mánudagur, 16. janúar 2017
Pétur Gunnarsson 13. janúar

Af blaðabörnum

„Ég heiti Pétur og ég er blaðabarn.“
Davíð Þorláksson 12. janúar

Það sem gleymdist

Davíð Þorláksson vekur máls á nokkrum atriðum sem honum finnst vanta í málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar.
Andrés Magnússon 12. janúar

Gleðilegt, liðið ár

Birgitta Jónsdóttir sagði á síðasta ári að auka þyrfti valdheimildir Fjölmiðlanefndar gagnvart fjölmiðlum.
Snorri Páll Gunnarsson 6. janúar 13:01

Falsfréttir og málfrelsið

Einstaklingar verða sjálfir að vega og meta sannleiksgildi upplýsinga og frétta upp á eigin spýtur.
Geir Ágústsson 6. janúar 08:25

Hugleiðingar um skilvirkni – VI

Oft er betra að auka skilvirkni sína með því að vinna hægar og þá er oft gott að kunna leiðir til að hægja á sér.
Andrés Magnússon 5. janúar 15:18

Gleðilegt, liðið ár

Vandinn var sá að viðtalið leiddi ekkert í ljós um efnisatriði málsins. Það gegndi aðeins dramatískum tilgangi, þeim að láta forsætisráðherra reka í vörðurnar.
Heiðrún Lind Marteinsdót 5. janúar 11:48

Kjarabarátta þeirra hæst launuðu

Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, spyr sig hvort að forstjórar fari næst í kjarabaráttu á eftir sjómönnum.
Brynjar Örn Ólafsson 26. desember 17:05

Spágeta 5 ára verðbólguálags

Ákvörðunartaka um verðtryggða eða óverðtryggða fjárfestingu og lántöku krefst mats á verðbólgu.
Birgir Haraldsson 23. desember 15:44

Alþjóðaumhverfið á komandi ári

Birgir Haraldsson, sem rekur ráðgjafafyrirtækið Nightberg í New York, fer alþjóðaumhverfinu á komandi ári.
Ólafur Stephensen 23. desember 12:25

Óþægilega þægilegt

Á fimm árum hefur fasteignamat atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 40%, sem gefur 1,3 milljarða í auknar skatttekjur til sveitarfélaganna.
Þóra Björk Smith 18. desember 09:02

Nasdaq verðbréfamiðstöð inn í nýja tíma

Framundan er að þróa eftirviðskiptamarkaðinn á Íslandi frá úreltu séríslensku verklagi í átt að nútímanum.
Höskuldur Marselíusarson 16. desember 13:14

Fiðurfé gefur samviskufrelsi

Neytendur gætu komið með alls kyns kröfur að smekk hvers og eins ef eftirlit með matvælaframleiðslu væri komið í hendur einkarekinna faggildingarfélaga.
Andrés Magnússon 15. desember 14:05

Trúverðugleiki

Trúverðugleiki fjölmiðla er þeirra dýrasta djásn, því án trausts almennings eru þeir einskis virði.
Pétur Blöndal 8. desember 17:02

Stærsti vandinn

„Evrópskur áliðnaður hefur þegar dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda um 50% síðan 1990.“
Andrés Magnússon 8. desember 15:35

Dæmið ekki

Aurum málið er leið upp í Hæstarétt og segja sumar að helsta von fyrrum eiganda Fréttablaðsins sé að ryðja dóminn.
Ásdís Kristjánsdóttir 2. desember 18:29

Ó helga króna

Ekki er nema von að útflutningsgreinum svíði er þær verða ósamkeppnishæfari og sjá afkomuna falla.
Pétur Gunnarsson 2. desember 11:37

Illskilgreinanlegur popúlismi

Hvað er popúlismi og hvað er ekki popúlismi? Það er spurningin.
Sigurður Valtýsson 1. desember 16:17

Afleit vinnubrögð við sölu ríkiseignar

Sigurður Valtýsson, forsvarsmaður félagsins Frigus II ehf., gagrnýnir vinnubrögð Lindarhvols í úboði hlut ríkissjóðs í Klakka.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir