*

laugardagur, 17. nóvember 2018
Innlent 17. nóvember 16:39

Sjálfvirkni leysir fólk af hólmi

Stærstu fyrirtæki Íslands og Evrópu horfa í auknum mæli til þess að leysa skort á hæfni með aukinni sjálfvirkni.

Erlent 17. nóvember 15:27

Breskt blaðaveldi riðar til falls

Breska útgáfufyrirtækið Johnston Press er á leið í gjaldþrotameðferð og mun enda í höndum kröfuhafa.
Jólin 17. nóvember 15:04

Hátíð íþróttaáhugamannsins

Það verður nóg um að vera fyrir íþróttaáhugamenn um jólin. Sem fyrr er mikið spilað í enska boltanum auk þess sem NBA og NFL deildirnar verða í fullum gangi.
Innlent 17. nóvember 14:31

AGS segir SÍ þurfa að tala skýrar

AGS kallar eftir því að Seðlabankinn veiti almenningi betri upplýsingar um stefnu sína, sér í lagi í gengismálum.
Innlent 17. nóvember 14:02

Icelandair hækkað um 52%

Markaðsvirði Icelandair hefur hækkað um tuttugu milljarða króna síðan greint var frá kaupunum á Wow air.
Innlent 17. nóvember 13:09

Hagnaður jókst um 15%

Afkoma stóru bankanna þriggja á þriðja ársfjórðungi var á heildina litið betri en á sama tíma í fyrra.
Innlent 17. nóvember 12:01

Snjallsímagreiðslur eru framtíðin

Yfirmaður hjá greiðslulausn Alibaba samsteypunnar segir þær 870 milljónir sem nota kerfið versla meira ef það er í boði.
Jólin 17. nóvember 11:10

Í það minnsta kerti og spil

Mörg skemmtileg spil hafa komið út á síðustu árum sem gott er að draga fram fyrir samverustundir fjölskyldunnar yfir jólin.
Huginn & Muninn 17. nóvember 10:39

Vandamálinu eytt?

Þegar Jón Gnarr er búinn að jafna sig getur hann látið prenta Banksy-myndina aftur út og rammað hana inn.
Innlent 17. nóvember 10:02

Meta Haga 24% yfir markaðsvirði

Capacent metur virði Haga 13 milljörðum yfir markaðsvirði félagsins.
Innlent 17. nóvember 09:01

Yfirburðir Ríkisútvarpsins í áhorfi

Þegar litið er til áhorfs sjónvarpsstöðva samkvæmt mælingum Gallup eru yfirburðir Ríkisútvarpsins augljósir.
Neðanmáls 17. nóvember 08:05

Neðanmáls: Alúðlegur faðmur ríkisins

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 16. nóvember 19:01

Hálf afköst en hágæðavara

Þrátt fyrir talsverða byrjunarörðugleika hjá kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík er Jökull Gunnarsson, nýráðinn forstjóri verksmiðjunnar, bjartsýnn á að reksturinn komist í fyrirhugað horf á næstu vikum og mánuðum.
Innlent 16. nóvember 18:02

Hætta við sölu til Icelandair

Vegna leka frá stjórnvöldum verður SATA International, ríkisflugfélag Azóreyja, ekki selt til Loftleiða í bili.
Innlent 16. nóvember 17:24

Aðgerðir til að auðvelda fyrstu húsnæðiskaup

Ríkisstjórnin hyggst ráðast í sértækar aðgerðir til að gera ungu og tekjulágu fólki kleift að kaupa sér íbúðarhúsnæði.
Innlent 16. nóvember 16:43

Enn hækka fasteignafélögin mest

Verð á hlutabréfum í Eik Fasteignafélagi hækkaði mest í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni eða um 3,9%.
Matur og vín 16. nóvember 15:42

Grandi Mathöll í New York Times

Í grein sem bitist á heimasíðu New York times segir blaðamaður frá heimsóknum sínum í Granda Mathöll.
Óðinn 16. nóvember 15:01

Seðlabankinn, Svörtuloft og svartir sauðir

Kostnaður við gjaldeyriseftirlit Seðlabankans á árabilinu 2010 til 2016 nam að lágmarki 1.400 milljónum.
Innlent 16. nóvember 14:31

Flugfélögin geta nú samið um Asíuflug

Stjórnvöld í Rússlandi hafa gefið eftir kröfu um áætlunarflug til Rússlands í staðinn fyrir réttindi til að fljúga yfir Síberíu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir