Vinur er sá sem til vamms segir og glöggt er gests augað. Það er ágætt að hafa þessa málshætti bak við eyrað þegar lesin er skýrsla Efnahags- og framfarastofnunarinnar um stöðu mála hér á landi, sem kynnt var í sumar.
Niðurstöður skýrslunnar voru kynntar af Daða Má Kristóferssyni fjármálaráðherra og Matthias Cormann, framkvæmdastjóra OECD, á blaðamannafundi í sumar. Skýrslan vakti ekki sérstaklega mikla athygli og varð ekki tilefni til mikilla umræðna. Það er ekkert sérstakt undrunarefni, enda voru landsmenn með hugann við annað yfir hásumarið. Eigi að síður gefur skýrslan glögga mynd af stöðu mála hér á landi og bendir á þær blikur sem eru á lofti.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði