*

fimmtudagur, 30. mars 2017
Leiðari 29. mars

Bandaríkin nálgast fullt atvinnustig

Atvinnuleysi í bandaríkjunum nemur nú um 4,7% og verðbólgan nálgast 2% verðbólgumarkmið.
Leiðari 29. mars

Stöðvuðu samruna kauphallanna

Samkeppnisyfirvöld ESB stöðvuðu samruna London Stock Exchange og Deutsche Boerse í dag.
Leiðari 29. mars

Bretar hefja formlega útgönguferlið

Tim Barrow, sendiherra Bretlands gagnvart Evrópusambandinu, afhenti Donald Tusk, forseta leiðtogaráðs Evrópu, sem kveður á um úrsögn Breta úr Evrópusambandinu.
Leiðari 29. mars 09:07

May skrifar undir bréfið

Theresa May, forsætisráðherra Breta hefur þegar skrifað undir bréf sem tjáir ESB um útgöngu Breta úr sambandinu.
Leiðari 28. mars 19:00

Ford fjárfestir í Michigan

Bandaríski bílarisinn Ford ætlar sér að fjárfesta 1,2 milljörðum dala í Michigan.
Leiðari 28. mars 11:07

Elon Musk stofnar nýtt fyrirtæki

Hugmyndin á bakvið fyrirtækið Neuralink er að þróa tækni sem tengir heila mannfólks við tölvur.
Leiðari 28. mars 09:55

Randið veikist um 4%

Suður-afríska randið sem hafði verið í talsverðum styrkingarfasa frá áramótum veiktist um 4 prósentustig á tveimur dögum.
Leiðari 27. mars 19:06

Reiða sig á ráðgjöf sérfræðinga

Sænski vogunarsjóðurinn Rhenman Healthcare Equity reiðir sig á ráðgjöf sérfræðinga á sviði læknavísinda.
Leiðari 27. mars 18:25

Facebook nældi í Hillman

Facebook hefur ráðið til sín reynslubolta sem koma að þróun iMac tölvunnar.
Leiðari 27. mars 15:44

Rændu 100 kílóa gullpeningi

Óprúttnir aðilar brutust inn í Bode safnið í Berlín og stálu 100 kílóa gullpeningi, sem er metinn á milljónir dollara.
Leiðari 27. mars 13:08

Skattleggja atvinnulausa sérstaklega

Lukashenko forseti Hvíta Rússlands segir sérstakan skatt aga þá sem ekki nenna að vinna. Fjöldahandtökur vegna mótmæla hafa verið í landinu síðustu vikur.
Leiðari 27. mars 12:41

Tóku saman lista yfir bestu vinnustaðina

Ráðgjafafyrirtækið Bain & Company er efst á blaði á lista Glassdoor yfir þau fyrirtæki sem best er að vinna hjá. Ofarlega á lista má finna fyrirtæki á borð við Facebook, Google, Mormónakirkjuna og Costco.
Snorri Páll Gunnarsson 26. mars 12:25

Óeðlilegt ástand

Lágir vextir á Norðurlöndunum er ekki eðlilegt ástand og fyrr eða síðar munu vextir hækka. Þá gætu norræn heimili lent í skuldavanda ekki ósvipuðum þeim sem Ísland upplifði eftir hrun viðskiptabankanna.
Snorri Páll Gunnarsson 25. mars 12:01

Tálsýnin á norrænum fasteignamarkaði

Því fer fjarri að Íslendingar búi endilega við betri kjör á norrænum fasteignamarkaði til skamms eða lengri tíma heldur en hér á landi.
Leiðari 24. mars 19:00

Mnuchin furðar sig á tæknifyrirtækjum

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna furðar sig á verðmati tæknifyrirtækja.
Leiðari 24. mars 18:30

Spá því að vélar taki völdin

Yfirhagfræðingur PwC spáir því að um þriðjungur allra starfa í Bretlandi verði tekin yfir af vélum.
Leiðari 24. mars 15:32

Le Pen: Afnemið viðskiptaþvinganirnar

Marine Le Pen forsetaframbjóðandi í Frakklandi hvatti ESB að afnema viðskiptaþvinganir á Rússland.
Leiðari 23. mars 19:00

Vill láta rannsaka Ichan

Elizabet Warren vill láta fjármálaeftirlitið rannsaka Carl Ichan og treystir Clayton illa.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir