sunnudagur, 29. maí 2016
Innlent 29. maí 18:02

Alþjóðlegt umhverfi þroskar

Birgir mun á komandi dögum flytja heim frá London til að taka við stöðu fjárfestingarstjóraí erlendum fjárfestingum Íslandssjóða.

Innlent 29. maí 17:02

Ekki hægt að taka sjóðina á orðinu

Bjarni Benediktsson segir ekki hægt að byggja áætlanir um afnám fjármagnshafta á loforðum erlendra vogunarsjóða.
Veiði 29. maí 16:05

Óperusöngvarar opna Norðurá

Laxveiðitímabilið hefst á laugardaginn þegar stórsöngvararnir Kristinn Sigmundsson og Kristján Jóhannsson opna Norðurá.
Innlent 29. maí 15:04

Segja gengisþróun stærsta áhættuþáttinn

Fjármálastjórar segjast hóflega bjartsýnir á þróun EBITDA-hagnaðar íslenskra fyrirtækja.
Innlent 29. maí 14:05

Mikil ávöxtun af vaxtamunarviðskiptum

Þeir erlendu fjárfestar sem keyptu ríkisskuldabréf síðasta sumar hafa hagnast umtalsvert á þeirri fjárfestingu.
Innlent 29. maí 13:10

Ísland er baklandið

Iceland Seafood International hf. var skráð á First North markaðinn síðastliðinn miðvikudag.
Innlent 29. maí 12:25

Um 5.000 íbúðir í Kópavogi og Garðabæ

Á næstu árum verða næstum því jafn margar íbúðir byggðar í Kópavogi og Garðabæ til samans eins og í Reykjavík.
Erlent 29. maí 11:45

Hætta að fljúga til Venesúela

Lufthansa mun hætta flugi til Venesúela frá og með 18. júní næstkomandi.
Innlent 29. maí 11:05

Styttri vinnuvika eykur framleiðni

BSRB telur, þvert á skoðun Samtaka atvinnulífsins, að nýtt frumvarp komi til með að auka framleiðni í atvinnulífinu.
Huginn & Muninn 29. maí 10:09

Vantraust innan Samfylkingarinnar

Hrafnarnir velta því fyrir sér hvort fólk sé hreinlega búið að gefast upp á stefnu Samfylkingarinnar.
Innlent 28. maí 19:45

Kröfur í búið námu 120 milljónum

Lýstar kröfur í þrotabú OSN Eignarhaldsfélags ehf. námu 120,4 milljónum króna en engar eignir fundust upp í kröfurnar.
Innlent 28. maí 16:52

Delta bætir við öðrum áfangastað

Delta hóf í gær flug milli Keflavíkurflugvallar og Minneapolis í Bandaríkjunum.
Innlent 28. maí 16:48

Ekki fullkomið formsatriði

Fjármála- og efnahagsráðherra segir stórt skref í átt að afnámi hafta hafa verið stigið með nýrri löggjöf um aflandskrónur.
Innlent 28. maí 16:20

Kjarasamningar hafa áhrif á fyrirtækin

Fjármálastjórar segja nýgerða kjarasamninga hafa áhrif til hækkunar verðlags og lækkunar afkomu fyrirtækjanna.
Huginn & Muninn 28. maí 14:15

Viðreisn og Evrópusambandið

Í tilkynningu frá stofnfundi Viðreisnar var ekki einu orði vikið að Evrópusambandinu.
Innlent 28. maí 13:10

Getum ekki sett alla í sama kassa

Gríðarlegur uppsafnaður húsnæðisvandi staðfestur í viðhorfskönnun, 2300 íbúðir byggðar fyrir þá tekjulægstu.
Innlent 28. maí 12:21

Hagnaður Júpíter jókst milli ára

Júpíter rekstrarfélag skilaði 82,9 milljóna króna hagnaði í fyrra og jókst hagnaðurinn umtalsvert milli ára.
Innlent 28. maí 12:01

Mikil bjartsýni hjá sveitarfélögum

Þegar áform sveitarfélaga um uppbyggingu húsnæðis næsta áratuginn eru lögð saman kemur í ljós að þau búast við mikilli fjölgun íbúa.
Innlent 28. maí 11:07

Býst við góðri veltu með bréfin

Forstjóri Iceland Seafood vonast til að góð velta verði með bréf fyrirtækisins á First North hlutabréfamarkaðnum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir