*

fimmtudagur, 13. desember 2018
Eyþór G. & Guðmundur I. 6. desember

Lykilmælikvarðar fyrirtækja geta gjörbreyst á næsta ári

Félög kunna að standa frammi fyrir gjörbreyttum efnahagsreikningi frá og með næstu áramótum þegar nýr staðall tekur gildi.
Halldór Brynjar Halldórs 8. desember

Húsleitir á villigötum?

Ólíkt nágrannalöndum okkar er eina raunhæfa réttarúrræðið gegn óréttmætum húsleitum hér á landi að krefjast skaðabóta
Örn Arnarson 6. desember

Aðeins eitt lið á vellinum

Margir eru enn að klóra sér í kollinum yfir umfjöllun Kveiks um áherslur verkalýðshreyfingarinnar í kjaraviðræðunum.
Valur Ægisson 5. desember 15:29

Neytendur njóta betri nýtingar raforkukerfisins

Landsvirkjun hefur á síðustu árum gert breytingar á vöruframboði og verðlagningu á heildsölumarkaði.
Ólafur Stephensen 3. desember 11:32

Keppt við allt sem hreyfist

Einkareknir keppinautar sem neyðast til að velta t.d. launa- og olíuhækkunum út í verðlag, hafa löngum furðað sig á að Pósturinn virðist ekki þurfa þess.
Orri Hauksson 3. desember 11:04

Gröfum minna, tengjum meira

GR hefur aldrei frá stofnun félagsins skilað jákvæðu fjárflæði og í skjóli eignarhalds síns hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
Gunnar Dofri Ólafsson 2. desember 12:31

Skammsýni til framtíðar

Kostnaðarblinda ríkisins einskorðast ekki við ný lög um persónuvernd.
Ásta Sigríður Fjeldsted 26. nóvember 13:57

Frelsi og fjötrar

Ásta Fjeldsted veltir því fyrir sér hvort almennt ríki nægur skilningur á mikilvægi frjálsra viðskipta og fólksflutninga.
Símon Þór Jónsson 24. nóvember 12:31

Árneshreppur og aðgerðasinnar – hlutafélagaformið

Í þessari grein verður fjallað um aðdraganda þess að lögum var breytt á þann veg að félög gátu verið sjálfstæðar lögpersónur.
Erla Skúladóttir 19. nóvember 13:31

Klófest vörumerki?

Erla Skúladóttir fer yfir klóamálið frá því í sumar.
Helgi Þór Ingason 19. nóvember 11:04

Þarf þetta að vera svona?

Hið íslenska vandamál vegna kostnaðaráætlana er kerfislægt og felst í algerum skorti á svonefndri verkefnastjórnsýslu.
Ásdís Kristjánsdóttir 18. nóvember 12:31

Arfi í garði íslenskra peningamál

Það vakti athygli þegar aðstoðarseðlabankastjóri lét í ljós þá skoðun að ein tillaga starfshóps um endurskoðun peningastefnunnar væri „arfavitlaus“.
Vigdís Halldórsdóttir 12. nóvember 11:27

Óásættanleg áhætta á vegum úti

Á árunum 2014 til 2017 er áætlað að kostnaður samfélagsins af völdum óvátryggðra og óþekktra ökutækja hátt í 600 milljónir.
Símon Þór Jónsson 11. nóvember 12:31

Fyrirtækin, Árneshreppur og aðgerðasinnar

Mál Hvalárvirkjunar í Árneshreppi á Ströndum sett í alþjóðlegt samhengi.
Andrés Magnússon 10. nóvember 13:43

Glæpur & lækning

Það vakti athygli á dögunum hvað starfsmenn Landsréttar gengu langt við að verja Thomas Møller Olsen fyrir blaðaljósmyndurum.
Heiðrún Lind Marteinsdót 9. nóvember 10:35

Eru kosningar?

Af hverju er það ríkisins að höggva á hnúta sem myndast á milli launamanna og atvinnurekenda?
Ingi Þór Finnsson 5. nóvember 11:13

Er tekjumat fasteigna eilífðarvél?

Mikið hefur verið ritað um fasteignamat og fasteignagjöld atvinnuhúsnæðis að undanförnu.
Brynjar Örn Ólafsson 4. nóvember 12:31

Af hverju er álag á sértryggð skuldabréf Arion banka hærra?

Á einkarekinn skráður banki að vera með hærri fjármögnunarkostnað en ríkisrekinn banki?
Fleiri fréttir Fleiri fréttir