Laugardagur, 20. september 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Fær skattaafslátt fyrir stórverksmiðju

Tesla hyggst koma á fót stórtækri fjöldaframleiðslu á rafbílum eftir um þrjú ár.

Segir gagnrýni byggjast á útúrsnúningi

Gylfi Arnbjörnsson segir ASÍ hafa reynt að leggja grunn að samstarfi við ríkisstjórnina í heilt ár, án árangurs.

Innlent
20. september 12:10

First North hefur stóru hlutverki að gegna

Frumvarp um heimild lífeyrissjóða til fjárfestinga á First North hefur verið lagt fram á Alþingi.


Innlent
20. september 11:04

26,3% vöxtur í íbúðafjárfestingu

Greining Íslandsbanka telur að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi.


Innlent
20. september 10:32

Raforkuverð mun hækka

Aukin eftirspurn eftir íslenskri raforku mun hækka raforkuverð á næstu árum en í því felast tækifæri á sviði orkuiðnaðar.


Innlent
20. september 09:46

Hlutafjáraukning ekki ákveðin

Skúli Mogensen útilokar ekki að fá aðra hluthafa í eigendahóp Wow air.


Innlent
20. september 08:38

Steinunn Valdís hættir í stjórn Íbúðalánasjóðs

Steinunn segir að ákvarðanir um starfsemi Íbúðalánasjóðs hafi verið teknar án aðkomu stjórnar.


Innlent
20. september 07:32

Stofna félög í gríð og erg

Hugi Halldórsson, eigandi Stórveldisins, segist eiga sex mismunandi félög til að sækja um styrki úr Kvikmyndasjóði.


Erlent
19. september 19:02

Alcoa gerir milljarða samning við Boeing

Alcoa hefur gert samning við Boeing um framleiðslu á álplötum og öðrum vörum til flugvélagerðar.


Erlent
19. september 18:15

Bandarísk fyrirtæki flýja land

Bandarísk fyrirtæki vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi í því skyni að borga lægri fyrirtækjaskatt.


Innlent
19. september 17:15

Íslendingar ánægðir með lífið og tilveruna

Íslendingar eru almennt ánægðir með vinnuna sína, sumarfríið og nágranna samkvæmt könnun MMR.


Innlent
19. september 16:42

Landsframleiðslan undir væntingum

Landsframleiðsla á öðrum ársfjórðungi var undir væntingum greiningardeildar Arion banka.


Innlent
19. september 16:32

Eignir Kaupþings nema 789 milljörðum króna

Slitastjórn Kaupþings hefur birt árshlutareikning fyrir fyrstu sex mánuði ársins.


Erlent
19. september 15:32

Forsætisráðherra Skotlands hættir

Alex Salmond ætlar að hætta sem forsætisráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins í kjölfar ósigursins.


Erlent
19. september 15:08

Borga 490 milljónir dollara í sekt fyrir mútur

Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline borgar fyrir mútur í Kína. Yfirmenn fengu skilorðsbundna dóma og verður vísað úr landi.


Innlent
19. september 14:37

Enn gerist ekkert í Helguvík

HS Orka hefur stefnt Norðuráli fyrir gerðardóm og vill samning ógiltan.


Fólk
19. september 14:29

Systkini skipa lið Hornafjarðar í Útsvari

Einn liðsmanna Hornafjarðar í Útsvari lagði Stefán Pálsson, spurningahöfund keppninnar, í Meistaranum fyrir nokkrum árum.


Erlent
19. september 14:08

Flugvél JetBlue fylltist af reyk

Farþegar héldu ró sinni þegar farþegarými flugvélar JetBlue fylltist af reyk í gær.


Innlent
19. september 13:27

Stóðu fyrir jarðhitahringborði í Brussel

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræddi um möguleika á sviði jarðvarma í Evrópu í dag.


Innlent
19. september 12:45

Komin í valferli fyrir tvö risagagnaver

Gagnaver hafa vaxið hratt að umfangi í heiminum en Landsvirkjun hefur unnið að því að koma Íslandi á framfæri á þessum vettvangi.


Innlent
20. september 12:10

First North hefur stóru hlutverki að gegna

Frumvarp um heimild lífeyrissjóða til fjárfestinga á First North hefur verið lagt fram á Alþingi.


Innlent
20. september 10:32

Raforkuverð mun hækka

Aukin eftirspurn eftir íslenskri raforku mun hækka raforkuverð á næstu árum en í því felast tækifæri á sviði orkuiðnaðar.


Innlent
20. september 08:38

Steinunn Valdís hættir í stjórn Íbúðalánasjóðs

Steinunn segir að ákvarðanir um starfsemi Íbúðalánasjóðs hafi verið teknar án aðkomu stjórnar.


Erlent
19. september 19:02

Alcoa gerir milljarða samning við Boeing

Alcoa hefur gert samning við Boeing um framleiðslu á álplötum og öðrum vörum til flugvélagerðar.


Innlent
19. september 17:15

Íslendingar ánægðir með lífið og tilveruna

Íslendingar eru almennt ánægðir með vinnuna sína, sumarfríið og nágranna samkvæmt könnun MMR.


Innlent
19. september 16:32

Eignir Kaupþings nema 789 milljörðum króna

Slitastjórn Kaupþings hefur birt árshlutareikning fyrir fyrstu sex mánuði ársins.


Erlent
19. september 15:08

Borga 490 milljónir dollara í sekt fyrir mútur

Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline borgar fyrir mútur í Kína. Yfirmenn fengu skilorðsbundna dóma og verður vísað úr landi.


Fólk
19. september 14:29

Systkini skipa lið Hornafjarðar í Útsvari

Einn liðsmanna Hornafjarðar í Útsvari lagði Stefán Pálsson, spurningahöfund keppninnar, í Meistaranum fyrir nokkrum árum.


Innlent
19. september 13:27

Stóðu fyrir jarðhitahringborði í Brussel

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, ræddi um möguleika á sviði jarðvarma í Evrópu í dag.


Innlent
20. september 11:04

26,3% vöxtur í íbúðafjárfestingu

Greining Íslandsbanka telur að stýrivöxtum verði haldið óbreyttum á næsta vaxtaákvörðunarfundi.


Innlent
20. september 09:46

Hlutafjáraukning ekki ákveðin

Skúli Mogensen útilokar ekki að fá aðra hluthafa í eigendahóp Wow air.


Innlent
20. september 07:32

Stofna félög í gríð og erg

Hugi Halldórsson, eigandi Stórveldisins, segist eiga sex mismunandi félög til að sækja um styrki úr Kvikmyndasjóði.


Erlent
19. september 18:15

Bandarísk fyrirtæki flýja land

Bandarísk fyrirtæki vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi í því skyni að borga lægri fyrirtækjaskatt.


Innlent
19. september 16:42

Landsframleiðslan undir væntingum

Landsframleiðsla á öðrum ársfjórðungi var undir væntingum greiningardeildar Arion banka.


Erlent
19. september 15:32

Forsætisráðherra Skotlands hættir

Alex Salmond ætlar að hætta sem forsætisráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins í kjölfar ósigursins.


Innlent
19. september 14:37

Enn gerist ekkert í Helguvík

HS Orka hefur stefnt Norðuráli fyrir gerðardóm og vill samning ógiltan.


Erlent
19. september 14:08

Flugvél JetBlue fylltist af reyk

Farþegar héldu ró sinni þegar farþegarými flugvélar JetBlue fylltist af reyk í gær.


Innlent
19. september 12:45

Komin í valferli fyrir tvö risagagnaver

Gagnaver hafa vaxið hratt að umfangi í heiminum en Landsvirkjun hefur unnið að því að koma Íslandi á framfæri á þessum vettvangi.← Eldra Nýrra →