Þriðjudagur, 1. september 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


200 manns handteknir í Kína fyrir að dreifa orðrómum

Kínversk yfirvöld hafa handtekið ýmsa aðila í tengslum við lækkandi hlutabréfaverð þar í landi.

Stofnandi Minecraft bölvar eigin ríkidæmi

Markus Persson er metinn á u.þ.b. 300 milljarða króna en virðist þrátt fyrir það vera óhamingjusamur.

Innlent
31. ágúst 17:46

Þórsberg segir upp öllum starfsmönnum sínum

Stærsti atvinnurekandinn á Tálknafirði segir upp 26 manns.


Erlent
31. ágúst 17:19

Launahækkun hjá Wal-Mart leiðir til styttri vinnuviku

Wal-Mart reynir að mæta auknum launakostnaði með því að fækka vinnustundum.


Innlent
31. ágúst 16:50

Smávægileg lækkun í kauphöllinni

Fjarskipti og Eimskip hækkuðu mest í hlutabréfaviðskiptum dagsins, en Sjóvá og Icelandair lækkuðu


Innlent
31. ágúst 16:30

Sláturfélagið kaupir Hollt og gott

Sláturfélag Suðurlands hefur keypt helmingshlut í Hollu og góðu ehf., en átti fyrir helming í félaginu.


Erlent
31. ágúst 16:16

Afleiðuviðskipti með marijúana

Verð á marijúana í Bandaríkjunum til afhendingar nú er um 48% hærra en marijúana til afhendingar í desember.


Innlent
31. ágúst 15:49

Segja ekki tilefni til að byggja spítala á nýjum stað

Í nýrri skýrslu KPMG um staðsetningu nýs Landspítala segir að núvirtur byggingarkostnaður væri hærri á nýjum stað.


Innlent
31. ágúst 15:04

Verðbólga á evrusvæðinu aðeins 0,2%

Þrátt fyrir umfangsmikil kaup evrópska seðlabankans á skuldabréfum er verðbólga enn langt undir markmiði á evrusvæðinu.


Erlent
31. ágúst 14:24

Minni hagvöxtur á Indlandi en búist var við

Nýjar hagvaxtartölur frá Indlandi valda fjárfestum vonbrigðum.


Innlent
31. ágúst 13:42

Hagnaður Fjörukrárinnar eykst verulega

Höfuðstólslækkun gengistryggðra lána Fjörukrárinnar skipti miklu fyrir afkomu félagsins í fyrra.


Erlent
31. ágúst 13:05

Billjón dollarar hafa flúið úr nýmarkaðs­ríkjum

Meira fjármagn hefur flúið nýmarkaðsríki undanfarið ár heldur en í krísunni 2008-2009, samkvæmt nýjum gögnum.


Innlent
31. ágúst 12:24

Vetrargestum fjölgaði sjöfalt meira á Íslandi

Fjölgun gistinótta á hótelum milli síðustu tveggja vetra var meiri á Íslandi en í öllum löndum Evrópusambandsins.


Erlent
31. ágúst 11:51

Hagnaður Rosneft dregst saman um 22%

Mikil lækkun á olíuverði hafði töluverð áhrif á afkomu rússneska olíufyrirtækisins Rosneft, en veik rúbla hjálpaði til.


Erlent
31. ágúst 10:47

Enn lækkar gengi kínverskra hlutabréfa

Kínversk yfirvöld hafa handtekið fjölda manns fyrir að dreifa orðrómum um hrun á kínverskum hlutabréfamarkaði.


Innlent
31. ágúst 10:29

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði milli mánaða

Vísitala framleiðsluverðs fyrir stóriðju lækkaði um 6,6% á milli júní og júlí.


Innlent
31. ágúst 09:49

Vöruskiptajöfnuður hagstæðari en í fyrra

Vöruskiptajöfnuður var óhagstæður um 6,4 milljarða króna á fyrstu sjö mánuðum ársins.


Innlent
31. ágúst 09:42

Verðmæti afla jókst um 5,4% á milli ára í maí

Verðmæti þorsks sem veiddur var í maí nam 4,8 milljörðum króna og jókst það um 2% á milli ára.


Innlent
31. ágúst 09:37

Eimskip hættir við smíði á kínversku skipi

Vegna tafa við smíði á skipi í kínverskri skipasmíðastöð hefur Eimskip ákveðið að hætta við smíðina.


Innlent
31. ágúst 09:05

Hagnaður Eikar nam 1,5 milljörðum

Rekstrartekjur fasteignafélagsins Eikar námu 2.833 milljónum króna á fyrri helmingi ársins.


Innlent
31. ágúst 17:46

Þórsberg segir upp öllum starfsmönnum sínum

Stærsti atvinnurekandinn á Tálknafirði segir upp 26 manns.


Innlent
31. ágúst 16:50

Smávægileg lækkun í kauphöllinni

Fjarskipti og Eimskip hækkuðu mest í hlutabréfaviðskiptum dagsins, en Sjóvá og Icelandair lækkuðu


Erlent
31. ágúst 16:16

Afleiðuviðskipti með marijúana

Verð á marijúana í Bandaríkjunum til afhendingar nú er um 48% hærra en marijúana til afhendingar í desember.


Innlent
31. ágúst 15:04

Verðbólga á evrusvæðinu aðeins 0,2%

Þrátt fyrir umfangsmikil kaup evrópska seðlabankans á skuldabréfum er verðbólga enn langt undir markmiði á evrusvæðinu.


Innlent
31. ágúst 13:42

Hagnaður Fjörukrárinnar eykst verulega

Höfuðstólslækkun gengistryggðra lána Fjörukrárinnar skipti miklu fyrir afkomu félagsins í fyrra.


Innlent
31. ágúst 12:24

Vetrargestum fjölgaði sjöfalt meira á Íslandi

Fjölgun gistinótta á hótelum milli síðustu tveggja vetra var meiri á Íslandi en í öllum löndum Evrópusambandsins.


Erlent
31. ágúst 10:47

Enn lækkar gengi kínverskra hlutabréfa

Kínversk yfirvöld hafa handtekið fjölda manns fyrir að dreifa orðrómum um hrun á kínverskum hlutabréfamarkaði.


Innlent
31. ágúst 09:49

Vöruskiptajöfnuður hagstæðari en í fyrra

Vöruskiptajöfnuður var óhagstæður um 6,4 milljarða króna á fyrstu sjö mánuðum ársins.


Innlent
31. ágúst 09:37

Eimskip hættir við smíði á kínversku skipi

Vegna tafa við smíði á skipi í kínverskri skipasmíðastöð hefur Eimskip ákveðið að hætta við smíðina.


Erlent
31. ágúst 17:19

Launahækkun hjá Wal-Mart leiðir til styttri vinnuviku

Wal-Mart reynir að mæta auknum launakostnaði með því að fækka vinnustundum.


Innlent
31. ágúst 16:30

Sláturfélagið kaupir Hollt og gott

Sláturfélag Suðurlands hefur keypt helmingshlut í Hollu og góðu ehf., en átti fyrir helming í félaginu.


Innlent
31. ágúst 15:49

Segja ekki tilefni til að byggja spítala á nýjum stað

Í nýrri skýrslu KPMG um staðsetningu nýs Landspítala segir að núvirtur byggingarkostnaður væri hærri á nýjum stað.


Erlent
31. ágúst 14:24

Minni hagvöxtur á Indlandi en búist var við

Nýjar hagvaxtartölur frá Indlandi valda fjárfestum vonbrigðum.


Erlent
31. ágúst 13:05

Billjón dollarar hafa flúið úr nýmarkaðs­ríkjum

Meira fjármagn hefur flúið nýmarkaðsríki undanfarið ár heldur en í krísunni 2008-2009, samkvæmt nýjum gögnum.


Erlent
31. ágúst 11:51

Hagnaður Rosneft dregst saman um 22%

Mikil lækkun á olíuverði hafði töluverð áhrif á afkomu rússneska olíufyrirtækisins Rosneft, en veik rúbla hjálpaði til.


Innlent
31. ágúst 10:29

Vísitala framleiðsluverðs lækkaði milli mánaða

Vísitala framleiðsluverðs fyrir stóriðju lækkaði um 6,6% á milli júní og júlí.


Innlent
31. ágúst 09:42

Verðmæti afla jókst um 5,4% á milli ára í maí

Verðmæti þorsks sem veiddur var í maí nam 4,8 milljörðum króna og jókst það um 2% á milli ára.


Innlent
31. ágúst 09:05

Hagnaður Eikar nam 1,5 milljörðum

Rekstrartekjur fasteignafélagsins Eikar námu 2.833 milljónum króna á fyrri helmingi ársins.← Eldra Nýrra →