föstudagur, 30. september 2016
Innlent 30. september 08:00

Þorbjörn fyrsti formaður Birtu

Þorbjörn Guðmundsson, áður formaður Sameinaða lífeyrissjóðsins, verður formaður Birtu lífeyrissjóðs eftir sameiningu við Stafi.
Innlent 29. september 18:30

Birta lífeyrissjóður stofnaður

Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Stafir eru saman orðnir að fjórða stærsta lífeyrissjóði landsins.
Innlent 29. september 17:55

Staðfest að Benedikt leiði í NA-kjördæmi

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, leiðir lista flokksins í Norðausturkjördæmi.
Innlent 29. september 17:30

Hagstofan sér eftir mistökum

Hagstofan harmar þau mistök sem urðu þegar hún vanreiknaði vísitölu neysluverðs.
Innlent 29. september 16:43

Rauður dagur í Kauphöllinni

Öll félög á markaði lækkuðu eða héldust í stað. Hlutabréf í Icelandair lækkuðu um 3,16% í 681 milljón króna viðskiptum.
Innlent 29. september 16:21

Verðtryggð skuldabréf lækkuðu í verði

Fréttir af vanmati á verðbólgu af hálfu Hagstofunnar höfðu áhrif á skuldabréfamarkaði í dag.
Innlent 29. september 16:04

Skekkir útreikninga á lánum

Mistök Hagstofu Íslands skekktu útreikninga á lánum og gáfu ranga mynd af efnahagsmálum.
Fólk 29. september 15:43

Nýr framkvæmdastjóri hjá Icepharma

Gunnlaugur Hjörtur Gunnlaugsson er nýr framkvæmdastjóri heilbrigðissviðs Icepharma.
Innlent 29. september 15:17

Bókfærð eign aflaheimilda er um 250 milljarðar króna

Uppboðsleiðin gæti haft afgerandi áhrif á eignastöðu sjávarútvegsfyrirtækja.
Innlent 29. september 15:06

Nýr fjölmiðill um ferðaþjónustu

Nýr fréttamiðill með áherslu á ferðaþjónustuna fer í loftið í næstu viku. Ber hann nafnið Gestur.is.
Innlent 29. september 14:48

Spotify og Soundcloud sameinast mögulega

Tónlistarefnisveiturnar Spotify og Soundcloud eru sagðar í viðræðum um sameiningu vegna aukinnar samkeppni.
Innlent 29. september 14:31

Sigurður vinsælastur hjá Samfylkingarfólki

Töluverður munur er á afstöðu fólks til formannskjörs Framsóknar eftir því hvar það er í flokki.
Innlent 29. september 14:26

Almar: Töpuð tækifæri í styrkingu krónunnar

Almar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, telur að styrking krónunnar hafi einnig í för með sér neikvæð áhrif.
Innlent 29. september 14:04

Sigurður Ingi höfðar til fleiri

Í morgun birtust tvær kannanir um formannsslaginn í Framsókn, 40% segjast líklegri til að kjósa hann undir forystu Sigurðar Inga.
Innlent 29. september 12:49

Spá áfram óbreyttum stýrivöxtum

Greiningardeild Arion banka segja tölur frá því í morgun sem sýna verðlagshækkun yfir væntingum þýði óbreytta stýrivexti.
Innlent 29. september 12:27

Bjarni: „Það alvitlausasta sem ég hef heyrt“

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, telur hugmyndina um borgaralaun þá alvitlausustu sem hann hafi heyrt.
Innlent 29. september 12:17

Vandræði með þvottavélar Samsung

Topphlaðnar þvottavélar Samsung eiga að hafa sprungið.
Fólk 29. september 12:03

Herborg sviðstjóri hjá ISS

Herborg Svana Hjelm er orðinn Sviðsstjóri Veitingasviðs ISS eftir hálft ár sem rekstrarstjóri á sviðinu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.