*

miðvikudagur, 20. september 2017
Leiðari 20. september

Páll nýr forstöðumaður hjá Eignaumsjón

Páll Þór Ármann hefur verið ráðinn til að stjórna þjónustusviði Eignaumsjónar hf.
Leiðari 20. september

Þýddi verulega hækkun grunnskattprósentu

Framkvæmdastjóri SA segir hugmyndir um vísitöluhækkun persónuafsláttar þýða að tekjur af tekjuskatti einstaklinga myndu þurrkast út.
Leiðari 20. september

Gengi Vodafone eina sem hækkaði

Rauður dagur var í kauphöllinni í dag og lækkaði Úrvalsvísitalan um 1,68%, en Marel og Síminn lækkuðu mest.
Leiðari 20. september 16:16

Erlendir fjárfestar eiga um fimmtung

Meðan íslensk heimili eiga einungis 4% af markaðsvirði skráðra hlutabréfa í kauphöllinni, eiga lífeyrissjóðirnir tæplega 40%.
Pétur Gunnarsson 20. september 15:50

Ólíklegt að verð hækki jafn hratt

Að mati greiningaraðila hjá Íbúðalánasjóði er það afar ólíklegt að verð hækki jafn hratt og það hefur gert á næstunni.
Pétur Gunnarsson 20. september 15:15

Taka yfir 98,13% hlut í United Silicon

Arion banki og fimm lífeyrissjóðir hafa tekið yfir 98,13% hluta félagsins United Silicon. Þórður Ólafur Þórðarson var kjörinn nýr stjórnarformaður.
Leiðari 20. september 14:22

Hagnaður Helgafells 1.130 milljónir

Félag í eigu Bjargar og Ara Fenger og Kristínar Vermundsdóttur hagnaðist um 1.152 milljónir af verðbréfaeignum.
Leiðari 20. september 13:44

Óvissa gæti bitnað á erlendri fjárfestingu

Að mati erlendra sérfræðinga getur pólitískur óstöðugleiki hamlað erlendri fjárfestingu.
Leiðari 20. september 12:41

Meirihluti vill VG í ríkisstjórn

Um 14% sögðust vilja að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur myndi tveggja flokka stjórn að loknum kosningum.
Leiðari 20. september 12:01

Klappir á markað á morgun

Hlutabréf félagsins Klappa Grænna Lausna hf. munu verða tekin til viðskipta á Nasdaq First North í fyrramálið.
Pétur Gunnarsson 20. september 11:06

Nauðsynlegt að samkeppnisyfirvöld aðlagist

Viðskiptaráð Íslands leggur meðal annars til að fríhafnarsvæðið hér á landi verði skilgreint sem hluti af viðkomandi markaði eða að komuverslun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar verði aflögð.
Leiðari 20. september 10:26

Byggingarkostnaður hækkar um 1,5%

Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 3,0% en hún hækkaði um 1,5% milli mánuði.
Leiðari 20. september 10:11

Einar Hugi til Lögfræðistofu Reykjavíkur

Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður hefur gengið til liðs við eigendahóp Lögfræðistofu Reykjavíkur.
Pétur Gunnarsson 20. september 09:46

Raunverð fasteigna hefur hækkað um 23%

Verðbólga hefur verið lítil og stöðug og því hefur raunverð fasteigna hækkað meira en ella.
Leiðari 20. september 09:28

Kaupfélagið eignast meira í Mogganum

Félag í eigu Kaupfélags Skagfirðinga hefur keypt hlut Lýsis í Morgunblaðinu til viðbótar við 200 milljóna hlutafjáraukningu.
Leiðari 20. september 08:58

Skráning Arion banka frestast

Útboð og skráning Arion banka, sem átti að fara fram síðar á þessu ári, mun frestast vegna stjórnarslita og boðaðra kosninga til Alþingis.
Leiðari 20. september 08:13

Ekki hætt við kísilver

Forstjóri Silicor Materials segir að félagið hafi tekið skref til baka en ekki hætt við áform um kísilver á Grundartanga.
Pétur Gunnarsson 19. september 22:04

Greinargerð um Lindarhvol loks gerð opinber

Lindarhvoll íhugar að ráðstafa ósöluhæfum eignum beint til niðurgreiðslu lífeyrisskuldbindinga ríkissjóðs.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir