miðvikudagur, 24. ágúst 2016
Jakob Falur Garðarsson 18. ágúst

Ostakökur ríkisins

Vinnubrögð við gerð búvörsamninga standast enga skoðun og eru þeim sem að þeim koma til minnkunar.
Andrés Magnússon 18. ágúst

Raddir kvenna

Þóra Tómasdóttir, ritstjóri Fréttatímans, bendir á kynferði umsjónarmanna morgunþátta, sem virðist brjóta öll lögmál tilviljana.
Heiðrún Lind Marteinsdót 12. ágúst

Lífseig þjóðsaga

Engar heimsendaspár munu þannig rætast við lækkun skatta, þrátt fyrir lífseigar þjóðsögur um annað.
Bjarni Ólafsson 5. ágúst 15:35

Næstu kosningar

Getur verið að stjórnarandstaðan sé ekki eins áfjáð í kosningar og af er látið? Einungis tveir flokkar virðast tilbúnir.
Bjarni Ólafsson 24. júlí 10:44

Tyrkland úr NATO?

Ef vesturlandabúar eru ekki tilbúnir að verja ríkisstjórn Erdogans má spyrja hvort Tyrkland eigi heima í NATO.
Brynjar Örn Ólafsson 17. júlí 15:04

Áhrif endurkomu Haga

Við lokun markaða síðastliðinn fimmtudag var markaðsvirði Haga rúmlega þrisvar sinnum meira en VÍS.
Jakob Falur Garðarsson 14. júlí 17:01

Demantur í hættu

Beiðni um uppsetningu laxeldis í Jökulfjörðunum sýnir að skipulagsvald utan netalaga ætti að vera í höndum sveitarfélaga.
Bjarni Ólafsson 4. júlí 16:14

Bretland og Evrópa

Bretar munu fóta sig ágætlega utan sambandsins. Það eru fáir sem kunna á alþjóðaviðskipti og -verslun betur en þeir.
Ólafur Heiðar Helgason 1. júlí 09:48

Fyrirsagnir á tímum stórsigra

Hvernig í ósköpunum á Fréttablaðið að haga forsíðu sinni á mánudaginn?
Brynjar Örn Ólafsson 27. júní 12:07

Langur RIKS21 og stuttur RIKB22 fram í október?

Brynjar Örn Ólafsson skrifar úr Höllinni um langar og stuttar stöður í ríkisskuldabréfum.
Trausti Hafliðason 24. júní 13:56

Kostuleg viðbrögð við arðgreiðslu

„Hvað er í gangi í þessu landi, eitt arðránið enn?" skrifar einn lesandi um fyrirætlanir Landsvirkjunar um milljarða arðgreiðslur.
Davíð Þorláksson 23. júní 12:35

Skattaskjólið Ísland

Það er ekki sama í hvaða atvinnugrein Jón og Gunna eru, því það eru ekki allir jafnir fyrir skattayfirvöldum.
Brynjar Örn Ólafsson 21. júní 11:00

Þátttaka eigenda RIKB19 í gjaldeyrisútboði

Rökrétt er að aflandskrónueigandi taki þátt í gjaldeyrisútboði Seðlabankans, segir Brynjar Örn Ólafsson.
Ólafur Stephensen 20. júní 16:20

1,3 milljarðar í auknar álögur

Íslenskt atvinnulíf þarf að greiða 1,3 milljarð króna í auknar álögur vegna nýs fasteignamats sveitarfélaga, skrifar Ólafur Stephensen.
Brynjar Örn Ólafsson 6. júní 16:56

V/H-hlutfall ekki lægra síðan 2012

Brynjar Örn Ólafsson skrifar um V/H-hlutfall og CAPE íslenskra fyrirtækja.
Pálmi Gunnarsson 30. maí 17:20

Verðmæti náttúrunnar

Pálmi Gunnarsson veltir fyrir sér hvers virði náttúra Íslands er í raun og veru.
Guðni Sigurðsson 13. maí 17:25

Alþjóðleg samkeppni er líka samkeppni

Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Isavia svarar Ólafi Stephensen í pistli sínum um rekstur Fríhafnarinnar.
Hjörtur Þór Steindórsson 9. maí 15:10

Jarðvarmasparnaðurinn og krónan

Landsmenn spara sér rúmlega einn nýjan Landspítala á ári hverju með nýtingu jarðvarmans til húshitunar í stað olíu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir