*

fimmtudagur, 23. nóvember 2017
Leiðari 23. nóvember

Eva nýr framkvæmdastjóri Raftákns

Eva Hlín Dereksdóttir hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Raftákns og tekur við Árna V. Friðrikssyni.
Snorri Páll Gunnarsson 23. nóvember

Telja Icelandair 32% undirverðlagt

IFS Greining metur virði Icelandair Group á 105 milljarða króna eða 21 krónu á hlut.
Leiðari 23. nóvember

Land Faxaflóahafna fari í opið söluferli

Stjórnarmaður í Faxaflóahöfnum segir eðlilegt að fá rétt verðmat á landinu undir fyrirhugaða stækkun Bryggjuhverfis.
Leiðari 23. nóvember 11:45

Veigar semur við Star Wars

Fyrirtæki Veigars Margeirssonar, Pitch Hammer Music, mun semja tónlist í markaðsefni fyrir Star Wars: The Last Jedi.
Leiðari 23. nóvember 11:26

Laun á Íslandi hafa hækkað mikið

Laun á Íslandi hafa hækkað um 60% frá 2012-2016 en aðeins um 6-8% í helstu viðskiptalöndum okkar.
Leiðari 23. nóvember 11:11

Eignaumsjón semur við HS Orku

Eignaumsjón og HS Orka hafa gert með sér samkomulag sem skilar viðskiptavinum Eignaumsjónar föstum afslætti af smásöluverði við kaup á raforku.
Leiðari 23. nóvember 10:54

Þórhildur Sunna þingflokksformaður

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir er nýr þingsflokksformaður Pírata en Helgi Hrafn verður varaformaður.
Leiðari 23. nóvember 10:40

Takk dagur Fossa tileinkaður Krafti

Í dag renna allar þóknanatekjur Fossa markaða til Krafts, stuðningsfélags ungs fólks með krabbamein.
Leiðari 23. nóvember 10:16

Fjöldi Airbnb íbúða leigðar án leyfis

Minnihluti íbúða sem leigðar eru út á Airbnb í 90 daga eða fyrir meira en 2 milljónir hafa tilskilin leyfi.
Leiðari 23. nóvember 09:32

Atvinnuleysi eykst í 3,6%

Um 2 þúsund fleiri voru atvinnulausir í október heldur en á sama tíma í fyrra, en einnig fjölgar fólki utan vinnumarkaðar.
Leiðari 23. nóvember 08:59

MDE sýknar ríkið í máli Geirs Haarde

Geir H. Haarde vísaði dómnum yfir sér í Landsdómi til Mannréttindadómstóls Evrópu.
Leiðari 23. nóvember 08:42

Úthlutaði 14.261 tonnum í byggðakvóta

Sjávarútvegsráðuneytið hefur úthlutað 42% meira af almennum og 12% meira af sértækum byggðakvóta fyrir næsta fiskveiðiár.
Leiðari 23. nóvember 08:19

Kostnaður bílaleiga eykst um 2 milljarða

Forstjóri Hölds á Akureyri segir afnám afsláttarkjara af bílainnflutningi um áramótin vera mikið högg. Metár í forskráningum.
Leiðari 22. nóvember 19:24

Öruggast að panta á sumrin

Víða er nánast fullbókað á jólahlaðborð og dæmi eru um að pantanir hafi borist veitingastöðum 2. janúar.
Leiðari 22. nóvember 18:18

BBC: Marel eygir 820 milljarða markað

Íslenska tæknifyrirtækið er í ítarlegri umfjöllun á vefsíðu BBC þar sem rætt er við forstjóra fyrirtækisins um vaxtatækifærin.
Leiðari 22. nóvember 17:43

Heildarlækkun Eimskips nam 8,09%

Markaðsvirði Eimskips lækkaði um 4,1 milljarð í viðskiptum dagsins en hvert bréf félagsins lækkaði um 22 krónur.
Leiðari 22. nóvember 17:14

Landsbankinn spáir kröftugum vexti

Bankinn spáir áframhaldandi aukningu atvinnuvegafjárfestingar á næsta ári um 8,1% og 4,5% hagvexti.
Leiðari 22. nóvember 16:39

416 milljarða Brexit reikningur

Breska fjármálaráðuneytið eyrnamerkir 3 milljörðum punda í Brexit undirbúning sem nemur 416 milljörðum króna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir