*

sunnudagur, 30. apríl 2017
27. apríl

Gunnar Þór kemur til starfa hjá ESA

Gunnar Þór Pétursson tekur við sem framkvæmdastjóri hjá Eftirlitsstofnun EFTA af Ólafi Jóhannesi Einarssyni.
26. apríl

Jens Garðar nýr varaformaður SA

Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, var í dag kjörinn varaformaður Samtaka atvinnulífsins.
26. apríl

Viktor nýr framkvæmdastjóri Kúkú Campers

Viktor Ólason hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Kúkú Campers. Stofnendur KúKú Campers stefna nú í víking og hefur fyrsta starfsstöðin þegar verið opnuð í Colorado í Bandaríkjunum.
Fólk 26. apríl 08:32

Andri Valur ráðinn lögmaður BHM

Andri Valur Ívarsson hefur verið ráðinn lögmaður Bandalags háskólamanna (BHM).
Fólk 25. apríl 14:04

Alma nýr sérfræðingur hjá Landsbankanum

Alma Tryggvadóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum.
Fólk 25. apríl 11:17

Jón Björnsson ráðinn verkefnastjóri

Ráðstefnuborgin Reykjavík, Meet in Reykjavík, hefur ráðið Jón Björnsson sem verkefnastjóra.
Fólk 24. apríl 16:12

Bjarni Már til RioTinto á Íslandi

Bjarni Már Gylfason hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi RioTinto á Íslandi sem rekur álverið í Straumsvík.
Fólk 24. apríl 14:23

Unnur nýr formaður ferðamálaráðs

Ferðamálaráðherra hefur skipað Unni Valborgu Hilmarsdóttur formann ferðamálaráðs.
Fólk 24. apríl 10:55

Hilmar til Landsnets

Hilmar Karlsson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns upplýsingatækni hjá Landsneti.
Fólk 23. apríl 18:02

Landsliðskona í blaki

Ásthildur Gunnarsdóttir hefur verið ráðin í nýja stöðu framleiðslustjóra hjá Silent.
Fólk 19. apríl 07:54

Jakob hættir sem forstjóri VÍS

Jakob Sigurðsson tekur við sem forstjóri bresks félags með markaðsverðmæti upp á 250 milljarða og hættir því hjá VÍS.
Fólk 15. apríl 14:44

Léku sér í snjónum

Kiflom Gebrehiwot Mesfin kom til Íslands á vegum Jarðhitaskóla Sameinuðu Þjóðanna en nú hefur hann hafið störf hjá HS Orku.
Fólk 11. apríl 07:51

Styrmir Gunnarsson í eigendahópinn

Styrmir Gunnarsson hefur bæst í eigendahóp lögmannstofunnar Landslaga þar sem hann hefur starfað síðan 2006.
Fólk 10. apríl 14:50

Einar nýr framkvæmdastjóri hjá Kóða

Einar Oddson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Kóða.
Fólk 10. apríl 13:25

Einar ráðinn forstöðumaður hjá Advania

Einar Þórarinsson leiðir uppbyggingu þjónustuupplifunar hjá Advania.
Fólk 10. apríl 12:17

Ásthildur ráðin framleiðslustjóri

Framleiðslufyrirtækið Silent hefur ráðið Ásthildi Gunnarsdóttur sem framleiðslustjóra.
Fólk 9. apríl 18:02

Aginn kom á óvart

Nýkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins lærði fyrst húsasmíði, fór svo í Tækniskólann og loks í meistara- og doktorsnám í Bandaríkjunum en lengst af starfaði hann sem forstjóri Mannvits.
Fólk 7. apríl 12:59

Ragnheiður framkvæmdastjóri aldarafmælis

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri hátíðarhalda í tilefni aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir