*

sunnudagur, 23. júlí 2017
Leiðari 21. júlí

Fjárfestu fyrir 1,5 milljarða

Fjárfestingar í sprotafyrirtækjum á öðrum ársfjórðungi námu um 1,5 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tölum frá Northstack.
Leiðari 23. júlí

Vinsældir Macrons dvína

Vinsældum franska forsetans Emmanuel Macron hefur hrakað aðeins tveimur mánuðum eftir að hann tók við forsetaembættinu. Yfir helmingur Frakka styður þó forsetann.
Snorri Páll Gunnarsson 21. júlí

Viðsnúningur hjá Eir

Verulegur viðsnúningur hefur orðið á rekstri Eirar hjúkrunarheimilis frá því að stofnunin lenti í alvarlegum rekstrarvanda árið 2012, að sögn forstjóra Eirar.
Leiðari 23. júlí 11:57

Hætta á bólumyndun í ferðaþjónustu

Þorvaldur Gylfason, hagfræðiprófessor við Háskóla Íslands, varar við bólumyndun í ferðaþjónustu í viðtali við Dagens Nyheter og segir íslensk stjórnmál einkennast af spillingu.
Ásdís & Snorri 23. júlí 11:17

Áfrýjun ólíkleg

Ólíklegt er að Hagar kæri ógildingu Samkeppniseftirlitsins á kaupum félagsins á Lyfju til áfrýjunarnefndar, að mati sérfræðings í samkeppnisrétti.
Pétur Gunnarsson 23. júlí 09:02

Jafnari dreifing yfir árið

Sérfræðingur hjá Íslandsbanka telur það jákvætt að vöxtur í komu ferðamanna dreifst jafnar yfir árið.
Leiðari 23. júlí 08:05

Neðanmáls: Fjandans menntamenn

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Ásdís Auðunsdóttir 22. júlí 19:45

Nýir valkostir í Kópavogi

Nafnarnir Gunnar Bachmann og Gunnar Leó Gunnarsson stofnuðu nýverið fyrirtækið E8 Fyrirtækjasetur, sem býður minni fyrirtækjum skrifstofur.
Leiðari 22. júlí 17:03

Hagnaður Microsoft meira en tvöfaldast

Tölvuframleiðandinn Microsoft hagnaðist um 6,5 milljarða Bandaríkjadollara á fjórða ársfjórðungi, sem endaði 30. júní 2017.
Pétur Gunnarsson 22. júlí 16:02

„Það besta sem gæti komið fyrir okkur“

„Að það dragi úr aukningu síðustu ára er það besta sem gæti komið fyrir okkur. Ég segi það af því að það er ekkert hrun fyrirsjáanlegt,“ segir prófessor.
Leiðari 22. júlí 15:21

Kínverjar flytja inn bandarísk hrísgrjón

Stærsti hrísgrjónaframleiðandi heims mun flytja inn hrísgrjón frá Bandaríkjunum í fyrsta skipti samkvæmt nýjum viðskiptasamningi.
Leiðari 22. júlí 15:09

Afkomuspá í takt við væntingar

IFS Greining gerir ráð fyrir að EBITDA Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi muni nema 43,7 milljónum dollara samanborið við 52,4 milljónir á sama tímabili í fyrra.
Leiðari 22. júlí 14:15

Fjármögnun utan bankakerfisins

Hlutfall lána til ferðaþjónustunnar þykir nokkuð lágt og bendir það til þess að félög utan hefðbundins bankakerfis hafi að miklu leyti fjármagnað fjárfestingu í greininni.
Höskuldur Marselíusarson 22. júlí 13:10

Í samkeppni við ferðaskrifstofur

Sigurður Brynjar Pálsson, forstjóri BYKO, segir tækniframfarir kalla á miklar breytingar en fyrirtækið er þegar farið að minnka verslunarrými sitt.
Leiðari 22. júlí 12:22

Nýr gjaldmiðill ekki á döfinni

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir ólíklegt að Ísland taki upp annan gjaldmiðil á tímum núverandi ríkisstjórnar. Það þurfi að eiga sér aðdraganda, sem felst meðal annars í umræðu um gjaldmiðlamál.
Leiðari 22. júlí 12:01

Endurskoða undanþágu mjólkuriðnaðarins

Þorgerður Katrín stefnir að því að leggja fram frumvarp í haust þar sem ákvæði búvörulaga verða endurskoðuð.
Leiðari 22. júlí 10:37

Ísland í þriðja sæti

Á eftir Noregi og Sviss er best að fara á eftirlaun á Íslandi, samkvæmt alþjóðlegri eftirlaunavísitölu Natixis Global Asset Management.
Höskuldur Marselíusarson 22. júlí 10:10

Fasteignaverð ótengt byggingarkostnaði

Forstjóri Mannvirkjastofnunar segir frá ódýrum lausnum í byggingartækni sem eru að ryðja sér til rúms.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir