þriðjudagur, 31. maí 2016
Erlent 30. maí 17:50

80% ánægja með Pútín

Skoðanakannanir í Rússlandi sýna að Vladimir Pútín fer með yfirgnæfandi traust landsmanna sinna.
Erlent 30. maí 15:28

Fasteignalánveitingum fjölgar

Wells Fargo bankinn eykur á ný lánveitingar sínar og hyggst sérstaklega lána til ungs fólks til kaupa á fyrstu íbúð.
Erlent 30. maí 14:30

Norður-Kóreskur Facebook-klón

Svo virðist sem Norður-Kórea vinni að því að þróa sína eigin útgáfu af samfélagsmiðlinum vinsæla, Facebook.
Erlent 30. maí 13:32

Sykurskattur leggst þyngst á fátæka

Samtök skattgreiðenda í Bretlandi segja væntanlegan sykurskatt ekkert hafa með sykurinnihald drykkja að gera.
Erlent 30. maí 12:36

Deilt um áhrif útgöngu á efnahag

Umdeilt er hvort Bretland geti verslað án vandkvæða við umheiminn eftir útgöngu úr Evrópusambandinu.
Erlent 30. maí 12:20

Horfur jákvæðar í Evrópu

Samkvæmt nýjum könnunum á evrusvæðinu eru horfur neytenda jákvæðari en fyrr.
Erlent 30. maí 11:56

Ástralir bjóða upp haldlagt Bitcoin

Boðin verða upp Bitcoin einingar að andvirði um 1,4 milljarða íslenskra króna sem yfirvöld gerðu upptæk.
Erlent 30. maí 11:07

Hlutabréfamarkaður Japans tekur kipp

Hækkun markaða í kjölfar væntinga um frestun skattahækkunar.
Erlent 30. maí 10:55

Coca-Cola kynnir þjóðræknar dósir

Rauðar, hvítar og bláar kókdósir hafa verið kynntar til heiðurs Bandaríkjunum og hermönnum bandaríska hersins.
Erlent 30. maí 09:45

Olíuverð náð nýju jafnvægi

Verð á olíutunnu mun líklega haldast milli 50-60 bandaríkjadali gangi áætlanir OPEC eftir.
Erlent 29. maí 11:45

Hætta að fljúga til Venesúela

Lufthansa mun hætta flugi til Venesúela frá og með 18. júní næstkomandi.
Erlent 27. maí 17:00

Obama fyrstur til Hiroshima

Barack Obama er fyrstur allra Bandaríkjaforseta til að heimsækja japönsku borgina Hiroshima eftir kjarnavopnaárásina 1945.
Erlent 27. maí 15:52

Framleiðni í Bandaríkjunum minnkar

Í fyrsta skipti í þrjá áratugi lækkar framleiðni í Bandaríkjunum sem ýtir undir launahjöðnun.
Erlent 27. maí 15:10

Thiel á bak við ákæru Hogan

Fjárfestirinn, frumkvöðullinn og rithöfundurinn Peter Thiel hefur styrkt Hulk Hogan fjárhagslega í kæru sinni gegn Gawker.
Erlent 27. maí 10:05

Aukin verðhjöðnun í Japan vandamál

Aðalefnahagsvandi Japans er viðvarandi verðhjöðnun en stjórnvöld reyna að keyra verðbólgu í gang.
Erlent 26. maí 15:30

Faraday sækja um lóð í Kaliforníu

Faraday Future, rafbílaframleiðandinn tilvonandi, vill nú byggja verksmiðju í Kaliforníuríki.
Erlent 26. maí 13:36

Gæti þýtt gjaldþrot helstu bankanna

Áfrýjunarréttur heimilar endurupptöku ákæru á hendur 16 helstu bönkum í London.
Erlent 26. maí 11:42

Frakkar mótmæla breyttri vinnulöggjöf

Samgöngukerfi, raforkuframleiðsla og hafnir undir áhrifum verkfallsaðgerða til viðbótar við olíuframleiðslu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.