Arion banki hefur uppfært bókfært virði Blikastaðalandsins í 7,1 milljarð króna. Sérfræðingar sem Viðskiptablaðið hefur rætt við telja landið mun verðmætara. Könnun Akks sýnir að 85% svarenda telja landið 25 milljarða virði eða meira.

Landið er í eigu Blikastaðalands ehf. sem er í endanlegri eigu Arion banka. Samkvæmt samningi við Mosfellsbæ fylgja uppbyggingunni ýmsar kvaðir á landeigandann. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag 1. áfanga svæðisins fari í kynningu í haust.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði