sunnudagur, 25. september 2016
Týr 24. september

Vilja Píratar að atvinnuleysi fari í 40-50%?

Smári McCarthy sagði árið 2010 að hann vildi sjá atvinnuleysi fara í methæðir.
Týr 16. september

Sátt um tómleikann

„Búvörusamningarnir munu reynast skattgreiðendum og neytendum töluvert dýrir í þau 10 ár sem fram undan eru af gildi samninganna.“
Týr 12. september

Selfie myndir tryggja ekki árangur í pólitík

Ósigur Ragnheiðar Elínar Árnadóttur má ekki rekja til kynferðis hennar heldur skorts á tengingu við kjósendur.
Týr 12. september 10:04

Auglýsingasala ríkisins

„RÚV er því ekki aðeins að taka til sín stóran hluta kökunnar, heldur ræður stærð hennar að stórum hluta. Við það verður ekki unað.“
Týr 7. september 13:56

„Þessi feiti“

Ummæli umsjónarmanna Spegilsins munu ekki hafa neinar afleiðingar eða eftirmála fyrir hann.
Týr 5. september 11:14

Læknarnir og bónusarnir

„Það er merkilegt að læknir skuli setja sig upp á móti því að hópur útlendinga, þ.e. kröfuhafa Kaupþings, vilji ólmir greiða nokkrum Íslendingum háar fjárhæðir.“
Týr 29. ágúst 11:14

Sérstakir miðlar

Hvers vegna ættu skattgreiðendur að greiða fyrir það ef RÚV missir auglýsingatekjur?
Týr 26. ágúst 16:07

Pólitískt stönt Eyglóar

Ákvörðun Eyglóar Harðardóttur um að vekja athygli á sér á ekkert skylt við hagsmunagæslu hennar fyrir hinum tekjulægri.
Týr 5. ágúst 13:10

Að búa til góða menn

Það er alltaf ástæða til að vera á varðbergi þegar stjórnmálamaður er metinn allt að því fullkominn af fjölmiðlum.
Týr 1. ágúst 07:30

Dramatík

Fyrir ári síðan beindi lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum vinsamlegum tilmælum til viðeigandi viðbragðsaðila að þeir myndu ekki tjá sig á fyrstu stigum um meint kynferðisbrot á Þjóðhátíð.
Týr 25. júlí 13:00

Hvað tefur Bjarna?

Týr veltir því fyrir sér af hverju Bjarni Benediktsson ætlar að halda í þrepaskiptinguna.
Týr 18. júlí 11:07

Klósettnefnd ríkisins

Týr telur landeigendur að Víðgemli setja gott fordæmi.
Týr 4. júlí 17:55

Þegar fólkið kaus vitlaust

Allt tal um auknar þjóðaratkvæðagreiðslur er innantómt hjal, því hvorki eru tækifærin nýtt né kjósendum treyst.
Týr 24. júní 17:44

Hægrimaðurinn Guðni

Framboð Guðna er fjarri því að vera laumuframboð Sjálfstæðisflokksins heldur mun hann gæta hagsmuna „vinstrisins“.
Týr 24. júní 11:28

Forseti sem þorir... varla í framboð

Guðni kom ekki hreint fram en þarf ekki að hræðast að svara með undanbrögðum því fær að komast upp með allt.
Týr 20. júní 11:45

Ímynd Íslands

Það er ekki merki um gáfur, klassa, þekkingu eða víðsýni að taka bara stundum slaginn fyrir Ísland og stundum ekki.
Týr 13. júní 11:17

Barnaskapur Pírata

Píratar geta ekki talað um að hægri-vinstri hugtakið sé dautt í stjórnmálum á sama tíma og þeir boða harða vinstri stefnu.
Týr 8. júní 14:45

Athugasemd Svavars Gestssonar

Svavar Gestsson hefur gert athugasemdir við skrif Týs um ummæli Guðna Th. Jóhannessonar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir