Ford Capri kom fyrst á markað í lok sjöunda áratugarins og var honum stefnt á Evrópumarkað sem ódýrari útgáfu af Ford Mustang.

Capri varð strax mjög vinsæll bíll en hvarf síðan af sjónarsviðinu líkt og margur annar eðalvagninn. En nú hefur nafnið verið endurvakið og í bíl sem einnig er ætlaður Evrópumarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði