fimmtudagur, 25. ágúst 2016
Erlent 24. ágúst 19:53

Eitt versta ár frá hruni

Vogunarsjóðir hafa ekki átt sjö dagana sæla undanfarna misseri. Þeim hefur gengið illa að ávaxta peninga viðskiptavina sinna.
Erlent 24. ágúst 19:32

Monsanto dregur umsókn til baka

Monanto hefur reynt að koma nýjum bómullarfræjum á markað á Indlandi. Fyrirtækið hefur dregið umsóknir sínar til baka, í kjölfar erfiðleika.
Erlent 24. ágúst 18:52

Walton fjölskyldan losar sig við bréf

Walton fjölskyldan á um 51% í Walmart. Félag í eigu fjölskyldunnar hefur selt umtalsvert af bréfum í verslunarrisanum.
Erlent 24. ágúst 18:01

Fá greitt fyrir að framleiða ekki

Vindmyllur í Skotlandi fá greitt fyrir að framleiða ekki, hafa fengið andvirði 850 milljóna króna það sem af er ágústmánuði.
Erlent 24. ágúst 17:44

Senda Evrópumönnum skýr skilaboð

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins gæti sent Apple stóran reikning. Fyrirtækið situr á milljörðum dala á Írlandi.
Erlent 24. ágúst 15:29

Segir Corbyn ljúga um troðfulla lest

Keppinautur Corbyn um leiðtogahlutverkið í Verkamannaflokknum segir hann hafa logið til að geta aukið áhrif myndbands.
Erlent 24. ágúst 14:22

Kim stefnir á annað kjörtímabil

Sitjandi forstjóri Alþjóðabankans, Jim Yong Kim vill sitja fimm ár til viðbótar.
Erlent 24. ágúst 13:48

Undirbúa komu rafmyntar

Fjórir af stærstu bönkum heims vinna saman að undirbúningi rafmyntar sem hægt væri að nota til viðmiðunar.
Erlent 24. ágúst 13:02

Methagnaður hjá Qantas

Flugfélagið Qantas hagnaðist um 1,42 milljarða ástralskra dollara - eða því sem jafngildir 98 milljörðum íslenskra króna.
Erlent 24. ágúst 08:43

Veikara jen ýtti Nikkei vísitölunni upp

Á mörkuðum Asíu í nótt lækkuðu flestar vísitölur nema sú japanska, sem hækkar í kjölfar veikara jens.
Erlent 23. ágúst 20:12

Hraðasta Teslan til þessa

Ný Tesla er væntanleg á göturnar og mun hún fara úr núll og upp í 100 á einungis 2,5 sekúndum.
Erlent 23. ágúst 19:15

Tesla hækkar eftir tíst

Tesla Motors mun á næstu mínútum kynna nýja vöru. Bréfin hækkuðu eftir tíst stofnandans.
Erlent 23. ágúst 18:53

Pinterest kaupir Instapaper

Pinterest hefur ákveðið að kaupa Instapaper. Yfirtakan á að auðvelda Pinterest að skilja þarfir og áhugasvið notenda sinna.
Erlent 23. ágúst 17:45

Líkja Exxon við Enron

Saksóknarar vestanhafs telja að ExxonMobil ofmeti eignir sínar og haldi upplýsingum um loftlagsmál leyndum.
Erlent 23. ágúst 15:59

Olíutunnan fer undir 50 dali

Olíuverð hefur lækkað og er komið undir 50 dali á fatið.
Erlent 23. ágúst 15:20

Írar snúa aftur heim

Eftir sjö ár þar sem fleiri flytja úr landi heldur en heim, snýst þróunin loksins við. Brottflutningur Íra ekki verið jafnmikill síðan á 19. öld.
Erlent 23. ágúst 14:49

Smærri fyrirtæki hagnast á úrsögn

Smærri fyrirtæki í Bretlandi hækka í virði í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu um úrsögn úr ESB. Þau hækka meira en meðalstór fyrirtæki.
Erlent 23. ágúst 13:23

Væntingar vakna um stýrivaxtahækkun

Í ræðu varastjórnarformanns bandaríska seðlabankans kemur fram bjartsýni á vöxt hagkerfisins og minnkandi atvinnuleysi.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir
Fréttabréf
Vikulegt fréttabréf Viðskiptablaðsins þar sem greint er frá því helsta sem gerst hefur í íslensku og erlendu viðskiptalífi.