Laugardagur, 25. október 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


CNOOC íhugar leit á landgrunni Noregs

Kínverska olíufélagið CNOOC kannar möguleika á þátttöku í olíuleitarútboði Noregs í Barentshafi.

Hagvöxtur í Bretlandi jókst um 0,7%

Hagvöxtur í Bretlandi á þriðja ársfjórðungi var 3% meiri en á sama tímabili í fyrra.

Erlent
24. október 10:37

Amazon skilar tapi upp á nær hálfan milljarð dollara

Netsölufyrirtækið Amazon spáir því að tap fyrirtækisins verði meira á næstu mánuðum en búist var við.


Erlent
24. október 09:15

Microsoft hagnaðist um 4,5 milljarða dollara

Hagnaður Microsoft dróst saman milli ára en var samt hærri en spár gerðu ráð fyrir.


Erlent
24. október 09:02

Bretar þurfa að greiða ESB 1,7 milljarða punda

Breskur efnhagur hefur verið betri undanfarin ár en búist var við og því hefur ESB krafið ríkið um viðbótargreiðslur.


Erlent
23. október 18:35

Boeing slær við sérfræðingum

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing jók hagnað sinn um 18% á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
23. október 15:05

Uppgjör Glaxo ýtti genginu upp

Breska lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline hagnaðist um 548 milljónir punda á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
23. október 12:25

Vilja hækka lánshlutfallið

Bandarísku sjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac hafa til skoðunar að rýmka útlánaheimildir sínar.


Erlent
23. október 10:15

Stjórnarformaður Tesco hættir

Richard Broadbent, stjórnarformaður Tesco, segir af sér eftir að félagið ofmat afkomu sína um 263 milljónir punda.


Erlent
23. október 08:37

Ætlar að fækka starfsmönnum um 9.000

Starfsmönnum breska fjármálafyrirtækisins Lloyds hefur fækkað um 30.000 frá hruni og á að fækka þeim enn frekar.


Erlent
22. október 17:49

Hækkun á evrópskum markaði

Nikkei vísitalan í Japan hafði hækkað um 2,64% við lokun markaða í dag. Þá hækkuðu einnig vísitölur á Evrópumarkaði.


Erlent
22. október 15:41

Hætt við stór olíuverkefni

Mörg stór olíufyrirtæki standa í niðurskurði meðan heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka.


Erlent
22. október 15:09

Skotárás í þinghúsinu í Ottawa

Einn maður hið minnsta var skotinn fyrir utan þinghúsið í Ottawa í Kanada.


Erlent
22. október 13:52

Nokia símar úr sögunni

Microsoft ætlar að hætta að framleiða snjallsíma undir merkjum Nokia.


Erlent
22. október 13:24

Internetskattur í Ungverjalandi

Almenningur í Ungverjalandi mótmælir harðlega áformaðri skattheimtu stjórnvalda á gagnaflutningi í gegnum netið.


Erlent
22. október 11:56

Total skipar nýjan forstjóra eftir flugslys

Forstjóri olíufyrirtækisins Total lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi og hefur fyrirtækið þegar ráðið eftirmann hans.


Erlent
22. október 10:55

Heineken segir rigningu hafa áhrif á sölutölur

Hagnaður og sölutölur Heineken drógust saman á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
22. október 08:35

Yahoo græðir á Alibaba

Netfyrirtækið Yahoo birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær. Tekjur af sölu á hlut í Alibaba vega upp á móti dræmum auglýsingatekjum.


Erlent
21. október 15:21

Fjársvik upp á 1,7 milljarða evra

Ítalska lögreglan hefur afhjúpað fjársvik sem kostað hafa ítalska skattgreiðendur 1,7 milljarða evra.


Erlent
21. október 14:45

Hagnaður McDonald's dregst saman

Skyndibitarisinn McDonald's skilaði hagnaði upp á rúman milljarð dollara á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
24. október 10:37

Amazon skilar tapi upp á nær hálfan milljarð dollara

Netsölufyrirtækið Amazon spáir því að tap fyrirtækisins verði meira á næstu mánuðum en búist var við.


Erlent
24. október 09:02

Bretar þurfa að greiða ESB 1,7 milljarða punda

Breskur efnhagur hefur verið betri undanfarin ár en búist var við og því hefur ESB krafið ríkið um viðbótargreiðslur.


Erlent
23. október 15:05

Uppgjör Glaxo ýtti genginu upp

Breska lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline hagnaðist um 548 milljónir punda á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
23. október 10:15

Stjórnarformaður Tesco hættir

Richard Broadbent, stjórnarformaður Tesco, segir af sér eftir að félagið ofmat afkomu sína um 263 milljónir punda.


Erlent
22. október 17:49

Hækkun á evrópskum markaði

Nikkei vísitalan í Japan hafði hækkað um 2,64% við lokun markaða í dag. Þá hækkuðu einnig vísitölur á Evrópumarkaði.


Erlent
22. október 15:09

Skotárás í þinghúsinu í Ottawa

Einn maður hið minnsta var skotinn fyrir utan þinghúsið í Ottawa í Kanada.


Erlent
22. október 13:24

Internetskattur í Ungverjalandi

Almenningur í Ungverjalandi mótmælir harðlega áformaðri skattheimtu stjórnvalda á gagnaflutningi í gegnum netið.


Erlent
22. október 10:55

Heineken segir rigningu hafa áhrif á sölutölur

Hagnaður og sölutölur Heineken drógust saman á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
21. október 15:21

Fjársvik upp á 1,7 milljarða evra

Ítalska lögreglan hefur afhjúpað fjársvik sem kostað hafa ítalska skattgreiðendur 1,7 milljarða evra.


Erlent
24. október 09:15

Microsoft hagnaðist um 4,5 milljarða dollara

Hagnaður Microsoft dróst saman milli ára en var samt hærri en spár gerðu ráð fyrir.


Erlent
23. október 18:35

Boeing slær við sérfræðingum

Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing jók hagnað sinn um 18% á þriðja ársfjórðungi.


Erlent
23. október 12:25

Vilja hækka lánshlutfallið

Bandarísku sjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mac hafa til skoðunar að rýmka útlánaheimildir sínar.


Erlent
23. október 08:37

Ætlar að fækka starfsmönnum um 9.000

Starfsmönnum breska fjármálafyrirtækisins Lloyds hefur fækkað um 30.000 frá hruni og á að fækka þeim enn frekar.


Erlent
22. október 15:41

Hætt við stór olíuverkefni

Mörg stór olíufyrirtæki standa í niðurskurði meðan heimsmarkaðsverð á olíu heldur áfram að lækka.


Erlent
22. október 13:52

Nokia símar úr sögunni

Microsoft ætlar að hætta að framleiða snjallsíma undir merkjum Nokia.


Erlent
22. október 11:56

Total skipar nýjan forstjóra eftir flugslys

Forstjóri olíufyrirtækisins Total lést í flugslysi í Moskvu í gærkvöldi og hefur fyrirtækið þegar ráðið eftirmann hans.


Erlent
22. október 08:35

Yahoo græðir á Alibaba

Netfyrirtækið Yahoo birti ársfjórðungsuppgjör sitt í gær. Tekjur af sölu á hlut í Alibaba vega upp á móti dræmum auglýsingatekjum.


Erlent
21. október 14:45

Hagnaður McDonald's dregst saman

Skyndibitarisinn McDonald's skilaði hagnaði upp á rúman milljarð dollara á þriðja ársfjórðungi.← Eldra Nýrra →