sel

Síðastliðin vika hefur verið sárhlægilegt hlaðborð af hneykslan og skinhelgi.
Innlent 10. desember 16:36

Vilja lægri bankaskatta og bankasölu

Í nýrri hvítbók um fjármálakerfið er lagt til að sérstakir skattar á banka verði lækkaðir og ríkið selji hlut í bönkunum.
Innlent 10. desember 16:24

Rautt um að litast í kauphöllinni

Eimskip og Reginn meðal einungis fjögurra fyrirtækja sem hækkuðu í virði í kauphöll Nasdaq í dag. Krónan gaf eftir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir