Vinnslustöðin rekur ákvörðunina til hækkun veiðigjalda, hás gengis krónunnar og hækkun launakostnaðar.
Nú þegar hefur Bónus gefið 2500 barnabónusbox að andvirði ríflega 60 milljóna króna.
Verkamannaflokkurinn horfir á aukna skattlagningu á bankageirann til að reyna stoppa í fjárlagagatið.
Í tengslum við kaupin hefur stjórn Embla Medical ákveðið að gefa út 2.805.135 nýja hluti í félaginu.
Sjóðurinn verður eingöngu markaðssettur fyrir fagfjárfesta og mun að meginstefnu til fjárfesta í hlutabréfum.
Lítil ánægja er með störf Heiðu Bjargar Hilmisdóttur samkvæmt könnun Maskínu.
Kostnaður ríkisins vegna hækkunarinnar var metinn á 2,5 milljarða en hlutfallið er núna komið á sama stað.
Matthías Rögnvaldsson tekur að nýju við sem framkvæmdastjóri og Björn Gíslason verður stjórnarformaður.
Gangi spáin eftir verður ársverðbólga 4,0% í september og október og 3,8% í nóvember og desember.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri segir verulegt styrkleikamerki að veltufé frá rekstri hafi verið 1,7 milljarðar á tímabilinu.
Laxeldisfyrirtækið færði niður spá sína fyrir árið 2025 um 16% og gerir nú ráð fyrr að slátra 18 þúsund tonnum í ár.
Vextir verða stærsti útgjaldaliður Frakklands á árinu, umfram menntamál og varnarmál.
Vilji sjóðsins til að fjárfesta í Evrópu nær einnig til einkafjárfestinga.
Greiningardeildir Íslandsbanka og Landsbankans höfðu spáð 4,0-4,1% verðbólgu í ágúst.
Innviðaþing fer fram í dag frá kl. 9-16.
Geir Gunnar Geirsson kaupir einbýlishús á Seltjarnarnesi fyrir 365 milljónir króna.
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi, sem er ekki löggiltur endurskoðandi, var með 2,2 milljónir á mánuði.
Ef fjármálaráðherra hækkar skatta gæti það dregið enn frekar úr hagvexti og ýtt undir kyrrstöðuverðbólgu.