*

sunnudagur, 24. júní 2018
Innlent 24. júní 12:40

Innherjasvik hafi skilað yfir 50 milljónum

Þrír hafa verið ákærðir fyrir innherjasvik hjá Icelandair en þrjár milljónir fundust við húsleit hjá einum mannanna.

Innlent 24. júní 12:20

Hagnaður Já eykst lítillega

Já hagnaðist um 112,8 milljónir króna á síðasta rekstrarári, samanborið við 100,8 milljónir króna árið áður.
Huginn & Muninn 24. júní 11:01

Geislabaugur sósíalistanna

Sósíalistar stóðu fullkomlega við þetta loforð sitt og komu ekki nálægt þessum meirihlutaviðræðum „þrælahaldaranna“. Geislabaugurinn var tendraður.
Leiðarar 24. júní 10:02

Fíllinn í stofunni

Það er löngu tímabært að fjarlæga þennan fíl úr stofunni. Hann er hægt og rólega að kæfa einkarekna fjölmiðla.
Innlent 23. júní 19:01

Smart Socks í útrás á Evrópumarkað

Íslenska fyrirtækið Smart Socks býður viðskiptavinum sínum upp á mánaðarlega áskrift af sokkum.
Erlent 23. júní 18:11

Niðurskurður hjá Tesla

Tesla hyggst loka um tylft sólarsellustarfsstöðva og fækka starfsfólki um allt að 9%.
Veiði 23. júní 18:01

Listin að veiða silung

Pálmi Gunnarsson skrifar um skordýragrúsk og silungsveiði.
Innlent 23. júní 17:03

Árstíðasveifla krónunnar mýta

Gengi íslensku krónunnar hefur veikst um 10% gagnvart dollar frá aprílbyrjun. Hagfræðingur segir árstíðasveiflur krónunnar eiga við lítil rök að styðja.
Innlent 23. júní 16:02

Stóriðjustefna gæti endað fyrir dómstólum

Stefna bæjarstjórnar Reykjanesbæjar um að hafna mengandi stóriðju í Helguvík gæti haft kostnaðarsamar afleiðingar í för með sér. Ástæðan er sú að verksmiðja United Silicon er á svæðinu og Thorsil stefnir að því að reisa aðra.
Erlent 23. júní 15:30

Bitcoin lækkar og lækkar

Bitcoin hefur lækkað um 56% á þessu ári.
Innlent 23. júní 15:04

Úrvalsdeildin í tölvuleikjaiðnaði

Sigurlína Ingvarsdóttir, yfirframleiðandi hjá FIFA, segir tölvuleiki verða sífellt vinsælli og ná til víðari hóps.
Erlent 23. júní 14:28

Trump hótar tollum á evrópska bíla

Trump hótar evróskum bílaframleiðendum tollum lækki ESB ekki tolla á bandarískar vörur.
Veiði 23. júní 14:05

Stærðin skiptir máli

Bubbi Morthens segir að stærð flugunnar skipti meira máli en litasamsetningin.
Fjölmiðlapistlar 23. júní 13:43

Frjálsir fjölmiðlar

Allir stjórnmálamenn segjast styðja tjáningarfrelsið og frjálsa fjölmiðlun. Sem fyrr getur breytnin verið á aðra leið.
Innlent 23. júní 13:09

Hagnaður Íslensku dregst saman

Meðallaun hjá Íslensku auglýsingastofunni nema 867 þúsund krónum á mánuði.
Innlent 23. júní 12:31

Á mörkum opinbera- og einkageirans

Huld Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins, segir að hús nýsköpunar gæti haft jákvæð áhrif á umhverfi nýsköpunar á Íslandi.
Innlent 23. júní 11:55

Fimm milljarða uppbygging við Höfn

Áslaug Magnúsdóttir, sem sögð er einn best tengdi Íslendingurinn á alþjóðavettvangi, stendur að fjárfestingunum.
Innlent 23. júní 11:09

GDPR kostar líklega milljarða

Davíð Þorláksson segir Alþingi hafa lagt ríkari skyldur á íslensk fyrirtæki en nauðsyn bar til við innleiðingu nýrrar persónuverndarreglugerðar ESB.
Huginn & Muninn 23. júní 10:39

„Krúið er mætt“

Ármann Þorvaldsson, forstjóri Kviku banka, keppist nú við að safna til sín sínum gömlu félögum frá Kaupþingsárunum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir