Landeldisfyrirtækið GeoSalmo í Þorlákshöfn sótti nýlega um hálfan milljarð króna frá núverandi hluthöfum félagsins. Jens Þórðarson, forstjóri GeoSalmo, segir að hlutafjáraukningin hafi einkum verið til þess fallin að skapa félaginu rými til að skoða ýmsa valkosti varðandi næstu skref í fjármögnun félagsins.

Skel færði hlut sinn niður

Skel fjárfestingafélag, sem er meðal hluthafa Geo Salmo, upplýsti í fjárfestakynningu vegna annars ársfjórðungs sem var birt í gær að útgáfuverð í nýafstaðinni hlutafjáraukningu GeoSalmo hafi verið 1 króna á hlut.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði