Kristján IX birti tilskipun um hlunnindi fyrir sparisjóði á Íslandi 5. janúar 1874, sama dag og hann staðfesti fyrstu stjórnarskrá landsins. Það eru því liðin 150 ár frá upphafi innlendrar reglusetningar á fjármálamarkaði.

Heiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri SFF, segir þetta skemmtilega tilviljun en ýmislegt hafi breyst frá þeim tíma. Breytingarnar hafi verið sérlega hraðar á síðustu árum, bæði hvað varðar regluverk og tækniumhverfið. Það hafi kallað á nýjar áskoranir en einnig tækifæri til að sinna neytendum betur og með öðrum hætti en áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði