laugardagur, 25. júní 2016
Týr 24. júní 17:44

Hægrimaðurinn Guðni

Framboð Guðna er fjarri því að vera laumuframboð Sjálfstæðisflokksins heldur mun hann gæta hagsmuna „vinstrisins“.

Bílar 24. júní 18:25

Stæðilegur Ford Edge

Nýr Ford Edge er stór og öflugur jeppi sem verður frumsýndur hjá Brimborg á morgun.
Innlent 24. júní 17:23

Minni hagnaður hjá Lax-á

Hagnaður síðasta árs nam 9,7 milljónum króna en það er 74% lækkun frá árinu á undan.
Innlent 24. júní 16:50

Markaðurinn rauður í dag

Úrvalsvísitalan féll um 4,21% í dag en gengi bréfa Icelandair lækkaði mest - um 6,06%.
Innlent 24. júní 16:25

Snertilaus kort framtíðin

Stærstu bankar landsins keppast nú við að kynna nýja kynslóð svokallaðra snertilausra greiðslukorta.
Innlent 24. júní 16:03

Evran kallar á aukna samþættingu

Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir evruna kalla á samþættingu sem njóti vaxandi andstöðu kjósenda.
Fólk 24. júní 15:00

Verðum að vanda okkur

Fyrirtækið Tulipop var stofnað af vinkonunum Signýju Kolbeinsdóttur, vöruhönnuði og teiknara, og Helgu Árnadóttur tölvunarfræðingi og MBA.
Innlent 24. júní 14:24

Auknar þorskveiðiheimildir ákveðnar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra heimilar auknar þorskveiðar í samræmi við ráðleggingar.
Innlent 24. júní 14:05

Icelandair flýgur til Nice

Beint flug verður á landsleik Íslands og Englands á EM í Nice á næsta mánudag með Icelandair.
Erlent 24. júní 13:25

Hækkanir í júlí ólíklegar

Sérfræðingar telja að bandaríski seðlabankinn muni ekki hækka stýrivexti í júlí vegna útgöngu Bretlands.
Erlent 24. júní 12:53

ESB íhugar að skattleggja róbóta

Evrópuþingið íhugar að skattleggja róbóta og gefa þeim félagsleg réttindi.
Fólk 24. júní 12:03

Daniel til Sæplast Iceland

Daniel Niddam tekur við sem sölu- og markaðsstjóri í Evrópu hjá Sæplast Iceland.
Týr 24. júní 11:28

Forseti sem þorir... varla í framboð

Guðni kom ekki hreint fram en þarf ekki að hræðast að svara með undanbrögðum því fær að komast upp með allt.
Innlent 24. júní 11:08

Íslensk hlutabréf falla í verði

Hlutabréfagengi íslenskra fyrirtækja hefur farið fallandi frá opnun markaða í morgun.
Erlent 24. júní 10:41

Hlutabréf og gjaldmiðlar falla

Breska pundið, evran og hlutabréfavísitölur hrynja í kjölfar kosningaúrslita í Bretlandi. Bankar lækkuðu mikið í verði.
Fólk 24. júní 10:15

Alltaf hugmyndin að snúa aftur heim

Anna Þorbjörg segir fjölskylduna hafa spilað stórt hlutverk þegar að því kom að snúa aftur heim frá Bandaríkjunum.
Innlent 24. júní 09:59

Úrsögn óveruleg áhrif á hagkerfið

Seðlabanki Íslands segir úrsögn Bretlands úr ESB hafa óveruleg en neikvæð áhrif á íslenskt hagkerfi.
Erlent 24. júní 09:30

Cameron hættir sem forsætisráðherra

David Cameron forsætisráðherra Bretlands mun segja af sér eftir að nýr formaður Íhaldsflokksins verður kjörinn.
Erlent 24. júní 08:32

Mikið veltur á viðbrögðum ESB ríkja

Kosningaúrslitin í Bretlandi munu hafa miklar afleiðingar fyrir Evrópusambandið.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir