miðvikudagur, 29. júní 2016
Innlent 29. júní 19:10

Gera tilraunir með 3D prentaðan mat

Undanfarið hafa starfsmenn Nýherja verið að prófa sig áfram með matarprentara.
Innlent 29. júní 18:30

Hagar hagnast um 948 milljónir

EBITDA smásölufyrirtækisins Haga á fyrsta ársfjórðungi 2016 nam 1,37 milljarði króna.
Innlent 29. júní 17:35

Samþykktu 83 milljarða

Endanlegar tölur liggja fyrir um niðurstöðu gjaldeyrisútboðs Seðlabankans, en 98,4% tilboða var tekið.
Innlent 29. júní 16:40

Úrvalsvísitalan hækkar

Velta með hlutabréf var 1,3 milljarðar króna í dag en mest hækkaði gengi bréfa Haga.
Erlent 29. júní 15:48

FTSE 100 jafnar sig

Hlutabréfavísitala bresku kauphallarinnar hefur jafnað sig fimm dögum eftir að kosið var um viðveru Bretlands í ESB.
Innlent 29. júní 14:56

NIB veita Landsvirkjun lán

Landsvirkjun hefur nú hlotið 50 milljón Bandaríkjadala lán frá Norræna fjárfestingarbankanum.
Erlent 29. júní 14:06

Dæmdir fyrir að leka gögnum

Tveir starfsmenn PricewaterhousCoopers voru dæmdir fyrir að upplýsa um skattsvindl í Lúxemborg.
Fólk 29. júní 13:48

Jón Viðar til ÍSAM

Jón Viðar Stefánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs ÍSAM.
Erlent 29. júní 13:06

Vilja taka við stjórnarandstöðu

Skoski þjóðarflokkurinn mun fara fram á að taka við stjórnarandstöðuhlutverkinu af Verkalýðsflokknum á breska þinginu í dag.
Innlent 29. júní 12:16

Milljónamæringur ef Ísland vinnur

Bresk veðmálafyrirtæki sjá fram á stærsta tap sögunnar ef Ísland sigrar Evrópumótið. Ávöxtunin yrði þúsundföld.
Innlent 29. júní 11:26

Ísland vinsælla en nokkru sinni

Á leitarvélum Google er Ísland nú orðið vinsælla en það var meðan á gosinu í Eyjafjallajökli stóð.
Fólk 29. júní 10:58

Kristján Geir ráðinn til Odda

Kristján Geir Gunnarsson ráðinn framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Odda.
Innlent 29. júní 10:25

Wow air flýgur til New York í haust

Sala er hafin í nýjar daglegar áætlunarferðir Wow air til New York borgar sem hefjast 25. nóvember.
Fólk 29. júní 09:59

Ingibjörg nýr forstöðumaður hjá SI

Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður mennta- og mannauðsmála hjá Samtökum Iðnaðarins.
Erlent 29. júní 09:17

Hlutabréfamarkaðir jafna sig

Hækkanir voru í kauphöllum Asíu í nótt þegar hlutabréf tóku aftur við sér eftir miklar lækkanir síðustu daga.
Fólk 29. júní 08:27

Íslensk kona kosin í forystu Lions

Guðrún Björt Yngvadóttir var fyrsta konan sem kosin er í forystu alþjóðlegu Lionshreyfingarinnar í 100 ára sögu hennar.
Erlent 29. júní 07:58

ISIS er talið bera ábyrgð á árás

Hryðjuverkaárás á alþjóðaflugvellinum í Istanbúl, Tyrklandi, er talin vera verk samtakanna Íslamska ríkið (daesh).
Erlent 28. júní 18:32

Angela Eagle á móti Corbyn

Þingmaður Verkamannaflokksins breska, Angela Eagle, hyggst bjóða sig fram gegn Jeremy Corbyn.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.