Mögulegt er að notast við þjóðhagslíkan Seðlabanka Íslands í heild sinni og opinbera spá bankans til að leysa út fyrir raunvaxtaferli. Raunvextir á 7 daga veðlánum Seðlabankans verða um 1,4% í lok árs 2025 að því gefnu að nýjasta opinbera þjóðhagsspá bankans rætist. Með öðrum orðum raunvextir munu jafnast á við stig jafnvægisraunvaxta sem þjóðhagslíkanið inniheldur. Þeir eru nú um 3,6% miðað við vænta verðbólgu eða álíka háir og árin 2014 til 2016.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði