fimmtudagur, 26. maí 2016
Týr 24. maí

Hvað segir Ömmi nú?

Jafnvel staðföstustu stjórnmálamenn þurfa að standa reikningsskil orða sinna, rétt eins og gjörða.
Týr 22. maí

Klámhögg Atla Fannars

Grein Atla Fannars Bjarkasonar um umfjöllun mbl.is um forsetaframbjóðendur ber þess vott að hann hafi ekki skoðað málið vel.
Týr 20. maí

Reynir og hlutlausu blaðamennirnir

Blaðamenn og forsvarsmenn Stundarinnar hafa ekki verið feimnir við að tjá pólitískar skoðanir sínar á síðum blaðsins.
Týr 16. maí 15:14

Guðni Th. og Icesave

Er það góð byrjun á forsetaframboði að fara í einhvern blekkingarleik?
Týr 9. maí 14:11

Trump, Píratar og hræddir stjórnmálamenn

Þrátt fyrir að aðhyllast mjög aðskildar stjórnmálastefnur er ýmislegt sameiginlegt með Donald Trump og Pírötum.
Týr 2. maí 12:39

Glymur hæst…

Týr vill ekki fella dóm um það hvort kalla megi framgöngu Vilhjálms Þorsteinssonar hræsni.
Týr 25. apríl 11:09

Baráttan um festuna

Týr: Fram undan er barátta á milli eins vinsælasta stjórnmálamanns landsins og vinsælasta stjórnmálaflokks landsins.
Týr 11. apríl 12:39

Að standa í lappirnar

Landinu er ekki stýrt með mótmælum.
Týr 4. apríl 11:20

Leiðinlegt áhugamál

Kynjuð fjárlagagerð hefur ekki enn verið fjarlægð úr stjórnsýslunni.
Týr 27. mars 10:01

Þráhyggjan um Þjóðhagsstofnun

Þeir sem gefa sig út fyrir nýja hugsun og ný vinnubrögð ættu að hafa eitthvað annað fram að færa heldur en að endurreisa gamlar ríkisstofnanir.
Týr 21. mars 12:24

Vindhaninn Stefán

Stefán Ólafsson gerir sterkt tilkall til Íslandsmeistaratitils í nýrri þjóðaríþrótt Íslendinga.
Týr 14. mars 15:32

Hver axlar ábyrgð á gölluðum gjaldeyrislögum?

Einhver þarf að bera ábyrgð á þeirri hörku sem fylgdi aðgerðum hins opinbera gegn þeim sem taldir voru hafa brotið gjaldmiðlalög.
Týr 14. mars 10:59

„Ekki mikið verra“

Ummæli Más Guðmundssonar um erlenda skuldastöðu þjóðarbúsins og Icesave vakti athygli Týs.
Týr 7. mars 09:56

Krossfarinn Karl

Karl Garðarsson ætlar að leggja fram ein tíu frumvörp á næstu mánuðum sem öllum er beint gegn kennitöluflakki.
Týr 29. febrúar 11:30

Aðhald frá vinstri?

Vinstri menn á Alþingi virðast vera á báðum áttum þegar kemur að útdeilingu íslensks skattfjár.
Týr 24. febrúar 13:58

Bónus og launagreiðslur

Listamannalaun og árangurstengdar greiðslur til starfsmanna fyrirtækja eru ekki af sama toga.
Týr 19. febrúar 11:08

Misminni hjá Þorbirni

Fréttamaður Stöðvar 2 fór rangt með þegar hann vitnaði til pistils Óðins um áhættusaman flugrekstur.
Týr 11. febrúar 14:06

Dýrir samningar

Setja verður fylgishrun Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks í samhengi við stuðninginn við Icesave.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir