*

föstudagur, 26. maí 2017
Erlent 25. maí 17:00

Costco lækkar dísilinn

Lítrinn af dísilolíu kostar nú 161,9 krónur á bensínstöðvum Costco.

Erlent 25. maí 16:04

Vill ná 6 milljónum af bótum

Donald Trump vill ná 6 milljónum Bandaríkjamanna af bótum.
Innlent 25. maí 16:01

Betra að fara út í sterkari krónu

Stærstu lífeyrissjóðir landsins segja fullt afnám fjármagnshafta fyrst og fremst fela í sér aukinn sveigjanleika.
Innlent 25. maí 15:01

Vextir lækka

Lækkun stýrivaxta um 0,25% í síðustu viku hefur bætt vaxtakjör á lánamarkaði.
Innlent 25. maí 14:11

Erlendir fjárfestar vilja stöðugleika

Framkvæmdastjóri hjá Nasdaq segir að erlendir fjárfestar vilji sjá að hér sé stöðugleiki.
Erlent 25. maí 14:00

Miðbaugs-Gínea í OPEC

Miðbaugs-Gínea er nú minnsti meðlimur OPEC. Landið framleiðir um 300.000 föt á dag.
Innlent 25. maí 13:03

Costco þyrfti að opna sérverslun

Breytt frumvarp um afnám áfengiseinkasölu ríkisins er að mati flutningsmanns með breiðari stuðning á þingi en áður.
Innlent 25. maí 13:00

Högnunartækifæri í Costco

40 flöskur af vatni kosta 449 krónur í Costco, en hægt er að selja þær á 640 hjá Endurvinnslunni.
Innlent 25. maí 12:12

Ferðalag án hindrana

Viðskiptablaðið mun eftir viku verðlauna frumkvöðul ársins og sprotafyrirtæki ársins.
Erlent 25. maí 11:35

Kínverjar fjárfesta í smokkum

Fjárfestahópur frá Kína hefur nú keypt næst stærstu smokkaframleiðslu heimsins á 600 milljónir dollara.
Innlent 25. maí 11:02

Heimavellir og þrjú önnur

Forstjóri Kauphallarinnar segir að margt mæli með skráningu á markað núna.
Erlent 25. maí 10:57

5,5 milljarða dala aðstoð

AGS hefur veitt Mongólíu 5,5 milljarða dala aðstoð. Markmiðið er að skapa fjölbreyttara hagkerfi.
Erlent 25. maí 10:00

Hafa ekki hagnast í sex ár

Aston Martin hagnaðist í fyrsta sinn í nær sex ár. Fyrirtækið hefur orðið gjaldþrota sjö sinnum.
Innlent 25. maí 09:11

Fyrirsjáanlegir Íslendingar

Verslunarstjóri Costco segir viðbrögðin við opnun verslunarinnar í samræmi við það sem hann hafði búist við af Íslendingum.
Erlent 24. maí 19:00

Hækka laun forstjórans

James Hackett mun þéna 1,8 milljónir dollara á ársgrundvelli hjá Ford.
Innlent 24. maí 17:28

Sigmundur Davíð boðar stofnun Framfarafélagsins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra boðar stofnun Framfarafélagsins.
Innlent 24. maí 17:00

Unity Technologies metið á 280 milljarða

Davíð Helgason er einn af stofnendum og eigendum fyrirtækisins.
Innlent 24. maí 16:41

Eimskip lækkar um 1,34%

Gengi bréfa Eimskipafélags Íslands lækkaði um 1,34% í viðskiptum dagsins.
Innlent 24. maí 15:51

Leiðréttir laun afturvirkt

Kjararáð hefur meðal annars ákveðið að leiðrétta laun forstjóra Umhverfisstofnunar og orkumálastjóra 17 mánuði aftur í tímann.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir