Frjáls verslun fjallaði um endalok Ríkisskipa í febrúar 1992.
„Vond býtti þar fyrir þá íslensku [lífeyrissjóði] og fyrir íslenskt hagkerfi í heild,“ segir forstjóri Símans um lækkunina á söluverði Mílu eftir hinar „óþörfu tafir og skorður sem viðskiptunum voru settar“.
Frjáls verslun var á sínum stað á líðandi ári og gaf meðal annars út hið árlega Tekjublað sem vakti mikla athygli að vanda.