*

laugardagur, 16. desember 2017
Leiðari 15. desember

Tapaði 105 milljónum í netsvindli

John Kahlbetzer, einn ríkasti Ástrali heims tapaði 1 milljón dala í ævintýralegu tölvupóstsvindli.
Leiðari 15. desember

Bretar segi hvað þeir vilja

Leiðtogar í Evrópu segja að Bretar verði að ákveða og segja hvernig viðskiptasamband þeir vilja til framtíðar.
Leiðari 15. desember

Ókyrrð hjá Airbus

Lykilstarfsmenn félagsins eru margir á útleið, þar á meðal forstjórinn, auk þess sem yfirvöld rannsaka það fyrir spillingu.
Leiðari 14. desember 18:01

Disney kaupir hluta af Fox

Samningurinn er metinn á 66,1 milljarð dala en hluti af kaupunum eru kvikmynda- og sjónvarpsver Fox.
Leiðari 14. desember 16:24

Pútin kemur Trump til varnar

Pútín segir Washington vera með þráhyggju um ásakanir um að Rússar hafi haft áhrif á forsetakosningar.
Leiðari 14. desember 13:54

Teva segir upp 14.000 starfsmönnum

Móðurfélag Actavis er í töluverðum rekstrarerfiðleikum og hyggst endurskipuleggja rekstur sinn.
Leiðari 12. desember 18:33

Fágað fjármálanet Norður-Kóreu

Leyniþjónustan í Norður-Kóreu notar leppfyrirtæki og bandaríska fjármálakerfið til þess að kaupa hergögn.
Leiðari 12. desember 13:58

Titringur á orkumörkuðum í Evrópu

Sprenging í dreifingarstöð á jarðgasi í Austurríki, lokun olíuleiðslu til Bretlands og kuldabylgja valda hækkandi verðum.
Leiðari 12. desember 11:58

Bretar vilja sama viðskiptasamband

Liam Fox, viðskiptaráðherra Bretlands, segir landið vilja nánast sama viðskiptasamband við ESB eftir Brexit.
Leiðari 11. desember 14:18

Jaðarskattur hærri en 100%

Frumvarp Repúblikana í Öldungadeildinni hefur í för með sér hærri en 100% jaðarskatta í einhverjum tilfellum.
Leiðari 11. desember 10:31

Pundið eins og nýmarkaðs gjaldmiðill

Mikið flökkt hefur verið á breska pundinu undanfarið ár eða um 9% gagnvart dollar.
Leiðari 11. desember 09:57

Búast við hækkun vaxta

Hagfræðingar stóru bankanna á Wall Street búast við að auknu peningalegu aðhaldi og vaxtahækkunum árið 2018.
Leiðari 10. desember 15:40

11 þúsund í eignarstýringu hjá þjarka

Eignarstýringarþjarkinn June hefur notið töluverðar vinsælda í Danmörku.
Leiðari 10. desember 12:03

Borga fyrirsætum fyrir að mæta í partí

Tæknifyrirtæki í Kísildalnum eru farin að borga fyrirsætum fyrir að mæta í starfsmannapartí fyrir jólin.
Leiðari 9. desember 18:02

Trump gerði vopnasölum bjarnargreiða

Verð á skotvopnum í Bandaríkjunum hefur hríðfallið eftir kjör Donald Trump í embætti Bandaríkjaforseta.
Leiðari 8. desember 14:36

Krónprinsinn var kaupandi málverksins

Krónprinsinn af Sádí Arabíu er sagður vera kaupandi dýrasta málverks í sögunni eftir Leonardo da Vinci.
Leiðari 8. desember 13:50

Elon Musk skorar á Boeing

Forstjóri Boeing hefur haldið því fram að fyrsti maðurinn á Mars fari þangað með Boeing eldflaug.
Leiðari 8. desember 10:49

Skilnaðarpappírarnir tilbúnir

Samkomulag náðist um aðskilnað Bretlands og ESB og viðræður geta hafist um viðskiptasamband eftir Brexit.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir