*

fimmtudagur, 22. nóvember 2018
Leiðari 21. nóvember

Einvalalið lögmannsstofa lögsækir Danske

Alþjóðlegur hópur virtra lögmannsstofa hyggst lögsækja Danske Bank vegna umfangsmikils peningaþvættismáls.
Leiðari 20. nóvember

FAANG lækkað um trilljón dollara

Hlutabréf fimm bandarískra tæknirisa hafa lækkað um yfir 123.000 milljarða króna frá því þau stóðu sem hæst í ár.
Leiðari 20. nóvember

Bitcoin lækkar um 8,3%

Verð á rafmyntinni Bitcoin hefur lækkað um 8,3% það sem af er degi og nálgast óðfluga 4.000 dollara múrinn.
Leiðari 19. nóvember 19:01

Gætu kostað 13 milljarða dollara

Skógareldar í Kaliforníu munu reynast tryggingafélögum dýrkeyptir.
Leiðari 19. nóvember 14:08

Brexit gæti dregist til 2022

Viðskiptaráðherra Bretlands segist opinn fyrir framlengingu útgönguferlisins, frekar en umdeildri varaáætlun.
Leiðari 19. nóvember 11:48

Bitcoin heldur áfram að falla

Verð Bitcoin nálgast nú 5.000 dala múrinn óðfluga, og hefur ekki verið lægra frá því fyrir hina miklu hækkun síðasta haust.
Leiðari 18. nóvember 12:43

Þúsaldarkynslóðin vill alvöru tré

Jolatré hækka í verði í Bandaríkjunum þar sem yngri kaupendur vilja alvöru jólatré fremur en gervitré.
Leiðari 17. nóvember 15:27

Breskt blaðaveldi riðar til falls

Breska útgáfufyrirtækið Johnston Press er á leið í gjaldþrotameðferð og mun enda í höndum kröfuhafa.
Leiðari 16. nóvember 12:02

Lögsækja Boeing

Fjölskyldur farþega sem létu lífið þegar flugvél Lion Air brotlenti hafa farið í mál við Boeing vegna meints galla í flugvélinni.
Leiðari 16. nóvember 08:01

Milljarðs dollara tap

Tap Uber á þriðja ársfjórðungi var 27% lægra en á sama tíma í fyrra.
Leiðari 14. nóvember 13:05

630 milljóna dollara erfðafjárskattur

Stjórnarformaður LG flokkast ekki sem milljarðamæringur vegna gífurlegra hás erfðafjárskatts í Suður-Kóreu.
Leiðari 12. nóvember 11:44

123 milljarðar á 85 sekúndum

Alibaba seldi vörur fyrir 123 milljarða króna á 85 sekúndum á degi einhleypra í gær.
Leiðari 12. nóvember 08:43

Olíuverð hækkar eftir ummæli al-Falih

Olíuverð hækkaði í morgun eftir að Sádí-Arabía viðraði hugmyndir um að draga úr olíuframleiðslu.
Leiðari 11. nóvember 15:32

Búast við viðsnúningi í Argentínu

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn býst við því að efnahagslíf í Argentínu muni taka við sér á öðrum ársfjórðungi næsta árs.
Leiðari 10. nóvember 16:45

Methagnaður hjá Disney

Hagnaður Disney jókst um 40% milli ára.
Leiðari 9. nóvember 19:39

Kyrrsetja flugvél Ryanair

Ryanair skuldar frönskum flugmálayfirvöldum 73 milljónir króna.
Leiðari 8. nóvember 14:31

Gates kominn í klóakið

Bill Gates telur að mannkynið geti bjargað mannslífum og sparað stórfé með nýrri aðferðafræði í fráveitumálum.
Leiðari 8. nóvember 14:01

Segja upp 5000 manns

Bombardier hyggst segja upp 5.000 manns en uppsagnirnar eru liður í að straumlínulaga starfsemi flugvélaframleiðandans.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir