*

miðvikudagur, 23. ágúst 2017
Leiðari 23. ágúst

Færa niður fjárfestingar í Uber

Fjárfestar í Uber hafa fært niður fjárfestingar sínar í fyrirtækinu eftir róstusamt ár.
Leiðari 22. ágúst

Ford horfir til Kína

Ford hefur hafið samningaviðræður við kínverskan rafbílaframleiðanda um framleiðslu á bílum fyrir Kínamarkað.
Leiðari 21. ágúst

McDonald's lokar 169 stöðum á Indlandi

McDonald's neyðist til að loka veitingastöðum á Indlandi vegna brota á sérleyfissamningi
Leiðari 21. ágúst 14:53

Herbalife hækkar í verði

Hlutabréfaverð Herbalife hefur hækkað töluvert eftir að félagið tilkynnti um að viðræður hafi átt sér stað um að taka félagið af markaði.
Leiðari 21. ágúst 14:21

Lágur starfsaldur hjá tæknifyrirtækjum

Stærstu tæknifyrirtæki Bandaríkjanna virðast eiga í erfiðleikum með að halda starfsfólki sínu í starfi.
Leiðari 21. ágúst 13:15

Horfa til Fiat Chrysler

Kínverski bílaframleiðandinn Great Wall, hefur lýst yfir áhuga á að yfirtaka sjöunda stærsta bílaframleiðanda heims.
Leiðari 21. ágúst 12:17

Hagvöxtur eykst í Tælandi

Hagvöxtur í Tælandi hefur ekki mælst hærri í yfir 4 ár.
Leiðari 21. ágúst 08:51

Total kaupir olíustarfsemi Maersk

Fyrir andvirði um 534 milljarða króna af eigin hlutabréfum eignast franska fyrirtækið olíu- og gasstarfsemi danska flutningafyrirtækisins.
Leiðari 18. ágúst 18:47

Fögnuðu brotthvarfi Bannon

Fagnaðarlæti brutust út í kauphöllinni í New York þegar fréttir bárust af brotthvarfi Stephen Bannon úr Hvíta húsinu.
Leiðari 18. ágúst 18:10

Foot Locker hrynur í verði

Hagnaður Foot Locker dróst saman um 59% á öðrum ársfjórðungi þessa árs.
Leiðari 18. ágúst 17:09

Stephen Bannon á útleið

Svo virðist sem nánasti ráðgjafi Donald Trump sé á leiðinni úr Hvíta húsinu.
Leiðari 18. ágúst 11:15

Ferðamönnum fjölgar í Bretlandi

Ferðamönnum frá Norður-Ameríku fjölgaði um 34% í Bretlandi í júnímánuði.
Leiðari 17. ágúst 19:03

Bitcoin fór yfir 4.500 dollara

Markaðsverðmæti Bitcoin fór á tímabili í dag fram úr markaðsverðmæti Netflix.
Leiðari 17. ágúst 18:29

Hagnaður Walmart dregst saman

Þrátt fyrir aukna sölu dróst hagnaður Walmart saman um 23,2% á öðrum ársfjórðungi þessa árs.
Leiðari 17. ágúst 13:44

Stærra en hagkerfi Hvíta-Rússlands

Eftirspurn eftir skuldabréfum Amazon var meiri en sem nemur vergri landsframleiðslu Hvíta-Rússlands.
Leiðari 17. ágúst 12:41

Hagnaður Alibaba jókst um 96%

Markaðsverðmæti netverslunarrisans Alibaba er komið yfir 400 milljarða dollara.
Leiðari 16. ágúst 18:37

Telja samsæri eiga sér stað í Þýskalandi

Ryanair hefur lagt fram alvarlegar ásakanir á hendur þýskum stjórnvöldum og Lufthansa.
Leiðari 16. ágúst 15:54

Metútflutningur á skoskum eldislaxi

Útflutningur á skoskum laxi jókst um 70% á milli ára og náði methæðum á fyrsta helmingi ársins 2017.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir