*

föstudagur, 19. janúar 2018
Innlent 19. janúar 18:58

Landsfundur verður um miðjan mars

Sjálfstæðisflokkurinn heldur landsfund, æðsta stjórnvald flokksins sem um 1.000 manns sækja jafnan, 16. til 18. mars.

Innlent 19. janúar 18:13

Hátt í 1.000 íbúðir á árinu

ÞG Verktakar eru eitt stærsta verktakafyrirtæki á Íslandi og fagna 20 ára afmæli í ár.
Innlent 19. janúar 17:40

ARA Engineering verður Norconsult

Verkfræðistofan ARA Engineering mun taka upp nafn Norconsult en félögin sameinuðust síðasta sumar.
Innlent 19. janúar 17:08

Fá aðgang að bankareikningum almennings

SFF segir nýjar ESB reglur hjálpa Google, Facebook og Amazon inn í bankaþjónustu. Gæti haft áhrif á sölu bankanna.
Bílar 19. janúar 17:01

Korendo og Sorento frumsýndi

Nýr SsangYong Korando jeppi verður frumsýndur á morgun laugardag sem og nýr og breyttur Kia Sorento jeppi.
Innlent 19. janúar 16:41

Icelandair áfram á flugi

Bréf félagsins hafa hækkað um 9,3% síðan á mánudaginn en þau hækkuðu um 2,81% í viðskiptum dagsins.
Fólk 19. janúar 16:09

Gunnar aðstoðar Kristján Þór

Gunnar Atli Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Innlent 19. janúar 15:43

Kaupin á Festi stærsta áskorunin

Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, segir samkeppnina við Costco hafa verið lærdómsríka.
Fólk 19. janúar 15:29

Þórdís ráðin liðsstjóri hjá Deloitte

Þórdís Bjarnadóttir, lögmaður, hefur verið ráðin liðsstjóri á skatta- og lögfræðisviði félagsins.
Erlent 19. janúar 15:13

Orðnir fyrrverandi milljarðamæringar

Winklevoss tvíburarnir eru ekki lengur milljarðamæringar eftir töluverðar verðlækkanir á bitcoin.
Innlent 19. janúar 14:41

Byggingarkostnaður hækkar um 0,4%

Byggingarkostnaður hefur hækkað um 5,1% síðasta árið en hækkunin í janúar er leidd áfram af kostnaði við innlent efni.
Fólk 19. janúar 14:26

Guðmundur Helgi biður um 3.-4. sætið

Í prófkjöri Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi sem fram fer á morgun 20. janúar gefur Guðmundur Helgi Þorsteinsson kost á sér.
Innlent 19. janúar 13:45

Leggja til aukið vægi erlendra eigna

Starfshópur um umsvif lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi og mögulegar samkeppnishættur hefur skilað skýrslu.
Innlent 19. janúar 13:21

Fyrirkomulag Kjararáðs í endurskoðun

Ríkisstjórnin hefur skipað starfshóp sem á að endurskoða fyrirkomulag Kjararáðs í samráð við aðila vinnumarkaðarins.
Fólk 19. janúar 13:09

Ráðinn til GG Verks

Ferdinand Hansen lætur af störfum hjá Samtökum iðnaðarins og verður gæða- og öryggisstjóri GG Verks.
Innlent 19. janúar 13:00

Kaupa eigin bréf fyrir 47 milljónir

Eignarhlutur Stapa lífeyrissjóðs í Högum fer yfir 5% eignarmörk miðað við atkvæðavægi eftir að Hagar kaupa í sjálfum sér.
Innlent 19. janúar 12:25

Kapítalísk leið að sósíalísku markmiði

Félagsbústaðir hf. eru í þriðja sæti yfir Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2017.
Fólk 19. janúar 11:49

Edda leiðir nýja deild

Samskipti og greining nefnist ný deild sem Edda Hermannsdóttir mun veita forstöðu.
Innlent 19. janúar 11:33

Tæplega 17% lóða á almennan markað

Lóðum fyrir 289 íbúðir af 1.711, var úthlutað á almennan markað í Reykjavík á síðasta ári, restin var fyrir sértæka hópa.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir