*

laugardagur, 24. febrúar 2018
Innlent 24. febrúar 13:09

Þú verður bara að skúra

„Fyrstu átta árin voru bara stanslaus vinna. Svo erum við núna svo farsæl að við erum með gríðarlega góðan kjarna starfsmanna.“

Innlent 24. febrúar 12:34

Hagnaður póstsins nærri 80% hærri

Íslandspóstur hagnaðist um 216 milljónir á síðasta ári, meðan tekjur félagsins nema 9,2 milljörðum króna.
Innlent 24. febrúar 12:01

Töluverður útlánavöxtur hjá bönkunum

Útlán bankanna á síðasta ári jukust um 8,5% milli ára, en áætlað er að hagvöxtur hafi verið 4,9%.
Innlent 24. febrúar 11:36

Samþykktu lista Samfylkingar í borginni

Listi Samfylkingarinnar í Reykjavík var samþykktur í dag. Dagur borgarstjóri er efstur en Steinunn Valdís í heiðurssætinu.
Innlent 24. febrúar 11:09

Vöxturinn tengist Blockchain

Landsvirkjun seldi 25 megavött af raforku til gagnavera í fyrra. Salan til gagnavera hefur aukist mikið, einkum vegna aukinnar rafmyntavinnslu.
Huginn & Muninn 24. febrúar 10:39

Tonn af nautakjöti?

Það er gjörsamlega allt í steik í samskiptum fyrrum samstarfsfélaganna Björns Inga og Árna Harðarsonar.
Innlent 24. febrúar 10:02

Rússi kemur fjárhag Neptune til bjargar

Arion banki óskaði eftir því að Neptune yrði tekið til gjaldþrotaskipta.
Innlent 24. febrúar 09:32

Þórdís Kolbrún í varaformanninn

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns Sjálfstæðisflokksins.
Innlent 24. febrúar 09:01

Tölfræði fjölmiðla: Nýjar tekjur nýmiðla

Auglýsingatekjur hefðbundnu miðlanna standa í stað en tekjur stafrænu miðlanna eru hrein viðbót.
Innlent 24. febrúar 08:35

Heimsþing kvenleiðtoga haldið á Íslandi

Næstu fjögur árin verður heimsþing kvenleiðtoga haldið á Íslandi en landið var valið vegna árangurs Íslands í jafnréttismálum.
Neðanmáls 24. febrúar 08:05

Neðanmáls: Aftur kominn tími bónusa

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 23. febrúar 18:02

Buffett kaupir í móðurfélagi Actavis

Berkshire Hathaway, félag fjárfestisins Warren Buffett, hefur keypt hlut fyrir 36 milljarða í lyfjarisanum Teva.
Innlent 23. febrúar 17:08

Vilja skattleggja notkun ökutækja

Starfshópur fjármála- og efnahagsráðherra leggur til að skattlagning á bíla og eldsneyti beinist að aðgangi að vegakerfinu.
Innlent 23. febrúar 16:40

TM og N1 lækkuðu mest

Úrvalsvísitalan lækkaði í viðskiptum dagsins en einu félögin sem hækkuðu voru HB Grandi, Icelandair og Síminn.
Bílar 23. febrúar 16:21

Nýr sportjeppi frá Skoda

Skoda Karoq er litli bróðir Skoda Kodiaq og kemur í Ambition og Style útfærslum og fæst bæði fram- og fjórhjóladrifinn.
Innlent 23. febrúar 15:56

„Uppstillingarvaldið sett í fárra hendur“

Áslaug Friðriksdóttir fráfarandi borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vonast eftir að flokksystur sínar fylgi skoðunum sínum eftir.
Innlent 23. febrúar 15:39

Ríkissjóður selur 13% hlut í Arion

Kaupverðið er 23,4 milljarðar króna en samkvæmt útreikningum Bankasýslunnar er árleg meðalávöxtun ríkisins 10,8%.
Sport & peningar 23. febrúar 15:07

Veðurguðirnir stoppuðu ekki hlaupara

Í hlaupaseríu Bose og FH sem fram fór í gærkvöldi voru þau Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir, bæði í ÍR, fyrst.
Fólk 23. febrúar 14:44

Svali ráðinn til Sjóvá

Svali H. Björgvinsson hefur verið ráðinn til að stýra stefnumótun og viðskiptaþróun hjá Sjóvá.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir