fimmtudagur, 25. ágúst 2016
Innlent 25. ágúst 09:15

Leggjast gegn lengingu orlofs

Í umsögn Viðskiptaráðs kemur fram að ráðið telji hærri fæðingarorlofsgreiðslur framfaraskref. Viðskiptaráð leggst þó gegn lengingu fæðingarorlofs.
Innlent 25. ágúst 09:05

Rússar ánægðastir, Japanir síst ánægðir

Ferðamannapúlsinn mælir heildaránægju ferðamanna af dvöl sinni hér á landi, því styttri dvöl því minni er ánægja.
Innlent 25. ágúst 08:41

Frost á viðræðum um sölu Arion banka

Síðan slitasamningar náðust við Kaupþing virðist vera sem lítið hafi gengið í viðræðum við hóp lífeyrissjóða um sölu á Arion banka.
Erlent 25. ágúst 08:09

Almennar lækkanir á mörkuðum Asíu

Væntingar um stefnumörkun bandaríska seðlabankans á morgun heldur aftur af fjárfestum. Aðrir segja þá vænta of mikils.
Erlent 24. ágúst 19:53

Eitt versta ár frá hruni

Vogunarsjóðir hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarna misseri. Þeim hefur gengið illa að ávaxta peninga viðskiptavina sinna.
Erlent 24. ágúst 19:32

Monsanto dregur umsókn til baka

Monsanto hefur reynt að koma nýjum bómullarfræjum á markað á Indlandi. Fyrirtækið hefur dregið umsóknir sínar til baka, í kjölfar erfiðleika.
Erlent 24. ágúst 18:52

Walton fjölskyldan losar sig við bréf

Walton fjölskyldan á um 51% í Walmart. Félag í eigu fjölskyldunnar hefur selt umtalsvert af bréfum í verslunarrisanum.
Innlent 24. ágúst 18:30

Ísinn rennur út í sólinni

Framkvæmdastjóri Ísbúðar Vesturbæjar segir að í júlí hafi salan aukist um 12 til 14% frá því í fyrra.
Innlent 24. ágúst 18:24

Af hverju voru stýrivextir lækkaðir?

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, flutti í kjölfar kynningarfundar peningastefnunefndar nokkur orð um lækkun stýrivaxta.
Erlent 24. ágúst 18:01

Fá greitt fyrir að framleiða ekki

Vindmyllur í Skotlandi fá greitt fyrir að framleiða ekki, hafa fengið andvirði 850 milljóna króna það sem af er ágústmánuði.
Erlent 24. ágúst 17:44

Senda Evrópumönnum skýr skilaboð

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins gæti sent Apple stóran reikning. Fyrirtækið situr á milljörðum dala á Írlandi.
Innlent 24. ágúst 17:22

Reginn hagnast um 2 milljarða

Fasteignafélagið Reginn sem á meðal annars Smáralindina og Egilshöll jók hagnað sinn um 65% frá fyrra ári.
Innlent 24. ágúst 17:05

Hagnaður Nýherja 111 milljónir

Eftir erfiðan fyrri ársfjórðung réttir Nýherji úr kútnum og skilar 72 milljóna hagnaði á öðrum ársfjórðung og samtals 111 milljóna hagnaði á fyrsta helmingi ársins.
Innlent 24. ágúst 16:58

Úrvalsvísitalan tekur stökk

Í kjölfar stýrvaxtalækkunar Seðlabankans tók Úrvalsvísitalan kipp upp á við og hækkaði um 2,98% í 3,8 milljarða viðskiptum.
Innlent 24. ágúst 16:29

Eiður Smári til Indlands

Knattspyrnukappinn Eiður Smári gengur til liðs við indverskt knattspyrnulið í eigu Bollywoodstjörnu.
Innlent 24. ágúst 16:18

SS hagnast um 305 milljónir

Á fyrri helmingi ársins eykst hagnaður Sláturfélags Suðurlands, úr 245 milljónum á sama tíma í fyrra, í 305 milljónir.
Innlent 24. ágúst 16:01

TM skilaði 1,2 milljarðs króna hagnaði

Forstjóri TM segir afkomu fyrirtækisins á öðrum ársfjórðungi hafa verið betri en hann bjóst við.
Erlent 24. ágúst 15:29

Segir Corbyn ljúga um troðfulla lest

Keppinautur Corbyn um leiðtogahlutverkið í Verkamannaflokknum segir hann hafa logið til að geta aukið áhrif myndbands.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.