*

föstudagur, 22. september 2017
Innlent 22. september 18:59

Hæfir til að fara með virkan eignarhlut

Fjármálaeftirlitið hefur metið Taconic Capital Advisors og tengda aðila hæfa til að fara með virkan eignarhlut í Arion banka.

Fólk 22. september 18:10

Sigurður Orri hættir

Framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Skeljungs, Sigurður Orri Jónsson mun láta af störfum.
Innlent 22. september 18:00

Síminn hækkaði um 3,39%

Gengi hlutabréfa Símans hækkaði um 3,39% í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,55%.
Innlent 22. september 17:04

Myndasíða: Aldarafmæli Viðskiptaráðs

Forstjóri McKinsey & Company hélt eftirminnilegan fyrirlestur á aldarafmæli Viðskiptaráðs Íslands.
Innlent 22. september 16:48

Selur í TM fyrir 171,9 milljónir

Örvar Kærnested, stjórnarmaður í TM, hefur selt eignarhluti í félaginu að virði 171,9 milljón króna.
Fólk 22. september 16:26

Einar Sveinn leiðir nýfjárfestingar

Einar Sveinn Ólafsson verið ráðinn til stafa hjá Marigot á Írlandi.
Innlent 22. september 15:52

Akureyrarbær opnar bókhaldið

Hægt verður að glöggva sig á bókhaldi Akureyrarbæjar á netinu.
Leiðarar 22. september 15:25

Kjósenda er valið

Kallað er eftir því að „alvörufólkið“ í íslenskum stjórnmálum komi góðri skipan á stjórnmálalífið.
Innlent 22. september 14:56

Þórunn fer fram gegn Sigmundi Davíð

Þingflokksformaður Framsóknar segist finna fyrir miklum stuðningi í Norðausturkjördæmi.
Innlent 22. september 14:37

Viðgerð á Herjólfi frestað

Fresta verður viðgerðum á Herjóli þar til síðar í haust. Ekki fæst leyfi fyrir Röst að sigla í október.
Innlent 22. september 14:10

Skráning Arion frestast vegna kosninga

Paul Copley, forstjóri Kaupþing, telur ólíklegt að markaðsskráning Arion banka fari fram árið 2017.
Tíska og hönnun 22. september 14:03

Geysir frumsýnir haust- og vetrarlínu sína

Skugga-Sveinn er fjórða lína Ernu fyrir Geysi en línan verður frumsýnd í Héðinshúsinu í kvöld kl 20:30.
Innlent 22. september 13:25

Grænt í Kauphöllinni

Gengi hlutabréfa flestra félaga hafa hækkað það sem af er degi, eftir talsverðar lækkanir frá stjórnarslitum.
Innlent 22. september 13:03

Biðja dómsmálaráðherra afsökunar

Eftir að í ljós koma að enginn trúnaðarbrestur var af hálfu dómsmálaráðherra hefur Heimdallur beðist afsökunar.
Erlent 22. september 12:41

Uber bannað í London

Snjallsímappið Uber sem starfrækir leigubílaþjónustu missir starfsleyfi sitt í London.
Innlent 22. september 12:12

Kröflulína 4 tekin í notkun

Rafmagni var hleypt á Kröflulínu 4 frá Þeystareykjarvirkjun í fyrsta sinn í dag til prófana.
Innlent 22. september 11:36

„Leyndarhyggjan var engin“

Héraðsdómslögmaður bendir á að afgreiðsla stjórnsýslunnar við fyrirspurn RÚV var meira en helmingi styttri en almennt gerist.
Innlent 22. september 10:56

Minni vöxtur milli sumarmánaða

Dregið hefur úr vexti í virðisaukaskattskyldri þjónustu milli ára. Vöxturinn í rekstri gististaða og ferðaþjónustu nam 7,3%.
Erlent 22. september 10:24

„Svona gæti næsta fjármálakreppa litið út“

Slökun á örvunaraðgerðum stærstu seðlabanka heimsins og popúlismi eru meðal þess sem gæti ollið næstu fjármálakreppu, að mati Deutsche Bank.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir