*

föstudagur, 19. apríl 2019
Týr 18. apríl

Öfgar og djúpríki

Umræðan um orkupakkann er óþarflega og illskiljanlega skautuð. Hugmyndin um íslenskt djúpríki er hæpin.
Týr 11. apríl

Sögulegir samningar

Þessir samningar eru næstum eins og Salek hefði allt í einu risið upp úr gröf sinni eins og ekkert hefði í skorist.
Týr 4. apríl

Stríð og friður

Í trausti þess að þetta hafi nú allt gengið eftir að lokum, þá felst í því verulegur sigur fyrir ríkisstjórnarsamstarfið.
Týr 1. apríl 19:02

Allt vald til Alsace?

Ráðherrar hér sitja í skjóli kjósenda og Alþingis en ekki sérfræðingapanels í Alsace.
Týr 22. mars 12:14

Fimm kúlur á mánuði

Í gamalli ársskýrslu fjölmiðlaveldsins Dagsbrúnar má sjá hvað þávarendi forstjóri og núverandi sósíalisti hafði í tekjur.
Týr 18. mars 12:04

Dómur um dómara

Margir átta sig ekki á því að dómurinn beinist ekki síður að bæði Alþingi og dómsvaldinu
Týr 11. mars 19:00

Áfallasaga

Tölfræðileg marktækni niðurstaðna rannsóknar Háskóla Íslands og skoðanakannana Útvarps sögu er svipuð.
Týr 1. mars 15:31

FO

Týr er ómyrkur í máli eftir að hafa lesið greinagerð bankaráðs vegna Samherjamálsins.
Týr 23. febrúar 17:02

Brennimerking fram yfir gröf og dauða

Nöfn þeirra sem dæmdir eru fyrir fjárdrátt eru birt opinberlega en ekki þeirra sem fremja svívirðilegustu glæpina
Týr 15. febrúar 10:18

Góðir siðir

Klaustursmálið fór svo sannarlega fyrir brjóstið á þjóðinni, enda munnsöfnuðurinn þar við borðið engum bjóðandi eða sæmandi.
Týr 8. febrúar 11:10

Gyðingahatur

Þessi einangrunarstefna gegn Ísrael skaut enn upp kollinum á dögunum vegna andstöðu við þátttöku Íslands í Júróvisjón.
Týr 1. febrúar 10:18

Pálmar

„Nú má auðvitað ræða um skynsemi þess að koma fyrir pálmum þar á hjara veraldar.“
Týr 26. janúar 17:29

Enginn riddari sannleikans

Ragnar Þór Ingólfsson telur að hægt sé að byggja íbúð fyrir 6 milljónir króna sem er augljóslega galin staðhæfing.
Týr 25. janúar 14:38

Meiri nekt

Hlutverk listarinnar er margt, þar á meðal tignun fegurðar lífsins. En hún má gjarnan vekja fólk til umhugsunar.
Týr 14. janúar 14:57

Sökunautar

Einn helsti frumkvöðull braggamálsins Dagur B. Eggertsson er staðráðinn í að halda hneykslinu lifandi.
Týr 6. janúar 19:04

Pópúlisminn

Kannski var þó skrýtnast í Kryddsíldinni, eftir alla þessa umræðu um hinn uggvænlega pópúlisma, að loks var leiddur fram maður ársins að mati fréttastofunnar.
Týr 31. desember 10:01

Orðræðan

Týr fjallar um orðræðuna á árinu sem er að líða.
Týr 24. desember 10:04

Gulstakkar

Kveikjan að mótmælunum í París og fleiri borgum Frakklands voru áform um auknar álögur hins opinbera á eldsneyti.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim