mánudagur, 16. janúar 2017
15. janúar

Settu saman súpergrúppu

Baldur Stefánsson, einn stofnenda Arctica Finance, flytur sig nú yfir til Beringer Finance á Íslandi.
15. janúar

Ragnheiður til Opinna kerfa

Opin kerfi hafa ráðið Ragnheiði Harðar Harðardóttur sem fjármálastjóra Opinna kerfa. Tekur hún við af Kristjáni Ólafssyni.
13. janúar

Óttarr ræður tvo aðstoðarmenn

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ráðið sér tvo aðstoðarmenn, þau Sigrúnu Gunnarsdóttur og Unnstein Jóhannsson.
Fólk 13. janúar 12:33

Gylfi aðstoðarmaður Benedikts

Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra.
Fólk 13. janúar 09:43

Guðmundur nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA

Guðmundur Pálsson er nýr framkvæmdastjóri PIPARS\TBWA en hann tekur við af Valgeiri Magnússyni sem hefur gegnt starfinu frá stofnun.
Fólk 12. janúar 14:31

Þorsteinn ræður Karl og Þorbjörgu

Þorsteinn Víglundsson, nýr ráðherra í Velferðarráðuneytinu ræður Karl Pétur Jónsson og Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem aðstoðarmenn.
Fólk 12. janúar 14:02

Borgar Þór aðstoðar Guðlaug Þór

Borgar Þór Einarsson hæstaréttarlögmaður hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Guðlaugs Þórs Þórssonar utanríkisráðherra.
Fólk 12. janúar 12:12

Nýir starfsmenn hjá VÍS

VÍS hefur ráðið nýjan deildastjóra fyrirtækjaþjónustu, Ottó Sigurðsson. Samhliða tók Þorvaldur I. Birgirsson við starfi deildarstjóra alþjóðlegra viðskipta hjá VÍS.
Fólk 11. janúar 12:34

Sigríður Ingibjörg til ASÍ

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Sigurlaug Hauksdóttir hafa hafið störf hjá Alþýðusambandi Íslands.
Fólk 11. janúar 10:57

Guðríður Svana nýr rekstrarstjóri Marorku

Svana er nýr rekstrarstjóri (COO) Marorku og hefur tekið sæti í framkvæmdastjórn félagsins.
Fólk 10. janúar 16:17

Gunnhildur til Íslandsstofu

Gunnhildur Ásta Guðmundsdóttir hefur verið ráðin á svið iðnaðar og þjónustu / ráðgjafar & fræðslu hjá Íslandsstofu.
Fólk 10. janúar 08:34

Leifur til Viðskiptaráðs

Leifur Hreggviðsson hefur verið ráðinn á hagfræðisvið Viðskiptaráðs þar sem hann mun starfa sem sérfræðingur.
Fólk 8. janúar 18:02

Hraðspóla á ólöglegum hraða

Halldór Þorkellsson flutti sig frá PwC yfir til Capacent nú um áramótin þar sem hann tók við sem framkvæmdastjóri.
Fólk 6. janúar 11:45

Haraldur nýr framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar

Haraldur Bergsson hefur verið ráðinn sem framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar.
Fólk 5. janúar 10:15

Guðfinnur hefur störf hjá Vodafone

Guðfinnur Sigurvinsson tekur við sem verkefnastjóri samskiptamála hjá Vodafone, en hann var áður upplýsingafulltrúi Umhverfisstofnunar.
Fólk 4. janúar 17:10

Bjarni Þór til Deloitte

Bjarni Þór Bjarnason, lögmaður, hefur tekið við sem sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte.
Fólk 3. janúar 11:50

Júlíus til H:N Markaðssamskipta

Júlíus Valdimarsson hefur verið ráðinn til starfa sem grafískur hönnuður hjá H:N Markaðssamskiptum.
Fólk 3. janúar 09:58

Baldur Stefánsson til Beringer Finance

Baldur Stefánsson hefur gengið til liðs við Beringer Finance. Þar mun hann meðal annars veita starfsemi bankans á Íslandi forstöðu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir