*

laugardagur, 24. júní 2017
Leiðari 24. júní

Katar hafnar kröfum nágrannaríkjanna

Stjórnvöld í Katar munu ekki gangast við þeim 13 kröfum sem gerðar voru til landsins í gær.
Leiðari 24. júní

Facebook stækkar við sig

Samfélagsmiðillinn hyggst stækka við höfuðstöðvar sínar í Evrópu.
Leiðari 23. júní

BlackBerry fellur í verði

Gengi hlutabréfa BlackBerry hefur lækkað um 12,4% það sem af er degi.
Leiðari 23. júní 18:51

Google hættir að skanna tölvupóst

Skýþjónusta Google hefur gert breytingar á Gmail til að keppa við Microsoft.
Leiðari 23. júní 17:40

Vandræði Toshiba aukast

Fyrirtækið staðfesti í dag að skuldir þess væru hærri en eignir.
Leiðari 23. júní 12:25

Buffet kemur til bjargar

Hlutur Berkshire Hathaway í kanadíska fjármálafyrirtækinu Home Capital Group hefur hækkað um 272 milljónir dollara á einum sólarhring.
Leiðari 22. júní 18:43

Eiga að borga skattaskuldir

Efnahagsmálastjóri Evrópusambandsins gagnrýndi skattaundanskot knattspyrnumanna í heimsókn sinni til Madrid í dag.
Leiðari 22. júní 17:58

Boeing sigraði kapphlaupið í París

Boeing tók við 245 fleiri pöntunum en Airbus á flugsýningunni í París sem fór fram um síðastliðna helgi.
Leiðari 22. júní 14:19

Katar horfir til American Airlines

Qatar Airways hyggst kaupa 10% hlut í American Airlines.
Leiðari 22. júní 13:39

Stærsta skráning ársins í Evrópu

Viðskipti með hlutabréf írska bankans AIB munu hefjast á morgun eftir að hlutfjárútboði lauk fyrr í dag.
Leiðari 21. júní 18:05

Hefur engin tengsl við FL Group

Fyrrverandi starfsmaður Bayrock Group segir íslenska bankakerfið hafa verið fjármagnað með rússneskum peningum.
Leiðari 21. júní 13:07

Japanska ríkið bjargar Toshiba

Toshiba þarf nauðsynlega á fjármagni að halda þar sem fyrirtækið sér fram á 8,5 milljarða dollara tap á síðasta rekstrarári.
Pétur Gunnarsson 21. júní 08:09

Forstjóri Uber segir upp störfum

Travis Kalanick forstjóri Uber hefur ákveðið að segja af sér. Ástæðurnar eru eflaust margar, en hann hefur verið þurft að glíma við ýmis hneykslismál.
Leiðari 20. júní 19:09

Ford færir framleiðslu til Kína

Ford hefur ákveðið að flytja framleiðslu á Ford Focus frá Mexíkó til Kína eftir þrýsting frá Donald Trump.
Leiðari 20. júní 15:51

Flugferðum frestað vegna hita

Um 40 flugferðum frá flugvellinum í Phoenix hefur verið aflýst vegna hita.
Leiðari 20. júní 15:08

Gefa út skuldabréf til 10 og 30 ára

Skuldabréfaútgáfan er sú fyrsta frá því að viðskiptabann var sett á Rússland árið 2014.
Leiðari 20. júní 13:57

Qatar Airways flugfélag ársins

Katarska flugfélagið Qatar Airways hefur verið valið flugfélag ársins af Skytrax á sýningu í París.
Leiðari 20. júní 12:41

Notar Twitter til að verja bankann

Lloyd Blankfein segir fólk ekki hafa áhuga á því sem hann segir vegna hver hann er heldur vegna stöðu hans.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir