*

þriðjudagur, 28. febrúar 2017
Jóhannes K. Sveinsson 24. febrúar

Hvenær þarf að tilkynna markaðinum?

Jóhannes Karl Sveinsson, hæstaréttarlögmaður, fer yfir það hvenær ber að tilkynna markaðnum.
Andrés Magnússon 24. febrúar

Vöndum valið

Það lýsir ákveðnu metnaðarleysi að útbreiddasta blað landsins geri ekki kröfur um lágmarksþekkingu á landfræðiheitum og meðferð talna.
Halldór B. Þorbergsson 24. febrúar

Óþekk(t)i embættismaðurinn

„Embættismaðurinn veit að það er ekki skattheimta ríkisins sem skapar svigrúm til launahækkana í landinu. Þar ráða aðrir þættir.“
Ásdís Kristjánsdóttir 23. febrúar 17:02

Er betur heima setið?

Jafnlaunavottun er kostnaðarsamt og flókið ferli og rétt að staldra við og spyrja sig hvort hún muni skila tilætluðum árangri.
Geir Ágústsson 19. febrúar 12:00

Hugleiðingar um skilvirkni – VII

Að segja „skítt með það“ við ákveðin tækifæri er miklu frekar merki um raunsæi og skýra forgangsröðun.
Andrés Magnússon 17. febrúar 14:02

Hruuuuuun

Bloomberg fjallaði um að Íslendingar byggju sig undir hrun vegna þess að hagvöxtur væri í miklum blóma.
Gísli Hauksson 17. febrúar 13:35

Fúll á móti

Gísli Hauksson, framkvæmdastjóri GAMMA, furðar sig á viðbrögðum við erindi sem hann flutti.
Einar G. Guðmundsson 10. febrúar 17:36

Stuðningur við nýsköpun

Vöxtur hagkerfisins til að standa undir hagsæld getur trauðla komið frá hinum hefðbundnu þremur geirum.
Snorri Páll Gunnarsson 10. febrúar 13:29

Ekki er allt sem sýnist

Hólmganga fjármálaráðherra gegn notkun reiðufjár í landinu mun leiða af sér ótilætlaðar afleiðingar, og ekki er víst að honum verði kápan úr klæðinu.
Andrés Magnússon 10. febrúar 11:35

Hallamál

Afstæðishyggja gagnvart staðreyndum er ekki ný af nálinni, hvorki í stjórnmálum né fjölmiðlum.
Jón Elvar Guðmundsson 9. febrúar 10:49

Uppbyggileg umræða um aflandsfélög

Jón Elvar Guðmundsson, lögmaður á lögmannastofunnu Logos, telur skýrslu um aflandsfélög áhugaverða en ónákvæma.
Höskuldur Marselíusarson 6. febrúar 14:11

Loksins leiðinleg ríkisstjórn

Pistlahöfundur spyr hvort ekki sé kominn tími til að ríkisstjórnin eftirláti borgaralegu samfélag sviðsljósið og dragi sig út úr þjóðfélagsumræðunni.
Andrés Magnússon 3. febrúar 12:53

Feigðin í fréttum

Andrés Magnússon fjallar um fjölmiðlaumfjöllun um hvarf Birnu Brjánsdóttur, ákæru á hendur Pétri Gunnlaugssyni og fráfall Eiðs Guðnasonar.
Jakob F. Garðarsson 3. febrúar 12:17

Engin ný lyf í ár?

Að óbreyttu verða ekki samþykkt nein ný lyf til notkunar í ár.
Margrét S. Björnsdóttir 3. febrúar 08:26

Viðskiptaráði Íslands svarað

Margrét S. Björnsdóttir, stjórnarformaður Malbikunarstöðvarinnar Höfða, svarar gagnrýni Viðskiptaráðs.
Bryndís Nielsen 28. janúar 18:17

Samfélagsleg ábyrgð og almannatengsl

„Eftir hrun hefur umræðan í samfélaginu einkennst af vaxandi tortryggni í garð fyrirtækja og stofnana en heilbrigð gagnrýni er ávallt af hinu góða.“
Almar Guðmundsson 27. janúar 11:04

Íslenska veikin

„Við viljum varla að dómur sögunnar verði að íslenska veikin felist í því að unga fólkið okkar leiti í stöðugt auknum mæli eftir tækifærum annars staðar.“
Ólafur Stephensen 26. janúar 17:01

Alvöru samkeppni

„Það er óneitanlega merkilegt nýmæli og fagnaðarefni ef ráðherrar hætta að vinna gegn alþjóðasamningum sem Ísland hefur gert um fríverzlun með búvörur.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir