*

fimmtudagur, 21. febrúar 2019
Innlent 20. febrúar 19:26

Skála fyrir Michelin

Einn af eigendum veitingastaðarins Skál! er himinlifandi yfir viðurkenningu sem staðurinn fékk nýverið frá Michelin.

Innlent 20. febrúar 18:52

75% viðskiptanna með bréf Marel

Gengi Icelandair hækkaði mest í kauphöllinni í dag, í litlum viðskiptum þó m.v. 1,2 milljarða viðskiptin með Marel.
Innlent 20. febrúar 17:46

Helmingi meiri hagnaður Íslandssjóða

Hagnaður elsta sjóðsstýringarfélags landsins nam 278 milljónum, meðan fimmtungssamdráttur var í hagnaði sjóða félagsins.
Innlent 20. febrúar 17:08

Húsleitir hjá laxeldisrisum

Húsleitir voru framkvæmdar hjá norskum laxeldisfyrirtækjum í gær. Þar á meðal Salmar, eiganda Arnarlax.
Erlent 20. febrúar 15:53

600 milljarða sekt fyrir Bond-takta

UBS var í dag sektaður um 4,5 milljarða evra fyrir aðild að skattsvikum og ólögmæta viðskiptahætti í Frakklandi.
Erlent 20. febrúar 14:48

Samstarf Nissan og Renault í hættu

Deilur harðna um hver eigi að leiða stjórn japanska bílaframleiðandans og engin lausn í sjónmáli.
Innlent 20. febrúar 13:59

Lækkunin of lítil og virkjast seint

BSRB vilja ekki skattalækkun fyrir aðra en tekjulægstu en að bætur verði fyrir fleiri en eingöngu tekjulága.
Innlent 20. febrúar 13:28

Arion banki kynnir nýtt smáforrit

Nýtt Arion banka app kynnt í dag, opið öllum og sagt nýjung á bankamarkaði því sýnir hámarksfyrirgreiðslu hvers og eins.
Bílar 20. febrúar 12:45

Einn Nexo kominn til landsins

Hyundai kynnti rafbíla, ferðamáta framtíðarinnar þ.m.t. NEXO, Kona EV, Ioniq Ev og Ionic Plug in Hybrid.
Innlent 20. febrúar 12:11

43% styðja ríkisstjórnina

Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 22,7% landsmanna í nýrri könnun MMR. Stuðningur við ríkisstjórnina jókst lítillega.
Fólk 20. febrúar 11:32

Jón Ólafur vill verða formaður SVÞ

Forstjóri Olís, Jón Ólafur Halldórsson, býður sig fram til formennsku Samtaka verslunar og þjónustu.
Erlent 20. febrúar 11:22

Danske gert að loka í Eistlandi

Fjármálaeftirlit Eistlands hefur skipað Danske Bank að loka útibúi sínu þar í landi vegna peningaþvættismáls.
Innlent 20. febrúar 10:32

Yfir 1.600 fyrirtæki í örum vexti

Samkvæmt Hagstofunni voru 1.608 fyrirtæki í örum vexti 2014-2017 og þar störfuðu 41 þúsund starfsmenn.
Erlent 20. febrúar 09:24

Gefa ekki í vegna loftslagsbreytinga

Hrávörufyrirtækið Glencore mun ekki auka kolaframleiðslu sína vegna umhverfissjónarmiða.
Innlent 20. febrúar 08:37

Gætu höfðað mál vegna reikningsskila

Forsvarsmenn Primera Air gætu hafa bakað því tjón samkvæmt skýrslu skiptastjóra.
Innlent 19. febrúar 19:51

„Hrollvekjandi“ uppgjör Icelandair

Capacent segir að guð og lukkan muni ekki duga til að bæta rekstur Icelandair.
Innlent 19. febrúar 19:05

Leggja til nýtt lægsta skattþrep

Fjármálaráðherra kynnti í dag tillögur að nýju 32,94% skattþrepi fyrir tekjur undir 325 þúsundum á mánuði.
Erlent 19. febrúar 17:42

Hæst hlutfall vanskila á Indlandi

Indland hefur tekið við af Ítalíu sem það land sem er með hæst hlutfall lána í vanskilum af stærstu hagkerfum heims.
Innlent 19. febrúar 16:38

Icelandair féll um yfir 4%

Flest félög lækkuðu lítillega í viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, en hækkun Marel hífði upp úrvalsvísitöluna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir