Morgunglugginn hefur verið opin á Ríkisútvarpinu í sumar en það eru þau Helgi Seljan og Vera Illugadóttir sem stjórnuðu þættinum en hann hefur nú runnið sitt skeið á enda. Í þættinum þann 7. ágúst sagði Helgi frá áhugaverðu máli sem snýr að deilum hjónanna Steinars Berg og Ingibjargar Pálsdóttur, ferðaþjónustubænda í Fossatúni í Borgarbyggð, við Veiðifélag Grímsár og Tunguár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði