„Ég man t.d. eftir því að hafa farið með Óla afa í bílaumboð þegar ég var lítil og mér fannst æði að setjast inn í glænýjan bíl og finna lyktina sem fylgdi nýjum bíl. Ég pæli samt meira í að komast á milli staða og að það fari þokkalega um bílstjóra og farþega, heldur en hestöflum og hröðun,“ segir Guðrún en hún starfar sem sérfræðingur í efnismarkaðssetningu hjá Póstinum og er einnig söngkona.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði