föstudagur, 29. júlí 2016
Erlent 29. júlí 18:22

Íhuga yfirtöku á Hewlett Packard

Stórir fjárfestingarsjóðir íhuga nú að taka yfir Hewlett Packard Enterprise. Tilboðið gæti hljóðað upp á allt að 40 milljarða dollara.
Erlent 29. júlí 17:55

Facebook verðmætara en Berkshire Hathaway

Facebook er nú orðið eitt verðmætasta félag í heiminum. Bréfin hafa hækkað um tæp 227% frá því að félagið fór markað.
Erlent 29. júlí 16:08

AGS fær að heyra það

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur fengið miklar skammir frá eftirlitsaðila sínum. Sjóðurinn er sakaður um ýmiskonar vanrækslu og hlutdrægni.
Erlent 29. júlí 15:14

Breskir markaðir rétta sig við

Breska FTSE 250 vísitalan er búin að bæta upp fyrir tap seinasta mánaðar. Vísitalan stendur í 17.266,44 stigum.
Erlent 29. júlí 14:37

Hagvöxtur á evrusvæðinu helmingaðist

Á evrusvæðinu fór hagvöxtur úr 0,6% á fyrsta ársfjórðungi niður í 0,3% á öðrum ársfjórðungi.
Erlent 29. júlí 14:26

Banki fyrir milljarðamæringa

Svissneska bankasamstæðan Credit Suisse Group vinnur nú að því að stofna sérstakan banka fyrir milljarðamæringa.
Erlent 29. júlí 13:53

Minnkandi hagvöxtur í Bandaríkjunum

Stærsta hagkerfi heims óx einungis um 1,2% á ársgrundvelli sem er langt undir væntingum um 2,6% vöxt.
Erlent 29. júlí 12:49

Amnesty segir vinnuþrælkun í Venezúela

Mannréttindasamtökin Amnesty International fordæma nýjar reglur sem þau segja jafngilda vinnuþrælkun.
Erlent 29. júlí 10:30

Minnkandi sala á veitingastöðum

McDonalds tilkynnir um minnkandi sölu, en minni umferð á veitingahús almennt gætu verið fyrstu merki um kreppu.
Erlent 29. júlí 08:35

Hagnaður Google eykst um fjórðung

Alphabet, sem er móðurfyrirtæki Google, tilkynnir um að hagnaður annars ársfjórðungs var umfram væntingar.
Erlent 29. júlí 08:03

Aðgerðir seðlabankans vonbrigði

Markaðir í Japan brugðust við hófsömum aðgerðum seðlabankans til að örva hagkerfið, vantrú eykst á getu bankans.
Erlent 28. júlí 19:13

Alan Greenspan áhyggjufullur

Fyrrverandi seðlabankastjóri Bandaríkjanna hefur áhyggjur af efnahagslegri stöðnun, aukinni verðbólgu og verðlagningu skuldabréfa.
Erlent 28. júlí 17:56

Versti dagur í fimm ár

Hlutabréf í bandaríska bílaframleiðandanum Ford hafa lækkað um tæp 10% í dag. Um er að ræða mestu lækkun á einum degi síðan 2011.
Erlent 28. júlí 16:10

Færri eiga eigið húsnæði

Fasteignaverð hefur hækkað hraðar en tekjur í Bandaríkjunum.
Erlent 28. júlí 14:04

Íhuga að hætta framleiðslu

Illa hefur gengið að selja 747 þotur. Boeing íhugar nú að hætta framleiðslu á einni frægustu hönnun árþúsundsins.
Erlent 28. júlí 13:43

Oracle kaupir NetSuite

Oracle hefur nú boðið 9,3 milljarða í NetSuite. Yfirtakan er sögð skapa ný tækifæri á markaðnum.
Erlent 28. júlí 11:47

James Bond upptökuver til sölu

Breskt upptökuver sem hefur skipt sköpum í framleiðslu á James Bond myndunum, er nú til sölu á allt að 323 milljón pund.
Erlent 28. júlí 11:10

Jenið hefur styrkst um 14% á árinu

Styrking japanska jensins gagnvart Bandaríkjadal flækist fyrir markmiðum þarlendra stjórnvalda.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.