Föstudagur, 1. ágúst 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Erlendir aðilar notast við verðbólguspár

31. júlí

Miðað við aðra fjárfesta virðast fjárfestingar útlenginga í ríkisbréfum taka einna mest mið af skammtímaspám greiningardeildanna.

Skin og skuggar yfir Evrópu

28. júlí

Hollt er að líta til þess hversu mikilvæg Evrópa er fyrir okkur og styrkja tengsl okkar við lönd innan hennar.


Það kemst allt upp við góðan upplestur. Þetta mættu íslenskir fjölmiðlungar hafa í huga, það veitir ekki af betri stíl í blöðum sem ljósvaka.


Afsláttarkjörin sem við og útlendingarnir höfum notið heyra sögunni til eins og er.


Nær ekkert fékk að vera í friði fyrir ágangi fólks sem var í spreng á Hróarskeldu.


Það gagnast ekki Sigmundi Davíð frekar en öðrum að býsnast yfir óréttlæti heimsins.


Njála fékk að heyra það á dögunum að hún sé of feit og þurfi að fara í megrun. Njála er hjartahlý og í góðum holdum.


Í gráum hversdagsleikanum er mun skemmtilegra að lesa fréttir um best tenntu Íslendingana og Kimye en eitthvað annað.


Íslenskum yfirvöldum er falin mikil ábyrgð með þeim víðtæku rannsóknarheimildum sem eru hér á landi.


Niðurstaða eignastýringar á að verða sem hagstæðust fyrir viðskiptavini.


Trúnaður fjölmiðla er við lesendur sína og markmið fréttamiðla er að segja fréttir.


Ef allt eldsneyti þrýtur verður að grípa til annars konar fararmáta.


Skyggnið getur verið lélegt úr hásæti siðgæðisins.


Það sem skiptir mestu máli framkallar ekkert endilega fyrirsagnir.


Fagn í fótbolta er ekkert miðað við tökufagn eða löndunarfagn hjá stangveiðimönnum.


Fyrirtæki eiga erfitt með að stunda nýsköpun ein á báti. Því getur verið vænlegt að efla tengsl milli atvinnugreina.


Til skoðunar var undir lok síðustu ríkisstjórnar að innlent félag myndi kaupa krónueignir þrotabúa gömlu bankanna.


Flökt hlutabréfavísitölunnar nemur á bilinu 0,2% til 1% það sem af er ári. Slíkt bil var algengt árin fyrir og fram að 170. viðskiptadegi 2008.


Það gengur ekki að sonur Ármanns Þorvaldssonar hjá Kaupþingi skrifi um dómsmál tengd fyrrverandi yfirmönnum Kaupþings í blöð.


Menntamálaráðuneytið ætti að senda erindreka til Búrkína Fasó til að fá menn til að draga úr hagvexti áður en það verður um seinan.


Það er ekki í undir embættismönnum í Seðlabankanum komið hvenær höft verða afnumin heldur pólitíkusum.


Avens-samningarnir voru gerðir í maí árið 2010. Tólf dögum síðar hélt Seðlabankinn útboð fyrir lífeyrissjóði.


Það kemst allt upp við góðan upplestur. Þetta mættu íslenskir fjölmiðlungar hafa í huga, það veitir ekki af betri stíl í blöðum sem ljósvaka.


Nær ekkert fékk að vera í friði fyrir ágangi fólks sem var í spreng á Hróarskeldu.


Njála fékk að heyra það á dögunum að hún sé of feit og þurfi að fara í megrun. Njála er hjartahlý og í góðum holdum.


Íslenskum yfirvöldum er falin mikil ábyrgð með þeim víðtæku rannsóknarheimildum sem eru hér á landi.


Trúnaður fjölmiðla er við lesendur sína og markmið fréttamiðla er að segja fréttir.


Skyggnið getur verið lélegt úr hásæti siðgæðisins.


Fagn í fótbolta er ekkert miðað við tökufagn eða löndunarfagn hjá stangveiðimönnum.


Til skoðunar var undir lok síðustu ríkisstjórnar að innlent félag myndi kaupa krónueignir þrotabúa gömlu bankanna.


Það gengur ekki að sonur Ármanns Þorvaldssonar hjá Kaupþingi skrifi um dómsmál tengd fyrrverandi yfirmönnum Kaupþings í blöð.


Það er ekki í undir embættismönnum í Seðlabankanum komið hvenær höft verða afnumin heldur pólitíkusum.


Avens-samningarnir voru gerðir í maí árið 2010. Tólf dögum síðar hélt Seðlabankinn útboð fyrir lífeyrissjóði.


Þeim fyrirtækjum sem flytja úr landi eða forsvarsmenn þeirra íhuga að gera slíkt.


Afsláttarkjörin sem við og útlendingarnir höfum notið heyra sögunni til eins og er.


Það gagnast ekki Sigmundi Davíð frekar en öðrum að býsnast yfir óréttlæti heimsins.


Í gráum hversdagsleikanum er mun skemmtilegra að lesa fréttir um best tenntu Íslendingana og Kimye en eitthvað annað.


Niðurstaða eignastýringar á að verða sem hagstæðust fyrir viðskiptavini.


Ef allt eldsneyti þrýtur verður að grípa til annars konar fararmáta.


Það sem skiptir mestu máli framkallar ekkert endilega fyrirsagnir.


Fyrirtæki eiga erfitt með að stunda nýsköpun ein á báti. Því getur verið vænlegt að efla tengsl milli atvinnugreina.


Flökt hlutabréfavísitölunnar nemur á bilinu 0,2% til 1% það sem af er ári. Slíkt bil var algengt árin fyrir og fram að 170. viðskiptadegi 2008.


Menntamálaráðuneytið ætti að senda erindreka til Búrkína Fasó til að fá menn til að draga úr hagvexti áður en það verður um seinan.