laugardagur, 30. apríl 2016
Innlent 29. apríl 17:28

Margfalt meiri olía á Drekasvæðinu

Rannsóknir á Drekasvæðinu benda til þess að margfalt meiri olía sé þar en áður var talið.
Innlent 29. apríl 16:49

Mesta lækkun í sex ár

Úrvalsvísitalan lækkaði um 4,06% á dreyrrauðum degi í Kauphöllinni, en hún hefur ekki lækkað svo mikið á einum degi í heil sex ár.
Innlent 29. apríl 16:20

Ný stjórn SagaMedica

Þrír nýir meðlimir hafa verið kjörnir í stjórn íslenska fyrirtækisins SagaMedica.
Innlent 29. apríl 15:51

ESA sendir héraðsdómi athugasemdir

Þetta er í fyrsta skipti sem ESA sendir athugasemdir til íslensks dómstóls.
Innlent 29. apríl 15:45

Stofna starfshóp vegna skattaskjóla

Ríkisstjórn Íslands hefur nú skipað starfshóp til þess að leggja til breytingar á lögum um skattaundanskot.
Innlent 29. apríl 15:21

Nýtt hverfi á Kirkjusandi

Borgarráð samþykkir deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum og atvinnustarfsemi sem mun rísa á Kirkjusandi. 
Innlent 29. apríl 14:56

1,2 milljarða króna samningur

Framkvæmdir Landsnets vegna kísilmálmverksmiðjunnar á Bakka hefjast í júní og lýkur haustið 2017.
Innlent 29. apríl 14:30

Lífeyrissjóður verslunarmanna stærstur

Hreinar eignir lífeyrissjóðsins námu alls 583.676 milljónum króna í árslok 2015.
Erlent 29. apríl 14:15

Þyrla Statoil hrapar

Þrettán manns voru um borð þegar þyrluspaðarnir losnuðu og farartækið hrapaði til jarðar.
Innlent 29. apríl 13:55

216 milljóna afgangur í Grindavík

Afkoma Grindavíkurbæjar var jákvæð fyrir árið 2015, en eiginfjárhlutfall bæjarins er ú 81,7%.
Innlent 29. apríl 13:41

Erna Ýr hættir störfum hjá Pírötum

Erna Ýr segir að meðlimir framkvæmdaráðs hafi ekki sýnt þá samstöðu sem til þurfi til að takast á við mikilvæg verkefni.
Innlent 29. apríl 12:55

Gengi Icelandair lækkar mikið

Gengi bréfa Icelandair Group hefur fallið um 6,81% það sem af er degi í Kauphöllinni.
Innlent 29. apríl 12:25

Framleiðsluverð hækkar milli mánaða

Vísitala framleiðsluverðs í mars var 200,4 stig og hækkar um 0,5% frá fyrri mánuði
Innlent 29. apríl 11:42

Plain Vanilla segja upp 27 manns

Sprotafyrirtækið hefur fækkað stöðugildum um 41 á árinu, sem er nánast helmingur stöðugilda við fyrirtækið miðað við síðasta sumar.
Innlent 29. apríl 10:52

Skiptar skoðanir um framboð Ólafs

Könnun sýnir að svipað hlutfall landsmanna er ánægt og óánægt með ákvörðun Ólafs Ragnars um að gefa kost á sér til endurkjörs.
Innlent 29. apríl 10:06

Halli á vöruviðskiptum við útlönd

Halli á vöruviðskiptum við útlönd nemur 24,9 milljörðum króna.
Innlent 29. apríl 09:41

Nýskráningum einkahlutafélaga fjölgar

Gjaldþrotum fyrirtækja síðustu 12 mánuði hefur fækkað um 15%.
Innlent 29. apríl 09:08

Hagnaður Capacent tífaldaðist

Capacent hagnaðist um 41,6 milljónir króna í fyrra, sem er næstum því tíu sinnum meira en árið áður.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.