*

miðvikudagur, 26. apríl 2017
Týr 22. apríl

Hrós á Skúla Eggert

Það má virða það og hrósa þegar forsvarsmenn ríkisstofnana sýna almenningi þá virðingu að viðurkenna að þeir eru að vinna fyrir fólkið í landinu en ekki stofnunina sjálfa.
Týr 18. apríl

Dauðakippir Samfylkingarinnar

Hver ætlar að sinna krötunum þegar Samfylkingin er við það að leggja upp laupana?
Týr 17. apríl

Bannsett frjálshyggjan

Týr er nokkuð viss um að ef snjóa mun þann sautjánda júní næstkomandi mun Mikael Torfason kenna nýfrjálshyggjunni og ríkisstjórninni um.
Týr 10. apríl 11:35

Eiturpenni Kára

Ástandið á glerhúsi Kára sjálfs hlýtur að vera orðið fremur lélegt, því margir muna enn eftir því að fjöldi Íslendinga tapaði stórum hluta sparnaðar síns með kaupum á hlutabréfum í deCode á „gráa markaðnum“ fyrir tæpum tuttugu árum.
Týr 3. apríl 11:30

8 ára reglan víkur

„Birgitta er búin að margsegja að hún verði ekki á þingi í fleiri en tvö kjörtímabil,“ sagði þingmaður Pírata árið 2014.
Týr 27. mars 11:50

Skammist ykkar!

Það er algjör misskilningur að halda því fram að fátækt fólk hafi eignast málsvara. Hvorki Gunnar Smári né Mikael Torfason hafa nokkurn tímann áður talað máli hins fátæka manns.
Týr 20. mars 12:40

Máttlaus kosning í VR

Niðurstaða kosninganna er í rauninni sú að meginþorra félagsmanna VR er að mestu leyti nokkuð sama um félagið sitt.
Týr 14. mars 13:37

Birgitta skrapar botninn í umræðunni

Að standa upp í pontu á Alþingi og fjalla um einstaklinga (og maka þeirra) með óeðlilegum hætti er hluti af venjulegum vinnudegi Pírata.
Týr 13. mars 12:40

Pólitískir ákærendur

Nú er Týr sammála forsetanum um að leggja ætti Landsdóm niður.
Týr 6. mars 10:36

Skál í boðinu

Rikið hefur ekki rétt til að grípa frammi fyrir hendurnar á fólki þó skoðanakannanir sýni að hluti þjóðarinnar vilji takmarka aðgang að áfengi.
Týr 27. febrúar 12:35

„Óeðlilegt“ hjónaband

Þeir sem á tyllidögum segjast aðhyllast aukið frelsi nenna sjaldnast að berjast gegn litlum málum sem þessum og því þrengist iðulega ramminn sem markar frelsi einstaklingsins.
Týr 20. febrúar 11:14

Hinn frjálsi Gunnar Smári

Týr óskar Gunnari Smára alls hins besta, bæði við útgáfu Fréttatímans og starfsemi Sósíalistaflokks Íslands.
Týr 13. febrúar 11:14

Ríkið og börnin

Týr: „Ríkisstofnun á Íslandi telur í raun að íslensk börn séu upp til hópa heimsk, að foreldrar þeirra geti ekki og séu ekki að sinna hlutverki sínu...“
Týr 6. febrúar 11:34

Gegn reiðufénu

Þær hugmyndir sem Benedikt hefur lagt fram eru ekki, bara alls ekki, til þess fallnar að sporna við svarta hagkerfinu.
Týr 30. janúar 11:44

Katrínarmúrinn

Týr rak upp stór augu þegar hann horfði á Katrínu Jakobsdóttur, formann VG, flytja ræðu sína í eldhúsdagskrárumræðum í vikunni.
Týr 18. janúar 09:33

Hagfræðiþekking Sigríðar Ingibjargar

Hagfræðingurinn Sigríður Ingibjörn Ingadóttir gleymdi verðbólgunni þegar hún tjáði sig um fasteignaverð.
Týr 16. janúar 11:17

Þjóðhetjan Óttarr

Það ber að virða mönnum það til tekna þegar þeir standa í lappirnar og láta skynsemina ráða för.
Týr 9. janúar 11:14

Krónan og þráhyggjan

„Það má öllum vera ljóst að hagsmunum Íslands er betur borgið utan ESB en innan þess, þar sem Íslendingar hefðu lítil sem engin áhrif.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir