Föstudagur, 19. september 2014
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fréttir

Flýtival:
Innlent
|
Fólk
|
Erlent
|
VBSjónvarp
|


Alcoa gerir milljarða samning við Boeing

Alcoa hefur gert samning við Boeing um framleiðslu á álplötum og öðrum vörum til flugvélagerðar.

Bandarísk fyrirtæki flýja land

Bandarísk fyrirtæki vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi í því skyni að borga lægri fyrirtækjaskatt.

Erlent
19. september 15:32

Forsætisráðherra Skotlands hættir

Alex Salmond ætlar að hætta sem forsætisráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins í kjölfar ósigursins.


Erlent
19. september 15:08

Borga 490 milljónir dollara í sekt fyrir mútur

Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline borgar fyrir mútur í Kína. Yfirmenn fengu skilorðsbundna dóma og verður vísað úr landi.


Erlent
19. september 14:08

Flugvél JetBlue fylltist af reyk

Farþegar héldu ró sinni þegar farþegarými flugvélar JetBlue fylltist af reyk í gær.


Erlent
19. september 11:33

Halda áfram að kalla spjaldtölvurnar iPad-a

Apple græðir á samningi Microsoft við NFL-deildina í amerískum fótbolta.


Erlent
19. september 11:06

Fóru til Íslands að prófa nýju iPhone myndavélarnar

The Verge tók myndir af íslensku landslagi til þess að prófa myndavélar í iPhone 6 og iPhone 6 Plus.


Erlent
19. september 08:22

Gengi pundsins hækkar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu

Pundið hefur ekki verið hærra gagnvart evru í tvö ár. Það hafði fallið talsvert í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar.


Erlent
19. september 07:52

Skotar höfnuðu sjálfstæði

55% skosku þjóðarinnar hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær.


Erlent
18. september 18:15

Búist við stærsta hlutafjárútboði sögunnar

Kínverska netfyrirtækið Alibaba gæti aflað 25 milljarða bandaríkjadollara þegar hlutafjárútboð þess hefst á morgun.


Erlent
18. september 15:29

FedEx ræður 50 þúsund starfsmenn

Hlutabréf FedEx hækkuðu um 3% í gær eftir að tilkynnt var að tekjur þess hefðu farið fram úr væntingum.


Erlent
18. september 14:33

Varar við viðskiptaþvingunum

Tony Hayward, fyrrverandi forstjóri BP, segir viðskiptaþvinganir geta haft áhrif á olíuverð.


Erlent
18. september 08:50

Allt getur gerst í Skotlandi

Sögulegur dagur er runninn upp í Skotlandi þar sem kosið verður um hvort ríkið verður sjálfstætt.


Erlent
17. september 17:58

NASA semur við Boeing og SpaceX um leiguflug í geimnum

Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur samið við Boeing og SpaceX um leiguferðir í alþjóðlegu geimstöðina.


Erlent
17. september 08:41

Stærstu bankar Kína fá 9.600 milljarða króna lán

Fimm stærstu bankar Kína munu fá lán frá seðlabankanum til þess að mæta hægum vexti í hagkerfinu.


Erlent
16. september 12:49

93 ára gamall maður ákærður fyrir hlutdeild í morðum í Auschwitz

Þýskur saksóknari birti manninum ákæru. Hann var í SS sveit Hitler í útrýmingabúðunum í Auschwitz.


Erlent
16. september 11:53

Rúbblan hefur ekki verið veikari frá 1998

Rússneski gjaldmiðillinn hefur veikt um 2,7% gagnvart dal á tveimur dögum.


Erlent
16. september 09:21

Apple hjálpar notendum að fjarlægja nýju U2 plötuna

Notendur iTunes kvörtuðu yfir aðskotahlut á reikningnum og kunnu ekki að fjarlægja hann.


Erlent
15. september 14:28

Microsoft kaupir Minecraft

Microsoft hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu Mojang fyrir tvo og hálfan milljarð dollara.


Erlent
15. september 09:24

Starfsmenn LG skemmdu þvottavélar Samsung

Samsung sakar starfsmenn LG um að hafa eyðilagt þvottavélar frá fyrirtækinu í búð í Berlín.


Erlent
19. september 15:32

Forsætisráðherra Skotlands hættir

Alex Salmond ætlar að hætta sem forsætisráðherra og formaður Skoska þjóðarflokksins í kjölfar ósigursins.


Erlent
19. september 14:08

Flugvél JetBlue fylltist af reyk

Farþegar héldu ró sinni þegar farþegarými flugvélar JetBlue fylltist af reyk í gær.


Erlent
19. september 11:06

Fóru til Íslands að prófa nýju iPhone myndavélarnar

The Verge tók myndir af íslensku landslagi til þess að prófa myndavélar í iPhone 6 og iPhone 6 Plus.


Erlent
19. september 07:52

Skotar höfnuðu sjálfstæði

55% skosku þjóðarinnar hafnaði sjálfstæði í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær.


Erlent
18. september 15:29

FedEx ræður 50 þúsund starfsmenn

Hlutabréf FedEx hækkuðu um 3% í gær eftir að tilkynnt var að tekjur þess hefðu farið fram úr væntingum.


Erlent
18. september 08:50

Allt getur gerst í Skotlandi

Sögulegur dagur er runninn upp í Skotlandi þar sem kosið verður um hvort ríkið verður sjálfstætt.


Erlent
17. september 08:41

Stærstu bankar Kína fá 9.600 milljarða króna lán

Fimm stærstu bankar Kína munu fá lán frá seðlabankanum til þess að mæta hægum vexti í hagkerfinu.


Erlent
16. september 11:53

Rúbblan hefur ekki verið veikari frá 1998

Rússneski gjaldmiðillinn hefur veikt um 2,7% gagnvart dal á tveimur dögum.


Erlent
15. september 14:28

Microsoft kaupir Minecraft

Microsoft hefur tilkynnt um kaup á fyrirtækinu Mojang fyrir tvo og hálfan milljarð dollara.


Erlent
19. september 15:08

Borga 490 milljónir dollara í sekt fyrir mútur

Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline borgar fyrir mútur í Kína. Yfirmenn fengu skilorðsbundna dóma og verður vísað úr landi.


Erlent
19. september 11:33

Halda áfram að kalla spjaldtölvurnar iPad-a

Apple græðir á samningi Microsoft við NFL-deildina í amerískum fótbolta.


Erlent
19. september 08:22

Gengi pundsins hækkar eftir þjóðaratkvæðagreiðslu

Pundið hefur ekki verið hærra gagnvart evru í tvö ár. Það hafði fallið talsvert í aðdraganda atkvæðagreiðslunnar.


Erlent
18. september 18:15

Búist við stærsta hlutafjárútboði sögunnar

Kínverska netfyrirtækið Alibaba gæti aflað 25 milljarða bandaríkjadollara þegar hlutafjárútboð þess hefst á morgun.


Erlent
18. september 14:33

Varar við viðskiptaþvingunum

Tony Hayward, fyrrverandi forstjóri BP, segir viðskiptaþvinganir geta haft áhrif á olíuverð.


Erlent
17. september 17:58

NASA semur við Boeing og SpaceX um leiguflug í geimnum

Geimferðastofnun Bandaríkjanna hefur samið við Boeing og SpaceX um leiguferðir í alþjóðlegu geimstöðina.


Erlent
16. september 12:49

93 ára gamall maður ákærður fyrir hlutdeild í morðum í Auschwitz

Þýskur saksóknari birti manninum ákæru. Hann var í SS sveit Hitler í útrýmingabúðunum í Auschwitz.


Erlent
16. september 09:21

Apple hjálpar notendum að fjarlægja nýju U2 plötuna

Notendur iTunes kvörtuðu yfir aðskotahlut á reikningnum og kunnu ekki að fjarlægja hann.


Erlent
15. september 09:24

Starfsmenn LG skemmdu þvottavélar Samsung

Samsung sakar starfsmenn LG um að hafa eyðilagt þvottavélar frá fyrirtækinu í búð í Berlín.← Eldra Nýrra →