sunnudagur, 26. júní 2016
Týr 24. júní

Hægrimaðurinn Guðni

Framboð Guðna er fjarri því að vera laumuframboð Sjálfstæðisflokksins heldur mun hann gæta hagsmuna „vinstrisins“.
Týr 24. júní

Forseti sem þorir... varla í framboð

Guðni kom ekki hreint fram en þarf ekki að hræðast að svara með undanbrögðum því fær að komast upp með allt.
Týr 20. júní

Ímynd Íslands

Það er ekki merki um gáfur, klassa, þekkingu eða víðsýni að taka bara stundum slaginn fyrir Ísland og stundum ekki.
Týr 13. júní 11:17

Barnaskapur Pírata

Píratar geta ekki talað um að hægri-vinstri hugtakið sé dautt í stjórnmálum á sama tíma og þeir boða harða vinstri stefnu.
Týr 8. júní 14:45

Athugasemd Svavars Gestssonar

Svavar Gestsson hefur gert athugasemdir við skrif Týs um ummæli Guðna Th. Jóhannessonar.
Týr 5. júní 19:47

Guðni og sómakenndin

Það eru ósannindi hjá Guðna Th. Jóhannessyni að segjast aldrei hafa talað um fávísan almenning.
Týr 2. júní 08:39

Sjálfseyðingin

Stuðningur í Samfylkingunni við að leggja flokkinn niður, en Týr man að sú hugmynd að sameina vinstrimenn er ekki ný.
Týr 30. maí 11:14

Icesave skiptir máli

Það er ekki ósanngjarnt að rifja upp afstöðu forsetaframbjóðenda til Icesave samninganna.
Týr 24. maí 14:39

Hvað segir Ömmi nú?

Jafnvel staðföstustu stjórnmálamenn þurfa að standa reikningsskil orða sinna, rétt eins og gjörða.
Týr 22. maí 19:54

Klámhögg Atla Fannars

Grein Atla Fannars Bjarkasonar um umfjöllun mbl.is um forsetaframbjóðendur ber þess vott að hann hafi ekki skoðað málið vel.
Týr 20. maí 12:15

Reynir og hlutlausu blaðamennirnir

Blaðamenn og forsvarsmenn Stundarinnar hafa ekki verið feimnir við að tjá pólitískar skoðanir sínar á síðum blaðsins.
Týr 16. maí 15:14

Guðni Th. og Icesave

Er það góð byrjun á forsetaframboði að fara í einhvern blekkingarleik?
Týr 9. maí 14:11

Trump, Píratar og hræddir stjórnmálamenn

Þrátt fyrir að aðhyllast mjög aðskildar stjórnmálastefnur er ýmislegt sameiginlegt með Donald Trump og Pírötum.
Týr 2. maí 12:39

Glymur hæst…

Týr vill ekki fella dóm um það hvort kalla megi framgöngu Vilhjálms Þorsteinssonar hræsni.
Týr 25. apríl 11:09

Baráttan um festuna

Týr: Fram undan er barátta á milli eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins og vinsælasta stjórnmálaflokks landsins.
Týr 11. apríl 12:39

Að standa í lappirnar

Landinu er ekki stýrt með mótmælum.
Týr 4. apríl 11:20

Leiðinlegt áhugamál

Kynjuð fjárlagagerð hefur ekki enn verið fjarlægð úr stjórnsýslunni.
Týr 27. mars 10:01

Þráhyggjan um Þjóðhagsstofnun

Þeir sem gefa sig út fyrir nýja hugsun og ný vinnubrögð ættu að hafa eitthvað annað fram að færa heldur en að endurreisa gamlar ríkisstofnanir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir