*

mánudagur, 23. júlí 2018
Innlent 23. júlí 14:02

Kaupmáttur launa hækkaði um 0,1%

Launavísitala í júní 2018 er 660,9 stig og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,9%.

Hitt og þetta 23. júlí 13:57

FM95Blö gefa út þjóðhátíðarlag

Lagið ber heitið Ég ætla að sigra eyjuna, en söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir flytur lagið ásamt þeim félögum í FM95Blö.
Innlent 23. júlí 13:26

Engar eignir upp í kröfur í Kántrýbæ

Húsið til sölu í nýju félagi í eigu Hallbjarnar, en ekkert fékkst upp í lýstar kröfur í Kántrýbæ ehf. sem gert hefur verið upp.
Erlent 23. júlí 12:53

Kínverjar kynda undir hagvöxt

Kínverski seðlabankinn veitti bankakerfinu 74 milljarð dollara innspýtingu í morgun til að stemma stigu við samdrætti hagvaxtar.
Innlent 23. júlí 11:45

Gagnrýna skýrslu Verdicta

„Umrædd skýrsla nær einvörðungu til samtryggingardeilda lífeyrissjóða og ekki er tekið tillit til uppbyggingar sjóða líkt og Frjálsa," segir í tilkynningunni.
Innlent 23. júlí 11:01

Íslendingar óagaðir vegna herleysis

Forstjóri Íslenskra aðalverktaka dregur tölur um að norskur byggingariðnaður sé hagkvæmari en sá íslenski í efa.
Innlent 23. júlí 10:16

Verðbólga hækkar í 2,7%

12 mánaða verðbólga mælist nú 2,69%, og er yfir markmiði seðlabankans þriðja mánuðinn á þessu ári, eftir 4 ár undir markmiði.
Innlent 23. júlí 08:43

Farþegum í innanlandsflugi fækkar

Á fyrri helmingi þessa árs fækkaði farþegum á Reykjavíkurflugvelli um nærri 5 af hundraði en samdrátturinn var minni á Egilsstöðum.
Fólk 22. júlí 18:52

Með börn á öllum skólastigum

Símon Þór Jónsson tók nýlega við sem sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs hjá Ernst & Young á Íslandi. Hann hefur einnig unnið hjá Deloitte og KPMG.
Bílar 22. júlí 18:01

Mercedez-Benz eActros á markað

Nýr Mercedes-Benz eActros er kominn á markað en þessi stóri flutningabíll er nú orðinn hreinn rafbíll.
Innlent 22. júlí 17:25

Lögregla lokar Hótel Adam á morgun

Hótel Adam fékk á föstudag tvo sólarhringa til að gera ráðstafanir fyrir gesti, og verður því lokað á mánudag.
Innlent 22. júlí 16:05

Reykjavíkurborg staðið sig illa

Elsti verktaki landsins finnur fyrir minnkandi áhuga fjárfesta á byggingu hótela. Forstjórinn segir borgina hafa einblínt á 101.
Erlent 22. júlí 15:24

Áróðursskattur á sjálfseignarstofnanir

Ungverska þingið hefur samþykkt 25% skatt á sjálfseignarstofnanir sem stunda "áróður sem sýnir innflytjendur í jákvæðu ljósi".
Innlent 22. júlí 14:05

Mikil rafmagnsþörf gagnavera jákvæð

Mikil orkunotkun sem rafmyntagagnaver krefjast er ekki áhyggjuefni að mati Bill Tai, stjórnarformanns Bitfury.
Innlent 22. júlí 13:09

HS Orka metin á 48,8 milljarða

Hlutabréf í HS Orku voru lækkuð um 10,8% í bókum Jarðvarma slhf.
Innlent 22. júlí 12:17

Marchionne hættir vegna veikinda

Sergio Marchionne, framkvæmdastjóri Fiat Chrysler og Ferrari, hættir tafarlaust af heilsufarsástæðum. Mike Manley tekur við.
Innlent 22. júlí 11:01

Pútín og ríkisstjórnin

Ákvörðun íslenskra ráðamanna að sniðganga HM í Rússlandi er einkar athygliverð í baksýnisspeglinum.
Innlent 22. júlí 10:02

Ekki fjárfest enn

Innviðir fjárfestingar hefur ekki enn hafið fjárfestingar í samræmi við tilgang félagsins.
Innlent 21. júlí 23:27

Verkfalli ljósmæðra aflýst

Samninganefndirnar hafa fallist á tillögu ríkissáttasemjara. Ljósmæður hafa aflýst yfirvinnubanni og munu kjósa fyrir hádegi á miðvikudag.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir