Stjórnarliðar hafa lýst fjármálaáætluninni sem „góðu siglingakorti inn í kjörtímabilið“. Slíkt segja einungis þeir sem setja kíkinn einatt fyrir blinda augað.
Af fjölmiðlum að dæma í sumar er það stjórnarandstaðan sem helst stendur í vegi fyrir frekari framgangi íslensks samfélags. Málin eru töluvert flóknari en svo.
Stundum lagt til að flókin vandamál megi leysa með einföldum aðgerðum, líkt og með töfrasprota.
Viðreisn vandaði sig sérstaklega vel við fyrirhugaða sölu á Malbikunarstöðinni Höfða.
Utanríkisþjónustan virðist kæra sig kollótta um að Evrópusambandið lýsi viðskiptastríði á hendur efnahagssvæði Vilhjálms Birgissonar.
Ungt hæfileikafólk á íslenskum fjármálamarkaði flykkist nú í Smáralindina, nánar tiltekið í norðurturninn.
Það er með ólíkindum að ríkisstjórn sem kveðst í stefnuyfirlýsingu ætla að „rjúfa kyrrstöðu og vinna að aukinni verðmætasköpun í atvinnulífinu“ slái olíuleit út af borðinu.
„Það er mikilvægt að grípa þessa öldu svo Ísland verði ekki eftirbátur annarra þjóða þegar kemur að fjármögnun á grunni hugverkaréttinda.“
„Afleiðingar þessa ástands á íbúðamarkaði ná langt út fyrir byggingariðnaðinn eins og almenningur og fyrirtæki í landinu finna nú áþreifanlega fyrir.“
Refsitollar á útflutning Íslendinga á kísiljárni ætti að grafa enn frekar undan útflutningsatvinnuvegunum.
Í þessi nýju lög um veiðigjald, sem búið er að samþykkja, vantar þetta mikilvæga atriði – sjálfa sáttina, sem stjórnvöldum hefur verið svo tíðrætt um.
Ferðamenn eru viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Ekki verður betur séð en að pólitískt erindi Höllu Hrundar liggi í samblöndu af stuðningi við skattastefnu Samfylkingarinnar og stefnu Landverndar í orkumálum.
„Ef fjárfest var fyrir sömu fjárhæð í hvert skipti sem umrætt félag eða vísitala var sagt í frjálsu falli væri ávöxtunin raunar 70% á ársgrundvelli frá birtingu fréttarinnar.“