Frumherji hagnaðist um 158 milljónir króna í fyrra, samanborið við 93 milljóna hagnað árið 2023. Rekstrartekjur námu ríflega 1,7 milljörðum og jukust um 133 milljónir milli ára.
Eigið fé í árslok 2024 nam 222 milljónum og var eiginfjárhlutfall 43%. Stjórn leggur til að 150 milljónir verði greiddar í arð en félagið greiddi 120 milljónir í arð í fyrra. Jóhann Geir Harðarson er forstjóri Frumherja.
Lykiltölur / Frumherji hf.
2023 | |||||||
1.597 | |||||||
184 | |||||||
524 | |||||||
93 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.