*

miðvikudagur, 16. janúar 2019
Innlent 16. janúar 20:15

Vilhelm Már ráðinn forstjóri Eimskips

Vilhelm Már Þorsteinsson tekur við af Gylfa Sigfússyni sem forstjóri Eimskips — einhugur í stjórninni um ráðninguna.

Innlent 16. janúar 19:00

Framleiðir „sósu almúgans“

Íslenska „hot sauce“ sósan Bera, sem nefnd er eftir austfirskri skessu og framleidd er á Karlsstöðum í Berufirði.
Innlent 16. janúar 18:30

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

„Þegar allt er skoðað virðast hvalveiðar vera hluti af hagkvæmri nýtingu náttúruauðlinda landsmanna."
Erlent 16. janúar 18:10

Dominos appið skuli vera aðgengilegt

Dómstólar í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að Dominos smáforritið verði að vera aðgengilegt blindum.
Innlent 16. janúar 17:04

Björgólfur fjárfestir í hugbúnaðarfyrirtæki

Björgólfur Thor Björgólfsson tók nýverið þátt í 1,6 milljóna punda fjármögnun breska tæknifyrirtækisins Olvin.
Innlent 16. janúar 16:40

Vísitala leiguverðs lækkar um 0,7%

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,6 stig í desember 2018 og lækkar um 0,7% frá fyrri mánuði.
Innlent 16. janúar 15:49

Icelandair hækkar um 3%

Verð á hlutabréfum í flugfélaginu Icelandair hækkaði um 2,99% í 119 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 16. janúar 15:00

Bændur flytja inn kjöt

Bændur og afurðastöðvar flytja inn nærri 84% af öllum svínakjötskvótanum.
Innlent 16. janúar 14:40

Jólaverslun færist framar

Nokkur samdráttur varð í veltu byggingavöru- og húsgagnaverslunar í desember miðað við sama mánuð árið 2017.
Innlent 16. janúar 14:20

Hyggjast ekki slíta viðræðum

Ragnar Þór Ingólfsson, segir að viðræðum við Samtök atvinnulífsins verði ekki slitið að svo stöddu.
Innlent 16. janúar 14:00

Vöruviðskiptajöfnuður áætlaður neikvæður

Í október 2018 er vöruútflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 61,9 milljarðar en vöruinnflutningur í greiðslujöfnuði áætlaður 72,3 milljarðar.
Innlent 16. janúar 13:31

30% fá meira frá ríki en greiða

Helmingur framteljenda greiðir nettó um 1% af tekjuskatti til ríkisins, en fimmtungur greiðir 72% af honum.
Erlent 16. janúar 12:47

Fjármálastjóri Snap hættir innan árs

Enn bætist í uppsagnir hjá Snapchat, en þær koma ofan á ásakanir um að hafa haft rangt við í hlutafjárútboði.
Innlent 16. janúar 11:46

Krónan veiktist annað árið í röð

Eftir mestu styrkingu íslensku krónunnar í hagsögunni á árunum 2013-2016 lækkaði hún um 6,4% á síðasta ári.
Innlent 16. janúar 11:22

Janúarráðstefna Festu í fyrramálið

Miðstöð um samfélagslega ábyrgð heldur morgunráðstefnu í Hörpu í 6. sinn á morgun fimmtudag.
Innlent 16. janúar 10:50

Heimabankar uppfærast ekki

Bilun kom upp í búnaði hjá RB í nótt sem truflar heimabanka Landsbankans og Íslandsbanka.
Innlent 16. janúar 10:30

Kaupir meirihlutann í Bako Ísberg

Bjarni Ákason, fyrrum aðaleigandi og framkvæmdastjóri Epli, færir sig í veitingageirann.
Innlent 16. janúar 09:55

Basko tapaði milljarði

Eignarhaldsfélagið Basko, sem rekið hefur 10-11 og Iceland, tapaði rúmum milljarði á síðasta rekstrarári.
Fólk 16. janúar 09:30

Sara Dögg nýr skrifstofustjóri

SVÞ hafa ráðið Söru Dögg Svanhildardóttur, en hún mun hafa umsjón með mennta- og fræðslumálum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir