fimmtudagur, 11. febrúar 2016
Innlent 10. febrúar 20:05

Stærsta hótel Íslands

Framkvæmdir við stækkun Grand Hótels gætu hafist í sumar, en fullbyggt verður það stærsta hótel á Íslandi.
Innlent 10. febrúar 19:02

Landsfundi flýtt

Samfylkingin flýtir landsfundi sínum, en Árni Páll Árnason segist ekki hafa gert upp hug sinn varðandi hvort hann muni bjóða sig fram á ný.
Innlent 10. febrúar 18:15

Skuldabréf seld fyrir 3,3 milljarða

Reitir luku útboðum á tveimur skuldabréfaflokkum í dag, en alls bárust tilboð í flokkana fyrir 3.350 milljónir króna.
Erlent 10. febrúar 17:44

Löggueftirlitsforrit bannað í Íran

Forrit sem gerir notendum kleift að fylgjast með ferðum írönsku siðferðislögreglunnar var bannað innan sólarhrings frá útgáfu þess.
Innlent 10. febrúar 17:04

Ríkinu heimilt að eiga í Lýsingu

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkissjóði sé heimilt að eiga 20% í Lýsingu hf.
Innlent 10. febrúar 16:30

Enn mikil velta með Icelandair

Viðskipti með bréf Icelandair Group voru um 2,5 milljarðar króna, en Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,78% í dag.
Erlent 10. febrúar 16:08

Norður-Kórea framleiðir plútóníum

Einræðisríkið alræmda hefur nú hafið orkuframleiðslu í kjarnorkuveri sínu, sem gefur aukalega af sér plútóníum.
Innlent 10. febrúar 15:40

Boðið út í fyrsta sinn síðan 2011

Útboð á flugfarmiðakaupum Stjórnarráðsins mun hefjast síðar í þessum mánuði, en undir það heyra öll ráðuneytin.
Erlent 10. febrúar 15:21

Yellen: Óvissa gæti haft áhrif á hagvöxt

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna varar við því að ef óróleiki á heimsmörkuðum heldur áfram þá muni það hafa áhrif á hagvöxt.
Innlent 10. febrúar 15:05

Martak og Matís gera rammasamkomulag

Munu starfa saman að því að efla þekkingu við vinnslu sjávarafurða og bæta núverandi vinnsluferli sjávarafurða.
Erlent 10. febrúar 14:55

Spenna fyrir afkomu Twitter

Twitter mun bira afkomutölur sínar í dag. Gengi hlutabréfa félagsins hefur lækkað um tæp 70% á einu ári.
Erlent 10. febrúar 14:32

OPEC býst við minnkandi framleiðslu

OPEC ríkin búast við því að ríki utan samtakanna muni draga úr framleiðslu, á sama tíma og samtökin auka við sína framleiðslu.
Erlent 10. febrúar 13:55

Asahi vill kaupa Peroni og Grolsch

Kaupverðið er áætlað um 455 milljarðar króna, en sala bjórs hefur farið sífellt lækkandi í Japan gegnum árin.
Innlent 10. febrúar 13:02

Ljúka ætti rannsókn fyrir samþykkt frumvarps

Félag atvinnurekenda telur að Samkeppniseftirlitið ætti að ljúka rannsókn á Íslandspósti áður en póstfrumvarp verður að lögum.
Erlent 10. febrúar 12:15

Alþjóðleg fjármálaskilyrði versnað

Í Peningamálum Seðlabankans segir að minni hagvöxtur í Kína hafi haft mikil áhrif á alþjóðaviðskipti og hrávöruverð.
Erlent 10. febrúar 11:52

Skilgreina gervigreind sem bílstjóra

Umferðareftirlitsstofnun bandaríska ríkisins hefur nú gefið Google mikilvægt grænt ljós í þróun sjálfakandi snjallbifreiðar.
Erlent 10. febrúar 11:22

Hlutabréf í Japan halda áfram að falla

Eftir miklar lækkanir síðustu daga eru hlutabréfamarkaðurinn í Japan nú bjarnarmarkaður.
Innlent 10. febrúar 10:55

Útflutningur á kjöti dregst mikið saman

Neysla á svínakjöti er nú meiri heldur en á lanba- og kindakjöti.
Innlent 10. febrúar 20:05

Stærsta hótel Íslands

Framkvæmdir við stækkun Grand Hótels gætu hafist í sumar, en fullbyggt verður það stærsta hótel á Íslandi.
Innlent 10. febrúar 18:15

Skuldabréf seld fyrir 3,3 milljarða

Reitir luku útboðum á tveimur skuldabréfaflokkum í dag, en alls bárust tilboð í flokkana fyrir 3.350 milljónir króna.
Innlent 10. febrúar 17:04

Ríkinu heimilt að eiga í Lýsingu

Fjármálaeftirlitið hefur komist að þeirri niðurstöðu að ríkissjóði sé heimilt að eiga 20% í Lýsingu hf.
Erlent 10. febrúar 16:08

Norður-Kórea framleiðir plútóníum

Einræðisríkið alræmda hefur nú hafið orkuframleiðslu í kjarnorkuveri sínu, sem gefur aukalega af sér plútóníum.
Erlent 10. febrúar 15:21

Yellen: Óvissa gæti haft áhrif á hagvöxt

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna varar við því að ef óróleiki á heimsmörkuðum heldur áfram þá muni það hafa áhrif á hagvöxt.
Erlent 10. febrúar 14:55

Spenna fyrir afkomu Twitter

Twitter mun bira afkomutölur sínar í dag. Gengi hlutabréfa félagsins hefur lækkað um tæp 70% á einu ári.
Erlent 10. febrúar 13:55

Asahi vill kaupa Peroni og Grolsch

Kaupverðið er áætlað um 455 milljarðar króna, en sala bjórs hefur farið sífellt lækkandi í Japan gegnum árin.
Erlent 10. febrúar 12:15

Alþjóðleg fjármálaskilyrði versnað

Í Peningamálum Seðlabankans segir að minni hagvöxtur í Kína hafi haft mikil áhrif á alþjóðaviðskipti og hrávöruverð.
Erlent 10. febrúar 11:22

Hlutabréf í Japan halda áfram að falla

Eftir miklar lækkanir síðustu daga eru hlutabréfamarkaðurinn í Japan nú bjarnarmarkaður.
Innlent 10. febrúar 19:02

Landsfundi flýtt

Samfylkingin flýtir landsfundi sínum, en Árni Páll Árnason segist ekki hafa gert upp hug sinn varðandi hvort hann muni bjóða sig fram á ný.
Erlent 10. febrúar 17:44

Löggueftirlitsforrit bannað í Íran

Forrit sem gerir notendum kleift að fylgjast með ferðum írönsku siðferðislögreglunnar var bannað innan sólarhrings frá útgáfu þess.
Innlent 10. febrúar 16:30

Enn mikil velta með Icelandair

Viðskipti með bréf Icelandair Group voru um 2,5 milljarðar króna, en Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,78% í dag.
Innlent 10. febrúar 15:40

Boðið út í fyrsta sinn síðan 2011

Útboð á flugfarmiðakaupum Stjórnarráðsins mun hefjast síðar í þessum mánuði, en undir það heyra öll ráðuneytin.
Innlent 10. febrúar 15:05

Martak og Matís gera rammasamkomulag

Munu starfa saman að því að efla þekkingu við vinnslu sjávarafurða og bæta núverandi vinnsluferli sjávarafurða.
Erlent 10. febrúar 14:32

OPEC býst við minnkandi framleiðslu

OPEC ríkin búast við því að ríki utan samtakanna muni draga úr framleiðslu, á sama tíma og samtökin auka við sína framleiðslu.
Innlent 10. febrúar 13:02

Ljúka ætti rannsókn fyrir samþykkt frumvarps

Félag atvinnurekenda telur að Samkeppniseftirlitið ætti að ljúka rannsókn á Íslandspósti áður en póstfrumvarp verður að lögum.
Erlent 10. febrúar 11:52

Skilgreina gervigreind sem bílstjóra

Umferðareftirlitsstofnun bandaríska ríkisins hefur nú gefið Google mikilvægt grænt ljós í þróun sjálfakandi snjallbifreiðar.
Innlent 10. febrúar 10:55

Útflutningur á kjöti dregst mikið saman

Neysla á svínakjöti er nú meiri heldur en á lanba- og kindakjöti.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.