föstudagur, 9. desember 2016
Pétur Blöndal 8. desember

Stærsti vandinn

„Evrópskur áliðnaður hefur þegar dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda um 50% síðan 1990.“
Andrés Magnússon 8. desember

Dæmið ekki

Aurum málið er leið upp í Hæstarétt og segja sumar að helsta von fyrrum eiganda Fréttablaðsins sé að ryðja dóminn.
Ásdís Kristjánsdóttir 2. desember

Ó helga króna

Ekki er nema von að útflutningsgreinum svíði er þær verða ósamkeppnishæfari og sjá afkomuna falla.
Pétur Gunnarsson 2. desember 11:37

Illskilgreinanlegur popúlismi

Hvað er popúlismi og hvað er ekki popúlismi? Það er spurningin.
Sigurður Valtýsson 1. desember 16:17

Afleit vinnubrögð við sölu ríkiseignar

Sigurður Valtýsson, forsvarsmaður félagsins Frigus II ehf., gagrnýnir vinnubrögð Lindarhvols í úboði hlut ríkissjóðs í Klakka.
Andrés Magnússon 26. nóvember 16:38

Á gæsaveiðum

Í fjölmiðlarýni fer höfundur yfir nokkrar grundvallarreglur blaðamennskunnar í því hvernig fara á með tilvitnanir.
Ólafur Stephensen 24. nóvember 17:02

Ferskir ferðamenn

Meiri líkur eru á hingað berist smitsjúkdómar í dýr með fólki en með löglega innfluttu hráu kjöti.
Trausti Hafliðason 24. nóvember 14:50

Aliexpress og jólabærinn Garðabær

„Ég boða yður mikinn fögnuð. Yður er í dag frelsari fæddur," heyrðist í Garðabæ á dögunum og buffið var lagt í jötu.
Frosti Ólafsson 24. nóvember 12:50

Tilgangurinn helgar meðalið hjá forseta ASÍ

Framkvæmdastjóri ASÍ, segir tilganginn helga meðalið hjá forseta ASÍ.
Gunnar Baldvinsson 18. nóvember 11:33

Túlípani eða Holtasóley?

Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, fer ofan í saumana á lífeyrismálum.
Óttar Guðjónsson 17. nóvember 18:35

Þarf kvótakerfi á túrista?

„Sú hugsun hefur leitað á mig undanfarið að margt sé líkt með stöðunni í ferðaþjónustunni nú um mundir og var í sjávarútvegi áður en kvótakerfið var tekið upp.“
Andrés Magnússon 17. nóvember 15:35

Geitin logar

Fjölmiðlarýnir gerir að tillögu sinni að þjóðsöngnum verði breytt til þess að endurspegla þetta nýjasta siðrof landsmanna.
Geir Ágústsson 17. nóvember 13:21

Hugleiðingar um skilvirkni – IV

Hugsanlega eru konur betri en karlmenn í að brjóta verkefni niður í afmarkaða og aðgengilega hluta sem við getum öll lært af.
Alexander Freyr Einarsso 11. nóvember 13:01

Hvað gerðist?

Heimurinn er enn að reyna að átta sig á því að Donald Trump sé nýr forseti Bandaríkjanna.
Daði Kristjánsson 11. nóvember 12:33

Tilefni til ríflegrar vaxtalækkunar

Daði Kristjánsson telur eðlilegt að lækka stýrivexti ríflega á næsta vaxtaákvörðunarfundi.
Kári Auðun Þorsteinsson 11. nóvember 12:21

Hvar eru rafbílarnir?

Bensín- og dísilbílar eru uppistaða íslenska fólksbílaflotans en einungis 1,9% eru knúnir öðrum orkugjöfum.
Davíð Þorláksson 10. nóvember 18:00

Fáum það sem við borgum fyrir

„Verkalýðsleiðtogarnir sem gagnrýndu hækkunina hvað helst eru með hærri laun en alþingismenn verða með eftir hækkunina.“
Andrés Magnússon 10. nóvember 16:23

Æðsti Trumpur

„Það blasir við að skoðanakönnuðir og fræðimenn þurfa að taka aðferðafræðina til rækilegrar endurskoðunar.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir