Heiðar Sveinsson hefur starfað í bílgreininni í um 35 ár. Heiðar hefur nú nýverið látið af störfum sem framkvæmdastjóri en lætur endanlega af störfum hjá BL í lok september. Þangað til verður hann Ingþóri Ásgeirssyni innanhandar en hann er tekinn við starfi Heiðars. Við tókum Heiðar tali og spurðum hann út í ýmislegt tengt bílum sem hafa verið hans ær og kýr í áratugi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði