Í byrjun síðasta árs ákvað smásölufyrirtækið Festi að færa allan fasteignarekstur samstæðunnar undir dótturfélagið Yrki, sem hét áður Festi fasteignir. Markmiðið með breytingunni var að draga skýrar fram hlutverk og tækifæri fasteignafélagsins sem sjálfstæðrar rekstrareiningar. Samstæðan hyggst m.a. leggja aukna áherslu á þróunarverkefni, hvort sem horft er til uppbyggingarverkefna eða þróunar á lóðum til breyttrar nýtingar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði