sunnudagur, 4. desember 2016
Innlent 4. desember 20:00

Bara gleði og vellíðan!

Bókaútgáfan Angústúra var nýlega stofnuð af Maríu Rán Guðjónsdóttur og Þorgerði Öglu Magnúsdóttur. Saman gefa þær út eina vinsælustu matreiðslubók Bretlands.

Innlent 4. desember 19:20

Startup Tourism í startholunum

Viðskipta­ hraðallinn Startup Tourism fór fyrst af stað í fyrra, en honum er ætlað að styðja framgang nýrra viðskiptahugmynda og sprota­fyrirtækja í ferðaþjónustu.
Innlent 4. desember 18:02

Orkumikil í orkubransanum

Ásdís Gíslason var nýverið ráðin kynningarstjóri HS Orku. Hún er með brennandi ástríðu fyrir orkumálum.
Innlent 4. desember 17:02

Yfir 830 blaðagreinar um herferðina

Sem forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu hefur Inga Hlín Pálsdóttir tekið þátt í veigamiklu kynningarstarfi fyrir ferðamenn um Ísland.
Innlent 4. desember 16:05

Áhrif Kínverja á álmarkaðinn

Formaður bresku álsamtakanna vill ekki taka svo djúpt í árinni að segja Kínverja stjórna álmarkaðnum.
Erlent 4. desember 15:45

Ætlar að refsa fyrirtækjum sem fara úr landi

Donald Trump, næsti forseti Bandaríkjanna, hefur hótað að leggja 35% skatt á bandarísk fyrirtæki sem fara með starfsemi sína úr landi og selja vörur til Bandaríkjanna.
Innlent 4. desember 15:15

Netverslun orðin alvöru valkostur

Netverslun hefur aukist á síðustu árum út um allan heim og er Ísland ekki alveg undanskilið, þrátt fyrir að þróúnin hafi farið hægt af stað. Sérstakir tilboðsdagar hafa aukið söluna nú rétt fyrir jólin.
Erlent 4. desember 14:31

Augu Evrópu hvíla á Austurríki og Ítalíu

Þjóðernissinni af ysta hægri væng stjórnmálanna gæti orðið þjóðarleiðtogi Austurríkis í dag á meðan úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu á Ítalíu gæti leitt til stjórnarkreppu og ýtt undir óróa á evrópskum fjármálamörkuðum.
Innlent 4. desember 13:10

Upplifun skilur á milli lífs og dauða

Nýjar kynslóðir eru mun grimmari í garð fyrirtækja með illa hannaðar síður og öpp og þau sem bjóða upp á bestu notendaupplifunina eru líkleg til að ná til sín stórum hluta markaðsins.
Innlent 4. desember 12:25

Erfitt að mæta arðsemiskröfu

Bankastjórarnir segja eigið fé og háa skatta gera bönkunum sífellt erfiðara að viðhalda samkeppnishæfni og mæta arðsemiskröfu eigenda.
Erlent 4. desember 12:08

Samherji sakað um fjársvik í Namibíu

Fimmtán namibísk fyrirtæki saka dótturfélag Samherja um að hafa svikið um 970 milljónum króna af sameiginlegum reikningi.
Innlent 4. desember 11:03

Markaður með fyrirtækjaskuldabréf verður að stækka

Forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallarinnar segir óbreytt ástand á markaði með fyrirtækjaskuldabréf bjóða upp á áhættu fyrir fjármálakerfið.
Huginn & Muninn 4. desember 10:09

Vigdís og stóra samsærið

Vigdís Hauksdóttir seilist ansi langt þegar hún segir umfjöllun um Brúnegg hluta af tilraun til að fella íslenskan landbúnað.
Innlent 4. desember 09:02

Verð á sérbýli hækkar

Innan við 200 sérbýlisíbúðir eru á söluskrá en fyrir tveimur árum voru um þúsund slíkar íbúðir til sölu.
Neðanmáls 4. desember 08:05

Neðanmáls: Egg

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 3. desember 19:45

Kröfur fyrir 3,2 milljarða króna

Hæstiréttur úrskurðaði um gjaldþrotakröfu Arion banka á hendur Hafhúsa, en málið tafðist vegna forkaupréttarkröfu dótturfélags bankans.
Erlent 3. desember 18:22

Olía hækkar um 14% á þremur dögum

Hráolía kláraði daginn í gær í 17-mánaða hámarki eftir 14% hækkun frá samkomulagi OPEC ríkjanna á miðvikudaginn.
Innlent 3. desember 16:00

Ný samantekt á fiskveiðistjórnun í Færeyjum

SFS hafa útbúið samantekt á færeyskri skýrslu um fiskveiðistjórnunarkerfi Færeyinga og endurskoðun þess, auk þess sem kerfið er sett í samhengi við stöðuna á Íslandi.
Innlent 3. desember 15:09

Á pari við þróunarríki

Markaðsvirði skráðra fyrirtækjaskuldabréfa á Íslandi er 529 milljarðar eða sem nemur 24% af landsframleiðslu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir