*

miðvikudagur, 25. apríl 2018
Andrés Magnússon 20. apríl

Pappakassar

Það var lélegt bragð af Ragnari Þór Péturssyni að skella skuldinni af hasarnum á Kennaraþingi á fjölmiðla og ljósmyndara.
Ásta Sigríður Fjeldsted 18. apríl

Óþarflega íþyngjandi

Stundum er erfitt að skilja aðgerðir og ákvarðanir stjórnvalda öðruvísi en að þau vilji valda óhagræði í rekstrarumhverfi fyrirtækja á Íslandi.
Dagur B. Eggertsson 18. apríl

Stefnufesta og skýr framtíðarsýn í Reykjavík

Kosningarnar í vor skipta miklu máli fyrir framtíð Reykjavíkur og valkostirnir eru einstaklega skýrir að þessu sinni.
Eyþór Arnalds 16. apríl 09:09

Rekstrarmódel Reykjavíkurborgar

Borgarsjóður hefur bætt um milljarði á mánuði við skuldir sínar allt kjörtímabilið. Það er um 80% aukning skulda.
Bjarni Jónsson 15. apríl 11:09

Mikilsverðir orkuhagsmunir eru í húfi

Með samþykkt Þriðja orkumarkaðslagabálk ESB hefur þingið afhent ACER allt forræði orkuflutningsmála í landinu.
Andrés Magnússon 14. apríl 13:43

Skoðanir & staðreyndir

Öll málfrelsisákvæði lúta að nákvæmlega því, að vernda vondar, rangar og óvenjulegar skoðanir, því þessar góðu, réttu og við­ teknu þurfa engrar verndar við.
Örn Arnarson 13. apríl 14:42

Aðför gegn neytendum

Þrátt fyrir að ekki sé nægjanlega langt gengið í niðurfellingu tolla með þessum samningum ber að fagna gildistöku þeirra þar sem um er að ræða verulega hagsbót fyrir neytendur.
Brynjar Örn Ólafsson 8. apríl 10:43

Skuldabréf Norðurlanda

Íslenski skuldabréfamarkaðurinn má muna fífil sinn fegri þar sem hlutfall veltu af VLF náði tíu ára lágmarki í fyrra; 49%.
Andrés Magnússon 7. apríl 13:43

Hagsmunagæslan

Hagsmunatengsl og áhrif hagsmuna á umfjöllunarefni fjölmiðla geta tekið á sig ýmsar birtingarmyndir.
Ásdís Kristjánsdóttir 6. apríl 15:10

Þensla?

Framboðsskortur á húsnæði, olíuverð og gengi eru ástæður aukinnar verðbólgu, ekki þensla.
Erla Skúladóttir 6. apríl 10:19

S(UBER)

Ádögunum skók stóra Húh! málið samfélagið og skyndilega var vörumerkjaréttur á allra vörum.
Jón Elvar Guðmundsson 1. apríl 10:43

Sérstakur skattur á innlenda aðila sem fá erlent lánsfé

Skattlagningin sem kynnt var til sögunnar árið 2009 er enn fyrir hendi.
Andrés Magnússon 31. mars 13:43

Hringavitleysa

Fréttastjóri Hringbrautar hefur tvívegis birt pistla um launakjör þar sem hann fer mannavillt.
Heiðrún Lind Marteinsdót 30. mars 17:02

Stimpilgjald á sjávarútveg

Skip yfir 5 brúttótonnum eru einu atvinnutækin sem bera stimpilgjald á Íslandi.
Sigurður Hannesson 28. mars 11:27

Hvað vill eigandinn?

Í nýlegri skýrslu Samtaka iðnaðarins, Ísland í fremstu röð – eflum samkeppnishæfni, segir hvernig laun, skattar og vextir hér á landi eru hærri en gengur og gerist í samanburðarlöndum.
Björn I. Victorsson & Gu 25. mars 10:43

Sjálfvirknivæðing ferla skapar ávinning

Hægt er að virkja sjálfvirkni til að vinna verkefni sem krefjast mikillar nákvæmni og er þá villuhættan nánast engin.
Andrés Magnússon 24. mars 13:43

Aðhald

Það var ákvörðun ritstjórnar Stundarinnar að senda Braga Pál á landsfund Sjálfstæðisflokksins og hún getur ekki þvegið hendur sínar af því eftir á.
Ólafur Stephensen 24. mars 10:43

Lög og rettur

Rökin í frumvarpinu um rafrettur eru vægast sagt rýr og frumvarpið byggir á illa skilgreindum ótta.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir