miðvikudagur, 26. október 2016
Týr 21. október

Ábyrgð á vanrækslu?

Týr gagnrýnir viðbrögð Sigríðar J. Friðjónsdóttur ríkissaksóknara.
Týr 20. október

Dylgjur Joly og áróður RÚV

Margt af því sem Joly sagði í samtali við Kastljósið á dögunum var ýmist rangt eða dylgjur um saknæmt athæfi.
Týr 17. október

Mjúku frambjóðendurnir og börnin

Hingað til hafa íslenskir stjórnmálamenn þó reynt að hafa stóru málin í forgrunni. Það er að breytast.
Týr 17. október 13:28

Byssugleði Smára McCarthy

Á ferðalagi sínu um Afganistan aflaði Smári McCarthy sér þekkingar á skotvopnum af ýmsu tagi.
Týr 17. október 11:24

Glundroði

„Týr hefur oft verið betur áttaður í aðdraganda kosninga.“
Týr 13. október 10:36

Oddný og börnin

Það þykir ekki góður siður að nota börn í pólitískum tilgangi eða til að upphefja pólitískan áróður.
Týr 12. október 09:49

Ráðgjöf Róberts

Týr veltir vöngum yfir ummælum fráfarandi þingmanns Bjartrar framtíðar um nýkjörinn formann Framsóknarflokksins.
Týr 3. október 11:21

Ríkið gírað upp

Síðustu vikur fyrir kosningar fer alltaf ónotaleg tilfinning um Tý.
Týr 30. september 15:23

Dýrasti sumarbústaður Íslandssögunnar?

Í dag hafa um átján milljarðar horfið af hlutabréfamarkaðnum. Lækkunin er m.a. rakin til innherjaviðskipta í Icelandair.
Týr 26. september 10:04

Óhæfir Píratar

„Þingmenn Pírata eru í raun ekkert annað en milliliður brjálaðra æsingamanna á netinu og almenningsins sem þeir eiga að þjóna sem kjörnir fulltrúar“
Týr 24. september 11:02

Vilja Píratar að atvinnuleysi fari í 40-50%?

Smári McCarthy sagði árið 2010 að hann vildi sjá atvinnuleysi fara í methæðir.
Týr 19. september 10:04

Sátt um tómleikann

„Búvörusamningarnir munu reynast skattgreiðendum og neytendum töluvert dýrir í þau 10 ár sem fram undan eru af gildi samninganna.“
Týr 12. september 10:56

Selfie myndir tryggja ekki árangur í pólitík

Ósigur Ragnheiðar Elínar Árnadóttur má ekki rekja til kynferðis hennar heldur skorts á tengingu við kjósendur.
Týr 12. september 10:04

Auglýsingasala ríkisins

„RÚV er því ekki aðeins að taka til sín stóran hluta kökunnar, heldur ræður stærð hennar að stórum hluta. Við það verður ekki unað.“
Týr 7. september 13:56

„Þessi feiti“

Ummæli umsjónarmanna Spegilsins munu ekki hafa neinar afleiðingar eða eftirmála fyrir hann.
Týr 5. september 11:14

Læknarnir og bónusarnir

„Það er merkilegt að læknir skuli setja sig upp á móti því að hópur útlendinga, þ.e. kröfuhafa Kaupþings, vilji ólmir greiða nokkrum Íslendingum háar fjárhæðir.“
Týr 29. ágúst 11:14

Sérstakir miðlar

Hvers vegna ættu skattgreiðendur að greiða fyrir það ef RÚV missir auglýsingatekjur?
Týr 26. ágúst 16:07

Pólitískt stönt Eyglóar

Ákvörðun Eyglóar Harðardóttur um að vekja athygli á sér á ekkert skylt við hagsmunagæslu hennar fyrir hinum tekjulægri.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir