*

fimmtudagur, 30. mars 2017
Innlent 30. mars 12:14

Skaginn hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslands

Fyrirtækið Skaginn hf. hlaut Nýsköpunarverðlaun Íslands 2017 sem afhent voru á Nýsköpunarþingi í morgun.

Innlent 30. mars 11:42

Már: Galið að taka upp evru eftir hrun

Már Wolfgang Mixa, aðjúnkt í fjármálum við HR mun segja frá ómöguleikaþríhyrning peningamála í fyrirlestraröð skólans í hádeginu.
Innlent 30. mars 11:28

Arion banki sagður seldur á undirverði

Verðmat sem Icora Partners gerði fyrir hóp lífeyrissjóða á Arion banka bendir til þess að vogunarsjóðirnir sem keyptu 29% eignarhlut í Arion banka hafi fengið hlutinn á undirverði.
Innlent 30. mars 10:49

WOW air bætir við sjö nýjum Airbus vélum

Þar af eru fjórar vélanna Airbus A330-900neo sem eru leigðar til tólf ára. Listaverð hverrar vélar er 291 milljón dollarar.
Innlent 30. mars 10:10

Ríkið ofrukkar gjöld á atvinnurekendur

Könnun FA sýnir að einungis 10% atvinnurekenda telji gjaldtöku ríkisins vera í samræmi við veitta þjónustu.
Innlent 30. mars 09:45

Mistök við mengunarmælingar í Helguvík

Mælingar Orkurrannsóknir sem annast umhverfisvöktun við verksmiðju United Silicon í Helguvík segja að fyrri mælingar sé úr samhengi við raunverulega losun frá fyrirtækinu.
Innlent 30. mars 09:29

Aflaverðmæti loðnu minnkaði um 61%

Árið 2016 nam aflaverðmæti íslenskra skipa 133 milljörðum sem er 12,1% samdráttur milli ára. Mestur var samdrátturinn í uppsjávarafurðum.
Innlent 30. mars 09:05

Máttu ekki upplýsa nefndina

Þýska Fjármálaeftirlitið hefur ekki lagaheimild til að gefa öðrum en því íslenska upplýsingar um eignarhald félaga.
Innlent 30. mars 08:58

Dolfallin yfir niðurstöðunni

Valgerður Sverrisdóttir segir umhugsunarefni hvort að þurfi einnig að rannsaka sölu Landsbankans sem fór fram á þessum tíma.
Innlent 30. mars 08:44

Úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald

Halldór Viðar Sanne hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna rannsóknar á meintum svikum.
Innlent 30. mars 08:34

Aukin umsvif Ólafs í Lúxemborg

Félag Ólafs Ólafssonar í Lúxemborg hefur undanfarin ár fjárfest í nokkrum erlendum félögum.
Innlent 30. mars 08:29

Ofþensla stærsta áhættan

Það er forgangsmál íslenskra stjórnvalda að styrkja regluverk og eftirlit með fjármálageiranum eftir afnám fjármagnshafta, að mati sendinefndar AGS.
Innlent 29. mars 19:15

Bláa lónið byggir fyrir starfsfólk sitt

Bláa lónið undirbúi um þessar mundir byggingu fjölbýlishúss í Grindavík fyrir starfsfólk fyrirtækisins á svæðinu.
Erlent 29. mars 18:40

Bandaríkin nálgast fullt atvinnustig

Atvinnuleysi í bandaríkjunum nemur nú um 4,7% og verðbólgan nálgast 2% verðbólgumarkmið.
Erlent 29. mars 18:30

Stöðvuðu samruna kauphallanna

Samkeppnisyfirvöld ESB stöðvuðu samruna London Stock Exchange og Deutsche Boerse í dag.
Innlent 29. mars 18:16

Hleypt inn í flugstöðina á ný

Flugstöðin á Keflavíkurflugvelli var rýmd í dag vegna brota á öryggisreglum. Nú hefur verið hleypt inn í stöðina á ný.
Innlent 29. mars 17:57

Þverun Þorskafjarðar öruggust en hafnað

Vegagerðin metur leið í gegnum Teigsskóg besta kost Vestfjarðavegar um Gufudalssveit, þrátt fyrir óafturkræf umhverfisáhrif.
Innlent 29. mars 17:17

Ólafur: Ríkið fékk allt sitt greitt

Ólafur Ólafsson hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis um þátttöku Hauck & Aufhäuser á kaupum á 45,8% hlut í Búnaðarbanka Íslands.
Tölvur & tækni 29. mars 16:55

Forsala á Samsung Galaxy S8 hafin

Mikil spenna hefur ríkt á meðal tækniáhugafólks undanfarið en Samsung kynnti í dag nýjustu viðbótina á farsímamarkaðinn og ber síminn heitið Samsung Galaxy S8.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir