þriðjudagur, 31. maí 2016
Pálmi Gunnarsson 30. maí

Verðmæti náttúrunnar

Pálmi Gunnarsson veltir fyrir sér hvers virði náttúra Íslands er í raun og veru.
Guðni Sigurðsson 13. maí

Alþjóðleg samkeppni er líka samkeppni

Guðni Sigurðsson upplýsingafulltrúi Isavia svarar Ólafi Stephensen í pistli sínum um rekstur Fríhafnarinnar.
Hjörtur Þór Steindórsson 9. maí

Jarðvarmasparnaðurinn og krónan

Landsmenn spara sér rúmlega einn nýjan Landspítala á ári hverju með nýtingu jarðvarmans til húshitunar í stað olíu.
Trausti Hafliðason 4. maí 10:57

Sorgarsaga Mývatns

Sinnuleysi ráðamanna í sveit og borg gagnvart því sem er að gerast við Mývatn er fullkomlega óskiljanlegt.
Hjörtur Þór Steindórsson 2. maí 15:43

Jarðvarmi, hrávörur og önnur hitamál

Hjörtur Þór: Jarðvarminn er undirstaða velmegunar á Íslandi
Brynjar Örn Ólafsson 29. apríl 13:42

Mælikvarði fyrir bólumyndun á hlutabréfamarkaði

VH-hlutfall og CAPE Úrvalsvísitölunnar benda til þess að hlutabréfamarkaðurinn á Íslandi sé ekki yfirverðlagður.
Ólafur Heiðar Helgason 28. apríl 14:01

Tvö uppgjör

Bankastjóri og söngkona gera upp fortíðina í verkum sem eiga fleira sameiginlegt en virðist við fyrstu sýn.
Trausti Hafliðason 15. apríl 11:34

Tæp vika í pólitík

Þeirri söguskýringu hefur verið haldið á lofti að með því að segja af sér embætti hafi forsætisráðherra svarað kalli fólksins.
Orri Vigfússon 14. apríl 10:53

Laxar og sjóbirtingar dæmdir í ruslflokk

Orkuframleiðsla sem skaðar og eyðileggur fiskistofna er ekki endurnýjanleg samkvæmt alþjóðlegum viðmiðunum
Símon Þór Jónsson 12. apríl 15:19

Verulegar breytingar á skattlagningu - þriðji hluti

Talsverð hætta er á að breytingum á skattlagningu fylgi annars vegar tvísköttun og hins vegar ekki sköttun eða engin sköttun.
Þorsteinn Víglundsson 7. apríl 15:41

Stöðugleiki eykur samkeppnishæfni

Að mati Samtaka atvinnulífsins hefur ríkt of mikil þögn um peningastefnu Íslands.
Andrés Magnússon 1. apríl 13:20

Blaðamannaverðlaun

Dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna endurómaði vafasama afstöðu blaðamanns, sem hann hefur haldið fram gegn betri vitund.
Arnar Sigurðsson 1. apríl 13:18

Viðskiptafrelsi og vísindi

Arnar Sigurðsson fjallar um rangar niðurstöður visindarannsókna og frelsi í viðskiptum með áfengi.
Símon Þór Jónsson 28. mars 13:02

Verulegar breytingar á skattlagningu

Hér er fyrsti hluti greinar Símonar Þórs Jónssonar um breytingar á skattlagningu alþjóðlegra fyrirtækja.
Kári Finnsson 26. mars 12:31

Hvar er okkar Erasmus?

Bók um ævi Erasmusar frá Rotterdam varpar áhugaverðu ljósi á málefni líðandi stundar.
Andrés Magnússon 24. mars 15:03

Mældu rétt, strákur!

Fjölmiðarýnir kannar ótrúlega velgengni vefsíðu Útvarps Sögu, sem nú blandar sér reglulega í toppslaginn á lista Modernus.
Davíð Þorláksson 23. mars 11:35

Gefum sjálfum okkur ríkisbankana

Davíð Þorláksson segir að við búum í draumaheimi vinstrimanna og veltir upp þeirri hugmynd að ráðstafa hlutabréfum bankanna beint til þjóðarinnar.
Guðjón Sigurbjartsson 22. mars 14:39

Betri landbúnaður, bjartari tímar

Hver Íslendingur er látinn styðja landbúnaðinn og tilheyrandi vinnslugreinar um sem nemur að meðaltali rúmlega 100.000 kr. á ári.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir