*

þriðjudagur, 20. mars 2018
Fólk 20. mars 09:17

Elísabet nýr formaður Stúdentaráðs

Elísabet Brynjarsdóttir, oddviti Röskvu, samtaka félagshyggjufólks, hefur verið kjörinn formaður Stúdentaráðs HÍ.

Erlent 20. mars 08:49

Dómsmálaráðherra tilkynnir afsögn

Norska ríkisstjórnin hefði misst stuðning Kristilega Þjóðarflokksins svo ráðherrann sagði af sér til að bjarga stjórninni.
Innlent 20. mars 08:17

Leigutekjurnar skila 130 milljónum

Capacent segir að hreinar leigutekjur Skeljungs af verslunarhúsnæði sýni hve litlu sé eftir að slægjast í rekstri smáverslana.
Erlent 19. mars 18:01

Woodstock kapítalista

Tugir þúsunda fara árlega í pílagrímsferð til Omaha í Nebraska til að hlusta á Warren Buffett og Charlie Munger.
Innlent 19. mars 17:29

Aðeins tvö félög hækkuðu

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,76% en mest lækkun var á bréfum N1 og Marel.
Innlent 19. mars 17:10

Hagnaður Íbúðalánasjóðs 1,4 milljarðar

Heildareignir sjóðsins drógust saman um 25 milljarða á milli ára og stóðu í 762 milljörðum í lok árs.
Innlent 19. mars 16:42

Kom forstjóranum til varnar

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, fékk 21 milljón í árángurstengdar greiðslur árið 2017.
Innlent 19. mars 16:10

Sjálfkjörið í stjórn Vodafone

Allir núverandi stjórnarmenn Fjarskipta, móðurfélags Vodafone, gefa kost á sér til áframhaldandi stjórnarsetu.
Innlent 19. mars 15:31

Facebook fellur eftir hneyksli

Hlutabréf félagsins hafa lækkað um rúm 6% síðan að málið kom upp.
Innlent 19. mars 15:10

Katrín fundar með Merkel

Forsætisráðherra mun einnig taka þátt í dagskrá fullveldishátíðar í Berlín í dag.
Innlent 19. mars 14:48

Fjármál heimilanna í gjaldþrot

Félag Ingólfs H. Ingólfssonar, Fjármál heimilanna sem rekur síðuna spara.is, er komið í gjaldþrotameðferð.
Innlent 19. mars 13:58

Bréf í N1 lækka

Félagið hefur lækkað um 2,87% á mörkuðum í dag en hart hefur verið deilt á launakjör forstjórans.
Innlent 19. mars 13:29

Vill nýjan Hægridag í borginni

Oddviti Sjálfstæðismanna benti á að kjördagur ber upp 50 árum eftir að hægriumferð var tekin í landinu.
Innlent 19. mars 12:52

„Tryggingagjaldið varhugavert“

Framkvæmdastjóri SI segir orkuverð ekki lengur gefa Íslandi samkeppnisforskot, ofan á há laun, vexti og skattheimtu.
Innlent 19. mars 12:16

Falla frá skilyrðum um grasþök

Stærstu atvinnulóðirnar á Hlíðarenda þurfa ekki lengur að vera með grasþök líkt og gerð var krafa um áður.
Innlent 19. mars 12:02

Vonbrigði að fluginu var hætt

„Með því að koma á öflugu tengiflugi milli Keflavíkur og áfangastaða á landsbyggðinni þá njóta þessir áfangastaðir þeirrar fjölbreytni í flugi sem er til og frá Keflavík.“
Erlent 19. mars 11:18

ESB og Bretland hafi náð samkomulagi

Bloomberg fréttastofan segir að bresk stjórnvöld og Evrópusambandið hafa náð samkomulagi um útgönguferlið.
Innlent 19. mars 11:02

Mjólkin hækkaði um 18% í Costco

Í Bónus og Costco hækkaði verð á 8 vörum, en 3 vörur lækkuðu í Bónus og 4 í Costco frá því í nóvember.
Innlent 19. mars 10:27

Reykjavík 14. dýrasta borg heims

Singapúr, París og Zurich eru í efstu þremur sætunum yfir dýrustu borgir heims.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir