Þorsteinn Már Baldvinsson, fyrrverandi forstjóri Samherja, var tekjuhæsti Íslendingurinn árið 2024 en fjármagnstekjur hans námu ríflega 4,6 milljörðum króna. Helga S. Guðmundsdóttir, fjárfestir og fyrrverandi eiginkona Þorsteins, var þá næsttekjuhæst með tæplega 4,6 milljarða í fjármagnstekjur. Þau eiga saman 600 Eignarhaldsfélag ehf. en samanlagt greiddu þau meira en tvo milljarða í fjármagnstekjuskatt.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði