Kari Olrud Moen er framkvæmdastjóri Finans Norge, norskra systursamtaka Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu (SFF) en hún tók við starfinu fyrir rúmu ári síðan. Hún hefur margra áratuga reynslu af störfum á fjármálamarkaði, bæði hjá hinu opinbera sem og í einkageiranum. Hún gegndi meðal annars stöðu ráðuneytisstjóra í norska fjármálaráðuneytinu í tvígang, á tímabilinu 2001-2005 og svo aftur á árunum 2020-2021. Þá sat hún í framkvæmdastjórn DNB, stærsta banka Noregs, á árunum 2006-2017 og starfaði sem ráðgjafi hjá McKinsey á árunum 1999-2001. Að auki hefur hún setið í hinum ýmsu stjórnum, meðal annars hjá Norwegian Scjool of Economics, Tryggingasjóði bankainnistæðna í Noregi og Summa Equity.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði