*

sunnudagur, 19. ágúst 2018
Týr 13. ágúst

Hagsmunir pólitíkusa

Stjórnmál og stjórnsýsla verða ekki betri við að til þeirra starfa veljist aðeins fólk, með litla eða enga reynslu af neinu nema stjórnmálastörfum.
Týr 26. júlí

Vargar í véum

Týr veltir vöngum yfir andstöðu við komu Piu Kjærsgaard.
Týr 19. júlí

Lögbrot á fyrsta fundi

Týr veltir fyrir sér kynlausum klósettum hjá Reykjavíkurborg og löghlýðni pírata.
Týr 16. júlí 18:03

Dómaraskandall

Vandræði með dómaraskipan á Íslandi eru orðin frekar þreytandi og ekki til þess fallin að styrkja dómsvaldið.
Týr 9. júlí 10:01

Samkeppni shamkeppni

Samkeppniseftirlitið hefur ekki setið auðum höndum þó það séu sumarleyfi.
Týr 2. júlí 10:01

Gegnsæi í Ráðhúsinu

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur, líkt og fleiri stjórnmálamenn, talað fallega um gegnsæja stjórnsýslu, en það er þó ekki að merkja af störfum hans að honum sé hún mjög hugleikin nema á tyllidögum.
Týr 26. júní 14:56

Hákarlar skattstjóra

Birting álagningarskráa og hákarlalista Ríkisskattstjóra eru einungis til þess fallnar að kitla skráargatshneigðina.
Týr 21. júní 10:31

Varadekkið

Hvað með Viðreisn, sem sagðist ætla að selja sig dýrt. Það verður ekki annað séð en að hún hafi verið keypt á tombóluprís.
Týr 15. júní 11:20

Óþekki embættismaðurinn

Hlutabréf í Arion banka voru í morgun skráð á hlutabréfamarkað. Týr rifjar upp hvernig einkavæðingu vinstrimanna á honum var háttað.
Týr 11. júní 10:01

Filterlausir þingmenn

Hvað rekur þingið áfram í að banna veip nema afskiptasemi og ráðríki? Það mætti fá filter á það.
Týr 1. júní 17:38

Allir vinna

Það er mikilvægt að sveitarstjórnarmenn sýni auðmýkt. Auðmýkt gagnvart íbúum og pólitískum andstæðingum.
Týr 25. maí 10:01

Kosninganótt

Reykjavíkuríhaldið þykist visst um að geta fengið flest atkvæði, en það mun mikið velta á kjörsókn og annarri skiptingu atkvæða.
Týr 18. maí 10:55

Líf á vinstri vægnum?

Ímyndar sér einhver að Vinstri græn eigi einhver tromp eftir á hendi?
Týr 10. maí 13:01

Draugagangur

Um daginn fögnuðu ýmsir af flokksbroddum Sósíalistaflokksins nýja 200 ára afmæli Karls Marx, mesta ógæfumanni heimspekinnar.
Týr 7. maí 11:01

Glötuð tækifæri

Saga meirihlutans í borginni er saga glataðra tækifæra en verst er að borgarstjórinn er hæstánægður með sig.
Týr 30. apríl 15:22

Góðærisvandinn

Hér á landi virðist flest í lukkunnar velstandi í sveitarfélögum landsins og því skrýtið að klofningur geri vart við í sveitarstjórnum þar sem Sjálfstæðismenn hafa átt drjúgum meirihluta að fagna.
Týr 23. apríl 11:51

Skattar sjomlu

Rök kunna að vera fyrir þaki á skattheimtu sveitarfélaga en í hverra þágu á líka að vera gólf á henni?
Týr 16. apríl 18:01

Kosningar í aðsigi

Degi B. Eggertssyni borgarstjóra hefur tekist að aftengja sig stjórn Reykjavíkurborgar, eins og honum komi vandræðin ekki við.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir