*

fimmtudagur, 23. nóvember 2017
Týr 16. nóvember

Hrunið í Hæstarétti

Það er einkar ógeðfellt þegar stjórnvald eða einstakir handhafar ríkisvaldsins bregðast við gagnrýni borgaranna með málshöfðunum.
Týr 13. nóvember

Skylda flokkanna

Hver veit nema menn vilji fara nokkra hringi í þessum stjórnarmyndunarvið­ ræðum, hvað sem óþolinmæði forsetans líður.
Týr 6. nóvember

Íhaldið

Af samsetningu þingsins má heita vonlaust að ríkisstjórn verði mynduð án aðkomu Sjálfstæðisflokksins.
Týr 27. október 11:44

Kosningasvikin

Er hægt að treysta orðum forystumanna Vinstrigrænna í Evrópumálunum nú frekar en 2009?
Týr 26. október 09:50

Leyndarhyggja og ofurlán

Vissi Þorgerður meira en aðrir um stöðu bankanna og höfðu persónulegir hagsmunir hennar áhrif á ákvarðanir?
Týr 23. október 10:04

Málefni takk!

Nú er tæp ein og hálf vika til kosninga en kosningabaráttan varla hafin. Þvert á móti hefur hún aðallega helgast af upphlaupum, fæstum mjög innihaldsríkum, og hafa ekki átt nema óbeint erindi við stjórnmálaumræðuna.
Týr 16. október 11:00

Segðu satt, Kata!

Það er ekki leiðtoga sæmandi þegar Katrín er rekin á gat um hvar hún ætli að finna milljarðana 70.
Týr 2. október 10:20

Sviðin jörð

Val kjósenda er milli tveggja flokka, til hægri eða vinstri, því það er varla hægt að kalla restina flokka lengur.
Týr 25. september 11:11

Ofstopi

Margt af því sem sagt var á samfélagsmiðlum var einstaklega rætið, sumt svívirðilegt, eiginlega annarlegt.
Týr 18. september 13:45

Röð og regla

Lögum um útlendinga var breytt til þess að gæta þess að þeir gangi örugglega fyrir, sem mest þurfa á að halda og hafa til þess rétt, í stað þess að geðþóttinn ráði.
Týr 11. september 12:15

En slæmu verkefnin?

„Það er enda svo – alveg burtséð frá pólitískum smekk – að Íslendingar hafa sjaldan haft það betra,“ skrifar Týr.
Týr 4. september 10:04

Núllstilling í borginni

Vonlausir stjórnarhættir Dags B. Eggertssonar hafa opinberast í hverju málinu á fætur öðru síðastliðna mánuði. Það kemur því ekki á óvart að fylgið hafi tæst af honum.
Týr 28. ágúst 11:58

Aukastafir Claessens

„Nei, þetta aukastafaþrugl afhjúpar fráleita sýndarmennsku og yfirvarp um að niðurstaða hæfisnefndarinnar hafi verið fengin með óyggjandi og vísindalegri nákvæmni.“
Týr 21. ágúst 11:44

Leiðtogakjör

Týr fjallar um leiðtogakjör Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.
Týr 14. ágúst 12:52

Matarkarfa Þorsteins

„Hvernig væri að Þorsteinn gerði nú Benedikt Jóhannessyni fjármálaráðherra og stórvini orð og léti hann fella matarskattinn niður fyrir fullt og allt?“
Týr 7. ágúst 11:14

Blái kjóllinn

Þó að Björt finnist þetta ekkert mál og bara vinargreiði, þá er öruggt mál að skattyfirvöld munu ekki líta svo og krefjast reiknaðs endurgjalds fyrir starfann.
Týr 31. júlí 10:56

Að kasta krónunni

Ef fjármálaráðherra er farinn að grafa undan gjaldmiðlinum og beinlínis að vinna gegn stefnu ríkisstjórnarinnar, þá blasir við að það er nær að kasta honum en krónunni.
Týr 21. júlí 15:43

Ölæði

Bæði Fríhöfnin og ÁTVR eru í ríkiseigu og reknar á ábyrgð fjármálaráðherra. Sem er eina sýnilega ástæðan fyrir því að þær komast upp með það sem öðrum er meinað.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir