mánudagur, 16. janúar 2017
Innlent 16. janúar 12:25

Gulleggið 10 ára

Frumkvöðakeppnin Gulleggið er 10 ára á þessu ári. 76% fyrirtækja sem hafa hafnað í topp 10 sætunum eru enn starfandi í dag.
Innlent 16. janúar 12:02

Arðgreiðslurnar voru hóflegar

Forstjóri TM, segir viðbrögð stjórnmálamanna við arðgreiðslum tryggingafélaganna hafa verið mikil vonbrigði og telur umræðuna byggða á misskilningi.
Innlent 16. janúar 11:52

Ísland í fjórða sæti yfir lönd jafnra tækifæra

Ísland kemur vel út úr samanburði Alþjóðaefnahagsráðsins yfir lönd þar sem að einstaklingar hafa jöfn tækifæri (e. inclusive growth).
Innlent 16. janúar 11:29

Opna upplýsingamistöð ferðamanna í Ráðhúsinu

Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Reykjavík hefur flutt í Ráðhús Reykjavíkur. Á síðasta ári fengu 475.000 ferðamenn aðstoð og þjónustu á Upplýsingamiðstöðinni.
Innlent 16. janúar 10:57

Stofna Framleiðsluráð SI

Samtök iðnaðarins hafa stofnað Framleiðsluráð SI. Framleiðslufyrirtæki á Íslandi velta 685 milljörðum króna á ári.
Innlent 16. janúar 10:45

Höfði með 73% markaðshlutdeild

Markaðshlutdeild Höfða, sem er í eigu Reykjavíkurborgar 73% í útboðum Reykjavíkurborgar á árunum 2008 til 2016.
Innlent 16. janúar 10:25

Virðisaukaskattskyld velta eykst

Velta í virðisaukaskattskyldri að undanskildum ferðaskrifstofun og farþegaflutningum í september og október nam 669 milljörðum króna.
Erlent 16. janúar 09:05

Pundið ekki lægra í þrjá mánuði

Breska pundið veiktist stuttu fyrir ræðu Theresu May, þar sem að hún hyggst kynna útgönguleið Breta úr Evrópusambandinu.
Erlent 16. janúar 08:49

Vilja handtaka Samsung erfingjann

Saksóknarar í S-Kóreu vilja handtaka erfingja Samsung veldisins vegna aðildar hans í pólitísku spillingarmáli sem teygir anga sína til forseta landsins.
Erlent 16. janúar 08:25

Trump: NATO er úrelt

Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sagði NATO samtökin úrelt og vill aflétta viðskiptaþvingunum á Rússland.
Innlent 16. janúar 08:08

Ein taska til Ameríku

Einungis verður ein taska hluti af fargjaldi í flugi Icelandair til Norður Ameríku. Icelandair hyggst bjóða upp á lægri fargjöld í staðinn.
Innlent 16. janúar 07:46

Sjómannadeilan kostar milljarða

Gera má ráð fyrir að sjómannadeilan hafi nú þegar kostað þjóðarbúið um 12 til 15 milljarða.
Fólk 15. janúar 19:09

Settu saman súpergrúppu

Baldur Stefánsson, einn stofnenda Arctica Finance, flytur sig nú yfir til Beringer Finance á Íslandi.
Innlent 15. janúar 17:32

Bílaleigur á lista með útgerðum

Sigurður Viðarsson hefur starfað sem forstjóri TM frá árinu 2007 en verið viðloðinn tryggingabransanum frá því að hann var tvítugur.
Erlent 15. janúar 16:48

Ættu að fylgja lögum Asimov

Evrópuþingið íhugar heildstæða lagasetningu um vélmenni og róbóta, meðal annars skattlagningu og að hægt sé að slökkva á þeim í neyð.
Innlent 15. janúar 16:05

Breytingar hjá LOGOS

Áslaug er komin í eigendahópinn og þá eru tveir nýir lögmenn í eigendahópi skrifstofunnar í London.
Innlent 15. janúar 15:28

Framboð óvenjulítið

Um 20.000 einstaklingar á aldrinum 20-29 ára búa nú í foreldrahúsum sem er skýrt merki eru um að framboð eigna á húsnæðismarkaði sé óeðlilega lítið.
Innlent 15. janúar 15:07

„Mengandi" iðnaður

Þessi tónn í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar er ekki sérlega vinveittur stóriðjunni að sögn framkvæmdastjóra SI.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.