Einfalt og skynsamlegt regluverk er lykilatriði fyrir samkeppnishæfni Íslands. Flókið regluverk, þar sem lögð er þyngri reglubyrði á íslenzk fyrirtæki en keppinauta þeirra í samkeppnislöndum, dregur hins vegar úr samkeppnishæfni.

Flóknar reglur eru oft settar í göfugum tilgangi og í þágu góðra markmiða, en það hlýtur stöðugt að þurfa að skoða hvort þær stuðli raunverulega að því að markmiðin náist. Einn lagabálkur, sem þarfnast klárlega endurskoðunar, er löggjöfin um jafnlaunavottun og -staðfestingu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði