Föstudagur, 3. júlí 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Flugvél knúin sólarorku setur heimsmet

Solar Impulse vélin flaug 8.000 kílómetra milli Japan og Havaí. Ferðalagið tók 118 klukkustundir. Hvoru tveggja er heimsmet.

Helgi Hrafn er ekki með nein plön í kvöld

Þingmenn eru loks komnir í sumarfrí eftir löng þingstörf. Þingmaður Pírata ætlar að lifa eina mínútu í einu á næstunni.

Innlent
3. júlí 16:38

Grænn dagur í Kauphöllinni

Nýherji hækkaði mest félaga í Kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,16% og ávöxtunarkrafa skuldabréfa lækkaði.


Erlent
3. júlí 16:34

Norður Kórea opnar glæsilegan flugvöll - MYNDIR

Í síðasta mánuði var opnuð ný og glæsileg viðbót við alþjóðaflugvöllinn í Pyongyang, höfuðborg Norður Kóreu.


Innlent
3. júlí 16:10

Vilja byggja þyrlupall í Sandgerði

Eigandi veitingastaðar í Sandgerði vill hafa þyrlupall í bænum til að laða að efnamikla ferðamenn.


Erlent
3. júlí 15:27

Tsipras segir Evrópu hafa kúgað Grikkland

Alexis Tsipras ítrekaði í dag að þegnar hans ættu að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag.


Innlent
3. júlí 14:48

Lagning jarðstrengs milli Fitja og Helguvíkur hefst

Landsnet áætlar að hefja lagningu á 132 kílóvolta jarðstreng frá Fitjum til Helguvíkur í næstu viku.


Innlent
3. júlí 14:20

Haftafrumvörp samþykkt á Alþingi

Frumvarp um stöðugleikaskatt var samþykkt samhljóða en Ögmundur Jónasson var á móti frumvarpi um nauðasamninga.


Innlent
3. júlí 14:00

Kínverskur fjárfestir leggur 6 milljarða í CRI

Geely Holding Group, sem á m.a. Volvo, kaupir meirihluta í íslenska félaginu Carbon Recycling International á Reykjanesi.


Erlent
3. júlí 13:53

Hnífjafnt í Grikklandi

Tvær skoðanakannanir í Grikklandi benda til þess að mjög jafnt muni verða á munum í kosningum um skuldir gríska ríkisins.


Innlent
3. júlí 13:22

Peningamagn heldur áfram að vaxa hratt

Vöxtur breiðs peningamagns hefur verið um og yfir 10% undanfarin misseri og hefur ekki mælst meiri frá hruni.


Innlent
3. júlí 12:37

Björgólfur vill að Ríkisútvarpið biðjist afsökunar

Björgólfur Thor sakar RÚV um að hafa ástundað ófagleg vinnubrögð, ekki gætt sanngirni og látið hlutlægni lönd og leið.


Innlent
3. júlí 12:19

Skortur á efnislegum gæðum dregst saman

Það hlutfall Íslendinga sem skortir efnisleg gæði dregst verulega saman milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.


Innlent
3. júlí 11:48

Ríkið gefur út stutt óverðtryggð skuldabréf

Tveir flokkar ríkisskuldabréfa með gjalddaga 2017 og 2020 stækka. Tilboð að nafnvirði 7,45 ma. króna voru samþykkt.


Innlent
3. júlí 11:27

Tuttugu sækja um í byltingafræði

Umsóknum í grunnnám í Háskólanum á Bifröst fjölgaði um 10% frá fyrra ári. 207 sóttu um í grunnnám og 125 í meistaranám.


Innlent
3. júlí 11:17

Hraðari velta á fasteignamarkaði

Fasteignum á söluskrá fer fækkandi og meðaltíminn sem tekur að selja fasteignir er að styttast, samkvæmt tölum Seðlabankans.


Innlent
3. júlí 10:51

Fjármálafyrirtæki vilja fækka starfsfólki

Rúm 20% fyrirtækja vildu fjölga starfsfólki á næstu sex mánuðum samkvæmt könnun sem framkvæmd var í maí.


Innlent
3. júlí 10:20

Gray Line skoðar flugrútu til Akureyrar

Gray Line íhugar að bjóða upp á beinar rútuferðir frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar.


Erlent
3. júlí 09:44

Sakaður um stórfelldan fjárdrátt

Forsætisráðherra Malasíu á að hafa millifært 700 milljónir Bandaríkjadala úr opinberum sjóði inn á eigin reikning.


Erlent
3. júlí 09:26

RBS gæti þurft að borga 13 milljarða dollara

Royal Bank of Scotland gæti átt von á harðri refsingu fyrir sölu á húsnæðislánum fyrir hrun.


Innlent
3. júlí 16:38

Grænn dagur í Kauphöllinni

Nýherji hækkaði mest félaga í Kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,16% og ávöxtunarkrafa skuldabréfa lækkaði.


Innlent
3. júlí 16:10

Vilja byggja þyrlupall í Sandgerði

Eigandi veitingastaðar í Sandgerði vill hafa þyrlupall í bænum til að laða að efnamikla ferðamenn.


Innlent
3. júlí 14:48

Lagning jarðstrengs milli Fitja og Helguvíkur hefst

Landsnet áætlar að hefja lagningu á 132 kílóvolta jarðstreng frá Fitjum til Helguvíkur í næstu viku.


Innlent
3. júlí 14:00

Kínverskur fjárfestir leggur 6 milljarða í CRI

Geely Holding Group, sem á m.a. Volvo, kaupir meirihluta í íslenska félaginu Carbon Recycling International á Reykjanesi.


Innlent
3. júlí 13:22

Peningamagn heldur áfram að vaxa hratt

Vöxtur breiðs peningamagns hefur verið um og yfir 10% undanfarin misseri og hefur ekki mælst meiri frá hruni.


Innlent
3. júlí 12:19

Skortur á efnislegum gæðum dregst saman

Það hlutfall Íslendinga sem skortir efnisleg gæði dregst verulega saman milli ára samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar.


Innlent
3. júlí 11:27

Tuttugu sækja um í byltingafræði

Umsóknum í grunnnám í Háskólanum á Bifröst fjölgaði um 10% frá fyrra ári. 207 sóttu um í grunnnám og 125 í meistaranám.


Innlent
3. júlí 10:51

Fjármálafyrirtæki vilja fækka starfsfólki

Rúm 20% fyrirtækja vildu fjölga starfsfólki á næstu sex mánuðum samkvæmt könnun sem framkvæmd var í maí.


Erlent
3. júlí 09:44

Sakaður um stórfelldan fjárdrátt

Forsætisráðherra Malasíu á að hafa millifært 700 milljónir Bandaríkjadala úr opinberum sjóði inn á eigin reikning.


Erlent
3. júlí 16:34

Norður Kórea opnar glæsilegan flugvöll - MYNDIR

Í síðasta mánuði var opnuð ný og glæsileg viðbót við alþjóðaflugvöllinn í Pyongyang, höfuðborg Norður Kóreu.


Erlent
3. júlí 15:27

Tsipras segir Evrópu hafa kúgað Grikkland

Alexis Tsipras ítrekaði í dag að þegnar hans ættu að segja nei í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudag.


Innlent
3. júlí 14:20

Haftafrumvörp samþykkt á Alþingi

Frumvarp um stöðugleikaskatt var samþykkt samhljóða en Ögmundur Jónasson var á móti frumvarpi um nauðasamninga.


Erlent
3. júlí 13:53

Hnífjafnt í Grikklandi

Tvær skoðanakannanir í Grikklandi benda til þess að mjög jafnt muni verða á munum í kosningum um skuldir gríska ríkisins.


Innlent
3. júlí 12:37

Björgólfur vill að Ríkisútvarpið biðjist afsökunar

Björgólfur Thor sakar RÚV um að hafa ástundað ófagleg vinnubrögð, ekki gætt sanngirni og látið hlutlægni lönd og leið.


Innlent
3. júlí 11:48

Ríkið gefur út stutt óverðtryggð skuldabréf

Tveir flokkar ríkisskuldabréfa með gjalddaga 2017 og 2020 stækka. Tilboð að nafnvirði 7,45 ma. króna voru samþykkt.


Innlent
3. júlí 11:17

Hraðari velta á fasteignamarkaði

Fasteignum á söluskrá fer fækkandi og meðaltíminn sem tekur að selja fasteignir er að styttast, samkvæmt tölum Seðlabankans.


Innlent
3. júlí 10:20

Gray Line skoðar flugrútu til Akureyrar

Gray Line íhugar að bjóða upp á beinar rútuferðir frá Keflavíkurflugvelli til Akureyrar.


Erlent
3. júlí 09:26

RBS gæti þurft að borga 13 milljarða dollara

Royal Bank of Scotland gæti átt von á harðri refsingu fyrir sölu á húsnæðislánum fyrir hrun.← Eldra Nýrra →