*

þriðjudagur, 19. júní 2018
Leiðari 19. júní

Audi ræður nýjan forstjóra tímabundið

Ráðningin kemur til vegna handtöku Rupert Stadler, forstjóra Audi.
Leiðari 19. júní

Kampavínssala aukist um 38%

Kampavínssala það sem af er ári hefur verið meiri en hún var á sama tíma árið 2007.
Leiðari 19. júní

Mest viðskipti með bréf Icelandair

Mesta veltan var með bréf Icelandair, en skammt undan var Marel.
Leiðari 19. júní 16:39

Hyggst kljúfa velferðarráðuneytið

Forsætisráðherra mun á næsta þingi leggja fram þingsályktunartillögu um skiptingu velferðarráðuneytisins.
Leiðari 19. júní 15:32

Hagkerfið heilbrigðara en síðast

Samkvæmt greiningardeild Arion banka er íslenskt hagkerfi heilbrigðara nú en það var í síðustu uppsveiflu.
Leiðari 19. júní 14:32

María til Bílgreinasambandsins

María Jóna Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, en hún tekur við starfinu af Özuri Lárussyni.
Leiðari 19. júní 14:14

Mikil aukning tengifluga í Keflavík

Samkvæmt skýrslu ACI er Keflavíkurflugvöllur meðal þeirra flugvalla þar sem mest aukning hefur orðið í tengimöguleikum frá árinu 2008.
Leiðari 19. júní 13:51

Landsbankinn lokar einnig fyrr

Landsbankinn ætlar rétt eins og Íslandsbanki að loka útibúum sínum fyrr á föstudaginn vegna leiks Íslands gegn Nígeríu.
Leiðari 19. júní 13:28

3.270 nefndasæti hjá ríkinu

Kynjahlutföll í nefndum, ráðum og stjórnum á vegum ráðuneytanna nálgast það að vera jöfn. Alls voru nefndasætin 3.270 árið 2017.
Leiðari 19. júní 13:12

Ráðherra fylgir ráðgjöf Hafró

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur gefið út reglugerð um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár.
Leiðari 19. júní 12:38

Breyttur opnunartími vegna HM

Öll útibú Íslandsbanka munu opna kl. 8 og loka kl. 15 næstkomandi föstudag vegna leiks Íslands og Nígeríu á HM.
Leiðari 19. júní 12:02

Breytingar á framkvæmdastjórn HB Granda

Svavar Svavarsson, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, mun hætta störfum vegna aldurs fyrir árslok.
Leiðari 19. júní 11:37

Hákarlalistinn verði ekki birtur að ári

Björgvin Guðmundsson segir árlega samantekt ríksskattstjóra yfir þá fjörtíu einstaklinga sem greiða hæstu skattana vera ólögmæta.
Leiðari 19. júní 11:22

Alþjóðlegur banki kaupir Beringer

Beringer Finance mun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins sameinast stórum alþjóðlegum fjárfestingabanka.
Leiðari 19. júní 10:51

Sektað fyrir að blekkja viðskiptavini

Fyrirtækið neitaði að gera við iPhone síma og iPad spjaldtölvur viðskiptavina sem höfðu farið í viðgerð hjá þriðja aðila.
Leiðari 19. júní 10:12

Hlutabréf taka dýfu vegna tollastríðs

Yfirvofandi tollastríð Bandaríkjanna og Kína er farið að hafa áhrif á hlutabréfamarkaði víða um heim.
Leiðari 19. júní 09:28

Vilja auka kynjajafnrétti

Procter & Gamble hefur sett sér það markmið að konur leikstýri a.m.k. helmingi auglýsinga þess árið 2023.
Leiðari 19. júní 08:46

RÚV sakað um einokun á auglýsingamarkaði

RÚV er sakað um að hafa ryksugað upp auglýsingamarkaðinn fyrir sumarið með auglýsingapökkum fyrir HM.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir