Nova Acquisition Holding, sem er í eigu bandaríska framtakssjóðsins Pt Capital og heldur utan um hlut sjóðsins í Nova, ákvað á hluthafafundi sem haldinn var í félaginu 19. janúar 2022 að kaupa eigin hlutabréf fyrir 635 milljónir króna .
Í desember síðastliðnum keypti Margrét B. Tryggvadóttir, forstjóri Nova, ásamt fleiri lykilstjórnendum félagsins hluti í Platínum Nova af Nova Acquisition Holding.
Hugh Short er framkvæmdastjóri Pt Capital.