Fjölskyldufyrirtækið Graf Skiltagerð fagnar í ár 50 ára afmæli í ár en stofnandi fyrirtækisins byrjaði að dunda sér við skiltagerð í bílskúr árið 1975. Fyrirtækið samanstendur af tveimur feðgum sem þjónusta bæði stórfyrirtæki og einstaklinga.

Árið 1975 tók Hermann Smárason við grafskiltavél frá föður sínum sem starfrækti rafmagnsverkstæði sem þjónustaði skip. Á þeim tíma vann Hermann sem blikksmíðameistari og síðar sem slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði