sunnudagur, 1. maí 2016
Erlent 1. maí 11:19

Buffett: Vogunarsjóðir eru tómt rugl

Warren Buffett er ekki hrifinn af vogunarsjóðum. Hann segir að þóknanafyrirkomulag þeirra sé ótrúlegt.
Erlent 30. apríl 16:02

Syrtir í álinn hjá Apple

Í fjórðungsuppgjöri fyrir fjórðunginn sem lauk í mars dróst sala Apple saman og er það í fyrsta skipti í þrettán ár sem þetta gerist.
Erlent 29. apríl 14:15

Þyrla Statoil hrapar

Þrettán manns voru um borð þegar þyrluspaðarnir losnuðu og farartækið hrapaði til jarðar.
Erlent 28. apríl 16:10

Hagkerfið gæti skroppið saman um 3%

OECD segir að hver og ein fjölskylda í Bretlandi gæti fundið fyrir verulegu tekjutapi ef þjóðin segir sig úr ESB.
Erlent 28. apríl 11:55

Kuroda kemur á óvart

Markaðir í Japan hafa brugðist harkalega við ákvörðun Haruhiko Kuroda, seðlabankastjóra Japan, um að gera ekki neitt.
Erlent 27. apríl 15:55

Helmingi færri pantanir

Viðskiptapantanir japanska bifreiðaframleiðandans Mitsubishi Motors hafa lækkað um helming.
Erlent 27. apríl 13:36

Tekjur Apple dragast saman

Tæknifyrirtækið Apple greindi frá því í gær að tekjur félagsins hefðu dregist saman í fyrsta skipti í 13 ár.
Erlent 26. apríl 18:25

Nota minna tanngull

Notkun gulls í tannfyllingum hefur minnkað um 60% á síðustu fimm árum.
Erlent 26. apríl 15:00

Gætu bjargað 33 þúsund lífum árlega

Sjálfkeyrandi bílar gætu mögulega orðið til þess að koma í veg fyrir ótal umferðarslys.
Erlent 26. apríl 13:15

Hækkandi markaðir í Evrópu

Hækkanir hafa orðið á hlutabréfavísitölum víðast hvar um Evrópu í viðskiptum dagsins.
Erlent 26. apríl 12:25

Hafa svindlað síðan 1991

Mitsubishi hafa játað upp á sig að hafa svindlað á eldsneytisprófum í meira en 25 ár.
Erlent 25. apríl 18:10

Seldu 12 milljón snjallúr

Velta með Apple Watch-snjallúr nam rúmlega sex milljörðum Bandaríkjadala eða 744 milljörðum króna.
Erlent 25. apríl 14:55

Segja upp 12 þúsund manns

Tæknirisinn Intel mun segja upp tólf þúsund manns á næstu tveimur árum.
Erlent 25. apríl 12:15

Goldman opnar á almenning

Fjárfestingarbankinn Goldman Sachs gerir nú hverjum sem er með meira en einn Bandaríkjadal kleift að stofna bankareikning.
Erlent 25. apríl 10:10

Norske Bank afhendir upplýsingar

Den Norske Bank hefur samþykkt að afhenda upplýsingar um þá Norðmenn sem komið hafa fé sínu fyrir í skattaskjólum.
Erlent 25. apríl 09:06

Hlutabréfavísitölur lækkuðu í morgun

Hlutabréfavísitölur í Asíu og Evrópu lækkuðu í morgun.
Erlent 22. apríl 18:05

Lækkuðu um 1.244 milljarða króna

Markaðsvirði hlutabréfa Alphabet og Microsoft lækkaði samtals um 60 milljarða Bandaríkjadala í dag.
Erlent 22. apríl 13:50

Volkswagen tapaði 570 milljörðum

Árið 2015 var ekki það besta í rekstrarsögu Vokswagen, en gífurlegt tap varð af svindlbúnaði sem fannst í bifreiðum félagsins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.