*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Týr 6. desember

Ekki sel um sel

Síðastliðin vika hefur verið sárhlægilegt hlaðborð af hneykslan og skinhelgi.
Týr 3. desember

Már formaður

Fyrst Seðlabankastjóri er ekki góður í því sem hann á að gera og illur í því sem hann á ekki að gera, hví situr hann enn?
Týr 15. nóvember

Valdníðslan óátalin

Upp úr bankahruni gerðist eitt og annað í íslensku samfélagi, sem reyndi mjög á innviði þess.
Týr 9. nóvember 15:00

Við skegg spámannsins!

Það vakti heimsathygli í liðinni viku þegar Hæstiréttur Pakistan felldi úr gildi dóm lægra dómstigs þar í landi.
Týr 1. nóvember 17:40

Kvennafrí frá staðreyndum

Færsla dómsmálaráðherra um launamun kynjanna og viðbrögð aðstandenda Kvennafrís.
Týr 29. október 19:01

Orðræðan

Af því við lifum í mannheimum og í siðuðu samfélagi eigum við að auðsýna þá hófsemd og háttvísi, sem er okkur og náunganum samboðin.
Týr 22. október 12:49

Jæja, Píratar

Skrif Ólafs skiltakarls, sem einnig var Pírati, snúast einmitt um stolnar fjaðrir, að Sara og Jæja-hópurinn hafi reynt að eigna sér heiðurinn af mótmælafundum á Austurvelli í apríl 2016.
Týr 12. október 14:10

Hver blekkti?

Þetta var með öðrum orðum pólitísk ákvörðun, áhættusamt veðmál, sem hefði skipt sköpum ef það hefði lukkast. En það gerði það ekki og eftir situr spurningin: Hver blekkti Geir?
Týr 5. október 10:18

Gagnsætt siðferði

Gagnsæi er til lögheimilis í Háskóla Íslands, þó ekki verði séð að Gagnsæi hafi skipulagsleg tengsl við HÍ.
Týr 1. október 15:43

\#metoo

Borgarstjóra var gert viðvart um starfsmannamálin hjá Orku náttúrunnar áður en þau komust í hámæli.
Týr 21. september 10:10

Upplýsingaveitan

Undanfarna daga hefur stjórnkerfi Orkuveitunnar og dótturfélagsins Orku náttúrunnar riðað til falls.
Týr 14. september 10:18

Alltaf jólin

Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra er ekki eiginlegt að leika jólasvein, en við blasir að það var þessu verði, sem stjórnarsamstarfið var keypt.
Týr 7. september 10:18

Gyðingaandúð

Þá rifjast upp að í næstu viku verða þrjú ár liðin frá því að borgarstjórn samþykkti að fela borgarstjóra í samvinnu við innkaupadeild Reykjavíkurborgar að undirbúa og útfæra sniðgöngu Reykjavíkurborgar á vörum frá Ísrael.
Týr 31. ágúst 10:18

„Valdníðingur“?

Eftir fjögurra ára starf Stjórnkerfisráðsins við að yfirfara stjórnkerfið brast í vor á með fordæmalausri skæðadrífu áfellisdóma.
Týr 26. ágúst 17:02

Ullabjakk

Tungan er til margs nýt, Líf, en í stjórnmálum á fólk að láta sér nægja að tala með henni.
Týr 24. ágúst 11:49

Þöggun

Píratar og Samfylking hafa gert þá kröfu til andstæðinga sinna að þeir „axli ábyrgð“ jafnvel þótt ekki sé önnur ástæða til staðar en ágreiningur um túlkun á matskenndum reglum.
Týr 23. ágúst 08:58

Vinir Pírata

Hvar draga hinir háheilögu og hreinlyndu Píratar mörkin og hvaða fólki þóknast þeim að vera innan um?
Týr 13. ágúst 11:19

Hagsmunir pólitíkusa

Stjórnmál og stjórnsýsla verða ekki betri við að til þeirra starfa veljist aðeins fólk, með litla eða enga reynslu af neinu nema stjórnmálastörfum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir