*

fimmtudagur, 16. ágúst 2018
Innlent 16. ágúst 13:10

Rán í formann Neytendasamtakanna

Rán Reynisdóttir er ritari Félags hársnyrtisveina og lauk nýverið námi til kennsluréttinda í iðnnámi.

Innlent 16. ágúst 12:25

Allt á uppleið í kauphöllinni

Mikil viðskipti hafa verið í kauphöllinni það sem af er degi, samtals fyrir rúma 2,5 milljarða króna, og úrvalsvísitalan, OMXI8, hefur hækkað um 3,23%.
Erlent 16. ágúst 11:50

Tencent fellur eftir hagnaðarsamdrátt

Hagnaður kínverska leikja- og samfélagsmiðlarisans Tencent dróst saman í fyrsta sinn í meira en áratug á síðasta ársfjórðungi.
Innlent 16. ágúst 11:09

Fiskafli skipa í júlí var um 93 tonn

Fiskafli íslenskra skipa í júlí var 93.551 tonn eða 27% meiri en í júlí 2017.
Innlent 16. ágúst 09:57

Þungur rekstur WOW

Samkvæmt upplýsingum sem koma fram í fjárfestakynningu WOW er fjárhagsstaða félagsins erfið. Vaxtaberandi skuldir WOW nema 65 milljörðum króna í dag.
Innlent 16. ágúst 09:36

Penninn selur sveitarfélögum ritföng

18 sveitarfélög hafa keypt rúmar 650.000 einingar ritfanga af Pennanum fyrir um það bil 85 milljónir króna.
Innlent 16. ágúst 08:41

Um 57% leigusala eru einstaklingar

Í greiningu frá ÍLS kemur fram að fyrirtæki hafi aukið hlutdeild sína á meðan hlutdeild einstaklinga og fjármálastofnanna hefur dregist saman.
Innlent 15. ágúst 19:04

Sómasamlokan engin bóla

Helmingshluthafi og stjórnarmaður í Sóma segir að á sínum tíma hafi margir talið að góð sala á tilbúnum samlokum væri bóla sem myndi að lokum springa.
Innlent 15. ágúst 17:45

Borgin segir fundinn lögmætan

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að að mati lögfræðinga borgarinnar hafi fundur Skipulags- og samgönguráðs verið lögmætur.
Innlent 15. ágúst 16:41

Grænn dagur í Kauphöllinni

Hlutabréfaverð í Icelandair hækkaði um 3,28% í 242 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 15. ágúst 15:45

Eimskip siglir til Gdynia og Klaipeda með Makríl

Eimskip mun hefja siglingar beint inn á Gdynia, Póllandi og Klaipeda, Litháen. Þessar siglingar verða tímabundnar á meðan á makrílverðíðinni stendur.
Innlent 15. ágúst 14:40

Capacent metur Marel á 328 milljarða króna

Ástæðan fyrir hærra verðmati er sögð vera stórbættur rekstur fyrirtækisins, mikill tekjuvöxtur og uppkaup félagsins á eigin bréfum.
Innlent 15. ágúst 13:46

Segja fund skipulags- og samgönguráðs ólögmætan

„Fulltrúar Sjálfstæðisflokks í skipulags- og samgönguráði telja fund ráðsins sem nú stendur yfir ólögmætan, enda ekki rétt staðið að boðun fundarins."
Erlent 15. ágúst 13:03

Corona kaupir í kannabisfyrirtæki

Ástæðan fyrir fjárfestingunni er sú að fyrirtækið vill komst inn á ört vaxandi markað fyrir drykki sem innihalda kannabisefni.
Erlent 15. ágúst 12:12

Líran styrkist vegna hertra reglna

Tyrkneska líran hefur styrkst um 3,6% í dag eftir að yfirvöld hertu reglur um gjaldeyrisviðskipti og neytendalán.
Fólk 15. ágúst 11:21

Tveir nýir starfsmenn til ORF Líftækni

ORF Líftækni hefur ráðið þá Jóhannes Davíð Hreinsson og Hafstein Rannversson til fyrirtækisins.
Erlent 15. ágúst 11:04

Buffett jók við hlut sinn í Apple

Berkshire Hathaway, fjárfestingafélag bandaríska fjárfestisins Warren Buffett, jók hlutabréfaeign sína í tæknirisanum Apple.
Innlent 15. ágúst 09:50

Ágúst ráðinn forseti tækni- og verkfræðideildar

Dr. Ágúst Valfells hefur verið ráðinn forseti tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík frá og með 1. ágúst.
Innlent 15. ágúst 09:08

WOW stefnir á skráningu á markað

Flugfélagið hyggst sækja sér sex til tólf milljarða með skuldabréfaútgáfu á næstu vikum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir