Eins og allir ættu að vita ákvað Seðlabankinn að halda stýrivöxtum óbreyttum í síðustu viku. Á fundi peningastefnunefndar með greinendum og blaða-mönnum kom skýrt fram að eitt-hvað mikið þyrfti að breyt-ast í efnahagslífinu til að Seðlabankinn héldi áfram vaxta-lækkunum. Verð-bólgan væri svo þrálát að vaxta-lækkanir væru útilokaðar að öllu öðru óbreyttu.
Eðli málsins samkvæmt var þetta helsta fréttamál -vikunnar. Þingmennirnir Ragnar Þór Ingólfsson og Vilhjálmur Árnason mættu í Sprengisand Kristjáns Kristjánssonar á Bylgjunni á sunnudag. Ragnar Þór sagðist í viðtalinu hafna peninga-stefnu Seðlabankans með öllu og sagði Seðlabankann vera á algjörum villigötum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði