Ágætt gengi Samfylkingarinnar í síðustu þingkosningum réðst meðal annars af trúverðug-
leika Kristrúnar Frostadóttur í augum kjósenda þegar kom að efnahagsmálum. Samkvæmt könnunum voru það einmitt efnahagsmálin sem brunnu á Íslendingum þegar gengið var til kosninga síðasta vetur.
Kristrún er hámenntaður hagfræðingur og hefur starfað sem slíkur í bankageiranum og hjá Viðskiptaráði. Í kosningabaráttunni keyrði Samfylkingin á auglýsingum sem sýndu verðandi forsætisráðherra „negla niður vextina“ með sleggju, á meðan Kristján Þórður Snæbjarnarson, fyrrverandi formaður Rafiðnaðarsambandsins, horfði bergnuminn á.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði