*

mánudagur, 18. mars 2019
Innlent 18. mars 13:49

SGS slítur kjaraviðræðum

SGS hefur ákveðið að slíta kjaraviðræðum við SA eftir árangurslausan fund hjá ríkissáttasemjara í dag.

Innlent 18. mars 13:14

Kaupa fyrir 17,5 milljónir í Eimskip

Birta lífeyrissjóður eiga nú fyrir rúmlega 1,6 milljarða í Eimskipafélagi Íslands og verða 5. stærsti hluthafinn.
Týr 18. mars 12:04

Dómur um dómara

Margir átta sig ekki á því að dómurinn beinist ekki síður að bæði Alþingi og dómsvaldinu
Innlent 18. mars 11:13

Home&you til Íslands

Stærsta húsbúnaðarverslun Póllands, Home&you, mun opna hér á landi um miðjan apríl.
Innlent 18. mars 10:16

Meta næstu skref í deilu við skattinn

Eimskipafélag Íslands kveðst ósammála niðurstöðu yfirskattanefndar sem nýlega hafnaði kröfum félagsins.
Innlent 18. mars 09:24

Margrét gagnrýnir verkalýðsforystuna

Margrét Sanders, fráfarandi formaður SVÞ, notaði orð verkalýðsforingja til að gagnrýna aðgerðir núverandi forystu.
Innlent 18. mars 08:34

Sjálfkjörið í stjórn Festi

Fimm aðilar gefa kost á sér í stjórn Festi og er því er sjálfkjörið í stjórn félagsins.
Fólk 17. mars 19:22

Hjólagarpur með blátt hjarta

María Björg Ágústsdóttir er nýr deildarstjóri viðskiptaþróunar hjá Íslandssjóðum.
Innlent 17. mars 18:33

Ketóæðið eykur smjör- og fituáhuga

„Því betur sem hefur gengið í sölu á smjöri því meiri peningum höfum við tapað,“ segir forstjóri MS.
Innlent 17. mars 17:46

Rokkið laðar að ferðamenn

Margar nýjungar í Rokksafni Íslands sem fagnar fimm ára afmæli á næstunni.
Innlent 17. mars 17:02

Risa sólarorkuver

Raforkuframleiðsla stærsta sólarorkuvers í heimi slagar upp í framleiðslu Kárahnjúkavirkjunar.
Erlent 17. mars 16:05

Hver tekur við af Draghi?

Leitin að eftirmanni Mario Draghi seðlabankastjóra Evrópu stendur yfir. Líklegast er að Finni eða Frakki verði fyrir valinu.
Innlent 17. mars 15:07

Rútufyrirtæki í þungum rekstri

Þrátt fyrir gríðarlega fjölgun ferðamanna hefur rekstur rútufyrirtækja gengið illa síðastliðin tvö ár.
Innlent 17. mars 14:11

Hagnaður VSB verkfræðistofu minnkar

Rekstrartekjur dógust saman en rekstrargjöld hækkuðu á síðasta rekstrar ári VSB verkfræðistofu.
Innlent 17. mars 13:09

Nám í tölvuleikjagerð loks í boði

Framkvæmdastjóri Keilis telur að best væri að gera námskerfið frjálsara og leyfa skólum að ráða sér sjálfir.
Innlent 17. mars 12:22

Áljeppi frumsýndur

Tækni og nýsköpun verða í öndvegi á Nýsköpunarmóti Álklasans á þriðjudaginn — Nýr íslenskur ofurjeppi verður sýndur.
Innlent 17. mars 12:03

1,5 milljóna tap Reykjavíkur Apóteks

Reykjavíkur Apótek skilaði 1,5 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári, samanborið við 10,3 milljóna króna hagnað árið áður.
Innlent 17. mars 11:02

Heimsókn Kardashian vakti athygli

Það vakti töluverða athygli þegar bæði Bill Gates og Kardashian systurnar ásamt Kanye West heimsóttu Friðheima.
Huginn & Muninn 17. mars 10:00

Jón og séra Jón

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis ekki til búinn að fella dóma í Samherjamálinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir