þriðjudagur, 27. september 2016
Erlent 27. september 08:04

Könnun CNN: Hillary vann kappræðurnar

Samkvæmt könnun CNN meðal kjósenda sem horfðu á forsetakappræður gærkvöldsins í Bandaríkjunum vann Clinton kvöldið.
Erlent 26. september 19:14

Atvinnuleysi eykst í Frakklandi

Hryðjuverkaógnin hefur fælt ferðamenn frá Frakklandi. Hótel og önnur fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa dregið saman seglin og atvinnuleysi hefur aukist.
Erlent 26. september 18:51

60 milljónir nota Snapchat daglega

Um 60 milljónir nota Snapchat daglega í Bandaríkjunum og Kanada. Framtaksfjárfestar verðmeta það á ríflega 22 milljarða dollara.
Erlent 26. september 18:22

Disney íhugar tilboð í Twitter

Walt Disney hefur nú bæst í hóp þeirra sem íhuga hugsanlega yfirtöku á Twitter.
Erlent 26. september 17:30

Sekta Bank of America

Bank of America mun þurfa að greiða 12,5 milljónir Bandaríkjadala fyrir að hafa valdið truflunum á mörkuðum.
Erlent 26. september 15:39

Rússar og Kínverjar að ná Bandaríkjunum

Tæknigeta rússneskra og kínverskra orrustuþotuframleiðenda nálgast getu Bandaríkjanna og bandamanna þeirra.
Erlent 26. september 13:49

Gíbraltar verði aldrei hluti Spánar

Gíbraltar leitar að sérlausn í úrgönguviðræðum Bretlands úr ESB, vilja áframhaldandi aðgang að hinum sameiginlega markaði.
Erlent 26. september 13:33

Réttað yfir fyrrverandi yfirmanni AGS

Verið er að rétta í máli Rodrigo Rato, fyrrverandi yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem tengist misnotkun á kreditkortum Bankia bankans.
Erlent 26. september 13:02

Viðvörunarljós kvikna

Þýskaland hefur notið meiri hagvaxtar en flest önnur ríki í Evrópu undanfarin ár. Nú eru blikur á lofti.
Erlent 26. september 12:31

Deutsche bank fær ekki aðstoð

Angela Merkel útilokar ríkisaðstoð fyrir Deutsche bank, hlutabréf í bankanum hafa náð sögulegu lágmarki.
Erlent 26. september 11:52

Bretland álitlegur kostur eftir útgöngu

Mathias Döpfner, forstjóri stærsta fjölmiðlafyrirtækis Þýskalands, telur að útganga Breta úr ESB gæti haft góð áhrif til lengri tíma.
Erlent 26. september 11:23

Stærsta erlenda fjárfesting sögunnar

Fyrirtæki frá Dubai fjárfestir fyrir 287 milljarða króna, eða sem nemur 15% af VLF í Bosníu, til uppbyggingar fyrir ferðamenn.
Erlent 26. september 10:55

Lanxess kaupir Chemtura

Þýska fyrirtækið Lanxess kaupir lyfjafyrirtækið Chemtura fyrir 2,7 milljarða dollara.
Erlent 26. september 10:00

Gullið haust í Þýskalandi

Bjartsýni ríkir í þýsku efnahagslífi samkvæmt væntingavísitölu. Áhyggjur af úrsögn Bretlands úr ESB hafa hjaðnað.
Erlent 26. september 09:47

Hefur áhyggjur af kínverska hagkerfinu

Ken Rogoff, fyrrum yfirhagfræðingur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur áhyggjur af því að hægist verulega á hagvexti í Kína.
Erlent 26. september 08:28

Hlutabréf lækka í verði í Asíu

Helstu vísitölur á mörkuðum í Asíu lækkuðu í nótt, markaðsaðilar sýna varkárni í aðdraganda forsetakappræðna og OPEC fundar.
Erlent 26. september 07:58

Rolling Stone tímaritið selt

Bandaríska tónlistartímaritið Rolling Stone er nú að hluta til í eigu fyrirtækis frá Singapúr sem stefnir með það á alþjóðamarkað.
Erlent 24. september 11:12

Corbyn endurkjörinn leiðtogi

Jeremy Corbyn vann öruggan sigur í leiðtogakjöri Verkamannaflokksins.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.