Miðvikudagur, 23. apríl 2014
TölublöðVenjuleg útgáfa
Innlent
23. apríl 07:53

Tæplega 54 þúsund undirskriftir borist

Undirskriftasöfnuninni Já - ég vil kjósa lýkur á sunnudagskvöld.

Innlent
22. apríl 20:55

Skoða að setja steikingarfeiti á bílaleigubíla

Nýsköpunarfyrirtækið Orkey vinnur lífdísil úr steikingarfeiti frá veitingahúsum og mör frá matvælafyrirtækjum.


Innlent
22. apríl 20:15

Fer á hverju ári í Þórsmörk

Hjörtur Erlendsson, nýr forstjóri Hampiðjunnar, nýtir frítíma sinn í gönguferðir. Hann á enn eftir að skipuleggja gönguferðir í sumar.


Innlent
22. apríl 19:25

Ferðaþjónustan og fyrirtæki í kvikmyndagerð áberandi

Það ætti ekki að koma á óvart að þeim fjölgi sem vilja taka þátt í ört vaxandiútflutningsgrein.


Innlent
22. apríl 18:28

Fjárfestu fyrir 500 milljónir

Írar framleiða kalkþörunga á Bíldudal.


Erlent
22. apríl 17:59

Netflix hækkar verðið

Ekki er talið að hærra áskriftargjald muni hafa neikvæð áhrif á Netflix.


Innlent
22. apríl 17:25

Sunna bætti kynjahlutföllin

Kynjahlutföllin eru jöfn hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi.


Innlent
22. apríl 17:15

Gengi bréfa N1 reis hæst í Kauphöllinni

Bestu viðskiptin voru með hlutabréf N1 á markaði í dag.


Erlent
22. apríl 16:18

Biden varar Rússa við

Biden segir að ef Rússar ögri meira þá muni þeir einangrast enn meira.


Innlent
22. apríl 15:31

Staðfestir vilja fyrir sjálfbærum veiðum

Ráðherra hefur undirritað reglugerð um makrílveiðar íslenskra skipa árið 2014.


Innlent
22. apríl 14:47

Ný stikla úr Borgríki II

Leikstjóri myndarinnar Borgríki II er Olaf de Fleur og skrifar hann handritið ásamt Hrafnkeli Stefánssyni.


Innlent
22. apríl 13:59

Bloomberg styrkir Ólaf Elíasson

Fyrirtækið Little Sun fær ríkulegan styrk til þess að þróa sparneytna ljósalampa.


Erlent
22. apríl 12:53

McDonalds sætir harðnandi samkeppni

McDonalds bauð ókeypis kaffi til að bregðast við samkeppni.


Erlent
22. apríl 11:44

Tesla komin til Kína

Tesla bílaframleiðandinn er að hefja markaðssetningu í Kína


Erlent
22. apríl 10:40

DiCaprio leikur hugsanlega Steve Jobs

Sony Pictures á í samningaviðræðum við Danny Boyle um að leikstýra nýrri mynd um Steve Jobs.


Innlent
22. apríl 20:55

Skoða að setja steikingarfeiti á bílaleigubíla

Nýsköpunarfyrirtækið Orkey vinnur lífdísil úr steikingarfeiti frá veitingahúsum og mör frá matvælafyrirtækjum.


Innlent
22. apríl 20:15

Fer á hverju ári í Þórsmörk

Hjörtur Erlendsson, nýr forstjóri Hampiðjunnar, nýtir frítíma sinn í gönguferðir. Hann á enn eftir að skipuleggja gönguferðir í sumar.


Innlent
22. apríl 19:25

Ferðaþjónustan og fyrirtæki í kvikmyndagerð áberandi

Það ætti ekki að koma á óvart að þeim fjölgi sem vilja taka þátt í ört vaxandiútflutningsgrein.


Erlent
22. apríl 17:59

Netflix hækkar verðið

Ekki er talið að hærra áskriftargjald muni hafa neikvæð áhrif á Netflix.


Innlent
22. apríl 17:15

Gengi bréfa N1 reis hæst í Kauphöllinni

Bestu viðskiptin voru með hlutabréf N1 á markaði í dag.


Innlent
22. apríl 15:31

Staðfestir vilja fyrir sjálfbærum veiðum

Ráðherra hefur undirritað reglugerð um makrílveiðar íslenskra skipa árið 2014.


Innlent
22. apríl 13:59

Bloomberg styrkir Ólaf Elíasson

Fyrirtækið Little Sun fær ríkulegan styrk til þess að þróa sparneytna ljósalampa.


Innlent
22. apríl 17:25

Sunna bætti kynjahlutföllin

Kynjahlutföllin eru jöfn hjá Rio Tinto Alcan á Íslandi.


Erlent
22. apríl 16:18

Biden varar Rússa við

Biden segir að ef Rússar ögri meira þá muni þeir einangrast enn meira.


Innlent
22. apríl 14:47

Ný stikla úr Borgríki II

Leikstjóri myndarinnar Borgríki II er Olaf de Fleur og skrifar hann handritið ásamt Hrafnkeli Stefánssyni.


Erlent
22. apríl 12:53

McDonalds sætir harðnandi samkeppni

McDonalds bauð ókeypis kaffi til að bregðast við samkeppni.Óðinn

Ný fjármagnshöft?

Afnám hafta er ekki Excel æfing sem sérfræðingar eða embættismenn leysa.
Týr

Gjaldtökublús

Ögmundur Jónasson blandar saman tveimur ólíkum málum.
Erlent
22. apríl 11:44

Tesla komin til Kína

Tesla bílaframleiðandinn er að hefja markaðssetningu í Kína


Innlent
22. apríl 10:05

Tölvutek sektað um 500 þúsund

Í bæklingi Tölvuteks var ekki tekið fram hve mikill afsláttur af vörum var gefinn.


Innlent
22. apríl 08:38

Makrílkvótinn verður 147 þúsund tonn

Tilkynnt verður um leyfilegan makrílafla íslenskra skipa í vikunni.


Erlent
22. apríl 10:40

DiCaprio leikur hugsanlega Steve Jobs

Sony Pictures á í samningaviðræðum við Danny Boyle um að leikstýra nýrri mynd um Steve Jobs.


Innlent
22. apríl 09:06

Vill að sérstakur saksóknari gefi skýrslu

Sigurður G. Guðjónsson vill að sérstakur saksóknari geri grein fyrir því fyrir rétti hvernig ákvörðun um málshöfðun í NY var tekin.


Sport & peningar
22. apríl 08:04

David Moyes rekinn

Knattspyrnustjóri Manchester hefur einungis verið 10 mánuði í starfi.