Árið 1975 tók Hermann Smárason við grafskiltavél frá föður sínum sem starfrækti rafmagnsverkstæði sem starfaði við skiparafmagn. Á þeim tíma vann Hermann sem blikksmíðameistari og síðar sem slökkviliðsmaður á Keflavíkurflugvelli.
Skiltaframleiðslan, sem byrjaði fyrst sem áhugamál, jókst síðan eftir því sem árin liðu og árið 2013 kom sonur Hermanns, Smári Hermannsson, inn í fyrirtækið og starfar þar í dag sem framkvæmdastjóri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði