föstudagur, 9. desember 2016
Erlent 9. desember 16:10

Fjárfestingar í hraðbrautum bannaðar

Engin einkavæðing verður leyfð á þýsku hraðbrautunum þótt vegatollar verði teknir upp til að fjármagna uppbyggingu.
Erlent 9. desember 14:53

Góður gangur á hlutabréfamarkaði

MSCI heimsvísitalan hefur hækkað um 2,7% í þessari viku og hefur hún ekki verið hærri í 16 mánuði.
Erlent 9. desember 14:04

Trump velur gagnrýnendur til forystu

Trump velur þrjá yfirmenn og ráðherra til að leiða stofnanir sem þeir hafa gagnrýnt harðlega.
Erlent 9. desember 13:39

Peningakrísa Indlands „risavaxin hörmung“

Manmohan Singh, fyrrum forsætisráðherra Indlands, segir ákvörðun stjórnvalda um að banna stóran hluta gjaldeyris „risavaxna hörmung.“
Erlent 9. desember 10:34

Forseti S-Kóreu ákærð fyrir embættisbrot

Forseti Suður-Kóreu, Park Geun-hye, hefur verið ákærð fyrir embættisbrot eftir kosningu í S-kóreska þinginu vegna spillingarmáls.
Erlent 8. desember 18:45

Raddgreina spákaupmenn

Amplify Trading Ltd. ætlar sér að raddgreina spákaupmenn og miðlara. Markmiðið er að hjálpa fjármálafyrirtækjum að ráða rétta fólkið.
Erlent 8. desember 12:43

Eigendur Fukushima hækkuðu í virði

Markaðir í Asíu hækkuðu almennt í nótt, en gengi bréfa fyrirtækisins sem rekur Fukushima kjarnorkuverið hækkaði um 17,51%.
Erlent 8. desember 12:15

Japanir endurskoða hagvaxtartölur

Hagvöxtur í Japan reyndist talsvert minni en spár gerðu ráð fyrir. Hann var 1,3% á þriðja ársfjórðungi en spár gerðu ráð fyrir 2,2% hagvexti.
Erlent 8. desember 11:49

Segir rafsígarettur hættulegar

Landlæknir Bandaríkjanna, Dr. Vivek Murthy, segir notkun ungs fólks á rafsígarettum „alvarlegt vandamál.“
Erlent 8. desember 10:39

Breska þingið samþykkir Brexit

Langflestir þingmenn studdu þingsályktunartillögu forsætisráðherra Bretlands um að virkja úrsagnarákvæði úr ESB.
Erlent 8. desember 09:44

Selja 19,5% í Rosneft

Glencore og olíusjóður Katar hafa keypt 19,5% hlut í Rosneft stærsta olíu- og gasfyrirtæki Rússlands.
Erlent 8. desember 08:53

Lundúnabankar til Parísar

Háttsettur franskur embættismaður segir stórar alþjóðlegar fjármálstofnanir sem hafa aðsetur í Lundúnum langt komnar með flutninga til Parísar.
Erlent 7. desember 19:35

Ætla að umbylta verslunum

Amazon Go á að umbylta hefðbundnum verslunum með einstakri tækni. Búðarkassar og biðraðir eiga að heyra sögunni til.
Erlent 7. desember 19:11

Vill skrifa bók með Obama

Michael Lewis vill skrifa bók með Barack Obama.
Erlent 7. desember 18:30

Mala gull á strigaskóm

Sala á Adidas Original línunni hefur aukist um 50% milli ára.
Erlent 7. desember 17:43

Gross efast um Trump

Bill Gross efast um ágæti tilvonandi forseta Bandaríkjanna. Hann spáir því að Trump endist einungis í eitt kjörtímabil.
Erlent 7. desember 11:19

Vínylplötur vinsælli en niðurhal

Vínylplötur eru nú í fyrsta sinn vinsælli en niðurhal. Vínylsala skilaði plötuútgefendum 2,4 milljónum punda í síðustu viku.
Erlent 7. desember 10:44

Björgunarhringur til elsta banka heims?

Gengi hlutabréfa Monte dei Paschi, elsta banka heims, hafa hækkað það sem af er degi, vegna sögusagna um að honum verði komið til bjargar.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.