*

föstudagur, 26. maí 2017
Leiðari 25. maí

Costco lækkar dísilinn

Lítrinn af dísilolíu kostar nú 161,9 krónur á bensínstöðvum Costco.
Leiðari 25. maí

Vill ná 6 milljónum af bótum

Donald Trump vill ná 6 milljónum Bandaríkjamanna af bótum.
Leiðari 25. maí

Miðbaugs-Gínea í OPEC

Miðbaugs-Gínea er nú minnsti meðlimur OPEC. Landið framleiðir um 300.000 föt á dag.
Leiðari 25. maí 11:35

Kínverjar fjárfesta í smokkum

Fjárfestahópur frá Kína hefur nú keypt næst stærstu smokkaframleiðslu heimsins á 600 milljónir dollara.
Leiðari 25. maí 10:57

5,5 milljarða dala aðstoð

AGS hefur veitt Mongólíu 5,5 milljarða dala aðstoð. Markmiðið er að skapa fjölbreyttara hagkerfi.
Leiðari 25. maí 10:00

Hafa ekki hagnast í sex ár

Aston Martin hagnaðist í fyrsta sinn í nær sex ár. Fyrirtækið hefur orðið gjaldþrota sjö sinnum.
Leiðari 24. maí 19:00

Hækka laun forstjórans

James Hackett mun þéna 1,8 milljónir dollara á ársgrundvelli hjá Ford.
Leiðari 24. maí 15:07

Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Messi

Markahæsti leikmaður í sögu Barcelona dæmdur fyrir skattsvik.
Leiðari 24. maí 13:51

Bitcon nær nýjum hæðum

Stafræna gullið hefur nú náð methæðum. Gengi rafmyntarinnar braut nýlega 2400 dala múrinn.
Leiðari 24. maí 08:56

Lánshæfismat Kína lækkað

Moody´s hefur lækkað lánshæfismat Kína vegna aukningar skulda ríkisins og í hagkerfinu, ásamt hægari hagvexti.
Leiðari 23. maí 20:00

3600 milljarða niðurskurður

Donald Trump stefnir að því að skera niður um 3600 milljarða dala í rekstri hins opinbera.
Leiðari 23. maí 19:40

Leita á skrifstofum Daimler

230 lögreglumenn leita nú á skrifstofum Daimler að sönnunargögnum sem gætu bent til þátttöku bílaframleiðandans í útblásturshneykslinu.
Leiðari 23. maí 19:15

Nokia rauk upp

Gengi Nokia rauk upp um tæp 6% í viðskiptum dagsins eftir samkomulag við Apple.
Leiðari 23. maí 17:30

Enska biskupakirkjan skilar ríflegri ávöxtun

Kristilegar fjárfestingar skáka markaðnum.
Leiðari 23. maí 15:38

AGS gerir kröfur til evruríkjanna

Körfur um skuldaafléttingu koma í veg fyrir björgunaraðgerðir.
Leiðari 23. maí 15:05

Hækkanir á mörkuðum í Evrópu

Hlutabréfavísitölur í Evrópu hafa hækkað í dag í kjölfar jákvæðra hagtalna á evrusvæðinu.
Leiðari 23. maí 13:57

Macron vill einfalda vinnulöggjöfina

Macron hyggst gera lög um vinnumarkaðinn í Frakklandi frjálsari til að bæta samkeppnisstöðu landsins.
Leiðari 23. maí 13:39

Handtóku 21 Uber-bílstjóra

Lögreglan í Hong Kong hefur handtekið 21 starfsmann skutlþjónustunnar Uber fyrir að ferja farþegum án tilskilinna réttinda.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir