fimmtudagur, 26. maí 2016
Innlent 26. maí 17:40

Eyrir Invest hagnast um 15 milljarða

Heill 20 milljarða króna viðsnúningur varð á rekstri Eyris Invest milli áranna 2014 og 2015.
Innlent 26. maí 16:48

Lækkun í Kauphöllinni

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,25% í viðskiptum dagsins í rúmlega 800 milljóna króna veltu.
Innlent 26. maí 16:05

Nox Medical fær útflutningsverðlaun

Forseti Íslands veitti Nox Medical Útflutningsverðlaun embættisins í dag.
Innlent 26. maí 15:56

Tekur allt að 17 daga að skrá bíl

Bílainnflutningur tefst vegna hægagangs við skráningar notaðra bíla hjá Samgöngustofu.
Erlent 26. maí 15:30

Faraday sækja um lóð í Kaliforníu

Faraday Future, rafbílaframleiðandinn tilvonandi, vill nú byggja verksmiðju í Kaliforníuríki.
Innlent 26. maí 15:00

Enn tafir á flugi í Keflavík

Þjónusta á Keflavíkurflugvelli verður aftur takmörkuð í nótt vegna veikinda flugumferðarstjóra.
Innlent 26. maí 14:39

Spornað við skattaundanskotum

Nýtt frumvarp ætlað að hindra möguleg undanskot frá skatti með nýtingu skattaskjóla.
Innlent 26. maí 14:18

Landsréttur samþykktur á Alþingi

Lagafrumvarp um stofnun millidómsstigs sem mun heita Landsréttur var samþykkt á Alþingi í morgun.
Erlent 26. maí 13:36

Gæti þýtt gjaldþrot helstu bankanna

Áfrýjunarréttur heimilar endurupptöku ákæru á hendur 16 helstu bönkum í London.
Innlent 26. maí 13:15

22 þúsund manns starfa við ferðaþjónustu

Um 40% nýrra starfsmanna í ferðaþjónustu á árinu munu koma erlendis frá en eru nú ríflega 6.000 talsins.
Innlent 26. maí 12:59

13.000 nýjar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu

Húsnæðisskortur á höfuðborgarsvæðinu hverfur innan nokkurra ára, ef marka má áætlanir sveitarfélaga um uppbyggingu húsnæðis.
Innlent 26. maí 12:28

Aðalfundur Álklasans haldinn í dag

Farið yfir árangur Álklasans á aðalfundi og framtíðarverkefni með litlum og meðalstórum fyrirtækjum.
Innlent 26. maí 11:55

Bláa Lónið hagnast um 2,3 milljarða

Tekjur Bláa Lónsins árið 2015 námu 7,9 milljörðum króna en 1,4 milljarða arðgreiðsla verður greidd út fyrir árið.
Erlent 26. maí 11:42

Frakkar mótmæla breyttri vinnulöggjöf

Samgöngukerfi, raforkuframleiðsla og hafnir undir áhrifum verkfallsaðgerða til viðbótar við olíuframleiðslu.
Innlent 26. maí 11:20

Spá óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Arion banka telur að peningastefnunefnd Seðlabankans muni halda stýrivöxtum óbreyttum í fjórða sinn í röð.
Innlent 26. maí 10:07

Finnur Ingólfsson neitar

Finnur neitar vitneskju um að þýski bankinn hafi verið leppur við kaup á Búnaðarbankanum.
Innlent 26. maí 09:47

Hagnaður HB Granda dregst saman

Hagnaður HB Granda dróst saman á fyrsta ársfjórðungi og nam 5,6 milljónum evra.
Innlent 26. maí 09:05

Sveitarfélögin bjartsýnni

Mun meiri bjartsýni ríki meðal sveitarfélaga vegna reksturs ársins 2016 en gert var ráð fyrir í útkomuspá sveitarfélaga í fyrra.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.