Á mánudaginn gengu kaup alþjóðlega bifreiðasölu- og dreifingarfyrirtækisins Inchcape, sem skráð er í kauphöllinni í London, á öllum hlutum í fjórum dótturfélögum Vekru, Bílaumboðinu Öskju, Landfara, Dekkjahöllinni og Bílaumboðinu Unu, endanlega í gegn. Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, fagnar þessum tímamótum í sögu félaganna, sem hann segir afrakstur mikillar vinnu en söluferlið tók um eitt og hálft ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði