Desai, sem stýrir yfir 215 milljörðum dala, slær á vonir fjárfesta.
Fjórir létust í árásinni, sem hefur vakið óhug innan viðskiptalífsins í New York, þar sem morðið á yfirmanni United Health er enn í fersku minni.
Novo Nordisk færir niður afkomuspá sína í annað sinn í ár og tilkynnir um nýjan forstjóra.
Velta Fiskkaupa jókst um 27,6% milli ára.
Gjaldþrotaskiptum BS Turn ehf., sem rak veislusal á efstu hæð Turnsins, er lokið tólf árum síðar.
UBS viðurkennir að hafa boðið fólki að fjárfesta í vöru sem það hafði engan skilning á.
Virði samningsins samsvarar 7,6% af tekjum Samsung í fyrra.
Velta Stjörnugríss dróst saman um 2,4% milli ára og nam tæplega 6,1 milljarði króna í fyrra.
Ríteil Kids býður upp á leiksvæði fyrir börnin og segja eigendur að þeim hafi fundist mjög mikilvægt að hafa það ásamt uppsetningarherbergi sem hefur ekki verið til staðar í slíkum verslunum.
Forstjóri Skaga segir að VÍS sé það tryggingarfélag sem er leiðandi í vexti á markaðnum í dag en það sé veruleg umbreyting frá því sem áður var.
„Í fjölmörg horn er að líta varðandi mönnunarvanda í heilbrigðiskerfinu, en skrifstofustörf eru ekki eitt þeirra.“
Rekstrarfélag verslunarinnar Svefns og heilsu velti 1,2 milljörðum króna í fyrra.
Ferðamenn eru viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Davíð Arnar Runólfsson var nýlega ráðinn framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures en vegferð hans í ferðaþjónustu hófst í Norður-Noregi.
Ekki verður betur séð en að pólitískt erindi Höllu Hrundar liggi í samblöndu af stuðningi við skattastefnu Samfylkingarinnar og stefnu Landverndar í orkumálum.
„Ef fjárfest var fyrir sömu fjárhæð í hvert skipti sem umrætt félag eða vísitala var sagt í frjálsu falli væri ávöxtunin raunar 70% á ársgrundvelli frá birtingu fréttarinnar.“
Barnavöruverslunin Petit skilaði 27 milljóna hagnaði í fyrra.
„Við erum að horfa til okkar langtímamarkmiða sem við höfum sett til ársins 2026 og við erum að taka rétt skref jafnt og þétt í átt að þeim markmiðum,“ segir forstjóri Skaga.