SMG Capital, félag frumkvöðulsins Sergei Mosunov, hefur fest kaup á lúxusvörumerkinu Fabergé af breska fyrirtækinu Gemfields. Að því er segir í frétt Financial Times mun Gemfields fá 45 milljónir dala í sinn hlut síðar í mánuðinum þegar kaupin ganga í gegn og fimm milljónir dala í þóknun ársfjórðungslega.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði