*

mánudagur, 17. desember 2018
Sveinn Ólafur Melsted 14. desember

Ögraði sér í Berlínarmaraþoni

Arna Kristín Einarsdóttir er nýr framkvæmdastjóri kanadísku þjóðarhljómsveitarinnar í Ottawa.
Leiðari 16. desember

Ferðamenn eyða mest í Reykjavík

Meðalútgjöld ferðamanna á sólarhring voru hæst í Reykjavík.
Trausti Hafliðason 15. desember

Vildi rífa Leifsstöð

Framkvæmdir á Keflavíkurflugvelli hafa gengið alltof hægt en enda verið að byggja utan um gamlan kassa.
Júlíus Þór Halldórsson 16. desember 16:05

Byrjaði að forrita átta ára

Hjálmar Gíslason hefur náð mjög langt í hugbúnaðargeiranum, en bakgrunnur hans og starfsferill er afar áhugaverður.
Sveinn Ólafur Melsted 16. desember 15:04

Ísland er að dragast aftur úr

„Við erum því miður að dragast aftur úr þegar kemur að samkeppnishæfni okkar samkvæmt alþjóðlegum mælikvörðum.“
Leiðari 16. desember 14:05

Brynja nýr framkvæmdastjóri Alvogen

Brynja Dís Sólmundsdóttir hefur tekið við sem framkvæmdastjóri Alvogen á Íslandi.
Leiðari 16. desember 12:01

Hlutabréf J&J falla vegna barnapúðurs

Lækkunin átti sér stað eftir að því var haldið fram að J&J hafi vitað af því í áratugi að barnapúður þeirra innihéldi skaðleg efni.
Leiðari 16. desember 10:02

Seldu spil fyrir 84 milljónir

Verslunin Spilavinir hagnaðist um 4 milljónir króna á síðasta ári samkvæmt ársreikningi félagsins.
Júlíus Þór Halldórsson 15. desember 19:01

Færa tryggingar á netið

Tilvonandi viðskiptavinir VÍS geta nú fengið tilboð í tryggingar og komið í viðskipti alfarið í gegnum netið.
Sindri Freysson 15. desember 18:01

Wow enginn kanarífugl

Ráðherra ferðamála segir staða ferðaþjónustunnar sterka þrátt fyrir að óvissa hafi aukist.
Leiðari 15. desember 17:02

Harðnar í ári hjá heildsölum

Þó nokkur samdráttur varð í hagnaði stærstu heildsala landsins í fyrra.
Leiðari 15. desember 16:01

Frá Alvogen til Efni

María Bragadóttir, sem síðast starfaði sem framkvæmdastjóri Alvogen á Ísland, er nýr fjármálastjóri Efni.
Trausti Hafliðason 15. desember 15:04

„Ég vissi að það yrði söknuður"

Björgólfur Jóhannsson, fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, er í viðtali í nýju tímariti Frjálsrar verslunar.
Höskuldur Marselíusarson 15. desember 14:05

Ekkert að óttast

„Markmið okkar er að hjálpa fyrirtækjum að vaxa á sem hagkvæmastan hátt, með þeim tólum sem Google hefur upp á að bjóða."
Leiðari 15. desember 13:09

78 milljóna tap

Hönnunarfyrirtækið Ígló ehf. sem rekur barnavöruverslunina iglo+indi tapaði 78 milljónum króna á síðasta ári.
Júlíus Þór Halldórsson 15. desember 12:01

Töflureiknar stjórna heiminum

Sprotafyrirtækið GRID vinnur að hugbúnaði sem hjálpar fólki að miðla gögnum úr töflureiknum.
Leiðari 15. desember 11:09

Hagnaður Rikka Chan stendur í stað

Rikki Chan hagnaðist um tæplega 18 milljónir króna á síðasta rekstrarári.
Ástgeir Ólafsson 15. desember 10:39

Þurfa ekki að eiga Ísland

Mikilvægt er að frumútboð á eignarhlut ríkisins í bönkunum verði nógu stórt til þess að vekja áhuga erlendra fjárfesta.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir