*

mánudagur, 28. maí 2018
Leiðari 25. maí

OPEC eykur framboð olíu

Ákvörðunin var tekin til að bregðast við mikilli hækkun olíuverðs undanfarið.
Leiðari 24. maí

Netflix verðmætasta fjölmiðlafyrirtækið

Netflix er nú orðið verðmætara en Walt Disney Co. en hið síðar nefnda hefur aukið við þjónustu sína að undanförnu.
Leiðari 24. maí

Deutsche Bank segir upp 7.000 manns

Bankinn tilgreindi ekki í hvaða landi störfin yrðu lögð niður.
Leiðari 23. maí 12:28

Barclays kannar samruna við samkeppnisaðila

Engin formleg né óformleg tilboð hafa þó verið gerð í tengslum við mögulegan samruna.
Leiðari 22. maí 19:30

FIFA græðir en Rússar borga

Um 95% af tekjum FIFA síðustu fjögur ár munu falla til vegna HM í Rússlandi en Rússar munu fá afar lítið í sinn hlut.
Leiðari 21. maí 16:43

Guð hjálpi Tyrklandi

Verðbréfamiðlari í Istanbul lét þessi orð falla í morgun um stöðu lírunar.
Leiðari 21. maí 14:55

Óvíst hvort hléið muni endast

Prófessor við Cornell háskóla í Bandaríkjunum er óviss um áhrif yfirlýsingarinnar til langs tíma litið.
Leiðari 21. maí 13:53

Símnotendur krefja Google um milljarða

Google gæti þurft að greiða eigendum iPhone síma yfir 600 milljarða króna vegna brota á persónuverndarlögum.
Leiðari 21. maí 12:01

Gjaldþrot flugfélaga yfirvofandi

Forstjóri Ryanair á von á gjaldþrotum keppinauta sinna vegna hækkandi olíuverðs.
Leiðari 20. maí 15:46

Forsetakosningar hafnar í Venesúela

Maduro forseti lofar að leysa efnahagsvanda Venesúela næstu sex árin en óðaverðbólgan í landinu er allt að 18.000%.
Leiðari 20. maí 11:44

Musk kynnir nýja útgáfu af Tesla

Rafbílaframleiðandinn Tesla, nálgast framleiðslumarkmið á sama tíma og hann kynnir tvær nýjar útgáfur.
Leiðari 20. maí 10:10

Kínverjar gáfu eftir fyrir Trump

Stjórnvöld í Kína hafa samþykkt að kaupa umtalsvert meira frá Bandaríkjunum til að tryggja viðskipti landanna.
Leiðari 19. maí 18:19

Brúðkaupið kostar Breta 4,4 milljarða

Auglýsingadeildir fyrirtækja sem þjónusta brúðkaup Harry Bretaprins og Meghan Markle tóku á sig ýmsan kostnað.
Snorri Páll Gunnarsson 19. maí 13:31

Olíuverð gæti farið í 100 dali

Olíuverð gæti hækkað á næstu mánuðum vegna ákvörðunar Bandaríkjaforseta um að draga Bandaríkin út úr kjarnorkusamkomulaginu við Íran.
Leiðari 18. maí 19:00

Airbnb á að afhenda danska skattinum gögn

Airbnb mun sjálfkrafa tilkynna tekjur útleigjanda til skattayfirvalda í Danmörku.
Leiðari 18. maí 14:50

Eigendur íslenskra gagnavera skjóta á Buffett

Fyrr í mánuðinum líkti Buffett Bitcoin við rottueitur.
Leiðari 18. maí 12:49

Veitingakeðja Gordon Ramsey skilar tapi

Ramsey og tengdafaðir hans náðu sáttum í lagalegum deilum á síðasta ári.
Leiðari 17. maí 10:34

Olíuverð komið í 80 dali fatið

Brent hráolíufatið fór yfir 80 dali á tímabili í morgun en olíuframleiðsla í Bandaríkjunum hefur ekki aukist jafnmikið og vænt var.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir