*

miðvikudagur, 17. október 2018
Leiðari 16. október

Hafa ekki enn dregið lærdóm af hruninu

Heiðar Guðjónsson segir að mikilvægasti lærdómur hrunsins hafi verið sá að ríkið eigi ekki að taka yfir skuldbindingar einkafyrirtækja.
Leiðari 16. október

Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi?

Fyrr í dag stóð FVH í samstarfi við SI fyrir hádegisverðarfundi undir yfirskriftinni: Er fasteignamarkaðurinn í jafnvægi?
Leiðari 16. október

FA kvartar vegna brota póstsins

Félag atvinnurekenda hefur kvartað til eftirlitsnefndar, sem fylgjast á með því að Íslandspóstur ohf. fari að ákvæðum sáttar.
Leiðari 16. október 16:30

Icelandair leiddi hækkanir

Alls hækkuðu sjö félög í viðskiptum dagsins en Icelandair leiddi hækkanirnar með 1,80% hækkun í 22 milljóna króna viðskiptum.
Leiðari 16. október 15:55

Hagnaður BlackRock eykst

Hlutabréfaverð eignarstýringarrisans hefur lækkað um ríflega 3% eftir að tekjur á þriðja ársfjórðungi voru ekki í samræmi við væntingar.
Leiðari 16. október 15:30

Kröfur í Primera nema 16,4 milljörðum

Kröfur í danska hluta þrotabús Primera air nema um 16,4 milljörðum króna. Endanlegar tölur um kröfur liggja þó ekki fyrir.
Leiðari 16. október 14:45

„Veiðigjaldafrumvarp skekkir samkeppnisstöðu"

FA og SFÚ benda á að það að aukið vægi aflaverðmætis í útreikningi veiðigjalda ýti undir tvöfalda verðmyndun í sjávarútvegi.
Leiðari 16. október 13:45

Segja tillögu Gildis ótæka

Samkvæmt breytingartillögunni sem stjórn HB Granda hefur lagt fram er það talið ótækt að fela ótilgreindum aðilum slíkt verkefni.
Leiðari 16. október 13:15

WOW air hættir flugi til St. Louis

Stjórnendur WOW air hafa tekið þá ákvörðun að hætta flugi til borgarinnar strax eftir næstu áramót.
Leiðari 16. október 12:46

Stefnir í metár hjá Skeljungi

Greinendur hjá Capacent telja að Skeljungur hafi verið með vanmetnari félögum á síðasta ári en verðmatsgengið var um 20 til 25% yfir markaðsgengi.
Leiðari 16. október 11:20

Fiskafli dregst saman um 14% milli ára

Fiskafli íslenskra skipa í september var 108.011 tonn eða 14% minni en í september 2017 sem skýrist aðallega af minni uppsjávarafla.
Leiðari 16. október 10:40

Spá 2,8% verðbólgu í október

Greinendur Íslandsbanka spá því að verðbólgan verði 3,5% í lok þessa árs og muni að jafnaði verða 3,5% á árinu 2019.
Leiðari 16. október 10:15

Um 62% ferðuðust til útlanda í sumar

Íbúar höfuðborgarsvæðisins ferðuðust frekar til útlanda í sumar en íbúar landsbyggðarinnar.
Leiðari 16. október 09:59

Byrja að fljúga til Ísrael 11. júní

Wow air hefur staðfest fréttir um að að flug hefst á ný til Tel Aviv sem standi út október 2019. Flogið verður þrisvar í viku.
Leiðari 16. október 09:30

VR vill 35 stunda vinnuviku án launaskerðingar

Í kröfugerð VR sem samþykkt var í gærkvöldi kemur fram að félagið vilji rétta hlut þeirra lægst launuðu og auka ráðstöfunartekjur félagsmanna.
Leiðari 16. október 09:14

Annar stofnanda Microsoft látinn

Paul Allen, lést í gær 65 ára gamall. Var 27. ríkasti maður heims með verðmæti yfir 3.000 milljarða króna.
Leiðari 16. október 08:55

Skoða kaup Árvakurs og 365 á Póstmiðstöðinni

Samkeppniseftirlitið leitar nú sjónarmiða vegna kaupa Árvakurs og 365 hf. á Póstmiðstöðinni ehf.
Leiðari 15. október 19:01

Ætla að umbylta aðgengi að námsefni

Verkefnið Skilvirkt lærdómssamfélag bar sigur úr býtum í Verkkeppni Viðskiptaráðs sem haldin var í annað sinn nú um helgina.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir