*

fimmtudagur, 23. nóvember 2017
Innlent 23. nóvember 13:04

Geir virðir niðurstöðu dómstólsins

Geir segir lærdóm af Landsdómsmálinu vera að gera eigi út um ágreining á hinum pólitíska vettvangi.

Fólk 23. nóvember 12:44

Eva nýr framkvæmdastjóri Raftákns

Eva Hlín Dereksdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Raftákns og tekur við Árna V. Friðrikssyni.
Innlent 23. nóvember 12:29

Telja Icelandair 32% undirverðlagt

IFS Greining metur virði Icelandair Group á 105 milljarða króna eða 21 krónu á hlut.
Innlent 23. nóvember 12:12

Land Faxaflóahafna fari í opið söluferli

Stjórnarmaður í Faxaflóahöfnum segir eðlilegt að fá rétt verðmat á landinu undir fyrirhugaða stækkun Bryggjuhverfis.
Innlent 23. nóvember 11:45

Veigar semur við Star Wars

Fyrirtæki Veigars Margeirssonar, Pitch Hammer Music, mun semja tónlist í markaðsefni fyrir Star Wars: The Last Jedi.
Innlent 23. nóvember 11:26

Laun á Íslandi hafa hækkað mikið

Laun á Íslandi hafa hækkað um 60% frá 2012-2016 en aðeins um 6-8% í helstu viðskiptalöndum okkar.
Innlent 23. nóvember 11:11

Eignaumsjón semur við HS Orku

Eignaumsjón og HS Orka hafa gert með sér samkomulag sem skilar viðskiptavinum Eignaumsjónar föstum afslætti af smásöluverði við kaup á raforku.
Matur og vín 23. nóvember 11:11

Súkkulaðibitagrautur í öll mál

Bakaður súkkulaðigrautur Röggu nagla.
Innlent 23. nóvember 10:54

Þórhildur Sunna þingflokksformaður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er nýr þingsflokksformaður Pírata en Helgi Hrafn verður varaformaður.
Innlent 23. nóvember 10:40

Takk dagur Fossa tileinkaður Krafti

Í dag renna allar þóknanatekjur Fossa markaða til Krafts, stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein.
Innlent 23. nóvember 10:16

Fjöldi Airbnb íbúða leigðar án leyfis

Minnihluti íbúða sem leigðar eru út á Airbnb í 90 daga eða fyrir meira en 2 milljónir hafa tilskilin leyfi.
Bílar 23. nóvember 09:43

Galdurinn að reynsluaka sem flestum

Fjórir nýir Volkswagen bílar frumsýndir.
Innlent 23. nóvember 09:32

Atvinnuleysi eykst í 3,6%

Um 2 þúsund fleiri voru atvinnulausir í október heldur en á sama tíma í fyrra, en einnig fjölgar fólki utan vinnumarkaðar.
Innlent 23. nóvember 08:59

MDE sýknar ríkið í máli Geirs Haarde

Geir H. Haarde vísaði dómnum yfir sér í Landsdómi til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Innlent 23. nóvember 08:42

Úthlutaði 14.261 tonnum í byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur úthlutað 42% meira af almennum og 12% meira af sértækum byggðakvóta fyrir næsta fiskveiðiár.
Innlent 23. nóvember 08:19

Kostnaður bílaleiga eykst um 2 milljarða

Forstjóri Hölds á Akureyri segir afnám afsláttarkjara af bílainnflutningi um áramótin vera mikið högg. Metár í forskráningum.
Innlent 22. nóvember 19:24

Öruggast að panta á sumrin

Víða er nánast fullbókað á jólahlaðborð og dæmi eru um að pantanir hafi borist veitingastöðum 2. janúar.
Innlent 22. nóvember 18:18

BBC: Marel eygir 820 milljarða markað

Íslenska tæknifyrirtækið er í ítarlegri umfjöllun á vefsíðu BBC þar sem rætt er við forstjóra fyrirtækisins um vaxtatækifærin.
Innlent 22. nóvember 17:43

Heildarlækkun Eimskips nam 8,09%

Markaðsvirði Eimskips lækkaði um 4,1 milljarð í viðskiptum dagsins en hvert bréf félagsins lækkaði um 22 krónur.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir