Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi, sem er ekki löggiltur endurskoðandi, var með 2,2 milljónir á mánuði.
Alls voru 32 einstaklingar á lista yfir skólafólk með yfir 2 milljónir króna í mánaðarlaun.
Fjórir einstaklingar á lista næstráðenda voru með tíu milljónir eða meira í mánaðarlaun í fyrra.