fimmtudagur, 1. september 2016
Erlent 31. ágúst 19:58

Lítil velta á nígerískum mörkuðum

Nígería hefur formlega lýst yfir kreppuástandi. Velta í kauphöllinni í Lagos hefur dregist saman um 44% milli ára.

Innlent 31. ágúst 19:30

Grilla og græða

Grill- og fiskmarkaðurinn hafa aldrei verið vinsælli. Reksturinn gengur vel og hefur hagnaður aukist milli ára.
Innlent 31. ágúst 19:00

HB Grandi hagnast um tæpa 2 milljarða

HB Grandi hagnaðist um 12,5 milljónir evra á fyrri helming þessa árs. Handbært fé frá rekstri hefur minnkað milli ára.
Erlent 31. ágúst 18:28

Bandaríkjamenn auka innflutning á hráolíu

Innflutningur á hráolíu hefur aukist til muna í Bandaríkjunum. Alls voru fluttar inn 8,92 milljónir tunna í síðustu viku.
Erlent 31. ágúst 18:03

Orðrómur um samruna

Deutsche Bank og Commerzbank hafa fundað um hugsanlegan samruna. Um er að ræða stærstu banka Þýskalands.
Innlent 31. ágúst 19:00

Ferðamenn á Pókemonveiðum

Kynnisferðir - Reykjavík Excursions hóf í sumar að bjóða upp á sérstakar veiðiferðir fyrir þá sem spila Pókemon Go.
Innlent 31. ágúst 17:30

Arion banki hagnast um 10 milljarða

Hagnaður Arion banka hefur dregist saman milli ára. Stjórnendur hafa lagt áherslu á að tryggja góða lausafjárstöðu í aðdraganda afnáms hafta.
Innlent 31. ágúst 17:26

Enn eitt tækifæri aflandskrónueigenda

Aflandskrónueigendum býðst að kaupa evruna á 220 krónur til 1. nóvember, sem er mun óhagstæðara en bauðst í útboði SÍ.
Innlent 31. ágúst 16:51

TM og Vodafone hækka mest

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,94% í dag. Af úrvalsvísitölufélögum hækkar Iceland mest eða um 1,92%.
Erlent 31. ágúst 16:33

Lækkanir á Wall Street

Hlutabréf á markaði í Bandaríkjunum halda áfram að lækka.
Erlent 31. ágúst 15:57

Kreppa í Nígeríu

Kreppan tengist meðal annars lækkun olíuverðs.
Innlent 31. ágúst 15:50

Tvöföld eftirspurn í skuldabréfaútboði

Íslandsbanki gefur út skuldabréf að andvirði 500 milljón evra, með 200 punkta álagi yfir millibankavexti í evrum.
Menning & listir 31. ágúst 15:35

Ljósanótt haldin hátíðlega um helgina

Hátiðin verður sett formlega á morgun kl 10:30 við Myllubakkaskóla og verða leik- og grunnskólabörn í aðalhlutverki.
Innlent 31. ágúst 15:18

Nýir starfsmenn og stjórnarmaður Kerecis

Eric Maillard hefur tekið sæti í stjórn Kerecis. Gunnar og María voru einnig ráðin til fyrirtækisins.
Innlent 31. ágúst 14:58

Segir ummæli formanns BÍ ósannindi

Ólafur Magnús Magnússon segir formann Bændasamtaka Íslands vísa í skyldu sem búið er að fella út MS til varnar.
Innlent 31. ágúst 14:45

Gylfi leiðir lista Viðreisnar

Gylfi Ólafsson leiðir lista Viðreisnar á Norðvesturkjördæmi.
Innlent 31. ágúst 14:33

Húsasmiðjan hagnast um 83 milljónir

Í ársreikningi Húsasmiðjunnar kemur fram að fyrirtækið hagnaðist um 83 milljónir árið 2015.
Innlent 31. ágúst 14:03

Lífeyrissjóðir styðja haftafrumvarp

Landssamtök lífeyrissjóða styðja frumvarp um losun á fjármagnshöftum, en benda á mikilvægi þess að þeir fái auknar heimildir til fjárfestinga erlendis.
Innlent 31. ágúst 14:03

Höskuldur fer gegn Sigmundi Davíð

Höskuldur Þórhallsson vill fyrsta sætið á lista Framsóknar í NA-kjördæmi og mun því fara gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir