*

sunnudagur, 18. mars 2018
Leiðari 17. mars

Skuldir Bandaríkjanna fara yfir 21 billjón

Skuldir bandaríska ríkisins hafa aukist nokkuð hratt eftir að Donald Trump tók við embætti forseta þar vestra.
Leiðari 16. mars

Ofurmaðurinn sest í helgan stein

Annar ríkasti maður Asíu hefur ákveðið að setjast í helgan stein, 89 ára að aldri.
Leiðari 16. mars

Völdu Rotterdam umfram London

Þriðja stærsta fyrirtæki Bretlands hefur ákveðið að höfuðstöðvar þess verði í Rotterdam í Hollandi.
Leiðari 15. mars 15:18

Mossack Fonseca hættir starfsemi

Lögfræðistofan alræmda segir viðskiptaumhverfið hafa versnað til muna eftir að Panama skjölunum var lekið frá henni.
Leiðari 14. mars 08:45

Icelandair fær hlut í ríkisflugfélagi

Fjármálaráðherra Grænhöfðaeyja segir að þjónusta Icelandair verði greidd með hlutum í ríkishlutafélagi eyjanna.
Leiðari 13. mars 13:07

Trump rekur Tillerson

Donald Trump hefur rekið Rex Tillerson utanríkisráðherra en forstjóri leyniþjónustunnar mun taka við embættinu.
Leiðari 11. mars 15:40

Olíusjóðurinn gæti minnkað um 40%

Næsta kreppa gæti kostað norska olíusjóðinn 42 þúsund milljarða króna.
Leiðari 9. mars 14:02

Trump samþykkir fund með Kim Jong Un

Fundurinn mun fara fram á næstu mánuðum en staðsetning hans er enn óákveðin.
Leiðari 7. mars 18:09

Efnahagsráðgjafi Trumps hættir

Áform Trumps um að leggja á verndartolla á innflutt ál og stál urðu til þess að Cohn ákvað að hætta.
Leiðari 6. mars 17:47

Sala lækkaði í fyrsta sinn frá 2004

Rekstrarhagnaður leikfangaframleiðandans Lego dróst saman um 16% á síðasta ári.
Leiðari 6. mars 12:36

Vogunarsjóðir hafa ekki skilning á olíu

Aðalritari OPEC segir að stjórnendur vogunarsjóða hafi lítinn eða engan skilning á olíumörkuðum.
Leiðari 5. mars 10:00

Refsuðu hefðbundnu flokkunum

Fimm stjörnu hreyfingin uppskar úr kjörkössunum á Ítalíu og er í lykilstöðu.
Leiðari 5. mars 09:32

Kínverjar setja sér markmið

Stjórnvöld stefna m.a. á 6,5% hagvöxt, 3% verðbólgumarkmið og samdrátt í kola- og stálframleiðslu.
Leiðari 4. mars 17:31

Netflix hefur hækkað um 50% á árinu

Í byrjun árs fengust hlutabréf félagsins á 200 dali en nú rúmum þremur mánuðum síðar er verð þeirra 300 dalir.
Hörður Guðmundsson 4. mars 13:09

Framleiðnivöxtur í forgrunni

38% fyrirtækja segjast ekki fjárfesta til fulls í tækninýjungum sökum áhættufælni.
Leiðari 2. mars 13:37

Alvogen segir upp fólki á Möltu

Alvogen hefur sagt upp um 25 starfsmönnum á skrifstofu sinni á Möltu.
Leiðari 2. mars 09:51

50 milljarðar fyrir Weinstein Company

Fjárfestahópurinn er leiddur af konu og meiri hluti nýrrar stjórnar verða konur.
Leiðari 1. mars 14:09

Er Spotify 2.300 milljarða virði?

Spotify hyggst skrá sig á markað í New York með óhefðbundnum leiðum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir