*

sunnudagur, 24. júní 2018
Ásdís Kristjánsdóttir 22. júní

Stjórnlausi fimmtungurinn

„Vandinn er hins vegar sá að miðlun stýrivaxta yfir til húsnæðislánavaxta er ákaflega veik“
Gústaf Steingrímsson 21. júní

Meiri vöxtur í flugi en ferðamennsku

Á síðustu árum hefur framlag ferðalaga til vaxtar útflutnings hér á landi verið töluvert meira en framlag farþegaflutninga.
Heiðrún Lind Marteinsdót 15. júní

Sumarkveðjur frá þingi

„Þingi lauk því með köldum kveðjum til fyrirtækja um land allt.“
Jón Ingvarsson 14. júní 15:09

Formanni Framtakssjóðs Íslands svarað

Í viðtali við VB nýlega segir dr. Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og forseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, að Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hafi ekki átt rekstrarlegt erindi eftir 1990 þegar útflutningsverslun sjávarafurða var gefin frjáls. Þessi fullyrðing er fjarri öllum sanni og hvorki sæmandi prófessor við Háskóla Íslands né formanni Framtakssjóðs Íslands að láta þau frá sér fara. Í stað þess að svara gagnrýni minni efnislega kýs Þorkell Sigurlaugsson, formaður FSÍ, að saka mig um ómaklega árás á dr. Ásgeir.
Hjördís Halldórsdóttir 10. júní 14:16

Sjálfvirknivæðing viðskiptaferla

Mikilvægt er að íslensk fyrirtæki sem hafa eða eru að sjálfvirknivæða ýmsa ákvarðanatöku hjá sér hugi að reglugerðum.
Erla Skúladóttir 8. júní 15:01

Yfir gjána

Helstu verðmæti sprotafyrirtækja eru ekki fólgin í áþreifanlegum eigum heldur hugviti og hugverkum.
Jóhannes Þór Skúlason 7. júní 12:01

Glöggt er gests augað

Við Íslendingar getum stundum verið snögg að stökkva á neikvæða vagninn.
Sigurður I. Friðleifsson 6. júní 19:24

Dularfulli lásinn

Núverandi ökutæki nota ósjálfbæra, mengandi og loftlagsbreytandi olíu en leysa þarf framleiðsluvanda rafbíla.
Brynjar Örn Ólafsson 5. júní 13:03

Einföldun innherjasvika

Tölulega skilgreindar reglur fyrir útgefendur fjármálagerninga gegn innherjasvikum myndu auka öryggi á verðbréfamarkaðnum og draga úr eftirlitskostnaði.
Örn Arnarson 3. júní 15:04

Að standa við orð sín

VR ætti að hafa forystu um að taka yfir Heimavelli og sýna hvernig eigi að standa að rekstri slíkra félaga.
Hrafn Árnason 29. maí 12:43

Að fleygja barninu með baðvatninu

Gagnrýni á Frjálsa lífeyrissjóðinn má líkja við að meta árangur knattspyrnuliða af því hversu mörg mörk þau fá á sig en ekki hversu margir leikir vinnast.
Þorkell Sigurlaugsson 28. maí 10:01

ICELANDIC aldrei sterkara

Jón Ingvarsson, fyrrverandi stjórnarformaður SH, bar ómaklegar ásakanir á Ásgeir Jónsson hagfræðing í Viðskiptablaðinu í síðustu viku.
Andrés Magnússon 26. maí 13:43

Fjölmiðlarýni: Flatneskjan

Hér var í liðinni viku drepið á afskipti Róberts Wessman af fjölmiðlum, sem mikið til fælust í því að þagga niður í þeim ef þeir mynduðust við að segja fréttir af honum og umsvifum hans.
Ásta Sigríður Fjeldsted 25. maí 15:01

Útsvarsspurningin

Litlar sem engar breytingar hafa orðið á útsvarsprósentu sveitarfélaga frá því gengið var síðast til kosninga.
Hörður Arnarson 25. maí 13:01

Um samkeppni á raforkumörkuðum

Það væri óráðlegt, með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi, að skipta Landsvirkjun upp.
Páll Harðarson 24. maí 13:01

Skilyrði sköpuð fyrir sókn fjárfesta á hlutabréfamarkað

Vísbendingar eru um að íslenskur hlutabréfamarkaður hafi vaxandi hlutverki að gegna í fjármögnun vaxtar fyrirtækja.
Helgi Þór Ingason 22. maí 14:01

Eigum við að setja heimsmet?

Það er sérstakt fagnaðarefni að Alþingi hefur nú samþykkt þingsályktunartillögu um tryggingu gæða, hagkvæmni og skilvirkni opinberra fjárfestinga.
Jón Ingvarsson 21. maí 11:12

Með ICELANDIC vörumerkið að vopni

Með því að réttlæta meðhöndlun FSÍ á Icelandic Group virðist um leið verið reynt að gera lítið úr markaðstarfi sem Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna vann fyrir íslenskan sjávarútveg í marga áratugi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir