Árni Már Erlingsson er myndlistarmaður frá Reykjavík sem hefur verið að skapa list frá unglingsaldri. Upphafið má rekja til áhuga hans á veggjalist og hip-hop tónlist sem síðar þróaðist út í frekari listsköpun þvert á miðla. Árni vinnur mest með prent, málverk og skúlptúra og hefur sýnt verk sín á sýningum víða um heim. Hann er auk þess einn af stofnendum Gallery Ports á Laugavegi, sem hefur frá árinu 2016 fest sig í sessi innan íslenskrar listasenu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði