Alls voru yfir 100 hjúkrunarfræðingar með yfir milljón á mánuði í Tekjublaðinu í ár.
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi, sem er ekki löggiltur endurskoðandi, var með 2,2 milljónir á mánuði.
Alls voru 32 einstaklingar á lista yfir skólafólk með yfir 2 milljónir króna í mánaðarlaun.
Fimmtíu launahæstu sjómennirnir voru að meðaltali með 3,5 milljónir í mánaðarlaun í fyrra, samanborið við 5,2 milljónir árið áður.
Tekjuhæsti læknir landsins samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar er yfirlæknir vökudeildar Landspítalans.
Fjórir einstaklingar á lista næstráðenda voru með tíu milljónir eða meira í mánaðarlaun í fyrra.
Þjálfari Breiðbliks í knattspyrnu var með nánast þrefalt hærri laun en þjálfari Vals á síðasta ári.
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, var launahæsti fjölmiðlamaðurinn samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Fimm konur eru í topp 20 listanum yfir tekjuhæsta fólk landsins samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar.
Meðallaun 66 áhrifavalda voru um 620 þúsund krónur samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins var með 6,2 milljónir á mánuði samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Steindi var aftur tekjuhæsti grínisti landsins með tæplega tvær milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði Frjálsrar verslunar.
Tíu leikarar voru með meira en milljón á mánuði samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar, sem kemur í verslanir í dag.
Bankastjóri Arion banka var með ríflega 5,7 milljónir króna í tekjur á mánuði í fyrra samkvæmt Tekjublaði Frjálsrar verslunar, sem kemur í verslanir í dag.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kemur í verslanir á morgun en í blaðinu er greint frá tekjum 5.450 Íslendinga.