Félagið hyggst sækja 1.150 milljarða króna en danska ríkið mun þurfa leggja 575 milljarða til.
Brottförum erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll í júlí fjölgaði um 9% milli ára.
Play var hástökkvari dagsins og Sýn lækkaði mest af félögum Kauphallarinnar.
Forsætisráðuneytið birtir drög að inngangi nýrrar atvinnustefnu til ársins 2035.
Norskur greinandi á flugmarkaði veltir fyrir sér hvort áfram sé þörf á eldsneytisvörnum hjá Play.
Skráð atvinnuleysi var 3,4% í júlí, samanborið við 3,1% á sama tíma í fyrra.
Stundum lagt til að flókin vandamál megi leysa með einföldum aðgerðum, líkt og með töfrasprota.
Rekstrartekjur jukust um milljarð milli ára og námu 4,9 milljörðum.
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur gripið til aðgerða gagnvart stjórn völdum á Spáni og Ítalíu vegna afskipta þeirra af fyrirhuguðum samrunaviðræðum á fjármálamarkaði.
Rekstrartekjur námu 6,5 milljörðum í fyrra og jukust um 11% milli ára.
Utanríkisþjónustan virðist kæra sig kollótta um að Evrópusambandið lýsi viðskiptastríði á hendur efnahagssvæði Vilhjálms Birgissonar.
Kínverska perluvinnslufyrirtækið OSM umturnaði perluframleiðslu landsins.
Tökur eru hafnar á nýrri íslenskri þáttaröð þar sem íslenski hesturinn er í aðalhlutverki. Á annað hundrað manns taka þátt í verkefninu í Skagafirðinum.
Bílaframleiðendur nýta sér afregluvæðingu Trump og auka framleiðslu á hefðbundnum bensínbílum.
Sé fjármála- og vátryggingastarfsemi tekin út fyrir sviga lækkar vegið hagnaðarhlutfall í úttekt Viðskiptablaðsins úr 6,6% í 5,0% á árinu 2024 og úr 7,3% í 5,9% fyrir árið 2023.
Forstjórar sex stærstu bandarísku bankanna hafa nýverið fundað með Trump um útboðið.
Nova ákvað í dag að bjóða viðskiptavinum 50% afslátt í þrjá mánuði af áskrift að SÝN+ Allt Sport.
Rakel keypti bréfin í gegnum einkahlutafélag sitt Straumnes 401 ehf.