miðvikudagur, 29. júní 2016
Erlent 29. júní 14:06

Dæmdir fyrir að leka gögnum

Tveir starfsmenn PricewaterhousCoopers voru dæmdir fyrir að upplýsa um skattsvindl í Lúxemborg.
Erlent 29. júní 13:06

Vilja taka við stjórnarandstöðu

Skoski þjóðarflokkurinn mun fara fram á að taka við stjórnarandstöðuhlutverkinu af Verkalýðsflokknum á breska þinginu í dag.
Erlent 29. júní 09:17

Hlutabréfamarkaðir jafna sig

Hækkanir voru í kauphöllum Asíu í nótt þegar hlutabréf tóku aftur við sér eftir miklar lækkanir síðustu daga.
Erlent 29. júní 07:58

ISIS er talið bera ábyrgð á árás

Hryðjuverkaárás á alþjóðaflugvellinum í Istanbúl, Tyrklandi, er talin vera verk samtakanna Íslamska ríkið (daesh).
Erlent 28. júní 18:32

Angela Eagle á móti Corbyn

Þingmaður Verkamannaflokksins breska, Angela Eagle, hyggst bjóða sig fram gegn Jeremy Corbyn.
Erlent 28. júní 16:00

Lýsa vantrausti á Corbyn

Þingflokkur verkamannaflokksins hefur samþykkt vantrauststillögu sem lögð var fram gegn Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins.
Erlent 28. júní 15:30

Segja Clinton saklausa

Benghazi-nefndin lýsti niðurstöðum rannsóknar sinnar í 800-blaðsíðna skýrslu sem birt var í dag.
Erlent 28. júní 13:47

Hækkanir í kauphöllinni í London

Eftir hrun markaða síðustu tvo daga hafa hlutabréf í kauphöllinni í London tekið að hækka á ný.
Erlent 28. júní 12:46

Segir ESB verða að læra af reynslunni

David Cameron er staddur á síðustu ESB ráðstefnu sinni í Brussel þar sem hann varar leiðtogana við frekari samþjöppun.
Erlent 28. júní 10:49

Mun ESB hætta notkun enskunnar?

Enska gæti misst stöðu sína sem aðalvinnutungumál ESB en Frakkar sjá tækifæri í kjölfar úrsagnar Bretlands.
Erlent 28. júní 08:33

Breskir markaðir rétta sig af á ný

Eftir hrun síðustu tvo daga hækka breskir markaðir og pundið á ný. Ekki verður af neyðarfjárlögum sem hafði verið hótað.
Erlent 28. júní 07:44

Fríverslunarsamningur við Georgíu

Ísland hefur gert fríverslunarsamning við Georgíu í gegnum EFTA sem hafa nú fríverslun við 37 ríki utan samtakanna.
Erlent 27. júní 18:21

Lánshæfi Bretlands lækkar

Standard & Poor’s hefur ákveðið að lækka lánshæfi Breta úr AAA í AA eftir að kjósendur kusu með útgöngu þjóðarinnar úr ESB.
Erlent 27. júní 17:30

Þrýst á afsögn Juncker

Forseti framkvæmdastjórnar ESB hefur verið gagnrýndur af Tékkneska utanríkisráðherranum eftir kosningu Breta.
Erlent 27. júní 15:53

Alger uppreisn í Verkamannaflokknum

Jeremy Corbyn, formaður breska Verkamannaflokksins, gagnrýndur harðlega af eigin þingmönnum.
Erlent 27. júní 15:32

Corbyn sætir aðkasti eigin þingmanna - myndbönd

Andstaðan við Jeremy Corbyn í þingflokki Verkamannaflokksins breska hefur aldrei verið meiri.
Erlent 27. júní 15:16

Bresk félög hrynja á mörkuðum

Annan daginn í röð eftir að fréttir bárust af því að Bretland hyggist ganga úr ESB lækka fjármálamarkaðir heims.
Erlent 27. júní 13:20

Tekur fyrir óformlegar viðræður

Angela Merkel, Þýskalandskanslari, segir að ekki sé hægt að bíða endalaust eftir Bretlandi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.