*

mánudagur, 23. janúar 2017
Erlent 21. janúar 13:33

Farage til Fox News

Nig­el Fara­ge, fyrr­ver­andi leiðtogi UKIP, hef­ur gengið til liðs við banda­rísku sjón­varpstöðina Fox News sem stjórnmálaskýrandi.
Erlent 21. janúar 12:47

Gervigreind skilar hærri ávöxtun

Vogunarsjóðir sem nota gervigreind í fjárfestingum hafa náð betri árangri undanfarin sex ár heldur en aðrir vogunarsjóðir.
Erlent 20. janúar 17:36

Dimon fékk veglega launahækkun

Jamie Dimon, forstjóri JP Morgan, sem var talinn líklegur til að taka við stöðu fjármálaráðherra Bandaríkjanna, hlaut milljón dollara launahækkun hjá bankanum.
Erlent 20. janúar 16:55

Donald Trump orðinn Bandaríkjaforseti

Donald John Trump er orðinn 45. forseti Bandaríkjanna.
Erlent 20. janúar 10:07

Facebook byggir risa gagnver í Óðinsvé

Facebook hyggst byggja gífurlega stórt gagnaver í Óðinsvéum. Gagnaverið verður knúið áfram á endurnýjanlegri orku.
Erlent 20. janúar 08:56

Kínverjar dæla peningum í Paramount

1 milljarðs innspýting frá tveimur kínverskum fyrirtækjum mun koma sér vel til að komast inn á kínverskan markað að sögn forstjóra Paramount.
Erlent 20. janúar 08:03

Hagvöxtur Kína sá minnsti í 26 ár

Kínverska hagkerfið óx um 6,7% árið 2016 og hefur hagvöxtur í Kína ekki verið minni í 26 ár.
Erlent 19. janúar 17:58

Hagnaður Goldman fjórfaldast

Goldman Sachs hagnaðist um 2,2 milljarða dala á fjórð ársfjórðungi 2016. Tekjur skuldabréfasviðsins hækkuðu um 78%.
Erlent 19. janúar 16:23

Losa sig við bandarísk skuldabréf

Kínversk yfirvöld hafa selt bandarísk skuldabréf fyrir allt að 66 milljarða dala. Japan hefur þar með tekið fram úr Kína sem stærsti lánveitandi Bandaríkjanna.
Erlent 19. janúar 15:30

Mesta bjartsýni frá 2002

Bandarískir neytendur hafa ekki verið jafn bjartsýnir frá því árið 2002.
Erlent 19. janúar 15:17

Stýrivextir óbreyttir í Evrópu

Evrópski seðlabankinn hefur tekið þá ákvörðun um að halda stýrivöxtum í evruríkjunum óbreyttum.
Erlent 19. janúar 11:35

Lundúnir enn „fjárhagsleg lungu“ Evrópu

Jes Staley, bankastjóri Barclays, telur að Lundúnir verði áfram fjármálamiðstöð Evrópu, þrátt fyrir brotthvarf Breta úr ESB.
Erlent 19. janúar 08:36

Netflix blómstrar

Gengi hlutabréfa Netflix hækkuðu um 8 prósentustig í kjöfar kynningar á ársfjórðungsuppgjöri fyrirtækisins.
Erlent 18. janúar 14:55

Kosningar verði þjóðaratkvæði um ESB

Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar hefur sett fram áætlun um úrsögn Frakklands úr ESB og evrunni.
Erlent 18. janúar 13:18

Fylkisstjóri falsaði opinberar tölur

Chen Qiufa, fylkisstjóri Liaoning-fylkis í Kína, viðurkennir að hafa falsað opinberar tölur til að láta rekstur fylkisins líta betur út.
Erlent 18. janúar 10:48

Swiss Miss einokun Bernie Madoff

Þekktasti Ponzisvindlari heims, Bernie Madoff, hefur stundað einokunarverslun með Swiss Miss í fangelsi.
Erlent 18. janúar 08:12

Bíði í röðum til að versla við Breta

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, segir að lönd bíði í röðum til að skrifa undir fríverslunarsamninga við Bretland, eftir útgöngu þeirra úr ESB.
Erlent 17. janúar 19:30

Óþarfi að „kveikja í hári sínu“ vegna ummæla Trump

Antony Scaramucci, sem er hluti af ráðgjafateymi Donald Trump, sagði að það væri óþarfi að missa sig yfir ummælum yfirmanns síns.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.