*

sunnudagur, 19. maí 2019
Innlent 19. maí 16:05

Eldbakaðar pitsur skila meiru

Tekjur Eldofnsins námu 179 milljónum á síðasta ári og jukust um 4,3% milli ára.

Bílar 19. maí 17:07

Í ralli og smáréttingum

Jóhann H. Hafsteinsson tók þátt í mörgum rallkeppnum hér á árum áður. Hann lenti í ýmsum ævintýrum.
Veiði 19. maí 15:04

„Átta pund ef þú ert óheppinn“

Laxveiði í Blöndu hefst 5. júní en áin hefur oft verið á meðal bestu laxveiðiáa landsins.
Innlent 19. maí 14:05

Leggur til nýja viðskiptastofnun

Framkvæmdastjóri FLE leggur til að komið verði á fót nýrri stofnun sem hefur eftirlit með hinum ýmsu stéttum.
Innlent 19. maí 13:09

Minni hagnaður hjá Frost

Hagnaður kælismiðjunnar nam 28 milljónum í fyrra og dróst saman um rúmar 100 milljónir milli ára.
Innlent 19. maí 12:03

Þykir markmið Arion fullbrött

„Auknar afskriftir bankanna eru áberandi en það virðist fyrst og fremst vera vegna lána til fyrirtækja.“
Innlent 19. maí 11:04

Óttast pólitískan þrýsting

Viðskiptaráð óttast að fjármálastöðugleiki verði undir fái ráðherra neitunarvald yfir beitingu þjóðhagsvarúðartækja.
Innlent 18. maí 19:01

Nota aðrar aðferðir en Google og Facebook

Þrír frumkvöðlar ákváðu fyrir stuttu að efna til námskeiðs í framfaramiðaðri markaðssetningu hér á landi.
Leiðarar 18. maí 18:30

Vetur minnkandi væntinga

Mögulega verður íslenskt viðskiptalíf komið í fullorðinsmannatölu þegar þriðja hagsveifla aldarinnar gengur í garð.
Innlent 18. maí 18:03

Frumvarp um endurskoðendur stopp

Ástæðan er sú að erfiðlega hefur gengið að ná sátt um hver eigi að hafa eftirlit með störfum endurskoðenda.
Innlent 18. maí 17:02

450 milljóna sveppasala

Félagið Flúðasveppir ehf. hagnaðist um 18 milljónir króna í fyrra.
Veiði 18. maí 16:01

Tólf stangir í Þjórsá

Laxveiðitímabilið hefst formlega 1. júní þegar veiðimenn renna fyrir laxi í Urriðafossi og 4. Júní hefst veiði í Norðurá.
Innlent 18. maí 15:00

Misdökkar spár um samdrátt

Nýjar hagspár eru samhljóma um samdrátt en greinir á um hversu djúpur dalur sé framundan.
Innlent 18. maí 14:05

Sena hagnast um 128 milljónir

Hagnaður Senu jókst um 14 milljónir árið 2018.
Bílar 18. maí 13:09

Meira afl minna bensín

„Með þessari nýju útlitshönnun kveður RAV4 fortíðina og sækir inn í framtíðina.“
Innlent 18. maí 12:01

Misjöfn afstaða til fækkunar bensínstöðva

Fækkunin leggst misvel í forsvarsmenn þriggja stærstu olíufélaga landsins. Sammála um að tímarammi borgarinnar sé knappur.
Innlent 18. maí 11:01

Högnuðust á bankakreppunni

Framkvæmdastjóri Fossa markaða í London var meðeigandi Rogge Global Partners sem sá um að ávaxta 7.000 milljörðum króna.
Huginn & Muninn 18. maí 10:02

Hver mun stýra Arion banka?

Síðan bankastjóri Arion banka sagði starfi sínu lausu hafa margir verið orðaðir við starfið.
Neðanmáls 18. maí 09:00

Neðanmáls: Píslavottur aldarmótarkynslóðarinnar

Halldór Baldvinsson sér tilveruna í öðru ljósi en flestir
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim