*

sunnudagur, 24. september 2017
Innlent 23. september 19:45

Fyrirtæki verði að hugsa stafrænt

HEY Digital! var sett á laggirnar 1. september síðastliðinn og býður upp á stafræna markaðssetningu á netinu.

Innlent 23. september 19:08

„Augljóslega hagstæðara að byggja“

Ari Skúlason, hagfræðingur á Hagfræðideild Landsbankans, gerir ráð fyrir því að framboð á íbúðum muni aukast.
Innlent 23. september 18:40

Opnar á nýjan leik í Kringlunni

Arion banki opnar aftur í Kringlunni eftir breytingar - opið er alla daga vikunnar.
Innlent 23. september 18:00

Á svipuðum stað og CCP árið 2008

Hugmyndin að Aha.is kviknaði árið 1999, fyrir hartnær 18 árum og varð að veruleika árið 2011.
Innlent 23. september 17:34

Landsbankinn greiddi 11,8 milljarða arð

Landsbankinn greiddi 11,8 milljarða króna í sérstaka arðgreiðslu til hluthafa - stærstur hluti rennur í ríkissjóð.
Innlent 23. september 17:03

Aukin útgjöld í kortunum

Vantraust er milli stjórnmálaflokkanna og snúið gæti reynst að mynda ríkisstjórn að loknum kosningum. Stjórnarandstöðuflokkarnir kalla eftir auknum ríkis­ útgjöldum til að bæta stöðu þeirra verst settu.
Innlent 23. september 16:02

Getum ekki treyst á heppni aftur

Samtök atvinnulífsins telja að áframhaldandi launahækkanir gætu teflt góðri efnahagsstöðu í tvísýnu. Samtökin leggja til að tekið verði upp nýtt vinnumarkaðslíkan að norrænni fyrirmynd.
Innlent 23. september 15:14

Fjárnám gert í pókerfélagi

Hluthafar og kröfuhafar Jivaro eru áhyggjufullir en yfir 300 milljónir af hlutafé hafa verið lagðar í félagið.
Innlent 23. september 14:37

Guðlaugur Þór: Reykjavík er í rusli

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra skaut föstum skotum á vinstri menn í ræðu sinni á opnum kosningafundi.
Innlent 23. september 14:15

Minni hagnaður hjá Melabúðinni

Hagnaður Melabúðarinnar dróst saman um tæplega helming milli ára.
Innlent 23. september 13:30

Tölfræði fjölmiðla: Vertíðin hafið

Hér má sjá hlutfallslegt magn frétta um stjórnmálaflokka í öllum almennum fréttamiðlum undanfarinn mánuð.
Innlent 23. september 13:10

Hrunið skapaði tækifæri

Georg Lúðvíksson, forstjóri Meniga, segir hrunið hafa skapað jákvætt umhverfi til að setja Meniga í loftið.
Innlent 23. september 12:39

Áslaug Arna verður varaformaður

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir mun gegna embætti varaformanns Sjálfstæðisflokksins fram að landsfundi.
Innlent 23. september 12:21

VG stærsti flokkurinn

Vinstri græn næðu inn 22 þingmönnum samkvæmt nýrri könnun og eru stærsti flokkurinn.
Innlent 23. september 12:01

Hvar eru bestu íbúðalánin?

Viðskiptablaðið kannaði hvaða valmöguleikar eru í stöðunni fyrir fólk sem þarf að fjármagna íbúðarkaup. Horfa þarf á fleira en vexti af lánum.
Innlent 23. september 11:09

Ná betri tökum á rekstrinum

Hlutabréfagreinandi í hagfræðideild Landsbankans telur tryggingafélögin vera að ná betri tökum á vátryggingarekstrinum.
Huginn & Muninn 23. september 10:10

Hin „óheppilegu" orð

Inga Sæland hefur sagst vera réttlætissinni, sem vilji útrýma fátækt en þetta vill hún gera á kostnað hælisleitenda.
Innlent 22. september 18:59

Hæfir til að fara með virkan eignarhlut

Fjármálaeftirlitið hefur metið Taconic Capital Advisors og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka.
Fólk 22. september 18:10

Sigurður Orri hættir

Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Skeljungs, Sigurður Orri Jónsson mun láta af störfum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir