sunnudagur, 23. október 2016
Erlent 23. október 13:10

Spilaborg evrunnar mun hrynja

Viðtal við Otmar Issing, einn af helstu hugmyndafræðingum evrunnar, hefur vakið gríðarlega athygli.
Erlent 23. október 10:40

Time Warner keypt á 85 milljarða dali

Fjarskiptafyrirtækið AT&T kaupir Time Warner sem rekur CNN, TNT, HBO og Warner Bros og mun keppa við kapalsjónvarp.
Erlent 22. október 15:35

Orðrómur um yfirtöku á Time Warner

Bandaríski fjarskiptarisinn AT&T sagður hafa áhuga á að kaupa Time Warner, sem meðal annars rekur CNN og HBO.
Erlent 22. október 14:39

New York sektar Airbnb leigjendur

Íbúðaeigendur sem leigja út íbúðir sínar í skammtímaleigu geta átt von á allt að 860 þúsund króna sekt.
Erlent 22. október 13:00

Vallonía stöðvar fríverslun

Fríverslunarsamningar milli ESB og Kanada í uppnámi við lok 7 ára samningaferlis vegna andstöðu sjálfstjórnarhéraðs.
Erlent 21. október 17:34

Millistéttin skreppur saman

Síðan kreppa hófst í Rússlandi árið 2014 hefur millistéttin í landinu minnkað um 14 milljónir manns.
Erlent 21. október 14:29

Netárás á stórar vefsíður

Stór netárás var gerð á vefsíður fyrirtækja á borð við Twitter, Spotify, Financial Times og New York Times.
Erlent 21. október 08:43

Hlutabréf í Microsoft ná nýjum hæðum

Hagnaður Microsoft á þriðja ársfjórðungi nam 4,7 milljörðum dollara. Hlutabréf í fyrirtækinu ná nú nýjum hæðum.
Erlent 20. október 19:00

Könnuðu stafrænt eftirlitskerfi fyrir bankamenn

Englandsbanki kannaði upptöku eftirlitskerfis, sem safnar saman upplýsingum um bankamenn sem hafa brotið siðareglur. Lögfræðingar bankans töldu innleiðingu kerfisins ólögmæta.
Erlent 20. október 11:27

Tesla undirbýr framleiðslu sjálfkeyrandi bíla

Bílaframleiðandinn Tesla ryður sér nú rúms á markaði fyrir sjálkeyrandi bíla.
Erlent 20. október 08:38

Gjaldmiðill Mexíkó styrkist í kjölfar kappræðna

Pesóinn styrktist í kjölfar kappræðna Donald Trump og Hillary Clinton. Nokkuð var um hækkanir á Asíumörkuðum.
Erlent 20. október 08:18

Óvíst hvort að Trump uni niðurstöðum kosninga

Ef hægt er að taka mark á orðum Donald Trump, er óvíst að hann uni niðurstöðum bandarísku forsetakosninganna.
Erlent 19. október 19:43

„Henda hefði átt Grikklandi úr evrunni“

Prófessor Otmar Issing einn aðalarkitekt evrunnar segir að henda hefði átt Grikklandi út úr evrunni öðrum sem víti til varnaðar.
Erlent 19. október 19:15

Íhugar bann við Airbnb leigu

Ríkisstjóri New York, Andrew Cuomo, veltir nú vöngum yfir því hvort að hann eigi að staðfesta lög sem banna Airbnb leigu í New York.
Erlent 19. október 18:34

Sádar þyrftu mun hærra olíuverð

Einungis eitt OPEC ríkjanna nær að hafa fjárlög í jafnvægi miðað við núverandi olíuverð, umbætur Sáda skila litlu.
Erlent 19. október 12:49

Hagnaður Morgan Stanley stóreykst

Hagnaður bandaríska bankans Morgan Stanley stóreykst. Hann var 1,52 milljarðar dollarar á þriðja ársfjórðungi sem er 63% aukning milli ára.
Erlent 19. október 09:58

DiCaprio viðriðinn spillingarmál

Góðgerðasamtök Leonardo DiCaprio og kvikmyndin Wolf of Wall Street hafa verið sökuð um að þiggja fé úr malasískum sjóð tengdu spillingarmáli.
Erlent 19. október 09:12

Hagvöxtur í Kína 6,7%

Hagvöxtur í Kína á þriðja ársfjórðungi ársins 2016 var 6,7% og betri en kínversk stjórnvöld þorðu að vona. Hann er þó lágur í sögulegu samhengi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.