Föstudagur, 31. júlí 2015
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Stöðug verðbólga á evrusvæðinu

Verðbólga á evrusvæðinu er enn 0,2 prósent á ársgrundvelli þrátt fyrir lækkun á olíuverði. Atvinnuleysi stendur í stað.

Hagnaður Honda eykst um 20 prósent

Bifreiðar frá Honda hafa sjaldan ef nokkurn tíma verið jafn vinsælar í Bandaríkjunum.

Erlent
31. júlí 08:12

Uber vill fjárfesta fyrir milljarð dollara í Indlandi

Uber vonast til að fimmfalda fjölda ferða sinna í Indlandi.


Erlent
30. júlí 19:07

Budweiser verður sífellt óvinsælli

Budweiser og Bud Light eru að verða undir í samkeppninni við ýmis örbrugghús í Bandaríkjunum.


Erlent
30. júlí 17:11

Bönnuðu börn og hefur aldrei gengið betur

Veitingastaður í Ástralíu bannaði börn undir 7 ára aldri. Síðasta helgi var sú besta í sögu staðarins.


Erlent
30. júlí 14:23

Sony þrefaldaði hagnaðinn

Tæknirisinn Sony býst við að skila hagnaði á þessu fjárhagsári í fyrsta skipti í þrjú ár.


Erlent
30. júlí 11:25

Indland verði fjölmennasta land heims árið 2022

Talið er að íbúafjöldi jarðarinnar verði 9,7 milljarður árið 2050.


Erlent
30. júlí 10:48

Hagnaður Samsung dróst saman

Samsung Electronics hagnaðist um 4,9 milljarða dali á öðrum ársfjórðungi.


Erlent
30. júlí 09:52

Olíurisi segir upp 6.500 starfsmönnum

Eitt stærsta olíufyrirtæki heims ræðst í hagræðingaraðgerðir til að vega á móti lækkandi olíuverði.


Erlent
29. júlí 17:32

Platini býður sig fram til forseta FIFA

Michel Platini er tilbúinn að taka við keflinu af Sepp Blatter og vinna bætur á orðspori knattspyrnunnar.


Erlent
29. júlí 14:37

Viðsnúningur hjá Nintendo

Tölvuleikjarisinn Nintendo skilaði 67 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi.


Erlent
29. júlí 12:42

Kínversk hlutabréf taka við sér

Gengi hlutabréfa í Kína hækkaði í nótt eftir stórt fall í byrjun vikunnar.


Erlent
29. júlí 09:13

Hagnaður Barclays jókst um fjórðung

Barclays bankinn í Bretlandi mun ráðast í mikla endurskipulagningu á næstunni.


Erlent
28. júlí 14:06

Metfjöldi farþega á einum sólarhring hjá KLM

Aldrei hafa fleiri farþegar flogið með flugfélaginu KLM á einum sólarhring.


Erlent
28. júlí 12:42

Apple eftirlíkingarverksmiðju lokað í Kína

Verksmiðja framleiddi yfir 40.000 eftirlíkingar af iPhone snjallsímum áður en henni var lokað.


Erlent
28. júlí 12:13

Hagnaður Ford fer langt fram úr væntingum

Ford græddi 1,89 milljarða dollara á árinu og var það meira en greiningaraðilar höfðu spáð.


Erlent
28. júlí 11:06

Volkswagen seldi fleiri bíla en Toyota

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen seldi 5,04 milljónir bíla á fyrri helmingi ársins og er söluhæstur í heimi.


Erlent
28. júlí 09:04

BP tapaði sex milljörðum dala

Olíurisinn BP þurfti að gera upp olíulekann í Mexíkóflóa á síðasta ársfjórðungi.


Erlent
27. júlí 18:32

Óþekktur kafbátur fundinn við strendur Svíþjóðar

Kafarar hafa fundið kafbát sem er merktur með kyrillísku letri um eina og hálfa sjómílu undan ströndum Svíþjóðar.


Erlent
27. júlí 18:04

Kínversk yfirvöld reyna að hughreysta markaðinn

Verðfall varð á kínverskum hlutabréfamarkaði í dag, en stjórnvöld reyna að viðhalda trúverðugleika með inngripum.


Erlent
31. júlí 08:12

Uber vill fjárfesta fyrir milljarð dollara í Indlandi

Uber vonast til að fimmfalda fjölda ferða sinna í Indlandi.


Erlent
30. júlí 17:11

Bönnuðu börn og hefur aldrei gengið betur

Veitingastaður í Ástralíu bannaði börn undir 7 ára aldri. Síðasta helgi var sú besta í sögu staðarins.


Erlent
30. júlí 11:25

Indland verði fjölmennasta land heims árið 2022

Talið er að íbúafjöldi jarðarinnar verði 9,7 milljarður árið 2050.


Erlent
30. júlí 09:52

Olíurisi segir upp 6.500 starfsmönnum

Eitt stærsta olíufyrirtæki heims ræðst í hagræðingaraðgerðir til að vega á móti lækkandi olíuverði.


Erlent
29. júlí 14:37

Viðsnúningur hjá Nintendo

Tölvuleikjarisinn Nintendo skilaði 67 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi.


Erlent
29. júlí 09:13

Hagnaður Barclays jókst um fjórðung

Barclays bankinn í Bretlandi mun ráðast í mikla endurskipulagningu á næstunni.


Erlent
28. júlí 12:42

Apple eftirlíkingarverksmiðju lokað í Kína

Verksmiðja framleiddi yfir 40.000 eftirlíkingar af iPhone snjallsímum áður en henni var lokað.


Erlent
28. júlí 11:06

Volkswagen seldi fleiri bíla en Toyota

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen seldi 5,04 milljónir bíla á fyrri helmingi ársins og er söluhæstur í heimi.


Erlent
27. júlí 18:32

Óþekktur kafbátur fundinn við strendur Svíþjóðar

Kafarar hafa fundið kafbát sem er merktur með kyrillísku letri um eina og hálfa sjómílu undan ströndum Svíþjóðar.


Erlent
30. júlí 19:07

Budweiser verður sífellt óvinsælli

Budweiser og Bud Light eru að verða undir í samkeppninni við ýmis örbrugghús í Bandaríkjunum.


Erlent
30. júlí 14:23

Sony þrefaldaði hagnaðinn

Tæknirisinn Sony býst við að skila hagnaði á þessu fjárhagsári í fyrsta skipti í þrjú ár.


Erlent
30. júlí 10:48

Hagnaður Samsung dróst saman

Samsung Electronics hagnaðist um 4,9 milljarða dali á öðrum ársfjórðungi.


Erlent
29. júlí 17:32

Platini býður sig fram til forseta FIFA

Michel Platini er tilbúinn að taka við keflinu af Sepp Blatter og vinna bætur á orðspori knattspyrnunnar.


Erlent
29. júlí 12:42

Kínversk hlutabréf taka við sér

Gengi hlutabréfa í Kína hækkaði í nótt eftir stórt fall í byrjun vikunnar.


Erlent
28. júlí 14:06

Metfjöldi farþega á einum sólarhring hjá KLM

Aldrei hafa fleiri farþegar flogið með flugfélaginu KLM á einum sólarhring.


Erlent
28. júlí 12:13

Hagnaður Ford fer langt fram úr væntingum

Ford græddi 1,89 milljarða dollara á árinu og var það meira en greiningaraðilar höfðu spáð.


Erlent
28. júlí 09:04

BP tapaði sex milljörðum dala

Olíurisinn BP þurfti að gera upp olíulekann í Mexíkóflóa á síðasta ársfjórðungi.


Erlent
27. júlí 18:04

Kínversk yfirvöld reyna að hughreysta markaðinn

Verðfall varð á kínverskum hlutabréfamarkaði í dag, en stjórnvöld reyna að viðhalda trúverðugleika með inngripum.← Eldra Nýrra →