*

miðvikudagur, 23. janúar 2019
Leiðari 22. janúar

Model 3 samþykktur í Evrópu

Nýjasta bíltegund rafbílaframleiðandans Tesla hefur verið samþykkt til sölu og aksturs í Evrópu.
Leiðari 22. janúar

Lægri hagvöxtur vegna mótmæla

Alþjóðlega efnahagsþingið í Davos hefur fært niður hagvaxtarspár sínar fyrir Frakklands vegna gulvestunga.
Leiðari 22. janúar

Drónalokun kostaði EasyJet 2,3 milljarða

Flugfélagið EasyJet tapaði rúmum 2,3 milljörðum króna á lokun Gatwick-flugvallar vegna dróna fyrir jól.
Leiðari 21. janúar 13:30

Súkklulaðistykkin minnka vegna Brexit

Framleiðendur í Bretlandi eru farnir að framleiða minni súkkulaðistykki og brauðhleifi sökum Brexit.
Leiðari 21. janúar 10:25

Hægasti hagvöxtur síðan 1990 í Kína

Hagvöxtur í Kína á síðasta ári nam 6,6% í samanburði við 6,8% árið 2017.
Júlíus Þór Halldórsson 19. janúar 14:03

Tíminn að renna út

Engin samstaða er í sjónmáli um næstu skref Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland samningslaust út eftir 10 vikur.
Leiðari 16. janúar 18:10

Dominos appið skuli vera aðgengilegt

Dómstólar í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að Dominos smáforritið verði að vera aðgengilegt blindum.
Leiðari 16. janúar 12:47

Fjármálastjóri Snap hættir innan árs

Enn bætist í uppsagnir hjá Snapchat, en þær koma ofan á ásakanir um að hafa haft rangt við í hlutafjárútboði.
Leiðari 15. janúar 21:36

Samningur May felldur

Samningi Theresu May við Evrópusambandið um útgöngu Bretlands var hafnað í þinginu í kvöld.
Leiðari 15. janúar 19:07

Kynntu þátttakendur á Davos

Helstu leiðtogar og fyrirmenni sem mæta á Alþjóða efnahagsþingi í Davos í Sviss í næstu viku voru kynntir í beinni.
Leiðari 14. janúar 15:48

Trump spáir samningi við Kína

Tollastríð Kína og Bandaríkjanna gæti lokið með samkomulagi, en utanríkisviðskipti Kína dragast nú hratt saman.
Leiðari 14. janúar 12:29

Bjóða 1,2 billjónir í gullframleiðanda

Með kaupunum verður til stærsti gullframleiðandi í heiminum sem getur framleitt 6 til 7 milljónir gullúnsa á ári.
Júlíus Þór Halldórsson 12. janúar 14:03

Lengsta stöðvun í Bandarískri sögu

Starfsemisstöðvun um fjórðungs alríkisstofnana Bandaríkjanna er nú orðin sú lengsta í sögu landsins.
Leiðari 10. janúar 19:21

Jaguar Land Rover dregur saman seglin

Bílaframleiðandinn Jagur Land Rover (JLR) hefur staðfest að það muni segja upp 4.500 starfsmönnum.
Leiðari 10. janúar 13:22

Ford leggur niður þúsundir starfa

Bílaframleiðandinn Ford hyggst endurskipuleggja Evrópustarfsemi sína og leggja niður þúsundir starfa.
Leiðari 9. janúar 18:00

Mannrán í Noregi

Norskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að Anne-Elisabeth, eiginkonu Tom Hagen, eins ríkasta manns Noregs, hafi verið rænt fyrir tíu vikum.
Leiðari 9. janúar 09:06

„Þúsundir munu týna lífinu“

Donald Trump lýsti ekki yfir neyðarástandi í ávarpi sínu til þjóðarinnar í gær. Lokun ríkisstofnana heldur áfram.
Leiðari 8. janúar 19:29

Dróni stöðvar flug við Heathrow

Flugumferð við Heathrow flugvöll í London lá niðri um hríð í dag eftir að sást til dróna nálægt flugvellinum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir