*

miðvikudagur, 17. október 2018
Ásta Sigríður Fjeldsted 11. október

Sveitarfélög kleinan í kjaraviðræðum

Spjótum er beint að atvinnurekendum og hinu opinbera en minna hefur farið fyrir umræðu um hvaða þátt sveitarfélögin spili í komandi kjaraviðræðum.
Ingvar Freyr Ingvarsson 11. október

Framleiðnivöxtur í verslun hefur verið kröftugur

Meðalvöxtur framleiðni vinnuafls var meiri í smásöluverslun heldur en í heildverslun á tímabilinu 2008 til 2017.
Jóhannes Þór Skúlason 12. október

Mikilvægar spurningar um framtíð ferðaþjónustu

„En í raun segja fjöldatölurnar ósköp lítið um stöðu ferðaþjónustunnar. Þær segja bara hvað það koma margir ferðamenn til landsins.“
Erla Skúladóttir 8. október 14:52

Arctic Experience in Iceland

Erla Skúladóttir skrifar um notkun og skráningu vörumerkja í ferðaþjónustu.
Brynjar Örn Ólafsson 8. október 10:07

Árið 2019

Efnahagshorfur næsta árs.
Eyþór Arnalds 6. október 13:45

Gerum betur í Reykjavík

Eyþór Arnalds fer yfir það sem hann telur mega betur fara í rekstri og þjónustu Reykjavíkurborgar.
Sigrún Kjartansdóttir 2. október 10:30

Er pláss fyrir „tilfinningar“ á vinnustöðum?

Sigrún Kjartansdóttir veltir því fyrir sér hvort það að starfsmenn tali um tilfinningar á vinnustað sé álitið veikleikamerki.
Hörður Tulinius 1. október 10:01

EMIR reglugerðin

Hvaða áhrif mun gildistaka EMIR reglugerðarinnar hafa á Íslandi?
Þóra Þorgeirsdóttir 30. september 14:21

Kulnun — er til töfralausn?

Vitundarvakning á alvarlegum afleiðingum langvarandi álags og streitu er löngu tímabær.
Dr. Reynir & Bjarni 25. september 11:57

Græn skuldabréf – raunverulegur valkostur

Bréfin hafa ekki einungis möguleg jákvæð umhverfisáhrif heldur virðist ávöxtun af slíkri fjárfestingu ekki endilega síðri og á stundum betri en af hefðbundnum skuldabréfum.
Sigrún Kjartansdóttir 24. september 11:50

Ýtir gömul íslensk menning undir KULNUN í starfi?

Höfundur veltir fyrir sér gömlu „íslensku vertíðarvinnumenningunni“ sem byggði á mikilli vinnuhörku og vinnuþátttöku og hvort hún sé að hluta til orsök kulnunar í starfi.
Jón Ævar Pálmason 22. september 13:43

Lífslíkur

Áminning Óttars Guðjónssonar um að hækka lífeyristökualdur er brýn en byggir á ofmati. Hægt er að vinna til 80 ára aldurs.
Ásdís Kristjánsdóttir 21. september 15:00

Milljarður á viku

Alþingi líður ekki fyrir skort á talsmönnum aukinna útgjalda en talsmenn skattalækkana má telja á fingrum annarrar handar.
Dr. Reynir & Bjarni 17. september 10:01

Eru græn skuldabréf svar við loftslagsbreytingum?

Verðmæti útgefinna grænna skuldabréfa árið 2018 hefur náð rúmum 90 milljörðum dala en í fyrra námu þau 161 milljarði.
Óttar Guðjónsson 15. september 13:43

Hækkun lífeyrisaldurs úr 67 í 77

Helmingur þeirra sem fæðast nú geta reiknað með að ná 105 ára aldri og því mun 15,5% lífeyrissparnaður ekki duga.
Örn Arnarson 14. september 15:01

Gilda önnur efnahagslögmál á Íslandi?

Einn af forsætisráðherrum Íslands lét eitt sinn þau orð falla að hefðbundin efnahagslögmál gilda ekki á Íslandi. Þessi skoðun er furðu lífseig meðal íslenskra stjórnmálamanna og annarra áhrifamanna.
Ari Karlsson 10. september 10:01

Jafnræði atvinnugreina til veðsetningar

Norsku samningsveðlögin sem eru fyrirmynd þeirra íslensku frá 1997 hefur markoft verið breytt síðan, en ekki þau íslensku.
Páll Gunnar Pálsson 8. september 13:43

Samkeppniseftirlit og samrunar

Samkeppniseftirlitið mælir gegn sáttarviðræðum ef samrunaaðilar eru ósammála því að samruninn raski samkeppni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir