„Á sama tíma fara alþjóðlegir keppinautar fram úr okkur á matvælamörkuðum heimsins, “ segir Guðmundur.
Gunnþór segir að hækkun veiðigjalda kalli á aðgerðir, samdrátt í fjárfestingum og hagræðingu í rekstri.
Kostnaður ríkisins vegna hækkunarinnar var metinn á 2,5 milljarða en hlutfallið er núna komið á sama stað.
Matthías Rögnvaldsson tekur að nýju við sem framkvæmdastjóri og Björn Gíslason verður stjórnarformaður.
Gangi spáin eftir verður ársverðbólga 4,0% í september og október og 3,8% í nóvember og desember.
Eigendur fyrirtækisins Fjarðarmóta í Hafnarfirði voru samanlagt með meira en milljarð í fjármagnstekjur.
Nýir eigendur tóku við rekstri Pylsuvagnsins Selfossi af stofnandanum, Ingunni Gumundsdóttur þann 1. janúar sl.
Geir Gunnar Geirsson kaupir einbýlishús á Seltjarnarnesi fyrir 365 milljónir króna.
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi, sem er ekki löggiltur endurskoðandi, var með 2,2 milljónir á mánuði.
Hagnaður Eimskips á öðrum ársfjórðungi dróst saman um 43% frá sama tímabili í fyrra.
Fjármálaráðuneytið segir að með 70 milljarða greiðslu vaxta og höfuðstóls RIKB 25 í júní hafi í reynd ágóðinn af sölunni að mestu leyti farið í skuldalækkun.
Framkvæmdastjóri Stefnis hvetur ríkisstjórnina til að liðka fyrir sveitarfélögum að útvíkka vaxtamörk.
„Aðhald á tekjuhlið er nýtt öfugmæli stjórnarinnar og þýðir langoftast einfaldlega gjalda- eða skattahækkanir,” skrifar Hildur.
Eimskip greiddi hlutfallslega meira fyrir losunarheimildir fyrir að sigla ti Evrópu en Evrópuríki greiða fyrir að sigla til Bandaríkjanna.
Þegar uppbyggingu fyrsta fasa gagnaversins er lokið er gert ráð fyrir um 50 til 80 varanlegum störfum á tæknisviði.
Hlutabréfaverð Eimskips var síðast lægra í október 2024.
Fjárfestar juku umtalsvert við skortstöður með hlutabréf Alvotech á fyrri hluta ágústmánaðar.
Nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló stefnir að því að fjölga afhendingarstöðum á næstunni.