*

sunnudagur, 22. apríl 2018
Týr 16. apríl

Kosningar í aðsigi

Degi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að aftengja sig stjórn Reykjavíkurborgar, eins og honum komi vandræðin ekki við.
Týr 6. apríl

„Í boði skattgreiðenda“

Það er kannski allt í lagi að stjórnmálamenn viðurkenni að þetta sé allt saman í boði skattgreiðenda.
Týr 28. mars

Jafnvel í minningargreinum

Össur Skarphéðinsson segir sögu Bjartrar framtíðar vera einhverja mestu sorgarsögu síðari tíma í stjórnmálum.
Týr 26. mars 11:33

Svarti blettur Más

Í þessari viku eru liðin sex ár frá því að Seðlabankinn fékk Sérstakan saksóknara til að framkvæma húsleit á skrifstofum Samherja.
Týr 17. mars 17:25

Skatta-Kata snýr aftur

Þegar kjósendur áttuðu sig á innantómum útgjaldaloforðum VG fyrir kosningar fór fylgið úr 25% í 17%. Pólitískt umboð VG til skattahækkana er því ekkert.
Týr 13. mars 15:29

Lítil reisn

Stuðningur Viðreisnar við vantraustið er meira en pólitísk sýndarmennska eða hræsni, það er óheiðarleiki.
Týr 9. mars 16:16

Katrín Olga, Heiðrún og traustið

Athyglisverðar sviptingar urðu í stjórnarkjöri á aðalfundi Icelandair.
Týr 5. mars 14:14

Á vegum hins opinbera

Fötluð og flogaveik kona var skilin ein eftir í bíl á vegum ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík í síðustu viku.
Týr 26. febrúar 11:09

Í réttan gír

Ekki eru ekki allir á eitt sáttir við fyrirhugaðar breytingar á leigubílamarkaði.
Týr 15. febrúar 14:32

Hræddur í Höfða

Hver borgar fyrir drottningaryfirreið borgarstjóra í hverfum borgarinnar, þar sem fulltrúar annarra flokka eru ekki með?
Týr 12. febrúar 10:21

Dómar dómara

Ótækt er að dómarar dæmi í eigin sök og jafngalið að þeir velji sér samstarfsmenn.
Týr 29. janúar 14:06

Uppgjör Þorgerðar

Seint á árinu 2007 varaði Seðlabankastjóri við því á trúnaðarfundi að bankarnir væru í hættu á að falla.
Týr 22. janúar 11:21

Skattaglaði Bjarni

Ef Sjálfstæðisflokkurinn boðar ekki lækkun skatta gerir það enginn nema kannski að Miðflokkurinn nýti sér tækifærið.
Týr 15. janúar 10:04

Tilgangslaust Viðskiptaráð?

Týr veltir fyrir sér stöðu og hlutverki Viðskiptaráðs Íslands, sem lítið hefur borið á að undanförnu.
Týr 8. janúar 10:04

Við áramót

Týr fjallar um tímamót í pólitíkinni og áramótadagskrá RÚV.
Týr 1. janúar 10:02

#youtoo!

Siðað samfélag getur ekki umborið ofbeldi og yfirgang, kynferðislega eða kynbundna áreitni.
Týr 25. desember 11:09

Leyfið börnunum

Fjórtán þingmenn leggja til að í næstu sveitarstjórnakosningum verði kosningaldur lækkaður í sextán ár.
Týr 19. desember 14:40

Mannauður

Það verður ekki hjá því litið að persónur og leikendur skipta verulegu máli.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir