Útlitslega kemur Bigster vel út. Hann er 4.570 mm á lengd og 1.813 mm á breidd, með góða veghæð, 219 mm í sjálfskiptri framhjóladrifinni útgáfu og 220 mm í beinskiptri fjórhjóladrifinni. Bíllinn sem var reynsluekinn er framhjóladrifinn með sjálfskiptingu, líklega ekki hugsaður fyrir miklar torfærur heldur fremur ætlaður fyrir langkeyrslu á þjóðvegum. Og hann stendur við það, að vera þægilegur akstursbíll og þá sérstaklega á lengri vegalengdum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði