Til stendur að auka vinnslugetu SÞ ÞorláksHöfn ehf. til muna. Nú fara í gegnum húsið að jafnði um 12 tonn á dag en stefnan er sett á vinnslugetu upp á 25 tonn á dag.

Skinney-Þinganes keypti Auðbjörgu ehf. í Þorlákshöfn á síðasta ári. Áherslubreytingarnar í húsinu eru þær að þar verður aðallega vinnsla á ferskum og frosnum fiski en humar- og saltfiskvinnsla, sem áður var í húsinu, flyst til Hafnar.

Sjá nánar í Fiskifréttum í dag.