*

sunnudagur, 25. júní 2017
Katrín Júlíusdóttir 23. júní

Umbylting á umhverfi fjármálaþjónustu

Tækifæri fjármálafyrirtækja til þess að nýta sér stafræna tækni og framfarir í gervigreind eru nánast ótakmarkandi.
Andrés Magnússon 22. júní

Sitt af hverju

Það skaðar pírata örugglega ekki, að fjölmiðlar fjalli um málefnaumræðu þeirra, en það getur varla komið þingmönnum Pírata á óvart þó einhverjir taki orð þeirra alvarlega.
Vilhjálmur Vilhjálmsson 16. júní

Er einhver með áætlun?

Þeir þættir sem helst sporna gegn styrkingu þessa dagana eru erlendar fjárfestingar lífeyrissjóða.
Birna María Sigurðardótt 18. júní 19:20

Áskorun eða tækifæri?

Ný löggjöf um persónuvernd getur haft í för með sér áskoranir en einnig tækifæri.
Andrés Magnússon 17. júní 18:17

Almannaþegar

Hlutleysisskylda Ríkis­útvarpsins er mjög rík og ef það lætur misnota sig í aðdraganda almennra kosninga er fleira í húfi en staða þess og æra starfsmannanna.
Ólafur Stephensen 15. júní 17:02

Dómstólaleiðin ein fær?

Með hækkunum fasteignamats þyngist skattbyrði fyrirtækjanna í landinu sjálfkrafa um milljarða króna.
Trausti Hafliðason 15. júní 13:05

Sveinn Andri á villigötum

Ritstjórn gerir athugasemdir við gagnrýni á blaðið Áhrifakonur sem fylgdi Viðskiptablaðinu í morgun.
Birna María & Björn Ingi 12. júní 14:02

GDPR: Nýtt landslag í persónuvernd

„Fyrirtæki þurfa að tryggja vernd þeirra gagna sem þau hafa aflað frá viðskiptavinum sínum og á sama tíma sýna stjórnvöldum fram á fylgni við löggjöfina."
Þorkell Sigurlaugsson 11. júní 19:20

Er erfitt að spá fyrir um framtíðina?

Þessi árin stöndum við á tímamótum þar sem enn ein iðnbyltingin mun breyta okkar lifnaðarháttum.
Andrés Magnússon 10. júní 18:17

Traustið

Þegar 90% svarenda hafa eindregnar skoðanir á því hversu traustur fréttaflutningur fjölmiðils með litla, jafnvel staðbundna útbreiðslu, blasir við að þær kunna að vera innistæðulausar, jafnvel byggðar á fordómum.
Alexander Freyr Einarsso 9. júní 13:45

Að skapa eða taka?

Hagsæld samfélagsins eykst með því að skapa en ekki með því að taka.
Örn Arnarson 8. júní 17:02

Gengisvarnir Hannibals

Örn Arnarson, sérfræðingur hjá Samtökum fjármálafyrirtækja segir gengi krónunnar sé oft sterkt.
Símon Þór Jónsson 4. júní 19:20

Veggjöld og eyrnamerking skatta almennt

Í ljósi umræðunnar um veggjöld er vert að skoða þau sjónarmið sem almennt hefur verið litið til þegar til eyrnamerking skatta ber á góma.
Sveinbjörg Birna Sveinbj 3. júní 17:03

Þéttingarstefna fyrir hverja?

Síðustu sjö ár hefur kjarklaus borgarstjórnarmeirihlutinn neitað að horfast í auga við þennan vanda sem hefur aðeins vaxið dag frá degi.
Davíð Þorláksson 2. júní 16:40

Frosin í kalda stríðinu

Með reglugerð frá 2003 er ákveðið að 520 leigubílar skuli vera á höfuðborgarsvæðinu. Þessi fjöldi er óbreyttur síðan, þótt landsmönnum hafi fjölgað um 17% og ferðamönnum um 460%.
Andrés Magnússon 27. maí 17:03

Til ráðherra

„Þetta er nefnilega ekki í fyrsta sinn, sem íslensk eftirlitstofnun hefur í hótunum við blaðamenn og fjölmiðla fyrir að segja fréttir. Alls ekki.“
Ingvar Freyr Ingvarsson 27. maí 15:09

Hrávöruverð hefur hækkað frá síðasta ári

Íslandi er bæði stór innflytjandi og útflytjandi af hrávörum og því hafa verðsveiflur á erlendum hrávörumörkuðum töluverð áhrif hér á landi.
Pétur Gunnarsson 25. maí 17:02

Fákeppni í þágu almennings?

Er eðlilegt að hindra komu Uber á íslenskan markað?
Fleiri fréttir Fleiri fréttir