*

miðvikudagur, 26. apríl 2017
Leiðari 25. apríl

Veðjar gegn Tesla

David Einhorn er einn þeirra sem veðjar nú gegn Tesla.
Leiðari 25. apríl

Uber fjárfestir í flugbílum

Uber stefnir að því að koma flugbílum í umferð á næstu þremur árum.
Leiðari 25. apríl

Leggja niður 1200 störf

Coca-Cola stefnir að því að leggja niður 1200 störf. Sala á sykruðum drykkjum hefur dregist verulega saman.
Leiðari 25. apríl 17:11

Rólegur dagur í Kauphöllinni

Nokkuð lítil velta var á hlutabréfamarkaði í dag. Mest lækkaði gengi bréfa Skeljungs eða um 1,82% í 46,6 milljón króna viðskiptum.
Leiðari 25. apríl 16:42

Ragnheiður Ríkharðsdóttir í stjórn RÚV

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, fyrrverandi þingmaður og þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur verið kjörin í stjórn Ríkisútvarpsins.
Leiðari 25. apríl 16:16

Methagnaður hjá Royal Greenland

Grænlenski sjávarútvegsrisinn hagnaðist um 5,3 milljarða íslenskra króna á síðasta rekstrarári sem var óvenju langt.
Leiðari 25. apríl 15:45

Illugi Gunnarsson skipaður formaður

Fyrrum menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, hefur verið skipaður formaður stjórnar Byggðastofnunar.
Leiðari 25. apríl 15:15

Hagnaðurinn nam 7 milljörðum

Tekjur félagsins Bakkavör Group, sem er í eigu bræðranna Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, nam 1,7 milljarði punda.
Leiðari 25. apríl 14:51

Þór Saari í bankaráð Seðlabankans

Sjö aðilar voru kjörnir í nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands, þar á meðal Þór Saari, Frosti Sigurjónsson og Björn Valur Gíslason.
Leiðari 25. apríl 14:34

Nasdaq yfir 6 þúsund stig

Nasdaq vísitalan í Bandaríkjunum komst í fyrsta sinn yfir 6.000 stig í dag.
Leiðari 25. apríl 14:04

Alma nýr sérfræðingur hjá Landsbankanum

Alma Tryggvadóttir hefur verið ráðin sérfræðingur í persónurétti hjá Landsbankanum.
Leiðari 25. apríl 13:51

HR býður upp á áherslulínu í nýsköpun

Háskólinn í Reykjavík býður nú upp á nýja áherslulínu í nýsköpun og frumkvöðlafræði.
Leiðari 25. apríl 13:15

Ólafía B. Rafnsdóttir aðstoðar Benedikt

Ólafía B. Rafnsdóttir, fyrrverandi formaður VR, hefur verið ráðin aðstoðarmaður Benedikt Jóhannessonar, fjármála- og efnahagsráðherra.
Leiðari 25. apríl 12:57

Of hátt verð á notuðum bílum

Guðfinnur S. Halldórsson segir framboð á notuðum bílum frá bílaleigum skekkja markaðinn.
Leiðari 25. apríl 12:21

Hlutfallsleg skattahækkun nemur 118%

Viðskiptaráð segir betra að ná markmiðum um lækkun efra þreps virðisaukaskattsins með sameiningu þrepana í einu skrefi.
Leiðari 25. apríl 12:06

Sameinar Dior og LVMH

Ríkasti maður Frakklands einfaldar rekstur tveggja stórra fyrirtækja í sinni eigu.
Leiðari 25. apríl 11:38

„Forsetakosningar í Frakklandi“ - myndir

Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og franska sendiráðið á Íslandi héldu opið málþing um forsetakosningarnar í Frakklandi.
Leiðari 25. apríl 11:17

Jón Björnsson ráðinn verkefnastjóri

Ráðstefnuborgin Reykjavík, Meet in Reykjavík, hefur ráðið Jón Björnsson sem verkefnastjóra.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir