föstudagur, 28. október 2016
Andrés Magnússon 28. október

Á puttanum

Það er eitthvað skrýtið við þetta myndarbann, ekki síður þegar afstaða Pírata til höfundarréttarmála eru tekin með í reikninginn.
Baldur Pétursson 28. október

Samkeppnishæfir vextir – hvað þarf til?

Baldur Pétursson segir tillögu Viðreisnar um myntráð vera afar athyglisverða.
Andrés Magnússon 21. október

Týr skoðar Kalashnikov

Fjölmiðlarýnir tók eftir því að ýmsir tóku myndbirtingu í dálki Týs á netinu mjög óstinnt upp.
Þorsteinn Guðbrandsson 21. október 12:02

Losun gjaldeyrishafta: Hvað svo?

Þorsteinn Guðbrandsson veltir því upp hvað gerist eftir losun hafta.
Ólafur Stephensen 20. október 17:02

Kartöflur Kafka

„Stundum er íslenzk pólitík eins og beint úr bók eftir Kafka.“
Björn B. Björnsson 14. október 11:04

Um „hverfandi áhrif“ mistaka Hagstofunnar

Björn Brynjúlfur Björnsson fer yfir það sem Hagstofan hefur kallað „hverfandi áhrif“ mistaka Hagstofunnar.
Andrés Magnússon 13. október 19:40

Frekja 4. stéttarinnar

Fjölmargar spurningar Atla Þórs Fanndal voru afar leiðandi eða gáfu sér forsendur, sem ekki er víst að allir fallist á.
Gísli Hauksson 13. október 17:02

Syndir feðranna

„Hrunið? Það er líklega frekar kennt í sagnfræðideildinni.“
Ólafur Stephensen 7. október 15:33

Íslandspóstur býr tortryggnina til sjálfur

„FA og aðildarfélög þess, á borð við Póstmarkaðinn, hafa sett fram málefnalega og rökstudda gagnrýni á ríkisfyrirtækið Íslandspóst.“
Ásdís Kristjánsdóttir 6. október 17:19

Heilbrigð skynsemi

„Ef leiðrétt er fyrir aldurssamsetningu eru útgjöld til heilbrigðismála nefnilega há samanborið við nágrannaríkin.“
Andrés Magnússon 6. október 15:44

Hömlur á prentfrelsi

Gunnar V. Andrésson blaðaljósmyndari í hálfa öld segir áhugaverðu viðtali frá breytingum á starfsskilyrðum blaðaljósmyndara.
Jón Örn Pálsson 6. október 14:53

Erfðablöndun – er raunveruleg hætta af laxeldi?

Jón Örn Pálsson, sjávarútvegfræðingur og framkvæmdastjóri Eldis og umhverfis, fer yfir hvort að raunveruleg hætta af erfðablöndun í laxeldi.
Almar Guðmundsson 5. október 09:41

Sterk króna þýðir töpuð tækifæri

„En eins og landsmönnum virðist almennt líða vel þegar krónan er sterk getur þessi þróun haft alvarleg áhrif á stóran hluta atvinnulífsins.“
Pétur Blöndal 30. september 14:13

Skilar orkusala til álvera arðsemi?

„Íslendingar hafa eignast eitt öflugasta raforkukerfi á heimsvísu, nánast sama hvaða mælikvarði er notaður.“
Jakob Falur Garðarsson 29. september 17:12

Heilbrigð umræða

Jakob Falur Garðarsson, framkvæmdastjóri Frumtaka - samtaka frumlyfjaframleiðenda, fer yfir staðreyndir í lyfjamálum.
Andrés Magnússon 29. september 15:35

Vaskir menn

Fjölmiðlar eiga að segja fréttir, ekki reyna að búa til fréttir úr engu. Þeir eiga að gæta sín á freistingum um dramatíseringu frétta.
Pétur Blöndal 27. september 14:26

Greiðir almenningur niður raforku áliðnaðarins?

„Fullyrðingar um niðurgreiðslu á raforku til stóriðju eru þjóðsaga.“
Pálmi Gunnarsson 27. september 11:04

Landinn flýtur sofandi að feigðarósi

Við Vestfirðinga og Austfirðinga segi ég: Vaknið, áður en það er orðið um seinan.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir