sunnudagur, 14. febrúar 2016
Davíð Þorláksson 10. febrúar
Félagshyggja og heimilin

Davíð Þorláksson skrifar um frumvarp Eyglóar Harðardóttur og húsnæðisbótafyrirkomulagið.
Sigurvin B. Sigurjónsson 3. febrúar
Eruð þið tilbúin fyrir losun hafta?

Sigurvin Bárður ræðir um viðbragsáætlanir til undirbúnings losunar gjaldeyrishafta.
Trausti Hafliðason 2. febrúar
Lesendur allra landa sameinist

Hægt og rólega er að verða bylting á netinu þar sem lesendur rísa upp gegn smelludólgshætti fjölmiðla.
Andrés Magnússon 14. janúar 15:24

Glæpur og refsing

Viðtöl við efnhagsbrotamenn hafa vakið miklum usla upp á síðkastið.
Gunnar Baldvinsson 8. janúar 14:02

Hvenær verður mikið of mikið?

Samkvæmt svonefndu SALEK- samkomulagi hefur nú náðst sátt um að jafna lífeyrisréttindi milli starfsfólks á almennum vinnumarkaði og opinberra starfsmanna. Í því felst að stefnt er að því að lífeyrisiðgjöld á almennum vinnu-markaði hækki um 29% eða úr 12% af launum í 15,5% á þremur árum. Það þýðir að í stað þess að laun starfsmanna hækki um 3,5% hækkar mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð.
Andrés Magnússon 18. desember 09:26

Hrappur Wessman

Það er skammarlegt að auðmaður komist upp með að misnota réttarkerfið í þeim tilgangi að hræða blaðamenn og mýla fjölmiða.
Ólafur Heiðar Helgason 17. desember 16:46

Epli og appelsínur

Það getur verið fúlt þegar ekki er til tölfræði um áhugaverð rannsóknarefni, en fjölmiðlar mega ekki draga of víðtækar ályktanir.
Trausti Hafliðason 17. desember 13:05

Glórulaus pólitísk rétthugsun stjórnvalda

Nú vilja þingmenn setja fram leiðbeiningar fyrir fjölmiðla um það hvernig fjalla eigi um geðheilbrigðismál. Af hverju að stoppa þar? Af hverju eru ekki búnar til leiðbeiningar til fjölmiðla um alla málaflokka?
Davíð Þorláksson 17. desember 11:34

Hinir gleymdu

Davíð Þorláksson spyr hvort það sé ekki tími til að hætta hausatalningum og huga að því hvernig við bætum lífsgæði alls ungs fólks.
Brynjar Örn Ólafsson 16. desember 13:52

Leitin að neikvæðri fylgni

Brynjar Örn spyr hversu neikvæða fylgni hafa skuldabréf haft við hlutabréf samanborið við aðra mögulega eignaflokka.
Ólafur Margeirsson 11. desember 16:34

Peningamálastefnan er ekki að virka

Ólafur Margeirsson hagfræðingur skrifar aðsenda grein í Viðskiptablaðið um peningamálastefnu Seðlabankans.
Kári Finnsson 11. desember 14:50

Þú trúir ekki því sem gerðist næst!

Smellbeitur eru leiðinlegur fyglifiskur fjölmiðlunar á netinu.
Brynjar Örn Ólafsson 7. desember 14:39

Vörusala Haga hf. og einkaneysluspá

Einkaneysluspár gefa litlar vísbendingar um vörusölu Haga.
Jóhanna Gunnlaugsdóttir 4. desember 15:50

Upplýsinga- og skjalastjórn – krafa samtímans

Jóhanna Gunnlaugsdóttir og Ragna Kemp Haraldsdóttir skrifa um upplýsinga og skjalastjórn.
Ásgeir Jónsson 3. desember 11:25

Hvar er verðbólgan?

Ásgeir Jónsson: Peningamálastefnan er einfaldlega að virka.
Ágúst Angantýsson og Gun 2. desember 12:26

Kísilmálm eða ferðamann?

Ágúst Angantýsson og Gunnar Tryggvason ræða um umhverfisáhrif kísilmálmframleiðslu.
Stefán Þór Helgason 30. nóvember 15:04

Veruleikabyltingin

Stefán Þór Helgason skrifar um sýndarveruleikabyltinguna, en íslensk fyrirtæki eru leiðandi afl í sýndarveruleikaþróun.
Davíð Þorláksson 18. nóvember 17:48

Hvað er hægristefna?

Davíð Þorláksson segir stefnu Sjálfstæðisflokksins um að taka vel á móti innflytjendum og flóttafólki sé ekki vinstristefna.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir