Kristínu Evu tekur við stöðu vef- og markaðssérfræðings og Gauta er nýr viðskiptastjóri á innanlandsmarkaði.
Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri segir verulegt styrkleikamerki að veltufé frá rekstri hafi verið 1,7 milljarðar á tímabilinu.
Laxeldisfyrirtækið færði niður spá sína fyrir árið 2025 um 16% og gerir nú ráð fyrr að slátra 18 þúsund tonnum í ár.
Vextir verða stærsti útgjaldaliður Frakklands á árinu, umfram menntamál og varnarmál.
Ríkissstjórnin hefur boðað 67 milljarða skattahækkanir - sem þau kalla ekki leiðréttingu heldur skattbreytingu - samkvæmt fjármálaáætlun.
Framleiðsluáætlun fyrir árið var lækkuð í 5.000 unnsur af gulli en miðað við núverandi heimsmarkaðsverð er það um tveggja milljarða króna virði.
Fjármálaráðuneytið segir að með 70 milljarða greiðslu vaxta og höfuðstóls RIKB 25 í júní hafi í reynd ágóðinn af sölunni að mestu leyti farið í skuldalækkun.
Framkvæmdastjóri Stefnis hvetur ríkisstjórnina til að liðka fyrir sveitarfélögum að útvíkka vaxtamörk.
First Water hefur fjárfest fyrir um 8 milljarða á árinu á athafnasvæði sínu við Laxabraut í Þorlákshöfn.
Eimskip greiddi hlutfallslega meira fyrir losunarheimildir fyrir að sigla ti Evrópu en Evrópuríki greiða fyrir að sigla til Bandaríkjanna.
Þegar uppbyggingu fyrsta fasa gagnaversins er lokið er gert ráð fyrir um 50 til 80 varanlegum störfum á tæknisviði.
Helga Elíasdóttur starfaði áður sem deildarstjóri reikningshalds hjá Ölgerðinni.
Fjárfestar juku umtalsvert við skortstöður með hlutabréf Alvotech á fyrri hluta ágústmánaðar.
Nýsköpunarfyrirtækið Pikkoló stefnir að því að fjölga afhendingarstöðum á næstunni.
Fossar fjárfestingarbanki hafa ráðið Arnar Friðriksson í teymi fjárstýringar og Eirík Jóhannsson í teymi markaðsviðskipta.
Samanlagt námu fjármagnstekjur þeirra 150 sem voru tekjuhæstir árið 2024 tæplega 80 milljörðum króna, sem er talsverð aukning milli ára.
Í fyrra seldi BYGG og afhenti fasteignir meðal annars í Hlíðarhverfi í Reykjanesbæ, Naustavör í Kópavogi og Nónhamar - Hringhamar í Hafnarfirði.
Vegna gjaldþrotsins verður allt vöruúrval selt á „algjörum brunaútsöluverðum“ frá og með morgundeginum.