miðvikudagur, 26. október 2016
Innlent 25. október 19:55

Engin starfsemi hjá Ergo

Samkvæmt síðasta ársreikningi Ergo var engin starfsemi í félaginu. Félagið með rekstrartekjur- og kostnað upp á 17.800 krónur.

Innlent 25. október 19:30

Leita leiða til að endurheimta traust

Deutsche Bank reynir nú að endurheimta traust meðal fjárfesta með mikilli endurskipulagningu. John Cray, forstjóri bankans, íhugar nú stórfelldar breytingar á umbunarkerfi bankans.
Innlent 25. október 18:40

Birtir greinargerð um losun hafta

Fjármála- og efnahagsráðherra hefur birt greinargerð um framgang áætlunar um losun fjármagnshafta.
Innlent 25. október 18:00

Töpuðu 450 milljónum

Greenqloud tapaði 450,9 milljónum íslenskra króna árið 2015. Tap félagsins hefur tvöfaldast milli ára.
Innlent 25. október 17:52

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkar

Skuldabréfavísitala GAMMA lækkaði um 0,1% í viðskiptum dagsins sem námu 6,6 milljarða.
Erlent 25. október 17:30

Kaffi hækkar á heimsmörkuðum

Spákaupmenn hafa áhyggjur af kaffiuppskeru. Eftirspurn hefur aukist mikið á heimsvísu, en útflutningur hefur dregist saman.
Innlent 25. október 17:09

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,26%

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,26% í viðskiptum dagsins. Gengi bréfa Icelandair hækkaði um 1,43% í 412 milljón króna viðskiptum.
Innlent 25. október 16:44

Einkunnin hækkar hjá Íslandsbanka og Landsbankanum

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hækkar lánshæfismat Íslandsbanka og Landsbankans. Fyrirtækið hækkar einkunn þriggja stærstu bankanna.
Innlent 25. október 16:24

Standard & Poor's hækkar lánshæfismat Arion

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur hækkað lánshæfi Arion banka úr flokki BBB- upp í flokk BBB með jákvæðum horfum.
Innlent 25. október 16:17

Birgir og Katrín nýir forstöðumenn hjá VÍB

Birgir Stefánsson hefur verið ráðinn forstöðumaður fagfjárfestateymis VÍB og Katrín Oddsdóttir forstöðumaður verðbréfa- og lífeyrisráðgjafar.
Erlent 25. október 15:55

ESB og Kandamenn halda í vonina

Forsvarsmenn Evrópusambandsins og Kanada halda í vonina um að Ceta fríverslunarsamningurinn fái að líta dagsins ljós.
Innlent 25. október 15:39

Kosningaáherslur hugverkaiðnaðarins

Forstjóri CCP, Hilmar Veigar Pétursson, er ánægður með lagasetningu um málefni nýsköpunarfyrirtækja en vill frekari skref.
Innlent 25. október 15:20

Útlit fyrir metveltu

Allt útlit er fyrir að velta á fasteignamarkaði á höfuðborgarsvæðinu aukist um 20% á þessu ári frá árinu á undan.
Erlent 25. október 15:01

Fyrirhugaður niðurskurður hjá Twitter

Líklegt er að Twitter segi upp 8% af starfsliði sínu. Fyrirtækið er í strembinni stöðu og hlutabréf í Twitter eru í frjálsu falli.
Erlent 25. október 14:42

Heimtar Brexit viðræður á frönsku

Michel Barnier, einn af samningamönnum ESB við Breta, vill að viðræðurnar fari fram á frönsku.
Innlent 25. október 14:20

Bréf bankans tekin úr viðskiptum

Viðskipti með hlutabréf í Monte dei Paschi, elsta starfandi banka heims, hafa verið stöðvuð. Þau hafa tapað 75% af andvirði sínu.
Innlent 25. október 13:44

Píratar opna fyrir kosningabókhald

Píratar hafa opnað kosningabókhald sitt fyrir Alþingiskosningarnar 2016. Flokkurinn reikar með því að reka baráttuna með tæplega 2 milljón króna halla.
Innlent 25. október 13:19

Telur að kosningabandalag gæti veikt samningsstöðu

Gunnar Helgi Kristinnsson, prófessor í stjórnmálafræði, telur að kosningabandalög verið tvíbent sérstaklega fyrir smærri miðjuflokka.
Innlent 25. október 12:56

Segja fjárfesta óttast kosningaúrslit

Bloomberg fréttastofan fjallar um áhyggjur fjárfesta sem muni draga sig úr fjárfestingum ef kosninganiðurstaðan yrði „röng“.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir