sunnudagur, 31. júlí 2016
Innlent 31. júlí 09:02

Vill Framtíðarráðuneyti á Ísland

Sævar Kristinsson hefur lengi talað fyrir því að fyrirtæki og stjórnvöld gefi framtíðarmálum meiri gaum í starfsemi sinni.
Neðanmáls 31. júlí 08:05

Neðanmáls: Simmi er kominn heim

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 30. júlí 19:45

Veðmálaráðgjöf í snjallsímann

Tipster er app hannað af ungum Akureyringum, það á að gera hverjum sem er kleift að stunda íþróttaveðmál.
Erlent 30. júlí 17:18

Koma illa út úr álagsprófi

Nokkrir evrópskir bankar komu illa út úr nýlegu álagsprófi evrópskra bankayfirvalda.
Innlent 30. júlí 13:20

Vill sjá verðtryggingarfrumvarp rætt á þingi

Silja Dögg Gunnarsdóttir segir Sjálfstæðisflokkinn hafa staðið í vegi fyrir því að verðtryggingarfrumvarp yrði lagt fram.
Innlent 30. júlí 13:10

Árið 2010 var krefjandi fyrir HR

Ari Kristinn Jónsson, rektor Háskólans í Reykjavík, starfaði lengi fyrir NASA þar sem hann kom m.a. að hönnun Mars-jeppa.
Innlent 30. júlí 12:03

Ísland sterkt meðal Norðurlanda

Ísland stendur vel að vígi í samanburði við hin Norðurlöndin er helstu hagtölur landanna eru bornar saman.
Innlent 30. júlí 10:14

Skemmtiferðaskip sækja í landsbyggðina

Aldrei hafa fleiri skemmtiferðaskip komið til landsins heldur en í ár og mun þeim áfram fjölga á næsta ári.
Innlent 30. júlí 09:01

Miðlun og aldur

Verulegur munur er á hvaða gerð fréttamiðla er vinsælust eftir hópum, en mest afgerandi er munurinn eftir aldri.
Erlent 29. júlí 19:44

Facebook sakað um skattsvik

Facebook geymir umtalsverðar upphæðir á Írlandi. Bandarísk yfirvöld kanna núlögmæti skattahagræðinganna.
Erlent 29. júlí 18:22

Íhuga yfirtöku á Hewlett Packard

Stórir fjárfestingarsjóðir íhuga nú að taka yfir Hewlett Packard Enterprise. Tilboðið gæti hljóðað upp á allt að 40 milljarða dollara.
Erlent 29. júlí 17:55

Facebook verðmætara en Berkshire Hathaway

Facebook er nú orðið eitt verðmætasta félag í heiminum. Bréfin hafa hækkað um tæp 227% frá því að félagið fór markað.
Innlent 29. júlí 16:45

Lækkanir eftir lækkanir

Miklar lækkanir hafa verið á bréfum í íslensku kauphöllinni. Úrvalsvísitalan lækkað í dag um 1,23%, en hún hefur nú lækkað umtalsvert á seinustu tveimur dögum.
Innlent 29. júlí 16:19

Wise fær viðurkenningu frá Microsoft

Íslenska fyrirtækið Wise var á dögunum heiðrað af Microsoft á ráðstefnu í Kanada.
Erlent 29. júlí 16:08

AGS fær að heyra það

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur fengið miklar skammir frá eftirlitsaðila sínum. Sjóðurinn er sakaður um ýmiskonar vanrækslu og hlutdrægni.
Fólk 29. júlí 15:36

Þóra Margrét ráðin mannauðsstjóri RÚV

Þóra Margrét Pálsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri RÚV. Hún lærði sálfræði í Berlín.
Erlent 29. júlí 15:14

Breskir markaðir rétta sig við

Breska FTSE 250 vísitalan er búin að bæta upp fyrir tap seinasta mánaðar. Vísitalan stendur í 17.266,44 stigum.
Erlent 29. júlí 14:37

Hagvöxtur á evrusvæðinu helmingaðist

Á evrusvæðinu fór hagvöxtur úr 0,6% á fyrsta ársfjórðungi niður í 0,3% á öðrum ársfjórðungi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.