*

föstudagur, 19. janúar 2018
Örn Arnarson 19. janúar

Aldahvörf á bankamarkaði

Í krafti nýrra ESB reglugerða sem heimila fyrirtækjum aðgang að innlánsreikningum í bönkum munu tækirisar sækja inn á fjármálamarkað.
Ásta Sigríður Fjeldsted 18. janúar

Hlutverk Viðskiptaráðs í breyttum heimi

Storkum okkar íhaldssömu gildum og látum ekki óþarfa pólitík – í hvaða formi sem hún birtist – halda aftur af nauðsynlegum breytingum.
Heiðar Guðjónsson 17. janúar

Næstu ár verða góð

Eftirtektarvert er að sjá að þeir sem hafa notið mest uppgangs síðustu ára eru starfsmenn hins opinbera.
Gylfi Arnbjörnsson 16. janúar 15:17

Staða launafólks á vinnumarkaði í framtíðinni

Sú áskorun sem felst í 4. iðnbyltingunni er miklu alvarlegri en verkalýðshreyfingin hefur staðið frammi fyrir áður.
Sigurður Atli Jónsson 14. janúar 09:29

Breytingar sem kalla á sérhæfingu

Á árinu verður tekist við ógnanir og risastór úrlausnarmál í fjármálakerfinu.
Áslaug Björgvinsdóttir 13. janúar 17:49

Hver er þessi persónuverndarfulltrúi?

Að einhverju marki má líkja hlutverki persónuverndarfulltrúa við regluverði sem fjármálafyrirtækjum er skylt að skipa.
Andrés Magnússon 13. janúar 14:49

Nokkrar gryfjur

Fjölmiðlamenn verða að gæta þess að sjónarspilið verði ekki aðalefni fréttanna eins og þegar Dónaldinn segist snillingur.
Heiðrún Lind Marteinsdót 12. janúar 12:47

Ódýr orð í sáttmála?

Heiðrún Lind Marteinsdóttir spyr hvernig veruleikinn samræmist markmiðum nýundirritaðs stjórnarsáttmála.
Gísli Hauksson 12. janúar 11:04

Ísland sem fyrirmynd í ferðaþjónustu

Íslensk ferðaþjónusta getur verið fyrirmynd fyrir aðrar þjóðir á Norðurslóðum.
Páll Gunnar Pálsson 11. janúar 11:16

Samkeppni í breyttum heimi

Það er ekki hlutverk Samkeppniseftirlitsins að „rétta hlut“ innlendrar atvinnustarfsemi í samkeppni við netverslun og alþjóðleg fyrirtæki með því að breyta um nálgun.
Jón Ólafur Halldórsson 8. janúar 16:09

Tökum ábyrgð á íslenskum innviðum

Miðað við stærð verslunar í íslensku hagkerfi er það í raun merkilegt að ekki skuli vera sérstakt verslunarráðuneyti.
Halldór B. Þorbergsson 8. janúar 11:14

Máltækni og fleira fólk

Það er fyrirsjáanlegt að Íslendingum á vinnualdri mun á næstu áratugum fækka í hlutfalli við þá sem komnir eru á eftirlaun.
Andrés Magnússon 6. janúar 13:43

Falsfréttir ársins

Það má áfellast fjölmiðlana fyrir að hafa vanrækt að greina betur frá málefnunum í kosningabaráttunni vestanhafs.
Helga Árnadóttir 5. janúar 15:46

Samkeppnishæfni verður að vera leiðarstefið

Stjórnvöld, ferðaþjónustan og almenningur þurfa að taka höndum saman til að tryggja sjálfbærni náttúrunnar sem og félagslega sjálfbærni og efnahagslega.
Lilja Björk Einarsdóttir 5. janúar 11:20

Framþróun í bankakerfinu

Endurskipulagning ásamt uppfærslu á innlána- og greiðslukerfinu bar hæst á árinu hjá bankastjóra Landsbankans.
Davíð Þorláksson 4. janúar 11:39

Niðursveifla í 24 ár

Skortur á leiðtogaefnum í Sjálfstæðisflokknum í borginni væri hægt að leysa með loforði um að borgarstjóri yrði ráðinn.
Brynjar Örn Ólafsson 27. desember 11:39

Sjóðstjórinn og breyskleiki Reykjavíkur

Slakann í opinberum fjármálum má rekja til fjárfestingahreyfinga Reykjavíkurborgar umfram áætlanir.
Guðmundur H. Sigurðarson 26. desember 11:09

Metan: Vandamálið og lausnin við vandanum

Nú þegar er heil samgöngulína í eigu Akureyrarbæjar og Norðurorku, sem gengur fyrir metani.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir