föstudagur, 28. október 2016
Innlent 28. október 09:44

„Mjög veik ríkisstjórn fjögurra flokka“

Bjarni Benediktsson segir nýjustu könnun benda til að hér verði hnoðað saman mjög veikri ríkisstjórn fjögurra flokka.
Innlent 28. október 09:28

Gjaldþrotum fjölgar um 22%

Gjaldþrotum fyrirtækja hefur fjölgað um 22% á síðustu tólf mánuðum, í samanburði við síðustu tólf mánuði þar á undan.
Innlent 28. október 09:02

Verðbólguálag hækkar vegna kosninga

Forstjórar stærstu fyrirtækja segja væringar í stjórnmálunum valda titringi í Viðskiptalífinu. Verðbólguálag hefur hækkað.
Innlent 28. október 08:35

Ná þriggja þingsæta meirihluta

Ef niðurstöður nýjustu skoðanakönnunar Félagsvísindastofnunar ganga eftir ná stjórnarandstöðuflokkarnir á þingi 33 þingmönnum.
Innlent 28. október 08:05

Fallið frá skilyrði um tímalengd

Björt framtíð hafnar skilyrði Pírata um stutt kjörtímabil og Píratar gefa það eftir.
Erlent 27. október 20:03

Uber horfir til himna

Uber Technologies hefur áhuga á að fljúga fólki milli borga.
Erlent 27. október 19:14

Tesla skilar afgangi

Gengi Tesla Motors hækkaði um rúm 4% í viðskiptum dagsins. Fyrirtækið skilaði hagnaði á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
Innlent 27. október 18:20

Framlegð á vörusölu jókst

N1 hagnaðist um milljarð á þriðja ársfjórðungi þessa árs. Framlegð af vörusölu hefur batnað og umferð á þjóðvegum landsins hefur aukist.
Innlent 27. október 17:45

Hagnaður Símans eykst

Hagnaður Símans hefur aukist til muna mill ára. Félagið hagnaðist um 1.128 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
Innlent 27. október 17:15

Fjarskipti hf. lækkar mest

Úrvalsvísitalan lækkað um 1,14% í dag. Fjarskipti hf. lækkaði mest í viðskiptum dagsins.
Innlent 27. október 17:02

Afkoma TM umfram væntingar

TM hagnaðist um tæpar 810 milljónir á þriðja ársfjórðungi, samanborið við 1,4 milljarða á sama tímabili í fyrra.
Innlent 27. október 16:28

Landsbankinn hagnast um 5,1 milljarð

Hagnaður Landsbankans dróst saman milli ára. Hann nam 5,1 milljarði á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við 12 milljarða á sama tímabili í fyrra.
Innlent 27. október 15:55

Semja um stuðning við nýsköpun

Tveir samningar um stuðning við nýsköpun og sprotafyrirtæki hafa verið undirritaðir af iðnaðar- og viðskiptaráðherra og forstjóra Nýsköpunarmistöðvar Íslands.
Erlent 27. október 15:32

„Hrakspámenn ættu að sýna auðmýkt“

Hagkerfi Bretlands óx hraðar í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr ESB en hrakspámenn bjuggust við.
Innlent 27. október 15:00

Birta laun háseta og vélstjóra

Samherji birtir laun háseta og vélstjóra í tilefni af kjaradeilu sjómanna.
Innlent 27. október 14:45

Gistinóttum fjölgar um 37% milli ára

Gistinóttum fjölgaði um 37% milli ára. Flestir erlendir gestir komu frá Bandaríkjunum.
Innlent 27. október 14:20

Stefna Bjartrar framtíðar sögð óskýrust

Í greiningu Viðskiptaráðs á skattastefnu stjórnmálaflokkanna er stefna flokkanna metin eftir stefnu og skýrleika.
Innlent 27. október 13:55

„Við gefumst aldrei upp“

Forsætisráðherra bregst við heilsíðuauglýsingu og spyr hvers vogunarsjóðir bindi meiri vonir við vinstristjórn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.