*

sunnudagur, 30. apríl 2017
Höskuldur Marselíusarson 28. apríl

Hófsamir eða öfga hægrimenn

Stefna Frönsku þjóðfylkingarinnar er skilgetið afkvæmi vinstrisinnaðra stjórnmálahugmynda en ekki aðeins meiri hægrimennska.
Andrés Magnússon 29. apríl

Enn um eignarhald

Rétt er að minnast þess sem Gunnar Smári Egilsson sagði um Fréttablaðið við stofnun þess, að það væri gestur á heimilum, kæmi óboðið í hús og þyrfti því að gæta sérstakrar hógværðar og tillitssemi gagnvart lesendum sínum.
Örn Arnarson 28. apríl

Útgerðarstjórar á Alþingi

Erfitt að sjá réttmæti þess að stjórnmálamenn hafi sterkar skoðanir á staðsetningu fyrirtækja frekar en þeir láti sig ekki varða hvort afli skipa er unninn í landi eða sjó eða þá fluttur ferskur á erlenda markaði.
Andrés Magnússon 22. apríl 18:17

Vetur kvaddur

Um fjölmiðlana gildir hið sama um mennina: Mæl þarft eða þegi.
Davíð Þorláksson 21. apríl 17:02

Aflýst vegna góðæris?

Davíð Þorláksson veltir fyrir sér stofnun nýs jafnaðarflokks í landi þar sem fátækt og ójöfnuður er hvergi annars staðar minni.
Pétur Gunnarsson 21. apríl 14:06

Völvuspá sérfræðinga

Hvað á til bragðs að taka þegar spádómar fara út um þúfur?
Ragnhildur Elín Lárusdót 16. apríl 13:10

Það skal vanda sem lengi á að standa

Ragnhildur Elín Lárusdóttir skrifar um innleiðingu alþjóðlegra reglna í íslenska löggjöf.
Páll Jóhannesson 14. apríl 17:00

Bráðabirgðalausnir

Páll Jóhannesson skrifar um skattskyldu vegna niðurfellingar skulda einstaklinga og fyrirtækja.
Ásdís Kristjánsdóttir 13. apríl 16:02

Hvað svo?

„Nú um stundir er hávær krafa á Alþingi um að draga úr ójöfnuði, auka útgjöld og hækka skatta. Er það furðuleg krafa,“ skrifar Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA.
Brynjar Örn Ólafsson 11. apríl 13:53

Ákvörðunarlíkan peningastefnunefndar SÍ

Verðbólguvæntingar á skuldabréfamarkaði er breyta sem fjárfestar ættu að hafa í huga við gerð spár um ákvörðun peningastefnunefndar.
Hannes G. Sigurðsson 9. apríl 19:20

Norrænir frændur og íslenska sérstaðan

Miklu meiri launahækkanir urðu hér á landi en meðal samkeppnisþjóða en í Svíþjóð og Noregi ríkir sátt um hóflegar hækkanir.
Höskuldur Marselíusarson 7. apríl 14:13

Eignarréttur eða popúlismi

Samfélagið tapar meira á því þegar stjórnmálamenn geta gripið inn í frjáls viðskipti en sem nemur mögulegum ávinningi af eignaupptöku.
Brynjar Örn Ólafsson 5. apríl 09:58

Fjármögnun fjárfestinga sveitarfélaga

Útlit er fyrir að áformuð aukning í fjárfestingum sveitarfélaga um ríflega 23 milljarðar króna á þessu og næsta ári verði ekki fjármögnuð að fullu með rekstrartekjum.
Daníel Svavarsson 3. apríl 14:55

Erlendir ferðamenn sífellt mikilvægari

Neysluhegðun Íslendinga hefur breyst töluvert undanfarinn áratug, en erlendir ferðamenn koma til bjargar.
Yngvi Örn Kristinsson 2. apríl 19:20

Um verndun innstæðna í innlánsstofnunum

Efnislega eru ákvæði nýrrar ESB tilskipunar mjög lík ákvæðum Neyðarlaganna sem sett voru hér á landi haustið 2008 í aðdraganda bankahrunsins.
Leiðari 1. apríl 18:17

Bull & þvæla

Gallinn er sá að þessi frétt er della og ekki reist á neinu nema þessu eina tísti læknisins um deyfingarnar.
Ásdís Auðunsdóttir 31. mars 13:01

Okkar frumlegasti bankaræningi?

„Stutta skilgreining á ræningja hefur gjarnan verið einstaklingur sem tekur hluti ófrjálsri hendi...“
Davíð Þorláksson 30. mars 17:08

Arður skapar störf

„Arðsvon dregur að sér fé í fjárfestingar sem skapar störf. Arður skapar þannig störf, en eyðir þeim ekki, og er þar að auki afleiðing af arðsemi rekstrar í fortíð, en ekki framtíð.“
Fleiri fréttir Fleiri fréttir