Hugmyndir um olíuleit í lögsögu Íslands falla misvel í landsmenn ef marka má könnun sem Gallup gerði fyrir Viðskiptablaðið. Þar voru þátttakendur spurðir: Ert þú fylgjandi eða andvíg(ur) því að hefja á ný olíuleit í íslenskri lögsögu?

Alls voru 45,9% fylgjandi því að hefja olíuleit, þar af voru ríflega 19% mjög fylgjandi. Tæplega þriðjungur, eða ríflega 29%, var andvígur slíkum áformum, þar af voru tæplega 17% mjög andvíg. Fjórðungur þátttakenda svaraði hvorki né.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði