*

mánudagur, 23. júlí 2018
Leiðari 23. júlí

Kínverjar kynda undir hagvöxt

Kínverski seðlabankinn veitti bankakerfinu 74 milljarð dollara innspýtingu í morgun til að stemma stigu við samdrætti hagvaxtar.
Leiðari 22. júlí

Áróðursskattur á sjálfseignarstofnanir

Ungverska þingið hefur samþykkt 25% skatt á sjálfseignarstofnanir sem stunda "áróður sem sýnir innflytjendur í jákvæðu ljósi".
Leiðari 20. júlí

HM olli verðhækkunum á eggjum

Eggjaverð í Indónesíu hækkaði um 8% á milli mánaða og hefur verðið ekki verið hærra í tvö ár.
Leiðari 20. júlí 15:20

Merkel varar við tollastríði

Merkel varar við afleiðingum tollastríðs. Trump segist reiðubúinn til að leggja verndartolla á 500 milljarða dollara innflutning.
Leiðari 20. júlí 10:24

Trump óánægður með seðlabankann

Donald Trump lýsti yfir óánægju með stýrivaxtahækkanir í gær, og braut þar með langa hefð afskiptaleysis forseta af peningastefnu.
Leiðari 19. júlí 19:02

Brenna tískuvarning fyrir 4 milljarða

Breska tískuvörumerkið Burberry fargaði óseldum fötum, fylgihlutum og ilmvötnum að virði tæplega 4 milljarða króna á síðasta ári.
Leiðari 18. júlí 16:27

Bernanke ekki hræddur um niðursveiflu

Ben Bernanke varar við of mikilli svartsýni þótt vaxtaferillinn sé að fletjast. Hann segir undirstöður bandaríska hagkerfisins sterkar.
Leiðari 18. júlí 13:11

Danske bank afsalar sér tekjum

Verð hlutabréfa í Danske Bank hefur lækkað um 9,1% það sem af er degi vegna tilkynningar bankans.
Leiðari 18. júlí 11:48

Trump segist hafa mismælt sig

Donald Trump segist nú samþykkja þá niðurstöðu rannsakenda að Rússland hafi haft afskipti af forsetakosningunum 2016.
Leiðari 18. júlí 10:18

Google fær 4,3 milljarða evra sekt

Google mun vera sektað um 4,3 milljarða evra en fyrirtækið er sakað um að misnota markaðsráðandi stöðu sína.
Leiðari 17. júlí 20:28

Líkir Trump-Pútín fundi við Pearl Harbor

Jill Wine-Banks, saksóknari í Watergate-málinu, líkti framkomu Trump meðal annars við Pearl Harbor-árásina og Kristalsnóttina.
Leiðari 17. júlí 14:48

Blankfein hættir hjá Goldman

Lloyd Blankfein, sem leitt hefur Goldman Sachs frá árinu 2006, mun stíga til hliðar í október, en lærisveinn hans, David Solomon tekur við.
Leiðari 17. júlí 12:01

Hlutabréf í Netflix lækkuðu um 14%

Lækkunin kom í kjölfar þess að nýjum áskrifendum fjölgaði ekki jafn mikið og spár gerðu ráð fyrir.
Leiðari 17. júlí 11:08

Útgöngusinnar brutu kosningalög

Vote Leave samtökin fóru framhjá hámarksfjárhæð kosningalaga með því að veita fé til annarra samtaka, samkvæmt úrskurði kjörnefndar.
Leiðari 16. júlí 19:01

Hafa engan áhuga á rafmyntum

Forstjóri BlackRock segir enga viðskiptavini fyrirtækisins hafa óskað eftir því að fjárfesta í rafmyntum.
Leiðari 16. júlí 15:02

Hagvöxtur Kína dregst saman

Aðhald í opinberum innviðafjárfestingum og peningastefnu eru helstu ástæður minni hagvaxtar í Kína.
Leiðari 16. júlí 12:46

Hagnaður BlackRock eykst

BlackRock, stærsta eignastýringarfyrirtæki í heimi, tilkynnti í dag að fyrirtækið hafi hagnast meira en búist hafi verið við.
Leiðari 16. júlí 12:11

Segja lausfjárstöðu Debenhams „heilbrigða"

Hlutabréf í bresku verslanakeðjunni Debenhams lækkuðu um allt að átta% í verði í morgun eftir að stjórnendur keðjunnar höfnuðu því að hún glímdi við lausafjárskort.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir