UMI Hotel við Eyjafjallajökul setur upp DUX rúm inn á hvert herbergi.
Kauphallarsjóðir eru nú orðnir fleiri en skráð hlutabréf og vara sérfræðingar við flækjustigi.
Úrvalsvísitalan OMXI15 lækkaði um 4,6% í ágúst og heildarvísitalan OMXIPI lækkaði um 3,7%.
„Við sjáum menningu þar sem ráðgjafar og lögfræðingar græða á meðan lífeyrissjóðirnir fá of lítið fyrir peningana,“ segir Tice.
Jón Ingi Þrastarson, nýr framkvæmdastjóri innanlandssviðs, hefur starfað hjá Samskipum frá árinu 2013
Rangur titill við nafn á lista yfir sveitarstjórnarfólk í Tekjublaðinu.
Leiðrétting á fasteignamarkaði er forsenda þess að svigrúm skapist til vaxtalækkana.
„Verkefnin eru mörg og tækifærin liggja víða, sem við ætlum að sækja,“ segir framkvæmdastjóri Yrkis, dótturfélags Festi.
Vonir um vaxtalækkanir í fyrirsjáanlegri framtíð eru kulnaðar. Á sama tíma telur Ríkisútvarpið almenningi trú um að hatursglæpir séu vaxandi vandamál og „meintir eldislaxar“ svamla um í laxveiðiám landsins.
Orkan IS, dótturfélag Skeljar fjárfestingarfélags, er stærsti hluthafi Straumlindar með 34% hlut.
Hversu heppilegt er að sama manneskjan sé stjórnarformaður næst stærsta banka landsins og á sama tíma fjármálastjóri alþjóðlegs lyfjafyrirtækis?
Rafmyntir eru viðfangsefni Halldórs Baldurssonar þessa vikuna.
Stjórn Dressmann lagði til 150 milljóna króna arðgreiðslu vegna síðasta rekstrarárs.
Árni Múli Jónasson, fyrrverandi formaður Íslandsdeildar Transparency International, er efstur á lista yfir tekjuhæstu samfélagsáhrifavalda og aðgerðarsinna landsins.
„Ef við viljum að íslensk sprotafyrirtæki vaxi og dafni þurfum við að horfa út fyrir landsteinana.“
Hagnaður Bauhaus dróst saman á milli ára en veltan jókst og nam ríflega 5 milljörðum.
Logi Einarsson vill að við höldum áfram að vera maneskjur þrátt fyrir þráláta verðbólgu.
Tryggja velti hátt í 700 milljónum í fyrra og nam hagnaður 39 milljónum króna en félagið greiddi 138 milljónir í arð.