*

mánudagur, 23. október 2017
Baldur Thorlacius 19. október

Gagnsæi og Pumpkin Spice Chai Tea Latte

Það er margt sem bendir til þess að neikvæð áhrif gagnsæis á rekstur fyrirtækja sé stórlega ofmetin, segir Baldur Thorlacius, forstöðumaður eftirlitsviðs Kauphallarinnar.
Ólafur Stephensen 19. október

Hvað kosta loforðin þín fyrirtækið mitt?

Skattagleðin er áhyggjuefni fyrir íslenzkt atvinnulíf, skrifar Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda.
Andrés Magnússon 19. október

Lögbönn

Móðurinn var vart runninn af mönnum vegna lögbannsins á Stundina, þegar fram kom ný lögbannsfrétt, að þessu sinni um Loga Bergmann.
Heiðrún Lind Marteinsdót 20. október 11:04

Vinsælar bábiljur

„Sú vísa er oft kveðin í aðdraganda kosninga að arðgreiðslur sjávarútvegsfyrirtækja séu háar. Undantekningarlaust skortir hins vegar allan rökstuðning þessarar staðhæfingar,“ skrifar Heiðrún Lind Marteinsdóttir, framkvæmdastjóri SFS.
Valdimar Ármann 15. október 18:16

Lengsta hagvaxtarskeið frá stofnun lýðveldisins

Þar sem það stefnir í lengsta hagvaxtarskeið sem Íslands hefur upplifað, er í því ljósi áhugavert að bera saman núverandi undirstöður hagvaxtar við fyrri uppsveiflur.
Davíð Þorláksson 14. október 11:29

Stærsta málið

Kjósendur eru ekki kjánar, það hlýtur að vera eftirspurn eftir stjórnmálum eins og í löndum eins og Þýskalandi og Svíþjóð.
Andrés Magnússon 13. október 17:53

Kosningaskjálfti

Það er skrýtin röksemdarfærsla að frétt sem átti að koma eftir kosningar sé flýtt fram fyrir kosningar svo hún hafi ekki áhrif á þær.
Benedikt Jóhannesson 12. október 15:33

Viðreisn innviða Íslands

Viðræður þarf við forsvarsmenn lífeyrissjóðanna um að koma að fjármögnun innviðaverkefna þjóðfélagsins á næstu árum.
Brynjar Örn Ólafsson 8. október 18:06

Þróun skuldabréfaeigna og meðaltíma frá 2012

Vöntun er á verðtryggðum bréfum með gjalddaga árið 2050 eða síðar.
Ólafur Ásgeirsson 7. október 13:43

Fleiri fyrirtæki geta notið góðs af skuldabréfamarkaði

Ólafur Ásgeirsson fjallar um fjármögnun fyrirtækja á skuldabréfamarkaði.
Ásdís Kristjánsdóttir 6. október 15:05

Milljarða fyrirheit

Það verður að teljast ólíklegt að dregið verði úr loforðum á næstu vikum, líklega fremur að bætt verði í.
Ásdís & Birna María 1. október 18:16

Persónuvernd: Aukin réttindi einstaklinga

Ein krafa nýju löggjafarinnar kveður á um að einstaklingar skuli hafa greiðan aðgang að persónuupplýsingum sem þeir hafa látið viðkomandi fyrirtæki í té, óski þeir eftir því.
Brynjar Örn Ólafsson 30. september 19:08

Þegar næsta ríkisstjórn fellur

Lífeyrissjóðirnir sáu ekki tilefni að rjúka á dyr í kjölfar frétta um stjórnarslit.
Eyþór Arnalds 30. september 13:43

Kosningar kosta

Beinn kostnaður við kosningarnar er 350 milljónir en sú fjárhæð bliknar í samanburði við óbeina og óumflýjanlega afleidda tjónið sem atvinnulíf og almenningur verða fyrir.
Andrés Magnússon 29. september 17:13

Fantar og ærur

„Það er ekki einkamál Ríkisútvarpsins eða fréttastofunnar hvernig hún hagar sér eða brennir upp skattfé með óvarlegum vinnubrögðum,“ skrifar fjölmiðlarýnir.
Örn Arnarson 28. september 14:53

Ekkert að frétta

Margir spá straumhvörfum í fjármálaþjónustu samhliða örri tækniþróun og nýjum reglum um aðgang að upplýsingum.
Gamalíel Sveinsson 27. september 10:03

Er landsframleiðslan öll tóm vitleysa?

Fyrrverandi forstöðumaður á Þjóðhagsstofnun svarar grein Óðins, sem fjallaði um eyðileggingu og sköpun verðmæta.
Andrés Magnússon 25. september 15:39

Ósvífni og fúsk

Nánast er verið að halla máli áfram og ekki verður betur séð en að Ríkisútvarpið sé að upplýsa um heimildir sínar í þokkabót.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir