*

sunnudagur, 19. ágúst 2018
Leiðari 16. ágúst

Ákvörðun tekin í lok árs

Að sögn formanns KSÍ mun endanleg ákvörðun um uppbyggingu nýs Laugardalsvallar liggja fyrir í lok þessa árs eða byrjun þess næsta.
Trausti Hafliðason 17. ágúst

Tveggja milljarða viðskiptavild

WOW air þarf að bæta eiginfjárstöðuna fyrir skuldabréfaútboðið í haust.
Leiðari 19. ágúst

Íbúar vilja nýjan miðbæ

Samkvæmt áætlunum á framkvæmdum við nýjan miðbæ á Selfossi að ljúka árið 2022.
Leiðari 19. ágúst 13:09

Stórbættur hagnaður Set

Röraverksmiðjan Set, sem lenti í stórtæku brunatjóni fyrir rúmlega þremur árum, hagnaðist um 78,3 milljónir á síðasta rekstrarári.
Leiðari 19. ágúst 12:08

Markaðurinn er harður húsbóndi

„Markaðurinn er harður húsbóndi, sem refsar fyrirtækjum hart ef þau eru ekki að standa sig, svo það er mikið aðhald í því“ segir Eggert Þór, forstjóri N1.
Trausti Hafliðason 19. ágúst 10:16

Persónur skipta ekki svo miklu máli

Töluverðar breytingar hafa orðið innan verkalýðshreyfingarinnar og nýir formenn tekið við foremennsku í VR og Eflingu.
Júlíus Þór Halldórsson 18. ágúst 19:01

Allar þjóðir skyldugar til að senda upplýsingar

Sprotafyrirtækið Fisheries Technologies hefur verið að þróa upplýsingakerfi fyrir fiskveiðistjórnun frá árinu 2012.
Leiðari 18. ágúst 18:11

Samdráttur hjá Logos

Tekjur lögmannsstofunnar Logos drógust saman um 10% milli 2016 og 2017, og hagnaður um 14%.
Trausti Hafliðason 18. ágúst 17:01

Engin orrusta framundan

Framkvæmdastjóri Sambands atvinnulífsins segir að samband launahækkana og verðbólgu hafi sannarlega ekki verið rofið.
Leiðari 18. ágúst 16:44

Kofi Annan látinn

Fyrrverandi aðalritari SÞ og handahafi friðarverðlauna Nóbels lést í Sviss eftir veikindi.
Leiðari 18. ágúst 16:06

Kjósa um nýjan miðbæ

Íbúar í Árborg kjósa í dag um nýtt miðbæjarskipulag á Selfossi.
Ástgeir Ólafsson 18. ágúst 14:05

Hlutur alþjóðageirans þarf að aukast

Stærstur hluti nýs útflutnings þarf að koma frá hinum svokallaða alþjóðageira að mati Viðskiptaráðs.
Leiðari 18. ágúst 13:22

Taprekstur hjá Grillbúðinni

Grillbúðin skilaði 12,8 milljóna króna tapi á síðasta ári. Tekjurnar námu 92,6 milljónum, sem er fjórðungssamdráttur frá fyrra ári.
Leiðari 18. ágúst 12:42

„Eins og að vinna EM í súkkulaði"

Omnom sópaði að sér verðlaunum í Evrópukeppni súkkulaðiframleiðenda.
Höskuldur Marselíusarson 18. ágúst 12:00

Samkeppniseftirlitið ósveigjanlegt

Eggert Þór Kristófersson forstjóri N1 segir að Samkeppniseftirlitið sé að átta sig á að verslun og þjónusta á Íslandi þurfi nauðsynlega að fara í gegnum hagræðingu.
Ástgeir & Trausti 18. ágúst 11:05

Margt þarf að ganga upp

„Það var svo sem vitað að róðurinn hafi verið þungur í fyrra þar sem félagið birti ekki ársreikning fyrr en seint og um síðir."
Leiðari 18. ágúst 10:02

Isavia kvartar til Neyendastofu

Isavia hefur kvartað til Neytendastofu vegna Google Adwords auglýsingar bílastæðaþjónustunnar Base Parking
Halldór Baldursson 18. ágúst 08:05

Neðanmáls: Afturhaldsrisaeðlur rísa á ný

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir