Miðvikudagur, 22. október 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Hækkun á evrópskum markaði

Nikkei vísitalan í Japan hafði hækkað um 2,64% við lokun markaða í dag. Þá hækkuðu einnig vísitölur á Evrópumarkaði.

Hætt við stór olíuverkefni

Mörg stór olíufyrirtæki standa í niðurskurði meðan heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka.

Erlent
22. október 15:09

Skotárás í þinghúsinu í Ottawa

Einn maður hið minnsta var skotinn fyrir utan þinghúsið í Ottawa í Kanada.


Erlent
22. október 13:52

Nokia símar úr sögunni

Microsoft ætlar að hætta að framleiða snjallsíma undir merkjum Nokia.


Erlent
22. október 13:24

Internetskattur í Ungverjalandi

Almenningur í Ungverjalandi mótmælir harðlega áformaðri skattheimtu stjórnvalda á gagnaflutningi í gegnum netið.


Erlent
22. október 11:56

Total skipar nýjan forstjóra eftir flugslys

Forstjóri olíufyrirtækisins Total lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi og hefur fyrirtækið þegar ráðið eftirmann hans.


Erlent
22. október 10:55

Heineken segir rigningu hafa áhrif á sölutölur

Hagnaður og sölutölur Heineken drógust saman á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
22. október 08:35

Yahoo græðir á Alibaba

Netfyrirtækið Yahoo birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær. Tekjur af sölu á hlut í Alibaba vega upp á móti dræmum auglýsingatekjum.


Erlent
21. október 15:21

Fjársvik upp á 1,7 milljarða evra

Ítalska lögreglan hefur afhjúpað fjársvik sem kostað hafa ítalska skattgreiðendur 1,7 milljarða evra.


Erlent
21. október 14:45

Hagnaður McDonald's dregst saman

Skyndibitarisinn McDonald's skilaði hagnaði upp á rúman milljarð dollara á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
21. október 11:31

Evrópsk hlutabréf taka við sér

Hlutabréfavísitölur á Evrópumarkaði hafa hækkað nokkuð frá opnun markaða í morgun.


Erlent
21. október 11:09

Lækkandi olíuverð veldur titringi

Olíuverð hefur lækkað stanslaust síðan í júní og áframhaldandi lækkun spáð. Framboðið er of mikið á meðan eftirspurn minnkar.


Erlent
21. október 10:40

Nadella fær 84 milljónir dollara

Forstjóri Microsoft hefur fengið veglegan launapakka frá fyrirtækinu sem gerir hann að tekjuhæstu mönnum heims í tækniiðnaði.


Erlent
21. október 10:14

Hagvöxtur hægari í Kína

Hagvöxtur í Kína mældist 7,3% á þriðja ársfjórðungi og hefur ekki verið hægari í meira en fimm ár.


Erlent
21. október 08:40

Hagnaðurinn jókst hjá Apple

Apple hagnaðist meira en búist var við á þriðja ársfjórðungi eða um 8,47 milljarða dollara.


Erlent
21. október 08:17

Forstjóri olíufyrirtækis lést í flugslysi

Drukkinn ökumaður snjóplógs olli flugslysi í Moskvu í gærkvöldi.


Erlent
20. október 17:39

Meðallaunin hjá Statoil milljón norskra króna

Olíurisinn Statoil borgaði rúmlega 23 milljarða norskra króna í laun í fyrra, sem jafngildir 429 milljörðum íslenskra króna.


Erlent
20. október 14:53

Adidas gæti selt Reebok

Hlutabréf í Adidas hækkuðu um 6% eftir að upplýst var um að Reebok yrði líklega selt á næstunni.


Erlent
20. október 12:55

Moody's lækkar lánshæfiseinkunn Rússlands

Lækkandi olíuverð, veiking rúblunnar og viðskiptaþvinganir eru að færa rússneska hagkerfið nær niðursveiflu.


Erlent
20. október 12:29

Enn lækka evrópsk hlutabréf í verði

Sérfræðingur telur að botni evrópska hlutabréfamarkaðarins verði ekki náð fyrr en um næstu mánaðamót hið fyrsta.


Erlent
22. október 15:09

Skotárás í þinghúsinu í Ottawa

Einn maður hið minnsta var skotinn fyrir utan þinghúsið í Ottawa í Kanada.


Erlent
22. október 13:24

Internetskattur í Ungverjalandi

Almenningur í Ungverjalandi mótmælir harðlega áformaðri skattheimtu stjórnvalda á gagnaflutningi í gegnum netið.


Erlent
22. október 10:55

Heineken segir rigningu hafa áhrif á sölutölur

Hagnaður og sölutölur Heineken drógust saman á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
21. október 15:21

Fjársvik upp á 1,7 milljarða evra

Ítalska lögreglan hefur afhjúpað fjársvik sem kostað hafa ítalska skattgreiðendur 1,7 milljarða evra.


Erlent
21. október 11:31

Evrópsk hlutabréf taka við sér

Hlutabréfavísitölur á Evrópumarkaði hafa hækkað nokkuð frá opnun markaða í morgun.


Erlent
21. október 10:40

Nadella fær 84 milljónir dollara

Forstjóri Microsoft hefur fengið veglegan launapakka frá fyrirtækinu sem gerir hann að tekjuhæstu mönnum heims í tækniiðnaði.


Erlent
21. október 08:40

Hagnaðurinn jókst hjá Apple

Apple hagnaðist meira en búist var við á þriðja ársfjórðungi eða um 8,47 milljarða dollara.


Erlent
20. október 17:39

Meðallaunin hjá Statoil milljón norskra króna

Olíurisinn Statoil borgaði rúmlega 23 milljarða norskra króna í laun í fyrra, sem jafngildir 429 milljörðum íslenskra króna.


Erlent
20. október 12:55

Moody's lækkar lánshæfiseinkunn Rússlands

Lækkandi olíuverð, veiking rúblunnar og viðskiptaþvinganir eru að færa rússneska hagkerfið nær niðursveiflu.


Erlent
22. október 13:52

Nokia símar úr sögunni

Microsoft ætlar að hætta að framleiða snjallsíma undir merkjum Nokia.


Erlent
22. október 11:56

Total skipar nýjan forstjóra eftir flugslys

Forstjóri olíufyrirtækisins Total lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi og hefur fyrirtækið þegar ráðið eftirmann hans.


Erlent
22. október 08:35

Yahoo græðir á Alibaba

Netfyrirtækið Yahoo birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær. Tekjur af sölu á hlut í Alibaba vega upp á móti dræmum auglýsingatekjum.


Erlent
21. október 14:45

Hagnaður McDonald's dregst saman

Skyndibitarisinn McDonald's skilaði hagnaði upp á rúman milljarð dollara á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
21. október 11:09

Lækkandi olíuverð veldur titringi

Olíuverð hefur lækkað stanslaust síðan í júní og áframhaldandi lækkun spáð. Framboðið er of mikið á meðan eftirspurn minnkar.


Erlent
21. október 10:14

Hagvöxtur hægari í Kína

Hagvöxtur í Kína mældist 7,3% á þriðja ársfjórðungi og hefur ekki verið hægari í meira en fimm ár.


Erlent
21. október 08:17

Forstjóri olíufyrirtækis lést í flugslysi

Drukkinn ökumaður snjóplógs olli flugslysi í Moskvu í gærkvöldi.


Erlent
20. október 14:53

Adidas gæti selt Reebok

Hlutabréf í Adidas hækkuðu um 6% eftir að upplýst var um að Reebok yrði líklega selt á næstunni.


Erlent
20. október 12:29

Enn lækka evrópsk hlutabréf í verði

Sérfræðingur telur að botni evrópska hlutabréfamarkaðarins verði ekki náð fyrr en um næstu mánaðamót hið fyrsta.



← Eldra Nýrra →