Miðvikudagur, 22. október 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Baden Baden Íslands við Húsavík

Stefnt er að því að byggja baðaðstöðu og heilsuhótel á Húsavíkurhöfða

Utanríkisráðuneytið hafði milligöngu um byssukaup

Ríkislögreglustjóri og yfirlögregluþjónn funduðu með allsherjarnefnd Alþingis í dag.

Fólk
22. október 18:00

Davíð hættir sem forstjóri Unity

John Riccitiello tekur við sem forstjóri Unity af Davíð Helgasyni.


Erlent
22. október 17:49

Hækkun á evrópskum markaði

Nikkei vísitalan í Japan hafði hækkað um 2,64% við lokun markaða í dag. Þá hækkuðu einnig vísitölur á Evrópumarkaði.


Innlent
22. október 17:18

Marel skilar 1,5 milljarða hagnaði

Forstjóri Marels segir að skerpt hafi verið á markaðssókn og skilvirkni í rekstri hafi verið aukin.


Innlent
22. október 17:09

Vinni að áætlun um sölu ríkiseigna og lækkun skulda

Þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktunartillögu um sölu ríkiseigna, lækkun ríkisskulda og fjárfestingu í innviðum.


Innlent
22. október 16:31

Hlutabréf VÍS hækkuðu um 1,83%

Mikil velta var með hlutabréf í Kauphöllinni í dag, en Klakki seldi allan eignarhlut sinn í VÍS í dag fyrir rúma þrjá milljarða.


Innlent
22. október 16:23

Tuttugu sagt upp hjá Arion banka

Arion banki ræðst í hagræðingaraðgerðir og loka útibúi sínu í Hólmavík ásamt því að segja upp starfsfólki.


Innlent
22. október 15:56

SA: Vinnutíminn hefur styst

Ekki er hægt með lagabreytingu á einni nóttu að auka frítíma fólks, framleiðni í atvinnulífinu og hækka laun, að sögn SA.


Erlent
22. október 15:41

Hætt við stór olíuverkefni

Mörg stór olíufyrirtæki standa í niðurskurði meðan heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka.


Innlent
22. október 15:32

Spyr um rafræn skattkort

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, gerir skattkort að umtalsefni í fyrirspurn til fjármálaráðherra.


Erlent
22. október 15:09

Skotárás í þinghúsinu í Ottawa

Einn maður hið minnsta var skotinn fyrir utan þinghúsið í Ottawa í Kanada.


Innlent
22. október 14:53

Jens Garðar býður sig fram til formanns

Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ standa fyrir sameiginlegum aðalfundi í lok mánaðar þar sem lögð verður til sameining samtakanna.


Innlent
22. október 14:47

Einkaneyslan umfram ráðstöfunartekjur

Aðeins á samdráttarárunum 2008 og 2009 voru tekjur meiri en neysluútgjöld þótt ekki hafi miklu munað.


Erlent
22. október 13:52

Nokia símar úr sögunni

Microsoft ætlar að hætta að framleiða snjallsíma undir merkjum Nokia.


Erlent
22. október 13:24

Internetskattur í Ungverjalandi

Almenningur í Ungverjalandi mótmælir harðlega áformaðri skattheimtu stjórnvalda á gagnaflutningi í gegnum netið.


Innlent
22. október 12:26

Framtíðin í upplýsingatækni fjármálafyrirtækja

Haustráðstefna Reiknistofu bankanna fer fram fimmtudaginn 30. október nk.


Erlent
22. október 11:56

Total skipar nýjan forstjóra eftir flugslys

Forstjóri olíufyrirtækisins Total lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi og hefur fyrirtækið þegar ráðið eftirmann hans.


Innlent
22. október 11:34

Ísland eins og Noregur fyrir fimmtán árum

Fyrrum menntamálaráðherra Noregs segir mikilvægt að auka frelsi og árangursmælingar í skólakerfinu.


Innlent
22. október 11:13

Aðeins Heathrow með fleiri flug til Boston en Keflavík

Frá og með vorinu geta Íslendingar valið á milli fjögurra ferða á dag til Boston í Bandaríkjunum.


Fólk
22. október 18:00

Davíð hættir sem forstjóri Unity

John Riccitiello tekur við sem forstjóri Unity af Davíð Helgasyni.


Innlent
22. október 17:18

Marel skilar 1,5 milljarða hagnaði

Forstjóri Marels segir að skerpt hafi verið á markaðssókn og skilvirkni í rekstri hafi verið aukin.


Innlent
22. október 16:31

Hlutabréf VÍS hækkuðu um 1,83%

Mikil velta var með hlutabréf í Kauphöllinni í dag, en Klakki seldi allan eignarhlut sinn í VÍS í dag fyrir rúma þrjá milljarða.


Innlent
22. október 15:56

SA: Vinnutíminn hefur styst

Ekki er hægt með lagabreytingu á einni nóttu að auka frítíma fólks, framleiðni í atvinnulífinu og hækka laun, að sögn SA.


Innlent
22. október 15:32

Spyr um rafræn skattkort

Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, gerir skattkort að umtalsefni í fyrirspurn til fjármálaráðherra.


Innlent
22. október 14:53

Jens Garðar býður sig fram til formanns

Samtök fiskvinnslustöðva og LÍÚ standa fyrir sameiginlegum aðalfundi í lok mánaðar þar sem lögð verður til sameining samtakanna.


Erlent
22. október 13:52

Nokia símar úr sögunni

Microsoft ætlar að hætta að framleiða snjallsíma undir merkjum Nokia.


Innlent
22. október 12:26

Framtíðin í upplýsingatækni fjármálafyrirtækja

Haustráðstefna Reiknistofu bankanna fer fram fimmtudaginn 30. október nk.


Innlent
22. október 11:34

Ísland eins og Noregur fyrir fimmtán árum

Fyrrum menntamálaráðherra Noregs segir mikilvægt að auka frelsi og árangursmælingar í skólakerfinu.


Erlent
22. október 17:49

Hækkun á evrópskum markaði

Nikkei vísitalan í Japan hafði hækkað um 2,64% við lokun markaða í dag. Þá hækkuðu einnig vísitölur á Evrópumarkaði.


Innlent
22. október 17:09

Vinni að áætlun um sölu ríkiseigna og lækkun skulda

Þingmenn Sjálfstæðisflokks hafa lagt fram þingsályktunartillögu um sölu ríkiseigna, lækkun ríkisskulda og fjárfestingu í innviðum.


Innlent
22. október 16:23

Tuttugu sagt upp hjá Arion banka

Arion banki ræðst í hagræðingaraðgerðir og loka útibúi sínu í Hólmavík ásamt því að segja upp starfsfólki.


Erlent
22. október 15:41

Hætt við stór olíuverkefni

Mörg stór olíufyrirtæki standa í niðurskurði meðan heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka.


Erlent
22. október 15:09

Skotárás í þinghúsinu í Ottawa

Einn maður hið minnsta var skotinn fyrir utan þinghúsið í Ottawa í Kanada.


Innlent
22. október 14:47

Einkaneyslan umfram ráðstöfunartekjur

Aðeins á samdráttarárunum 2008 og 2009 voru tekjur meiri en neysluútgjöld þótt ekki hafi miklu munað.


Erlent
22. október 13:24

Internetskattur í Ungverjalandi

Almenningur í Ungverjalandi mótmælir harðlega áformaðri skattheimtu stjórnvalda á gagnaflutningi í gegnum netið.


Erlent
22. október 11:56

Total skipar nýjan forstjóra eftir flugslys

Forstjóri olíufyrirtækisins Total lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi og hefur fyrirtækið þegar ráðið eftirmann hans.


Innlent
22. október 11:13

Aðeins Heathrow með fleiri flug til Boston en Keflavík

Frá og með vorinu geta Íslendingar valið á milli fjögurra ferða á dag til Boston í Bandaríkjunum.← Eldra Nýrra →