*

sunnudagur, 19. ágúst 2018
Jón Ingvarsson 17. ágúst

Sannleikanum verður hver sárreiðastur

Þorkell Sigurlaugsson, talsmaður dr. Ásgeirs Jónssonar, fer mikinn í níðgrein um Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og reynir líka að kasta rýrð á mig persónulega, sem ég hirði ekki um að svara.
Sigurður Friðleifsson 18. ágúst

Munu rafbílar tryggja lágt olíuverð til frambúðar?

Framkvæmdastjóri Orkuseturs veltir fyrir sér áhrifum rafbílavæðingarinnar á olíuverð.
Heiðrún Lind Marteinsdót 17. ágúst

Stefán og stöðugleikinn

Stefán skrifar pistil á vef DV þar sem hann talar um að nú um stundir sé ágætt svigrúm til launahækkana. Það er í besta falli umdeilanleg staðreynd.
Ólafur Stephensen 13. ágúst 10:43

Trump og tollarnir

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn spáði því í síðasta mánuði að verndarstefna Trumps myndi valda samdrætti í hagvexti á heimsvísu upp á hálft prósentustig fram til ársins 2020, sem samsvarar 430 milljörðum dollara.
Yngvi Harðarson 12. ágúst 12:31

Leiðandi hagvísar og hagvaxtarhorfur 2018

Efnahagshorfur fyrir árið virðast þokkalegar þegar litið er til hagvaxtar og atvinnustigs. Talsvert hefur þó hægt á vexti frá árinu 2017.
Ásgeir Margeirsson 5. ágúst 12:31

Leikreglur lýðræðisins

„Við erum með lög og reglur í landinu en án nokkurs rökstuðnings geta samtök sett stórar framkvæmdir sem hafa farið í gegnum lögbundið ferli, í uppnám með tilheyrandi kostnaði og töfum.“
Ásdís Kristjánsdóttir 3. ágúst 16:25

Heimatilbúinn vandi

Sumarið 2018 mun seint hverfa úr manna minnum. Á þessu 100 ára afmæli fullveldis Íslands var jafngamalt rigningarmet slegið.
Örn Arnarsson 29. júlí 10:40

Land til sölu

Af fjölmiðlum að dæma hefur mikil geðshræring gripið landsmenn sökum þess að útlendingar hafa fest kaup á jörðum í hinum dreifðari byggðum.
Rúnar Guðmundsson 27. júlí 10:44

Upplýsingagjöf og neytendahlutverk Fjármálaeftirlitsins

Framkvæmdastjóri hjá FME fellst ekki á gagnrýni framkvæmdastjóra FÍB á störf eftirlitsins.
Guðrún Hafsteinsdóttir 26. júlí 12:56

Hættuleg blanda fyrir þjóðarbúið

Hugvit og sá iðnaður sem af því skapast verður drifkraftur vaxtar á 21. öldinni rétt eins og hagkvæm nýting náttúruauðlinda var forsenda vaxtar á 20. öldinni og í byrjun þessarar aldar.
Bjarnfreður Ólafsson 22. júlí 12:00

Vandi skattrannsókna

Það hvort skattamál lendir hjá Ríkisskattstjóra eða Skattrannsóknarstjóra getur haft mikil áhrif á stöðu skattborgarans.
Heiðrún Lind Marteinsdót 20. júlí 13:07

Röng leið til jafnréttis

Nú liggur fyrir að konur taka alla jafna fæðingarorlof umfram karlmenn. Sú aðgerð að lengja einfaldlega fæðingarorlofið er því ekki til þess fallin að koma á jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði.
Runólfur Ólafsson 19. júlí 11:55

FME dregur úr upplýsingagjöf og neytendahlutverki

Fjármálaeftirlitið hefur á nýjan leik toppað sig í skeytingarleysi gagnvart viðskiptavinum tryggingafélaganna.
Unnur Elfa Hallsteinsdót 16. júlí 16:01

Góður vinnustaður besta meðalið

Ungt fólk með geðraskanir á fullt erindi á vinnumarkaðinn. Ýmislegt er hægt að gera til að hjálpa því að hefja vinnu á nýjan leik.
Páll Pálsson 15. júlí 12:31

Líklega sjaldan eins auðvelt að kaupa fasteign

Víða um heim er algengt að bera saman hversu langan tíma það tekur einstakling að greiða upp fasteignaverð með tilliti til meðallauna hans á mánuði.
Erla Skúladóttir 13. júlí 15:01

Merki Kviku

Það verður fróðlegt að fylgjast með því hvernig starfsemi þessara aðila þróast gangi kaupin eftir, ekki síst í ljósi þess að undir hatti Kviku starfar þegar rekstrarfélagið Júpíter.
Jón Ingvarsson 12. júlí 13:28

Rangfærslum enn ósvarað

Ómálefnalegt yfirklór Þorkels Sigurlaugssonar er fjarri því að svara einföldum spurningum mínum.
Brynjar Örn Ólafsson 9. júlí 11:04

Skipulegur afleiðumarkaður

Þrátt fyrir vöntun á skipulegum markaði hafa erlendir fjárfestar verið að sýna íslenskum afleiðum áhuga.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir