*

föstudagur, 19. apríl 2019
Kristján Þór Júlíusson 17. apríl

Átak um einfaldara regluverk

Einföldun afgreiðsluferla vegna leyfisveitinga og bætt þjónusta við leyfisumsækjendur er sett í forgang.
Þorkell Sigurlaugsson 17. apríl

Viðburðarík 25 ára saga Viðskiptablaðsins

Þorkell Sigurlaugsson rekur sögu Viðskiptablaðsins í 25 ára afmælisriti sem er nýkomið í út.
Hildur Ösp Gylfadóttir 11. apríl

Framtíðin kemur – verum tilbúin

Nýsköpun er ekki bara eitthvað til að hampa á tyllidögum heldur nauðsynleg ef við ætlum ekki að sitja eftir.
Brynjar Örn Ólafsson 11. apríl 12:22

Væntingar um Marel hf.

Virði Marel er 130 milljörðum meira en öll útlán stóru viðskiptabankanna til ferðaþjónustu.
Helgi Þór Ingason 10. apríl 10:36

Hvernig björgum við heiminum?

Sérhver ákvörðun okkar – stór og smá, sérhver athöfn og sérhvert verkefni verða að standast það próf að hafa jákvæð umhverfisleg áhrif
Rakel Sveinsdóttir 9. apríl 16:12

FKA hvetur til aðgerða

Tölfræðin sýnir hins vegar að atvinnulífinu er ekki eðlislægt að taka ákvarðanir byggða á hæfninni einni saman.
Erla Skúladóttir 8. apríl 13:10

Vogarskálarlögmálið

Þegar skammt er stórra högga á milli er gott að hafa í huga að allt leitar á endanum að jafnvægi.
Ása Kr. & V. Parrikar 31. mars 13:43

Framkvæmdastjórn ESB og milliverðlagning

Áhyggjur framkvæmdastjórnarinnar lúta að því að úrskurðir skattyfirvalda í Lúxemborg hafi veitt fyrirtæki óeðlilegt samkeppnisforskot.
Ásta Sigríður Fjeldsted 30. mars 13:43

Fleiri leiðir liggja til Rómar

Væri ekki ráð að einbeita sér að öðrum leiðum til að bæta kjör allra landsmanna en að pressa á launahækkanir.
Kristján Ingi Mikaelsson 30. mars 11:30

Viðsnúningur í viðhorfi til rafmynta

Umræðan um rafmyntir hefur lengi verið einhliða og snúið að göllum. Umræðan út í heimi er að breytast en hefur ekki náð til Íslands.
Pétur Blöndal 23. mars 13:43

Ferðalaginu lýkur aldrei

Það er ekki óvinnandi vegur fyrir íslensk fyrirtæki að stíga inn í fjórðu iðnbyltinguna.
Heiðrún Lind Marteinsdót 22. mars 11:16

Að lynda við náttúru

Það ber ávallt að hafa hugfast að rekstri sjávarútvegsfyrirtækja fylgir mikil áhætta frá náttúrunnar hendi.
Kristinn Freyr Haraldsso 17. mars 11:11

Af hverju eru forstjóralaun svona há?

Störf forstjóra í stórum fyrirtækjum eru mjög krefjandi og ekki á færi allra að sinna þeim svo vel sé.
Ingvar Freyr Ingvarsson 16. mars 13:43

Súrnandi eftirmarkaður bílaleigubíla

Að mati Samtaka verslunar og þjónustu er eðlilegt að bílaleigubílar sæti árlegri aðalskoðun.
Ásdís Kristjánsdóttir 15. mars 11:22

Ái...

Seðlabankinn er í fyrsta skipti á leið inn í niðursveiflu með rúman gjaldeyrisvarasjóð.
Katrín Jakobsdóttir 8. mars 13:43

Iðnbylting fyrir okkur öll

Ísland er tæknilega vel í stakk búið til að takast á við tæknibreytingar þar sem tæknilegir innviðir eru hér sterkir.
Rakel Sveinsdóttir 8. mars 09:30

Náum jafnvægi í Kauphöllinni

Markmiðið er að vekja athygli á því að jafnrétti kynjanna er nauðsynlegt til að drífa áfram alþjóðlegt efnahagslíf.
Brynjar Örn Ólafsson 4. mars 11:00

Hagnaður OMXI8 þyrfti að aukast um 130%

VH-hlutfall úrvalsvísitölunnar var 27 í janúar og 38 á þriðjudag, en svo hátt hefur það ekki verið síðan í apríl 2010.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
25 ára afmælistilboð VB!

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir út árið 2019. Innifalið í tilboðinu er:

  • - Viðskiptablaðið sent heim
  • - Vefaðgangur að vb.is
  • - Frjáls verslun sent heim
  • - Fiskifréttir sent heim