Vélfag, sem rússneska útgerðarfélagið Norebo keypti meirihluta í árið 2022, fellur undir viðskiptaþvinganir sem Ísland tekur þátt í.
Orri Heiðarsson hefur undafarin tvö ár starfað hjá Fossum fjárfestingarbanka sem hlutabréfamiðlari.
Akkur segir að uppgjör Icelandair kalli ekki á miklar breytingar á afkomuspá greiningarfyrirtækisins.
Þrír af sex undirliðum hækka frá í maí. Hins vegar virðist minni vöxtur í vöruinnflutningi og komur ferðamanna um Keflavíkurflugvöll undir langtímaleitni.
Framkvæmdastjóri SFF tekur heilshugar taka undir áhyggjur sem viðraðar eru í bréfum seðlabankastjóra og norrænna kollega hans til Evrópska bankaeftirlitsins.
Úkraínsk listakona hefur skreytt veggi veitingastaðarins Bara í Borgarnesi sem fær jafnframt hæstu dóma meðal allra veitingastaða á Vesturlandi.
OECD fjallar ítarlega um stöðu menntakerfisins hér á landi og áhrif hennar á efnahagslega þætti á borð við framleiðni.
HMS bendir á að vandkvæði kunni að koma upp vegna flækjustigs álagningar fasteignaskatts og álitamála sem stafa af eðli fasteignaskatts við skiptingu tekna á milli sveitarfélaga.
„Í netöryggisæfingunni „Ísland ótengt“ fyrr á þessu ári kom skýrt fram að uppsettar varaleiðir með gervihnattatengingum eru nauðsynlegar ef á reynir.“
Verkið er eftir listamaninn Refik Anadol en það var unnið í samstarfi við Messi sjálfan.
Formenn heilbrigðisstétta kalla eftir að sturtað sé fleiri milljörðum ofan í illa rekið heilbrigðiskerfi.
Auðugir einstaklingar flýja nú Bretland eftir breytingar á skattkerfi landsins.
Jón Ásgeir er stjórnarformaður en stefnt er að skráningu á markað fyrir árslok 2027.
Gengi félagsins lækkaði töluvert í viðskiptum dagsins eftir uppgjör gærdagsins.
Kínverska drykkjarfyrirtækið Nongfu Spring hefur keypt vatnsveitu í bænum Nashua í New Hampshire-ríki.
Forstjóri Icelandair segir að staða félagsins styrkist talsvert í haust þegar það verður orðið eina tengiflugfélagið í Keflavík.
Netflix segist hafa notað gervigreind í fyrsta sinn til að gera tæknibrellur við framleiðslu þáttanna The Eternauts.
Fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands segir varnarsamning við ESB vera þvælu og ljóst að aðrar hvatir liggja að baki.