laugardagur, 23. júlí 2016
Brynjar Örn Ólafsson 15. júlí

Áhrif endurkomu Haga

Við lokun markaða síðastliðinn fimmtudag var markaðsvirði Haga rúmlega þrisvar sinnum meira en VÍS.
Jakob Falur Garðarsson 14. júlí

Demantur í hættu

Beiðni um uppsetningu laxeldis í Jökulfjörðunum sýnir að skipulagsvald utan netalaga ætti að vera í höndum sveitarfélaga.
Bjarni Ólafsson 4. júlí

Bretland og Evrópa

Bretar munu fóta sig ágætlega utan sambandsins. Það eru fáir sem kunna á alþjóðaviðskipti og -verslun betur en þeir.
Ólafur Heiðar Helgason 1. júlí 09:48

Fyrirsagnir á tímum stórsigra

Hvernig í ósköpunum á Fréttablaðið að haga forsíðu sinni á mánudaginn?
Brynjar Örn Ólafsson 27. júní 12:07

Langur RIKS21 og stuttur RIKB22 fram í október?

Brynjar Örn Ólafsson skrifar úr Höllinni um langar og stuttar stöður í ríkisskuldabréfum.
Trausti Hafliðason 24. júní 13:56

Kostuleg viðbrögð við arðgreiðslu

„Hvað er í gangi í þessu landi, eitt arðránið enn?" skrifar einn lesandi um fyrirætlanir Landsvirkjunar um milljarða arðgreiðslur.
Davíð Þorláksson 23. júní 12:35

Skattaskjólið Ísland

Það er ekki sama í hvaða atvinnugrein Jón og Gunna eru, því það eru ekki allir jafnir fyrir skattayfirvöldum.
Brynjar Örn Ólafsson 21. júní 11:00

Þátttaka eigenda RIKB19 í gjaldeyrisútboði

Rökrétt er að aflandskrónueigandi taki þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, segir Brynjar Örn Ólafsson.
Ólafur Stephensen 20. júní 16:20

1,3 milljarðar í auknar álögur

Íslenskt atvinnulíf þarf að greiða 1,3 milljarð króna í auknar álögur vegna nýs fasteignamats sveitarfélaga, skrifar Ólafur Stephensen.
Brynjar Örn Ólafsson 6. júní 16:56

V/H-hlutfall ekki lægra síðan 2012

Brynjar Örn Ólafsson skrifar um V/H-hlutfall og CAPE íslenskra fyrirtækja.
Pálmi Gunnarsson 30. maí 17:20

Verðmæti náttúrunnar

Pálmi Gunnarsson veltir fyrir sér hvers virði náttúra Íslands er í raun og veru.
Guðni Sigurðsson 13. maí 17:25

Alþjóðleg samkeppni er líka samkeppni

Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Isavia svarar Ólafi Stephensen í pistli sínum um rekstur Fríhafnarinnar.
Hjörtur Þór Steindórsson 9. maí 15:10

Jarðvarmasparnaðurinn og krónan

Landsmenn spara sér rúmlega einn nýjan Landspítala á ári hverju með nýtingu jarðvarmans til húshitunar í stað olíu.
Trausti Hafliðason 4. maí 10:57

Sorgarsaga Mývatns

Sinnuleysi ráðamanna í sveit og borg gagnvart því sem er að gerast við Mývatn er fullkomlega óskiljanlegt.
Hjörtur Þór Steindórsson 2. maí 15:43

Jarðvarmi, hrávörur og önnur hitamál

Hjörtur Þór: Jarðvarminn er undirstaða velmegunar á Íslandi
Brynjar Örn Ólafsson 29. apríl 13:42

Mælikvarði fyrir bólumyndun á hlutabréfamarkaði

VH-hlutfall og CAPE Úrvalsvísitölunnar benda til þess að hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi sé ekki yfirverðlagður.
Ólafur Heiðar Helgason 28. apríl 14:01

Tvö uppgjör

Bankastjóri og söngkona gera upp fortíðina í verkum sem eiga fleira sameiginlegt en virðist við fyrstu sýn.
Trausti Hafliðason 15. apríl 11:34

Tæp vika í pólitík

Þeirri söguskýringu hefur verið haldið á lofti að með því að segja af sér embætti hafi forsætisráðherra svarað kalli fólksins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir