föstudagur, 9. desember 2016
Innlent 9. desember 16:59

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkar

Skuldabréfavísitala GAMMA hækkaði um 0,3% í 4,5 milljarða viðskiptum.
Innlent 9. desember 16:36

Eimskip lækkar mest

Úrvalsvísitala kauphallar Nasdaq hækkaði um 0,08% í viðskiptum dagsins. Gengi bréfa Eimskipafélags Íslands lækkaði um 1,04%.
Erlent 9. desember 16:10

Fjárfestingar í hraðbrautum bannaðar

Engin einkavæðing verður leyfð á þýsku hraðbrautunum þótt vegatollar verði teknir upp til að fjármagna uppbyggingu.
Innlent 9. desember 15:52

Greiða 1,3 milljarða til hluthafa

Samtals greiðir N1 hluthöfum tæplega 1,3 milljarða í samræmi við hlutafjáreign þeirra í félaginu í lok 16. desember 2016.
Innlent 9. desember 15:24

Áfengisgjöld hækkað um 100%

Áfengisgjöld hafa hækkað um og yfir 100% frá hruni. Þetta kemur fram í nýrri úttekt Félags atvinnurekenda.
Erlent 9. desember 14:53

Góður gangur á hlutabréfamarkaði

MSCI heimsvísitalan hefur hækkað um 2,7% í þessari viku og hefur hún ekki verið hærri í 16 mánuði.
Innlent 9. desember 14:39

Capacent spáir óbreyttri verðbólgu

Vísitala neysluverðs mun hækka um 0,3% í desember samkvæmt spá Capacent en verðbólga haldist óbreytt í 2,1%.
Erlent 9. desember 14:04

Trump velur gagnrýnendur til forystu

Trump velur þrjá yfirmenn og ráðherra til að leiða stofnanir sem þeir hafa gagnrýnt harðlega.
Erlent 9. desember 13:39

Peningakrísa Indlands „risavaxin hörmung“

Manmohan Singh, fyrrum forsætisráðherra Indlands, segir ákvörðun stjórnvalda um að banna stóran hluta gjaldeyris „risavaxna hörmung.“
Innlent 9. desember 13:20

Ræddu riftun 3,1 milljarða króna úttektar

Slitastjórn Glitnis ræddi um að rifta úttektum úr sjóði 9 sem náum 3,1 milljarði króna. Guðbjörg Matthíasdóttir átti þriðjung af því.
Innlent 9. desember 12:55

Benedikt segir sig úr stjórn Nýherja

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar og nýr Alþingismaður, hefur sagt sig úr stjórn Nýherja.
Innlent 9. desember 12:40

Spá 0,5% hækkun neysluverðs

Íslandsbanki spáir því að vísitala neysluverðs hækki um 0,5% í desember frá fyrri mánuði.
Innlent 9. desember 12:07

Ástund í fjörutíu ár

Ástund hóf starfsemi sína fyrir 40 árum sem bóka- og sportvöruverslun. Fyrirtækið fagnaði stórafmælinu nýlega og kynnti til sögunnar nýjan hnakk sem hefurvakið mikla lukku.
Fólk 9. desember 11:37

Sex nýir starfsmenn til Pipars\TBWA

Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðið sex nýja starfsmenn á síðustu vikum, þar af fimm konur.
Innlent 9. desember 11:06

Velta fyrir sér sölu á CCP

Samkvæmt heimildum Bloomberg fréttastofunnar velta eigendur CCP fyrir sér mögulega sölu á fyrirtækinu.
Innlent 9. desember 11:05

Aukinn hagvöxtur skapar áskoranir

Hagvöxtur á fyrstu níu mánuðum ársins mældist 6,2% og er um leið sá mesti sem mælst hefur í nokkru landi innan EES svæðisins.
Erlent 9. desember 10:34

Forseti S-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot

Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, hefur verið ákærð fyrir embættisbrot eftir kosningu í S-kóreska þinginu vegna spillingarmáls.
Innlent 9. desember 10:10

Segir ekki of seint að afstýra hruni

Friðrik Pálsson hótelstjóri segir að við gætum verið að stefna í annað hrun og að nauðsynlegt sé að festa gengi krónunnar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.