*

þriðjudagur, 22. ágúst 2017
Þórður H. Hilmarsson 18. ágúst

Bein erlend fjárfesting — Alþjóðleg nýsköpun

Í huga margra Íslendinga hafa tækifæri okkar til að laða hingað erlend fjárfestingarverkefni aðallega verið bundin við stór orkuháð verkefni.
Heiðrún Lind Marteinsdót 18. ágúst

Hinir gleymdu hagsmunir

Viðskiptabannið á Rússland hefur komið hlutfallslega harðar niður á íslenskum hagsmunum en hagsmunum annarra ríkja.
Andrés Magnússon 18. ágúst

Síðsumarfréttir

„Fjölmiðlar mega vel sýna nærgætni, en þeir eiga fyrst og fremst að segja fréttir.“
Ólína Laxdal 13. ágúst 19:20

Mark- og fjölpóstar þurfa ekki að vera gamaldags

„Rannsóknir sýna að ef markpóstur er sendur innan 24 tíma aukast líkur á sölu um 40%."
Andrés Magnússon 12. ágúst 18:17

Afsakið mistakið

Viðbrögð DV voru hárrétt og til fyrirmyndar þegar þeir leiðréttu ranghermið, en viðbrögð Fréttablaðsins voru auðmjúkari en hjá RÚV sem leiðrétti ranghermið en baðst ekki afsökunar.
Ólafur Stephensen 11. ágúst 11:04

Costco-áhrifin

Framkvæmdastjóri FA skrifar: „Costco-áhrifin eru góð, en það er lykilatriði að allir spili eftir sömu reglum. Svo er alltaf góð hugmynd að breyta slæmum reglum.“
Ástgeir Ólafsson 10. ágúst 14:16

Tíu árum seinna

Ætli við Íslendingar getum ekki bara hallað okkur aftur og fylgst með. Því eins og góður maður á Kalkofnsveginum lét hafa eftir sér: „Við erum að lækka vexti meðan hinir eru að hækka.“
Benedikt Jóhannesson 10. ágúst 09:39

Búvörusamningurinn er rót vanda sauðfjárbænda

Það er afleit stefna þegar ríkið borgar fyrir eitthvað sem er óskynsamlegt, til dæmis að framleiða meira á markað sem er mettaður.
Björn Berg Gunnarsson 6. ágúst 15:04

Skattgreiðendur brenna sig á Ólympíueldinum

Að sjálfsögðu er ekkert vit í því að milljörðum sé varið í byggingar sem vitað er að verða einungis notaðar í örfáa daga.
Andrés Magnússon 5. ágúst 18:17

Æran

Bæði Ríkisútvarpið og Fréttablaðið skulda forsætisráðherra mjög auðmjúka afsökunarbeiðni fyrir þessa atlögu að æru hans.
Snorri Páll Gunnarsson 4. ágúst 13:01

Göngum skrefinu lengra

Það þurfti ekki evrópska samneyslu og stjórnlyndi í Brussel til að bæta kjör neytenda hér á landi.
Ingvar Freyr Ingvarsson 30. júlí 12:25

Nauðsynlegt að verslunin aðlagist

Sala á netinu fer vaxandi sem hluti af alþjóðlegri smásölu en búist er við að hefðbundin verslun muni dragast saman á árinu.
Andrés Magnússon 29. júlí 18:17

Einstefna í Þýskalandi

Fjölmiðlarýnir Viðskiptablaðsins fjallar um einsleita umfjöllun þýskra fjölmiðla um innflytjendavandan árið 2015.
Ragnar Árnason 29. júlí 16:02

Misskilningur um krónuna leiðréttur

Hávaxtastefna Seðlabankans var tekin upp árið 2002 sem sýnir að háir vextir hérlendis eru ekkert náttúrulögmál.
Pétur Gunnarsson 28. júlí 14:46

Er Volvo táknmynd nýja góðærisins?

Fyrir mér mætti Volvo-jeppinn alveg halda áfram að vera táknmynd góðærisins. Til tákns um stöðugleika og öryggi.
Ólafur Stephensen 27. júlí 16:54

Ferskvaran og vísindin

„Niðurstaðan var dregin í efa af læknaprófessor sem þurfti örfáa klukkutíma til að lesa 64 bls. skýrslu, rýna rannsóknirnar sem lágu að baki og kveða upp „vísindalegan“ dóm í viðtali við Bændablaðið.“
Andrés Magnússon 22. júlí 18:17

Sakarspjöll

Blaðamenn verða ævinlega að gæta þess að þeir séu að segja fréttirnar, ekki að skapa þær.
Höskuldur Marselíusarson 21. júlí 14:39

Gjör rétt, þol ei órétt

Við fæðingu nýs fjölskyldumeðlims ber að fagna að hér á Íslandi verði litla stúlkan ekki dregin í dilka eftir kyni heldur geti notið afraksturs eigin hæfileika.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir