Ráðgjafafyrirtækið beOmni aðstoðar íslensk fyrirtæki í verslun og þjónustu við að móta heildræna verslunarupplifun með ráðgjöf, rannsóknum, fræðslu og þjálfun. Dr. Edda Blumenstein, stofnandi og framkvæmdastjóri beOmni, segir markmiðið að aðstoða fyrirtæki við að taka gagnadrifnar ákvarðanir í gegnum svokallaða Omni-channel nálgun.

Í því felst að ólíkir kanalar sem viðskiptavinir nota til að nálgast vörur og þjónustu - á borð við snjallsíma, netverslun og fýsíska verslun – eru samþættir þannig úr verður heildræn verslunarupplifun.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði