Miðvikudagur, 1. apríl 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Ætla að selja Hótel Bifröst

Stofnað hefur verið félag um rekstur Hótels Bifrastar og er ætlunin að selja það innan tíðar.

Embætti listdansstjóra laust til umsóknar

Embætti listdansstjóra Íslenska dansflokksins er laust til umsóknar en hann er forstöðumaður Íslenska dansflokksins.

Innlent
31. mars 18:41

Ísland óskar eftir stofnaðild að AIIB

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland óskaði eftir að gerast stofnaðili að nýjum fjárfestingabanka fyrir Asíu.


Innlent
31. mars 18:07

Gissur nýr framkvæmdastjóri Fagverk-verktaka

Malbikunarfyrirtækið Fagverk-verktakar hefur ráðið Gissur Pálsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins.


Erlent
31. mars 17:51

Taiwan og Noregur sækja um aðild að AIIB

Tawain og Noregur sækja um aðild að bankanum Asia Infrastructure Investment Bank (AIIB) rétt fyrir frestinn sem rennur út næstkomandi fimmtudag.


Innlent
31. mars 17:17

Tryggingarfélögin lækkuðu öll í dag

Bréf Sjóvá, TM og VÍS lækkuðu öll í kauphöll í dag


Innlent
31. mars 16:55

Landsvirkjun og PCC undirrita nýjan rafmagnssamning

Nýr samningur hefur verið undirritaður milli Landsvirkjunar og PCC eftir að ESA hóf skoðun á fyrri samningi.


Innlent
31. mars 16:01

Guðný Helga til Landspítalans

Um miðjan maímánuð tekur Guðný Helga Herbertsdóttir við starfi deildarstjóra Samskiptadeildar Landspítalans.


Erlent
31. mars 15:42

Lufthansa tekur frá 300 milljónir dala

Flugfélagið Lufthansa þarf líklega að reiða fram gríðarháar fjárhæðir á næstunni.


Innlent
31. mars 15:36

Wilson´s lýst gjaldþrota

Í Lög­birt­ing­ar­blaðinu í dag er skorað á kröfu­hafa að lýsa kröf­um í búið fyr­ir lok maí­mánaðar.


Innlent
31. mars 15:15

Ráðuneytið hefur ekki brugðist við kröfu FA

Félag atvinnurekenda segir nauðsynlegt að endurgreiðsla útboðsgjalds fari tafarlaust fram til að lágmarka tjón neytenda.


Erlent
31. mars 14:19

Pyntaður og myrtur af rússneska ríkinu

Sergei Magnitskí reyndi að afhjúpa svikamyllu rússneska ríkisins, en hlaut í þess í stað hrottaleg örlög.


Innlent
31. mars 13:43

Langdýrast að leigja bíla á Íslandi

Verðskrár bílaleiga í Leifsstöð eru mun hærri en gengur og gerist við aðrar evrópskar flughafnir.


Innlent
31. mars 12:57

Segir viðskipti við Rannsóknir og greiningu athugaverð

Einkahlutafélagið Rannsóknir og greining hefur samtals fengið 158 milljónir úr ríkissjóði fyrir æskulýðsrannsóknir.


Innlent
31. mars 12:35

Páll: Stjórnin hefði þá átt að segja af sér

Ef aðhaldsaðgerðirnar í lok árs 2013 voru mistök þá hefði stjórn RÚV átt að segja af sér, segir fyrrum útvarpsstjóri.


Innlent
31. mars 11:47

Garðabær skilaði 482 milljóna afgangi

Garðabær lækkaði skuldahlutfall sitt úr 98% í 93% á síðasta ári.


Erlent
31. mars 11:29

Hagvöxturinn var meiri í Bretlandi

Hagvöxtur í Bretlandi nam 2,8% á síðasta ári, en ekki 2,6% eins og áður hafði verið gefið út.


Innlent
31. mars 10:57

Bjartsýni stjórnenda fer minnkandi

Stjórnendur búast við að gengi krónunnar veikist á næstunni og stýrivextir Seðlabankans hækki.


Erlent
31. mars 10:52

Hlutabréf Bang & Olufsen hækka um 28%

Tilkynning um að félagið hafi selt þann hluta rekstrarins sem snýr að hljómkerfum í bíla stórhækkaði hlutabréfaverðið.


Innlent
31. mars 10:25

Neyddust til að fá rafræn skilríki

Gert var að skilyrði fyrir þiggjendur skuldaniðurfellingarinnar að fá rafræn skilríki hjá Auðkenni.


Innlent
31. mars 18:41

Ísland óskar eftir stofnaðild að AIIB

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að Ísland óskaði eftir að gerast stofnaðili að nýjum fjárfestingabanka fyrir Asíu.


Erlent
31. mars 17:51

Taiwan og Noregur sækja um aðild að AIIB

Tawain og Noregur sækja um aðild að bankanum Asia Infrastructure Investment Bank (AIIB) rétt fyrir frestinn sem rennur út næstkomandi fimmtudag.


Innlent
31. mars 16:55

Landsvirkjun og PCC undirrita nýjan rafmagnssamning

Nýr samningur hefur verið undirritaður milli Landsvirkjunar og PCC eftir að ESA hóf skoðun á fyrri samningi.


Erlent
31. mars 15:42

Lufthansa tekur frá 300 milljónir dala

Flugfélagið Lufthansa þarf líklega að reiða fram gríðarháar fjárhæðir á næstunni.


Innlent
31. mars 15:15

Ráðuneytið hefur ekki brugðist við kröfu FA

Félag atvinnurekenda segir nauðsynlegt að endurgreiðsla útboðsgjalds fari tafarlaust fram til að lágmarka tjón neytenda.


Innlent
31. mars 13:43

Langdýrast að leigja bíla á Íslandi

Verðskrár bílaleiga í Leifsstöð eru mun hærri en gengur og gerist við aðrar evrópskar flughafnir.


Innlent
31. mars 12:35

Páll: Stjórnin hefði þá átt að segja af sér

Ef aðhaldsaðgerðirnar í lok árs 2013 voru mistök þá hefði stjórn RÚV átt að segja af sér, segir fyrrum útvarpsstjóri.


Erlent
31. mars 11:29

Hagvöxturinn var meiri í Bretlandi

Hagvöxtur í Bretlandi nam 2,8% á síðasta ári, en ekki 2,6% eins og áður hafði verið gefið út.


Erlent
31. mars 10:52

Hlutabréf Bang & Olufsen hækka um 28%

Tilkynning um að félagið hafi selt þann hluta rekstrarins sem snýr að hljómkerfum í bíla stórhækkaði hlutabréfaverðið.


Innlent
31. mars 18:07

Gissur nýr framkvæmdastjóri Fagverk-verktaka

Malbikunarfyrirtækið Fagverk-verktakar hefur ráðið Gissur Pálsson sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins.


Innlent
31. mars 17:17

Tryggingarfélögin lækkuðu öll í dag

Bréf Sjóvá, TM og VÍS lækkuðu öll í kauphöll í dag


Innlent
31. mars 16:01

Guðný Helga til Landspítalans

Um miðjan maímánuð tekur Guðný Helga Herbertsdóttir við starfi deildarstjóra Samskiptadeildar Landspítalans.


Innlent
31. mars 15:36

Wilson´s lýst gjaldþrota

Í Lög­birt­ing­ar­blaðinu í dag er skorað á kröfu­hafa að lýsa kröf­um í búið fyr­ir lok maí­mánaðar.


Erlent
31. mars 14:19

Pyntaður og myrtur af rússneska ríkinu

Sergei Magnitskí reyndi að afhjúpa svikamyllu rússneska ríkisins, en hlaut í þess í stað hrottaleg örlög.


Innlent
31. mars 12:57

Segir viðskipti við Rannsóknir og greiningu athugaverð

Einkahlutafélagið Rannsóknir og greining hefur samtals fengið 158 milljónir úr ríkissjóði fyrir æskulýðsrannsóknir.


Innlent
31. mars 11:47

Garðabær skilaði 482 milljóna afgangi

Garðabær lækkaði skuldahlutfall sitt úr 98% í 93% á síðasta ári.


Innlent
31. mars 10:57

Bjartsýni stjórnenda fer minnkandi

Stjórnendur búast við að gengi krónunnar veikist á næstunni og stýrivextir Seðlabankans hækki.


Innlent
31. mars 10:25

Neyddust til að fá rafræn skilríki

Gert var að skilyrði fyrir þiggjendur skuldaniðurfellingarinnar að fá rafræn skilríki hjá Auðkenni.← Eldra Nýrra →