Laugardagur, 20. desember 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Segja Norður Kóreu á bak við netárás

Bandaríska alríkislögreglan segir rannsókn sína staðfesta að Norður Kóresk yfirvöld eru á bak við netárás gegn Sony.

Langflestir ferðamenn sáttir við íslandsför

95,6% svarenda í könnun Ferðamálstofu sögðust vera ánægðir með ferðina til Íslands. 83% vilja koma aftur.

Innlent
19. desember 17:17

Úrvalsvísitalan hækkar um 1,15%

Heildarvelta í Kauphöllinni var 6,9 milljarðar. Mest hækkaði gengi bréfa í Marel og HB Granda.


Innlent
19. desember 17:02

Elsa Ágústsdóttir í framkvæmdastjórn Lyfju

Elsa M. Ágústsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður verslana- og markaðssviðs Lyfju hf.


Innlent
19. desember 16:42

Seðlabankinn breytir útboðsskilmálum

Breytingin felst í að heimila viðskiptabönkum að safna tilboðum sem byggja á krónueign erlendra aðila.


Innlent
19. desember 16:22

Þórdís Kolbrún nýr aðstoðarmaður innanríkisráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ólafar Nordal innanríkisráðherra.


Innlent
19. desember 16:06

Nýr framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins

Sigurbjörn Ingimundarson tekur við starfinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem hefur tekið við starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra.


Innlent
19. desember 15:57

Kvos hagnast um 60,7 milljónir

Viðsnúningur varð á rekstri Kvosar, móðurfélags Odda, í fyrra og snerist tap í hagnað á árinu.


Innlent
19. desember 15:25

EFLA tengir byggðir í N-Noregi

EFLA verkfræðistofa hefur með höndum heildarhönnun í endurnýjun tveggja samsíða jarðganga í N-Noregi.


Innlent
19. desember 14:52

Securitas sektað um 80 milljónir

Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu.


Innlent
19. desember 14:41

Hamborgarhryggur vinsælastur á aðfangadag

Lambakjöt, rjúpur og kalkúnn eru vinsæll jólamatur hjá Íslendingum en ná þó ekki að slá við hamborgarhryggnum.


Innlent
19. desember 13:42

Reynir Traustason hyggst opna fjölmiðil

Jón Trausti Reynisson hefur tryggt sér réttinn að léninu Stundin.is. Starfsmenn DV hafa fengið óformleg starfstilboð.


Innlent
19. desember 13:13

Á sex manna rafmagnsþríhjólum um miðborgina

Næsta sumar verður ferðamönnum boðið að ferðast um þröng stræti Reykjavíkur á nýstárlegan hátt.


Innlent
19. desember 13:01

Leifsstöð opin á jóladag fyrir eina ferð

Ekki hefur verið boðið upp á millilandaflug hér á landi á jóladag en nú verður breyting þar á.


Innlent
19. desember 12:37

Flestir ánægðir með Bjarna

Mest óánægja var með störf Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup.


Innlent
19. desember 12:33

Segir verðlækkun á eldsneyti hafa skilað sér hratt

Forstjóri Olís segir að taka þurfi tillit til margra breytna þegar eldsneytisverð er skoðað.


Erlent
19. desember 11:31

Auðjöfur segir of lítið gert úr lækkandi olíuverði

Prins Alwaleed bin Talaal al-Saud er ekki sáttur við stjórnvöld í Sádí-Arabíu sem geri of lítið úr stórum vanda.


VBSjónvarp
19. desember 11:09

Konur fjárfesta betur en karlar

Ný rannsókn leiðir í ljós að eftir því sem konur hafa meiri áhrif við fjárfestingaákvarðanir heimilis, því áhættuminni og dreifðari eru fjárfestingarnar.


Innlent
19. desember 10:33

Meðallaun lækna voru 1.126.292 kr. í fyrra

Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman gögn um meðallaun lækna sem starfa hjá íslenska ríkinu.


Innlent
19. desember 10:00

AGS segir veikleika enn fyrir hendi

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir jákvæðar horfur í efnahagsmálum styðja við losun fjármagnshafta.


Innlent
19. desember 17:17

Úrvalsvísitalan hækkar um 1,15%

Heildarvelta í Kauphöllinni var 6,9 milljarðar. Mest hækkaði gengi bréfa í Marel og HB Granda.


Innlent
19. desember 16:42

Seðlabankinn breytir útboðsskilmálum

Breytingin felst í að heimila viðskiptabönkum að safna tilboðum sem byggja á krónueign erlendra aðila.


Innlent
19. desember 16:06

Nýr framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins

Sigurbjörn Ingimundarson tekur við starfinu af Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur sem hefur tekið við starfi aðstoðarmanns innanríkisráðherra.


Innlent
19. desember 15:25

EFLA tengir byggðir í N-Noregi

EFLA verkfræðistofa hefur með höndum heildarhönnun í endurnýjun tveggja samsíða jarðganga í N-Noregi.


Innlent
19. desember 14:41

Hamborgarhryggur vinsælastur á aðfangadag

Lambakjöt, rjúpur og kalkúnn eru vinsæll jólamatur hjá Íslendingum en ná þó ekki að slá við hamborgarhryggnum.


Innlent
19. desember 13:13

Á sex manna rafmagnsþríhjólum um miðborgina

Næsta sumar verður ferðamönnum boðið að ferðast um þröng stræti Reykjavíkur á nýstárlegan hátt.


Innlent
19. desember 12:37

Flestir ánægðir með Bjarna

Mest óánægja var með störf Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup.


Erlent
19. desember 11:31

Auðjöfur segir of lítið gert úr lækkandi olíuverði

Prins Alwaleed bin Talaal al-Saud er ekki sáttur við stjórnvöld í Sádí-Arabíu sem geri of lítið úr stórum vanda.


Innlent
19. desember 10:33

Meðallaun lækna voru 1.126.292 kr. í fyrra

Fjármálaráðuneytið hefur tekið saman gögn um meðallaun lækna sem starfa hjá íslenska ríkinu.


Innlent
19. desember 17:02

Elsa Ágústsdóttir í framkvæmdastjórn Lyfju

Elsa M. Ágústsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður verslana- og markaðssviðs Lyfju hf.


Innlent
19. desember 16:22

Þórdís Kolbrún nýr aðstoðarmaður innanríkisráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður Ólafar Nordal innanríkisráðherra.


Innlent
19. desember 15:57

Kvos hagnast um 60,7 milljónir

Viðsnúningur varð á rekstri Kvosar, móðurfélags Odda, í fyrra og snerist tap í hagnað á árinu.


Innlent
19. desember 14:52

Securitas sektað um 80 milljónir

Samkeppniseftirlitið hefur sektað Securitas fyrir misnotkun á markaðsráðandi stöðu.


Innlent
19. desember 13:42

Reynir Traustason hyggst opna fjölmiðil

Jón Trausti Reynisson hefur tryggt sér réttinn að léninu Stundin.is. Starfsmenn DV hafa fengið óformleg starfstilboð.


Innlent
19. desember 13:01

Leifsstöð opin á jóladag fyrir eina ferð

Ekki hefur verið boðið upp á millilandaflug hér á landi á jóladag en nú verður breyting þar á.


Innlent
19. desember 12:33

Segir verðlækkun á eldsneyti hafa skilað sér hratt

Forstjóri Olís segir að taka þurfi tillit til margra breytna þegar eldsneytisverð er skoðað.


VBSjónvarp
19. desember 11:09

Konur fjárfesta betur en karlar

Ný rannsókn leiðir í ljós að eftir því sem konur hafa meiri áhrif við fjárfestingaákvarðanir heimilis, því áhættuminni og dreifðari eru fjárfestingarnar.


Innlent
19. desember 10:00

AGS segir veikleika enn fyrir hendi

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins segir jákvæðar horfur í efnahagsmálum styðja við losun fjármagnshafta.← Eldra Nýrra →