*

fimmtudagur, 20. september 2018
Leiðari 19. september

Eyddu myndum af veislumáltíð Maduro

Forseti Venesúela gagnrýndur fyrir vellystingar á frægum veitingastað meðan þjóðin sveltur undir sósíalískri stjórn hans.
Leiðari 19. september

Bankastjóri Danske Bank hættur

Thomas Borgen sagði af sér bankastjórastöðunni í kjölfar 200 milljarð evra peningaþvættisskandals tengdum eistneska útibúi bankans.
Leiðari 18. september

Japanskur milljarðamæringur til tunglsins

Yusaku Maezawa, 42 ára japanskur milljarðamæringur verður fyrsti maðurinn sem geimferðafyrirtækið SpaceX sendir til tunglsins.
Leiðari 18. september 17:10

Hlutabréfaverð í Tesla lækkar

Dómsmálaráðuneytið í Bandaríkjunum hefur opnað rannsókn á mögulegri markaðsmisnotkun hjá Tesla.
Leiðari 18. september 12:05

Ryanair hyggst leysa úr starfsmannamálum

Lággjaldaflugfélagið Ryanair stefnir að því að leysa úr ágreiningi við þýsku verkalýðsfélögin fyrir jólin.
Leiðari 18. september 10:29

Hlutabréfaverð í BNA lækkar

Hlutabréfaverð í BNA lækkaði í gær en S&P500 fór niður um 0,6% Nasdaq lækkaði um 1,4%.
Leiðari 17. september 18:01

Ráða 100.000 manns fyrir jólavertíðina

Bandaríska póstsendingafyrirtækið UPS hyggst ráða til sín 100.000 starfsmenn fyrir jólin.
Leiðari 17. september 17:14

Óvæntur uppgangur hjá H&M

Til skoðunar er að afskrá H&M. Hlutabréfaverð félagsins hækkaði um 16,6% í dag og jókst virði félagsins um yfir 350 milljarða króna.
Leiðari 17. september 15:43

Coca-Cola íhugar kannabisdrykki

Coca-Cola íhugar nú framleiðslu drykkja sem innihalda CBD, verkjastillandi efni sem finnst í kannabis en veldur ekki vímu.
Leiðari 17. september 11:25

Meðstofnandi Salesforce kaupir Time

Marc Benioff, meðstofnandi og framkvæmdastjóri Salesforce hyggst kaupa bandaríska tímaritið Time ásamt eiginkonu sinni.
Leiðari 15. september 20:38

Manafort samvinnuþýður

Paul Manafort, fyrrum kosningastjóri Donalds Trump, hefur lýst yfir sekt sinni í dómsmáli gegn honum.
Júlíus Þór Halldórsson 15. september 11:05

Tíu ár frá falli Lehman

Fall bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers var það stærsta í sögunni. Í dag eru liðin 10 ár frá því að bankinn lýsti yfir gjaldþroti.
Leiðari 15. september 09:01

Raddstýrðir miðlar

Tölfræði fjölmiðla: Notkun og traust til frétta á félagsmiðlum
Leiðari 14. september 11:47

Trump segir „engan þrýsting“ um að semja

Trump segir engan þrýsting á Bandaríkjunum að semja við Kína um að láta af álagningu nýrra tolla. Þrýstingurinn sé á Kína.
Leiðari 14. september 08:38

Euisun Chung varaformaður stjórnar Hyundai

Euisun Chung, sonur stjórnarformanns Hyundai Motor Group, hefur verið skipaður varaformaður stjórnar.
Leiðari 13. september 18:01

Bezos gefur tvo milljarða dollara

Ríkasti maður heims hefur sett á laggirnar góðgerðarsjóðinn Bezos Day One Fund.
Leiðari 13. september 11:50

Veitingastaður tapar á dauðri rottu

Dauð rotta fannst í súpu á veitingastað í Kína og í kjölfarið lækkaði markaðsvirði fyrirtækisins um 190 milljónir bandaríkjadala.
Leiðari 13. september 08:28

Verð á olíu hækkar enn

Olía heldur áfram að hækka og í gær fór Brent yfir 80 bandaríkjadali.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir